Lögberg - 02.05.1895, Page 8
8
LóGBERG, FIMMTUDAGINN 2. MAÍ 1895
Islending’ar í Helkirk-
kjördæmi
(Ireiðid atknœði með
ÞINGMANNSEFNl FRJÁLS.
L YND A FLOKKSINS,
við nœstu Dominion kosningar.
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Mr. Sigurður Brandsson á brjef á
skrifstofu Lðgbergs.
Kelly Merchantile Co., Milton N.
Dak. segjast geta sparað mönnuin
peninga. Lesið auglysing peirra á
öðrum stað hjer í blaðinu.
Munið eptir að sækja skemmti-
samkomuna í Tjaldbfiðinni í kveld,
sem er auglyst á öðrum stað hjer í
blaðinu.
Mr. 'I’. Thomas er farinn að selja
brúkaða innanhúss muniað 223 Alex-
ander Str. Sjá auglysingu á öðrum
stað í blaðinu.
Manitoba byggingar-pappírs-
fjelagið, sem Merrick Anderson &
Co. eru fyrir, ætla að setja mylnu
sína í gang bráðlega hjer í Winnipeg.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur safn-
aðarfund annaðkveld kl. 8 í Tjaldbúð-
inni. Allir safnaðarmenn eru beðnir
að mæta á fundi þessum.
Thompson & Wing í Crystal N.
Dak. gefa margargóðar ástæður fyrir
f>vf, að bezt sje að verzla við pá. Sjá
augl^sing peirra á öðrum stað í
blaðinu.
Hveitimjel hefur stfgið upp um
20 cents tunnan (200 pund) pessa
síðustu daga. Ómalað hveiti er líka
allt af að stfga í verði, eins og mark-
aðsskyrsla vor sfnir.
Sunnudaginn 28. f. m. gaf sjera
Hafsteinn Pjetursson saman í hjóna-
band í Tjaldbúðinni, Mr. Jens Júlíus
Eiriksson og Miss Guðrúnu Björns-
dóttir, bæði frá Cold Spring3 P. O.,
Manitoba.
t>ann 27. p. m. gaf sjera Jón
Bjarnason saman í hjónaband, hjer í
bænum, Mr. Egil Benidiktsson (Jó-
hannessonar pósts) ogekkjuna Lovisu
Sigurdsson.
í vikunni sem leið dó í Selkirk
Sigfús Kristjánsson, á sjötugs aldri.
Hann var jarðsunginn um helgina af
sjera Oddi Y. Gíslasyni. Sigfús sál.
var tengdafaðir Dorsteins Oddsonar,
kaupmanns í Sclkirk.
Mr. James Clark, sem um mörg
ár hefur verið yfirmaður lögreglu-
pjónanna hjer í fylkinu, og yfirum-
sjónarmaður vínsöluleyfa pangað til í
fyrra, hefur sagt af sjer nylega, og
ætlar að ganga í fjelag með nokkrum
mönnum f pví skyni að kaupa naut-
gripi hjer í fylkinu til pess að senda
til Englands.
Sjera Oddur V. Gíslason frá ís-
lendingafljóti, kom hingað til Winni-
peg á mánudaginn og fór aptur til
Selkirk í gær. Hann pjónar nú
Selkirksöfnuði, ásamt söfnuðum sín-
um í Nyja-íslandi, og fermir börn í
Sclkirk næsta sunnudag.
Doidge & Co., sem hafa tekið að
sjer að leggja niður nyjar „ceder“-
blakkir á Main stræti, byrja á verk-
inu strax og eitthvað af efninu kem-
ur, en pað er von á pví mjög bráð-
lega.
St. Bonifacebær er að hugsa um
að leggja fram $35,000 til að koma á
fót iðnaði hjá sjer. Dað er sagt að
aukalög verði lögð fyrir bæjarbúa til
að veita Adolph Turner & Co. $10,000
til að byggja par hveitimylnu, og
Winnipeg fjelagi einu $10,000 til
pess að koma par upp leðursútun og
skófatnaðar verksmiðju.
Sama afbragðs tiðin helst allt af,
sólskin oghitar lengst af, enda er jörð
nú orðin græn og trje allaufguð.
Hveitisáning er hjer um bil lokið
hvervetna í fylkinu, og bændur að
undirbúa akra sína undir að sá pví af
byggi og höfrum, sem peir ætJa að
sá. Meira regn fer að koma sjer vel.
Mr. Sigurður Anderson, bóndi
frá Gardarbyggð, N. Dak., kom hing-
að til bæjarins á sunnudaginn var
með konu sína og 3 börn. Mr. Ander-
son hefur búið í Gardarbyggð næstl.
9 ár, en í Ameríku í 12 ár. Hann
sáði í part af landi sínu sjálfur í vor
(en leigir sutnt öðrum petta ár) og
ætlar að dvelja hjer í bænum í sumar.
Á mánudagskveldið kemur (6.
maí) kl. 8, heldur fjelagið „Brother-
hood of Carpenters & Joiners of Am-
erica1- fund í Tradc3 Hall á Main Str.,
og er öllum íslenzkum smiðum, að
undanteknum „contractors“, boðið að
vera par viðstöddum. Ennfremur
verður haldinn fundur sjerstaklega
fyrir íslendinga í Verkamannafjelags-
húsinu á Jemima Str. priðjudagskv.
7. maí kl. 8.
Mr. John A. Macdonnell, verk-
fræðingur fylkisins, kom hingað til
bæjarins á laugardaginn, úr ferð sem
hanu fór norðvestur í Lake Dauphin
hjeraðið, til að ráðstafa um vegagerð
o. s. frv. Mr. T. A. Burrows, pingm.
fyrir Lake Dauphin kjördæmið, kom
með honum. Mr. Macdonnell fór
aptur til Stonewall í fyrradag, og
kemur ekki aptur fyrr cn um lok
vikunnar.
Sú fregn gekk staflaust, eptýr að
Lögberg kom út síðast, að fylkis-
stjóri Schultz væri að semja við
Ottawastjórnina um, að láta Green-
wayráðaneytið fara frá, gegn pví að
hann væri látinn sitja við sem fylkis-
stjóri næstu fjögur ár. Nú er pessum
orðróm mótmælt sem ástæðulausum,
og kemur pví fylkispingið vafalaust
saman 9. p. m. eins og til stóð.
Bku, P. O. Mas. 25. mabz ’95.
Herra ritstjóri.
Hjeðan úr byggð er fátt að
frjetta nema almenna heilbrigði o. s.
frv. Flestir eru langt komnir að sá
hveiti sínu og sumir búnir, og er pað
með fyrsta móti í 2—3 ár; en gott
væri nú að fá regn endrum og sinn-
um, pví jörðin er orðinn nokkuð pur.
Sambandsstjórnin hefur boðið
bæjarstjórninni lijer í Winnipeg
$5000, sem fullnaðarborgun á kröfu
bæjarins fyrir kostnað við bóluvörð
1893. Dessi bóluvörður o. s. frv.
kostaði bæinn yfir $12,000. Detta
mál var fyrir bæjarráðinu fyrir nokkr-
um dögum, en ekkert var afráðið um
pað hvort bærinn tæki boðinu.
Pann 26. p. m. dó á spítalanum
hjer í bænum unglings stúlka, Sigríð-
ur Sigurðardóttir, tæpra 12. ára að
aldri. Hún hefur verið á spítalanum
síðan 3. nóvember í haust er leið til
lækninga; pað sem að henni gekk
var illkynjuð meinsemd í lærinu.
Stúlkan kom á spítalann frá Keewatin,
Ontario. Hún var jörðuð á mánu-
daginn.
Ýmsir kaupmenn bæjarins hafa
n/lega myndað nytt innbyrðis elds-
ábyrgðarfjelag, og höfðu peir fund
með sjer í fyrrakveld í Delmonicos
Ilall hjer 1 bænum. Meðlimatala er
nú pegar orðin yfi 200. Einn ræðu-
maður gat pess, að ástæðan til pess
að fjelagið hefði verið myndað væri
sú, að koma pví á að nokkuð af peim
2Jj milljónum dollara, sem nú er ár-
lega sent út úr fylkinu fyrir ábyrgð-
argjöld, verði kyrt hjer í fylkinu.
Vjer leyfum oss að bendalesend-
uiti Lögbergs í Pembina Co., N. D.,
á auglysing á öðrum stað hjer í blað-
inu frá O’Connor Bro’s & Grandy,
Crystal, N. D. Mr. J. A. McDonald,
ráðsmaður fjelagsins í Crystal, er
mjög lipur verzlunarmaður eins og
fjölda af íslendingum, sem átt hafa
viðskipti við hann undanfarin ár, er
vel kunnugt, og parf hann pví engrar
meðmælingar með. Lesið auglys-
inguna.
Mr. Alex. McGilIis, einn af em-
bættismönnum pósthússins hjer í bæn-
um varð fyrir einum rafmagns spor-
vagninum á Main etræti í fyrradag og
slaðaðist nokkuð, en pó ekki hættu-
lega. Vagninn var farinn fram hjá,
og var McGillis að ganga yfir sporið,
en pá fór vagninn allt í einu aptur á
bak og setti hann um koll, en hann
náði um leið í vagninn, og drógst um
150 fet með honum, en fór aldrei undir
hjólin. Kona, sem vagninn var að
faraaptur á bak til að taka, sá slysið
sem var að verða, og varð henni svo
mikið um, að pað leið yfir hana.
Eins og áður hefur verið getið
um í Lögbergi hefur 3. maí (dagur-
inn á morgun) verið ákveðinn sem
hinn árlegi trjáplóntunardagur(Arbor
Day) hjer í fylkinu. Mikill undir-
búningur er með að planta trje hjer í
bænum, og torgið hjá City Hall hefur
verið fullt undaufarna daga af vögn-
um, hlöðnum af ungum trjám og
trjáplöntum, sem menn hafa komið
með utan af landi til að selja hjer.
Skólabörnin hlakka mikið til dagsins,
pví hann er frídagur fyrir pau, og pau
fá að planta trje í skólagarðana undir
umsjón kennaranna.
Dann 25. p. m. (á sumardaginn
fyrsta) gaf sjera Jón Bjarnason sam-
an I hjónaband í fyrstu ev. lút. kirkj-
unni hjer í bænum, Mr. Andrjes
Freeman og Miss Oddnyju Björgu
Pálsdóttur. Fjöldi manns var við
hjónavígsluna, sem fór fram um kl.
8 e. m., og að henni lokinn var ágætt
gildi í húsi Mr. J. A. Blöndals. Dar
voru í boðiyfir 50 manns, og skemmtu
sjer vel fram á morgun. Margar og
vandaðar brúðargjafir gáfu hinir
mörgu vinir brúðhjónanna peim.
Lögberg óskar brúðhjónunum allrar
blessunar og hamingju.
Northern I’acific járnbrautarfje-
lagið hefur sent oss dálitla bók (100
bls. í kvartista broti) eptir Mr. Olin
I), Wheeller, sem heitir Sketches
from Wonderlancl, er fjelagið hefur
gefið út. í bókinni er stutt lysing á
bæjunum, landinu, fjöllunum, vötn-
unum, ánum o. s. frv., sem brautin
liggur í gegnum, meðfram og yfir;
svo er og góð lysing af hinum nafn-
togaða Yellcwstone Park með öllum
sínum náttúru-undrum, liverum o. s.
frv. f bókinni er fjöldi af afbragðs
góðum myndum af öllu liinu merki-
legasta, sem er að sjá meðfram braut-
inni, alla leið frá Duluth við Superior-
vatn til Portland við Kyrrahafið.
Enn fremur er stutt lysing og nokkr-
ar afbragðs góðar myndir af hinum
undraverðu ströndum og jöklum
Alaska. — Hver sem vill fá bókina
getur fengið hana með pví senda sex
cents í frímerkjum til Mr. Chas S.
Fee, General Passenger Agent,
Northern Pacific Railroad,
St. Paul, Minn.
Canada Pacific járnbrautarfja-
lagið ætlar að setja frystivagna á
lestirnar á ymsum fleiri af brautum
sínum en að undanförnu um miðjan
jennan mánuð, til pes3 að geta flutt
smjör og ymislegt annað, sem ekki
má fá á sig hita. í fyrra voru pessir
frystivagnar að eins á lestum sem
gengu á milli Winnipeg og Kyrra-
hafsstrandarinnar. Dann 14. maí, og
annan hvern priðjudag par eptir,
verður frystivagn á lestinni frá Nap-
inka til Winnipeg (sem fer um í
Hj^lTTAE
$3,000 VIRDI A 35 GG 50 CENTS D0LLARS V/RDID
mDí QTnT)I? Merki: B/a Stjarna.
Uli 1) JJ Ö1 UILU 434 MA/N STREET. WINNIPEG
Sletson s $5,00 fyair....................$2,50
Stetson’s $7.00 fyrir...................... 3.50
Christy’s $3.50 fyrir...................... 1.60
Fedoras $3.50 fyrir........................ I.50
Fallegir $3.00 fyrir....................... 1,00
GóSar buxur fyrir...................$],‘25
Ágíetar buxur fyrir.................. I.50
Vtrulega fallegnr buxur fyrir........ 2.CO
Ilinar beztu buxur i þessu landi fXrir .... 2.50
Drengjabuxur vel tilbíinar og fóSraðar... 50
Dx-oxi g-j afot.
Drengjafot fyrir................$1.50 J Drengjafót, 3 stykki, $5.00 viiSi fyrii $3.50
Unglingaföt $7.£o.virSi fyrir $4.50.
Við gerum ætfð rjett eins og viS segjum. MuniS eptir staðnum
THE BLUE STORE Merki: Bta ^
434 IZIAIN STREET, WINNIPEG
A. CHEVRIER.
Deloraine og eptir Pembinafjalla
greininni). Dann 21. maf, og annan
hvern priðjudag par eptir, verður
frystivagn á lestinni frá Napinka, sem
fer eptir Souris og Glenboro grein-
unum til Winnipeg. Þann 13. maí,
og annan hvern mánudag par á eptir.
verður frystivagn á lestinni frá Broad-
view til Winnipeg, eptir aðalbraut-
inni. Dann 16. maí, og hvern fimmlu-
dag par eptir, verður frystivagn á
lestinni til Kyrrahafsins. Aukagjald-
ið fyrir að senda vörur í pessum
frystivögnum er að eins 10 centum
meira á hver 100 pnnd, en með vana-
legum vöruvögnum, allt vestur til
Dunmore (f Klettafjöllunum) en 20
cents meir á liver 100 pund par fyrir
vestan. Fjelagið hefur ennfremur í
hyggju að setja frystivagna á Edmor.-
ton greinina (til CaJgary), ef liægt er
að fá ís, og flutningur á pessháttar
vörum sje svo mikill á peirri grein,
að pað svari kostnaði.
25^” Á fundi hins íslenzka verka-
mannafjelags í Winnipeg, sem hald-
inn var p. 27. apríl s.I., var sampykkt,
að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla
íslenzka daglaunamenn í pessum bæ,
laugardagskveldin 4. og 18. maí og
1., 15. og 19. júní n.k., til að ræða um
/misleg nauðsynjamál, sem boinlínis
snerta verkamenn, og er vonandi að
sem flestir sæki pessa fyrirhuguðu
fundi vel og rækilega.
Fundirnir byrja kl. 8 e. m. í Is-
lendingafjelagshúsinu á Eljxin Ave.
Winnipeg, 1. maí 1895.
JÓNAS J. DanIEI.SSOX,
ritari fjelagsins.
A )Tessum „liörðu tímum“
getið |iið fengið skó og stíg-
vjel hjá Reykdal & Co., Ross
ave., um nokkurn tíma fyrir
Iregra verð en áður hefur Jiekkst
í þessum bæ. Við seljum allar
fyrri árs vörur fyrir innkaups-
verð, þvi allt verður að seljast.
SKEMMTISAMKOMA
verður haldin í Tjaldbúðinni (á horn-
inu á Sargent og Furby) í kveld, 2.
maí, kl. 8.
1. Söngflokkurinn syngur.
2. Stephen Thorson: Upplestur.
3. Sölvi Andcrson: Solo.
4. Sra H. Pjeturss. talar um M. Lúter
5. Mr. & Mrs. H. Hillman: Duet.
6. Mrs. J. Polson: Upplestur.
7. Quartet.
8. Söngflokkurinn syngur.
Aðgangur 25 cts. fyrir fullorðna
og 15 cts. fyrir börn.
Ýgóðmn af samkomunni fer i
b/ggingarsjóð Tjaldbúðarinnar.
Giptir #g Ogiftir
mcnn, sem purfa að fá sjer
góð og falleg föt fyrir sum-
arið,
geta sparad penínga
sína mcð pví að kaupa í
stóru fatabúðinni áRossave.
Yjer höfum afbragds föt
sem vjer seljum nú á $5,00,
$7,o0 og $10,00. Sterkar
“tweed“ buxur á $1,00, $1,25
°g $1,50. Mjög stásslegar
“Worsted” buxur á $3,50,
$4,00 og $4,50.
Sumarnærföt á 50c, 75c.
og $1,00.
Inndæl slipsi á 25c.,
35c. og 50c.
Drengja “Sailor” föt á
$1,00, $2,00 og $3,50.
Og nymódins hatta
REYKDAL & CO.,
539 Ross Ave.
Alls enginn efi
^ er á því, að hvergi í bænum getið lið feng
♦ ið betri og ódýrari gull- og siifur-vörur
4 heklur eh hjá mjcr. Jeg bý Sjiílfur
J til alla þá gÍptÍnsalirÍnKa, sem jeg
♦ sel, og get því ábyrgst að Jicir sjeu
% hinir viilldilOuslii og eins sclt J>á
♦ töllivert lægra en aðrir.
scljum við með ótfúJöga
lágu verbi. Sannast að
seKJa Ketur fólk ekki fengið
greinilega hugmynd um
hvað Iiægt er að selja með
lágu verði nema pið heim-
sækið.
G. Jotinson
S. W, Cor. Ross & Isabel St's,
G. TH0MAS, 534
MAIN 6T.