Lögberg


Lögberg - 18.07.1895, Qupperneq 3

Lögberg - 18.07.1895, Qupperneq 3
LÖGBERG FIMMTL) DAGINN 18 JÚLÍ 1895 3 Sigurður Melsteð 1 ector, riddari af dbr. og dbr.maður andaðist hjer í bænum (Reykjavík) 23. maí., á 6. ári um sjötugt, fæddur 12. des. 1819 að Ketilstöðum í Suður-Mfila- s/slu; þar bjuggu f>4 foreldrar hans. Páll (Dórðarson) Melsteð, pá sýslu- maður, en síðar amtmaður, og kona hans, frú Anna Sigrlður Stefánsdóttir amtmanns Thorarensens. Fjórtán ára gamall kom liann í Bessastaðaskóla (1833) og útskrifaðist þaðan 1838, tók examen artium við Khafnarskóla 1839 og embættispróf í guðfræði 1845 mcð 1. einkunn. Haustið 1840 var liann settur kennsri við latínuskólann 1 Reykjavlk, f»á nyfluttan þangað frá Bessastöðum, en árið eptir, 17. sept. 1847, var honum veitt kennaraem- bætti við hinn n/stofnaða prestaskóla 1 Reykjavlk. Því embætti pjÓDaði hann I 19 ár, þangað til 1860, er hann var skipaður*25. júní, forstöðumaður skólans; f>að embætti hafði hann önn- ur 19. ár og fekk lausn 16. júll 1885, vegna sjónleysis; var hann blicdur hin síðustu árin, en við sæmilega heilsu að öðru leyti f>angað til síðasta missirið, sem hann lifði; banalegan iöng og f>ung. Hann kvæntist 1. sept. 1848 biskupsdóttur Ástrlði H. Thordersen og Ragnheiðar Stephensen ajntmanns, er lifir mann sinn, en son sinnj Helga, f. 1849, misstu f>au fyrir meira en 20 árum, nýlega orðinn stúdent, ágætt mannsefni; annar dó kornungur. Slðan tóku pau sjer I barns stað og ólu upp bróðurdóttur frú Ástríðar, Ragnheiði, er gipt er landritaraHann- esi Hafstein. Melsteð heitinn var einstakasta ljúfmenni og ávallt fræðandi I sam- ræðum slnum, enda fróðleiksmaður mikill. Trúarsannfæring hans var innileg, og að sama skapi var hann umburðarlyndur, og lagði allt út 4 bezta veg. Vanheilsu f>á, er hann Mtl'við að stríða á elliárum, bar hsnn með fágætri stiliingu og undirgefni undir guðs vilja.—Helzta ritið, scm eptir hann liggur, er „Samanburður 4 ágreinings lærdómum kaf>ólsku og prótessantisku kirkjunnar“, sem kom út 1859. Hsnn var og meðútgefandi 2.—5. árs af „N/jum fjelagsritum“, og er f>ar eptir hann ritdómur um „Njólu“ Bjarnar Gunnlaugssonar og grein „ua J>jóðerni“. sömuleiðis var hann meðritstjóri „Reykjavíkurpósts- ins“, m. m. — Jarðarförin á að fara fram miðvikudaginn 29. f>. m. (maí). [Eptir ,,lsafold“.] Tuttugu ára umsát. SAGA VELDEKKT3 M AGNS FRA GRENVILLE COUNTV. Gigtiu varaði 20 ár, f>rátt fyrir allar tilraunir til að eyða henni- Sjóklingurinn var búinn að missa allan kjark, en gerði J>ó eina tilraun til, að beiðni vinar síns.— Náði heilsunni apjur. Tekið eptir The Brockville News. I>að eru mjög fáir f f>essu hjeraði sem ekki pekkja nafnið Whitemarsh. E. H. Whitmarsh frá Marrickville var I 30 ár fulltrúi hinna sameinuðu sveita Leads og Grennille, og I fjög- ur skipti var hann formaður þessara sveita. Sonur hans, Mr. George H. Whitmarsh, sem f>essi grein gengur út á, er elnnig mjög vel f>ekktur um f>essar slóðjr; hann er fregnriti fyrir blnðið Times I Merricville. Vinir Mr Whitmarsh vita vel, að hann hefur f>jáðst af gigt I mörg ár, en hefur nú að lokum losnað við hana. Mr, Whithmarsh segir frá atvik- um með eptirfylgjandi orðum: „Arið 1894 hafði jeg I 20 ár f>jáðst af voða- gigt, sem opt gerði mig algerlega ó- færan til að gera nokkuð. Eptir að hafa reynt allskonar meðöl án nokk- urs árangurs, var jeg kominn á f>á skoðun, að allai tilraunir væru uil ó- n/tis. Haustið 1893 f>jáðist jeg ó- bærilega og f>oldi hvorki við dag nje nótt. Nokkrir af vinum mlnum hvöttu mig til að reyna I)r. William’s Pink Pills, og fjekkst jeg á endanum til pess, f>ó jeg hefði engatrú á f>eim, f>ví sannast að segja var jeg búinn að missa alla trú á öli meðöl. Mjer til stórrar farðu, en f>ó ánægju, fór jeg að finna til bata, og jeg fullvissaðist alltaf betur og betur um f>að, að kvöl in, sem hafði gert mjer lífið að byrði 1 tuttugu ár, var nú að upprætast. Þegar jeg var búinn að brúka 9 öskj- ur af pillum, var öll gigtin horfin; en til fess að vera viss um að hætta ekki of snemma, hætti jeg ekki fyr en jeg haíði lokið úr 12 öskj um. Þetta var I janúar 1894, óg síðan hef jeg ekki haft hiua minnstu gigtartilfinningu. Jeg er alveg sannfærður um f>að, að Dr. William’s Pink Pills hafa læknað mig, óg jeg get af heilum hug ráð- lagt öðrum, f>em J>jást af gigt, að brúka J>ær. Gigt, mjaðmagigt, riða, taugagigt, limafallss/ki, höfuðverkur, taugaveiklun og allir f>eir sjúkdómar, sem koma sf skemmdu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakoma, o. s. frr., læknast með Dr. William’s Pink Pills. t>ær gera útlitið fallegt og hrausilegt og byggja upp líkam- ann. Þær eru seldar hjá öllum lyf- sölum og sendar með pósti fyrir 50 c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50 frá Dr. William’s Medicine Company, Brockvilld, Ont. — Látið ekki koma ykkur til að taka eptirstælingar I peirra stað. As many good things are likely to. But you are safe in running the risk if you keep a bottle of Perry Davis* PAIN KILLER at hand. It’s a never-failing antidote for pains of all sorts. Sold by all Druggists. >osa.~Opb teaspoonftil Id a half glass of water or mlik (warm lf convenlent.) Irrntf GIVE TiniEiur, HaOvara oo Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum eins odyrt og nokívrir adrir. **** Ef J>jer haíld ekki peninga til Þess ad kanpa med j>ad, sem J’id urfid, skulid j>id koma og tala vid okkur, Vid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til Fess ad avinna okkuT hana, VINIR YKKAR O’€o imor Bros. CRYSTAL, n. dak. J. A. McDONALD, MGR IU Reserve FiiikI Life Assoc iatoin ASSESSMEflT SYSTEM. IV[UTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekiðfiífsábyrgð upp á n trrri ÞBJÁTlU O ÁTTA MILLIÓNIR. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liiilf fjórda luillión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu í slendinga. Ytír ]>ú und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í þvl, Margar fxisillldir hefur það nú allareiðu greitt íslcnding ni, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það iljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAELSON Winnipeg, 1». S ltAKOAL, Akva, Gen. Agent Man, »& N. W. T. Gen. Agent N.& S. Dak. & Minn. A. R. McNICIIOL, McInTYRK Bl’k, WlNNII’KG, - Gen. Managku fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUU, Etc. Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. • EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Tanalæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. cXj-Zvirikiie: & bush 527 Main St. NQBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME C RD. —Taking effect S n a/, Dcc. 16, 1831. MAIN LINE. N or th B'nd. South Boun 1 s* © s sf . hc >. £ © cc % >5 C, íh ♦i H « M jj O J> e i 5 STATIONS. St. PanT Ex.No.l1 Daily. Kreight No 164, Daily 1. 20p 3 5op O Winnipeg *i3ortageJu’t 12.15p 5 1.05 p 3°3 .3 12.27P 5-3 l2.43j a.ðop 3 *£>t. JNorbert I2.4CP 6.4 12 22p 2.38p 15-3 * Caitier 12.Ö2p 6.1 l l.54a 2.22 p 28.5 *St. Agathe i.lop 6.2 11.31 a 2.13p 27.4 *Uuion Poit I. 17 P 7.0 li.O/a 2.02p 32.5 *S>ilver Plain i.28p 7.o lo.3la I.4°P 40.4 Morr.s .. I.40P 7.i lo.oia I.22p 46.8 ,, St. Jean . I.58P 8.1 9-23a 12.59P 6.0 ,Le,elber . 2.I7P 9. 8.0o3 I2.30p 65.0 . Enierson.. 2.35p IO. 7-oo a 12.2oa 68.1 Pembina.. 2.50 p //.4 11.0 ’>p 8.35a 168 GrandPórks 6.30p 8,0 I.3op 4.55p 3 45P 8.3op 8.00p 10.30? 223 G3 470 Wp g J unct . .Duluth. .. io.iop 7.253 6.45 a 7.25 a 9.3sp 1,25 Minneapolis . ,St. Paul.. 883 . Chicago.. ^ MOR IS-BRANDON BRANOH. Eaast Bouiíd f<? fc' 6 14 ft. I. 23p 7,5cp 6,58p 5.49p SA* 3p t>J9P 3.S7P 3.1op 2,5W 2>i5P I-47P i,19p l2:57p 12 27p II. 57» li,Ua lo,37a IO l3a lo.iía 9.49a 8 28a 7.5oa í « h p (X, f- 3. ifíp 1.30P 1 o7a I2.07 a I l.5oa ll.38a 11.24 a 11.02 a io,5oa io.33a lo.i8a 10.04 9-53 9-38 9.24 9.“ 8. 8-í 8. 8. 8. a a a a a a „a >5^a a a >.o7; i-45- i-29: L22 i .00 s p * i-c ® b a> o VV. Bo nu j o 3 I z. s f & fe o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .i 92 , 02. ö 109 . U7,i 120.0 137.2 14 5.1 Winnipeg . Morris Lowe F’m öiyrtle Roland Rosebank Miami Deerwood A tamont aoraer set owan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belmont Hilton Ashdown Wawanes Martinw Biandon I2.5ca i.Sip 2.15p 2.4ip 2.33P 2.58p 3. i3p 3.36p 3-49 4,0fP 4,23 p 4,38P 4 50p 5.07 p 5,22 P 5.45p 6,34 6,42 p 6,S3P 7.05P 7-25p 7-4Óp 5>3np 8 oop 8.44p 9 31p 9 50p 10-23p l0-54a il 44a i2.10p 12.5lp 1.22p M8p 2,52p 2,250 • 13P 4.53P 4.23P ð,47p 5,o4p 6,37p 7,18p S.oop I’ORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 43. Every day Except Sunday STATIONS 5 45 p m •.. Winnipeg .... 5.58 p m . .POr’eJunct’n.. 6.14 p m .. .St.Charles.. . 6 19 p m • • • Headingly . . 6.42 p m *. White Plains. . 7,25 p m *• • • Eustace .... 7-47 p m *.. .Oakville .. 8.30 p m Port’e la Prairie E, Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. n. 15a m ll.COa m lo.35a m lo.28a m lo.05a m 9.22a m 9 .ooa m 8.30a m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. • Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. AlsoPalace niugCars. Clóse conn- rom the Pacific coast For rates and full inlormation conccrning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T. A.,St. Paul. Gen.Agt AMnnipcg. H. J. BELCH, Tiakct Agent, 486 Main Strec, Winhipeg. 249 licfðu vanrækt að læsa úti-hurðunum tryggilega. Mjer fannst J>að meir en lfklegt. Að minnsta kosti væri pað meir en vitlaust að reyna ekki að komast út. „Segðu mjer enn eitt, elskan min — hvað sagði Júd — jeg meina pessi kvennmaður, hvað sagði hún við f>ig?“ spurði jeg. „Ekki eitt einasta orð; hún dró sig í hlje allt •*f á meðan hann var að tala, og hlustaði bara á J>að som fram fór. En hvílík heimska er ekki að standa lijor og hjala“, hrópaði hún upp yfir sig óttaslegin, „fyrst pú ert kominn til að sækja mig!“ „O, við skulum ekki missa eitt augnablik!“ Kominn til að sækja hana! Hún hafði litla hugmynd um, að jeg var fangi í tvöföldum skilningi í pessu húsi. En ef við ætluðum að gera tilraun til að sleppa burt, ]>á máttum við engan tíma missa; pjónustukonan niðri gat vaknað á bveari mfnútu, og komist að pví að jeg var farinn burt. Það var kerti og eldspítur á borðinu. Jeg kveikti á kertinu og stakk spftunum í vasa minn. Svo læddist jeg fram að dyrunum og Clara hjelt sjer fast f mig; jeg sneri lyklinum í skránni, opnaði hurð- ina og f>ar — Rjett á vegi okkar, með náttlampa f hendinni, í síðri svartri yfirhöfn, sem mikla rauða hárið hrundi niður um, með glóandi augun sín fest á andlit vor, var Jýdit. D26 1 A ! i XXIII. KAPÍTULl. Loksins var jeg orðinn svo algerlega útgerður af þreytu, að jeg sofnaði, en vaknaði skömmu seinna við að heyra rödd Mr. Porters, setn kom inn í her- bergið og heilsaði dóttur sinni, sem pá sat við morg- unverð. Hjer bættist pá enn einu maður í lið fjand- mannanna, sem umkringdu mig! Hann sneri sjer brátt til mín og sagði í sínum gamla hræsnisróm. „Jeg hef frjett að forsjóninni hafi póknast að láta pig komast aptur á góðan bata- veg, og jeg bið—“ „E>að er engin pörf á pessum yfirdrepskaj) leng- ur, faðir minn,“ sagði Júdit með fyrirlitningu. „Geymdu hann handa hræsnurunum f Litlu Betle- liem; við þurfum ekkert að dyljastfyrir Sílasi Cars- ton framar“. „Svo pú hugsaðir [>jer að losast við okkur, Master Sílas, var ekki svo?“ sagði liann og breytti strax röddinni, eu djöfullegt bros ljek uui varir hans. 245 f>að f hug, gerði jeg f>að. Jeg hljóp upp í herbergi mitt, opnaði skrifborðið initt og tók alla peningana, sem jeg hafði sparað saman, (nærri tíu pund sterling) og læddist út úr húsinu á meðan afi minn var að fá sjer sinn vanalega dúr eptir miðdags-vcrðinn. Jeg flytti mjer svo mikið, að jeg gleymdi að láta á mig liattinn minn. Það var orðið dimmt, og enginn tók cptir mjer“. „Strax og jeg var komin út úr húsinu, hljóp jeg yfir um engi og akra í dauðans ofboði, pví jeg var svo hrædd við að petta undarlega aíl næði aptur yfir- höndinni og neyddi mig til að snúa aptur. Jeg hugsaði ekki hið allra minnsta um, hvert jeg væri að fara. E>að rjeði aðeins ein, óstjórnleg tilfinning yfir mjer, sú nefnilega, að komast sem lengst burt frá öllu sem minnti mig á umliðna æfi mína. E>egar jeg var orðin svo móð, að jeg gat ekki longur geng- ið, fleygði jeg mjer niður og skreið í skjól við girð- ingarnar. Strax og jeg gat staðið á fætur aptur hljóp jeg áfram, og stanzaði ekki fyrr en jeg var yfirkomin af mæði og preytu. E>annig hjelt jeg á- fram, án J>ess að taka nokkuð eptir hvar jeg var, pangað til jeg kom til Bury“. „I>á fyrst fór jeg að hugsa um, hvað jeg ætti að gera. Jeg hafði heyrt og lesið rnest um London, og pví ásetti jeg mjer að fara pangað. Á moðan jeg var að liugsa um petta hafði jeg læðst inn í gamla Normanna-hliðið, par sem pú sást mig. Jeg muudi eytir J>vf, að mjer hafði t?iuu siuui vetið bsut

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.