Lögberg - 24.11.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.11.1894, Blaðsíða 3
LOGBEKU, LAUGARDAGINN 24 NÓVEMBER 1894. 8 sa^rt okki fárast mikið um {>að, f>ótt sakamcnn (!) væru drepnir úr hor. HaustÆ 1787 fjekk Gunnarskrif- arastörf lijá nmtmanni á BessastöÖum, orr er mælt, að hann haíi síöar farið til Noretrs, en í rauninni vita menn ekk- ert, hvað um hann hefut orðið eða hvar og hvenær hann hcfur látizt. Hefur hans hvergi verið fyr minnzt á prenti, svo að vjer vitum, og pótti oss f>ví eiga vel við að drnga afrek h ins fram í dagsljósið. Ilefur marg- ur einnig orðið kunnur fyrir minna. Það er margt hulið í óprentuðum skjölum, er væri þess vert að kæmi fyrir almennings sjónir, og svo er með þennan ófagra pátt úr sögu hegning- arhússins á 18. öld. Svo er fyrir pakkardi, að r.ú eru aðrir tímar. (Shosmiímr ♦ ♦ Stefiin Stefitnsson, 329 JKstntA Str. gerir við skó og b/r til skóeptir máli Allt mjög vaudað og ód/rt. Munroe, West k Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg, vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til aö taka að sjer þeirra, gerr fyrir |á samninga o. s. frv VlNDLA- OG TÓBAKSBÚÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg inni að kaupa lleykjarpípur, Yindla og Tóbak. Beztu 5e. vindlar f bænum 537 Main St., Winnipeg. W, Bi'o-wn aud Co HOUQH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt Winnipeg, Man . KIRKJliBLADíD tránaðarrit handa íslenzkri alpyðu, 15 arkir á ári, auk 5. nr. af Kristil. smá- ritum (gefins), árg Ov'c. Útgef. Þórhali.i r Bjarnason, forstöðum. prestaskólans í Reykjavík. Sendið 1 dollar til útgef. og pjer fáið næsta árg. 1895, nteð Smáritun- sm, og að auki, sent um hæl, allt sem út er komið af Kbl. og fylgiritinu. Samtals um 75 arkir. Þetta boð stendur til janúarloka n. á. Reykjavík lO. okt. 1S04. pórliallur Bjarnarson. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx”. nx. Ilalldónsson.. Park River,--JV. l!ok. Islendingar i Seikirk! Hjer með bið jeg alla pá, sem skulda mjer, að borga eða að minnsta kosti að gera einhverja satnninga við mig viðvíkjandi skuldum sínum fyrir nieetu mánaðamót. Ef menn verða ekki við þessum tilmælum mfnum inn- an pess tiltekna tima, neyðist jeg til að selja skuldir þeirra. TH. ODDSON, W. Selkirk, - Man. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og aiir.ast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. J. LAMONTE, 434- MAIN STREET. Til manna sem liafa stóra fjölskyldu og sem þurfa að fá sjer skófatnað fyrii veturinn: Barna Moccasins á 45e. Drengja og stúlkna Moccasins á 50c. og 60e. Karlmanua Moccasins á 75c. Barna hnepptir skór fyrir 65c. Kvennmanna hncpptir skór á 75c. Allar tegundir af flókaskóin, yfirskótn og skraut-morgunskóui. Vetlingar, billegri en allt sem billegast er í The Peoples Popular Cash Shoe Store, J. LAMONTE. 434 Mairi Street. Miklu lióparnir, sem daglega heimsækja Stóru Búðina og fiytja með sjer vagnhlös > af vörum, er ómætmælanleg sönnun fyrir pví, hvað vjer gefa um mikil kjörkaup. Með hverjum deginum verða hóparuir stærri, þangað til jafnvel okkar stóra búð er orðin of lítil fyrir viðskipti 'okkar, sem stöðugi fara vaxandi. Með hverjum degi koma ný kjörkaup. Hver járnbrautarlest er hlaðin með nyjar vörur ha.nda passari framfarasömu búð. Látið ckki tæj- ast af ævintyram keopinauta vorra, sem eru sem hvítvoðungar í samanburöi við okkur. t>ví að við erum mennirnir, sem færðu niður verðið, og pað er- um við, sem ætlurn að halda pví niðri. Munið, að fyrir einn dollar má kaup meira af okkur en í nokkurri annari búð i Norður Dakota. NGRTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAKD. —Taking efiect Monday, June -9, 1894. MAIN LINE. KELLY IVIERGANTILE CO. Vinir Fátæici.ingsins. MILTON, N. DAKOTÁ. jBck McCullouck, hinn nafnfrægi skautamaður, segir að A. G. MORGAN afi til sö\u s kó, sem eigi við ‘'IIoc key” og “Fancy” skautaferðir. 412 Main St. Mclntyre Block. Winnipeg. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scaiiiliuavian llotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með •afurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn an og hárlos á höfðum. Hann nem tr einnig burtu yins lyti á andliti íálsi, handleggjum, og öðrum lik- imspörtum, svo sem móðurmerki, hi, hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. Tannlæknar. rennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OHL-A-IRIKZIE & BTJSH. 527 Main St. No ll h’nö. £ Ú O ð> £■ * ~ £ £ t ö « % & O _ s 1 Zi; • K X M W Ö 1.20p 3 oop 0 1.051> 2.49]. ,3 i2.43p 2-36p 3 12 22p 2.^3p ‘5-3 1 l.ö4a 2.o5p 28.5 n.3ia 1.571- 27-4 Il.07a 1.46p 32.5 lo.31a *.*«!■ 4o.4 lo.ora i.i5P 46.8 9.23a 12.53P 6.0 8.0oa 12.3OP 65.0 7.ooa 12. i5a 68.1 II.O)p 8 3oa 168 i.3op 4.55p 223 3 45P 4í3 8.3op 470 8.00p 481 lo.3op 883 South Boun STATIONS. ! ö y - / í í “ - ^ 0» K * innipei? ♦Portageju’t *ít. Noroen * Caitier *3t. Ayathe * nion Poit *Silver Plain . Morris .. .. St. J ean . . Le ellier . , Emerson.. Pembina,. GrandEorks Wpe Jnnct .. Duluth... Minneapolis , ,St. Paul.. . Chicago.. ii.3op i-4?P i I.5öp i2 böi la.24p I2.33P l2.43p l.OOp l.isp i,34p i.55p 2.05p 5.45P 9.2óp 7.25a 6.20a 7.00a 9.35p v.i a 5-3 5. á 7 6.o 7 6.2 5 6.5 i 7a 2 7.1 9 7-45 8.25 9.18 io.i 5 ii. 15 8.2 5 1.25 MORRIS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound. Úí Til þess aS 4'jölga kaupenduin LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ar, gerum vjer nýjum áskrifcndum eptirfar- andi fyrirtaks kostaboð: 1. það sem eptir er af þessnm árgaugi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) íyrir eiiiíi S 2.00. 2. það scm eptir cr tvf þessum árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjcr liöfuin auglýst að undanförnu fyrir eina $3.5o. Ennfrcmur geta þeir kaupendur Lögbergs, sein borgað liafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg- Ptg & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn UNDIRöLLUM kringumstæðum að senda PENINGANA med pöXTUNINNI. W. B S STATIONS. T u r b. • w O • >5£ 'O JÍ £ Winnipcg il.3cc 0 .Morris 1 • 31 ] 10 I.owe ’m 2.00p 21.2 Myrtle 2.;8p 25.9 Rolanó 2 39] 33. s Rosehanh 2.58. 3.13 p 39.6 Miami 49.0 D eerwood 3-Söp 54.1 Altamont 3- 49 62.1 Somerset 4,0?p 68.4 Swan L’ke 4,23 p 7 .6 lnd. Spr’s 4.38 þ 79.4 Marieapol 4 50p S .1 G reenway 5-t 71 92.2 Baldur 5,22 ] A02.o Belm ont 5.45) 109.7 Ililton 0,04 p U7,, Ashdown 6,2 Ip 120.0 Wawanes’ 6 29 p 129.5 Eountw. 6. 53p 137.2 M artinv. 7-nr 145.1 1 Brandon >-3‘p l,20p 3.cop Vvinrnpcg 1I.3CC 5,30 7.50p l2.55p o .Morns i.3i, 8,c0 6.5Sp 12.322 10 I.owe ’m 2.0Op 8>44 5.49pi2.07a 21.2 Myrt]e 2.;8p 9,31 c.2^p li.Soa 25»^ Kolanci 2 39i 9 5o i ,3<?p H.38a 3.58p il-24a 3, (4p ll-02a 2.51p io.ðoa ------------- I .. -----1 2.i5p iO-33a ”4.1 Somerset 4,OPp 12,51 I.47pi0.i8a ®8.4 SwanL’ke 4>23p 1.22 1.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4,?8p i,54 12.57p 9 53 a f”-4 Marieapol 4 50p 2.18 l2.27p 9-38a 8 ,i Greenwaj 5-171 2,52 il.c^a 9 24 a 92,3 Baldur 5,22] ,'.5 H.i2a 9.07a A02.0 Beimont 5.45) 4, 5 io.37a 8.45 a 109.7 Ililton 0,04 p 4,53 lo.l3a 8-29a U7,i Ashdown 6,21 p 5,23 9.49a 8.22a 129.0 Wawanes’ 6 29p /;47 9.oöa 8.0da 1 29.5 Eountw. 6.5.3^ 6.37 8.28a 7-43a 137.2 Martinv. 7-í 1 r 7>!8 7.25 a 145.1 I Branden r.3< p 8,Co Namber 127 stops at Baldnr for meals, ls{ PO TAGE LA PRAIRIE BRANCIL R ad Mixe 1 Ever Exc Sund 4.00p 4. i5p.m. 4.4op. m. 4,46|> m. 5. lOp.m. ö,ööp m. 6.23a. m. 7,3Öa.m. stations E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Exce[ t Sunday. ■.. Winnipeg ... . .l’or’ejunct’n. .. . St. Charles.. ... Headingly . *. W liite Plains, *■ .. Eustace . .. *. . Oakville .. . Port’e la l’raitie 12.oo nnen 11.43a. m. 1 i,loa.rr. 1 l.OOa.m. lo.3oa. m. 9.32a.m. 9,c54.m. 8.20a.tr. Stations marked—*— have no agent. Freight must he prepaid, Numbers 1O7 and 1O8 have thiough Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipcg and St. I’aul and Minne apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J r.ction with trains to and from the Pacific coa. t. For rates and full information conccrning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWTNEO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCII, Tickel Agent. 486 Main St., Winnipag. 529 nijer, að pú hafir myrt bezta vin minn, og mann, sem rjett nylega var kallaður guð. Jeg pakka pjer fyrir frjettirnar, Nam, og ef jeg mætti 11 ú vera svo djarfur pá langar mig til að spyrja pig, hverjar fyrirætlanir pínar eru viðvfkjandi okkur sjálfum. Jeg á við pað, hvað pú ætlir að gera við okkur, pangað til pjer pykir hentugur tími kominn til pess að senda okkur á eptir fjelögum okkar.“ „Trúðu mjer, Bjargari, pað vakir fyrir mjer, að bjarga lífi ykkar, Hað var ekki mjer að kenna, að liinum var fórnfært, pvi að bak við mig eru öfl, sem jeg get ekki ráðið yfir, enda þótt jeg leiðbeini peim. Landið er I uppnánai og fullt af ymiskonar undarleg- um orðrómi. Jeg veit ekki, hvað fyrir kann að koma fáeina næstu dagana, en pið verðið að fela ykkur pangað til peir eru liðnir. I>etta er ljelegur staður til íbúðar, en enginn annar óhultur leynistað- ur er til. Samt er lijer annað herbergi, sem pið get- ið notað; pað getur verið að pið hafið pegar sjeð pað,“ og liaun tók á einhverju, sem virtist vera loka og lauk upp hinum dyrunum, sem Leonard liafði pegar tekið eptir. Þá kom í ljós annar klefi, líkur klefanum, sem pau voru í, en nokkuð stærri. „Sko, Bjargari,“ lijelt hann áfram, „hjerna er herbergið,“ og hann færði sig áfram til pess að fara inn í herbergið, en liopaði svo á hæl, eins og í kurt- eisisskyni til pess að láta Leonard fara iun á undan sjer. í petta eina skipti gleymdi Leonard varkárnr 520 sem kallaður var Otur. Já, peir snerust í luing i vatninu og fóru niður í n.ðsta hyldypi þess, pó að enginn skilji, hvernig nokkur maður skuli geta synt eins vel og ormurinn“. ,,Ó! Bravó, Otur!“ sagði Leonard aptur, og hon- -m datt í liug skyring á J>essum leyndardótn, sem hann sagði ekki Nam. „Já-já, hvernig fór svo?-‘ „I>að veit enginn með vissu, Bjargari11, sagði presturinn vandræðalega. „Blóð ratin út úr munn- inum & Vatnabúanum, og að lokum sáu menn liann sökkva ásamt dvergnum; svo koin hann upp aptur og fór inn í heliinn, heimili sitt. En jeg veit ekki, hvort dvergurinn fór pangað inn með houum eða ekki, pví að sumir pora að sverja, að Iiann hafi gert Jjað, og aðrir, að liann hali ekki gert pað, og ! vatns- froðunni og skugganum var örðugt að sjá, livað gerðist. Og enginn mun hætta á að fara þangað til pess að fá að vita sannleikann í pessu efni“. „Jæja, hvort sem hann er dauður eða lifandi, pá hefur hann varizt vel“, sagði Leonard. „Og hvað er svo erindi pitt hingað, Nam?-‘ I>að kom dálítill ráðaleysis svipur á prestinn út af þessari spurningu, pví að sannast að segja langaði hann ekki til að láta uppi til fulls erindi sitt, sem 'ar að aðskilja Jiau Leonard og Júönnu, og pað of- beldislaust, ef unnt yrði: „Jeg kom liingað, Bjargari“, svaraði haun, „til pess að segja J>jer hvað gerzt hefur“. „Einmitt pað,« sagði Leonard, „til pess að segja Ú17 pá, að liann gefi líf sitt út fyrir viui sína“. S.nora, verið pjer sælar“. Meðan Júanna var að lesa pessa átakanlegu og göfugmannlegu kveðju fór undran hennar stöðugt vaxandi, og [>egar höu hafði Iesið hana alla, lagði hún frá sjer bókina, og sagði bátt: „Ó! hvað hef jeg gert til þess að eiga annan eins kærleika skilið?-1 Og svo ko.n kynleg og truíl- andi ósamkvæmni I atferli hennar, því aðliún lleygði sjer í faðminu á Leonard, grúfði sig upp að brjósti lians og fór að gráta. I>egar liún var farin að vcrða dálítið róDgri, las liann líka brjefið, Ijet aptur bókina og sagði: „Heimurinn á einu mjög algerðu ptúðmenni færra. Ilann var of góður fyrir nokkurn okkac, J úanna“. „Jeg liold pað“, svaraði hún. Rjett í pví bili heyrðist til manna fyrir utan dyrnar; peim var lokið upp, og Nam kom inn, og Sóa með honum. „Bjargari'1, sagði gamli presturinn, og andlit hans og órólegu augun báru merki um margar ósam- kynja geðshræringar, „og pú, Hjarðkona, jeg er liingað kominn til pess að tala við. ykkur. Eins 00 pið sjáið, er jeg lijer einn, að pessari konu undan- tekinni; en ef pið skylduð reyna að liafa nokkurt of- beldi í frammi við mig eða liana, J>á verður það vkk- ar l>ani. Með mjög mikilli fyrirhöfu og allniikilli hættu fyrir sjálfan mig hef jeg bjargað lifi Hjarð-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.