Lögberg - 19.12.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGhiERG MIDVIKUuAGfNN 19. DESEMBER 1894.
'£ ö g b c r g.
*ien6 út að 143 Prmcess Str., Winnipeg Ma
of The Tögberg Printing & PuHishing Co'y.
(Incorporated May 27, i i9o).
ótt of uDgur. Fretrnir hafa borizt I o£ án allrar ofstæki. Því verður ekki
um það, að Mr. Bovvell hafi gengið neitað, að ]>að er dauft um pekking
nokkuð örðugt að mynda ri'tða-
neyti sitt, en víst er nú talið, að hon-
una okkar inniendu prestannaá hreif-
ingum peim, sem eru uppi í tímanum
Ritstjóri (Editor);
EINAR HJÖRLEIFSSON
B'JSMkss MAN4GttR: B, T. B/ORNSON.
AUGLYSINUAR: Smá-auglýsingar í eitt
•kipti 26 cts. fyrir 30 orS cða 1 þuml
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stserri
auglýsingum eCa augl. um lengri tíma af'
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður a8 til
kynna skrt/lega og geta um fyrverandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBEHC PHINTJNC * PUBLISIf. C0
P. O. Box 338, Winnipeg, Man
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
E1HTOK LÖ«RF>Ríi.
O. BOX 368. WINNIPEG MAN
miðvikudaoinn 19. des. 1894.
ÍST Samkvæm laprslögum er uppsögn
kaupanda a blað’ ógild, nema hann sé
ikuldlaus, tegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er i sfculd viö blað
tð flytr vistferlum, án f>ess aö tilkynna
heimilaskiftin, t>á er bað fjrir dómstól
unnra álitin sýnileg sönuun fyrir prett
visum tilgaug’.
Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaöið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi
hvort sem borgamrnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hielilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
__ Bandarikjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum).
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sera °-
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. ifoney Ordere, eða peninga í Ke
■jintered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vlsanir, sem borgast eiga annarstaðar en
Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Systurblaði voru, Heimskrinjrlu,
þykir frámunaleíja mikils vert um pi
tolllækkun, sem gerð hafi verið á síð
asta Ottawa-pingi, par sem tollur á
öllum akuryrkjuvjelum hafi verið
færður niður í 20 af hndr. úr 35 af
hodr., og' svo miklu hafi numið á 12
til 20 öðrum vörutegundum. Auð-
vitað væri nokkurs um petta vert, ef
|>ar með væri lokið afskiptum síðasta
pinws af tollmálinu. En „ekki er
nema bálfsögð sagan, pegar einn seg-
ir“. Nifurfærsla tollsins á sumi m
aku’yrkjuvjelunum er sannarleta
meira í orði en á horði,par sem stjórn-
in getur sjáif veiðiagt vörurnar, srm
tollurinn er lagður á. Og svo gerði
pin?ið meira en fcera tollinn niður;
pabfœrði hann lfka vpp á öðrum vöru-
tegundum, svo að niðnrstaðan hofur
orðiö sú, sem nú er alkunnugt, að
tollurinn er að meðaltali heldur hærri
nú en áður en tollskoðunin fór fram á
síðasta pingi. Með pað fyrir augun-
um, ætti blaðið ekki að hneykslast
mjög á pví, pó að menn vonist ekki
eptirmikiun Ijetti á gjaldbyrðunum
frá peim flokki, sem nú situr að völd-
um, og p ið pegar honum helztnú svo
vel á peningunum, að útgjöldin nema
um fimm millíónir dollara á einu ári
umfram tekjurnar.
muni verða Játnar fara fram.
um muni takast pað. Engu nær eru ( heimi vísindanna að pví er snertir
menn enfi um pað, hvenær kosningar | kristm fræði. Vjer erutn of afskekkt
ir til pess, að peir straumar snerti oss
sjálfkrafa, og stöndum miður að vígi
að afla oss peirrar pekkingar heldu
Nytt og gott dæmi um „reviva- en peir, sem í peiin lifa, pótt meiri
lista“-ofstækina hefur njflega komið áhuga hefðum vjer á pví en raun gef
fram í St. Catharines, Ont. Hunter, ur vitni. Enda sjáum vjer og heyr
ferðaiangurinn, sera er með Crossley, um ómenntaðaog liálfinenntaða gjálfr
og Winnipegtnöunum er kunnur, ara vaða uppi og peyta um sig megn
fræddi áheyrendur sína par um pað asta moldviðri af ómeltum „vísinda-
fyrir fáum dögum, að Jesús kæmi legum“ kekkjum úr jfmsum áttum
aldrei inn í neitt hús, par sem spil allt í eina stefnu, pá, að reyna að
væru um hönd liöfð. Auðvitað geiði eyða öllu trausti á ævarandi gildi
hann enga grein fvrir pví, á hverju kristinnar trúar, uppræta alla trú á
hann vissi pað, að Kristur hefði tekið guðlega opinberun. Vjer heyrum
peim miklu sinnaskiptum síðan hann pessa dæluna ganga ár og síð og alla
var sýnilega á ferðinni í Gyðingalandi tið, en nær steinhljóð í móti frá hálfu
pví að eins og kunnugt er skirrðist hinnar innlendu kennimannsstjettar,
hann pá ekki við að hafa samneyti við Jeg heyri menn afsaka pá pögn í
fólk, sem aðhafðistyroislegt lakara en ymsa vegu. Þeir sjeu ekki svara
fá sjer einstaka sinnum vist eða lom- verðir, pessir græningjar og blaðrarar
ber. t>að virðist vera
vottur um barnaskap pjóðarinnar í I peir eru að hringla með framan í al-
pessu landi, að slíkir skraffinnar eins menningi. Sannleikurinn purfi ekki
og Hunter skuli vera „teknir alvar- Lð hræðast; hann sigri I kyrrpey, með
lega“, og að ekki skuli vera hlegiðjsínu innra afli. Dað sje að hella olíu
svo hátt að peim pyki viðkunnanleg-
ast að hafa sig á burt úr landinu.
Dómur ísafuldar
Tímarit
Yesturheimsprest-
auua.
ísafold flytur svolátandi grein
um „Aldamót“ 20 okt. síðastliðinn,
stcndur undir henui „Sveita-
prestur“:
Mjer hefur lengi búið í hng, að
á eld, að rísa upp í móti pess kyns á
rásum. Reynslan syni, að deilur um
trúaratriði leiði fremur til ills en góðs,
En jeg lít svo á, að pessarog pvílíkar
viðbárur sjeu ekki annað en skálka
skjól, ekki annað en smyrsl í augu og
eyru sjálfra peirra, er peim beita, og
ryk í augu almennings. Dá pykir
mjer nokkuð meira varið í aðferð vest-
anprestanna; að ganga beint framan
að fjandmönnum kristindómsins, smá-
um ogstórum,háum og lágum,heimsk
ingjum og vítrÍDgum. Jeg man
ekki betur en að orð meistara peirra
og okkar lúti ekki að eintómum friði
minnast lítilsháttar á ársrit ernbættis
bræðra minna, hinna íslenzku presta I °- aðgerðarleysi, og að hann minnist
vestan hafs, „Aldamót“. Jeg hef emhversstaðar á úlfinn, sem komi yfir
verið að híða pess og vonast eptir, að hjörðina meðan hirðirinn sefur.
e inhver gerði pað mjer færari og
rneiii háttar. En ekki er pað enn
orðið, svo jeg muni eða viti til.
Mjer d ttur í hug, pegar jeg
mirinist á iit petta, orðtækið, sem
haft er eptir karli einum — jeg ætla
>að væri Iljörleifur sterki —, er hann
heyrði lát dr. Gísla Brynjólfssonar,
Ofstækissetningar eða kenningar
mun enginn geta með sannindum
brigzlað pessu riti un. Mjer finnst
pað hafa verið alveg laust við pess
háttar pað sem af er. Jeg hef orðið
pess var, að margir ímynda sjer ann-
að. Deir hafa heyrt orð á gert urn
pess konar í sumum öðrum ritum
prests að Hólmum í Reyðarfirði, sem peirra fjelaga par vestra, hjer á fyrri
drukknaði á sundi (1827): „Silfur- i árum, og gera sjer pví hið sama í
kerin sökkva í sjá, en soðbollarnir hngarlund um petta, að óreyndu. Að
íljóta“. tíókmennta soðbollarnir, hið mlnum dómi eru ritgerðir I Aldamót
itilsverða ljettmeti, rjettnefnt rusl Lm almennt engu óauðugri af kristi-
simt hvað, er á prent útgengur á legri hógværð og kærleika en beztu
íslenzku ár frá ári, pað fiytur; pað er kenniinannleg rit vor önnur, prátt
p’entað í stórutn upplögum og selst fyrir alla alvöru pá og eldheitan á-
mætavel, rennur út eins og vatna. huga á málefni kristindómsins, er pær
Á petta ekki einungis heima um bera almennt vott um
blöðin okkar sum, heldur margar
bekur og ritlinga, sem ausið er út
nuðal alpyðu, ekki bara af Símöni
Dað yrði of laugt mál, og mundi
jafnframt pykja miður við eiga í ver
aldlegu blaði, að fara sjerstaklega útí
Ddaskáld og hans nótum, heldur af Lfni hverrar greinar fyrir sig í pes3u
honum miklu meiri mönnum ojr merk-
árgöngum, sem út eru komnir. Jeg
í dómum, sem á pótti brydda hjá hon
urn fyrst í stað. Síra Hafateinn Pjet
ursson ritar einkarljóst og skihnerki
lega. Að orðfæri eru greinar sjera
Steingríms síztar, enja mun hann
enga íslenzkaskólamenntun liafa feng
ið; en jafnast munu pær ?amt að bún-
ingi við pað sem almennast gerist hjá
vorum innlendu menntamönnum og
að pekkingu frainar.
Jeg vil að endingu ekki láta ó-
getið liinna afbragðs fögru ljóðmæla
eptir sjera Valdimar Briem, sem pryða
tvo síðari árgangana, og eru ymist
pýdd eða frumkveðin („Kirkjan“,
„Prestvlgslusöngur“, „Kirkjuklukkan
I Farutr“). Dað er sama snilldar-
bragð á peim eins og flestu öðru, er
hann lætur eptir sig sjá, og yrkisefnið
eptir pví vel valið.
Mjer finnst í einu orði hver ís-
leozkur maður, sem ann kirkju og
kristindómi, hljóta að meta Alclamót
mjög rnikils og vera höfuncíum peirra
stórum pakklátur fyrir pau. Óska
jeg pess af heilum hug. að pau haldist
við lyði og að pjóð vorri lærist að
meta pau svo sem vera ber og hafa
peirra tilætluð not.
lö,
ari, utan lands og innan, svona innan leyfi mjer að eins að taka þag fram
um og saman við — innan um ymis- að þar eru tekin til ílulgunar 0g útlist.
legt gott og riytsamlegt.
Jeg heyri sagt, að varla
unar yms hin mikilvæguslu atriði
:uni af kristinnar trúar, pau er hverjum al-
Aðalumræðuefni Canadablaðanna
slðustu daga hetur eðlilega verið hinn
nyi stjórnarformaður Hon. Mackenzie
Bowell. Öllum virðist koma saman
um, að hann sje beldur til lítill at-
kvæðamaður, til pess að hafa með
með höndum yfirstjóru alpyðumála í
pessu landi. En að hinu leytinu er
pað auðsætt, að ekki er um auðugan
gaiðaðgrvsja meðal apturhaldsflokks-
ins, ogallar horfur eru á pví, að flokk-
urinn muni sætta sig við forustu hans,
að minnsta kosti um stundarsakir.
8ir Charles Tupper, aðalerindsreki
Canada i Lundúnui.1, sem vafalaust. er
ílokksins færasti maður, hefur verið ó-
fáanlegur fyrir sakir elli og vanheilsu,
og Sir Cbarles Ilibbert, sonur hans,
nokkru íslenzku riti færra prentaö varlega hugsandi manni eru og verða
(minna upplag) en Aldamótum, og að Jjafnan hið mesta umhugsunarefni.
meira e:i helmingur upplagsir.s sje Dau eru útlistuð af meiri lær-
sendur vestur um haf, en að af peim dómi en nokkurn tlma áður á prenti á
örráu hundruðum, seur ætluð eru al- íslenzku, og pó mjög skilmerkilega og
manniugi hjer á landi, liggi meiri alpyðlega, opt. með miklum skyring-
hlutinn Ó3eldur. Jeg trúi pví vel, um, skarpleika og kennimannlegri
eptir mínutn kynnum af pví, hve.al- andagipt. Vil jeg taka par sjerstak-
gengt rit petta er meðal manna, eða lega til dæmis síðustu ritgerðina af
hitt pó heldur. Mjer er til efs, að árgangnum peim í fyrra: „Dað sem
pað eigi eða lesi 4. hver prestur á inest er í heimi“ [kæ-leikurinn], eptir
lanlinu, hvað pá heldur aðrir.
sjera Jón Bjarnason. Annars eru all-
Og pó eru Aldamót, pessir prír ar ritgerðirnar í peim árgangi gagn-
árgangar, sem út eru komnir af peim, merkilegar: „Giidi gamla testament-
vismlega silfurker í hókmenntasafni isins; „Eilíf vansæla;“ „Krjstur og
voru.
dómi.
Dað er ágætisrit að mínutn
gamla
testamentið’1, yfir höfuð vel
Og sama hef jeg heyrt aðra samdar. Eu greinir sjera Jóus, í öll-
segja, pá fiu málsmetandi menn, er á um árgöngunum premur, virðast mjer
pau hafa miunzt við mig og jeg veit
að hafa lesið pau alminnilega.
öllu frumlegar hugsaðar en hinna og
einna veigamestar, sam og ekki er
Ekkert íslenzkt tímarit berst I nein furða, með pví að hann er peirra
með slíkri alvöru og áhuga fyrir pví fjelaga elztur og proskamestur, og
málefni, er pað flytur, sem petta meira að segja einhver mestur og
kirkjulega ár3rit peirra vestanmanna. merkilegastur kenniinaður, er nú eig-
En pað er pað málefni, „sem oss | um vjer. Greinir sjera Fr. J. Berg
manns, sem er ritstjóri tímaritsins,
mönnunum ríður mest á“, málefni
kristiodómsins. Dað berst fyrir pví I lysa einnig skörpum gáfum og brenn-
sero mun vera talinn gáfaðastur maður J ekki einungis af alvöru og áhuga, heitum áhuga; hann er nú og laus
ftf ráðherrunum, hefur að líkindum ‘ heldur einnig af grundaðri pekkingu * orðinn við hina ungæðislegu óbilgirni
Akka, N. Dak. Dks. 8. 1894.
Herra St. Eyjólfsson.
Spurningum mínum í 09. no.
Lögbergs p. á. hafið pjer svarað I 72.
no. sama blaðs. Svör pessi virðast
mjer ekki fullnægjandi og leyfi mjer
pví að gera við pau fáeinar athuga-
semdir, sem jeg vona pjer takið til í
hugunar. 1. svar. „Sainkvæmt lög
rjettar úrskurðum í pessu ríki, hefur
Sheriff verið leyfður pes-ii ferðakostn-
aður ef hann hefur liaft tvö stefnu-
skjöl, pað er að se^ja, honum hefur
verið leyfður ferðakostnaður fyrir
hvert sjerstakt stefnuskjal. En lögin
frá 1893 breyta pví“, Dví er svo
ekk farið eptir pessum seinustu lög-
um? Dar er tekið skyrt fram, Chapt.
114, að Sheriff skuli borgast 5c. fyrir
hverja mflu sem hann fer, en undir
engum kringumstæðum skuli ferða-
kostnaðurinn tvöfaldaður Hefur pað
ekki líka opt komið fyrir, að Sheriff 8
hafi sent brjef til undirmanna sinna
og sagt peim að gera eitthvað, sem p i
var nauðsynlegt, og hefur síðan gert
jafnháa kröfu fyrir hverja mílu sem
brjefið fór, eins og hann hefði farið
>að sjálfur? Með hverju getur county
stjórnin rjettlætt pað að taka slíka
reikninga gilda?
2. svar. „Að county-stjórnin
geti ekki ráðið mann til pess (o: að
fæða fangana.) og „að Sheriff sje með
löcjum s°ttur fangavörður“. Er petta
ástæðan fyrir pví að county-stjórnin
hafi orðið að borga $18 fyiir mánaðar
fæði hver3 fanga? ílefur hún ekki
sama rjett til að minka kröfur Sher.
eins og annara manna, sem einhvers
krefjast af county fje? Dann rjett
nefnil., að lækka kröfuna ef hún er ó-
sanngjörn. Hafi nefndin engan rjett
haft til að lækka kröfur frá Shér.,
hvernig hafði hún pá rjett til að lækka
kröfur, se.n gerðar hafa verið fyrir
framfæri county purfamanna? Og
pað hefur hún pó gert. Lækkað $8
kröfur ofan í $5; vitandi pó vel að
slíkir monn puifa bæði föt og fæði.
Og hafi county-nefndin álitið petta
noegilegt fyrir mánaðar fæði eins
manns, sem henni vissulega hefur
synzt, pá sje jeg ekki hvernig henni
hefur getað synzt pað rjett, að fang-
inn pyrfti að hafa peim mun betra
fæði sem hún hefur borgað pað betur.
Driðju spurningu minni svarið
pjer pví, að county stjórnin purfi að
borga alla aðstoðarvinnu og leggja til
allt er útheimtist við störf county-em-
bættismanna. Er pað virkilega svo
að hún sje skyld að borga pá aðstoð-
arvinnu, sem sprottin er af vanrækslu
peirra sem embættismanna? Eðahef-
ur pað ekki opt komið fyrir að em-
bættismenn countysins hafi yfirgefið
skrifstofur sínar dögum og máske vik-
um saman og pá eingöngu sinnt sínum
eigin störfum. Dessu vona jeg pjer
noitið ekki, og svo ekki heldur pví, að
peir hafi krafið borgunar úr county-
sjóði ogfengið hana, fyrir Jiá aðstoð’
arvi.inu, sem peir fengu, pegar peir
voru orðni.r á eptir tfmanum tneð pað
sem gera purfti. Ef nokkur lög eru
til, sem heimila county embættismöim-
bor«lln af almanna fje fyrir slíka
aðstoðarvinnu, pá væii vfst nauðsyn-
legt að breyta peim.
„Janitor“ mun ráðinn í janúar ár
hvert ems og pjer segið; en jeg efasc
um að pað sje auglyst eins og ætti að
vera. En pað gerir county stjðrninni
ekkisvo mikið til pó „Janitor“, sje
borgað eitthvað fram yfir sanngirni,
pví pað er tekið af almanna fje.
Viðvfkjandi yfirskoðun county-
reikmnganna segið pjer, að skjfpsla
yðar „sje birt f flestum, ef ekki öllum
blöðum Pembina countys“. Jeg kaupi
Cavalier Cronicle, sem pjer segið að
skyrsla pessi hafi verið birt f, en par
var hún ekki mjer sjáanleg. Pem-
bina-blaðið kaupi j6g Rka, og hef
ekkert í pví sjeð, viðvíkjandi pessari
umtöldu yfirskoðun, nema pað eitt, að
2 countynefndarmenn hefðn yfirfaiið
nokkuð af fyrnefndum skyrslum, og
fengið að launum yfir $200 af county
fje. Skömmu síðar sagði einn county
nefndarmaður mjer, að mismunur, sem
búið væri að finna í fyt nefndnm
skyrslutn mundi nema á priðja pús-
und dollara. Svo roikið ætti county-
.ðað minnsta kosti hjá fyrrverandi
fjehirði. Mjer pykir líklegt að coun-
tynefndin hafi álitið sjer pað ósamboð-
■ð að hætta við að yfirfara alla pessa
reiknmga. Vil jeg pvf leyfa mjer að
óska pess, að skyrsla um pað verði
birt par sem mjerog öðrum gefstfæri
á að lesa hana.
í o. svan yðar segið pjer land-
eigendur skylda „að leggja til fyrir
veg á sectionlínum, en ekki ókeypis“.
(Hvar fær landeigandi borgun fyrir
veginn?) og—„ef vegastæði öll eru
skattfrí, kemur skattur aptur tiltölu-
lega hærra á hvert land“. Detta er
ekki svo. Væru vegir skattfríir eins
og peir ættu að vera, pá hlyti sá skatt-
ur, sem á vegum er nú, að leggjast
tiltolulega á allar byggingar I borg-
um og porpum. Vegirnir eru ekki
cinungis bændum til hagsmuna, og
frá peirri hlið skoðað ekki sjáanleg
sinngirni í pvf, að peir einir borgi
skattinn af vegastæðunum.
Jeg álft að við pyrftum að fá pau
g, sem skyldi county-stjórnina til
að Kefa úbyrgð fyrir verkum hennar.
t>að væri pá máske botur farið með
almennings fje en að undanförnu hef-
ur verið gert.
Hversvegna borgar ekki county-
stjórnin $2,00 fyrir hvern pann úlf,
sem drepinn er í countyinu? Dað er
>ó skyrt fram tekið í lögunum 1893
Chapt. 135, að hver sem drepur úlf
hafi rjetttil að fá $2,00 fj rir hvern,’
Any person who shall kill any timber
or prerie wolf in this State, shall be
entitled to receive a bounty of two
dollars) og svo er ennfremur gefin
leiðbeining, hvernig menn geti fengið
pesA borgun.
H\í heftir stjórnin ekkieun skipt
countyinu í 5 jafna parta eins og ósk-
aðhefur vorið? Með pvf fyrirkomu-
lagi hafa county-nefndarmonn jafnara
vérksvið.
Vinsamlegast
S. Bjarnason.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskiiiaður af Man, Medical University.
, „ Dr. Loujiheed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við læknustorf sín og tekur þvl til
’itf.-;’" me®°! siá]fur. Selur skóíabækur,
ntfong og fleira þesshattar.
Beint á móti County Court skrifstofu nni
GLENBORO, MAN.
H. LINDAL,
fasteignasali.
Vátryggir hús, lánar peninga og inn-
heimtir skuldir.
Sl^rifstofa: 372£ Maii) Street
hjá Wm. Frank.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man ,