Lögberg - 02.05.1895, Side 1

Lögberg - 02.05.1895, Side 1
Löobf.ri; er gefiS át hvern limmtudag a ThK LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AtgreiSsListota: rrcr.tcn'.iSja 148 Prlnoess St' jj ' ’*•' Man. Kostar $2,00 um Ttv* ® ® Hlsotifl'o borgist fyrirfram.—Einstök númei * . J '’Jerri s^ Lögbsxg is puMished everj Thursáay by ThK LÖGBRRG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payabl n adva Single copies 6 c. 8. Ar. | G-efnar MYNDIR OG BÆKUR Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool( Book eSa Ladies' Fancy Work Book eSa valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur f ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. SendiS eptir lista yfir bækurnar. Tha Royal SoapCo., Winiypeg. FRJETTIR CANADA. Síöan sambandsf>ingið kom sam- an síöast, hefur Ottawastjórnin eytt allmiklu fje, sem ekki var veitt með fjárlögunum í fyrra. Helstu upji- hœðirnar eru þessar: Til að byggja flóðgarð við River Du Sud $5,000; til að kaupa útsæði handa mönnum ! Norðvesturlandinu $50,000; kostnað- ur Sir Johns Thompsons $25,000; Davis & Son fengu $32,000 meira en Mr. Haggart sagði pinginu í fyrra að hann ætti að fá fyrir að byggja svo- nefnda Sheik’s stíflu, og neitaði reikn- inga yfirskoðunarmaður Canada að (sem pingið setur) að sampykkja pessa upphæð, en stjórnin skeytti pvl ekki, og borgaði peningana út prátt fyrir pað. Mr. Larke, sem sendur var til Australíu sem umboðs- maður Canadastjórnar, fjekk $3000 I kaup og $1000 fyrir ferðakostnað pangað, og fór pó með skipi fjelags sem stjórnin styrkir svo nemur $1000 fyrir hverja ferð, og sem Mr. Larke á eiginlega að útvega meiri vörur til að flytja. Mr. McMullen ætlar að spyrja stjórnina frekar um petta efni á pinginu. Timburverzlunin í British Col- umbia er aptur að lifna mikið við. Nokkrir skipsfarmar hafa verið sendir í vor bæði til Suður Ameríku, Austr- alíu og annara landa. En nú er stærsti timburfarmurinn, sem nokk- urn tíma hefur farið úr liöfn við Kyrrahafið, kominn um borð í segl- skipið „Olivebank“ og á að fara til Suður-Afríku. Skipið var hlaðið við Hastings mylnuna, nálægt Vancouver- bæ, og er mest af timbrinu stórviðir, en farmurinn er jafngildur 2,323,648 ferhyrningsfetum af 1 pumlungs pykkum borðum. Ef skipið liefði verið blaðið með borðum í staðinn fyrir stórviðum, pá hefði pað tekið hálfri milljón fetum meira. Skipið er 2,427 tons (netto) að stærð. Seint í votur var sendur skips- farmur af nyjum lax, varðveittur með ís, frá British Columbia til Englands. Skipið fór suður um suðuroddann á Ameríku, og varð pví að fara tvisvarí gega um brunabeltið. Nú segir hraðfrjett frá E nglandi, að skipið sje komið pangað og að farmurinn sje óskemmdur. Skip „Beaver“-linunnar, sem leg- ið hafa aðgerðalaus í vetur í Liver- pool, byrja aptur að ganga milli Liv- erpool og Montreal strax og Is leysir af St. Lavrence fljótinu. Skipin yerða öll Uiu söuiu og að uudauföruu, Winnlpeg, Manitoba flnuntudaginn 2- mai 1895. nema „Lake Nepigon“, og verður miklu stærra og betra skip látið ganga í staðinn. t>að er sagt að tollpjónar Banda- ríkjanna hafi komist að pví, að kín- verskir menn nokkrir hafi leikið pað hragð að undanförnu, að senda lifandi landa sína í líkkistum frá St. John 1 New Brunswick til Vancerboro í rík- inu Maine. Deir geymdu pessi lif- andi lík um tíma f St. John, og sendu pau svo smátt og smátt. Göt voru gerð á kisturnar svo nf tt lopt kæmist inn. Fjárlagafrumvarp pað, sem Otta- wastjórnin’ liefur samið og lagt var fyrir Dominion pingið 29. f. m., gerir ráð fyrir að útgjöldin fyrir næsta fjár- hagsár (sem byrjar 1. júlf) verði $41,243,417, en í fyrra voru hin á- ætluðu útgjöld $40,038,392. Ut- gjöldin verða pannig $1,205,025 meiri en yfirstandandi fjárhagsár. En svo getur enn komið viðauka fjárlaga- frumvarp, sem auki útgjöldin um einn fjórðung úr milljón, eins og í fyrra. Leigur af ríkisskuldunum verða nú $12,732,000, og eru um hálfri milljón dollara meiri en árið sem er að líða. Eptirlaun hækka um $13,000 eða verða nú f allt $273,000. Fyrir innflutningamál eru að eins $7.000. Til opinberra verka verður að eins lagt $875,325. Ekkert er ætlað til aðgerðar á St. Andrews strengjunum, og ekkert til styrktar Winnipeg & Great Nortbem braut- inni (Hudsonsflóa brautinni). Dað á enn að leggja í Soo-skipaskurðinn $150,000; í Tren Valley-skurðinn $303,000; Solanges-skurðinn $450,- 000. í allt verður lagt til skipiskurða næsta fjárhagsár $2,527.420, en ekki eitt cent af pessu fje fá Manitoba- búar. Það er gert ráð fyrir peirri $30,000 viðbót við tillagið til Mani- toba, sem ráðgjafarnir, Mr. Sifton og Mac Millan, sömdu um í vetur. Það verða lagðir $3,600 til að ljúka við Brandon iðnaðarskólann; $10,000 í Portage la Prairie pósthúsið; $12,000 í Moosomin rjettarbaldsbúsið; $5,000 í rjettarhaldsliús í Prince Albert, og $6,500 f bryggju við Winnipeg- vatn ($2,500 af pessari upphæð var veitt í fyrra, en var ekki notað). $8000 vcrða lagðir í að grafa upp skipafarvegi í Manitoba, en til pess voru lagðir $10,000 í fyrra, og $25,- 000 eru ætlaðir I brú yfir Saskatchew- an-ána hjá Edmonton, sem veittir voru í fyrra, en ekki notaðir. Ýmislegur kostnaður hjer í Manitoba og Norð- vesturlandinu er lækkaður. Þannig verður 3. flokks póstpjónum í Winni- peg fækkað úr 21 ofan f 16. Utgjöld- in við Winnipeg tollhúsið lækka um $2,600: og útgjöldin við Mounted Police (ríðandi varðliðið) er minnkað úr $655,000 ofan f $505,000. Enn- fremur lækka útgjöldin við tollhúsin í McLeod, Lethbridge og Vancouver, en vaxa um $2,115 við tollhúsið í New Westminster. BANDARIKIN. Frjett frá Washington segir, að liinn núverandi eigandi Chicago-blaðs- ins „Times-Herald“, hafi boðið Mr. Eekles, umsjónarmanni gangeyris I Bandaríkjunum, $10,000 í kaup um árið, ef hann vildi gerast fjármálarit- 8tjóri við blaðið, en eptir að hafa borið sig saman við fors. Clevoland um petta, hafi hann neitað boðinu og haldi áfram við embætti sitt á meðan Cleveland hefur völdin. Indíánar, sem liafast við nálægt tít. Johu, N. D., liafa liótauir í framuii ef ekki verði rannsakaðar kvartanir peirra út af illri meðferð, sem peir pykjast hafa orðið fyrir af hálfu hins opinbera. Þeir segja að Deputy Marshal Scbindler hafi haft órjett í frainmi við sig sfðastl. tíu ár, með pví að hann hafi tekið fjölda marga af peim fasta fyrir að höggva við á stjórnarlandi, en peir scgjast eiga landið, pvl peir hafi aldrei fengið borgun fyrir pað. Menn óttast, að ef kvartanir lndíána pessara sje ekki rannsakaðar bráðlega, pi muni ef til vill orsakast af pví blóðsútbellingar, pví peir muni Terjast pví að verða teknir fastir. ÝTLÖND. Það verða sjálfsagt forsetaskipti við Grand Trunk járnbrautina cana- disku. Fjöldi af hluthöfum brautar- innar á Englandi er óánægður með ráðsmennsku Sir Ilenry Tyler’s, og vill koma að sem forseta I hans stað Sir Charles Rivers Wilson. Nefndin, sem hinir ensku hluthafar settu til pess að koma fram pessari breytingu, hefur nú fengið sampykki eigenda að klutum sem nema 13 milljónpund- um sterling, og umboð til að greiða atkvæði fyrir pá við næstu stjórnar- nefndar kosningar, og er talið víst að petta nægi til pess, að breytingin komist á. Fregn frá St. Pjetursborg á Rúss- landi segir, að Dnieper fljótið bafi flætt yfir bakka sfna f vikunni sem leið, og hafi pvegið burt yfir 400 bús, margir liafi drukknað, og ákaflega mikill skaði orðið á eignum manna í hjeruðunum Kieff og Tcliernigeff. Apturhaldsflokkurinn f brezka pinginu reyndi pann 29. f. m. að fella Iloseberrystjórnina við atkvæða- greiðslu um pað, að allur tími pings- ins skyldi, pað sem eptir var, gangá i að athuga stjórnarfrumvörp, en stjórnin hafði 22 atkvæði umfram. Ófriðnum milli Japansmanna og Kfnverja er nú lokið, og friðarsamn- ingar undirskrifaðir, en enginn, nema klutaðeigandi stjórnir, veit enn með vissu, hvernig samningarnir eru, pví peir hafa ekki enn verið auglystir. Það er haldið, að Japansmenn hafi gert onn vægari skilmála, en talað hafði verið um. Eptir pvf sem and- inn er f leiðandi blöðum á Englandi, pá ætlar brezka stjórnin ekkert að blanda sjer inn í samninga Japans- manna og Kfnverja, og líklegast ekki Þjóðverjar nje Frakkar, en ymis legt bendir á, að Rússar vilji liafa hönd í bagga í málinu, og ekki ugg- vænt að peim og Japansmönnum kunni að lenda saman f ófnð út af pvf. Brezka stjórnin var ckki ánægð með svar stjórnarinnar I Nicaragna, út af kröfum fyrir skaðabætur fyrir burtrekstur Mr. Hatch og annara brezkra pegna, og hefur pví sent her- skip til Corinto, sctt nokkuð af herliði par á land og tekið bæian. Það er nú samt álitið, að Nicaragua stjórnin niuni verða við kröfum brezku stjórn- arinnr, svo ekki verði af ófrið. Nic- aragua stjórnin hefur að sögn búist rið, að Bandaríkja stjórn mundi sker- ast I leikinn, jafnvel með vopnum, en pað lftur ekki út fyrirað af pví verði. Þó hafa Bandaríkin scnt nokkur her- skip til Nicaragua, og er að reyna að koma á samningum. ■ Ennpá heldur ófriðuriun áfram i Uuba, og eru Spáuverjar »llt af að ssnda pangað meira herlið. Upp- reistnarmönnum og liði Spánverja hefur uokkrum sinnum lent saman nylega, og liefur Spánverjum veitt betur f peim vopnaviðskiptum. Stffla, sem blaðin bafði verið til að búa til poll í á einni, er rennur um dal einn á Frakklandi, nálægt Epinal, bilaði rjett nylega, og sópaði vatnið burt húsum og öllu, sem fyrir varð. Þar fórust á annað hundrað manns og svo púsundum skipti af nautgripam. Það er álitið, að hin miklu frost, sem gengu á Frakklandi seinni partinn 1 vetur, hafi skemmt stífluna, sem var úr steini, svo hún hafi ekki polað vatnspungann, pegar vatnavextirnir komu. Innanríkisráðgjatínn hefur heimsótt plássið par sem skaðinn varð og útbjftt peninga-hjálp til meir en púsund manna, sem fyrir skaða urðu við petta slys. Frumvarp hefur verið lagt fyrir brezka pingið, sem fer í pá átt að banna, að nokkur maður eigi Dema eitt atkvæði í sama kjördæminu. Roseberry lávarður form. brezku stjórnarinnar virð'st nú vera búinn að fá heilsu sína aptur, og sinnir nú stjórnarstörfum eins og áður. FLUTTUR! FLUTTUR! cr nú fluttur til nr. 223 Alexander Ave. (á milli King og Main Str.), og kaupir nú allskonar brúkaða innan-húsmuni, sem liann selur aptur mcð mjög lágu verði. 223 Alexander Avenuo. Hargar áMr fyiir |)vf, að bezt sje að verzla við Thompson & Wing. 1. par gctið þið ætíð fengið nýjustu og beztu vörur. 2. I’eir hafa meira og belra U])plag af aigeng- um nauðsynjavörum cn nokkur annar t Crystal. 3. Hjá Jreim er aldrei nýlippgCUgíd helmingurinn af þeim vörum, sem almenn ingur þarf með, og þið getið ætíð fengið þær vörur, sem ykkur líkar, fyrir iægsta verð. 4. peir augfýsa aldrci afarlagt verð á ein- Stöku hlutllin í þviskym að svfkja ykk- ur, hvað verð snerlir á öðru, heldur selja þeir allar vörur sfnar eins lágt og mögulegt er. S- I’cir horga hæðsta maikaðsverð fyrir egg og ull- 6. peir hafa $15000,00 virði af ágætum vörum til þess að velja úr. 7. pcir selja meiri vörur á einum degi held- ur en keppinautar þcirra selja á viku, og eru því vörur þeirra alltjent nýjar. 8. peirra vörur eru ekki 3—5 ára garnlár, því þeir fá nýjar vörur með hverri lest, og endurnýja þannig vörur sínar stöðugt mcð því bezta, scm hcimsmarkaðurinn getur íátið f tjc. 9. peir ábyrgjast allar þær vörur, scm þeir sclja ykkur. 10. Krydd (Spices) þcirra er alvcg óskcmmt og óliI.andaA 11. Edikið, sem þeir selja, er ekki helm- ingur vatn, heldur liefur það fullan krapt. ia. peir kaupa i mjögstórum slöttum, og með þvl að borga út í hönd, geta þeir kcypt vörur sfnar lægra en aðrir, og geta þvf einnig sdt þær með lœgra Verdi en kcppinautar þeirra. 13. Sökum þess að þeir hafa mikinn höfuð- stól, geta þeir lánað öllum góðum við skiptamönnum. Vegna allra þessara ástæða álitum við það sje ykkur hagur að verzla á rjetta staðnum—hjá Thompson & Wing, CRYSTAL, - - - N.DAK. Nr. 18. OfeUÝTlCU & CO. AUGLYSING FYRIR VORID. Með liinuin vanalegu vorvörum sem við fengum í vikunni, kom frá einu verkstæðinu mikið af kvennmanna og barna jökkum, sem við höfum raðað niður í hunka, og seljum fyrir lægra verð en verksmiðjueigdndurnir sjáifir. 1. BuNKt: Ulsters .... $2.50 hver 2. Bunki: Barna-jakkar 81.00 hver 3. Bunki: Ttúlku-jakkar $2.00 hver 4. Bunki: Svartir, brúnir og Ijósblá- ir kvenn-jakkar 75c hAer 5. Bunki: Bláir og svartir jakkar $2,50 hver. 6. Bunki: Gráir, bleikir og svartir jakkar $1.50 hver. 7. Bunkl Jakkar af ýmsum sortum $3.50 hver 8. Bunki: þykkir og Ijettir Beaver og Serge jakkar af ýms* um sortum frá $7.50 til $12.00 virði, verð seldir á $3.75 hvcr. Óllum þessum yfirhöfnum er raðað niður í bunka uppi á loptinu lijá okkur, svo þið getið sjálf skoðað þær þar og tekið ykkur nægan tíma til þess að vrlja úr það bezta. Komið sem fyrst; áður en það bezta er tekið. Carsley & Co. 344 main Slreet, Skammt fyrir sunnan I’ortage Ave. Murray & Lanman’s FLORIDA WATER A DAINTY PLORAL EXTRACT For Handkerchief, Toilet and Bath. Veggjapappip $$ OG $$ Gluggablæjur Jeg get selt yður hillegri og hetri veggja- pappír enn nokkur annar í þessurn hæ. MörK liiindriid tcgnndlr úr ad velja. tióður pappir að eins 5c. nillan. Jeg hefi mikið af gluggahlæjum, tilhúu- um og ótilbúnum, sem jeg vil selja fyrir innkaupsverð. Þjer munið finua það út að þjer fáið hvergi ódýrari og fallegri veggjapappír og gluggablæjur en lijá mjer. ISF" Jeg liefi íslending í húðinni, Mr. Arna Eggcrtsson, sem ætið er reiðu- húinn til að afgreiða yður. ROBT. LEGKIE, 425 IVlain Strcet, - Winnipeg. TiiLH’UOMi 23ö.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.