Lögberg - 16.05.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.05.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 16. MAÍ 1805 1 Hið' mesta slys sein orðið liefur siðan Nóatióð ð kom. Menn hafa að eins annitt og smátt og í molum fengið vitneskju um skaða þann, sem eldgosið á eyjunni Java og Sumatra gerði árið 1893, f>ígar um 200,000 manns misstu lífið. Nu höfum vjer fyrir oss sögusögn sjónarvotts að þessum voðalega við- burði. Hann slapp að eins með lifið> of var hinn eini, svo framarlega menn vita, sem bjargaði lífi sínu af Ibúum bæjar eins, ertaldi 60,000 íbúa. Maðurinn heitir John Theodore Yan Gestel, og hafði átt heima í New York bæ i 10 ár; þar bjó hann til rafmagns- færi og lagði rafmagns járnbrautir. Hann er verkfræðingur, og var hinn fyrsti Evrópu verkfræðingur, sem lagði hönd á að byggja Suez skipa- skurðinn. Mr. Van Gestel 1/sir pvf, sem hann kallar „hið voðalegasta slys sem kunnugt er í sögu bins menntaða heims“. í apríl númerinu af Vosmopolitan. Eldsumbrotin byrjuðu, eptir f>ví sem skyrt hefur verið frá, á eyjunni Java hinn 13. maf 1893. t>á kom ákaflega mikill jarðskjálfti og rjett par á eptir byrjaði eldfjallið Kraka- toa, sem ekki hafði brunnið í meir en öld, að gjósa. Eptir fyrirmælum hollen/.ku stjórnarinnar, gerði Mr. Van Gestel athuganir um eldgosið, og komst svo nærri eldgfgnum, að hann var ekki nema hálfa enska mflu frá barini hans. Eptir pað fór hann aptur með gufuskipi til bæjarins Batavia, en settist svo að í bænum Anjer, sem er við sundið Sunda, fyiir vestan Batavia. Hann bjó í húsi eina mflu frá Anjer, upp í fjallshlíð- inni, og hafði þaðan gott úts/ni yfir sjóinn. Eldfjallið Krakatoa er 30 mflur paðan og var búið að gjósa í 3 mánuði, pegar hann settist par að. Mr. Van Gestel segir söguna eins og fyigir: „Sunnudagsraorguninn 12. ágúst 1893, satjeg úti á svölunum á húsi mfnu, og var að drekka morgunteið raitt og reykja vindil. Veðrið var ljómandi gott og útsynið fagurt. Yfir pökin á húsunum sá jeg fiskiskúturn- ar, sem láu við atkeri í vikinni, en fiskimennirnir voru í landi að hvíla sig, pví peir fiskuðu ekki á sunnu- daga. Fuglarnir voru að syngja í lundinum á bak við mig, og jeg heyrði til pjónsins inni í húsinu. Auga mitt hvíldi á siglutrjánum á fiskiskútunum, sem voru margir tugir að tölu. og tók jeg allt í einu eptir pvf, að skúturnar voru allar á fleigi- ferð í sömu áttina, og mjer til stórrar undrunar hurfu pær allar. Jeg hljóp strax aptur fyrir húsið, lengra upp f brekkuna, par sem jeg gat betur sjeð út á sjóinn. Allt í einu sá jeg eldsloga í miðjum sjón- um, sem náði yfir víkina og sundið beina leið, alltyfirað eynni Krakatoa. Það virtist eins og að sjáfarbotninn hefði rifnað sundur og jarðeldurinn gysi upp úr gjánni. Sjórinn rann frá báðum hliðum ofan í gjána, og lieyrðist hvinur mikill pegar vatnið snerti eldinn; pað leit fyrst út eins og sjórinn mundi slökkva eldinn, en pað varð ekki. Jeg sá fossa falla ofan af báðum gjáarbörmunum, og milli peirra stóð eldstrókurinn snarkandi og stór hvft gufusky lyptu sjer upp yfir allt saman. Ofan í pessa gjá voru fiskiskúturnar að hverfa, hver eptir aðra, parna fyrir augum mfnum, fram af fossunum, og sá jeg að hávaðinn sem eldurinn gerði, dró að sjerathygli manna niðri í bænum Anjers, pvf fólk- ið safnaðist saman I hópaniðurvið ströndina að horfa á pessi undur. Þessi sjón var svo óvanaleg og voðaleg, að hún lamaði hugsunarafl rnitt, svo að jeg, án pess að gera mjer nokkra grein fyrir hvað petta var, sncri mjer við og benti einhverri mannlegri veru, við skulum segja að pað hafi verið pjónn, að koma og sjá pessi bysn. Á meðan jeg hafði pann- ig litið af pessari stórkostlegu sjón, kom allt í einu voðalegur hvellur, sem gerði mig nærri heyrnarlausann. Iivollurinn var mikiu ineiri cu jeg I hafði heyrt í eldfjallinu Krakotoa, og I nærri rotaði mig, svo pað liðu ein eða tvær mfnútur áður en jeg gat snúið mjer aptur að sjónum og tók eptir pví, að pessi sjón var horfin. Myrkur hafði allt í einu lagt sig yfir land og haf. í gegnum petta myrkur heyrði jeg hljóð og vein, og heyrði að eitt- hvað pungt var að hrynja og detta, brothljóð f múruiu og viðum, en mest af öllu bar á öskrinu í öldum sjáfar- ins, pegar pær brotnuðu á ströndinni. Bærinn Anjer með sínum 60,000 íbú- um var skolaður burt og horfinn, og hafi nokkur annar maður en jeg verið eptir lifandi, pá var mjer ekki kunn- ugt um pað. Hver pessi voðalegi hvellur kom á fætur öðrum, pegar partar af sjáfarbotninum lyptust upp af jarðeldinum og sjórinn rann ofan um sprungurnar niður f djúpið undir niðri, par sem eldurinn hafði geysað um aldirnar án pess að brjótast út. Hið voðalega hljóð f hafinu, peg- ar pað æddi inn yfir landið, gerði mig mjög óttasleginn. Jeg óttaðist að sjórinn mundi svelgja mig upp. O- sjálfrátt hljóp jeg upp fjallshlfðina. Það sem jeg sá síðar sannfærði mig um, að pegar fyrsti hvellurinn kom hafði sjórinn runnið ofan f nýjan eld- gíg undir Krakatoa fjallinu; pegar annar hvellurinn kom hafi stóra eyjan, „Dwers-in-de-Weg“ rifnað í tvennt, svo að sund myndaðist á milli helm- inganna; eyjan Legundi, norðvestur af Krakatoa, hvarf um sama leiti, og öll vestur-ströndin á Java, á 15 eða 20 mílna löngum vegi, rifnaði frá eynni. Margar nfjar eyjar komu upp í umbrotunum, en hurfu aptur. Kort, sem jeg gorði skömmu seinna, synir breytinguna sem varð í pessum hluta veraldarinnar. Jeg óð áfram lengra inn í landið í marga klukkutíma og var eins og í draumi. Þjóðvegurinn frá Anjer til bæjarins Serang var hvftur að lit og sljettur, og pess vegna ekki erfitt að halda honum, og preifaði jeg mig áfram eptir honum í myrkrinu. Stuttu eptir að jeg byrjaði pessa undarlegu ferð, mætti jeg póstinum, sem kom ofan fjallið og var á leiðinui til Anjer með tvíhjóluðu kerruna sína. Kerra pessi var járnkassi, sem sat á járnás milli tveggja hjóla, og drógu fjórir litlir hestar kerruna. Jeg sagði póst- inum hvað skeð liafði, og reyndi að fá hann til að snúa við, en hann vildi pað ekki. Jeg náði til Serang klukkan 4 eða 5 um eptirmiðdaginn, og hafði að eins staðið við svo lftinn tfma f húsi nokkru á leiðinni. Það hyllti undir hús petta við veginn, og vonaði jeg að geta fengið par skjól. Jeg hljóp inn f pað til pess að fá skyli í pví fyrir liitanum, sem var ákaflega mikill, en bláir log- ar stóðu upp á milli steinflísanna á gólfinu, og pað var eins lieitt f liúsinu eins og í málmbræðslu ofni. Jarð- eldurinn var auðsjáanlega einnig hjerna megln við fjallið. Jeg. sá lfk af konu, annaðhvort undir gólfinu eða undir grjóti sem á pað hafði fallið (jeg veit ekki hvort heldur átti sjer stað), en jeg tók eptir pví, að konan var í klæðnaði peim, sem innfætt kvennfólk vanalega er klætt í. Jeg stökk strax út aptur óttasleginn úr pessari logandi gröf. Seinna komst jeg að pvf, að petta var hús Mr. Frankels, gjaldkera, sem var embætt- ismaður stjórnarinnar og gekk næst landstjóranum að virðingum. Jeg slangraðist áfram eptir veginum, án pess að vita eiginlega hvert jeg var að fara. Þegar jeg loksins komst til Serang, var farið með mig inn f skála setuliðsins og mjer hjúkrað par f tvo daga. Fólk áleit að jeg væri vit- skertur, pví jeg stökk upp úr rúminu hvað eptir annað fyrstu nóttina hljóð- andi af skelfingu. Mjer voru gefiD meðöl til pess að friða mig, og prem dögum seinna var jeg búinn að ná mjer svo, að jeg gat farið til Batavia. Þegar jeg fór frá Serang, vlssu menn ekki hve voðalegt tjón pessi umbrot höfðu gert. Frá Batavía fór jeg strax með gufuskipi til Singapora“. Þegar Mr. VanGestel kom til Batavia seinna, frjetti hann nákvæm- ar um hve aflmiklar sprengingarnar og sjávaröldurnar liöfðu verið. í Lam- bok höfðu öldurnar kastað hollensku herskipi og tveimnr barkskipum, sem hvort var 300 tons, upp í skóginn í fjallshlíðinni, 150 fet upp frá sjávar- máli. Yfir bænum Anjer varð sjór- inn 100 feta djúpur. Mr. VanGestel álítur að pað sje heimska að hugsa sjer, að mannlegt hyggjuvit geti leyst pá gátu til ldytar, hverjar voru orsakir pessa voðalega viðburðar. (pýtt itr the Literary Ðigest). SamanburÖur á herflotum stórveldanna í veröld- inni. Mr. Herbert, sjómálaráðgjafi Bandarfkjanna, liefur nylega samið merkilega skyrslu yfir tölu og tegund herskipa stórvelda heimsins. Rkyrslan sVnir, að Englendingar eiga nú 43 stór herskip (lfnuskip), 12 strandvarn- arskip, 18 stálvarin varðskip (cruisers) og eru að byggja 10 Ifnuskip f við- bót. Frakkar eiga 43 stálvarin skip, og ætla að byggja 20 í viðbót. Rússar eiga 40 slík skip, Þjóðverjar 32 og ítalir 18. Þessar pjóðir eiga par að auki allmikið af herskipum, sem ekki eru stál eða járnvarin. Tala herskipa peirra, sem Englendingar hafa ráð á, að meðtöldum stálvörðum varðskip- um, óstálvörðum varðskipum, fall- bissubátum og „torpedo“-skipum, (fyrir utan ,,torpedo“-báta) er 238, og par að auki 48 skip f smíðum og á- kveðið að smfða eigi. í franska flot- anum eru I allt 147 skip og 24 f smíð- um og ákveðið aðsmfða. Þjóðverjar eiga í allt 39 herskip af öllum tegund- um, Iíússar 32 og ítalir 72. „Torpe- do“-bátar liafa nú orðið tnikla pyðingu f sjóorustum. Frakkar eiga 217 af pessum bátum og ætla að byggja 42 I viðbót; Englendingar eiga nú 156 „torpedo“-báta, og ætla að byggja 64 í viðbót; ítalir eiga 178, og ætla sð bæta 11 við; Rússar eiga 163 og ætla að bæta við 14. Þjóðverjar eiga 119 „torpedo“-báta. Samanburður her- flota Bandarfkjanna við flota annara pjóða er mjög eptirtektaverður. Bandarfkjamenn eiga 3 „torpedo“- báta og hafa 3 í smfðum. Það er ó- nauðsynlegt að gera athugasemdir um annað eins. Það synir sig sjálft. En pað er vonandi að herfloti Bandaríkj- anna verði betur útbúninn I pessu tilliti sfðar meir. Wa CAVtAI ð, I nflut MARKsSy V COPYRIGHTS.W» CAIW I OBTAIN A PATENTÍ For a promnt answer an<l an bonest opinion, write to MIJNN Sc CO.* who liave had nearly flfty years* experience In the patent business. Communica- tions strictly confldentlal. A llnndbook ot In- formation conceminR 1’ntcntH ond how to ob- tatn them sent free. Álso a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken through Munn & Co. reccive epccial noticein the Scientiflc Amerirnn, and thus are brought widely before the publicwith- ont cost to the inventor. This splendid roria. * j a vear. bample copies sent free. Ðulldinv Kdition, monthly, $2.50 a year. Single coplea, 25 cents. Kvery number contains beou- tiful plates, in colors, and photographs of new houses. wlth plans, enabling builders to show the latest deslgns and secure contracts. Address MUNN Jt CO.. NKW TORK, 361 Broadwat. í RAKARABÚÐ ^jciötok ðiÚ A -LÍ— —á— AlullarogUnion Ingrain Carpets. Verkstæðaeiger.dnrnir hafa sont oss tvöföld stykki af gólfteppum, Sðm eru yfir 100 yards hvert; pau eru of stór og of mörg; pau fyrir okkur, og til hess að minnka petta ögn seljum við pau með mjög lágu verði í næstu 10 daga. M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar f bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Itlain Strcet, næstu dyr viS O’Connors Hotcl. BANFIÍLD’S CARPET ST0RE 494 MAIN STREET. P. 8. — Þjer getið komið og valið tír, borgaö ofurlítið. og fengið þaö svo geymt J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. —II KÁUPltí EICKISKÖFATNAÐ YKKAll _ FYJiHEN JjTf) HAFIÐ SJEÐ VOJtUJi MtNAROG VERÐLAV Enginn getur selt skófatnað af hvaða tegund sem er, fyrir lægra verð en jeg. Beztu kvennmanna Oxford skór eru seldir á 85c., 81oo, 81-25, 81-5o. Finir karlmannaskór á 8 1-25 og upp. Barna-slippers 25c, 35c, & 40c. Hin bezta sönnun fyrir pví, hversu vel við gerum við viðskiptavini vora, er pað, að verzlanin fer alltaf vaxandi með liverjum mánuðinum. — Komið m The People’s Popular Cash Shoe Store. J. Lamonte, 434 MAIN ST. The Eqaitable Savings, Loan & Building Ass’n of Tovonto, LÖGGILTUR IIÖFUDSTÓLL $5,000,000. Til Iáncitda. Ef þjer þurtíð peningatil láns raeð lágum vöxtura til þessað Byggja lnís handa fjölskyidu yðar, þá getið þjer fengið hjá þessu fjelagi $.r>oO með því að borga $7,50 á raánuði í áttta ár. $1000, með því að borga $15,00 á mánuði í átta ár. Aðrar upph*ðir að sama hlutfalli. lteiknið þetta saman, og þjer munuð sjá, að þetta er'ódýrara en að taka lán upp á 6% vöxtu. Til litiáncnda. Ef þjer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kaupið lduti í þessu fjelagi. $3 á rnánuði horgaðir þessu fjelagi færiryðuij$ >00að 8 árum liðnum. $ö á mánuði borgaðir þessu fjelagi munu færa yður $10C0 að átta árum liðnum. Þetta er ágætt fyrir þá, sem ætla að byggja sjer htís að fáum árum liðnum. ,, Ivomið inn, eða skrirtð eptir nákvæmari upplýsingum W, G. Nicliolls, deildar- stjóra að 481 Main Street, eða til A. Frcdcricksons, 613 Ross Avenue, Winn.peg, eða til Jaiues G. Dagg, Selkirk. ASSESSMEflT SYSTEM. tyUTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra helmingi ytírstandandi árs tekið lifsáhyrgg upp á nærri ÞIIJÁTÍU OG ÁTTA MILLIONIR. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er ntí meira en liálf fjórda niillión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og ntí. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ek kert slikt fjelsg hefur komið sjer eins vel á meðal hinua skarpskygnustu íslcndingn. Yflr J»ií und af þeim hefur ntí tekið ábyrgð í því. Margar piisundir hefur þaö ntí allareiðu greitt íslcnding ni, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAULSON Winnipeg, 1». S HARDAL, Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn, A. R. McNICHOL, McIntyre Bl’k, Winnipf.o, Gkn. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •DR BAHING POWDfR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vinberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reyuzlu. (pýtt úr Scientilic American). TME iKALIFC 18 OFTEN A NEGLECTED COLD WHIOH D.VIlOPt Flnally Into Coniumptiot. BiiEAK UP A COLO IN TlfyE u«in« Pyny-Pectoral THE QUICK CURE eon COUOHS. COLDS, BRONCHITI9, HOAR9ENESS. ETC. targr Bolllc, 25 Cl». HLAUPID EKKI A YKKUH! IIELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULINDARINNAR, Miklu fjeiagsbudapinnar i Milton N. D, Þegar pið purlið að kaupa hvað helzt scm cr af álnavöru, fatnaði, höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv. Með því að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum fyrir peninga út i hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega góð kaup, Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður erþið kaupið annarsstaðar, þvi við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MEBCHANTILE CO, DIILTON,...........................I DAKOTi P, S. Við borgum hæsta verð fyrir ull.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.