Lögberg - 11.07.1895, Page 5

Lögberg - 11.07.1895, Page 5
LðGBERG FIMMTGDAGINN 11 JÚLÍ 1895 S í>4 er liáskólamálið annað f>að mál, sem töluvert er uppi á teningn- um, en par hafa menn enn ekki feng- ið tíœa til að pirla upp öðru eins moldryki eins og í stjórnarskrármál- inu. Almennt hafa menn víst mjög lítinn áhuga á pví, en langflestir pví mótfallnir. Þegar jeg kom hingað, var mjer heldur hlytt til pess máls, en jeg get ekki neitað pví, að pær tilfinningar hafa kólnað heldur en hitt síðan jeg kom hingað til lands. Jeg hjelt, að fyrir háskólaroönnunum vekti sú hugsjón, að vekja og glæða innlent mennta og vísindalíf, koma upp einhverjum vísindalegum söfnum í sa.nbandi við hinn fyrirhugaða há- skóla, nota hann til pess að gefa' mönnum tækifæri til pess að líta ofur- lítið kringum sig í mennta og hug- sjónaheiminum — að hann yfir höfuð ætti að hafa pá p/ðing fyrir pjóð vora, sem ætlast er til að aðrir há- skólar hafi fyrir aðrar pjóðir. Jeg porði ekki að mynda mjer neina skoðun um pað, hvort petta væri pjóð vorri ofvaxið eða ekki, pótt jeg væri hræddur um að svo væri, meðan hennar allrasjálfsögðustu nauðsynja- mál eru ekki komin lengra á veg en pau eru. En jeg hafði virðingu fyrir hugmyndinni, af pví mjer fannst hún svo djarfmannleg og myndarleg. Og svoheyri jeg hvern eptir annan af formælendum háskólans hjer 1/sa yfir pvi afdráttarlaust, að ekkert vaki annað fyrir peim mcð hann heldur en layaskóli fyrir embættismannaefni. Það sje fjarri mjer að vera mótfall- inn lagaskóla hjer á landi. Það væri vafalaust ákjósanlegt, að lögfræðing- ar fengju innlenda lagamenntun, áður en peir tækju við embættunum. En er ekki dálítið skoplegt, að vilja endi- lega gefa slíku háskólanafn, gera sig ekki ánægðan með að kalla slíka stofnun blátt áfram lagaskóla? E>að minnir mig á söguna af Norðmann- inum, sem varleiddur upp á hól pann er Danir kalla „Himinfjallið“. „Kall- ið pið petta f jaWi" sagði Norðmaður- inn. „Þetta köllum við dal i Noregi“. „Já, við höldum okkur til“, sagði kerlingin; hún sneri skyrtunni sinni u m nýársdagsmorguninn. Eins og flestum lesendum Lög- bergs er kunnugt, hefur Þjóðólfur að undanförnu verið mjög fróður um eymdarsögur frá íslendingum í Vest- urheimi. Þeir vita pað af Lögbergi, pótt vitanlega lesi peir ekki Þjóðólf að jafnaði. Því blaði hefur óneitan- lega farið eins og manninum, sem Bjarni Thorarensen orti um, og leit eptir „veginum fremri“ en ekki eptir steininum, sem lá I götu hans. Mjer vitanlega, að minnsta kosti, hefur pví með öllu láðst að segja frá pví, að víða hjer með frarn Faxaflóa hefur um alllangan tíma verið og er enn vegna fiskileysis pað ástand, scm í Vestur- heimi mundi vera kallað fullkomið hallæri, enda hefur komið til orða í einum hreppi að minnsta kosti, Garða- hreppi, að sækja um hallærislán. Þó hefur peirri umsókn enn verið frestað í peirri von, að eitthvað kunni að rsetast úr, sem pví miður hefnr enn ekki orðið. Ofan á fiskileysið hafa bætst skepnuliöld hin verstu, prátt fyrir einmuna góðan vetur, svo að fje hefur fallið hrönnum suman úr hor, eða peim veikindum, sem hor eru samfara. Horfurnar eru yfir höfuð allt annað en glæsilegar hjer um slóðir. Jeg slæ svo botninn 1 petta brjef. Jeg vona að pað verði ekki seinustu líuurnar, sem jeg sendi Lögbergi, ef ritstjórinn heldur ekki að lesendun- um muni pykja petta fjarska leiðin- legt—sem jeg er nú fyrir mitt leyti ekki óhræddur um. En hvað sem pví líður, hvort Lögberg vill nú ineira af svo góðu, eða kannske stundum heldur lakara, og svo ein- staka sinnum ofurlítið skárra, ef sól- skinið skyldi geta haldizt glatt og skapið heldur hækkaði en lækkaði — pá langar mig til að biðja pað að bera kæra kveðju mína fyrst og fremst öllum vinum mínum vestra, og par næst Vestur-íslendingum í heild sinni, með ástarpökk fyrir allt og allt. Einar Hjörleifsson. AYER’S HAIRVIGOR Gefur hárinu sinn eðlilega lit. og varnar |jví losi. Mrs. H. W, Fenwick í Digby, N. S. segir: „Fyrir ögn meira en 2 árum síðan fjekk jeg hárlos mikið og jeg var að verða grá- hærð. Þegar jeg var búin að brúka eina flösku af Ayer’s Hair Vigor, var hárið búið að ná sínum eðlilega lit og hætt að detta af mjer, Og með [>ví að bera einstöku sinnum í hárið, hefur það haldist í góðu lagi. — Mrs. II. W. Fenwick, Digby, N. 8. HAR-VOXTUR „Jeg lá í bóluveiki fyrir áttaárum síðan, og missti þá hárið, sem áður var töluvert mikið. Jeg reyncli marga áburði, sem virtust ekki gera neitt gagn, og var jeg orðin hrædd um að jeg yrði sköllótt alla mína æfl. En fyrir sex máuuðum keypti maðurinn minn flösku af Ayer’s Hair Vigor, og fór jeg straks að brúka hann. Eptir lítinn tíma fór að spretta nýtt hár, og hað eru nú beztu horfur á i>ví að jeg fái jafnþykkt hár og jeg hafði áðnrenjeg lagðist."— Mrs, A. Webeh, Polymnia St., New Orleans, La. AYER‘S HAIRVICOR BUID TIL AF Dr. J. C. AYER & Cð., Lowell, Mass., Ayer's pillur lcekna höfuðverk. HOUCH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. \Vinnipef>, Man . ISLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., IV. hvert....2; 0,50 Almanak Þj.fj. 1892,95,94, 95 hvert 1: 0 25 1881—91011.. . loj 1,» 10 einstök (gömul.. 1] 0,20 Almanak fyrir i895, gefið út í Winnip. 0,10 Andvari og 8tjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 1891....................2] 0,40 Arna postilla í b...............0] 1>00 Augsborgartrúarjátningin........ij 0,10 B. Gröndal steinafræöi..........2J 0,80 dýrafræði m. myndum . .2jl,oO Bragfræði H. Si^urðssonar ......5J 2,00 Barnalærdómsbok H. H. í bandi.... iJ 0,30 Bænakver O. Indriðasonar i bandi.. i[0,15 Bjarnabænir.....................ij 0,25 Chicago för" mín.................i: 0,50 Dauðastundin Ljóðmæli)..........i: 0,15 Draumar þrír....................2:0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25 91 og 1893 hver....2] 0,30 Elding Th. Hólm ............' 6] 1,00 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 : 0,50 Mestur i heimi (H. Drummond í b. 2] 0,25 Eggert Olafsson B. Jónsson).....1] 0,25 m wk i o,io 0,20 0,15 0,2ó 0,15 i: 0.15 i ) 0,15 1: 0,20 1] 0.15 Sveitalífið á íslandi B. Jónsson) ....1 Mentunarást. á si, I. II. G. Pálscn, i Olnbogabarnið [O. plafsson.......I Trúar og kirkjulif á Isl. [O. Olafs] I Verði ljós [Ó. OlafssonJ.........i Hvernig er farið meS þarfasta þjóninn O O i Presturinn og sóknarbörnin O O Frelsi og menntun kvenna P.Br.J Um hagi og rjettindikvenna [Bríet Island að blása upp..............1) 0.10 Gönguhrólfsrimur (B. Gröndal.... 2: 0,35 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. Smiles 2:0.65 Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafn] hvert 1J 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 1[ 0,55 “ “ 1893 . 2) 0,45 Hættulegur vinur.................2j 0,10 Hugv. missirask.og hátiða St M.J. 1: 0,25 Hústafla • . , . í b. 2j 0,35 Iðunn 7 bindi i g. b. . . 22j 6,50 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi......0; 0,60 íslandslýsing II. Kr. Friðrikss. 2’ 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 3j 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 Kveöjuræða M. Jochumssonar . 1: 0,10 Landafræði II. Kr. Friðrikss. . 2: 0,45 Landafræði, Mortin Hansén ........2:0,40 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1 ,, herra Sólskjöld [H. BriemJ 1] „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. 2;0 4l) „ Viking. áHálogal. [H. Ibsen 2(0.40 Ljóðm. : Gísla Thórarinsen í bandi 2] “ GrímsThomsen..................2:0,25 ,. Br. Jóussonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 ,, Ilannes Hafstein . 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.3: 1,30 „ II. Pjetursson I. .í skr. b.5: 1,50 „ >> „ II. „ 5: 1,75 „ ,, ,, IL í b. 4] 1,35 “ H. Blöndal með mynd af höf. í gyltu bandi 2J 0,45 “ J. Ilallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 „ ,, i skr. bandi 3: 1,75 „ Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 ,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . .2: 0,40 „ ogönnur rit J. IIallgrimss.4 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4: 1.25 „ Víg S. Sturiusonar M. J. 1: 0,10 „ Bolu Hjálmar, óinnb.....2) 0.40 Njóla............................ 2) 0.25 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J. 2) 0.35 Kvöldmáitíðardbörnin „ E. Tegnér 1) 0.20 Lækningabækiir Dr. Jónasscns: Lækningabók.................5 1,15 Hjálp í viðlögum . . . 2)0,40 Barnfóstran . . .1) 0,25 Hom. lækninæabók, sjera .1. Aaustm. og sjera M. Jónssonar í b..... 4) 1,50 Barnalækningar L. Pálson ... .í b. 1: 0.35 Kennslubók handa yfirsetukonum 2)1.20 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr. í. b. 2: 0.40 „ jarðfrœði...........“ 2)0.35 Hjúkrunarfræði J. H..............2: 0.35 Barnsfararsóttin J. II.............. 1:0.15 MannkynssagaP. M. II. útg. íb....3: 1.20 Passíusálmar (II. P.) í bandi....2: 0,45 „ í skrautb...............2) 0.65 Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,10 UitregluFV. Á. í bandi ..........2: 0,30 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... 1] 5,10 Supplements til Isl. Ordböger J. Th. 2: o,75 Sögur: Blömsturvallasaga , . 2: 0.25 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12: 4,50 Fastus og Ermena..............1: 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 1:0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Gönguhrólfs saga...............1)0.15 Heljarslóðarorusta. .1........2, 0,40 Hálfdán Barkarson ............2; 0,10 Höfrungshlaup 1:0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryegvas. og fyrirrenn- ararhans ................... 4: 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 !slendingasögur: l.og2. Islendingabók og landnáma3J 40 3. Harðar og Hólmverja . 1|0’20 4. Egils Skallagrímssonar 3: 0,65 5. Ilænsa Þóris . . 1J 0,15 6. Kormáks ... 1J 0,25 7. Vatnsdæla ... 2] 0.25 8. G annlagssaga Ormstungu 1: 0,15 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0,15 10. Njála ....................4)0,80 Kón^urinn i Gullá 1)0.15 Kari Ivárason . 1J 0.20 Klarus Keisarason .. 1: 0.10 Kjartan og Guðnín. Th. Ilolm 1) o,10 Högni og Ingibjörg.............1) 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00 Riindiður í Ilvassafelli í b. 2 0,10 Smásögnr PP 12345Í b liver . .2: 0,25 Smásögur handa unglingum Ö. Ol. 2: 0,20 „ ., börnum Th. Hólm 1:0,15 Sögusafn ^safoldar 1. og 4. hver 2J 0,40 „ „ 2, og 3. 3 0,35 Sögusöfniu öll . . [g 1,35 Villifer frækni , 2] 0,25 Vonir [E. Ilj.J .. 2] 0,25 Þórðar saga Geirmundarssonai 2: 0.25 (Efintýrasögur . 1; 0,15 Söiigbœkur: Nokkur fjórrödduð sálmalög 3: 0.50 Söngbók stúdentafjelagsins 2J 0,40 “ “ í b. 2) 0.65 “ UTI “ i giltu b, 2J 0.75 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson 2: 0.40 Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 íslenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas. 2: 0.50 „ „ l.og 2. h. hvert 1; 0 10 Utanför. Kr. J. , . 2:0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2 0,20 Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Bæki.r bókmenntafjelagsins ’94.....2.00 ísloiizk blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Beykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Sunnanfari (Kaupm.liöfn).........1,00 Eimreiðin “ 1. hepti 2] 0.40 Engar bóka nje blaða pantauirteknar til greina nema full borgun fylgi, ásamt burðargjaldi. Tölurr.ar við svigann tákna burðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira. Utanáskript: H. S. BARDAL, 619 Elgin A.ve. Winnipeg Man, ÍSLENZKUR LÆKNIR r Df. TVI. Park River,---------N. Dak. Isleudingar í Selkirk- kjördæmi Greiðið atkvœði rneð ÞINGMANNSEFNI FRJÁLS- L YNI)A FLOKKSINS við noestu Dominion kosninaar. Northern PACIFIC R, R. Ilin vinsœla brant —T St. Paul, Minneapolis -ou- T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Louglieed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sin og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti Countjf Court skri’stofunni GLENBORO, MAN. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc. Utsvrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gerist. CMoago Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gulluám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hjaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yfir St. Paul og Chicago, Tækifæri til að fara gegnum hin viðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í[ábyrgð aila leið, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hínum allra beztu flutningslinum, Frekari upplýsingar viðvikjandi farbrje um og öðru fást bjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnif eg H. J Belch Ticket Ag’t 48 ö Main St. - - Winnipcjz 239 á rneðan hún var að segja mjer sögu sína, og talaði í lágum róm. „Afi minn, sem var mjer mjög góður og scm mjer f>ótti mjög vænt um, ól mig upp; hann var eini vinurinn sem jeg átti; f>ví faðir minn, sem var herforingi, dó á lndlandi pegar jeg var barn, og móðir mín dó ári seinna. Hún var yngsta dóttir afa míns og honum pótti vænst um hana af dætrum sín- um. Það var eins og allur kærleiki hans til hennar hyrfi til mín pegar hún dó, f>ví hann sá varla sólina fyrir mjer. Jeg átti frænda, sem var miklu — miklu eldri en jeg, en hann var föður- og móðurlaus eins og jeg. Mjer var aldrei vel við hann — eða rjettara sagt, jegvar æfinlega hrædd við hann; samt sem áð- ur sögðu allir—einkum kvennfólkið—að hann væri fríður maður. Hann var uppáhalds bróðursonur afa míns pangað til móðir mín kom með mig sem barn frá Indlandi, og f>að var almennt álitið, að liann ætti að erfa allan auð afa síns. Jón Bodwell hataði mig og dró engar dulur á pað, og einmitt vegna f>ess varð öldungnum illa við hann. Þegar jeg var um þrettán ára gömul, gerði afi minn nýja erfðaskrá; og af því jeg mátti aldrei vera úr augsýn hans, f>á las hann lögfræðingnum hana fyrir að mjer álieyrandi. Með erfðaskrá þessari arfleiddi hann mig að öllum eigum sínum nema átta hundruð punda árgjaldi til Jóns; en erfðaskráin, með hverri Jón var arfleiddur að öllum eigum hans, var eyðilögð. Mjer fjell þetta mjög illa, og sagði afa mínum að jeg yrði miklu á- 242 dagsverð. Með lienni var ungur kvennmaður með blóðrautt hár og undarleg augu, sem nefndist Júdit. Jón frændi minn og jeg fórum með þeim beim í stórt múrhús, sem var í þeim parti bæjarins er fá- ferðugast var í. Eptir að við höfðum borðað mið- dagsmat fór Jón frændi minn að tala við unga kvennmanninn, sem hann kallaði Miss Porter, um mesmerism (dáleiðslu). Jeg hafci aldrei heyrt getið um slíkt áður — vissi ekki hvað orðið þýddi. Allt i einu sneri hún sjer til min og spurði mig, hvert mjer þætti ekki gaman að láta dáleiða mig, en jeg svaraði, að jeg vissi ekki hvað það væri“. „Ó, það er hin undarlegasta tilfinning, sem nokkur þekkir, sagði Jón frændi minn. Þessi ungi kvennmaður er mjög leikin i þvi“. Eptir nokkra undanfærzlu gaf jeg samþykki mitt til þess, en mjög á móti vilja mÍDum. ÞaU fóru þá með mig inn I dimmt herbergi, og settist Miss Porter þar í stól. Á veggnum að baki hennar hangdi svart klæði, og hún hafði svarta kápu á herð- unum. Á borðinu frammi fyrir henni var lainpi og á honum var festur spegill, sem kastaði mjög sterku ljösi á andlit heDnar. Ilún ljet mig setjast gagn- vart sjer, og sagði mjer að horfa í augusín, og gerði jeg það. Jeg mun aldrei gleyma áhrifunum. Það var einu sinni farið með mig á villudýra sýningu. Mjer sýndist birtan 1 út-glenntu augunum í henui eins og birtan sem jeg hafði sjeð þar í augum tigris- dýranna. Augu hennar eins og límdubt við augu 235 eða raulalágt — veggirnir og hurðin var svo þykkt, að það var ómögulegt að aðgreina þetta hvað frá öðr 1. Jeg hlustaði nákvæmlega, þangað til jeg þóttist þekkja rödd Clöru. Jeg beið við dálitla stund enn, en svo barði jeg mjög varlega upp & dyrnar, með öndina í hálsinum. Jeg hjelt niðri í mjer andanum og beið stundarkorn, en það kom ekkert svar. Svo barði jeg aptur ögn hærra. Þá heyrði jeg að ein- hver hreifði sig inni, og svo heyrði jeg lága, titrandi rödd, sem gekk í gegn um mig allann spyrja lágt, „hver er þar?“ Jeg efaðist ekki lengur. Lykillinn var í skránni að utan, og sneri jeg honum því og opnaði hurðina — sá hana, sem jeg var að leita að —• heyrði lágt undrunarhljóð, og næsta augnablik var hún í faðmi minum. Rjett I því heyrðist mjer að jeg heyra hljóð, likt og þegar læsingarjárn skreppur í lás, úti í ganginum. Jeg sleppti Glöru sem snöggvast og leit fram í ganginn, en allt virtist vera með kyrrum kjör- um — ekkert ljós, engan hlut að sjá og eakert heyrðist. Þetta hlaut því að hafa verið tóm ímynd- un. Jeg tók lykilinn varlega úr hurðinni að utan og setti hann í að innan, og læsti henni innan frá. Við voruin ein — enginn gat nú komið okkur á óvart. Hún spurði mig ótal spurninga um það, hveru- ig jeg hefði fundið hana — hvort jeg væri komiorj

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.