Lögberg - 08.12.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.12.1894, Blaðsíða 4
4 LðGBERG, LAUGARDAGINN 8. DESEMBER 189L UR BÆNUM —OG- Á f>riðjudaginn var voru ]>essir menn tilnefndir í bæjarstjórn: Fyrir borgarstjóra: Charlks R. Wilkes. Alexandee McMicken Og GRENDINNI. Mr. Jóliannes Jónsson, kaupmað- ur að Gimli, er innheimtumaður fyrir blað vori *yrir allt Nýja ísland eins verið hefur að undanförnu, Vjer leyfum oss að benda á 8teinolíu-auodysin<ru Mr. Bains á ftðruui sjað hjer í blsðinu. Mr. Thor- björn Guðmundson keyiir olí un » út bæinn, ög lofar mönnnm góðum og áreiðanlegum viðskiptum. Tjaldbúðarsöfnuður heldur guðs- pjónustur sínar á morgun kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. í n/ju kirkjunni sinni á horriinu á Sargent og Furby stræt- um. £>ar veiður og sunnudagsskóli safnaðarins kl. 2% e. h. Um leið og vjer pökkum kaup- endum blaðsius lijartanlega fyrir pá viðleitui, sem margir peirra hafa sýnt í pví, að standa í skilum við blaðið á pessu erfiða ári, leyfum vjer oss að geta pess, að enn eru pað margir, sem ekki bafa borgað neitt. Oss pykir pað leitt, að purfa að vera að minna menn á petta, sjerstaklega vegna p°ss, að vjer vitum, að roargir peirra sem enn hafa ekki borgað, eru jafn- áreiðanlegir og skilvísir menn og liinir, setn pegar liafa borgað, og pað hefur að eins af hugsunarleysi dreg- i/.t fyrir peirn frara að pessum tíma. Kn svo eru aðrir, sem virðast ekki h afa minnstu tilhneigingu eður vilja til pess að standa f skilum við blaðið, og enn aðrir, sem íinnst peir eiga svo erfitt, að peir geti ekki borgað neitt, en sem er að voru áliti miskilningur. Maður á sannarlega bágt, ef maður getur ekki borgað eina tvo dollara einhvern tíma á árinu. En sleppum nú pví, pað sem oss liggur nú sjer- staklega á hjarta er pað, að oss liggur á meiri peningum fyrir nýárið til pess að geta staðið í skilum við pá, sem vjer skuldum. í>ví förum vjer pess á leit við alla pá, sem skulda oss, hvort heldur pað er fyrir einn ár- gang blaðsins eða fleiri, að senda oss eilthmð ofur lítið fyrir ný-árið. Ef peir geta borgað os3 allt, gott og vel; ef peir geta pað ekki, ættu peir pó að geta borgað eitthvað ofur-lítið. Vjer tökum feginsamlega við pví, hversu lítið sem pað kann að vera. Vjer vildum óska, að innheimtu- menn vorir tækju pað sem hjer að of- an er skrifað til greina, og gerðu sitt bezta fyrir oss á pessum stutta tíma, sem eptir er til nýárs. Yðar með von um betri framtíð, Lögberg Ptg. & Piig. Co. Thomas Uilroy. Fyrir bæjarfulltrúo: A. E. Ricii- aiíds f 1. kjördeild, kosinn í einu liljóði. Stuakt Macdonai.d, John Arbuthnot, W. T. McCreary, .Jam- es McDiarmid og L. McMeans f 3. kjöideild; George Craig og W. A. Cnaki.eswoiíth í 4. kjördeild; J. C. Spkoule, W. J. Ross og Donald J. McDonald í 5. kiördeild; A. J. Bannerman og J. B. Henderson í 6. kjördeild. Auk pess voru pessir tilnefndir í skólastjórnina: í 1. kjördeild: D. W. Boi.e, kosinn í einu hljóði. í 2. kjördeild: F. C. Wade, kosinn í einu hljóði. í 3. kjördeild: Joiin O’Dono- iiue og Joiin F. Foavler. í 4. kjör- deild: Dr. E. Benson, kosinn í einu hljóði. í 5. kjördeild: S. J. Pent- I.AND, DuNCAN SlNCLAllí Og JaMES Stuart. í 6. kjördeild: Jas. Don- SON og J. K. Stkaciian. Allir fslenzkir skattgreiðendur f 3. kjördeild eru virðingarfyllst beðnir að koma á fund, sem haldinn verður í húsi Mr. Guðjóns Jónssonar, á horr,- inu á Toronto og Sargent Ave. í kveld (laugardag) kl. 8. Mr. McGreary æt'iar að lialda ræðu viðvíkjandi peim bæjarmálum, sem nú eru á dagskrá, og skýra frá pví, hverri stefnu liatin muni fylgja, ef honum skyldi veitast sá sómi að verða kosinn. Þessar b.ekuk hef jeg ný LEGA FENGIÐ* Njála, ný útgáfa.............. 80c. Prestkosningin (Leikrit)...... 40c. Landafræði hauda börnum. . .. 40c. Jeg vil minna á að jeg hef sett Iðunni niður f $6,50 pað eru sjö bæk- ur í Ijómaudi góðu bandi. W. II. Paulson. TIL KJOSENDA í FJÓRÐU KJÖRDEILI). Ileirar. Með pví að jeg hef verið til- nefndur sem bæjarfulitrúi fyrir fjórðu kjördeild, leyfi jeg mjer lijermeð að biðja yður um atkvæði yðar 18. des. næstkomandi. Jeg er viuur vinnu- mannsins, pví pað er pað sem jeg er sjálfur. Jeg hef gefið, og gef rnörg- um manni atvinnu, og treysti pví á hjálpsemi yðar og atkvæði. Vinsamlegast W. A. Cliarlesworth Tbe Contractor í TIL KJOSENDA I 1. KJOKDEILD Geo. Craig ó>kar allra virðingar- fyllst eptir meðinæli yðar og atkvæði kosningardaginn pann 18. desember, til pess að koma bonum að sem bæj- arfulltrúa fyrir fjórðu kjördeild. Góð bæjarstjórn er hans eina markmið. Geo. Craig HÖUUH & GAMP3ELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lutidúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum beiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hrimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæ.ði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru bin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar bvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera sarntals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minrista kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umbuðsm. ætfð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister sf Aariculture & Immigration. WlNNIDEG, MANITOBA. 1804 1804. Merki: I>1íi síjra na ;\ 434 Main Street. =- ER IIIN — ODYRASTA FATABUD I VVINNIPEG. I>að hefur aldrei grngið jafnvel í ,,Bláu B(jdinni“, merki: „Blá stjarna“, 434 Maln St., eins og pennan síðasta mánuð. Síð- an fyrsta nóvember höfum við selt fleiri buxur, heldur en á prem- ur mánuðunum r.æst á undan, og ástæðan er sú að við seljum pær fyrir hjer um bil hálfvirði. Hver sem ekki vill trúa ætti að KOMA, sjá fyrir sig SJÁLFAN og SANNFÆRAST. Fólk er ekki sjónlaust m ♦ ♦ Lítið bara á prísana: Fallegar Tweed buxur. . .3 I .50 I bezta í Winnipeg — Góðar Fancey Puttern I ágæt föt, 15.00 virði á$ 8.00 Worsted buxur, 6.50 j Faíleíí Navy Blue Irish virði á........$ 3.50 , ser.ge föt, 18.00 virði á $ | 2.00 En sjáið! ágæt yfirtreyja Ingismanna buxur I.OO, &..............s 5.00 “Business” alfatnaður af j Og lítið en á! Coon loð- öllum litum 9.50 virði á $ 6.00 kðjiurá.$22.50 Loðkragar af allskonar tagi, sem eetja má á yfirhafnir á $íá.OO og upp. Allt verður að fara. Sleppið okki kjörkaupunum — pau líða fljótt. Og um fratn allt munið eptir staðnum. THE BLUE STORE MERKI: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET. A. CHEVERIER. TIL KJÓSENDA í ]>RIDJU KJÖRDEILD. Með pví að jeg hef verið tilnefnd- ur sem bæjarfulltrúi pessarar kjör- deildar fyrir 1895 og 1896, pá leyfi jeg-mjer að sækja eptir atkvæðum yðar. Auk pess sem jeg vísa til pess orðs, er af mjer fór sem bæjarfulltrúi árin 1883 og 1884, ætla jeg bráðlega að boða til funda í kjördeildinni, og skýra frá mínu prógrammi. Fyrst um sinn bið jeg yður að lofa engu um atkvæði yðar, parigað til öll fulltrúa- efnin liafa fengið tækifæri til að láta til sín heyra. Jeg ætla að finna svo marga ykkar, sera tnjer verður unnt, fyrir kosningardaginn. W. F. Mc Creary. ÍSLENZKUR LÆKNIR r T3r. M. Halld.oi-ssoii Park Rioer,---N. Dak. STEINOLIA 20, 25 og 30 cents gallonid Sent kostnaðarlaust til allra parta bæjarins. Pantanir, sem skildar verða ejitir hjá eptirfylgjandi mönnum verða afgreiddar fljótt og reiðilega: Thorbjörn Guðmundsson, 519 Nelly St., (cor, Nelly & Young) Olafur Olafsson, 216 Nena Str. Jakob Thorsteinsson, 124 Lydia Str. eða hjá John S. Bain, Toronto Str. Eigandi, Jisck McCullouk, hinn nafnfrægi skautamaður, segir að A. G. MORGAN hafi til sölu skó, sem eigi við “Hoc key” og “Fancy” skautaferðir. 412 Main St. Mclntyre Block. Winnipeg. 542 ur einu sinni litið blíðlega við mjer. Jegvildi sann- arlega heldur deyja“. Og aptur varð hann niðurlútur, hallaðist fram á spjót sitt og pagði. Júanna flýtti sjer að hugsa málið. Svo hart sem pað var, pá var engin voti um að neinu yrði um pokað. Nam og Sóa stóðu sitt hvoru niegin við hana, og Sóa stóð nær dyrunum mcð hleranum, par sem Leonard lá bundinu fyrir innan, og húu vi-si vel, að ef bún segði Olfan með einu einasta orði, livernig ástatt var í raun og veru, pá mundi unnusti liennar tafarlaust \ erða líðátinn. jÞað var hugsan- legt, að konunginum kynni að geta tekizt að vernda hana sjálfa frá ofbeldi, en ef Leonard dæi, pótti henni pað litlu skijita, livað um sjálfa hana yrði. Það var að eins eitt, sem hún gatgert—lýstyfir pví, að hún væri fús á að verða kona Olfans, og pó fannst henni pað skammarlegt, að fara svona með pennan sómamann, eina vininn, sem pau höfðu eignazt meðal t>oku lýðsins. En sannleikurinn er sá, að pegar mönnum liggur jafn-mikið á og henni, geta menn ekki beðið eptir pví að vega samvizkubit sittá rneta- skál heiðarleikans. „01fan“, sagði hún, „jeg hef heyrt orð pín, og petta er svar mitt: jeg ætla að giptast pjer. Þú ]>ekkir mína sögu, pú veizt, að hann sem er lávarður íninn dó nú í dag“ —nú brosti Sóa sampykkisbrosi að lyginni—„og að jeg unni honum hugástum, f>oss vegna muntu sýna mjer pá góðáami, að gefa 543 mjer fáoinar vikur, áður en jeg fer frá honum til pín, svo að jeggeti syrgt hami pann tíma. Meira ætla jeg ekki að segja, en pú getur áreiðanlega gizkað á sorg hjarta míns, og a!lt pað sem jeg læt ósagt“. „Svo skal vera sem pú óskar, drottning“, svar- aði Olran, tók í hönd hennar og kyssti á höndina, og fagnaðarsvipur kom á andlit hans, sem annars var nokkuð raunalegt. „Þú skalt gariga mjer á hönd hvenær sem pjer líkar bezt, en ;eg er bræddur um, að í einu efni verði að ómaka pig nú, á pessari stundu“. „Hvað getur pað verið, 01fan?“ spurði Júanna, og var auðheyrt að henni var mjög annt. ,,Að eins petta, drottning, að hjónavígslan, eins og hún tíðkast vorá meðal, verður að fara fram strax. Þess gerist pörf af mörgum ástæðum, sem skýrðar verða fyrir pjer á morgun. Auk pess.var svo um samið milli okkar Nams, og sá samningur var inn- siglaður með eiði, sem svaiinn var við blóð Öcu, og pann eið pori jeg ekki að rjúfa“. „Ó, nei, nei!“ sagði Júanna í sárustu neyð. „Hugsaðu pjer, Olfan, hvernig 4 jeg, sem hef misst manninn minn fyrir niinna en sex stundum, að bind- ast öðrum manni á gröf hans? Jeg grátbæni pig, að gefa mjer fáeina daga“. „Jeg skykli feginn gera pað, drottning, en jeg get pað ekki; pað er á-rnóti eið mínum. Hvað gerir 546 jeg liverf, eins og svo margir aðrir, sem lijer liafa liorfið, pá verður pú látinn bera ábyrgðina, pví að nú cr töfrakraptur pinn undir lok liðinn, Nam. Hlýddu mjer nú. Segðu kvennmanninum að sækja manninn, sem stendur á verði fyrir utan. Nei, farðu ckki pvcrsfótar sjálfur“. Og liann lypti upp spjót- iriu, pangað til bvassi, blái oddurinn skalf yfir beru brjóstinu á æðsta prestinum. „Láttu liana fara frain í dyrnar og kalla á vörðinn, eins og jeg sagði. Fram í dyrnar, en- ekki lengra; annars skuluð pið eiga mig 4 fæti“. Nam var bugaður; sá sem áður hafði verið verk- færi lians varð nú að drottni hans. „Hlýddu“, sagði hann við Sóu. „Hlýddu“, en gerðu ekkert meira“, sagði Olfan. „Foldu pig, drottniug“, sagði Ölfan. Júanna færði sig inn í skuggann bak við ljósið og á pví augnabliki heyrðist rödd inn um opnar dyrnar, sem sagði: „Iljer er jeg faðir“. „Talaðu nú“, sagði Olfan, og færði spjótið ein- um pumlungi nær hjartanu á Nam. „Sonur minn“, sagði Nam, gakktu. að dyrunum, sem konungurinn kom inn um; par finnurðu prjá ytirforingja konungsins. Yísaðu peiin hingað inn“. „Og varaðu pig, að tala ekki við neinn á leið- inni“, hvíslaði Olfan í eyra Nams. „Og varaðu pig, að tala ekki við noinn á Ieið> inni“, hafði Nam upp eptir honum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.