Lögberg


Lögberg - 18.07.1895, Qupperneq 2

Lögberg - 18.07.1895, Qupperneq 2
2 \>OGBERG, FIMMTUDAGINN 18 JÚLÍ 1895. KIKKJUþlNGID. 10. FUNDUR byrjaði laugardaginn 29. júní 189o, kl. 9. f. m. rneð pví, að sunginn var sáltnur og síðan las sjera F. J. Berg- mann upp kafla úr ritningunni og flutti bæn. Allir pingmenn viðstadd- ir: Fundargerningar af 8. og 9. fundi lesnir upp og sampykktir. Fjehirðir, A. Friðnksson, lagði fram eptirfylgjandi reikning yfir tekj- urog útgjöld kirkjufjelagsins á árinu. Yið undirskrifaðir, yfirskoðunarmenn kirkjufjelagsins, höfum í dag yfirskoðað reikninga fjehirðis, herra Árna Frlðriks- sonar, og vottum að þeir eru rjett færðir. í sjóði 28. júni 1894............$ 76.20 Tekjur á árinu................ • 135. i5 Samtals..... 211.95 Útgjöld á árinu..................$129.78 1 sjóði........................... ®^.17 Samtals..... 2)1.95 Á kirkjuþingi 28. júní 1895. Björn B. Jónsson W. H. PaulsoD. Sjera J. Bjarnason sagði, að hann hefði ekkert við reikninginn að at- huga, en ?ð pað væri vert að athuga hverjir af söfnuðunum hefðu lagt eitt- livað í kirkjufjelagssjóð og hverjir ekki, pví að raótstöðumenn kirkjufje- lagsins notuðu petta tillag til ills (fæla menn frá kirkjufjelaginu) og pá væri rjett að fjelagið notaði pað til góðs. Benti á, að pó að pað væri sjálfsögð skylda safnaðanna að borga eitthvað, pá hefði aldrei verið gengið eptir pessu gjaldi hjá peim, sem ekk- ert hefðu goldið, og pannig hefðu margir söfnuðir sloppið hjá pessu gjaldi. í ár hefðu aðeins 17 söfnuðir lacrt eitthvað til; petta sýndi, eitt með- al annars, hvaða sannleikur væri í peirri sakargipt fjandmanna kirkj- unnar, að söfnuðir kirkjufjelagsins væru kúgaðir með álögum. Eptir dálitlar umræður um pað, hvort rjett væri að fjehirðir reiknaði fargjald sitt á kirkjuping, var stungið upp á og stutt, að reikningarnir sje sampykktir, og var pað gert. Sjera 0. V. Gíslason lagði fram skfrslu yfir starf sitt í Nýja-ísl. og víðar, síðan hann kom til landsins. Sjera F. J. Bergmann benti á, að starfssvið sjera Odds Y. Gíslasonar væri erfiðara en annara presta kirkju- fjelagsins. Vegna pess að söfnuðir hans væru dreifðari, fámennari og fá- tækari, væri kostnaður hans meiri, ferðalög erfiðari og tekjur minni. I>ess vegna væri æskilegt ef fleiri söfnuðir en Gardar-söfnuður gætu lagt eitthvað af mörkum til að styrkja starf sjera Odds. Sjera Jón Bjarnason sagði, að starf sjera Odds væri mjög mikilsvert. Hann hefði komið hingað upp á köll- un aðeins eins lítils safnaðar í Nýja íslandi, Bræðrasafnaðar. Sá söfnuð ur hefði pannig orðið meðal til pess, að lút. kirkjuleg starfsomi liefði ekki dáið út, heldur væri nú að blómgast aptur í Nýja ísl. Ilann benti á, að pað væri rjett að kirkjufjelagið hlypi »ð einhverju leyti undir bagga með sjera Oddi í starfi hans, pó ekki væri nema með pví að veita honum lítil- fjörlegan fjárstyrk, t. d. $25. Sjera .1. A. Sigurðsson og sjera B. B. Jónsson töluðu í sömu átt. Sigtr. Jónasson stakk upp á, að priggja manna nefnd sje sett til að athuga skýrslu sjera Odds V. Gísla- sonar, gefa álit um, hvort hún á að prentast eða ekki, eða ef ekki öll, hvaða kaflar úr henni; ennfremur gefa á!it sitt um pað, hvað kirkjufjelaginu sje fært að gera í pví að styrkja sjera OJd. Uppástungan var studd og simpykkt. B’orseti setti I pá nefnd A. B’riðriksson, J. A. Blöndal og E. H. Bergmann. Sjera J. A. Sigurðsson sagði, að nokkrir menn í Pembina lofuðu að leggja fram $10 til að styrkja sjera Odd í hinu erfiða starfi hans. Sjera O. V. Gíslason lagði fram svolátandi álit frá nefndinni sem sett var í málið „trúmennska gagnvart trúarjátningum kirkju vorrar‘‘. Nefndin eyflr sjer að minna (úngið á þessi orð frelsarans: hver sem kannast við mig fyrir jnönnum, við þann mun eg einn- ig kannast fyrir minum föður á himnum. En hver sem afneitar mjer fyrir mönnum, honum mun jeg og afneita fyrir mínum föður á himnum" (Matt. 10, 32. 33). Nú er trúmennskan gagnvart trúarjátuing vorri, trúmennska við frelsirann sjálfan. Og ótrumennskan er ótrúmennska við hann. Við þann, sem er trúr og kannast við frelsarann, viil frelsariun sjálfur kann- ast sem lærisvein iinn. En hinum ótrúa, sem afneitar honum, segist hann muni af- nei ta . En ef frelsarinn kannast ekki við oss, hvað gagnar os3 það þá, þótt vjer segj- urast heyra honum til og látum heita, að vjer vinnum fyrir máiefni hans? Trú- mennskan við hann er þá eitt hið stóra andlega lífsskilyrðið. I þeim tilgangi að brýna þatta fyriross sem hest í framtíðinni svo það standi í þessu ljósi fyrir oss per- sónulega, þá leyfum vjer oss að leggja það til, að framvegis skuli vera varið, að minnsta kosti liáifum degiá hverju kirkju- þingi, til þess aö ræða um eitthvert trúar- atriði, sem forseti kirkjufjelagsins veljiog birti í tímariti kirkjufjelagsins á undan þingum. Á kirkjuþingi 29. júní ’95. N. Stgr. Thorláksson W. II. Paulson O. V. Gíslason. W. H. Paulson tók fram, að pað hefði á engu pingi eins mikið verið rætt um andleg spursmál, og væri pað vottur um, að áhugi manna og skiln- ingur á peim málum væri að gleðast. Hann sagðist fyrst ekki hafa sjeð, að nefnd gæti gert nokkuð við málið, en að skoðan sín hefði breyzt, pegar hann fór að ibuga pað nákvæmlega. F. R. Johnson sagði, að petta nefndarálit yrði sjálfsugt sampykkt, pví nú væru peir menn einmitt með málinu, sem hefðu ekki í byrjun sjeð að pað hefði mikla pýðing. Nefndarálitið borið upp og sam- pykkt breytingarlaust. Nefndin, sem nofnd var til að fá upplý3Íngar hjá Mr. Kneeshaw við- víkjandi ýinsum atriðum um löggild- ing fjelagsins, skýrði svar hans munnlega. Sigtr. Jónasson stakk upp á, að nefndarmennirnir gefi stutta skriflega skýrslu um spurningarnar, sem peir lögðu fyrir Mr. Kneeshaw, og svar lians, og hvað hún ráði pinginu til að gera í pessu máli. Uppástungan studd og sampykkt. Kl. 12 var fundi slitið og ákveð- ið að koma aptur saman kl. 2. e. m. 11. FUNDUR settur kl. 2. e. m. Allir pingmenn viðstaddir nema sjera N. Stgr- Thor- laksson, sem fengið hafði leyfi til heimferðar. Forseti sagði, að pað hefði verið vani á undanförnum pingum, að nota sem svaraði einum fundartíma til að ræða eitthvert almennt s[>ursmál, og pessari venju yrði einnig fylgt í petta sinn. Nú byrjuðu pví umræður um spursmálið: „Hvernig er kirkjufje- laginu unnt að styðja að námi ísl. tungu og fræða meðal æskulýðsins hjer í landinu“. Sagði að petta væri áríðandi spursmál, og pað væri eins eðlilegt að hugsa um pað og hvað vjer ættum að eta og hverju vjer skyldum klæðast. Gat pess að öll- um, sem viðstaddir væru yrði leyft að tala. Sjera Jónas A. Sigurðsson inn- leiddi umræðurnar með all-langri og fróðlegri ræðn. Sampykkt að P. S. Bardal stýri pessum málfundi. Samp. að enginn tali lengur en 10 mínútur í senn. Þessir töluðu: Sjera F. J. Bergmann, sjera B. B. Jónsson, E. II. Bergmann, Páll Jóhannsson, Stíg- ur Dorvaldsson, sjera Jón Bjarnason, Sigtr. Jónasson, W. H. Paulson, Skapti Arason, Árni Sveinsson. Kl. 6 var stungið uj>pá og stutt að slíta fundi. en koma aptur saman kl. 8, og var pað sampykkt. 12. FUNDUR setturkl. 8. e. m. Allir pingmenn á fundi. Stígur Dorvaldsson lagði fram skýrslu nefndarinnar um löggildingar málið, er hljóðar svo: tlarra forseti! Nefud sú, er falið var á hendur að fá upplýsingar hjá iögmanni viðvíkjandi lög- gildingarmáli kirkjufjelagsins, og sem einnig var fallð aðláta álitsitt í ljósi þessu máli viðvíkjandi, leggur nú fram eptir- fýlgjandi lögmanns upplýsingar og eigið álit. Lögfræðingur þessi. W. J. Kneeshaw, segist ekki sjá neina ástæðu til, að viö ættum að löggilda fjelagið. Álítur jafn- vel tvísýnt, að hinir ýmsu söfnuðir myndu verða viljngir til að gefa samþykki til þess, þar þeir myndu lagalega þnrfa þar af leiðandi að bera ábyrgð hver af annara gerðum. Telur það óalmennt gert á með- al hinna ýmsu kirkjufjelaga hjer í randi. En álítur mjög viðeigandi, að söfnuðirnir löggildi sig sjerstaklega. Álítur að skóla- stofnun fjeiagsins ætti ainn'g að löggilda sig sjerstaklega, þegar afráðið ei hvar hún verður byggð og hvert verksvið hennar eiginlega verður. Álítur að sjóði fjelags- ins geti allt eins verið borgið án þess að það sje löggilt. Samkvæmt ofangreindum lögmanns- upplýsingum ieyfir því nefndin sjer að láta eigið álit sitt í ljósi svo hljóðandi: Hún sjer enga ástæðutil að þingið í þetta skipti geri neitt frekar í þessu máli, En sökum nefndar þeirrar, sem álízt að nú sje í þessu máli síðan á næsta kirkjuþingi, sjer hún sjer ekki fært að ráða þinginu til að taka það af dagsskrá sinni, ef ske kynni að nefnd sú hafi nú þegar gerteitthvað í mál- inu, sem kynni á eptir að koma í bága við núverandi gerðir þingsins. Nefndin vill þar hjá leyfa sjer að vekja athygli þings- ins á áliti Mr. Kneeshaw’s viðvíkjandi lög- gilding hinuar fyrirhuguðn skólastofnun- ar, og einnig vill nefndin vekja athygli hinna ýmsu þingmanna á löggilding safn- anna sjerstaklega. 8. Thorwaldsson, John Johnson, Thomas Halldórsson. Jón Sigfússon vildi taka álit nefndarinnar til greina, en taka málið af dagsskrá. F. R. Johnson vildi ekki taka málið af dagsskrá. Stakk upp á 3. manna nefnd til pess að afla nauð- synlegra upplýsinga yfir árið og und- irbúa pað svo að endir verði gerður á pví á næsta pingi. Tómas Ilalldórsson sagði, að nefndin hefði nákvæmlega yfirvegað málavöxtu, og hefði ekki sjeð sjer fært að ráða pioginu til að taka starf pað af 7 rnanna nefndinni, sem sett var í fyrra, er henni var falið. P. S. Bardal sagði, að hann vildi ekki fella sig við pá löggilding, sem hægt væri að fá hjer sunnan línunnar, en hann vildi láta halda áfram tilraun- um um að löggilda fjelagið, og áleit að pá væri bezt að löggilda pað í Manitoba. Þar væri hægt að löggildi fjelagið á pann hátt sem menn vildu. Sjera Fr. J. Bergmann áleit rjett að sampykkja skýrsluna, og stakk upp á að umræðum sje lokað í málinu. Sú uppástunga var studd, en fjell við atkvæðagreiðslu. Eptir nokkrar umræður var skýrslan sampykkt breytingarlaus í einu hljóði. Sjera Fr. J. Bergmann lagði fram skýrslur hinnar standatidi nefnd: r í skólamálinu, sem hljóða svo: Sjóður sá, er skólanefndin hefur haft til umráða síðan 1. júlí 1894, er að upp- hæð $2003.29. Vextir, sem þegar hafa goldist af upphæð þessari, nema $115,54. En nokkur hluti vaxtrnna fellur ekki í gjalddaga fyrr en 1. febr. 1896. Samskot in í skólasjóð á þessu liðna ári hafa orðið miklu minni en nefndin liefði viljað vera láta, og nema þau aðeins $345,75. En harðærið, sem verið hefur í landinu og söfnuðum kirkjufjelagsins, hefur verið svo tilfinnanlegt, hefur átt mikinn þátt í þvi, að sú upphæ.ö gat ekki orðið riflegri. Samt sem áður finnur nefndiu til þess, að vjer höfum að nokkruleyti ódugnaði vor- allra um að kenna. að ekkl hefur betur gengið. Nefndin finnur ástæðu til þess að benda á, að frá bræðrum vorum í Minnesota hafa á þessu kirkjuþingi komið $100 i skólasjóð, og sýnir það, hvílíkur styrkur kirkj uf jelaginu er að því, að hafa það fólk með sjer í vorri kirkjulegu starf- semi. Sömuleiðis flnnur nefndin ástæðu til þecs að benda á, að söfnuðurinn í Winnipeg sendir $80.00 í skólasjóð, og er það mjög hefðarlegt eins og nú er ástatt. Eins mætti benda á, að einn söfnuður, sem prestlaus hefur verið á árinu, Frelsissöfn uður, hefur lagt fram $50.00. Bending kom fram á síðasta kirkju- þingi um, að hver kirkjuþingsmaður taki að sjer að safna að minnsta kosti einnm 25 dollars hver á árinu. Þvl iniður hefur þetta ekki verið gert nema af litium hluta kirkjuþingsmannanna frá bví í fyrra. Nú lítur útfyrir, að drottinu ætli að gefa mönnum betra árferði en að undanförnu, og skerum vjer því fastlega á alla þá, sem ákirkjuþingi þessu sitja, bæði presta og leikmenn, að ábta það skyldu sínaað safna á þessu komandi ári, eins miklu og frekast er nnnt. Á kirkjuþingi 1895, F. J. Bergmann. Jón Bjarnason, Fr. Friðriksson. SKÝRSLA skólanefudarinnar á kirkjupingi hinn 28. jútií 1895. I sjóði á síðsta kirkjuþingi (1. júlí 1894).......................$2003,29 Vextir á árinu borgaðir.......... 115,54 Samskot á þessu reikningsári..... 34 ,75 Uppliæð sjóðsins alls $2464,58 Við undirskrifaðir, yfirsko8unarmenn kirkjufjelagsins, höfum yfirskoðað reikn- inga skólasjóðsins. hjá fjehirðir, herra Fr. Friðrikssyni, og vottum að skýrsla þessi er rjettur útdráttur úr bókunum, og að reikningarnir eru rjett og greinilega færðir. Á kirkjuþingi í Pembina, 28. júní 1894. Björn B. Jónsson, W. H. Paulson. Framh. á 7. bls. Northern PAGIFÍG R. R. Hin vinsœla brant -T St. Paul, Minneapolis —OG— Og til allra staða I Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. You (amI GoTo (leep . |N (HURCH if Y0U VE OOT A BAD COUCH. A quick Plea^nT Cure V for AH obsfínod'e (ough.Cold Hoólseness 8roncl)iTií> ft,ECT0RAl Bi£ BoTfle 25« Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með braðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yfir St. Paul og Chicago, Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í.ábyrgð alla leiö, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar f bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 33T Main Strcct, næstu dyr við O’Connors Hotel. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjeiagsins. eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Wlnnipeg þessar myndir Rafurmi jnsboltum Ör, sem lækna Langvarandi sjúkdóma taugaerflsins. RjSYNUI MÖRG BKLTI, KN líATNAÐI EKKI FYKK NK HANN PJKKK BKLTI FKÁ Dk. Owkn. Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894. Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður, og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt og JeíT hafði fegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá Dr. Owen, og frá peim tima hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg hverjum peim beltin sem líða af gigt. Louis Anderson. FaNN IIVÍLD HVOKKl NÓTT NJK NÝTAN DAG, KN BKLTI Dr. OwBNS . LÆKNAÐI IIANN. Dr. A. Owen. Thor, la, 29. nóv. 1893, í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni. Degar hún bvrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann- að en skinn og bein. Það er ómögulegt að lýsa peim kvölum sem hún tók út áður en hún fjekk beltið. Þegar hún hafði brúkað beltið I sex vikur fór henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á daginn sem önnur hraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst Hadle Thorson. Skrifið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslenndinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjand bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir al skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska cða enska príslista, til B T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. , The Owen Electrie Belt and Appliance Co.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.