Lögberg - 18.07.1895, Page 1

Lögberg - 18.07.1895, Page 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmtud g ThE LíÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: AtgreiSsl ustoia: rrcntcmiSja ^.,r •— ««s Str.. Wir.nipeg Man. ®'fr8GPa„|a-------------- " úlandi 6 kr borgist r«UPs„, •/ “■"'sonfíio T fyrirfram.— _ . ’ 'Tern er ð cent. Lögbkrg is puhlished every Thursday by ThR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payabl n adva Single copies 6 c. 8. Ar. | Grefnar MYNDIR OG BÆKUll ---.><>♦O-i.- Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum e tir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eöa Ladies’ Fancy Work Book eSa valiS úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Wim\ipeg. FRJETTIR í fyrra dag gaf fjármálaráðgjafi, Foster, pað 1 skyn f Ottawa pinginu, að áður en þessu pingi yrði slitið, yrði að n/ju tekið fyrir Hudson’s flóa brautarmálið, eins og lofað hefði ver- ið áður á Jiinginu. Laurier leiðtogi frjálslynda flokks- ins í Canada, hjelt n/lega langa og snjalla ræðu á pinginu í Ottawa um stefnuleysi stjómariuuai- 1 bkólamál: Manitoba. Hann 1/sti yfir óánægju sinni yfir aðgerðum stjórnarinnar í málinu, og gerði tillögu um að J>ingið lysti yfir J>ví sama. Sú tillaga var auðvitað felld, en Jjó með minni at- kvæðamun, en stjórnin hefur haft að undanförnu. — Meðan á umræðunum stóð um tillögu Lauriers, skoraði Fos- ter á Laurier, að kveða upp sfna stefnu f skólamálinu, og svaraði Lau- ricr pví, að ekki skyldi purfa að bíða lcngi eptir J>ví, ef sinn flokkur hefði málið með höndum, en eins og nú stæði, bæri stjóminni að meðhöndla J>að. Almennar pingkosningar standa nú yfir á Englandi, og J>ó kosning- arnar sjeu stutt á veg komnar enn, J>á er nóg sjeð af peim til pess, að sjálf- sagðan má nú telja sigurinn fyrir hina n^ju Salisbury stjórn. Fullyrt er að nú verði tekið burtu frá Pembina hermanna setuliðið, sem par hefur verið um nokkur undanfar- in ár. Hermannastöð pessi hefur auk- ið verzlan Pembinabæjar mikið, og verður honum J>ví pessi ráðbreitni stjórnarinnar til mikils tjóns. Hugleiðingar viðvíkjaiuli mcnntun. ' Miss Sarah J osephson. Menntun er eitt af hinum pyð- ingat mestu spursmálum þessara tírna Og hefur verið svo mikið um hana rætt af einum og öðrum, að pað sýn- ist nærri pví ólíklegt, að nokkuð geti verið ósagt um pað efni. En engir tveir geta hugsað eins um nokkurn hlut, heldur sjer einn pað sem annar sjer ekki, og lítur á mörg atvik frá öðru sjónarmiði. Jeg vil pess vegna leyfa mjer að láta f ljósi mínar hugs- anir. Jeg hef talsvert hugsað um petta mikilsvarðandi málefni, og er ;pví ekki ómögulegt að jeg geti ben; á eitthvað, sem ekki liefur verið al- mennt gefinn frekari gaumur, heldur éðeins snögg, hjálíðandi hugsun. Winnipeg, Manitolba íimintudaginn 18 júií 1895. { Nr. 29. I>að heyrist allopt sagt, að taennt- un sje aðeins verkfæri, sem mannleg eigingirni brúki til að fjefletta pá, sem ekki hafa tækifæri til að svala sjer við Mímisbrunninn, og hafa pví farið á mis við pá pekkingu, sem út- heimtist til að geta með kænsku haft vald yfir eignum og velferð volaðra meðbræðra. Einnig klingir pað opt f eyrum, að menntun geri menn óhæfa til að mæta mannlegu erfiði og áhyggjum lífsins; að hún steypi til- biðjendum sfnum í deyfð og doða, leti og ómennsku; að peir, sem menntaðir sjeu, dvelji við hugmyndir einar og hjegiljur og verji tímanum til að út- hugsa hvernig peir geti lifað í als- nægtum og iðjuleysi á sveita hinna fáfróðu, en pykist of góðir til að taka sjálfir pátt f erfiði pví, sem útheimst til lífsins viðurlialds. í fljótu bragði s/nast pessirdóm- ar hafa í sjer fólginn meiri sannleika, en æskilegt er. En látum oss hugsa málið betur, áður en vjer fellum slíkan dóm. E>egar um menntun er að ræða, er nauðsynlegt að taka til greina eðli mannlegrar sálar, hvað menntun er, og sambandið milli lærdóms, pekk- ingar, og menntunar. Mannleg sál hefur prjár aðal hlið- ar eða prjá eiginlegleika: skynsemi, sem gerir mögulegt að hugsa, vilja, sem hvetur til framkvæmda, og til- finning, sem er grundvöllur og skil- yrði fyrir öllum sálarinnar verkunum og atgjörfi. Tilfinning innibindur bæði líkamlegar tilfinningar og geðs- hræringar. I>essir prír eiginlegleikar eru svo auðsjáanlegir, að engum, sem um pað hugsar, getur komið til hugar að efast um tilveru peirra, og pó eru peir svo samantvinnaðir, að ómögu- legt er að segja hvar eða hve.iær einn endar sitt verk í andans verkahring, og annar tekur við. Frá pessum prem eiginlegleikum mannlegrar sálar, fljóta allar mann- kynsins óendanlegu hrt iíingar á lífs- ins síólgandi sæ. Frá peim eru sprottnar allar hugsanir, orð og gjörð- ir, hvort heldur illar, eða góðar, hvort heldur pær leiða til falls eða viðreisn- ar, framgangs eða fávizku, blessunar eða ófarsældar, hvort heldur pær stefna að svásum hæðum heilagleik- ans og fullkomnunarinnar, eða draga menn niður í djfpstu djúp hrösunar og vanvirðu. Allar mannlegar að- gjörðir, andlegar éða líkamlegar, eru sprottnar af pessu prieina sálareðli. Og mismunur sá, sem við ekki getum farið hjá að merkja á sinnislagi, hæfi- legleikum og framgangi peirra, sem við umgöngumst, er orsakaður af misjöfnum styrk og misjafnri stefnu og samblöndun pessara sálarinnar priggja eiginlegleika. Grundvöllur sá, sem mentun, sem andlegur vöxtur og viðgangur hlytur að byggjast á, er pess vegna skynsemi, vilji, og til- finning. Eins og gljúpar nygræðingsgrein- ar, eru pessir prír sálarinnar eiginleg- leikar auðveldlega beygðir á æskuár- unum, og er andlegt atgjörvi, dáð og dugur fullorðins áranna undir pví kominn, að peir sjeu æfðir samhliða og leiddir á rjetta leið, meðan l>arns- sálin er mest móttækileg fyrir öll á- hrif. Óteljaudi eru líf pau, sem liafa verið svipt sínu stærsta gildi, sinni mikilvægustu pyðing, sinni sælustu rósemd og gleði, sinni helgustu eptir- löngun, með pví að afvega leiða og kollvarpa jafnvægi hinna umtöluðu priggja sálarinnar eiginlegleika. Er pví auðsætt, hve nauðsynlegt er að pekkja og hlíða pví óskeikandi lög- máli er peir lúta, nefnilega, að hver eiginlegleiki Btyrkist við að vera æfð- ur, og ef einn er æfður á hinna kostn- að, verður hann yfirsterkari. og raskar sálarinnar jafnvægi. Sálin er hinn sanni maður. Lík- aminn er að eins verkfæri, sem liann brúkar á jarðlífsins vegferð, sem hjálp t framsókninni til fullkomnunar. Eptir pessa stuttu skyring á eðli sálarinnar, vona jeg við sjeum ur.dir- búin að gera okkur grein fyrir hvað menntun I rauninni er, og hvaða mis- munur er á lærdóm, pekking og menntun. Menntun er vöxtur hins sanna, andlega manns. Hún er vöxtur og viðgangur sálarinnar, og er hann að finna víðar en innan skólaveggja. Skóli lífsins, takmarkaður einungis af takmörkum mannlegs skilnings, er hennar heimkynni og getur hana öðl- ast hver sá, sem alvarlega æskir henn- ar og leitar. Ekki pó svo að skilja, að skólar sjeu pyðlngarlausir, pvert á móti eru peir nauðsyulegir til að ná hinum hærri og yfirgripsmeiri mennta- stigum. En peir eru ekki einhlytir. Skólar eru nauðsynlegir vegna >ess, að peir gela leiðbeining í námi hinna ymsu fræðigreina og gefa pann- ig færi á og hvetja til að grennslast eptir, og ef mögulegt er, að sjá og skilja sambandið milli eins og annars í náttúrunnar undraríki, milli hinna óendanlega mörgu viðburða í viðburð- anna rás, milli mannlegs lífs og al- heimsins, milli alheimsins og alheims ins höfundar. Skólar eru ekki einldytir til menntunar, vegna pess peir geta að eins veitt lærdóm og bent á samband hlutanna, en nemandinn hlytur að leita sambandsins sjálfur, hugsa pað og skilja sjálfur, eða að öðrum kosti að fara menntunar á mis og gera sig ánægðann með lærdóms brot, hrifsuð eitt úr pessum stað og annað úr hin- um, og dreyft hjer og par um hugs- ananna prönga sjónarsvið; pví mennt- un getur ekki átt sjer stað án nokk- urrar pekkingar, en talsverð pekking getur átt sjer stað án menntunar. E>ekking á lnnbyrðis sambandi hlut- anna og á sambandi peirra við mann- kynsins- velferð, er fyrsta skilyrði fyrir menntun, fyrsta skilvrði fyrir sálarproska. Gætið að, jeg segi skilyrði en ekki orsök. Ilvað sem við lærum er ein3 og steinn í bygging tilveru okkar, en hann er einkis virði ef við ekki reyn- um til eða getum tengt hann við hin önnur byggingarefni, og getur pá engu aukið við sálarauðlegð okkar. Hvað eina sem við lærum og tengjum við pað, sem við áður vitum, verður partur af sjálfum okkur eins og fæðan sem við nærumst af,og eykur við styrk okkar að yfirbuga næstu praut, sem okkur mætir, Hvað eina, par á móti, sem við lærum, en tengjum ekki við pað, sem við áður vitum, hlýtur að verða byrðarauki og útheimtist mikið erviði og áhyggju að glatá pví ekki. Lærdómur liefur í sjálfum sjer mjög lítið sannarlegt gildi. Hann er dýrmætur einungis ef nemandinn til- einkar sjer hann með pví, að byggja liann inn í sína eigin tilveru. E>að er ekki lærdómur heldur eptirsókn hans og eptirlöngun meiri og dýpri skiln- ings, sem gefur andlegan styrk og gagntekur bug og hjarta með óslökkv- andi sannleiksprá. E>að hefur til dæmis engin beinlínis áhrif á hugann að vita, eða að manni sje sagt, að jörð vor sje hnattmyndnð, en paðhef- ur mjög mikil áhrif á hugans styrk og vídd hins andlega sjóndeildar- hrings, að hugsa um og halda fyrir ímyndunarinnar augum, öllum kring- umstæðum og skoða og skilja hvers vegna hún er hnöttótt og hverjar af- leiðingarnar hljóta að vera. Meira. Orange-maimadagurinn. 12. júlí er hinn árlegi hátíðisdag- ur fjelags pess er kallar sig „Orange- men“. E>eir lijeldu afarmikla sam- komu hjer í bænum á föstudaginn var, sem var sá 12. p. m. Streymdi hingað mesti fjöldi peirra víðsvegar að úr Manitoba og N. W. T., og hef- ur samkoma peirra aldrei verið jafn fjölmenn í vesturhluta pessa lands. Eptir pví, sem næst verður komist, voru frá 12 til 15 púsundir aðkomandi manna hjer í bænum pann dag. E>eir gengn skrúðgöngu um aðalstrætið hjer í bænum, klæddir einkennis- og skrautbúningum sínum, veifandi flöggum og fánum. Milli 10 og 20 hornleikara flokkar voru dreifðir hjer og par um fylkinguna, og kvað við um alla pessa bræðra-sveit einn sam- stemmdur lúðurhljómur. En peir gáfu mjög ákveðið í skyn, að paðætti ekki að verða peirra „síðasti lúður- hljómur“, pví peir gerðu mjög skor- inorðar og ótvíræðar sampykktir og heitstrengingar um framtíðarstörf og stefnu síns mikla fjelags. En störf >eirra og stefna liggja aðallega í pví að halda t heiðri miuningu pess manns1 sem fjelag peirra heitir eptir, Wil- liam’s konungs III. Prins af Orange, og að vernda almenn mannrjettindi par sem fjelag peirra nær til. Sjot- staklega virðist fjelag petta beita afli sínu gegn yfirgangi kapólsku kirkj- unnar, og herðir nú mjög á peim, pað alkunna lands og pjóðarhneyksli, að Ottawastjórnin hefur nú gengið t lið með kapólskum, í pví að styðja pá til að spenna sínar ómjúku einræðis- greipar um petta fylki. Margar púsundir manna, par á meðal fjöldi, sem ekki tilheyrði pessu ^je^aSb pyrptust saman í Fort Garry garðinum seinni part dagsius og voru par fluttar langar og snjallar ræður, sem meðal annars, en pó aðallega gengu út á pað, að lýsa óánægju yfir afskiptum Ottawastjórnarinnar af skólamáli Manitoba fylkis. E>ar kom mjög skírt í Ijós almennt vantraust á peirri stjórn og áskorun til Hon. T. M. Daly frá Brandon um að segja heldur af sjer embætti sínu, en að vinna pað til launa sinna að svíkja sveit pá og kjósendur sem sent hafa hann á ping. Meðal allra peirra púsunda, sem parna voru samankomnar, var enginn sem treystist til að segja eitt liðs nje líknarorð fyrir Ottawastjórnina, svo mikil og almenn sýnist óánægjan vera með aðgerðir hennar á pessum tímum. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •DH* BAitiNfi P0WÖÍR HIÐ CEZT TILBDNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álúti, ammonis eða önnur óholl efni. 10 ára reynsla. €avölcti & Co. MIKLA VOR-SALA mad storkaupaverdi. MOTTLAR, JAKKAR OG CAPES með verði verkstæðanna. J akkar: 75c., $1.50 til $5.00. Kjólatau Allt okkar kjólatau verður selt með innkaupsverði á lOc, 15c, 20c og 25c yardið. Prints! Prints! Góð prints, sem pvo má, á 5c., 8.c og lOc. yardið. .50 pakkar at nýju prints koma í næstu viku og verða seld mjög ódýrt. Ginghams! Ginghams! Kassi af Ginhams 5c. yardið. Kassi af fínu Ginghams lOc. virði á 6c. yardið. Sokkar! Sokkar! Mikið upplag að velja úr. Svartir bómullarsokkar 10c., lSc. Barna- sokkar 5c., 10c., 15., 20., 25c. Cashmere og Cotton. Sumarbolir (vests) 25c. dúsinið. Barna og stúlkubolir 5c., lOc., 15c., 20c. 25c. hver. StrAhattar! 5 kassar af stráhötsam fyrir drengi og stúlkur á 50c. hver. Karlmanna strá- hattar 10—50. hver. Kvennmanna- stráhattar 20c. og 25c. hver. Ódyrasti staðurinn í Winnipeg til pess að kaupa álnavöru er hjá Carsiey & Co. 344 Jllain Street, Skammt fyrir sunnan Portage Ave. OKkar Vorur Eru Ætid Odyrastar CxÆTID AD VERDLISTANUM: 12J c. Out Flannel á 8 c yardið 8 » » » » 6 „ „ 8 „ Ljerept á 0 „ „ 7 1 » n “ )) 5 „ Hvtt Ljerept á.. „ L. L. Sheeting á 5 „ „ 15 c. G. Ljerept 12|c „ 12| „ „ 10 „ „ 8 „ Ingigo Blue ... o „ „ 10 „ Check Gingham 6 „ „ Bezta Ivjóla Gingham á 8 „ „ Olíudúkar á )l )) 15 c. Ducks .... 12£c 19 pd, Púður-sykur .... ....$1.00 17 pd Raspaður Syknr . 1.00 15 pd Mola Sykur 1.00 30 pd Haframjöl 20 pd 2 Crown Iíúsínur 1.00 16 pd Beztu Rúsínur. . . 1.00 25 pd Besta Sápa 1.00 Soda Crackers, pd. á.. . Bezti Lax, baukurinn á. 0.15 Leidandi mannirnir hvad VERD og V0RUGŒD/ snartir i Crystat, North Dakota. Thonipson & Wing, CRYSTAL, -- - - N.DAK.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.