Lögberg - 11.07.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.07.1895, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMMTGDAGINN 11 JÚLÍ 1895 3 Mitt síðasta orðf í blöðunum. Mörgum mun nú pykja nóg kom- ið um hið svo kallaða Kjarnaskóla- mál. Jeg er einn af f>eim, sem álít ósæmilegt f>ras f>að allt, sem út af f>ví máli hefur spunnist, og vil f ví heldur pola ámæli f>au, er yfir mig eru látin ganga, af flutnings mönnum fessa máls, heldur en að verða pvl ollandi, að slíkur pvættingur haldi á- fram. Ekki get jeg neitað pví, að mjer varð f>að mótlæti, að svo mjög skyldi vera öfundast yfir f>ví, að dótt- ir mín fjekk pessa kennara stöðu um fáeina mánuði, og pó jeg fátækur sje, hefði jeg ekki látið hana taka pes3a atvinnu hefði mjer fyrirfram komið til hugar, að pað mynd' orsaka slíka gremju mínuin velvirta kunningja og nágranna, A. t>iðrikssyni. En eðlilega gerir hitt mjer engan óróleik pó J. P. Sólmundsson liafi borið sig illa út af pvi, að hann skyldi ekki vera látinn sitja fyrir pessu kennara embætti. E>að vita allir, sem hann pekkja, að hann er óvandaður orðhákur, og taka pví að líkindum engir af peim mark á pví, er hann hefur um petta mál skrifað. Vegna hinna, sem ekki pekkja hann, og kynnu pví í ógáti að taka hann fyrir vandaðann og sannorðan mann, skal jeg benda á eitt atriði úr grein har s um petta mál, svo sem til dæmis upp á pað, hve ofur óvandaður hann er til munnsins. Hann segir um dóttir mína, svo sem til að sanna, að hún hafi verið ófær til kennara, að hún hafi pá, peg- ar hún varð kennari, ekki haft meiri taenntun en sem svaraði fjórða bekk í barnaskóla. En, rjett að afloknu pessu stutta kennara-starfi sínu, fór hún til Winnipeg, og settist I áttunda bekk. t>egar menn nú sjá, við hvernig mann hjer er að skipta. Þá vona jeg að enginn lái mjer, pó jeg gangi heldur úr vegi fyrir honum, og forði mjer við að standa I ritdeilum við hann, svo sem væri liann ærlegur og almennilegur maður. l>ess vegna skal pví tyst yfir hjer með, að eins og jeg leiði nú hjá mjer að svara undanförnum ósannindum hans og rugli um petta skólnmál. t>á er honum nú óhætt að halda áfram upp á pað, að pví skal ekk' frarnveg- is verða neinn gauraur gefinn af minni hálfu. Husavick, P. O. Man. 1. júlí ’U5. Sveinn Kristjáusson. t>að er gleðilegt ef petta pras imi málefni, sem aðeins snertir fáeina menn í suðurhluta Nyja-ísl., er nú á enda kljáð í blöðunum. Allir munu fyrir löngu preyttir á pví — að minnsta kosti hefur pað, sem pessi gosi, er fyllt hefur dálka Hkr. út af pv', verið óendanlega velgjulegur. Hann hefur par að auki orðið tvísaga ef ekki marg saga, og mun pví óhætt að hafa pað fyiir satt, að hans máls- staður sjj óhreinn eim og við var að búast úr peirri átt. líitstj. Tannlækflap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fyíla tönn $1,00. CIAEKE & BTJSII 527 Main St. ALLy^OTKE^S Who Have Used Dalmo-TahSoaþ {(now Tm*T it 18 the A eest BaBY'S SðAP f«r Healiitf tke. felic^5k' Baby was troubled with sores on head and legs. I tried “Palino-Tar Soap.” In a very short time the sores disappeared, skin became smooth and white, and the child got perfectly well. ^ „ . Mrs- Holtzman, Crediton, Cnly 25c. Big Cake. SUMAR SKÓR. Morgan hefur hið b -zta upplng i i>;en- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—al’.ir prtsar, Fínir reim- anir eða hneirptir dömu ,Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin míli. A. G. MORGAN 412 Main St. GEO CRAIG&CO’ 0 þessa búð er nú verið að byggja fyrir þá, og verSur hún þrisvar sinnum stærri en þær búSir, sem þeir eru nú í. það er í fjórð’a sinn á níu árum. sem þeir hafa oiSið að stækka búðir sínar í þcssutn bæ, og sýnir það greinilega, að það er ekki út í loptið að segja, að þeir sjeu á undan, eða hafi vel tiltölulega sinn part af vcrzlaninni, þrátt fyrir ýmsa öfundsjúka menn, sem liafa dottið úr sögunni „eins og nokkrir ötulir menn hafa orðið að gera. BYGGINGAR-SALA Lífstíðartækifæri til þess að fá kjör- kaup. Þessi mikla kjörkaupasala byrjaði á laugargaginn var. Allir laugardagar eru sjerstakir kjörkaupadagar hjá Craig. Hann er sá fyrsti, sem fann upp á því, að hafa sjerstök kjörkaup á laugardögum. Satt, aðrir hafa komið á eptir; það er rjett. Verzlan er jafn frjáls óg loptiö. Samkepnin er nauðsynleg. Fólkið hefur opin augun. Vjer bjóðum ykkur í aag og á meðan þessi mikla byggingar sala stend- ur yfir, um $60,000 virri af nýjustu og beztu vörum. Þúsundir og þúsundir doll- ara virði verða seld án tillits til ágóða; srtt, aðiar þúsundir dollara virði verða seldar með dálitlura ágóða, fyrir peninga út í hönd. Vjer höfum hvorki tíma nje negann ágóða til annars. Lesið hverja línu. Vjer þurfunr peninga ykkar. Einn bunki af kjólataui 42 fet hreitt, franskt röndótt Serges, vanalegt verð 65c, bygg- ingar sölu verð 25c; franskt Henriettos, 42 þl. breitt 40c fyrir 20c, Cream Serges stirbunkiá25 yardið. Mikið upplag af sólhlífum keyptar fyrir lítið verð, verða seldar fyrir hálfvirði, dress remnants fyrir ykkar eigið verð til þess a* losast við það. Hvert dollars virði af sumarvörum verður og skal verða se)t áður en við flytjumí stóru búðina. Hosiery, lianskar, lífstykki er allt með byggingar sMu verði. Þið getið fengió cashmere, kjólatau fyrir löc. til $1.25 yardið. Borðar — mikið til að veija úr 5 ttl Sc. virði á 2>íc. gott íýtt 1 jer- ept r2}4 cents, jafn gott fæst opt ekki fyrir minna en 15c. Millinery fyrir það verð s#m hreinsar það burt, hvað sem það kann að verða. Það er markogmið að selja allar vörurnar áður en við fiytjum. Gætið að auglýsingunni frá Craig í Lögbergi i hverri viku. Ef til vill um 1000 pör af skóm verðtj seld fyrir bjer um bil hálf- virði. Ágætir Dongolahneptir skór $1,25. Góðir fynr hvaða kvenrmunn sem er — borgið þvi ekki 2 til 2,50 dollarifyrir sams- konar skó annarsstaðar. Gott grátt ljer- ept 40 þl. á 8c. hvítt tvöfalt sheeting 15c o. s. frv. 237 an hann Var að sogj’a petta“ bjelt liún áfram, „og jcg var of ringluð út af þcssu öllu saman til þess að veita hina minnstu inótspyrnu. Það var löng röð af vögnum á strætinu, og sá vagninn, sem hann sagði að við ættum að aka í, var aptastur í röðinni og stóð í inngangnum til hliðargötu etnnar, sem ekki var fjölfarin; hann opnaði hurðina á vagninum og ýtti mjer inn í hann. í sömu andránni stökk maður inn í vagnmn og skelldi aptur hurðinni, lypti upp glugg- anum og hestarnir putu af stað með fullri ferð, áður en jeg gat áttað mig á nokkrum hlut“. Af lýsingunni, sem hún gaf af manninum sem fór með henni í vagninum, komst jeg að þeirri nið- urstöðu, að það hefði verið Mr. Montgomery. „Jeg er þvílíkur kjarklaus aumingi — vantar svo alveg allt hugrekki — að jeg gerði ekkert ann- að en hnipra mig inn í horninu á vagninum og gráta af hræðslu“, sagði hún ennfremur. Eptir að ekið hafði verið um hríð — í þessari geðshræringu fannst henni það vera svo klukku- stundum skipti, —stanzaði vagninn við hátt járnhlið, sem eptir litla stund var opnað að innan. Vagnin- um var ekið eptir löngum, bugðóttum stíg, og svo stanzaði hann fyrir framan£stórt, skuggalegt hús. Svo hjálpaði Montgomery henni út úr vagninum, og svo fór kvennmaður með hana upp í herbergið, sem jeg hitti hana í. „Þessi kvennmaður var mikið góður við mig“, lijolt Clara áfram, „og fullvissaði uiig bvað eptir 244 heila mínum væri einhver doði. Hvort sem það var nótt eða dagur, bæði í vöku og svefni, virtust þessir voðalegu eldhnettir stara á mig út úr svarta myrkri. Þetta var að gera út af við mig smátt og smátt, en eins vissulega og mjer hefði verið gefið hið megn- asta eitur. Afi minn var mjög hugsjúkur út af mjer. Það komu læknar frá London til þess að skoða mig, og sögðu þeir að það, sem að nrjer gengi, væri það, að heilinn væri að verða afiaus“. „Jeg þorði ekki, vegna hótana Jóns frænda míns, að segja neinum sögu míua; hótanir hans voru ekki einungis gegn mjer, heldur einnig gegn afa mínum elskulega. Jeg get ekki liugsað mjer neinar pyntingar sem yfirgangi kvalirnar, sem jeg leið. En jeg gat ekki notað skynsemina. Jeg hafði ekki afl til að gera hina minnstu tilraun til að losa mig und- an þessum hræðilega þrældómi, og varð að lokum liugsunarlaus um alit“. „Einn dag kom yfir mig ómótstæðileg löngun til þess að stela lyklum afa míns, fara þangað sem skrifborðið hans var, leita að leynihólfinu, taka erfðaskrána og færa Jóni frænda mínum liana. Þá varð jeg þess meðvitandi, að þessi voðalegu augu liöfðu skipað mjer það einhvern tíma þegar jeg var í dálciðslunni. Jeg barðist við þessa löngun allan daginn; en það var eins og eitthvert ósýnilegt afl ræki mig áfram til þess. Allt I einu flaug það í huga minn að strjúka burt — Aýjh frá þessu öllu — frá öllu sem jeg þckkti. Undir eins og tnjcr datt 233 var þungt og virtist þrengja að heilanum í mjer, sem mikill liiti var í, og þess vegna hefði bið kalda, ferska lopt frfskað mig upp, en glugginn var festar þannig aptur, að jeg gat ekki opnað hann — jcg hafði reynt það áður árangnrslaust — svo allt sem jeg gat gert var, að þrýsta andlitinu upp að kalda glerinu, og mæna vonaraugum út í garðinn, sem var allur hvítur af hjelu. Jeg sá ferhyrndan ljósblett á jörðinni, sem auð- sjáanlega var ekki tunglsljós; það láu svartar rákir yfir hann, sem benti á að birtuna lagði á jörðina úr glugga uppi yfir mjer. Máske birtan komi úr her- berginu sem Clara er í, hugsaði jeg með mjer. Þeg- ar mjer flaug þetta í hug, fannst mjer að jeg verða að rífa niður veggina til þess að reyna að komast til liennar. Á meðan jeg horfði á ljósblettinn, sá jeg skugga bera á lienn. Mjer datt þá í bug, að ef jeg gæti náð lyklinum undan höfðinu á þjónustu-kon- unni og komist út úr herberg'nu, þá gæti jeg hæg- lega fundið herbergið, sem ljósbirtuna lagði úr. Þjónustu-konan svaf fast, og fannst rnjer þvf að jeg geta náð lyklinum án þess að bún vaknaði. Jeg ásetti mjer að reyna það. Hún lá þannig í legubekknum, að andlit hennar sneri fram. Jeg læddist því á bak við bekkinn og laumaði hendinni, skjálfaudi undir koddann og þreif- aði undir honum, þangað til að jeg kom við eitthvað liart; það var lykillinn. Jeg dróg hann hægt og gætilega undan koddanum og húu rumskaðist ekki

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.