Lögberg - 04.07.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.07.1895, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMMTl/DAGINN 4. JÚL í 1895 3 Forsetinn gat f>ess, að enginn erindsreki hefði komið frá söfnuðunum 1 Brandon, Selkirk Þingvalla (Eyford) Þingvallan/lendu og Nfja-íslands söfnuðunum. Sjera Fr. J. Bergmann lagði til að sú skylda væri brýnd fyrir prest- um og söfnuðum að mæta sjálfir og senda fulltrúa á kirkjupingin. Eptir nokkrar umræður var málinu frestað til óákveðins tíma. Brjef og blessunar-ósk til f>ings ins frá missions presti Gen. Councils. Runólfi Runólfssyni, var lesin upp Samp. var tillaga frá sjera N. Stgr. Thorl. um, að afsökunum frá f>eim 8öfnuðum, sem enga fnlltrúa hefðu sent, sje vísað til kjörbrjefanefndar innar. Sjera Fr. J. Bergm. lagði til, að stjórn kirkjufjelagsins sje falið hendur að semja um bókun og prent un pingtíðindanna við ritstj. „Lög bergs“. Sampykkt. Fundarreglur lesnar. Fundur á kveðinn kl. 8 um kveldið. Fundi slitið. 3. FUNDUR settur kl. 8 e. m. Allir pingmenn voru viðstaddir neina Þojsteinn Jó- hannnsson. Sjera F. J. Bergmann áleit rjettast að ræða nú nokkuð um ástand kirkjufjelagsins, og var forseti ocr aðrir honum samdóma um pað. Hann bað pá um orðið og sagði, að hið raunalegasta atriði í árssky rslu forseta kirkjufjelagsins væri pað, að fjelagið virtist standa í stað. Hann legði að yísu ekki mikið upp úr pví pó að safnaða talan og höfðatalan hefði ekki vaxið; pað væri eins mikið varið í framför og vöxt inn á við. Hann sagðí, að hjer í Dakota hefði framför átt sjer stað, pví fleiri hluti íslcndinga væri nú gengiun í hinn kirkjulega fjelagsskap, að áhugi manna fyrir málefnum kirkjunnar hefði vaxið og hugsunarhátturinn í heild sinni breyzt til batnaðar; hann væri allt annar nú en í byrjun. Hann sagði, að hið raunalegasta, sem komið hefðu fyrir kirkjufjelagið frá byrjun, væri pað, pegar sjera Magnús Sknptason gekk úr pví með fjölda fólks 1 N/ja-íslandi og gekk i sam- band við fjelag, sem ekki er hægt að telja kristið. Það væri gleðilegt að par væri nú aptur farið að skína lúterskt Ijós, sem hann vonaði að yxi ár frá ári. — E>að hefði verið apturför pegar Argylebúar liefðu orðið prest lausir; menn hefðn vonað, að úr pvi bættist petta ár, en nú væri sá maður veiknr, sem hefði ætlað að takast prestípjónustu á hendurpar; drottinn gæti samt gefið honum heilsuna apt- ur, svo úr pessu bættist. — Það hefði verið apturför og hnekkir fyrir kirkju- fjelagið pegar forseti pess veiktist, cn pað hefði verið framför og styrkur fyrir pað pegar hann fjekk svo heils- una aptur, að hann gat aptur farið að starfa í parfir pess. Hann sagði að eitt af pví allraraunalegasta, sem fyr- ir fjelagið hefði komið petta ár, væri pað, að sjera Hafsteinn Pjetursson, sem fjelagið hefði byggt tniklar vonir á, dró sig út úr fjelaginu með söfnuð pann, sem annar söfnuður í fjelaginu fól honura á liendur að mynda og styrkti hann til að mynda. Að hon- um (ræðum.) væri ómögulegt að sjá livaða ástæðu hann (sjera Hafst.) gat hafahafttil að leggja fæð á kirkju- fjelagið. Hann gæti ekki skilið að honum hefði verið örðugt að vinna satnan við aðra menn i fjelaginu, sízt formaun pess, pví hann (ræðum.) hefð' |>á reyuzlu, að samvinna við hann væri bæði skemmtileg og pægileg. Hann sagði, að bæði prestar og leik- menn yrðu að vera einlægir við mál- efni kristindómsins og kirkjunnar, pví annars ynni hinn andlegi óvinur bil bug á peim, sem veikir væru fyrir. Þrátt fyrir allt hið erfiða, sem fyrir hafi komið, hafi fjelagið miklar fram- tíðarvonir. E>ó peir menn falli frá, sem nú eru leiðandi menn I fjelaginu, pá komi í peirra stað hinir ungu og efnilegu mcnn, sem hafi menntast og íjeu a ð menntabt hjer í landi í pví skyni að ganga í pjónustu kiíkju- fjelagsins. Ræðumaður sagðist að eins hafa átt við eitt atriði í ársskj'rsl- unni, og óskaði að aðrir tækju til máls um önnur atriði skyrslunnar t. d. skólamálið. Fr. Friðriksson óskaði að peir, sem hefðu meðferðis tillög í skóla- sjóð, gerðu grein fyrir peim, svo nefudin gæti samið skyrslu yfir pau. Nefndin, sem sett var til að íhuga ársskyrslu forseta og raða niður mál um, lagði fram eptirfylgjandi dags- skrá um málin, sem fyrir lægju: 1. Samband kirkjufjelagsins við General Council. 2. Skólamálið. 3. Trúmennska gagnvart trúarjátn- ingum kirkju vorrar. 4. Hvað á að gera fyrir ungmennin? 5. Minnisvarðamálið. 6. Löggilding kirkjufjelagsins. 7. Sameiningin. 8. Aldurstakmark fermingarbarnp. Sjera J. Bjarnason sagði, að hin standandi nefnd (liann og sjera F. J. Bergm.), sem sett var í fyrra til að í- huga pað, hvort heppilegt væri að kirkjufjelagið gangi í samband við eitthvert af hinum stóru lút. kirkju- fjelögum í Ameríku, einkum General Council, hefði enga skriflega skýrslu fram að leggja; en hún væri hug- myndinni hlynnt og áliti slíkt sam- band hag; að sjera B. B. Jónsson hefði ritað góða grein um petta efni í „Sameininguna“. Aðal spursmálið væri, hvort tími væri enn kominn til ssa, enda væri vafasamt hvort fje lagið gæti gengið í samband við nokk- urt af hinum stærri fjelögum sem stæði, vegna pess, að grundvallarlög ^ess væru ekki í samræmi við löj; og reglur proskaðri fjelaga, t. d. Gener- al Councils. Ákvæðin í grundvallar- lögum kirkjufjelagsins viðvíkjandi kirkjuaga myndu t. d. ekki álítast nógu ákveðin eða ströng. Svo vant aði ákvæði um, hvernig söfnuðir gætu rekið presta frá ef peir færu með villu- kenningar. t>að væri ekki furða pó hngmyndir íslendinga hjer vestra hefðu verið óljósar í pessu efni, pvj skoðanir manna á íslandi, jafavel prest- anna, væru tnjög á reiki viðvíkjandi ivi, livað væru villukenningar. Menn rækju sig best á petta pegar menn færu að hugsa um samband viðfjelög, sem hefðu ákveðið „prógram“ heimtuðu trúmennsku við trúarjátn- ingar kirkju sinnnar. Aður en hugs- andi sje til, að kirkjufjolagið geti gengið í samband við annað lút. fje- lag, myndi pví purfa að breyta grund- vallarlögum fjelags vors. Þettasýndi, að fjelag vort hefði verið pað sem kallað er frjálslyndara cn önnur lút. fjelög hjer í landinu. Yildi ekki fara að berja fram breytingar á grundvall- arlögum fjelagsins, en málið pyrfti að ræðast almennt í söfnuðunum; pað hefði veríð rætt sumstaðar, en engin ákvörðun tekin í livoruga áttina. Sjera B. B. Jónsson sagði, að lög kirkjufjelagsins kæmu eiginlega ekki bága við lög annara lút. kirkjufje- laga, en pað vantaði í pau ýms ákvæði, sem mætti koma að í aukalögum, og sem ekki væri eius erfitt og að breyta grundvallarlögunum. Aleit heppi- legt að nefnd væri kosin til að íhuga málið og gefa álit um, hvað nauðsyn- legt væri að gera til pess að geta gengið í samband við General Council. Sjera F. J. Bergmann sagðist hafa pýtt grundvallarlög kirkjufje- lagsins og sent einum helzta prófessor Gen. Council, og að hann hefði bent sjer á, að hin önnur lút. kirkjufjelög hafi fleiri játningarrit en kirkjufjelag- ið ísl. t. d. Concordía formúluna. Það °- pessu máli, nema ef ganga í sambaud við pað, sam stcndur í lögum kirkjufje- lagsins um játningarrit. Hann áleit nauðsynlegt að fá skýlausa yfirlýsing frá Gen. Council um pað, hvað út- heimtist til að geta komist í samband- ið. Sagðist vita að norsk kirkjufje- lög, sem gðngið hefðu í samband við ýzk-Iút. kirkjufjelög, hefðu orðið að ampykkja Concordia fortnúluna. Hann hefði ekki borið sainbandsspurs- málið upp í söfnuðuin sínum. Sjera B. B. Jónsson sagði, að skrifari Gen. Councils hefði látið sig vita brjeflega, að Augustana synódan hefði gengið í samband við General Counoil án pess að sampykkja Con- cordia formúlana. £>að, að sampykkja ekki pessa formúlu, væri allt annað en að neita einhverjum ákveðnum at- riðum í játningum Geueral Councils. Ef kirkjufjelagið gerði pað, mundi pví neitað um samband. Ilvað sem Concordia formúlunni liði, yrði kirkju- fjelagið að sampykkja trúarjátning- arnar (articles of faith) og kirkju stjórnar reglur (church polity) General Councils til að komast í sam- bandið. Sjera N. Steingr. Thorlaksson áleit nauðsynlegt að pað kæmu hjer fratn allar upplýsingar, sem til væru, um petta mál. Stakk upp á priggja manna nefnd til að athuga málið og gefa álit sitt um pað, og var sú upp- ást. studd og sampykkt Forseti skipaði í pessa nefnd: sjera B. B. Jónsson, sjera F. J. Berg- mann ogsjera Jónas A. Sigurðsson. Forseti sagði, að hann áliti rjett að ræða fleira um hag kirkjufjelagsins framför pess eða apturför í öllum efnum. Sjera N. Steingr. Thorlaksson áleit best að nota afgangs tíma frá öðrum málum til að ræða petta efni. F. R. Johnson áleit rjett að sam- pykkja dagsskrá pá, sein fram hcfði verið lögð. Stakk upp á að hún væri lesin upp og sampykkt, og hafði sú uppástunga framgang. E>á var tekið fyrir 3. málið á dags- skránni, nefnil. „trúmennska gagnvart trúarjátningum kirkju vorrar“. trj i E>orvaldsson áleit að æskilegt væri að skýra pað, hvað eig- inlega væri meint með orðunum „trú- mennska við trúarjátningarnar“. Sjera Jón Bjarnason útskýrði petta atriði og tók fram, að pað væri i stuttu máli að víkja ekki frá peirri játning, sein fjelagið eða meðlimir pess hefðu undirgengist og sem að- greindi pað og pá frá öðrum kirkju- deildum. Sjera B. B Jónsson áleit að pað væri kominn tími til, að bæði prestar og söfnuðir tækju petta atriði til ná- HLADPID EKKI A TKKDR! IIELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULINDARIXNAR, fflikla fjelagsijDílarinnar i Milton N. D. sem er af álnavöru, fatnaði, kvæmrar íhugunar. W. II. Paulson áleit, að pað væri ekki hægt að gera neitt endilegt í vera skyldi að eitthvert stórt lúterskt fjelag. Menn myndu pá, ef til vill, verða trúrri játningum sínum. Sumum mundi pykja fínna að vera í sambandi við stórt og öflugt amerík- auskt kirkjufjelag en að tilheyra að eins litlu íslenzku fjelagi. Sjera Hafst. Pjetursson hefði gefið í skyn, að hann gæti ef til vill gengið inn í General Council með Tjaldbúðarsöfn- uð, og hefði sjer virst að ý.nsum hefði fundist pað mikið æskilegra og göf- ugra, en að ganga inn í islenzka kirkjufjelagið. Sjera Fr. J. Berginanu áleit rjettast að setja nefnd í rnálið. Hann Stakk upp á priggj a manna nefnd, og var pað stutt. Sjera N. Steingr. Thorláksson áleit nauðsynlegt að allt væri gert sem hægt væri til að gera mönnum ljóst, hvað mikla pýðingu trúmennska við trúarjátningarnar hefði, og sagði að leikmenn ættu að ræða petta atriði opt og rækilega sín á milli og við prestana í kirkjufjelaginu. E>á var uppástunga sjera Fr. J. Bergmanns úm að setjapriggja manna nefnd í milið, borin upp og sam- pykkt. I "pessa nefnd skipaði forseti pessa menn: sjera N. Stgr. Thorláks- gæti pó veriðað samband fengist upp s0"> W- H- l’aulson ogsjera OddV. -....... Gíslason. Fundi slitið kl. 10 e. rn. Framh. á 4. bls. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 ElQin /\ve, út- Þegar pið purfið að káupa hvað helzt höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv. Með pví að kaup.a bsint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptaviuum okkar óvanalcga ?óð kaup Verið viss uin að sjá vörur okkar og verðlag áður er pið kaupið annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MEROHANTILE CO, .......................... 1 DAKOTA P. S. Við borgum hæsta verð fyrir ull. ftliial R«rw Frnil ■ life ASSESSMEJJT SYSTEM. KjUTUAL PRINCIPLE. efuráfyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærr ÁTTA MILLIÓNIlt, Nærri NÍU MILLJONUM ÞRJÁTÍU OG nieira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda mUHón dollars. Aldrei hefur (iað fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefnr komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskvgnustu íslendinga. Yflr }>á und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Marjíar j>ásu:i(!ir hefur |-að nú allareiðugreitt ísiending m, Allar rjettar dánarkrðfur greiðir (>að fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAULSON Winnipog, P. S ISAROAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. li. McNICHOL, McIntyhk Bi.’k, Win.mpkg, Gkn. Manageii fyrir Manitoba. N. W'. Terr., B. C., &c. BaTNAÐI I.ANGVAKANDl KVKF, TAUGAVEIKLA N, MATTLEYSl, BAKVEEKUB MÆNU VEIKI, HÖKUÐVKKICUH, HÁl.SVEIKI, SVEFNLEVSI, SLÆSI MELTING, LIFEAKVEIIÍI OG KEAMPI. Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjörugur og jeg var barn. Viðvíkjandi belti pví sem jeg fjekk frá yður í fyrra í Febrúar, sendi jeg yður enu á ný innilegt pakklæti mitt. E>að er undariegt bæði sem hjálp ar og heilbrigðis meðal fyrir alla. Eins og pjer munið pá keypti jeg belti No. 4 með rafmagns axlaböndtim. E>að hefur gert sitt verk ágætlega á alla líkams pjöyggingu inína. Já mjer er batnað af öllum míuum kvölum. Jeg pjiðist af (anjivarandi kvefi, taugaveiklan, veiki í mænu :ni, máttleysi, bakverk, höfuð- verk, háisveiki, svefnleysi, slæmri melt- ingu, iifrarveiki, og rajög vondum krampa. Jeg hef pjáðst óttalega af öll- uin pessum veikindum, eu verstur pó á nóttunni; pví jeg naut hvorki hvíidar nje svefns. Strax og jeg var háttaður fjekk jeg krampann, og limirnir voru sein peir væru bundnir í huúta en nú hef jeg fengið mína fullu heiisu aptur. Fyrst var jeg sem Tómas trúlausi; jeg skoðaði beltið eins og önnur meðöl og lækna, sem húmbug, en jeg komst á aðra skoðun pegar jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfæiður um að Dr. Owens belti geta bætt sjúkdóma, par sem rafmagn er liægt að brúka, já, pví nær livað vondir sem peir kunna að vera. Jeg er sem nýr maður í ölllum skrokknum, já, sterkari og hraustari heldur en jeg hef verið síðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt og dag, án pess að (inna til sársauka eða preytast. Enn á ný pakka jeg Dr. Owen fyrir liið ágæta belti, sem er til mikillar blessunar fyrir mannfjelagið. Látið prcnta línur pessar, pví pað sem jeg hjer het skrifað er jeg reiðubúinn að staðfesta með eiði, og jcg er oinnig viljugur til að svara peim er skrifa til mín um uppj lýsingar. Virðingarfyllst J o h n M. B. S t e n b e r g, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. J. lí. i«. sienoerg. Eu Dr. NÚ 85 ÁKA GAMALL OG VAR KOMINN í KÖR AF ELLI, EN liELTIÐ FJEKIC HANN Al'TUB Á FÆTUKNA. A. Owen. Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið initt hjartans pakklæti fyrir beltið, sera hefur gert mjer ósegj- anlega mikið gott. Jeg var I rúininu og var veikur, auðvitað var pað elli, par jeg nú er 85 ára gamall, en Dr. Owens belti hefur fengið mig á fæturna enn pá einu sinni. Jeg get ekki fullpakkað yður, kæri Dr. Owen. Dakkir og aptur pakkir fyrir yðar ráðvendni, einuig ageut yðar, Miss Caro- line Peterson, í Fergus Ealis, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til míu og útvegaði mjer beltið. Yðar pakklátur P e d e r O. B a k k e. Beltið iiefuh gekt jijeb meika gott en allt annað samanlagt sem jeg iief BRÚKAÐ f 10 ÁK. Dr. A. Owen. Holmon, Wis., 11. sept. 1893. Belti nr. 3. seiu mjer var sent í oct. ’92, hofur gert mjer mikið gott; jeg hof pjáðst af gigt mjög lengi, svo jeg hef verið ófær til vinnu. Þagar jeg hafði brúkað beltið í tvo mánuði var jeg mikið betri, og nú er jog frítkari en jeg hef verið i 10 ár. Jeg er yður pakklátur. Með virðingu, Edward E. Sangestað. upplýsingum Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska viðvíkjandi eru beðnir að príslista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 308 Winnipeg Man The Owen Electrie Belt and Appliance Co. / /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.