Lögberg - 07.04.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.04.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 7. APRÍL 1894 3 Capital Steam Dye Works T. MOCKETT-& CO. DUKA OC FATA LITARAR. Skrifiö eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. 2] 0,75 .2]0,£ Góð mynd afjohnston’s $1.5o kálfskins skom meS þunnum sólum. Ilvert par er abyvgst. Til sölu hjá A. G. Morgon. AS selja út eptirfylgjandi: 75c, Dömu flókaskó á 50c. 1,25 “ “ “ 85c. 2,oo “ yfirskó “ 1,25 1,50 karlm. “ “ 95 l,oo “ Moccasins “ 75 A. G. MORGAN. verzlar með billeg koffort og töskur. 412 Main St. Mclntyre Block. ISLENZKAR BÆKUR Aldatnót, I., II., III., hvert...2) 0,50 Almanak Þjóðv.fj. 1892,9S,94hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...;] 0,20 Andvari og Stjómarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver.........2] 0,40 Augsborgartrúarj átningin.........1] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00 Biblíusögur Tangs í bandi .......2) 0.50 Barnalærdómsbók H. H. í bandi.... 1]0,30 Bænakver O. Indriðasonar 1 bandi. .1] 0,15 Bjarnabænir , , Bænir P. Pjeturssonar Barnasálmar V. Briem) Dauðastundin (Ljóðmæli) . _ Dýravinurinu 1885—87—89 hver .. .2] 0,25 “ 1893................21 0,30 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 Mestur 1 heimi (H. Drummond) i b. 2] 0,25 Eggert ólafsson (B. Jónsson).....1] 0,25 bveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... .1] 0,10 Mentunarást. á sl. I II. G. Pálscn, 2] 0.20 Ltfið 1 Reykjavík „ I) 0,15 Olnbogabarnið fó. ÓlafssonJ......1J 0,15 k'rkjulíf á ísl. [Ó. Olafs.J 1] 0,20 Verð, ljós [Ó.Olafsson]..........1] 0,15 Hverntg ftr farið meö þarfasta ji . þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Beimtlislíflð (O. O,) . . 1) 0,20 resturinn ogsóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15 r relsi og menntun kvenna (P.Br.J 1] 0,20 iJm hagi og rjettindi kvenna [Bríet)l) 0.15 Gonguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjalpaðu þjer sjálfur í b. (Srniíes) 2J 0.65 Hulrt II. IH, [þjóðsagnasafn] hvert lj 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55 TTir,„ , . “ 1893 . 2[ 0,45 Hættulegur vinur....... jl p ,o Hugv missirask.og hátíðá (SkM.J.j 2) 0,25 Hustafla . . í b 2) 0 35 Islandssaga (Þ. Bj.) í u'andi'..j .2] 0,60 Kvennafræðarinn II. útg. í gyitu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. Jeptir J. Þ. & J. 8.1 í bandi 3] 1,00 Leiðarljoð lmmia börnum { bandi 2) 0,20 Leikrit: herra Sólskjöld [H. Briem] 11 0,20 “ •- , ------- . 1 aij0 • 1] 0,20 1] 0.25 1 0,25 1 0,15 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi “ Gríms Thomsen......... Ljóðru.: Br. Jóussonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Hjöileifssonar I u. 2: 0,50 „ Ilannes Hafstein . 3: 0,80 ,, ,, ,, í gylltu b.3: 1,30 ,, II. Pjetursson II. í b. 4: 1,30 „ Gísli Brynjólfsson 5: 1,50 “ H. Blöndal með mynd af höf, í gyltu bandi 2] 0,45 “ J. Ilallgrims. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 „ „ í skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogönnur rit J. Hallgrimss.4) 1.65 „ Bjarna Thorarensens....4) 1.25 Lækningsibækiir Dr. Jónasscns: Lækningabók................5) 1,15 Iljálp í viðlöguin .... 2) 0,40 Barnfóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 MannkynssagaP. M. II. útg. íb...3:1.20 Passíusálmar (II. P.) í handi...2: 0,45 Páskaræða (síra P. S.)..........1: 0,10 Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55 Ritreglur V. A. í bandi ........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... 1: 0,15 Snorra Edda.....................5) 1.80 Supplements til ísl. Órdböger J. Th. 2) o,75 Sýnisbók ísl- bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Sösnr: Blömsturvallasaga . . 2: 0.2,i Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi. .12) 4,50 Fastus og Ermena..............1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta............2) 0,40 HáTfdán Barkarson ............1) 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... 4) 0,80 , II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 íslendingasögur: l.og 2. lslendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Ilólmverja ... 2] 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3) 0,65 5. Ilænsa Þóris ..............1] 0*15 6. Kormáks ...................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn í Gullá • • • 1] 0,15 Jörundur Hundadagakóngur meö • *1 1 ** *oiv J''iv* | ii. rit 11" III j i J V/,£/\J Víking. á Hálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40 NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. — Taking eflect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. No thB’nd. S ú O 4) £ “• 8 1 2 £ P‘a £ fc Q St. Paul Ex.No 107, Daily 1.20p 4*OOp 0 r.°5P 3.49 P *3 i2.43p 3.3 5p 3 12 22p 3.21 p 15-3 11.54S 3.°3p 28.5 n.3ia 2-54P 27.4 ll.07a 2.42p 32-5 10.31 a 2.25p 40.4 lo.ota 2.np 46.8 9.23a l.ðip 6.0 8.0oa l.3Op 65.0 7.ooa rliP 68.1 ii.oöp 9.15a 168 l.3op 5.25a 223 3.45p 4í3 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 16 myndum Kári Kárason 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 ..5) 2.00 2) 0,40 2] 0,30 2) 0,20 2] 0,40 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 2] 0,25 1: 0,15 South Bound. " 8 STATIONS. Ou, £ £ c 'Ú Ssfi Winnipec 11 .oop 5.302 *BortageJ u’t 11.12P 5.47a +St. iSorbert I 1.2Óp (j.o7a * Caitier rl,3hp 6.25a *St. A^athe 1 i.54p 6.5ia *U nion Poit 12.02 p 7.o9a ♦Silver l’lain T2.l3p 7.i9a ..Morris .. j2.3op 7-45a . ,St. Jean . 12.4-5p 8. ‘^5a . Letellier . i,o7p 9. i8a . Emerson • • i-30p ro.lSa Pemlnna.. 1.40p 11.löa Grand^orks 5.25p 8,25p AVPe Junct 9.2ðp I,2ðp .. Duluth... 7-55a M innea polis 7.c5a .. S t. Pa ul.. 7.35a . Chicago.. 9.35p MORRIS-BR ANDON BRANCH. Klarus Keisarason Kjaitan og Guðrún. Th. Holm Maður og kona. J. Thoroddsen. liandíður í Hvassafelli . . Smásögur P. P..III. IV. í b. Iiver Smásögur liamia unglingum Ó. 01. Sögusafn ^safoldar 1. og 4. hver e- i’, . .... » °8 8. „ bogusotnm oll . ... Villifer frækni Vonir [E. Hj.] Œflntýrasogur . , Söngbœkur: Stafróf söngfræðinr.ar . 2:0,50 Islenzk sönglög. H. Helgasou 2: o!ðO Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Utsýn I. þýð. í bundau og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 íslenzk bl«d: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rlt.) Reybjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósíð “ . . 0,75 Þjóðólfur (Reykjavik)............1,00 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (IsaflrðiJ . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisflrði, 1,00 Stefnir (Akureyri)................0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins J893 eru: Hversvegna?, Dj'rav., Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 80 cts. Engar lióka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fyigi, ásamt burðargaldi. Töluri.ar við sviganntákna burðargjald til allra staða í Canada. Burðargjakl tii Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. Eaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. W. Bound Freight 130, Mon. 1 Wed. Fri. \ h . 3! 5 4> ■ S 0 C s 5 .-t 413 w £ Vi .3Í ® JS £ D ú £ p é2 E- 1.20p 4.cop Winnipeg il.coa 5,30 a 7.50p 12.25p O . Mortis 2.30p 8,00 a 6.53p I 2.02 a 10 Lowe F’m 2.55p 8,44 a 5.49p 1L 37 a 21.2 Myrtle 3.2ip 9-3i a «J.23p i l.*26a 25.9 Roland 3-32P 9.50 n 4*WP n.o8a 33.5 Rosebank 3.5°p lo.23a 3.58p l0.54a 39.6 Miami 4.c5p i 0 54 a 3,t4p l0.33 a 49.0 D eerwood 4.28p 11,44P 2.51 p io,21a 54.1 ARamont 4.41 ■> i2. löp 2. i5p jo.o3 a 62.1 Somerset 5,08p 12.51 p l.47p Q49a 68.4 Swan L’ke 5,15 P 1.22p 1.19p 9.35a 7 .6 lnd. Spr’s 5>3°p I.54P 12.57p 9.24 a 79.4 Marieapol 5.42 p 2,18p l2.27p 9.10a 8 .1 Greenway 5-58p 2,52 p il.5?a 8.55 a 92.4 Baldur 6>UP 3,25 p 11.12a 8-33* 102.0 Belm ont 7-OOp 4,15p io-37a 8. tOa 109.7 Hilton Vi^Sp 4,53 P lo. 1 3a 8-00 a 117,i Ashdown 7>35p 5,23 P 9.49a 7-53a 120.0 Wawanes' 7,44 p 5; 47 p 9.o5a 7.31 a 1 29.5 Bounlw. 8 08p 6.37 P 8.28a 7.r3a 137.2 vi artinv. 8.27 p 7,»3p 7^oa 6.55a 145.1 Brandcn &45p 8,0op Number 127 stops at Baldnr for meals. pORTAGE LA PRAIRIE BRANCIl. E. Bound. Reed Up Mix’d No. 144. Mondaq, Wednes- day and Friday. Milesfrom Winnipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. 5,30 p.m. 0 . .. Winnipeg . . . . 9.00 a.m. 5.15 p.m. 3 0 *.. Por’ejunct’n.. 9.15 a.m. 4.43 a.nt. 11.5 *. • .St.Charles. . . Q.44 a.m. 4.30 a.m. ■ 3.5 *. . • Headingly . . 9.54 a.m. 4.o7 a.m. 21.0 *. White Plains. . lo,17 a.m. 3,15 a.m. 35.2 *• .. Eustace .... 11.05 a.m. 2.43 a.m. 42.1 *. . .OakviIIe .... 11.46 a.m. 1,45 a.m. 55.5 Port’e la Prairie 12.30 a.m. Stations niarked—4— have no agent. Vjer höfurri um tíina verið að hugsa um, hvaða aðferð væri heppileg- ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt crá þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer konriztað þeirri niðurstöðu, að í jafntnikilli peningaþurð og nú er meðal uianna, muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og vjer sjáum oss með nokkru móti fært. það eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýmiskonnr myndir í kaupbæti með blöðum sínutn, þegar fullt verö er borgað fyiir þau. En vjei höfum, cnu sein komið er, ekki haft færi á að bjóða mönn- um neinar myndir, sein vjer gætúm hugsað oss að mönnum gæti þótt nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt- ur á móti liöfum vjcr orðið þess vaiir að mönnum þykir ungantekningar- laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergs og hafa )>vt mikla ánægju af að lesa þær, og vjer höfuin því ekki lnigmynd um neitt annað beti-a, sem vjer gætum getið nýjum kaupendum blaðsins eins og nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu eptirfylgjandi tilboð: I. jiessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar “lioku-lýðurinn” ogsögurnar: Hedri, Allan Quatermain, í Ör- vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins II. þessi yfirstandandi árgatigur Lögbergs frá byrjun sögunnar “þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreindum sögum fyrir III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbcrgs frá 1. apríi fyrir að eins Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Slecping Cars betvveen Winnipeg and St. I’aul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. Forratesand full intormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. En til þess að merm fái þessi kjörkaup, verður borgunin uudir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni. Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, s in sendir oss að minnsta kost.i $2.00 sent borgun upp í blaðið fyrir þaon 1. maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu. Einnig geta gamlir kaupendur, sem nú eru skuldlausir við blaðið fcngið sömu siiguna et þeir óska þess skriflega eða munnlega innan tveggja vikna frá 1. apríl þ. á. Lögberg- Print. & Publ. Co. ÍSLENZKUR LÆKNIR Salldopssoui. Park ----N. Dak. HUGKES& HöRN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur tií Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Moúntaiu P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. E>eir sem þurfa lækuislijálp geri svo vel að gá að þcssu. Jllarket Square ^ Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis lil og frá vagnstoðvum. ASbúnaSur hiun bczti. John Baird, eigandi. VlNOLA- OG TÓBAKSlilJÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin i borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindln og Tóbak. Beztu 5c. vindlar I bænum. 537 Main St., Winmpko, “W". Bi*owsi Ea.zx.ca. Co. 125 allt upp að lágu girðingunuin umhverfis húsin; þeiin tneginn pótti staðuiinn fullvel varinn af fenjunum og svo af breiða sundinu. En að sunnan og vestan var a lt öðruvlsi um að litast, því að par var staður- >nn ratnlega víggirtur bæði af mannahöndum og náttúrunni. Fyrst var sund peim meginn, reyndar ekki mjög hreitt nje djúpt, en pó ófært yfirferðar nema á bátutn vegna sandleðju í botninum. Fram með þessu sundi hafði verið hlaðinn moldargarður eptir eynni; ofan á honurn voru öflugir vígiskrakar, og til frekari varnar voru hliðar hans plantaðar alóe og pyrnóttum kaktusvið. I rá íleiru parf ekki að skýra tð pvl er snertir staðinn hið ytra, Hið innra var honum skipt í prjár umgirtar aðaldeildir. Austast af peim var sjálfur aðsetursstaður Gula Cjöfulsins, langt, lágt viðarhús með stráþaki; fraro undan pvi og vestanvert við pað var autt svæði eða garður með hörðu gólfi, og voru par tvö hús að eins. Annað peirra var byrgi, sem stóð á staurum, og var opið frá þakskegginu og nið- ur að jörð; par voru þrælarnir seldir. Norðar, hjer un. bil í beinni linu frá endanum á aðalhúsinu sjálfu, en pó laust við það, var lítið hús, mjög rambyggt úr múrgrjóti og steinuin, og var pakið á pví úr pjátri, ®0m verið hafði utan um skotfæri, og öðrum kössum. stóö V8r fjrðabúrið’ Allt umhverfis þessa deild höfðU at str&kofum meÖ Suðurálfu-lagi, og Virðile1 auðsj&anleSa við Arabar og liinir auð- eSri kynblcndingar, sem þrælasöluna stunduðu. 124 eigin föt, ásamt vopnum peim sem þeir purftu ekki á að halda, I reyrnum, með þeirn nokkuð ólíklega möguleik fyrir augum, að pað kynni að verða eitt- hvert gagn að þeim síðar, pá bjuggust pau til að íeggja af stað fótgangandi yfir múrarnar. t>egar pau voru að fara, datt Leonard 1 hug að taka gullpyngj- una og stinga henni í vasa sinn. og það gerði hann. Ilann gerði sjer ekki miklar samvizku af pví að færa sjer I nyt peninga þrælakaupmannsins, en vitaskuld ætlaði hann þá ekki handa sjálfum sjer, heldur til pess að fá fyrirtæki sínu framgengt. Nú lá leið peirra yfir mýrarnar og eptir Jeyni- stigum, setn enginn, er ekki hefði farið par um áður, hefði getað fundið. En Oturhafði ekki gleymt veg- inum. Afram hjeldu pau í steikjandi sólarhitanum, pví að þau þorðu ekki að tefja. Engan lifandi mann hittu pau á leið sinni, en hjer og par fundu pau lik præla-vesalinga, og hafði líkömunum verið fleygt út í fenin fram með veginum. A egurinn ltafði verið farinn, og pað nýlega, af fjölda manns, og sáust spor eptir tvo múlasna eða asna. Loksins var pað, hjer um bil einni stundu fyrir sólsetur, að pau komu að aðsetursstað Gula Djöfuls- ins. Afstaðan var sú er nú skal greina. Staðurinn var á eyju, sem alls mun hafa verið fjórar til fimm ekrur á stærð. En af pessu svæði var ekki nema svo sem liálf-priðja ekra byggileg; hinn hluti eyjar- innar var fen, pakin mjög háum reyr. Hann óx frá gundi miklu norðan og austan meginn eyjarinnar og 121 fanta kvað.enn við i eyrum lians, og hann fann ekki til mikillar meðaumkvunar út af þeira voðalegu for- lögum, sem áreiðanlega lágu fyrir f«eim. Og ura leið og brosið kom á varir lians, barst og hljómur ylir fljótið, og breyttist sá hljómur í hræðslu- og reiði- læti. Þrælakaupmennirnir voru vaknaðir, og höfðu fundið dauða manninn drepinn, á leyndardómsfullati liátt mitt á meðal peirra af ósýnilegum óvini. Og nú varð hávaðinn að orgi, pví að peir urðu pess varir að bátar þeirra voru farnir, og að þeir sátu í gildru. E>eir Leonard og Otar ljetu berast í hægðum sínum ofan ána ltinum meginn, og sáu við og við álcngdar, hvernig mennirnir putu, eins og peir væru óðir, fram og aptur í bjarta tunglsljósinu til pess að leita að bátum sfnutn. En bátarnir voru farnir og voru ekki væntanlegir framar. Smátt og smátt heyrðust ólæt- in að baki þeirra óljósara og óljósara, pangað til pau dóu út, voru gleypt af pögu nætsrinnar. Þá sagði LeonardSón, hvaðhann hefði heyrt við eld prælakaupmantianna. „Hvað er langt pangað, svarti maður?“ spurði hún, pegar Leonard hafði lokið máli sínu. »Um sólarlag annað kveld verðum við komin að hliðum Djöfulsins“, svaraði Otur. l'veim stundum síðar náðu þar bátunum, sem þau höfðu sent af stað ofan ána. Festir peirra voru bundnir saman, og þeir flutu friðsamlega í einum hóp. „Það væri betra fyrirokkur að sukkva peini! ‘ „Nei, 13aas“, svaraði Otur;„við kunnum aðpnrfa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.