Lögberg - 04.08.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.08.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 4. ÁGÚST 1894 UR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Sjera Fr. J. Bergmann fór heim til sín í gær. Ódjfr en góður shanty og fjós er til sölu. Stephen Thordarson, 527 Portage Ave. vlsar á. A morgun prjedikar sjera Haf- steinn Pjeturssoní Old Mulvey School kl. 11 um morguninn og kl. 7. um kveldið. Sunnudagsskóli kl. 2^. Mr. Magnús Markússon þreytir kappgöngu í Fort Garry Park við danskan mann í kvekl. Eappgang- an hefst k.l. G£. Manitobastjórnin hefur fyrir fullt og allt neitað að veita Suðaust- urbrautinni fjárstyrk. Gleggri grein verður gerð fyrir því máli innan skan n s. Mr. Friðjón Friðriksson fer heim til sín aptur í dag. það þarf naumast að taka það fram, að ís- lendingadags-gestirnir eru honum þukklátir fyrir hingaðkomuna. Um 20 íslendingar komu heim- an frá íslandi á föstudagsmorguninn, og höfðu farið yfir hafi með Beaver- línunni. Mr. Teitur Ingimundar- son var fyrir þeim hóp. Mr. Stefán B. Jónsson frá Iee- landic River heimsótti oss í gær. Hann sagði fremur gott útlit með heyskap þar nj-röra, nema hvað vatnið er heldur háttfyrir flæðiengi. I>eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Vjer vonum að lesendum vor- um getist að því, að í dag höfum vjer látið flest þoka fyrir íslend- ingadeginum. í þetta skipti gátum vjer samt ekki komið inn ræðu Mr. Friðjóns Friðrikssonar um Canada, en hún kemur f næsta blaði. Björn Pálsson gullsmiður, er fluttur frá 628 Ross Ave. til 617 Elgin Ave. (Jemima St.). Mr. P. S. Bardal, sem dvalið hefur um nokkurn tíma í íslend- inganýlcndunni í Norður Dakota, tom hingað til bæjarins á fimmtu- daginn. Hann segir,-að menn búizt almennt við meðal uppskeru, en ;urkar hafa samt verið allt of mikl- ir. Mjög litlar vonir eru um þolan- legt hveitiverð. H. LINDAL, FASTEIGN ASALI. Vátryggir hós, lánar péninga og it.n- heimtir skuldir. S^rifstofa: 343 Mair\ Street hjá Wm. Fiíank. Sá orðrómur hefur breiðst út, að stúlka, sem heima átti í Crystal, N. D., og nýlega reyndi að fyrirfara sjer, væri dóttir Mr. Sigurðar Guð- mundssonar, sem lengi var í Winni- peg, og nú á heima í Kildonan. í tilefni af því leyfnm vjer oss að geta þess, að sá orðrómur er byggð- ur á misskilningi einum. 17 íslendingar komu á fimmtu- daginn hingað til bæjarins heiman frá íslandi. Mr. Sig. J. Jóhannes- son var túlkur fyrir þann hóp. Hann hefur ferðazt állmikið um ísland, og hvervetna fengið hinar beztu við- tökur. Vjer vonum, að geta látið Lögberg flytja í næstu viku dálítið um ferð hans. Pegar f>jer purfið að fá yður ný aktýgi, eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktýgi yðar eða selur yður ný fyrir lægra verð en nokkur annar í borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Kristján Ólafsson sá er getið var um í síðasta blaði, að hefði dottið ofan af öðru lopti í húsi,sem veriðvar að byggja, ljezt á þi iðjudaginn var. Hann lætur eptir sig fjölskyldu, og hjálpsamir menn hlupu undir bagga með að kosta útförina. það væri gustuk að rjetta þar hjálparhönd með nokkrum centum. Lögberg tekur með ánægju við samskotum. Stúkan GEYSIR, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur aukafund á North West Hall, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 7. ágtist næstk. kl. 8. Tveir nýir meðlimir verða teknir inn. Joe. Johxson, fjármálaritari. P. O. Box 314. Nálægt Morden hjer í fylkinu var erviðismaðnr drepinn nú í vik- unni af samverkainanni sínum, sem kvaðst hafa skotið hann óvart. En manninum, sem óhappaverkið vann, varð sú skyssa á, af hræðslu að því er hann sjálfur segir, að grafa líkið. Hann hefur nú verið tekinn fastur, og er grunaður um morð. Frá þjáningumtil lieilbrigði Rkynsla kins alkunnxjgs Bbuce CoUNTY JIÓNDA. Hann segir frá hvernig veikin lagðist á liann, hversu hann pjáðist og hvernig honum batnaði. — Aðrir sjúklingar ættu að hughreystast fyrir lians bata. Tekið eptir Teeswater News. Af öllum peim kránkleik, sem mannlegt hold er erfingi að, er ef til vill enginn veiki sem kvelursjfiki- inginn jafn átakanlega, og engin jafn prálát og sein að upprætast eins og sú veiki, er stafar af taugaveiklun, sem kölluð er mjaðmagigt. Sá, sem pjáist af ákafri mjaðmagigt kvelst meira en orð geta skýrt frá, og pað er ekki nema með mestu prálátsemi að veikin láti undan peim meðölum, sem eiga að lækna hana. Með pví að frjettzt hafði að einn merkur mað- ur I Culross township, Mr. William Baptist hefði fengið bót á heilsu sinni 4 nokkuð merkilegan hátt, pá fór einn frjettaritari blaðsins News heim til hans til pess að frjetta nákvæm- lega um petta. Mr. Baptist er skyn- samur og efnaður bóndi. Hann er vel pekktur í hjeraðinu, par sem hann lifir,og er álitinn að vera mjög heiðar- legur maður. Hann er á bezta aldri og útlit hans sýnir ekki nein merki pess, að hann hafl einu sinni liðið á- kaflega mikið. Hann tók vel á móti frjettaritaranum, og sagði honum mjög fúslega frásöguna um hvernig honum batuaði, og tók pað fram um leið, að hann áliti pað skyldu sína að gera pað til pess að aðrir, sem pjáð- ust líkt og hann, gætu einnig fengið linun meina sinna. I>ar til um haustið 1892 hafði hann verið hraustur maður,en um pað leyti, sem liann var að taka upp næp- ur sínar um haustið í rigningu og ó- lundar kulda-veðri fjekk hann kast af mjaðmagigt. Að eins peir, sem hafa gengið í gegnum pað sama, geta haft bugmynd am kvaiirnar, sem hann tók út. Hann segir að pær liafi verið óg- urlegar. Kvalirnar voru næstum ó- bærilegar, og opt og tíðum svo að svitinn streymdi út um hverja svita- holu. Svefninn yfirgaf augu hans, dagarnir voru honum ángistar- og kvala-dagar, og nóttin færði honum enga linun. Það var leitað til merkra lækna án pess að nokkuð gott af leiddi svo sjáanlegt væri. Meðöl af ýmsum tegundum voru reynd, en á- sigkomulag hans varð að eins verra en en pað var áður. Limurinn, sem veikin var I, fór allur að rírna, pað var eins og holdið væri að losna frá beininu og fóturinn leit út eins og hann væri visinn. Tilfinningin í hon- um minnkaði allt af meir og meir. Hann var eins og hann væri alveg dauður, og eptir pví sem hann varð æ verri og verri,er erigin furða pótt von- in um bata smá hvyrfi burt. Þannig pjáðist hann allan veturinn, en pegar undir vorið dróg, var honum komið til pess að reyna Dr. Williams Pink Pills llann fór að brúka pær og fann fljótt að pær gerðu honutr. gott, svo að vo i- in fór aptur að lifua. Degar hann var búinn úr premur öskjum var kvölin farin, og fóturinn fór að ná sínum eðlilegbeitum. Ilann hjelt áfram að brúka meðalið par til hann var búinn út tólf öskjum. Eptir nokkurn tíma gat hann aptur farið að vinna,og finn- ur rú að hann er Qrðinn alveg heill heilsu. Hann hefur siðan talað vel fyrir Dr. W'lbams Pink Pills með góðum árangri. Efnafræðislegar rannsóknir sýna að Dr. Williams Pink Pills hafa inni að halda í smáum stíl öll pau efni, sem nauðsynleg eru til pess að gefa blóðinu nýtt líf og endurreysa veiklað taugakerfi. Þær eru óyggjandi meðal við eptirfarandi sjúkdóma: limafallssýki, St.Yitus dans, mjaðma- gigt, taugagigt, gigt, höfuð- verk og influenza, hjnrtslætti, taugaveiklun, og öllutn sjúkdóm- um, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig Óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódýrar í samanburði við brúkun annara mcð ala og læknisdóma. Undirritaður hefur keypt kjöt- verzlun Mr. Th. Breckmans, 614 Ross Ave., og ætlar sjer framvegis að hafa á reiðum höndum allar tegundir af góðu kjöti fyrir borgun út í hönd. Óskar eptir að skiptavinir Mr. Th. Breckmans haldi áfram að verzla við sig. John Eggertson, 614 Ross ÁVE., WlNNIl’EG. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg inga á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í liönd, en pví sem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. öll eru pau vel sett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K 1 RK. Sparisj óú uri mi er opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) Innleggum, lOc. minnst, verður veitt móttaka. (SkoðmtíiuT ♦ ♦ ♦ Stefiln Stefánsson, 329 Jemima Stk. gerir við skó og býr til skóeptirmáli Allt mjög vandað og ódýrt. Islenzkir karlmenn! Hafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa liár ykkar? Ef ekki, pvl ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, ] 76 Pkincess St. Sl.OO slror Vort augnamiS er að draga menn til vor meo því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúikuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. l'inir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. 326 srkyldi búinn hverjum sem minntist á pennati stein; að eins einn slíkan stcin skyldu menn paðan af aug- um líta í landinu, steininn, scm Móðirin bæri til end- urminningar um liðna tímanr. „Ó, Otur minn góður“, tautaði Leonard við sjálf- an sig, „ef jeg borga pjer ekki Jetta, pá heiti jeg ekki Outram!“ Plann bjelt áfram, og kvaðst ekki ætla meira að tala um steinana, en hafa komið í mikilvægari erinda- gerðum. Næsta kveld kæmi öll pjóðin saman á fund í musterinu mikla einni stundu fyrir uppkomu tunglsins, svo að Móðirinn og Ormurinn mættu taka við völdum I viðurvist lýðsins. Mundu peir koma til að fara með pau og pjóna peirra pangað á hinum tiltekna tíma. Var petta guðunum póknanlegt? Júanna laut höfði til sampykkis, og presturinn sneri sjer við til að faia með miklum beygingum; en áður en hann fór tók hann aptur til ínáls, og spurði, hvort allt væri eins og guðunum póknaðist. „Ekki alveg, pjónn minn“, svaraði Júanna. „Það er vilji okkar, að pessum pjónum okkar sje frjálst að koma til okkar, hvenær sem vera skal, án p ;ss nokkrar spurningar sjeu fyrir pá lagðar. Það er líka vilji okkar, að peim verði færður matur með o'ckar mat. Enn fremur er pað vilji s:nar míns, Ormsins, að honum verði ekki fært gras að eta; pví að með pví að hann hefur tekið á sig mannlegt hold á pessum síðustu tímum, pá parf hann pess er heldur boldi hans við. Enn er eitt, þjónn minn; Ormurinn 327 fyrirgefur pað er misgert var við hann, og pað er mitt boð, að komið verði hingað með nokkra af stærstu steinunum, svo að jeg megi horfa 4 blóð mitt, er 'úthellt var fyrir svo löngu“. „t>vl er miður, að pess verður eigi auðið, Móð- ir“, svaraði presturinn I sorgarróm. „Allir steinarnir, bæði peir rauðu og bláu, hafa verið látnir í belgi, og peim fleygt pangað sem peir ekki verða sóttir, ásamt manninum, sem misgerðina framdi. Ekki er heldur unnt að safna öðrum steinum um petta leyti árs, með pví að djúpur snjór pekur staðinn par sem peir liggja grafnir. Að sumrinu, pegar sólin hefur brætt snjó- inD, má finna fleiri, ef augu pín girnast pá enn að sjá pá“. Júanna svaraði engu og presturinn fór. „Þetta liefur farið laglega“, sagði Lecna-d. “Þöngulhausinn hann Otur hefur ónýtt allt. Við liefðum getað orðið millíóna-eigendur fyrirhafnar- laust, og nú verðum við að bíða mánuðum saman, áður en við getum svo mikið sem komið augaároða- stein eða saffír“. Enginn svaraði Deinu. Sannleikurinn var sá, að pau voru öil gersamlega utan við sig út af pví, hve óhcppilega hafði til tekizt. Af Otri er pað að segja, að pegar hann skildi til fulls, hvað sjer hefði orðið á, pá lá við að hann grjeti af sorg. „Hver hefði geiað vitað petta, Baas?-‘ sagði hann stynjandi. „Jeg varð utan við mig við að sjá jurtirnar, pví að jeg hef ævinlega haft andstyggð 4 330 Eptir að fyrsta geðshræringin út af pví, hve kynlega var ástatt fyrir peim, var um garð gengin, kom apturkast í hug peirra, og pau komust öll I mjög pungt skap. Þokunni hafði ofurlítið ljett um k). 10, en pegar á leið daginn, varð hún pykk mjög, og varð drungalegt I herberginu, sem pau sátu í, enda var par ávallt skuggsýnt. í slíku loptslagi varð lítið úrallri samræðu; stundum pögðu pau jafn- vel alveg, og eini hljómurinn, sem heyrðist, voru hinar pulbaldalegu raddir prestanna, sem óaflátan- lega voru að pylja bænir fyrir munni sjer utan við dyratjöldin. Loksins gat Leonard ekki staðizt petta. lengur, heldur stóð upp, og sagðist ætla að fara úf, og sjá hvað sem sjeð yrði. Júanna reyndi að tel]a honum, hughvarf, en lagði ekki fast að honum, og Otur langaði til að fara með hoiium, en pað var ö- mögulegt. Niðurstaðan varð sú, að hann fór einn- Fyrst heimsótti hann aptur nýlendu-mennina og reyndi að hressa hug peirra, enda var mikil pörf il pví. Svo fór hann að stóra hliðinu á hallargarðinum og leit út um pað. Þokunni hafði ljett ofurlítið, og I hjer um bil hundrað skrefa fjarlægð gat hann sjeð dyrnar á musterinu, og voru afarmiklir múrar begg]a vegna við pær, fimmtíu fet á hæð eða meira. Auð- sjeð var að einhver undirbúningur undir hátíðarhald átti sjer par stað, og hann stórkostlegur, pví að afar- stórir hópar af fólki höfðu safnazt saman við dyrnar og hópar af prestum og vopnuðum hermönnum föru stöðugt inn um pær. Meira gat hann ekki feng'ð

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.