Lögberg - 11.07.1895, Síða 6

Lögberg - 11.07.1895, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11 JÚLÍ 1895 Saga ritstjórans. William’s Medicine Co., Brockville, Ont., eða Shenectady, N. Y., fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50. HLAUPID ERKI A YKKUR! Leið mökg ár af meltingarleysi. Hann varð ætíð veikur á eptir máltíð og seinast var hann farinn að fá snert af hjartveiki. Mörg meðöl vöru reynd árangurs laus áður en lækning fjekkst. Tekið eptir The Canso, N. S. Breeze Þó að blaðamenn opt setji áprent viku eptir viku hrós og lof um yms ineðöl, pá er pað ekki opt að sjálti ritstjórarnir finna hvót hjá sjer til að gefa pessum meðölum viðurkenningu En pví skyldu blaðamenn annars ekki minnast pess í blöðunum ef pau hafa reynzt peim vel. t>að liggur pó næst að pað sje skylda peirra, ef peir gæti með pví komið Jeseudum sínum að gagni, og sýnt peim veginn til að ná heilsunni. Ritstjóri blaðsius Breeze hefur samt fundið pað skyldu sína að segja fáein nrð um meðal sem hefur gert honum ómetanlegt gagn, og meira að segja, hann hefur minnst pess án pess að vera beðinn um pað af peim er bjuggu meðalið til, sem auðvitað gætu ekki vitað og purftu ekki að vita að pessum manni liði að nokkru leyti illa eða að hann væri að brúka meðöl peirra. Ritstjóri blaðs- ins Breeze hafði um nokkur ár þjáðst af meltingarleysi, pessum óviðfeldna sjúkdóm, sem að eins erpeim skiljan legur til fulls sem hafa fengið hann Hann hafði mjög litla matarlyst, og pað litla sem hann nærðist jók á prautirnar í hvert skipti sem opt lin- uðust ekki fyrr en hann hafði kastað pví upp aptur. Hann var einnig far inn að pjást af hjartveiki, sem óefað var afleiðing meltingarleysisins. Ýms meðöl sem sagt var að læknuðu melt- ingarleysi voru reynd, en árangurs laust, og veikin fór allt af í vöxt. Að undirlagi vinar síns fórhann að reyna Dr. William’s Pink Pills og að litlum tíma liðnum var bati sjáanlegur, og er hann hafði brúkað úr fáeinum öskj- um gat hann með vissu sagt að Pink Pills hefðu læknað sig, eins og svo marga aðra. Hann sagðist sterklega mæla með Dr. William’s Pink Pills, og ráðleggja peim sem sjeu veikir af meltingarleysi að biúka pær. Blaðamenn mundu fljótlega sann- færast um að pær eru einmitt meðal pað sem bezt gæti verndað heilsu peirra og gert pá færa um að balda starfa sínum áfram óhindruðum og lausir við pessa ónotaveiki sem er svo algeng á peim sem sitja mikið kyrrir. Ritstjóri blaðsins Breeze álítur að af pví pær bættu sjer mundu pær bæta öðrum sem eins sje ástatt fyrir og pví hefur hann óbeðinn gefið peim með- mæli sitt. Gáið að pví að merki fjelagsins sje á hverjum pakka. t>ær eru einnig óyggjandi við peim sjúkdómum, sem eru sjerlegir fyrir kvennfólk. Fyrir karlmenn eru pær ómissandi við sjúkdómum sem orsakast af of mikilli preytu eða á- reynslu, andlegri eða líkamlegri, og afleiðingu af allskyns óhófi. Dr. William’s Pink Pills eru seldar f öskj- um með merki fjelagsins á (prentað roeð rauðu blekij, og fást hjá öllum lyfsölum eða beint með pósti frá Dr. « Wltb » cough, eold or £ Bore throat, Use a l( remedy that relievea froM the start, soothee W5 and heals the inflamed tissues of the larynx or bronchial tubes. 1 PYNY-PECTORAL fl a certain remedy baaed on a clear knov. ledge of the díseases it was created to cure. " LARGE BOTTLE 25 CENTS. I & —í- AlullarogUnion Ingrain Carpets. Yerkstæðaeigendurm’r hafa sent oss tvöföld stykki af gólfteppum, sam eru yfir 100 yards hveTt; pau eru of stór og of mörg; pau fyrir okkur, og til f>ess að riunuka petta ögn seljum við pau með mjög lágu verði 1 næstu 10 daga. BANFIBLD'S CARPET ST0RE 494 MAiN STREET. P. S. — Þjer getið komið og valið úr, borgað ofuiTítið. og fengið það evo geymt Hlarket Square % Winnlpeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nyjustu endurljietur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstpðvum. ASbúnaður hinn bezti’ John Baird, Eigandi, í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros iið pið ykkur betur rakaða fyrir 10c^ en annarsstaðar í bænum. Hárskurður íí5c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak ogvindlartil sölu. 33Í Hlain Street, næsla dyr við O’Connors Hotel. IIELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULINDARINNAR, Miklu fjeiagsbudarinnar i Milton N. D. Þegar pið purfið að kaupa hvað helzt sem er af álnavöru, fatnaði, höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. 8. frv. Með pví að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðst.u stórsöluhúsum fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega góð kaup Verið viss utn að sjá vörur okkar og verðlag áður er pið kaupið annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnin okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MERCHANTILE CO, ililLTOS,.............................N. IIIKOTA P. S. Við borgum hæsta verð fyrir ull. ASSESSMEflT SYSTEM. KIUTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra heltningi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTÍU OQ ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili í fyrra. Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda milliáu dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Kkkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slikt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal liinna skarpskygnustu íslendinga. Yfir ]>ií nnd af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Hlargar jnisundir hefur það nú allareiðu greitt Islending in. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAULSON Winnipeg, I*. S KARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntykb Bl’k, Winnipeg, Gen. Managek fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Tlmöur, Harflvara od jnal. Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum eins odyrt og nokKrir adrir. Ef J*jer hafld ekki peninga til J*ess ad kaupa med j>ad, sem J>id uifid, skulid J>id koma og tala vid okkur. Vid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til J’ess ad avinna okkur hana. VINIR YKKAR O’Coiinof llms. & Oraiidy. J. A. McDONALD, MGR. (iRYSTAL, N. DAK. MANITOBA. fjekk Fykstu Verði.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýniugunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hrimi, heldur e/ par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefius, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í anitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í anitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tii Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration. WlNNIPEG, MaNITOBA. Hnt ^jiítrií) Og íillt ax-idl xxxxx lcx'iiiff fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. I>eir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fíuna nokkurs staðar I bænum. Komið og fáið ykkur rp k. W. BROWN & CO. Stórsalar og Smása r. 537 Main- Stk. ■ —3 236 til að taka sig burtu úr pessum óttalega sfa8. Jég vissi varla hverju jeg átti að svara; pví pegar mesta geðshræringin var um garð gengin, pá iðraðist jeg eptir, að jeg haiði farið til hennar. Ef jeg hefði get- að komið henni úr höndutn óvina liennar, pá var pað afsakanlegt að jeg hafði komið til hennar. En eins og á stóð, var jeg aðeins að æsa upp hina vonlausu ást mína, og að dragameirog meir til mín tilfinni.ig- ar óreyndrar stúlku, í sama húsinu og hiu harðgeðja kona var, sem krafðist mín sem eiginmanns — sem jeg lfka var að lögurn, hve ranglátt sem pað annars var. Jeg fann til pess að petta var kjarkleysi af mjer, — hegningarvert kjarkleysi; en samt sem áður hafði jeg ekki prek f mjer til pess að binda enda á pað eins og heiðarlegum manni sæmdi. Eptir nokkra stund spurði jeg hana hvað hefði komið fyrir petta óhappa kveld, pegar jeg tapaði henni — hvernig hún hefði orðið viðskila við okkur. Hún sagði mjer að fólkið, sem bak við hana var, hefði allt í einu hrundið henni áfram, og að peg- ar hún loksins gat Jitið aptur fyrir sig, hefði hún hvergi getað sjeð Mrs. Wilson. Rjett í pessum svifunum hefði ungur maður, sem jeg póttist vita að hefði verið hinn sami og kom með skilaboðin frá Mr. Montgomery til mín, komið við öxluna á henni og sagt að jeg biði eptir henni með vagn dálítið neð- ar í strætinu, að hann ætlaði að fylgja henni pangað, en skyldi svo hlaupa til baka til að sækja Mrs. Wilson. „Hann flýtti sjer áfram með mig allt af á með- 241 stödá; það má vera að pjónninn, sem var annar vott- urinn, hafi sagt honum petta. Einu sinni eða tvisvar spurði hann mig að pví, eins og af hendingu, hvað í erfðaskránni hefði verið; en jeg minntist pess að afi minn hafði lagt ríkt á við mig um að pegja um petta e:ni, svo jeg varaði mig á spurningum hans, og pegar hann sá, að hunn gat ekki veitt neitt upp úr mjer, hætti hann tilraunum sínum í pá átt. En hann fór að heimsækja okkur optar en áður eptir petta; áður hafði hann verið vanur að koma frá London að- ein3 um skyttitímann. Hann gerði líka allt sem liann gat til pess, að koma sjer í mjúkinn lijá afa okkar, og tókst honum pað eptir vonum“. „Einn góðan veðurdag bað hann um leyfi til að fara með mig á jurtaisýninguna í Bury. Jeg vildi helst ekki fara. Jeg hafði einhverja undarlega óbeit á — var jafnvel hrædd við — að vera ein með hon- um; en, hvað sem pað kostaði, vildi jeg ekki segja neinum frá pví. Afi minn hjelt að mjer pætti gam- an að fara, og gaf pv£ strax leyfið“. Mjer hefur ætíð pótt ósköp vænt um blóm, svo jeg varð mjög glöð pegar jeg kom á sýninguna, og hugsaði með sjálfri mjer, að hann hefði verið mjög hugsunarsamur að lofa mjer að sjá blómin; og að jeg hefði verið mjög órjettlát við hann með pví, að bera kala til hans í brjósti mínu. Á sýningunni hittum við gamla, óviðkunnanlega konu, sem hann gerði kunnuga mjer undir nafninu Mrs. Humphries, og sem bauð okkur beim með sjer til að borða mið- 240 nægðariief að hann Ijeti allt standa eínsog áður var, pví jeg væri viss um, að Jón frændi minn kynni miklu betur að fara með peningana en jeg. En hann sagði aðeins að jeg væri einföld kisa, og að jeg hefði ekkert vit á hvað jeg væri að fara með; hann lagði samt ríkt á við mig að segja engum pað, sem jeg hafði heyrt. „Degar lögfræðingurinn hafði lokið við erfða- skrána og afi minn hafði undirskrifað hana í votfa viðurvist, og innsigli hafði verið sett á hana, opnaði liann leynihólf, sem var bakatil í skrifborðinu hans, og ljet erfðaskrána í pað. Hann bað lögfæðinginn og mig að taka vandlega eptir hvar hann ljeti erfða- skrána, og hvernig ætti að styðja á fjöðrina til að opna hólfið. „Af pví“ sagði hann, „að pað eru eng- ar líkur til að hún verði nokkurn tíma tekin úr hólf- inu á meðan jeg lifi. Tárin komu í augun ð mjer pegar jeg heyrði petta, svo jeg — til allrar ham- ingju hef jeg síðan álitið — gat ekki sjeð blettinn, sem leynihólfið var á, nógu nákvæmlcga til pess, að geta lýst honum, pó jeg hefði auðveldlega getað fundið hann sjálf. Mjer er ómögulegt að segja, hvers vegna afi minn var svona óvanalega varkár, nema hafi pað verið til pess að vernda mig gegn öllu ráðabruggi, sem frændi minn kynni að reyna að kom fram eptir hans dag. „Jæja, hann — jeg meina Jón frænda minn —. fjekk einhvern veginn vitneskju um, að afi minn hefði gort nýja erföaskrá og að jeg liefði verið viO*

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.