Lögberg - 02.05.1895, Page 2
2
LOGBEEG, FIMMTUDAGINN 2. MAÍ 1895
Islands frjettir.
ísafirði 11. jan. 1895.
DaNSICT FISKIVEIÐAF.I KI.Ad í
Frederikshavn hefur nú árið, sem leið,
látið tvö af skipum sínum, „Prinsesse
Marie“ og „Emile Franziska“, stunda
porskveiðar hjer við land, og fiytja
fiskinn lifandi til Kaupmannahafnar.
Hefur Kaupmannahafnarbúum
smakkast íslenzki porskurinn mæta
vel, og keypt hann háu verði, svo að
líklegt pykir, að Danir muni auka
pínnan útveg sinn hjer við land.
Arnarfirði vestanverðum 26. des.
’94: „Arið sem nú er biáðum á enda,
hefur að mörgu leyti verið sældarár,
fiski-ár eitt hið mesta, pó að mörgum
fiauist verða lítið úr aflanum, vegna
<5 íagstæðrar verzlunar; haust afii varð
í Dölunum beztur 8000 á bát, og ofan
í 4000; en nú er fiskur farinn hjer af
firðinum.
Heldur feta menn hjer í framfara
áttina, pó að hægt miði áfram, og má
geta pess t. d., að 4 timburhús hafa
verið byggð í dölunum, 2 í Hrings-
dd, 1 á Kirkjubóli og 1 í Selárdal;
yfir höfuð eru bændur lijer farnir að
sjá, hve óbeppilegar moldar-bygg-
inrarnar eru, standa skamma stund
og fara með bezta tíma bænda frá
jarðabótastörfunum.
Flestir hjer eru víst ánægðir
með aukapingið í sumar, ekki sízt
hve umsvifalítið stjórnarskrármálið
var sampykkt; en hið svo nefnda
,,stóra frumvarp“ pótti ekki fá góð
úrslit, par eð mörgum virðist pað
llfsspursmál fyrir pjóð vora, að sem
greiðastar samgöngur verði, í kring-
una land allt, og milli Ísland3 og
Englands, enda prá víst margir pann
dig, er peir purfa eigi lengur að vera
bundnir hver niður á sinn klafa í
v jrzlunar-efnum; á dagskrá pingsins
pyrfti pað líka bráðuin að koma, að
takmarka rjett einstakra manna til að
eiga marg&r jarðeignir; og selja skyldi
kirkjueignir sem flestar, pví að heill
pjóðfjelagsins er undir pví komin, að
sem flestir verði sjálfseignar bændur“.
Á nýársdaginn skipti um tíð, og
hefur haldizt hjer bezta veðurátta
slðan; pó gerði hjer, 7. p. m. ofsarok
á suðvestan, með nokkurri rigningu,
og fannkomu nóttina eptir.
SíLI) OG AFI.ABEÖGÐ. Síðan á
nyjári hefur fengizt nokkuð af síld I
lagnet í Ögurnesiuu, og veiðistöðun-
um par í grennd, og hefur aflazt prýð-
isvel á hana, svo að á sumum stöðum
hefur enda borizt meiri afli á land á
fáum dögum, eD dæmi sjeu til á jafn
skömmum tlma.
í verstöðunum hjer við Út-Djúp-
ið hefur einnig verið all-gott um afla.
Dveegastkixskot í Alptafirði
hefur nú hr. Hjalti Sveinsson í Súða-
vík selt norskum manni, Herlufsen
að nafni, sem hvað hafa í huga, að
setjast par að til hvalaveiða á kom-
anda vori, og verða pá tvær hvalveiða-
stöðvar í Alptafirði, með pvl að hr.
Th. Amlie hefur hvalaveiðstöð á
I.argeyrinni, sem er nokkru utar I
firðinum.
Uii stofn'un ísuóss hjer í kaup-
staðnum var rætt á fundi, sem hald-
inn var hjer á gamalársdag; hafði
Pjetur verzlunarm. Bjarnarson boð-
að til fundar pessa, og hreifði par
máli pessu; gerðu fundarmenn góðan
róin að máli hans, og kusu priggja
manna nefnd: Arna kaupmann Sveins
son, Pjetur Bjarnarson og Arna faktor
Jónsson, til pess a afla rrekari upp-
1/singa u m málið, og greiða 'yrir
framkvæmd pess.
ísafirði 22. janúar 1895.
StniBBiiECK landlækni, sem síð-
astl. sumar sigldi til Danmerkur, og
var pá talinn alfarinn hjeðan, kvað
nú hafa snúizt hugur, og er fullyrt,
að hann muni taka aptur við embætti
sinu á komanda sumri.
Tíoabfae. Síðasta vikutíma
hafa optast verið stillur og hreinviðri,
en frost nokkurt, stundum allt að 10
gr. á Reaumur.
Agæt aflaheögð hafa verið I
flestum verstöðunum hjer við Djúpið
alla siðustu vikuna, enda sjógæftir
daglega, sve að mikill afli hefur bor-
izt á land, og Djúpið sagt fullt af
fiski inn fyrir Ögurhólma. og er pað
pó sjaldgæft um pennan tíma árs.
Síld hafa og ögurnesingar o. fl.
aflað til muna í lagnet, og jafnan
verið mokfiski á hana, og stundum
verið tví-róið á dag; lijer við djúpið
má pví heita mesta árgæzka, að pví
er afla snertir.
3 p. m. andaðist Sigríður Hann-
esdóttir, kona Kristjáns bónda Jóns-
sonar á Kollsá í Grunnavlkurlireppi,
hátt á sjötugs aldri; hún var dóttir
sjera Hannesar heitins Arnórssonar
Grunnvíkinga prests, góð kona og
mikils metin af peim, er hana pekktu.
Slys. í Unaðsdal á Snæfjalla-
strönd vildi pað slys til fyrir skömmu
að 4 ára gamall drengur datt ofan í
pott með sjóðandi vatni, og skað-
brenndist á baki og holi, svo að tví-
syni var talin um líf barnsins, er síð-
ast frjettist.
ísafirði 31. jan. 1895.
Tíðaefae. Síðan slðasta blað
vort kom út, hefir all-optast verið
stillt veðrátta, og frost nokkur, unz
28. p. m. sneri til suðvestan áttar,
og gerði hjer talsverðan blota I fyrra
dag, gær og I dag.
Aflaiikögð hildsst enn mikið
góð hjer við Djúpið, og er pað mál
gamalla manna, að pessi, vetur muni
einhver mesti afla vetur, sem hjer
hefur komið á pessari öld.
Af Sxæf.i \ u.ASTKöniNxi er oss
ritað 18. p. m.: Fiski-afli góður, og
skepnuböld góð, en alveg haglaust
af áfreða, og má heita innistaða, síðan
fyrir jólaföstu, svo að eyðst hefur
mikið af heyjum.
ísafirði 11. febr. 1895
Hkakninguk. Um miðjan des.
f. á. lögðu 7 menn á stað frá Múla-
nesi í Barðastrandarsyslu, og ætluðu
með kurl-farm út í Flatey; formaður
var Einar Asgeirsson frá Firði á
Múlanesi; hrepptu peir ræður mikil
og myrkur, og lentu pví skipinu I
eyði-ey einni; en um nóttina braut
skipið í spón, og urðu peir pví að
láta fyrir berast par í eynni, skylis-
lausir og matarlausir; en með pví að
Flateyingar áttu peirra von, og kurl
fór að reka par í eynni, pá var farið
að leita peirra, og fundust peir pá,
allir meira oo- minna kaldir os að
fram komnir, eptir að hafa setið 7
dægur í pessari evði ey; var Oddur
læknir Jónsson sóttur til peirra,
hrakningsmannanna, litlu eptir njfj-
árið, og höfum vjer síðan eigi haft
frekari spurnir af líðan peirra.
Tíðakfae. Framan af pessum
mánuði var einmuna góð tíð hjer
vestra, stillur og hreinviðri, og frost
lítið; en að kvöldi 6. p. m. gekk hann
upp með norðan hvassviðri, sem síðan
hafa haldist öðru hvoru, með smá-
hríðarjeljum, en vægu frosti.
Aflaiskögð voru pryðisgóð lijer
við Djúpið, ineðan gæftirnar voru
fyrstu viku p. m., opt 4—6 liundruð
á bát á dag, og og góður aíli lijá öll-
um almenningi.
ísafirði 22. febr. 1891
Slysfakik. 19. des. f. á. varð
úti Elíumundur Ólafsson, bóndi á
Fossi í Snæfellsnessyslu.
í sama mánuðu varð úti maður
frá Brúnastöðum I Arnessjfslu, Sæfús
Asbjörnsson að nafni, og vinnukona
hvarf fi'á líeykholti 1 Borgarfjarðar-
sýslu, er menn ætla, að týnzt hafi I
Hvítá.
Dr. Eiileks ætla Danir að veita
3000 kr. styrk, til pess að ferðast hjer
um land I sumar, og — flytja. af oss
enn fleiri frægðarsögurnar!
Niels Finsen landi vor, sonur
Finsens heitins amtmanns á Færeyj-
um, heldur áfram rannsóknum sínum
um áhrif ljóssins á hörundið, og gerir
ýmsar uppgötvanir; ætla Danir að
veita honum 3000 kr. styrk á ári í 3
ár til rannsókna pessara.
Aðal-uppgötvun Finsen’s er sú,
að ef herbergi pað, sem bóluveikir
menn liggja I, er allt tjaldað rauðu,
bæði gluggar og annað, sem birtu ber
um, fá fá sjúklingarnir engin bólu ör.
Tíðakfak. 14.—16. p. m. gerði
suðvestan rosa með all-mikilli rign-
ingu, en síðau hafa haldizt hjer blíð-
viðri, eins og á vordegi.
Aflabkögð. Eptir vestan-rokið
kippti talsverí úr hinum prýðis-góðu
afla-brögðum, sen. verið hafa hjer við
Djúpið; en pó hafa margir aflað um
I—2 hundruð pá dagana, sem róið
hefur verið I pessari viku, og af Snæ-
fjallaströndinni er enn sagður mjög
góður aíli.
(Ujóðv. ungi).
Bvík 15. febr. ’95.
Dkukkxun. í f. m. drukknaði
á Hrútafirði Konráð Jónsson trjesmið-
ur á Borðeyri. Ilafði farið e:nn á bát
norður yfir fjörðinn frá £>óroddsstöð-
um seint um kveld, en daginn eptir
fannst báturinn á hvolfi inn í fjarðar-
botninum.
Rvík 22. febr. ’95.
Húnavatnssýslu 30. jan.: Hjeð-
an er fátt frjettnæmt nú sem stendur.
Tíðarfar%efur varið með betra móti,
pað sem af er vetrar, pó heldur um-
hleypingasamt, snjóleysi óvanalegt,
en svellalög mikil og pað svo, að nú
um tíma hefur verið hart á jörð. í
dag er góð hláka. — Heilsufar viðast
hvar gott. Fáir nafnkenndir dánir.
Helztir eru peir bændurnir Helgi
Nikulásson á Hafursstöðum á Skaga-
strönd og Kristján Guðmundsson á
Skúfi í Norðurárdal, gamlir menn og
vel látnir; urðu. peir báðir bráð-
kvaddir.
Iívík 8. marz ’95.
Pkófastuk skipaðuk: í Suður-
múlasýslu sjera Jóhann Lúter Svein-
bjarnarson á Hólmum 10. nóv. f. á.
og í Snæfellsnessýslu sjera Sigurður
Gunnarsson í Stykkishólmi 22. f. m.
24. s. m. drukknaði 16 ára gam-
all piltur frá Reynivöllum í Suður-
sveit, Steindór Björns3on að nafni;
hafði hann gengið par á fjöru, en áll
liggur millum hennar og lands, og
fannst liattur lians og stöng á ísskör
1 álnum samdægurs, en daginn eptir
var lík hans slætt par upp.
Hinn 25. febr. andaðist i Hrapps-
ey á Breiðafirði húsfrú Hlíf Jónsdótt-
ir (frá Holgavatni I Ólafssonar), kona
Skúla óðalsbónda Sivertsen, á sjö-
tugs aldri, eptir 8 vikna legu. Börn
peirra hjóna eru: frú Katrín, kona
Guðtnundar Magnússonar læknaskóla
kennara, Ragnhildur og Dorvaldur,
sem nú býr í Hrappsey. Hlíf heitin
var merkiskona I s'mni stjett, vel met-
in og vel að sjer ger.
Rvík 15. marz ’95
Jón Johnsen, sýslumaður í Suð-
urmúlasýslu hefur beðið landshöfð-
ingja um lausn frá enbætti, en með
pví að peir gallar voru á, að umsókn-
inni fylgdi hvorki læknisvottorð nje
umsóknarbrjef til konungs, verður
lausnin ekki veitt svo fljótt sem ella
mundi,
Slysfakik. 8. p. m. drukknaði
maður ofan um ís á Akureyrarhöfn,
Kristjáu Bjárnason að nafni frá
Geldingrsá.
14. s. m. drukknuðu á Eyjafirði
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
•DR
BAKING
P0HD1R
HIÐ BEZT TILBUNA.
Óblönduð vinberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún,'ammonis eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
tveir menn af Arskógsströnd, Vigfús
Magnússon frá Kálfskiuni og Hólm
Dorsteinsson frá Litlu-Ilámundarstöð-
um. Voru peir alls 5 ábit, en 3 varð
bjargað.
Rvík 29. marz ’95.
PósTSKiriÐ „Lauka“ kom hing-
að loks í fyrri nótt, 15 dögum á cptir
áætlun. Hafði ekki get.ið lagt af
stað frá Kaupmannahöfn sakir íslaga,
fyrr en 15. p. m. Með pví komu:
Gísli ísleifsson cand. jur., Sigurður
Pjetursson cand. jur., Friðrik Jóns-
son kaupmaður, N. P. Nielsen verzl-
unarmaður, Eypór B’elixson kaupm.,
Thor Jensen kaupmaður af Akranesi,
Björn Guðmundsson múrari og Guð-
jón Sigurðsson úrsmiður frá Eyrar-
bakka.
Pkóf í i.öguji við háskólann hafa
tekið: Gísli ísleifsson (I annað skipti)
og Sigurður Pjetursson (frá Sjáfar-
borg), báðir með 1. einkunn.
Dáin hjer I bænum 23. p. m.
ungfrú Jórunn ísleifsdóttir (prests í
Arnarbæli Gislasonar) rúmlega tvl-
tug, eptir langa legu í lungnatæring,
siðprúð og efnileg stúlka.
Slysfakik. Frjetzt hefur, að 2
menn hafi drukknað af skipi í lend-
ingu við Dykkvabæ I Rangárvalla-
sýslu.
Um sama leyti varð úti 4 ára
gamalt barn frá Dagverðarnesi á
Rangárvöllum; hafði verið sent að
næsta bæ, Koti, og var ekki fundið,
er siðast frjettist.
Eptir „Djóðólit“.
In the syatcm, strains the lungs and
prepares a way for pneumonia, oíten-
timcs consumption.
PYNY-PECT0RAL
positively cures coughs and colds in a
surprisingly short time. It’s a scien*
tiflc certainty, tried and true, s^oth-
ing and healing in its efTects.
LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENTS,
HJA OTTO
Dýkak vöKUK eru nú ekki
lengur til noma í Sögu lið-
inna tíma. Nú er mest hugs-
að um að hafa mjög góðar
vörur og selja pær með
mjög litlum ágóða. Mínar
vörur eru nýrri og meiri en í
nokkurri annari búð í bæn-
um, og verða seldar með
mjög lágu verði. Hjer á
eptir or príslisti yfir nokkrar
vörutegundir, og er pað gott
sýnishorn af hversu lágt jeg
sel allar mínar vörur:
1 t'ata af bezta sjrópi.............$ 75
4yí pd. af bezta grænu kaffl....... 1,00
30 „ „ „ Ilaframjeli............ 1,00
10 „ „ Molasykri................ 1,00
4 „ ., Lion, Arbuckle eða xxxx
kaffl.................... 1,00
•20 „ „ llaspaður sykur.......... 1,00
1 gal. af ediki .................... 20
1. pd, Climax.Spearhead eða J. F.
Tóbak......................... 40
Kanel, allspice, ginger, pipar og
sinnep, pundið á,............. 20
Góð Giugham 5 cent yardið og upp,
Gott Jjerept á 5 cent yarðiö og upp.
Álnavara hefur aldrei verið jafn ódýr
og nú — og stráhattar. Þá getum við selt
fyrir 5 c og upp, og höfum mjög mikið til
að velja úr.
Skófatnaður vor er fá bezti og ódýr-
asti, sem hægt er að fá.
KOMIP OG SJÍiD,
Al) SJÁ KR Al> TRÚA.
Við borgum liæðsta verð fyrir ul), egg
og aðrar afurðir búsins o. s. frv.
CEORCE H. OTTO
CRYSTAL - - ■■ N. DAKOTA.
TÆKIFÆRI
GOTT BLAÐ OG GOÐAR
SÖGUBÆKUR FVRIR
LÍTIÐ VERÐ,
Nýir kaupendur aö
8. ÁRGANGI
frá 1. April (eða frá byrjun
sögunnar ,,í leiðslu“ cf þeir
vilja) fá í kaupbjeti sögurnar
„I ORVÆNTING“,
252 bls., 25c. virði.
„QUARITCU OFURSTI,
562 bls., SOc. virði
„pOKULÝÐURINN“,
(þegarhún verður full-
prentuð) urn 700 bls ,
að minnsta kosti 65c,
virði —
ALLT pETTA fyrir
$1.50
ef borgunin fylgir pönt ninni.
Til dsemis um að sögurnar cru
eigi metnar of hátt, skal
geta þess, að „pokulýður-
inn“ hefur nýlega verið gef-
inn út á ensku,og cr almennt
seldur á $1.25.0g þegar þess
er gætt, hversu núkið það
kostar að þýða aðra eins
hók — 700 bls. — vonum
vjer að menn átti sig á því,
hversu mikið það er, sem
vjer bjóðum hjer fyrir $1.50
Lðgbcrff Pr. & Publ. Co,
MANITOBA.
fjekk Fykstu Yeuðlaun (gullmeda-
líu) fyrir liveiti á malarasýnlrtgunni,
sem haldln var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland 1 hsimi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, setn auðið er að fá.
Manitoha er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefi^s, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoiia eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl*
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fýlk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast-
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og BritisK Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendinsrar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & Immigration.
WlNNH’EG, MaNITOBA.