Lögberg - 28.02.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.02.1895, Blaðsíða 5
LÖGtíERG FIMMTlJDAGINN 28. FEBRUAR 1895. 5 Hkr. sjer f>6 vonandi ekki eptir rúm- inu, sem Lögberg „spatidjeraði-1 upp k ruglið ór henni sj4lfri? eða álítur Þvi illa varið? í pessu satnbandi er ekki úr vegi vekja athygli á pví, að Lögberg hefur af maira að má en Hkr. pví pað ®ru um pessar tnundir um 30 dilkar af lesmáli í Lögbergi, en ekki nema uui 18 dálkar í Hkr. t>að er pannig talsvert yfir priðjungi meira lesmál í Lögbergi en i Hkr. t>að er annars einkennilegt fyrir Hkr. að vera að mæla rúm, sem grein- um petta eða hitt efnið taka upp í blöðunum. Oss finnst minna komið Undir vöxtum en gæðum blaðagreina, Þvi minna sem Hkr. ber á borð fyrir lö3endur sína af öðrum eins flautum °g i pvi hafa verið i seinni tið, pví betra fyrir blaðið. Að endingu vildum vjer segja, að p<5 ritst. Hkr. gefi í skyn, að Lög- berg hafi látið rigna yfir sig „fúkyrð- uui“, pá er pað að eins eitt af pessum örökstuddu uppástöndum blaðsins. ^jer höfum ekki farið nærri eins langt °g vjer höfðum ástæðu til að fara, ef vjer hefðum beitt sömu reglunni Vlð hann og hann beitir við aðra. Hann hefur pví ekki sanngjarna á- ®tæðu til að kvarta. En vjer pykjumst bafa orðið varir við, að Hkr. vill hafa zinveldi og einokun I öllu öðru. eins °g hún vill hafa í verzlunarmálum Hndsins. Hkr. var pegar frá upphafi •Ueinilla við Lögberg, af pví að pegar pað byrjaði, hafði Hkr. ekki lengur einveldi og einokun i blaðamennsk- unni hjer vestra. Lögberg hefur neytt Hkr. til að stækka sig, og er allt af að reyna að neyða hana til að vera sannsögult og „decent“ blað; °g út af pvi er blaðið öskuvont. Svo V>11 Hkr. auðsjáanlega hafa einkalegp’ að svívirða aáungann, bæði í rit- sb|órnar dálkum sinum og frjettagroin- nui óvandaðra manna, og eptir pvi setn vjer komumst næst, vill blaðið belst að enginn hafi tækifæri til að b0ra hönd fyrir höf uð sjer eða annara. ^að væri víst heldur ekki mikið tæki- f®ri til pess, ef Hkr. væri ein um bituna. Frá Norður-Grænlandi. Eptir Eyvind Astrup. Niðurl. Á ferðidni daginn eptir rákumst v*ð skyndilega á ny bjarndyraspor eptir karld^r, kvenndýr og u nga. eun geta ekki gert sjer nema ófull- °uina hugmynd um, hve æsandi áhrif Sl*kt atvik hefur á Eskimóana, sem sfckja veiðina af svo tnikilli ákefð, og Uina rángjörnu hunda peirra, ef *^eun hafa ekki haft tækifæri til að V'rða pá fyrir sjer sjálfa, pegar svona er ústatt. Hundarnir toga ópolin- móðlega i tauma sína, hvessa eyrun og stara út yfir hvitt flðtinn, en eig- endur peirra tala saman, hvíslast á með ákefð, nema staðar og hlusta, teygja sig og gæta kring um sig, hlaupa dálítið áfram og netna svo aptur staðar, svo að menn fara i raun og veru að efast dálítið um pað, hvort menn, sem komast í slíka æsing við pað eitt að sjá slóð eptir eiit eða tvö d/r, geti verið að nokkru gagni sem veiðimenn. En ekki purfa minn að efast um pað. I>vi að pvert á móti pví sem menn gætu búizt við, virðist pessi æsing ekki að hafa önnur áhrif en að skerpa greind peirra og hugs- unarkrapt, svo að pegar menn hafa gætt betur að, neyðast menn bráðlega til pess að dást að veiðimanna hæfi- ldikum peirra. í petta skipti varð samt ekkert úr neinni veiði. Við röktum pessar bjarndyraslóðir fram °o aPtur um uaikla, tilbreytingariausa fjarðarísinn, pangað til loksins að sólin, stór og glóandi, faldi sig bak við ísfjöll i fjarlægð. I>að var árang- urslaust að Eskimóarnir horfðu i sjón- p'pu minni, sem peir voru mjög hug- fangnir af, út yfir hvítu flatneskjuna, og svo afrjeðum við að lokum að hætta við eltingaleikinn og halda ferð okkar áfram. t>egar við svo seint um kveld- ið vorum aptur komnir undir hlytt snjópak, var ekki annað að sjá en ein- tóina ánægju í andlitum okkar, og spik og hreind/raket pótti okkur sá bezti matur, sem við gætum óskað okkur. Morguninn eptir var veðrið enn ljómandi fallegt og um hádegisbilið varð sólin svo heit, að einstaka selir ljetu á stangli lokkast upp úr sinum smáhópum í ísnum til pess að baða sig í liinum lífgandi geislum vorsólar- innar. I>að var komið miðnætti áður en við náðum okkar næsta áfanga- stað, Eskimóabyggðinni við York- höfðann, siðustu mannabyggð á leið okkar. Þar töfðum við næstu tvo dagana, sumpait til pess að lofa liund- unum að hvila sig eptir löugu dag- leiðirnar, sem við áður höfðum farið, sumpart líka til pess að bíða eptir breyting á veðrinu. sem allt í einu hafði versnað. E>að var ekki laust við að okkur leiddist dálítið pá daga, pví að kofarnir á Norður Grænlandi verða nokkuð pröngir fyrir „heldri manna börn“, pegar maður hefst nokkuð lengi við í peim hriðtepptur. Á daginn var rabbað saman fjörlega, og margar voru pær spurningar, sem komið var með og sem svarað var, bæði um siði og pjóðsögur Græn- lendinga og um hin fjarlægu, suðrænu lönd með hintim mörgu ólíku pjóðum. Mjög skrítnar voru söngsamkomur pær, sem haldnar voru á kveldin I ' einum eður öðrum kofa byggðarinnar; par voru optast allir byggðamenn 'viðstaddir. Bumba úr garnahimnum var par optast barin, og hysteriskar kerlinganornir og undarlegir, gamlir karlar skiptast par á um söngva og hávær eintöl. Snemma um mórgunin 0. apríl kvöddum við loksins pennan stað og hjeldum áfram ferðinni austur eptir í björtu veðri. t>á viku, sem nú kom, bar ekki neitt veru lega merkilegt við, nema að pví er snerti hinn vísindalega árangur. Okkur tókst að komast til Grænlands- strandarÍDnar og búa til uppdrátt af allstóru svæði, par sem enginn maður hafði áður stigið fæti sínum, og að pví er landfræði árangurinn snerti vil jeg pví segja, að pe^si ferð hafi tek- izt óvenjulega vel. En pað á naum- ast við að koma með nákvæma 1/sing af pví starfi í pessu blaði, og auk pess hefur komið skyrsla um pað i vfsinda- legum ritum, par sem pið á bstur heima. Ofurlitla bjarnarsögu, sem gerðist á heinileiðinni, held jeg par á móti, að jeg ætti að segja. I>að var snemma um morguninn 21 apríl, að við höfðum yfirgefið einn af okkar venjulegu snjókofum par sem við höfðum verið um nóttina, og pegar við beygðum fyrir dálít- inn höfða, komum við allt í einu auga á bvítabjörn mikinn hjer um bil 80 metra fram undan okkur. Nú fór að lifna yfir hundunutn. t>eir putu á fleygiferð yfir harðan snjóinn, en björninn var ekki lengi að liugsa sig um, hvað hann skyldi gera, heldur reyndi svo skyndilega, sem honum var unnt, að forða sjer. Þó voru.n við innan skamms rjett að segja bún- ir að ná honum, Kolotiugva var e!d- fljótur að skera sundur taugina, sem sameinaði hunda okkar, sem voru 8 talsins, sleðinn nam á augabragði staðar og hundarnir, setn nú voru orðnir lausir, putu með tvöföldum hraða að loðna risanum, sem nú varð að lokum að snúa sjer við til pess að verja sig. Á peim stutta tíma, sem við purftum, jeg og fylgdarmaður minn, til pess að komast á vígvöllinn, hafði jeg gott tækifæri til pess að veita pví athygli, hve ágætlega hundarnir beittu sjer. Jafnskjótt sem peir höfðu náð birninum skipuðu peir sjer í hálfhring fyrir framan óvin sinn, rjeðust á hann með smánarti og pað með svj mikilli ákefð, að jeg póttist sjá, að peim væri pað fullljóst, að pað væri undir úrslitunum komið, hvort peir fengju nokkurn morgun- verð eða ekki! í hvert skipti, sem björninn lj'pti hinum öfluga framfæti sinum upp til pjss að merja einhvern af ofsækjendum sínum, tókst huudin um að víkja sjer til hliðar eins og ör fl/gi> °f> jafnframt sátu pá hundarnir hinum megin sig ekki úr færi með, að sækja að sem fastast. Tvö skot úr bissum okkar bundu skjótt enda á leikinn, og einni stund síðar var stóra og fallega bjarnarskinnið komið á sleðann okkar ásamt með allmiklu af keti. Hundarnir fengu lika rikuleg laun í styrkjandi máltíð, sem peim var líka pörf á eptir hið dygga og preytandi erviði peirra. Að öðru leyii gerðist lítið sögu- legt á heiinleiðirini, sem lokið var við næstu viku, og jeg ætla pvi ekki að preyta lesendurna ineð pví að lýsa heuni nákvæmara. Að kveldi pess 29. apríis kveiktum við i síðasta sinni á lýsislainpanum, borðuðum afgatiginn af bjarnarketi okkar ogsváfum vel og lengi undir hrímuðu og hálfhrundu paki eins steinkofans, setn enginn hafðist við i. Enn áttum við eptir um 30 mílufjórðunga til vetrarbúða okkar, en við komumst pangað heilu og höldnu daginn eptir, og par með var ferð okkar lokið. E>að sem eptir var af vorinu leið nú skjótt, pangað til eitt sólbjart kveld í lok júlímánaðar, að tveir grænlenzkir veiðimenn komu með pá fregn, að skip pað væri i nánd, sem við höfðuT. lengi práð, sem áiið áður hafði verið samið um að skyldi sækja okkur. Jeg á bágt með að gera grein fyrir peiri i gleði, sem pessi fregn olli okkur öllum. Fjörug húrra hróp kváðu við í svala kveldloptinu, berginálið drundi aptur frá hinu pverhuýptu hömrum Barletts- fjallsins, og leið svo hægt og hægt burt tnilli ásanna langt í burt. l’æpum tveim mánuðum eptir pað eptirminnilega júimánaðarkveld vorum við aptur komnir heilu og höldnu í einn millfóiiabæinn í hinum menntaða heiini. Ilúsgögn til sölu. 1 húsi Einars Hjörleifssonar á Ross Ave. eru til sölu ýmisleg liúsgögn svo s-em: 2 ofnar, 1 rúmstæði, rúmföt, 1 komm- óða, 1 sóE, barnskerra, eldhúsborð, skrifborð, gluggatjöld, borðbúnaður, stundaklukka ísskápur og ýmislegt fleira. « Flestir munirnir eru nýlegir og verða seldir við mjög vægu verði. Samskot í byggingarsjóð Tjaldbúðarinnar: K. Sveinungadóttir $1,00. Lotið undir Tjaldbúðina kostaði $150,00. En seljendurnir gáfu .$50,00 í l>ví þannig: J. Ha?gart $27,00, W. Frank $11.25 og II. Lindal $11,25. Winnipeg 20. febr. 1895. Ilafsteinn.Pjetursson. 516 William Ave. ISLENZKUR LÆKNIR t Dx>. M. Halldorsson. Park Jiiver,-N. J)ak. [ViANiTOBA SKATING • RiNK A horninu á McWilliam og Isabel Strætum B.IND SPILAR ’> ♦ E>iiiðjudögu.m, Fimmtudögum Laug ardögu m. Opmn frá kl. 2.30 til 5 e. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN Kknnik MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sein haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hnmi, heldur er par einníg pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitora er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að I, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru i Norð- vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslcnzkur urni>. >ðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture «fc Immigration. WlNNITEG, MANITOBA. 23 »Það getur verið, að hann vilji mig ekki“. Það v°ru fyrstu orðin, sem jeg heyrði. »Hvernig ætti hann að geta undan pvi koinizt, jeg væri staðráðinn í að hann skyldi eiga pig? pess gætir pú bráðlega gert hann að leiksopp ^öndum pjer“. »Við skulum ekki tala meira um petta nú“. »Gott og vel. Hjer kemur líka Marta með ^•ðdegismatinn*1. ^ Og svona endaði samræðan. Jeg heyrði Mörtu °Uia og loka glugganum og draga niður blæjuna — j ® var farið að skyggja — og pá skreið jeg úr ^gsni minu, og komst yfir I bakgarðinn. Um slUnd gat jeg ekki farið inn í húsið; hver einasta au8 1 likama minum skalf. Mjer fannst eins og jeg V®rl Umkringdur af eldhring — að gegn mjer hefði Vevl® gert eitthvert svívirðilegt samsæri, sem jeg ' ui ekki til fulls, hvers eðlis væri, en sem jeg sæi CDSÍn ráð til að forða mjer undan. 20 mjer. Við vorum nú orðnir tveir einir; hann hafði beðið Mörtu að fara út úr herberginu. „Ilefurðu nokkurn tíma tekið eptir Júdit, Silas? Falleg stúlka, pó að jeg segi sjálfur frá, og gædd peirri holdlegu fegurð, sem meira aðdráttarafl hefur fyrir ungt fólk heldur en jafnvel fegurð andans. Ef liún ætti að fara út í hinn syndum spillta heim, mundu peir verða margir, sem elskuðu hana, og börn heiðingjanna mundu flykkjast utan um hana til að biðja liennar. En hvorki er pað vilji minn nje liennar; jeg Óska, að hún bindist hinu helga hjóna- bandi við einhvern reglusaman, guðhræddan ung- ling. Jeg mundi ekki fara fram á, að hann hefði gæði mammons, og ekki raundi jeg prá fyrir hönd barnsins míns gull, eða gimsteina, eða fagurt lín, eða silkiklæði; pví að hvað er allt slíkt í samanburði við pann frið sálarinnar, sem yfirgengur allan skilning?“ Jeg veit ekki, liverju jeg svaraði, jafuvel ekki, hvort jeg svaraði neinu pessum kænlegu ræðum, nje öðrum svipuðum, sem á eptir komu. Loksins sendi hann mig inn í skólaherbergið með mörgutn blessunarorðum, sem hljómuðu I eyrum mínum eins og formælingar. E>a3, að komast burt frá pessari hræsni, var líkast pví sem að fara úr sjúkraherbergis Ódaun út í hreint himinloptið. Störf, sem safnast höfðu saman meðan hann var að heiman hjeldu hon- um frá heimilinu allan daginn og pangað til langt fram á kveld. 19 Jeg lijelt áfram að sniða af dauðu blöðin og visnu blómin, án pess mjer dytti í hug að standa á hleri, pó að samræða peirra heyrðist eins vel pangað sem jeg stóð, eins og inni í stofunni. En eftir að fáeinar fyrstu setningarnar höfðu verið talaðar, fór jeg að gera mjer grein fyrir, að pað væri óviðfeldið að vera parna, og að nú væri jeg að lilusta á sam- ræðu, sem mjer kæmi ekkert við. Jeg varfarinn að hugsa um, hvernig jeg ætti að sleppa, án pess eptir mjer yrði tekið, en pá vöktu orð nokkur atlygli mína svo sterklega, að ósjálfrátt tafðist fyrir mjer að fara, eins og jeg hafði ætlað mjer; svo mikil ákefð kom í mig eptir að heyra meira. Jeg ætla að skrifa samtalið upp eins nákvæm- lega og jeg get munað pað. Mr. Porter svaraði spurningum dóttur sinnar fyrst cngu, en jeg heyrði hann mása og blása, likt og mann, sem heitt er af göngu. Hún endurtók spurningarnar enn ópolinmæðislegar. „Enginn. Hann cr farinn til Parísar“, svaraði liann hörkulega. „Farinn til Parisar! Ö, livað á að verða um mig — hvað á að verða um mig?“ hcyrði jeg Júdit segja i örvæntingarróm. „Jeg elskaði hanu svo ósköp heitt! En hann getur ekki, hann ætlar ekki, hann skal ekki yfirgefa mig!-‘ „En liann er búinn að pvi. Síðasta brjefið hans sýnir pað fullljóslega. ög nú cr hann farinn til Parisar til J>c:;s að komast undau átöluui píuurn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.