Lögberg - 11.04.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.04.1895, Blaðsíða 2
9 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 11. APRÍL 1895 Maunalát frá Dakota og slys. Hinn 20. f. rn. Ijezt að Akra, N. 1). eptir pinga legu, merkia konan VMorg J6h»cl6ttir. Hún var ekkja Þorvaldar sál. Stígssonar frá Keldu- skógum á Berufjaröarströnd, og móð- ir peirra Þorvaldssona. Vilborg sál. var fædd 1830. í lijónabandi lifði bún 27 ár. Varð f>eim hjónum 15 barna auðið, en að eins 5 synir lifa, allir hinir mannvæn- legustu menn, og meðal peirra kaup- mennirnir Stígur Þorvaldsson og Elis Þorvaldsson. Mann sinn missti Vilb. sál. 1878. Ilingað til Dakota fluttist hún frá íslandi 1881, o& dvaldi hjer jifnan síðan . hjá elzta syni sínum, Stíg kaupmanni. Vilborg sál. var komiu af merkis- fólki og sjálf merkiskona, hin um- hyggjusamasta móðir, trygglynd, vin- holl, og sannkristin. Jarðarför hennar fór fram 24. s. m. að viðstöddum prestunum sjera Fr. J. Bergmann, sjera Jónasi A. Sigurðssyni og fjölda fólks. Nylega hafa einnig látizt hjer tveir ungir og efnilegir menn: lirgn- j6lfur Jens Yíum Þórðarson, og Jljálmar Jónsson, (H jálmarssonar). Oss er enn fremur skrifað að snnnsn, að í byggðinni norður af Hillson hafi, aðfaranóttina h. 25. f. m., brunnið hjá Halldóri Vívatssyni, öll fjenaðarhús ásamt skepnum og heyja forða, sem var mjög mikill. í eldinum íórust auk húsanna, sem voru mjög vönduð, og heyjanr.a: 16 nautgripir, 2 hross, 29 kindur 30—40 liænsni og eitthvað fleira. Er petta sorglega sly3 því hið mesta eignatjón fyrir pennan fjölskyldumann. Ymsir nágrannar Halldórs hafa mjög drengi- lega blaupið undir bagga, en naumast mun sú hjálp sem liann hefur notið vera almenn. Upptök eldsins eru ókunn. Eng- inn eldsábyrgð. Bku P. O. 26. mabz 1895. „Esmeralda“ var leikin hjer í byggðinni um byrjun þessa mánaðar. Þær persónur ritsins, sem eiga að koma breytilega fram á leiksviðinu, söguhetjan (Esmeralda) Miss Halldóra E. Snædal, (Rogers hjónin) Mr. Al- bert JóDsson og Miss Margrjet Jóns- dóttir, (Estabrúk) Mr. Torfi Steins3on, (Nóra) Miss Lilja Jónsdóttir, (Kate) Miss Ragnheiður Friðfinnsdóttir, — niðu"p',yðilega tilganginum, og fengu almeant hrói áhorfend.mna. Hinrr persónurnar, sem minna breytilegt eð t hlægilegt hafa við sig, (Drew og greifin) Mr Jón Halldórsson, (Dave) Mr. Jón S. Jónsson, (Desmood) Mr. Jón Friðfinusson, gerðu eirinig lukku eptir vonum. Inn komu $26,00. Mr. Þorsteinn Jón3son var bvatamaður leiksins, lagði út allann kostnað, $14,20, og hafði auk þess á hendi öll ómök viðvíkjandi útbúnaðinum. Leik- endurnir gifu Frikirkjusöfnuði alla fyrirhöfn sína, Mr. Þ. Jónsson sömu- leiðis, og auk þess $7,00 af öðrum kostnaði, svo ávinningur safnaðarins varð $18,85. Þökk sje þeim öllum safnaðar- ins vegna. Einn af fulltrúum safnaðarins. inn svo hress, að lífsvon fór að lifna hjá föður hans, og með ljúfu sam- þykki læknisins, flutti hann sig með sjúklingitm til bróður síns, Jóseps, sem nefnirsig Walter, í Garðarbyggð, Framan.af verunni þar, stóð batinn i stað, Hannes var daglega á fótum, að vísu mittlítill, en hafði matarlyst og recrlulegran svefn í 14 dacra: en svo sló honum svo snögglega niður, að upp frá þessum tíma hafði hann eng- an mátt til að hreifa sig í rúminu hið allra minnsta, tapaði gersamlega matarlystinni og þoldi engin meðöl. Svona drógst lífið, að vísu stórþján- ingalaust og með óskertri rænu, en krafði nákvæturar hjúkrunar dag og nótt þangað til hann burtkallaðist þ. 16. marz þremur dögum yngri en 18 ára. H annes sál. var efnilegur ungl- i ngur, s/ndist að vísu nokkuð dauf- gerður, einkum framan af, bæði til silar og líkama, en var á seinni árum að keppa áfram til meiri manndóms, svo að sá, sem skrifar þessar línur og þekkti Ilannes nákvæmlega, dáðist opt að þeirri miklu breytingu, sem á honurn var orðin. Hann var námfús, þolinn að lesa, stilltur og gætinn og gerði sjer mikið far um skilja það, sem hann las. Þegar hann í vetur skildi við móður sína, og var að fara suður til Park River, faðmaði hann hana með þeim blessunaróskum, sem hann, 1 þann svipinn, var fær utn að stynja upp, og bætti þessu við: ,.við sjáumst ekki optar í þessu lífi, elsku mamma“. Sjúkuað sinn bar hann með still- ingu og þolinmæði og hafði hann orð á því við föður sinn, sem öllum stund um hjúkraði honum í legunni, að sjer væri stór unaður í þvi að hann talaði við sig um undirbúninginn til dauð- ans, og ráðsályktanir guðs mönnun- um til frelsis. Sjálfur bað hann iðu- lega, og fáum augnablikum fyrir and- látið kvaddi hann föður sinn ástúð- lega, og bað hann þessum orðum: „sameinaðu nú I hjartanu beggja okk- ar ást til móður minnar svo ástúðlega, að hún fái aldrei tækifæri til að mæð- ast með sorgarþanka yfir dauða mfn- um“ — „berðu hjartans kveðju til fræde minna og vinna“ — „biddu nú guð að vera tnjer náðugann“. Þetta voru lians seinustu heyranleg orð, og flutti hann þau fram með hægð og dálitlum hvíldum, eu vel skiljanlega. IIanne3 sil. var einkasonur, góð- ur sonur, og er hans, að vonum, sárt siknað af foreldrunum. Ilann var lagður í grafreitt Garðarsafnaðar 20. þ. m. Sjera F. J. Bergmann flutti tvær ágætar ræður, aðra á heimili Jósephs Walters, hina í kirkjunni. 75 manns fylgdi líkinu til grafar. Mr. Björn Sigvaldasoa koin heim aptur 22. þ. m. Þessar línur eru skrifaðar cptir Ósk foreldranna, í von um að þær fái rúm í þeirra kæra blaði, Lögbergi, ávamt hjaitans þakklæti þeirra til Dakotabúa, einkum og sjer í lagi t'l þeirra góðu hjóna, Mr. og Mr3. Wal- ters, fyrir þoirra stórvægilegu og sann-bróðurlegu liðveizlu, ásamt til allra þeirra, er syndu feðgunum hjálp og huggun, og fyrir hluttöku þðirra í síðustu sorgar athöfninni. Argyle búi. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna Huiidaíiot. Sakakgipt «egs Íslkndingi með SCÐEÆNU NAFXI. Þjófnaðarmál hefur komið upp, sem heilbrigðisskrifstofan ætti að hugsa um, ef sögusögn áreiðanlegra vitna er söun. Menu sem búsettir eru í 21. umdæmi bæjarins lögðu mál- ið fyrir bæjarráðsmann Parkinson f gær. ísle.idingurinn Sherman Summ- erly (sumarlegi) til heimilis á Mingot stræti í 21. umdæmi, var ákærður fyrir að hafa stolið fallegum hund (bull dog) frá David Hesson þann 14 marz.- Um nokkurn undanfarinn tíma hafa hundar verið að hverfa í nágrenn- inu, og fóru menn að gruna íslend- inginn um að hafa stolið hundunum. Bróðir Summerlys og ymsir nábúar, þar á meðal Hesson, segja að hann (Summerly) hafi soðið hundana, sem hann náði, til þess að búa til flot úr feitinni, og að hann hafi selt heilmik- ið af flotinu í Turtle Greek og víðar í nágrenninu. Það er ennfremur sagt, að hann hafi saltað hundaketið til heima brúkunar. Systir Summerlys segir, að flotið sem hann bjtr til sje meðal við tær- ingarveiki. Menn vita ekki hvort þetta meðal er notað á íslandi, en það virðist ekki fá álit á sig hjer. Lög- regluþjón Hugh Daly var boðið að bragða feitina, en hann afþakkaði það með kurteisum orðum. Summerly er vinnumaður, og hafði vinnu í 21. um- dæminu. Hann var settur í fangelsi ef hann gat ekki sett $300 veð fyrir því að mæta í rjettinum kl. 3 á mánu- daginn kemur til þess að svara þar þjófnaðarkærunni. (Þytt úr Pittsburg Chroniele dags. 22. marz 1895). -x- * ¥r Landi vor einn í Pennsylvania sendi úrklippu úr blaðinu, sem ofan- prentaður greinarstúfur stendur f, hingað norður að gamni síuu, og þyddum vjer hann lesendum vorum til fróðleiks. Vjer vitum ekki til, að neinir íslendingar sjeu í Pittsburg, og er ekki ólíklegt að þessi Sherman Summerley sje einhverrar annarar annarar þjóðar (t. d. Ungverji) en hafi logið því upp, að hann væri ís- lendingur. — Ritstj. Ask your Druggist for Murray & Lanman’s florida water A DAINTY FXORAL EXTRACT For Handkerchief, Toilet and Bath., Thc Equitable Savings, Loan & Building Ass’n of Toronto, LÖGGILTIJR IIÖFI DSTÓLL $5,000,000. Til láncnda. Ef þjer þurfið peningatil láns með lágum vöxtum til þess að ðyggj* liús handi fjölskyidu yðar, þá getið þjer fengið hjá þessu fjelagi $5()0 með þrí að borga $7,50 á mánuði i éttta ár. $1000, með því að horga $15,00 á mánuði í átta ár. Aðrar upph eðir að sama hlutfaili. Reiknið þetta saman, og þjer munuð sjá, að þetta er ódýrara en að taka lán upp á 6% vöxtu. Til átlálicuda. Ef þjer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kaupið liluti í þessu fjelagi. $3 á mánuði borgaðir þessufjelagi færiryður $500 að 8 árum liðnum. $6 á mánuði borgaðir þessu fjelagi munu færa yður $1000 að átta árum liðnum. Þetta er ágætt fyrir þá, sem ætla að byggja sjer hús að fáum ártim liðnum. Ivomið inn, eða skrifið eptir nákvæmari upplýsingum W, G. Nicholls, (leildar- stjóra að 48J Main Street, eða til A. Fredericksons, 013 Ross Avenue, Winn.peg, eðs til James <i. Dagg, Selkirk. Fylgið hópunum ykkur kjörkaupin: 21 pd. Rasp. sykur............$1.00 32 “ Haframjöl............... 1.00 40 Maismjöl................ 1.00 4 “ 40o. J&jians Te......... 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starch að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagnytið Rúsínur 4c. pundið Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli......7c. punoið “ apricots.. 8c. “ “ Peaches..8c. “ “ Sveskjur ,5c. “ Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eþtir þessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á uudan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERGANTLE CO. Stóksalak og smásalais. MILTON, -.....................N. DAKOTA ASSESSMEþT SYSTEM. ^UTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU Oö ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjárda millión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slikt fjeisg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndinga. Yfir )>ií und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Hlargar J>úsundir hefur það nú allareiðu greitt íslending in, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fijótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAITLSON Winnipeg, P. S BARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Minn. A. K. McNICHOL, McIntyke Bl’k, Winnipeo, •Gen. Manageu fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. SÁDNINUARVJELAK TIE SÖLU. Uneirskrifaður hefur til sölu mikið af ágætum sáðningarvjelum svo sem: Havana Press Drills og Dawagiac Shoe Drills (fyrir 3—4 besta), sem eru tveggja til þriggja j ára gatnlar, en alveg ógallaðar. Þeir I sem vilja fá sjer góð verkfæri fyrir lítið verð, ættu að finna mig áður en þeir kaupa annarsstaðar. Jeg tek nautgripi og sauðfje í byttum, ef kaupandinn óskar þess. 1> CAV t AI ó, I rMUl mAKKS W COPYRIGHTS.^" CAN I OBTAIN A PATKNT» For a prompt anawer and an honest opinion, write to MUNN A' CO.* who have had nearly flfty years' experience in the patent basiness. Commanica- tions strictly confldential. A Ilnndbook of In- formation concerninR l'atenta and bow to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- lcal and scientlflc books sent free. Patents taken through Munn & Co. recelra snecial noticeinthe Sclentiflc Ainericnn* ond thus are brought widely beforethe publicwith- out cost to the inventor. This splendid Daper, Issued weekly, elegantly lllustrated, has bv far tha largest circulation of any scientiflc work in the world. S3 a year. Sample copies sent free. Building FJltion, monthly. f2.50 a year. Slngle co^ies, '25 ce Jts. Kvery number oontalns beau- ti.ul plates, in colors, and photograpbs of new houses. with plans. enabllng Duilders to show the latest deslitns and secure contracts. Address MUNN £ CO., Nkw YORK, 301 BROADWAT. S. A. Andersoq Járnsmiður. SÖNN Lifir 5 m. vestur og 1 m. norður frá Hensel P. O., North Dakota. ^gariíi allt. aisid um lExsixxg1 fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í ♦♦♦ KJ ÖRKAUP ♦♦♦ Ágætis kvennmanna fióka Slippers... .50 centa “ “ Hcdroom “ ....25 11 Barna fióka Skór.....................15 “ Lingir k^rlm. arctic ullar sokkar...50 “ Sterkir karlmanna yfirskór........$1.25 A. G. MORGAN 412 Main St. Dánaríregn f'rá Argyle. 30. marz 1895. Uin mánaðamótin jan. og febr. í vetur, fór Mr. Björn Sigvaldason, bóndi hjer í byggðinni, suður til Park River í Dakota m jð son sinn, Hannes, til þess að leita honum lækninga hjá Dr. M. Ilalldórson við tærincrarveiki O aða öllu heldur lungaavisnun, sem í 10 mánuði hafði þjáð hajin með meiri o r minni þrautum, án þess að ráð ocr meðöl þriggja lækna, sem hver af ölrum stunduðu sjúklinginn, gætu veitt honum nokkra linun. Eptir 5 daga veru í Park lliver, undir hönd- lim Dr. Halldórsons, var Ilannes orð- HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið þið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15_c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. S3I Hain Strcet, næstu dyr við O’Connors Iíotel. Jeg hef $10,000, sem jeg get lán- að með mjög rymilegum kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig hef jeg ús og hæjarlóðir til sölu með góðum kjörum. IL r.IN AL. 366 Main Str. Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, som á vtð tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fittna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & GO. .Stórsalar og Sinósa r. 537 Main Stk. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipeg, Man . HlarRet Square % Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu cndurbretur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti* John Baird, Eigandi. OLE SIMONSON mælir ineð sfnu n/ja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. (

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.