Lögberg - 26.05.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.05.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 20. MAÍ 1894 ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Endurskoðaa sambandspings- kjörskrinna hjer í fjlkinu byrjar 1. jánl næstkomandi. Christian Endeavour fjelagið hjer 1 fylkinu er að halda ping hjer i bæn- um f>63sa dagana, og er f>að fjölsótt mjög. Joseph Landry, veitingapjónn í American Hotel og par áður eigandi pevs, fannst dauður í Rauðá í fyrra- dag; hafði sjálfur ráðið sjer bana. Afsláttarsala á ljereftum (prints) byrjar í dag hjá Guðm. Johnson á 8. w. horninu á Koss og Isabella Stræta. Sjá auglysingu á öðrum stað hjer í blaðinu. Hætt hefur verið við að vísa til »ðri rjettar kosningamálinu frá Beau- t ful Plains, svo að Mr. Davidson hef- ur misst þingmennsku og kjördæmið er sem stendur pingmannslaust. Sjera Hafsteinn Pjetursson fór vestur til Brandon i gær, prjedikar i kirkju íslenzka safnaðarins par á m irgun og fermir börn. Hann er væntanlegur aptur á mánudaginn. Vjer vildum gjarnan kaupa fáein eintök af nr. 79 og 93 af 6. árgangi Lögbergs. Ef einhverjir vildu selja pessi númer, pætti oss vænt um að fá pau sem fyrst. öllum er kunnugt að „T & B.“ reyktóbak er álitið gott; en eitt er víst að „Old Chum“ og „Virginia Leaf“ smakkast betur. Komið á kaffihús Gunnl. Jóhannssonar, par getið pjer valið um sortir. Kaupendur Sameiningarinnar eru beðnir að borga blaðið ef peim er unnt fyrir 15. næsta mánaðar cil P. S. Bardals, 430 Ross ave., Winnipeg, svo að hægt sje að koma fjármálum pess I viðunanlegt horf áður en reikn- ingar pess verða lagðir fram á næsta kirkjupingi. Stúkan Gevsir, I. O. O. F., M. U., heldur fund á North West Hall, Cor. Ross & ísabel Str’s, miðvikudaginn 30. maí næstk. kl. 7. Kolbkinn S. Tiiordarson, P. S. 732 Pacific Ave. Skemmtisamkomu heldur söng- fiokkur fslenzka lúterska safnaðarins á fimmtudagskveldið kemur í íslenzku kirkjunni. Hefur flokkurinn lengi búið sig undir samkomu pesaa, og má pví vafalaust búast við góðum söng. Fleiri verða og skemmtai.ir á samkomunni, og verður greini- legar skyrt frá peim í næsta blaði. Inngangur fyrir fullorðna 25c. fyrir börn innan 12 ára 15c. Mr. B. J. Skaptason, sem lengi hefur haldið greiðastluhús að 605 Ross Av., er nú fluttur til 530 á sama stræti. Hann segist nú hafa betra hús en áður, og byður pví gamla og góða viðskiptavini sína velkomna til sín aptur. A Mc Dermott Str. eða á Nena Str. sunnan frá Mc Dermott og norð- ur að Ross Str. tyndist fyrir hálfum mánuði kvennsilfurúr með gylltum röndum og mynd af húsi á lokinu og gullroðin keðja með kúlu á endanum. Finnandinn geri svo vel að skila pví til Mr. Guðjóns Thomas gullsmiðs gegn góðum fundarlaunum. pað verður að fara. í fáa daga að eins, sel jeg öll 5, 5£, 6, 6|, 7, 7£, 8, 8£, 9, 9^ centa Prints á 5c. yarðið. Ennfreinur öll 10, 10J. 11, 11£, 12, 12i 13, 13£ og 14 centa Prints á lOc. Dessi sala byrjar kl. 10 f. m. á laugardaginn pann 26. n. k. G,Johnson, S. W. Cor. Rosn & Isabell St’s Victoría drottning varð 75 ára i fyrradag. Winnipeg-búar hjeldu daginn hátíðlegan með hvíld frá flest- um daglegum störfum, skemmtiferð- um til Rat Portage, Portage la Prairie og Birds Hill, skemmtunum í hinum nyja Fort Garry garði, sem bá var notaður í fyrsta sinni, og púðurkerl- inga-sendingum, sem eru fremur und- arleg og eigi hættulaus ánægja. Ein púðurkerling lenti framan í manni, Mr. Martin Egan contractor, og skemmdi svo augu hans, að menn ótt- ast, að hann kunni að missa sjónina. Arnllát. Hjer með gefst fjarverandi frænd- fólki til vitundar lát konunnar Hall- dóru JSnsdóUur frá Arnarholti á Kjal- arnesi í Kjósarsyslu. Hún andaðist 3. april pessa árs, og var jarðsett p. 7. s. m. hjer í Fort Angeles, Wash. 20. april 1894. Þorkkll Aknason. HUGHES& HORN' selja líkkistur og aDnast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. Islenzkar húsmæður Nú er sá tími ársins. byrjaður sem yður fellur nijög illa að þurfa að standa fyrir framan eldheita „stove'* og baka brauð eða kokur. Gætið því að hvort það muni ineira en svo borga sig, þegar ]>jer getið fenSið 20 brauð fyrir dollarinn. Jeg get með sanni boðið yður öllu betri og drýgri brauð heldur en þjer getið fengið frá flestum öðrum bökurum bæjar- ins. Ef þjer vilduð gera samning við mig um tunnu af kringlum eða tvíbökum munduð þjer getað fengið þær með ótrúlega góðu verði. þið þekkið líka kökurnar okkar. G. P. Thordarson, MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h'úmi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott ^.yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon <>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslonzkur umboðsm. æt(ð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tli Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MaNITOBA. * VORID 1894. * The Blue Store MERKI: ik ~ZL BLA STJARNA. 434 Main Street, Winnípeg. Nykomið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefur sjeðst Winnipeg. t>ið getið ekki imyndað ykkur hversu billeg pau eru. Dið getið ekki trúað pví nema pví að eins að pið sjáið pað sjálfir. Komið inn og skoðið okkar: Karlmanna alfatnad, Karlmanna buxur, Unglinga alfatnad, Drengja alfatnad og Drengja stuttbuxur. Látið ekki hjá líða að heimsækja okkur og sannfærast. JHunxb cptir statmum. Merkí: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET- A. CHEVRTER. Alveg nýtt bor<ffingsliúsJ með byrjun næstkomandi júnímánað ar að 136 Angus St. á Point Douglas. Capital Steam Dye Works Komið og reynið. SvEINN SvEINSSON. T. MOCKETT & CO. DUKA OG FATA LITARAR. Skrifið eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar I bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. Main Strect, næstu dyr við O’Connors líotcl. VlNDLA- OG TÓBAKSBÚÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Rejkjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipkg. ■W, Bpowu aud Co. ÍSLENZKUR LÆKNIR Di». 3VT. XZulldór-BeiorL. Purk Piver, JV. Hak. 206 með vatn, og pá sá Pereira pá, og fór að biðja sjer vægðar. „Antonio Pereira“, svaraði Leonard alvarlega, „í gærkveldi tók jeg mjer starfa nokkurn fyrir hend- ur, ásamt tveim fjelögum mínum, konu einni og svörtum dvergi; starfinn var sá, að vinna pennan víg- girta stað yðar, og frelsahvíta stúlku,sem pjer höfð- uð dæmt i prældóm. TÞað syndist óhugsandi, að við gætum gert pað, en milli sólseturs og sólaruppkomu höfum við gert pað. Hver hjálpaði okkur pá — að við „skyldum framkvæma pað sem var ómögulegt? Jeg skal segja yður pað; guð hjálpaði okkur, eins og hann hjálpaði pessari stúlku, pegar hún ákallaði hann. Hrópið pjer pess vegna til guðs, og biðjið hann að gera pað sem er enn ómögulegra, og hjálpa yður. Hjá mjer fáið pjer enga vægð, enda getið pjer ekki eptir henni vænzt“. Eitt augnablik hætti Pereira kveinstöfum slnum og gömlu mannvonzkunni brá snöggvast fyrir í aug- unum á honum. „Já, kunningi, ef jeg hefði bara vitað petta!“ Svo sneri hann sjer að Júönnu og sagði: „Hef jeg ekki farið vel með yður, dúfan mín? Viljið pjer ekki segja eitt orð fyrir mig, nú pegar óvinir mínir hafa borið hærra hlut yfir mjer?“ Júanna svaraði með pví að líta fyrst á höggorm pann I mannsmynd, er frammi fyrir henni var, og svo á sundurrifna barminn á kjólnum sínum, sem meldur hafði verið saman með nálum af alóe-blöðum, 207 °g pað var heill heimur í pví augnaráði. Svo sneri hún sjer við og fór burt. „Baas“, sagði Otur, „má jeg tala?“ „Talaðu“, svaraði Leonard. „Hlusta pú á mig, Guli Djöfull“, sagði dverg- urinn. „Fyrir tíu árum tókstu mig, og lagðir mig í pessar búðir sem præl; já, parna í kofanum hinum meginn. Jeg ber enn merki eptir járn pin — pitt eigið innsigli. Ó! pú ert búinn að gleyma svarta dvergnum; en hann hefur gott minni. Hver skyldi geta gleymt pjer, Guli Djöfull, ef hann hefur einu sinni sofið undir pínu paki? Jeg strauk, en á flóttan- um vann jeg pess eið, að jeg skyldi hefna mín á pjer ef jeg gæti. Arin liðu og loksins kom stundin? Jeg fór með Baasinn hingað. Jeg fann pig í morgun,og við erum enn ekki skildir að skiptum, Guli Djöfull. Af hverju hældir pú pjer í gærkveldi — að pú hefð- ir sent tuttugu púsundir af okkur svertingjunum í prældóm? Já, og fyrir hvern einn, sem pú hefur selt, hefurðu drepið fimm — gamla menn, hvíta fyrir hærum, pungaðar konur, lítil börn við brjóst peirra, allt petta hefur pú myrt. Ó, já, jeg hef sjeð pig drepa börnin hlæjandi fyrir augum mæðranna, eins og pú drapst ketlinginn í gærkveldi. Og nú er loksins stundin komin fyrir pjer, Guli Djöfull, og jeg, dvergurinn Otur, ætla að fara með pig eins og pú hefur farið með aðra. Hvað er petta! biðurpú grát- andi um vægð, pú sem aldrei hefur neinum vægt, jafnvel ekki í draumi? Jeg skal segja pjer nokkuðj 210 XV. KAPÍTULI. MlSSÝNINGARNAR IIVKRFA. Aptur var kominn morgun og ferðafólkið hafði setzt að á reyrvaxna höfðanum, par sem pau höfðu skilið við stóru bátana, er höfðu verið látnir rekast frá eynni. Frá dögun liafði Leonard verið að sjá um flutning yfir ána á peim hundruðum præla, sem pau liöfðu leyst. Þarna voru peir settir á land af mönn- um Rodds, búnir út með matvælum, og svo Iátnir sjá fyrir sjer sjálfir, með pví að gersamlega var ómögu- legt að flytja pá lengra. „Hana-nú, parna eru peir farnir“, sagði Otur, pegar síðasti báturinn lagði af stað undir formennsku Pjeturs. „Jæja, látum pá fara, sauðskepnurnar pær arna. Þvi minni fyrirhöfn höfum við, og pó að við höfurn Hjarðkonu, pá getum við naumast farið með svona stóra hjörð. Jæja, við höfum náð ungfrúnnt út úr þrælahreiðrinu, og Guli Djöfullinn — við höf- urn átt dálítið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.