Lögberg - 06.06.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.06.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1895 7 Ymislegt um liesta. Hvkbnig eigi að stii.i.a hest seji F.ELIST. Oðara og ðkumaðurinn sjer að hesturinn fer að ókyrrast, pá á hann að kippa snöggt í taumana, fyrst til annarar hliðar, svo til hinnar, ekki liaegt, heldur með afli, svo beislis- mjelið gangi frá einu munnviki hests- ins til annars. Pessi óvanalega hreif- ing kemur skepnunni svo óvart, að öll önnur hræðsla hverfur. Auðvitað ættu menn aldrei að keyra nokkurt hross, án pess að hafa sterka og góða tauma, sem ekki mundu bila, pó á pá væri reynt. Mkika um iiesta. Að taka akt/gin af hestinum um miðjan daginn, pegar hann er hvíldur, er mjög lítil fyrirhöfn fyrir manninn sem gerir pað, en mikil hvíld fyrir skepnuna, sem er heit og preytt. t>að má hættulaust kæla hesta, þegar þeim er mjög heitt, með því, að skvetta köldu vatni á framfætur peirra. Hestar hnjóta opt af því að þeir eru máttlausir, og vöðva-afl þeirra er farið að bila. E>egar svo er, á að láta þá hafa Ijettar skeifur og baða fót- leggi peirra daglega úr köldu vatni. Með pví að sparakrapta hestsins, sparar maður líka fæðu hans. E>að er dálítil list að kunna pað, án pess þó að minnka verk hans. En það borgar sig að hlífahonum eins mikið og unnt er. Keyr hann hægt, þar sem er vond færð, eða sendin jarðvegur, og þegar farið er upp á móti. Jafnvel ekki á uppskeru tíman- um borgar pað sig, að leggja of mikið á hestinn. E>að er meiri hagur í þvf að lofa öðrum náunga að komast á undan sjer með verkið, og gefa hest- inum nokkra hvíld. E>að er gott að láta öll hesthús og fjós snúa mót suðri, ef pví verður við komið. Reiknað er að meira en helmingur af peim kvillum, sem hestar hafa, stafi af pvf, að þeim sje gefið ósoðið fóður, og pað hafi ill áhrif á meltingum. Helmingur maískorns og helm- ingur hveitis gerir góða gjöf handa hestum. Múlasnar eru yfir höfuð hraustari og síður veikinda-hætt en hestum. E>eir vinna eins mikið verk, en purfa minni hirðingu, en vanalega gerist með hesta. Iír. ritstj. Lögbergs. Fyrir hönd pcirra manna, er á- samt mjer eiga hlut að máli, finn jeg mjer skylt að skrifa yður, til birtingar f yðar heiðraða blaði, nokkur orð um aðalatriði og úrslit máls pess, er vjer (nokkrir íslendingar) liöfðuðum síð- astliðið sumar gegn Robinsons-fiski- veiðafjelaginu hjer í Selkirk. í sem færstum orðum er saga málsins á þessa leið: Vjer rjeðumst allmargir íslend- ingar til fiskiveiða hjá áðurnefndu fjelagi norður á Winnipegvatni í fyrra vor, upp á ákveðið kaup, $20,00 um mánuðinn auk fæðis. En ef vjer færum úr vinnunni (óreknir) innan þriggja mánaða frá pvf, er vjer byrj- uðum að vinna, þá skyldi hver okkar borga fjelaginu $5,00 (sem skaðabæt- ur) fyrir hvern mánuð, er til vantaði að vjer hefðum unnið 3 mánuð'. Þegar vjer svo höfðum unnið hjá fjel. í hálf- an mánuð, pá voru 12 af oss reknir úr vinnunni, án pess fullnægjandi ástæða eða nokkur fyrirvari væri gef- inn, og fluttir til Selkirk. Gerðum vjer pá kröfu til (er að því kom að vjer tækjum á móti kaupinu) að fjel. greiddi oss fullt umsamið kaup fyrir 2 mánuði í það minnsta, en árangurs- laust að pvf sinni. En með því að oss fannst að vjer vera hart leiknir, þá rjeðumst vjer í, fyrir áeggjan Mr. S. E. Dalmans og 'fleiri góðra drengja, að höfða mál út af pessu móti fjelaginu, þrátt fyrir pað að vjer sáum þá í svipinn engin ráð -til að kljúfa pað, að kosta málið, þar sem vjer stóðum nú flestir uppi at- vinnulausir og peningalitlir. En pá vildi oss pað til hamingju, að Mr. Einar Ólafsson (Vopnfirðingur), eir.n af okkur 12, veðsetti alla fasteign sína fyrir peningaíáni til málskostnað- arins. Og v jer játum pað, að oss er ekki vel ljóst, hver annar hefði komið oss jafn vel og drengilega til hjálpar, eins og á stóð; og þó metum vjer mikils og pökkum alla þá aðstoð og hluttekning, er landar vTorir hafa auð- s^nt oss á ymsan hátt í pessu máli. Meðal peirra viljum vjer nefna Mr. Benidikt Austman einna fremstan, er ótilkvaddur lánaði oss talsverða pen- ingaupphæð til málshöfðunarinnar. Oss íslendingum til sæmdar og gleði er nú fullnaðardómur fallinn f pessu máli fyrir ötula frammistöðu Mr. Hagels og Mr. Reilly’s lögmanna okkar. Fjelagið var dæmt til að greiða oss öllum 3 mánaða umsamið kaup að fullu, fæðispeninga og ferða- kostnað o. s. frv.; og höfum vjernú allir meðtekið hver sinn hlut, hrós- andi frægum sigri. West Selkirk í maf 1895. Fyrir hönd hlutaðeigenda, Björn Guðmundsson, póstur. * * Robinsons fiskifjelagið borgaði mönnunum í haust, eptir úrskurði dómarans, kaup þeirra fyrir pær sex vikur, er þeir unnu, en samt höfðu þeir rjett sinn óskertan til að halda kröfum sínum áfram fyrir kaup' fyrir hinn helming tfmans, fæðispeninga, kostnað o. s. frv. Fjelagið var nú, pegar málið var leitt til lykta, dæmt til að borgahverjum þeirra kanp fyrir sex vikur, 'nefnil. $30, og fæðispen- inga fyrir sex vikur, $15 hverjum. E>ar að auki varð fjelagið að borga ferðakostnað mannanna, pegar peir urðu að mæta fyrir rjetti sem vitni, og annan málskostnað. Fjelagið varð að borga í allt nál. $1,100 (auk pess sem pað varð að borga lögmanni sín- um, Mr. Howell, sem varði málið). Lögmennirnir Hagel og Reilly munu hafa fengið allt að pvf helminginn af þessum $1,100 fyrir sfna fyrirhöfn o. s. frv, Mr. Hagel sókti málið upp á pá skilmála, að fá fimmtapart af þeim peningum, sem mönnunum yrðu dæmdir, og fjekk pað. Núerfjelag- ið búið að borga peningana og hver búinn að fá sitt, og er pvf allt klapp- að og klárt. E>að er vonandi að pessi málalok verði aðvörun, ekki einungis fyrir hlutaðeigandi fjelag, heldur einnig fyrir aðra verkgefendur, að reyna ekki í framtfðinni að ganga á rjetti íslendinga eins og Robinsons fiskifje- lagið auðsjáanlega reyndi að gera gagnvart þessum löndum. Það er pvf frá pvf sjónarmiði mjög mikils virði. að pessir íslendingar unnu petta mál, auk þess að pað er gleðilegt að peir fengu peningana, sem peir áttu með öllum rjetti. Ritstj. Lögbergs. Sjera Oddur V. Gíslason skrifar ritstjóra „Kirkjublaðsins“ 23 janúar frá Nyja íslandi: „Jeg er eins ánægður, hugglaður og vongóður nú á pessari stund, eins og jeg var 2. febrúar 1894 í „Vina- minni“ í Reykjavík, pegar jeg á hinni alvarlegu ákvörðunarstund leit- aði ráða í biflíunni minni og studdi fingri mínum á liina opnuðu síðu og staðurinn í Esajasi 43, 5. varð fyrir mjer“. Staðnrinn sem sjera Oddur vitnar í, og sem hann samdægurs sagði vin- um sínum að mest hefði ráðið ferð sinni vestur, hljóðar svo: „Óttast pvf eigi, pví jeg er með pjer; jeg vil leiða kynslóð pína frá austri ogsaman safna pjer f frá vestri“. Þó að sjera Oddur haldi hinum gamla kjarki sínum, mun hagur hans pó hinn örðugasti í alla staði, og óska og vona vinir hans hjer heima með honum að pað snúist til betri vegar. Eptir (Kirkjublaðinu). You (aní" Goío $leep |n (hurch IF YOUVE GOT A BAD COUGH. A quick Ple^SAnT Cure for AH obsfinocTe pM ' (ough.Cold I %-HoArseness « °>í Bfoncrjifi t> ECTORAl Bi£ Boífle 25« Og allt ax>id ixm lcx-irLg- fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pfpum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak f luktum flátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Smiísa r. 537 Main Str. TlmDur, Hardvara oo Jllal. Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum eins' odyrt og nokRrir adrir. - wmx Ef )>jer hafid ekki peninga til ]>ess ad kaupa med ]>ad, sem j>id j>urfid, skulid j>id koma og tala vid okkur. Vid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til j>ess ad avinna okkuT hana. VINIR YKKAR ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dx*. ivr. Etalldox«ssoxx. Park Jliver,--N. Ðak. T. H. Lougheed, M. D. ÚtskrifaBur af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam- handi við lækni«störf sín og tekur tví til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc. Útswrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <5c BTTSH. 527 Main St. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. O’Cóiiiior Bra. & iíniinly. J. A. McDONALD, MGR. CRYSTAL, N. DAK. The Eguitable Savins, Loan & Buildin Ass’n oí Toroato, LOGGILTUR IIÖH OSTÓI.L $5,000,000. Tíl láucnda. Ef þjer þurflð peningatil láns með lágum vöxtum til þessað ðyggja hús handa fjölskyidu yðar, þá getið þjer fengið hjá þessu fjeiagi $5oO með því að borga $7,50 á mánuði í áttta ár. $1000, með því að borga $15,00 á mánuði í átta ár. Aðrar upphæðir að sama hlutfalli. Reiknið þetta saman, og þjer munuð sjá, að þetta er ódýrara en að taka lán upp á 6% vöxtu. Til útláncnda. Ef þjer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kaupið hluti í þessu fjelagi. $3 á mánuði borgaðir þessu fjelagi færiryður[$ >00að 8 árum liðnum. $6 á mánuði borgaðir þessu fjeiagi munu færa yður $1000 að átta árum liðnum. Þetta er ágætt fyrir þá, sem ætla að byggja sjer hús að fáum árum liðnum. Komið inn, eða skrirtð eptir nákvæman upplýsingum W, G. Nicholls, deildar- stjóra að 482 Main Street, eða td A. Frcdcricksons, 613 Ross Avenue, Winn.peir, eða til Jaines G. Dagg, Selkirk. 6’ ASSESSMEfH SYSTEM. MjUTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgg upp á nærri ÞR.JÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda niillión dollnrs. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú I eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelsg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcildinga. Yflr J>á lllld af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Margar Jxásnndir hefur það nú allareiðugreitt íslcnding in, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvlslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAULSON Winnipeg, P. $ RARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyre Bg’k, Winnipeg, Gen. Manaoek fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. HLAUPID EKKI A YKKUR! IIELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULINDARINNAR, Miklu fjeiagshudarinnar i Milton N. B. Þegar pið purfið að kaupa hvað lielzt sem er af álnavöru, fatnaði, höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv. Með pví að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega góð kaup. Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður erþið kaupið annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MERCHANTILE CO, NILTON,........................I P. S. Við borguui liæsta verð fyrir ull. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. Nor th B’nd. Milesfrom Winnipeg. STATIONS. South Boun SS g. W) .m ^>> £ Ó ‘cð % fe P St. Paul Ex.No 107, Daily 43 w 0 1 Freight No 164, Daiíy J 1, 20p 1.05P 3.5°p 3-OJ O ,3 Winnipeg *PortageJu’t I 2.1ðp 12.27p 5.1 5.3 i2.43p a.ðop 3 *St. Norbert l2.40p 6.4 12.22p 2.38P 15-3 * C'artier l2.Ó2p 6.1 1 i.54a 2.22 p 28.5 *8t. Agathe i.lop 6.2 11.31 a 2.13P 27-4 ’Umon 1 oit 1.17 P 7.0 li.Oya 2.02p 32-S *Silver Plain i.28p 7.0 lo.3l a l,4°p 40.4 Morris .. 1.45p 7.1 lo.o^a i.a2p 46.8 , ,St. Jean . 1.S8P 8.1 9.23a 12.59P 6.0 .Le'ellier . 2.í7P 9. 8.0oa 12.3OP 65.0 . Emerson.. 2.35p 10. 7.ooa l2.2oa 68.1 Pembina.. 2.50p //.4 II.O)p 8.35a 168 Grandlorki 6.30p 8,0 I.30P a.55p 223 Wp g I unc t io.iop 1,25 4*3 .. Duluth... 7.25a 470 Minnea polis 8.00p 481 . ,St. Paul.. 7.25 a 10.30‘p 883 . Chicngo.. 9-3'5P MORRIS-BR4NDON BRANCH. Eaast Bound. a W. Bound Freigbt 130, Mon. I Wed. Fri. \ Passenger Tnes. J | Thurs-Sat. Miles fro Morris. STATIONS. N „ *C M . ® g * í 5 1: * £ M £ Freight Tnes Thnr&Sat/ l,20p 7.50p 3.i5p 1.30p 0 Winnipeg . Morris I2.5ca i.5ip 5,30p 8.0C n 6.53P l.o7 a 10 Lowe I ’m 2.15p 8,44 5.49p 2.07 a 21.2 Myrtle 2.4ip 9.31 5-23P • 3PP 1.5oa 25.9 Roland 2-33P 9.50 1.38 a 33.5 Rosebank 2.58p ló 23 3.58P 1.24a 39. 6 Miami 3. i3p 10 54 3,14p ,1.02a o,5oa 49.0 D Cerwood 3-36p il 44 2.51P 54.1 Altamont 3-49 l2. 10 2. i5p 0.33 a ^o. 18 a 62.1 Somerset 4,08p 12 52 1-47P 68.4 Swan L’ke 4,23p J 21 I.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4,38p I. 4 12.57P 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50 p 2 8 12.27P 9.38 a 8 .1 Greenway 5.07 p 2 2 11.57* 9.24 a 92-3 Baldur 5,22 p 25 11. l2a 9.07 a 02.0 Belm ont 5.45p 4 i5 io-37a 8.45a 109.7 Hilton 6,34 4’,53 lo.i 3a 8-29 a U7,i Ashdown 6,42 p 5, 23 9.49 a 8.22 a 120.0 Wawanes’ 6,53P J.-47 9.o5a 8.00 a. 1 9.5 Bountw. 7.O5P 6.37 8.28a 7-4 3 a 137.2 Martinv. 7-25p 7,18 7x5*0 a 7-25 a 145.1 Brandon 7-45p 8,0o Number 127 stopslat Baldur for meals. POi-TAGE LA PRAIRIE BRANCHÍ W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday. 4.00p.m, *.. Winnipeg .... P2.4onoon 4.i5p.m. .. l’or’ejunct’n. . l2.26p. m. 4.40p.m. .. . St.Charles.. . ll,56a.m. 4,46p.m. .. • Ileadingly . . ll.47a.rn. 5. lOp.m. *. W hite Plains.. Il.l9a.n1. 5,55p.m. *. .. Eustace ... . 10.25a.n1. 6.25a.m. *. . .Oakville .. . . iO.OÓa.m. 7,30a.m. Port’e la Prairie 1 9,o5a.m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coast For rates and full information conccrning connections with other lines, ctc., apply to any agent of the company, or, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipcc. H. J. BELCH, Ticket Agent, 86 MaiQ St.,Win pá;,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.