Lögberg - 11.08.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.08.1894, Blaðsíða 1
LöchkrG er gefið út hvern miðvikudag og laugarilag af Thk Lögberg printing & publishing co. Skrifstota: Atgreiðsl ustoía: 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday an i Saturday by THE LÖGBERG PRINTING& PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable 'n advancc. Single copies 5 c. 7. Ar. } Winniiíeg', Manitoba, laugardaginn 11. ágúst 1894. MYNDIli og BÆlvUH. --------------- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royat Crown Soap Co„ Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum eptir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Fjárliirzla Montreal-bæjar er tóm, °g vegna þess liefur orðið að segja 400 verkamOnnum bæjarins UPP vinnu. Samkvæmt útkomnum stjórnar- skyrslum voru á árinu, sem endaði með septcmbermánuði 1893. 'framin 4.630 hegningarverð lagabrot í Can- ada, 9,36 á hverja 10,000 menn í landinu. 1892 voru lagabrotin 4,040, 8.23 á liverja 10,000 menn. Konur voru sekar um af lindr. af lagabrotum pessum, og gegn konutn hðfðu verið dr/gð 10J af lindr. af misgerðunum. Vjer setjum lijer á eptir töflu, sem S)fnir, hve mörg lagabrot hafa komið livort árið um sig á hverjar 10,000 manna í hverju fylki: 1892 r. E. Island........... 2.84 New Brunswick.......... 2.89 Nova Scotia.............3.32 Quebec................. 8.90 Manitoba............... 4.97 Ontario................ 9.66 Terrítoríin............11.96 British Columbia.......17.34 1893 2.20 3.76 4.40 9.06 9T8 10.75 12 64 26.11 ríkisins. Miss Bates hefur sjálf unnið að kosning sinni, en tveir karlmenn, sem líka hafa sótzt eptir embættinu, hafa verið henni örðugir keppinautar. Öðrum peirra fjekk hún samt með samuingum komið af liöndum sjer, og svo tók hún að leita samninga við hinn, sem heitir John H. Deviere. Fyrst krafðist hún pess, að hann gæf- ist upp skilmálslaust, en við peirri kröfu viidi hann ekki verða. Eptir nokkrar frekari samninga-leitanir er STgt, að hann hafi boðizt til að hætta við að gefa kost á sjer með pví skil- yrði, að ef hún næði kosningu gerði hún liann að aðstoðarmanni sínum og giptist honum í ofanálag. Eptir nokkra umhugsun gekk hún að pess- um kostum, en pó með pví skilyrði, að hann ferðaðist um ríkið og hjeldi ræður til styrktar kosningu sinni. Maðurinn er talinn málsnjall nijög, og Miss Bates er talin að hafa gert góð kaup. ÍTLÖSD. Móðir anarkistans, sem dráp Carnot, forseta Frakklands, hefur skrifað ekkju Carnots, og beðið hana að biðja syni sínum griða hjá hinum nj^ja forseta. Ekki er pess getið enn hvernig forsota-ekkjan licfur tekið beiðninni. í Marseille á Frakklandi hefur Italskur anarkisti, I’anetti að nafni, verið tekinn fastur. Hann var ný- kominn frá Ameríku, hafði í slnum vörzlum tösku fulla af dynamiti, og var á leiðinni til Ítalíu til pess að nota par sprengiefni sitt á sama hátt, sem skoðanabræður hans eru vanir. Japansmerin og Kínverjar hafa háð nokkrar orustur, og Kínverjar á- vallt borið lægri hlut. í einni orust- ni misstu peir 500 manns. Til- raunir pær sem gerðar bafa verið af liálfu Breta og Bússa til að miðla málum liafa með öllu mistekizt. BANDARIKIN. Bandaríkjastjórn hefur formlega viðurkennt lyðveldi Ilawaii-eyjanna og veitt bráðbyrgða-sendihorra peirra viðtöku. Enn er ekki komið ú samkomulag milli congress-deildanna út af tollmál- inu, en pess cr vænzt áliverjum degi. Frjettir um pað, hvað verða muni að samningum milli deJdanna, eru enn ekki noma ágizkanir, en að líkindum má fullyrða, að slakað verði til frá báðum hliðum. Söfnuðirnir í og umhverfis North- field, Minn., kapólskir menn, Mepó- distar, Baptistar og Congregational- istar, liafa stöðugt slðan 15. júlí hald- ið bænafundi, til pess að biðja guð um regn, en pað hefur enn orðið á- rangurslaust. Verði ekki regn komið á morgun, ætla peir að hætta bæna- gjörðinni. Á 100 fcrhyrningsmílna svæði hefur ekki komið deigur dropi úr lopti síðan 16. júní, og pá nam regnið einum pumlungi að eins. Ilræðilegur jarðskjálpti varð á Sikiley á miðvikudaginn, og hlauzt af afarmikið tjón. Sum porp hrundu með öllu, fimmtíu manns vita menn til að misstu lífið, og fjöldi manna skaðaðist alvarlega. Ilundruðum saman hafa menn flúið heimili stn I bæjunum og leitað út á landsbyggð- ina fyrir hræðslu sakir. Estrup, ráðaneytis forseti og fjármálaráðherra Dana hefur nú loks- ins sagt af sjer eptir að hafa um eitt- hvað 20 ár veitt stjórnmálum Dana forstöðu, háð hið harðasta stríð fyrir skilningi sínum og annara apturhalds- manna á stjórnarskránni, og orðið sig- ursæll að lokum, eins og áður hefur verið drepið á Iijer f blaðinu. Barón Recdtz Thott, ráðherra utanrlkismál- anna hefur orðið ráðaneytis forseti, en annars er ráðaneytið að mcstu hið sama sem áður. Um langan aldur hefur mjög ver- ið um pað deilt á Stórbretalandi, hvort pingmenn eigi að fá borgun fyrir pingstörf sín, og liefur pví ekki orðið framgengt til pessa. En á priðju- daginn var ]/st yfir pvl í pinginu af hálfu stjórnarinnar, að liún mundi á næsta pingi leggja fram frumvarp til laga um borgun til pingmanna. Norður Dakota blað eittsegir ró- mantiska sögu úr kosninga-undirbún- ingnum par í rlkinu. Repúblíkanar höfðu tilnefnt stúlku eina, Emmu T. Bates, til yfiruinsjónar yfir gkólum Uppsiglingin í UagaríljótsÓH er nú á komin 5 góðu lagi fyrir dugn- að og úthald Otto Wathne, og ein- huga fylgi alpingismanna vorra Múla- syslubúa, bæði á alpingi og heima I lijeraði. Otto Wathne hefur nú gert 3 tilraunir til pess að komast í Lagar- fljótsós, og kostað til pess miklu fje, pví pessi uppsigling hefur verið hon- um mikið ákugamál frá pví er hann fyrst fór að kynnast -hinum örðugu vörufiutningum hjer neðan úr fjörð- unum upp yfir hinar bröttu heiðar. Arið 1890 reyndi O. W. að kom- ast I Lagarfljótsós með ílatbotnaðri skútu, fermdri trjáviði. En hún stóð I Ósnum og varp svo fljótt sandi að henni, eð henni varð eigi náð af gtynn- ingunum, og tapaði O. W. á peirri tilraun sinni nálægt 2000 kr. Árið 1892 keypti O. W. lijólskip- ið „Njörð“, sem hann ljet svo gufu- skipið „Skude“ draga hingað upp. F ór O. W. svo pegar mcð „Njörð“ með ymsum vöruin ujip í Lagarfljóts- ós. En skipið reyndist bæði of djúp- skreytt og of langt til pess að snúa pví eptir binum mörgii grynningum, sem eru I Fljótiriu, og varð eigi hægt að hafa pað til siglinga um Ósinn, og lítil not af pví slðan til annara hluta, svo O. W. mun hafa liaft nær 15,000 kr. skaða á pessari annari tilrau.i til pess að komast í Óainn. I pessum 2 ferðum kannaði hann nákvæmlega Ósinn og neðri hluta Fljótsins. í vetur keypti liann lítinn en sterkan, grunnskreiðan gufubát, seir. hann svo ílutti upp kingað á „bark- skipi“. I>ann 27. f. m. lagði hann hjeðan af stað I fyrra skiptið, með „Vaagen“, með vörur upp að Ösnum, og dró „Vaagen“ gufubátinn Qg stóran upp- skipunarpramma — sem tekur undir piljum, er O. W. hefur látið byggja yfir hann, nm 30 smálestir — upp að Ósnum, eplir litla viðdvöl á Borgar- firði sökum ókyrrs veðurs og sjávar. T.agði O. W. pegar með hinn r/ja gufubát I Ósinn og dró hann hinn stóra flutningspramma, fullan meðvörurúr „Vaagen“, er lá parrjett fyrir utan Ósmynuið. Straumurinn í Ósnum reyndist með útfallinu ákaflega mikill; en.til pess að Ijetta undir dráttinn, Ijet O. W. leggja út I .nestu straumhörkuna 400 faðma langan kaðal, festan við akkeri, er hann svo skipaði nokkrum mönnum í framstafn gufubátsins til að draga sig eptir: ljetti pað mikið ferðina. 9. stórpramma flutti O. W. inn í Ósinn, fermda með allskonar vörum til Hjeraðsmanna, og ílutti svo aptur hingað ull fyrir pá til baka. Ilefur O. W. flutt mikið af kaupstaðarvör- unni upp að Húsey. En hinum litla gufubát veitti, sem vonlegt var, örð- ugt að draga petta mikla bákn, prammann, fermdan á eptirsjer á móti straumnum eptir öllum peim krókum, sem eruá Fljótinu. Mun O. W. hafa I hyggju að láta smíða til næsta árs 2 minni flutningspramma, og pá ætlar hann að uppskipunin muni ganga fullt eins greiðlega við Lagaríljótsós eins og hjer niður á Seyðisfirði, pví gufubáturinn hefur synt sig einkar huganlegur og vikaliðu^pr í straumn- um og bugðunum á Fljótinu. Það er ætlan Otto Wathnes að koma von bráðar gufubátsferðum á efra liluta Lagaríljóts, alla leið upp að Brekku í Fljótsdal, svo framarlega sem hann fær par til opinberan styrk. Uppsiglingin á LagafljótsÓ3 er pá á komin, til ánægju fyrir alla pá, er unnið hafa að pessu mikilsverða fyrirtæki, og til stórhagnaðar fyrir helmirig Fljótsdalslijcraðs, sem von- andi er að bráðum megi verða allt að- njótandi peirra hagsmuna, sem af henni leiða. Eptir Austra. Brúðkaup eða bauaráð. Viðburður vr byltingarsöj'i Ung- verja. Eptir Stephan iMuzanne. Framh. Erkihertogadóttirin Ijet eigi hug- fallast að heldur. Hún mælti lengi við liann, ymist sannfærandi eða með innilegum bænarorðum. En liann sat jafnfastur við sinn keip. Og er hún hafði talið og tínt öll rök fyrir slnum málstað og vakti enn máls á ást sinni til hans, pessari stjórn- lausu og vonlausu ást, játaði banding- inn loks fyrir henni, hvað ríkast bjó undir mótspyrnu hans. „Það er fyrir g/g unnið“, mælti hann, „að reyna að telja rojer hug- hvarf. Jeg kys pá heldur að segja yður hiklaust eins og er, að jeg ann yður eigi og mun aldrei geta fellt hug til yðar; jeg ann annari, ungri mey af mlnu kyui og frá mínu landi; henni hef jeg ást á og henrii hef jeg heitið eiginorði. Hún or raunar eigi erki- hertogadóttir; en pað skuluð pjer vita, að hefði hún verið pað, mundi hún aldrei hafa farið að verðleggja ást mína í móti lífgjöf minni og frelsi*1. Við pessi orð var erkihertoga- dótturinni allri lokið. Hinn drembi- legi harðneskjusvipur, er hún átti vanda til, færðist aptur yfir ásjónu hennar. Sár pað, er henni hafði veitt verið bæði sem kvennmanni og bátig- inborinni mey kæfði allt líknarpel í brjósti henni, og fann hún glöggt, hversu ást hennar, er smáð hafði verið og hædd, snerist smámsaman upp I óslökkvandi hatur. Hún stóð ujip, mælti ekki orð óg gekk á brott. Sama kveld hvarf hún ajitur heim tilVInarog Jjet pegar boða Elsu á sinn fund. Hún var að velta fyrir sjer, hvern- ig hún ætti að befnast á móður Lúð víks greifa fyrir smáu pá, er liann hafði veitt henni. Þá kom til hall- arinnar skeyti frá Pest um að Lúðvík de Batthyany hefði reynt að fyrirfara sjer I fangelsinu, en eigi tekizt pað. Það ljek kuldabros á vörum erki- hertogadótturinnar og á svip hennar 1/sti sjer illgirnisfró. Þarna hafði hún hefndina. Ilún sýndi ekkjunni, móðurlians, skeytið, og sagði kuldalega: „Sonur yðar er ekki annað en loddari. Hann móðgaði mig í gær. Hann hfsti pví hátíðlega yfir, moð viðhafnarmiklum stóryrðum, að hann vildi eigi yfirgefa hina bandingjana, lagsmcnn sína; en pað er auðsjeð, að pað hefir ekki verið nema gortujóm; honum hefir snúizt hugur síð„n.“ Hún rjetti lienni seðil, sem hún hjelt á í hendinni, ytti á eptir henni fram að dyrum og mælti: „Þarna er leyfi lianda yður til að finna hann. Það verða síðustu sam- fundir ykkar; pað læt jeg yður vita. Það er satt, jeg gleymdi pví! .... Þjer getið sagt honum, að vjer mun- um veita honum nokkra línkind. Hann mun liafa verið dæmdur til hengingar, cn pað á nú að skjóta hann.“ Frú Batthyany svaraði cngu, tók við leiðarbrjefinu og fór. Hún roikaði fram og aptur lieila klukkustund eins og skotin liind. Hún gerði hvorki að heyra nje sjá. Ilenni skildist pað eitt, að Lúðvík sonur hcnnar hefði ætlað að stytta sjer aldur og að honum hefði óað við að verða fjelögum sínum samferða að höggstokknnm. Þá greip hana göfug hugsun, hana, hina sárhrelldu móður, voðalega mikilfenglcg hugsuu: að sonur liennar meetti til að rækja skyldu sína fram f rauðan dauðann, hann mætti til að sæta dómi sínum jafn- stillilega og prúðmannlega, eins og hann ætti að fagna veizlu; hann mætti til að deyja hugrakkur og öruggur. Böðlarnir, sem gættu hans, ættu ekki að geta brigzlað konum um hugleysi, eins og kona pessi, erkihertogadóttir- in, hafði gert með sínu kuldalega brosi. „Úr pví að úti er um hann“, hugsaði hún, „úr pvl að eigi másköji- unum renna og hann á að hnfga fyrir skotum hermannanna, pá verður hann að falla eins og kappi, svo að sagt .verði: pannig fara peir að deyja, B ittliyanyar.“ Daginn eptir, hinnsta æfidag hinna dauðadæmdu bandingja, kom til hcnn- ar kasta að vitja dyflissu peirra. Henni ljek bros á vörum og gleði- bjarini á yfirbragði, er Iiún hom inn í hina dimmu og pröngu kotnpu, par sem sonur liennar, Lúðvík greifi de Batthyany, lá flatur á ljelegri hálm- dýnu, fölur á brá o» bundið u:n sár pau, er hann hafði veitt sjer. „Lúðvík sonur minn,“ mælti hún og faðmaði son sinn að sjer og kyssti hann í ákefð, „jeg hefi tíðindi að segja pjer. Jeg hefi heitið kcisaran- u*n pví með eiði, að segja pjor pað ekki, en Guð mun fyrirgefa mjer, pó að jeg rjúfi pann eið; jeg getekki haldið bann, mjer er pað langt um megn; jeg ræð mjér eigi fyrir fögnuði. Jeg hefi lífgjöf pína í vasanum, barn- ið mitt. Keisarinn hefur loks misk- unnað sig yfir mig. Honum liefur skilizt, hvað jeg hef tekið út. Hann hefur veitt mjer bæn mína og gefið pjer líf. Hann hefur að eins sett eitt skilyrði fyrir pví. Til pess að ganga sem næst lífi pínu vill hann láta pig pola hrelling dauðadæmdra saka- manna til síðustu forvaða. Það verð- ur ekki fyr en liúið er að miðá á pig byssunum og liðsforingjarnir _æt’a að f.ira að skipa: lileypið af!—pað verður pi, en ekki fyr, sem griðaboðskapur- iun kemur. Þú skilur mig, sonur minn! Þú verður að láta eins og pú vitir ekki ncitt; pú verður að vera ö uggur og hjartajirúður, svo að eigi sjái annað á svip pínum en fyrirlitn- iug fyrir böðlum Jiínum og ánægju yfir pví, að pú liefur gert skyldu p’na til hlítar. Þú verður að vera prúður or fagur, mjög prúður og fagur!“ Bandinuinn roðnaði örlítlð. (J H inn mælti seint og hikandi: „Vertu örugg, móðir míc.... Það var ekki dauðinn, sem mjer stc'ð ótti af, heldur gangan til aftökust. ð- arins, hinnar smánarlegu og svíviiði- legu hegningar, frammi fyrir pessum hræfuglum, er mundu liafa geCð glöggvar gætur að, hvert sjer brygf i eigi eða ekk’ sæist á mjer ofurlítiil titringur, og borið pað slðan út. En nú er mjer óhætt. Nú skal jeg vera öruggur — já, jeg skal vera öruggur — peir skulu sjá, að par er maður á ferð af kyni Batthyanya“. Og liann reis upp I tlctinu og eld- ur brann úr augum lians. Þá spyr hann allt I eiuu: „Eh, móður mín, ef nú koisaran- um snjfst hugur? Greifafrúin fölnaði ujiji. Það var auðsjeð að hún hafði ekki búizt við pessari' mótbáru. En hún var ekki sein að átta sig og svaraði: Niðurl. næst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.