Lögberg - 18.07.1895, Page 4

Lögberg - 18.07.1895, Page 4
4 LðGBERG, FIMilTUDAGINN 18 itiLÍ 1895 Sögberg. GeliS 6t aS 148 Prinoess Str., Win nipeg M of The T-ögberg Printing & Puhlishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): SICTP. JÓNASSON. Business manager: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eilt kipti 25 cts. fyiir 30 orö eða 1 þuml. dálksiengdar; 1 doli. um mánuSinn. Á stærr. auglýsingum eða augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður aB ti! kynna skrijlcga og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TfJE LÓCBEHC PRfNTING & PUBLISH- CO. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EÐITOR Ld«BER«. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- FlM.MTUDA.OINN 18. JÚLÍ 1895.— Samkvæm iaDC.slögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sðnuun fyrir ^rett- vísum tilgangi. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæíilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. ifow.y Orders, eða peninga í lle giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Próf. Iliixley dáinn. Líffræðingurinn mikli, prófessor Thomas Henry Huxley, dó í East- bourne áEnglandi 29. f. m.; hann hafði verið heilsutæpur um nokkurn tíma, en banalegran var stutt. Prófessor Huxley var annar síðasti maðurinn af lióp hinna miklu* vísindamanna, sem uppi hafa verið á Englandi á stjórnar- árum Victoríu drottningar, og sem seinni hluta þessa tímabils hafa með oddi og egg reynt að útbreiða frí- penkjara-kenningar meðal enskumæl- andi manna. Hin vísindalega van- trú, sem um nokkurn undanfarinn tíma hefur náð all-miklu gengi á Eng- landi, hefur fylkt sjer í kring um pá Darwin, Tyndall, Huxley og Spencer,1 og peir hafa mátt heita hlíf, skjöldur og sverð pessarar tegundar af vantrú. Af pessum fjórum vísindamönnum er nú aðeins Herbert Spencer eptir á lífi. Próf. Iluxley var fæddur í Eal- ing á Engiandi hinn 4. maí 1825. Hann las iæknisfræði og tók mjög gott próf í henni við London-háskóla tvítugur að aldri. Arið 1846 varð hann aðstoðar-iæknir á einu af her- skipum Hreta, llattlesnaJce, sem um nokkur ár var við dýpismælin^ar o. s. frv. í kringum Astralíu. t>á rannsak- aði liann dyralíf pað, er finnst í peim höfum, og seridi vísindafjelaginu Royal Society á Englandi skýrslur um pað; af pessu varð hann fyrst frægur maður. Arið 1853 yfirgaf liann herflotann, og ári seinna varð hann prófessor í náttúrusögu í Edin- borg. Frá 1863 til 1869 var hann prófessor við konungl. læknaskólann. Huxley var meðlimur og stundum forseti ýmsra helstu vísindafjelaga á Englandi og ritaði fyrir ýms útlend vísindafjelög, og var gerður að heið- ursfjelaga við ýmsa háskóla. Huxley ritaði margt og mikið um vísindaleg efni, en einkum um líffræðina (bio- logy), og pótti allt, sem hann ritaði, afbragðs ljóst og alpýðlegt. Það má segja, að Huxley hafi á seinni hluta pessarar aldar verið pjóð sinni hið sarna og Voltaire var Frökkum á seinni hluta 18. aldarinnar, nefnil. aðalformælandi trúleysishugsana stns tíma. En prátt fyrir petta, og pó guðsafneitendur teldu hann í sínum flokki, pá bendir yinislegt á, að hann hafi ekki verið alger guðsafneitari. Hann sagði einu sinni í grein, sem hann skrifaði í einu merku tímariti, að menn hefðu nú einu sinni sleorið n pví föstu, að hann væri guðsafneitari, og pess vegna væri ekki til neins fyr- ir sig að mótmæla pvf; hann yrði að hafa pað hvort sem hann vildi eða ekki og hvort sem pað væri satt eða ekki. Hann fann að sögn upp orðiB „agnostic11 (sá sem ekki veit eða er í efa), og lysir petta orð hans ef til vill betur afstöðu hans gagnvart guðs- trúnni en pað, sem aðrir sögðu um hann í peim efnum. Uetta orð hefur verið misbrúkað, einkum af mönnum, sem eru of latir til að mynda sjer sjálfstæða meiningu, en hjá hugsandi mönnum pyðir pað „ærlegan efa- semdamann“. Pólitiska ástandið í Ottawa. Síðan Lögberg kom út seinast hafa nokkur pólitisk undur skeð í Ottawa— ef annars nokkuð má nefna undur, sem hinn gjörspillti apturhalds- flokkur aðhefst. Þrír fransk-kapólsku ráðgjafarn- ir, nefnilega peir Sir Adolphe Caron, Mr. Óumet og Angers sögðu af sjer út af pví, að formaður stjórnarinnar, Sir Mackenzie Bowell, vildi ekki leggja fyrir pingið, sem nú situr, plásturslög handa kapólskum mönn- um hjer í Manitoba, og drífa pessi kúgunarlög í gegn á pessu pingi. En svo bauð Sir Mackenzie peim að kalla pingið aptur saman í janúar í vetur, og berja kúgunarlögin pá í gegn, ef Manitobastjórnin fáist ekki til að breyta stefnu sinni viðvíkjandi skólalöggjöf fylkisins. Með petta loforð gerð'u peir sig ánægða Sir Adolphe og Mr. Oumet, tóku aptur afsagnir sínar og sneru aptur til ket- katlanna. En Mr. Angers porði ekki að eiga undir pessum loforðum, og yfirgaf pví stjórnina fyrir fullt og allt. Sir Mackenzie Bowell hjelt langa ræðu í öldungadeild pingsins til að útskyra málið og láta uppi stefnu stjórnarinnar, og fjármálaráðgjafi Foster (leiðtogi apturhaldsmanna í pjóðkjörnu deildinni) var að reyna að gera pingmönnum hið sama skilj- anlegt í sinni deild. Sir Mackenzie sagði, að ef Manitobastjórnin ekki fengist til að breyta stefnu sinni, pá skyldi Ottawastjórnin smella kúgun- arlögunum á Manitobamenn. Hann játaði, að hann hefði enga von um, að Manitobastjórnin mundi breyta stefnu sinni, en hann vildi aptur gera til- raun. í pessu sambandi fórust hon- um pannig orð: „Jeg vil geta sagt, að vjer höfum gert allt, sem I voru valdi stóð, áður en jeg er reiðubúinn að neyða upp á pá (Manitobabúa) með valdi fyrirkomulagi, sem getur skaðað fylkið og friðinn og samlyndið í Canadafylkjasambandinu.“ t>ar hef- ur maður orð forsætisráðgjafa aptur- haldsstjórnarinnar fyrir pví, að hann, stjórn hans og flokkur, er reiðubúinn til pess, eptir boði klerkanna í Que- bec, að nej7ða upp á okkur Manitoba- menn með valdi löggjöf, sem eptir hans áliti getur slcaðað fylkið og f riðinn og sam lyndið l Canadasam- bandinu! Hann segir reyndar ekki, hvað miklu valdi hann ætlar að beita til að framfylgja pessum kúgunar- lögum. t>að má ganga að tvennu sem alveg vísu, pví fyrst og fremst, að Macitobastjórnin og pingið geng- ur ekki inn á pað, sem kapólsku klerkarnir gera sig ánægða með, og hinu, að pó Ottawapingið búi til pessi kúgunarlög, pá framfylgja pau sjer ekki sjálf, og verður veitt mótspyrna. Hvað ætlar apturhaldsstjórnin í Otta- wa pá að gera? Ætlar hún að senda herlið hingað til að framfylgja kúg- unarlögum sínum? Hvað álíta menn annars um pann ráðgjafa, pá stjórn og pann flokk, sem er svo gráðugur í að halda völd- um, að hann hikar sjer* ekki við að kaupa fylgi kapólsku klerkanna í Quebec með pvl að kúga Manitoba- menn, skaða fylkið, og stofna friðnum og samlyndinu í fylkjasatnbandinu í voða—ef til vill rjúfa sambandið? Getur slíkur leiðtogi, slík stjórn og slíkur flokkur búist við, að almenn- ingur í Canada fylgi sjer að málum? Nei. Almenningur í Canada er of gáfaður, upplysturog sanngjarn til að gera slíkt. Að ymsir pingmenn, sem alltaf hafa fylgt stjórninni að málum, hafa nú pegar dregið sig út úr stjórnarflokknum, synir, að peir eru hræddir við pessa kúgunarstefnu. Aður en Sir Mackenzie ljet pessa stefnu uppi, hafði stjórnin 56 atkvæði á pingi umfram frjálslynda flokkinn, en við næstu atkvæðagreiðslu á eptir aðeins 35 atkvæði umfram. I>að er alls ekki cnn sjeð fyrir endann á hvað margir fleiri kunna að skerast úr leik áður en lykur nösum. Sir Hector Langevin, sem hrökklaðist út úr ráðaneytinu fyrir 3 árum út af hneykslunum, sem kom- ust upp í pinginu 1891, hefur nú ver- ið tekinn inn í ráðaneytið I Ottawa 1 staðinn fyrir Angers, akuryrkjumála- ráðgjafa, sem sagði af sjer út af skóla- málamálinu, og pykir slikt stór- hneyksli. Eins og lesendur vora mun reka minni til, sannaðist pað við rannsókn- irnar, sem fóru fram út af fjárdrætti peirra McGreevy’s, og Connolly’s í sa.nbandi við umbætur á Quebec- höfninni, að Sir Hector Langevin varð aðnjótandi |i25,000 af fjenu er peir McGreevy og Connolly rang- lega höfðu út í sambandi við pessar hafnarumbætur. Sir Hector var pá opinberra verka ráðgjafi, og útvegaði peim pessa „contract“ við hafnabætur í Quebec, og fjekk pessn litlu upp- hæð auðsjáanlega í póknunarskyni. Fyrir petta athæfi var hann rekinn úr ráðaneytinu, en hjelc samt sæti sínu á pingi. Deir kunningjar hans voru dæmdir 1 fangelsi, en apturhaldsstjórn- in sleppti peim útapturáðurentíminn var út runninn af peirri ástæðu, sagði stjórnin, að fangelsisvistin ætti ekki við heilsu peirra, aumingja inaunanna! Ef einhverjir fátæklingar hefðu út úr vandræðum aðhafst eitthvað pvílíkt, og pó miklu minna hefði verið, hefðu peir fengið að lúra inni til enda. En pað lítur út fyrir, að heilsa fangelsis- lima, sem lagt hafa fram tugi pús- unda í mútusjóð, sje dyrmætari en heilsa vanalegra fangelsislima. Mc Greevy var nú aptur kosinn á ping í vetur er leið með fylgi apturhalds- flokksinSjSvo nú situr hann á löggjafa- bekknum sama megin og Sir Hector, kunningi hans. Allt petta er sú svl- virðing fyrir Canada, að hún afmáist aldrei. En hvað hugsar apturhalds- flokkurinn um pað! Hann er svo „liberal“ við óbótamenn, af pví flestir í honum eru í andlegri frændsemi við pá. Dar að auki er Sir Hector bróðir biskupsins f Three Rivers og frændi hans er erkibiskup hjer í St.Boniface. Hann hefur pví mjög mikið fylgi meðal klerkalyðsins í Quebecfylkinu, og slíkt pyðir meira hjá stjórninni í Ottawa en raðvendni. Fleiri Ottawa-lnieyksli. Ýmsir klækir hafa komist upp um Ottawastjórnina á pessu pingi. Dað má svo að orði kveða, að spilling og allskonar svik eigi sjer stað f hverri einustu deild í stjórninni. Landsfje hefur verið óráðvandlega ausið út undir allskonar yfirskyni, svoríkiðfer alltaf í meiri og meiri skuldir. Dað var ekki einusinni hægt að grafa hinn fyrverandi forsætisráðgjafa, Sir John Thompson, án pess að sviksamleg eyðslusemi ætti sjer stað. Eins og menn vita, sendi stjórniniá Englandi herskip yfir til Halifax moð lfkið, Canada að kostnaðarlausu, og stóðst eiginlega allan kostnaðinn, en samt notaði Ottawastjórnin petta tækifæri til að eyða $25,000 f Halifax, mestu I helberan óparfa — aðeins til pess að vissir gæðingar stjórnarinnar gætu grætt á pvf. Náfrændi eins franska ráðgjaf- ans, St. Lojiis að nafni, hafði „con- tract“ á að byggja brú eina, og heppn- aðist að svíkja út af hinu opinbera í sambandi við petta verk yfir $140,- 000! fram yfir pað, sem honum bar með rjettu. Hann hefur nú verið lögsóttur, en óvfst að nokkuð hafist upp úr pví. Frændi hans, ráðgjafinn, gerir allt, sem hann getur, til að hann sleppi. Landið hefur orðið fyrir stór- skaða í sambandi við byggingu Sault Ste.Marie skipaskurðarins (milliHuron og Superior vatnanna) fyrir pað hve sviksamlega sumt verkið hefur verið unnið og borgað fyrir ymislegt frain yfirsamning. Detta nemuryfir $100,-^ s 000. Dannig mætti telja upp pví nær hvert einasta opinhert verk, sem unn- ið hefur verið síðastliðið ár og nú er verið að vinna, og syna, að svik og fjárdráttur á sjer stað í sambandi við pað, par á meðal Hnausabryggjuna. En vjer hirðum ekki að fara lengra út í pað f petta sinn. En pað eru pó enn tvö ofurlítil atriði, sem vjer ætl- um að leiða athygli lesenda vorra að, af pvf hvorttveggja sjerstaklega snert- ir menn hjer í Manitoba. Stjórnin f Ottawa á betrunarhús (tugthús) austur í Kingston. Betrun- , arhússlimirnir búa par til meðal ann- ars kornbindingapráð (Binder Twine), og á náttúrlega að selja hann. Mað- ur heitir Rodgers, og er talinn for'ng 246 4 Veginn til London, skammt frá blettinum sem jeg nú stóð á. Degar pú skildir við mig fór jeg af stað og komst á pann veg. Dá mundi jeg eptir pví, að jeg yrði að fara f gegn um Slopperton — fara til baka í sömu áttina. Dað porði jeg með engu móti að gera; jeg fór pess vegna út á hinn fyrsta veg, sem lá út af London-veginum, og treysti pví að komast síðar meir á hann aptur. Jeg svaf f skógn- um um nóttina, eða, rjettara sagt, sofnaði í honum undir morgun. í langan tfma porði jeg ekki að spyrja til vegar. og jeg porði ekki að kaupa mjer mat fyrr en jeg var orðin magnprota af hungri“. „Eptir óttalega erfiðismuni komst jeg til Ips- wich, pví jeg hafði villst algerlega út af beinustu leið. Dar keypti jeg mjer ny föt, og fór með járn- brautarlest til London. Dó jeg ætti eptir átta pund, pegar jeg kom pangað, fór jag strax að hugsa um, hvernig jeg gaeti haft ofan af fyrir mjer“. „En, kom pjer ekki til liugar að skrifa afa pín- um — segja honum frá öllu, sem pú hefðir liðið?“ tók jeg fram f fyrir henni. „Ó, nei; jeg porði pað ekki. Fyrst og fremst fannst mjer að pau væru búin að gera mig svo vonda — að jeg hefði brotið af mjer pað traust, sem hann bar til mín — að jeg hefði nærri verið orðin pjófur; og mjer fannst, að ef jag færi aptur heim til hans, pá tæki hið sama við aptur. Dví ef pau vissu livar jeg var niður komin, gæti enginn máttur á jörð- jnui Yerndað mig frá áhrifum jieggara óttalcgu augna, 255 að jeg get neytt pig til að gera petta eða hvað ann- að, sem jeg vil“, bætti hún við drembilega“, án pess að nota hana til pess. Nú, ætlar pú að gera pað, sem jeg heimta, eða ekki?“ „Jeg skal gera pað!“ svaraði jeg einbeittlega. Hvað gerði pað nú til hver vissi, að hún var konan mín? Ef hún hefði heimtað pað, pá liefði jeg leitt hana um götur bæjarins og sagt hverjum manni pað, sem jeg mætti. Ef jeg gæti frelsað Clöru með pvi, að leggja jafnlítið f sölurnar, pá var sjálfsagt að gera pað, og pað væri ofurlítil yfirbót fyrir mitt ódrengilega atferli við hana. Degar pessum samningi var lokið, lagði hún sig út af á legubekknum; en jeg sat í sömu stelling- um á rúminu, ineð höndurnar fyrir andlitinu og ol* bogana á hnjánum; og pannig rann dagurinn og birt- an reyndi að prengja sjer inn í herbergið í gegn um pykku gluggatjöldin. 250 XXII. KAPÍTNLI. Clara íak upp lágt hljóð og hörfaði til baka skjálfandi; en jeg stóð parna hreifingarlaus eitt augnablik, eins og prumulostinn af pessum ógeð- felda fundi, og starði á óvin okkar beggja, Júdit. „Dað virðist eins og sú óvænta gleði, að sjá mig, veki meiri undrun en ánægju“, sagði Júdit með sínu vanalega skerandi háði, sem mjer f|ell ver en liennar mesta vonska. „Maður mætti halda, að piö væruð að hugsa um að fara burt úr pessu liúsi án pess að segja orð við húsbóndann eða búsmóðirina. En við látum ekki gesti okkar slcppa svo hæglcga frá okkur“. Jeg hafði ósjálfrátt fært mig nær Clöru, eins og til pcss að vernda hana. Hún hafði hnigiö niður í stól, skjálfandi, og porði ekki að líta á Júdit, sein nú var komin inn 1 herbergið. „Dað er fallegt athæfi af ungri stulku að loka sig inni í svefnhorbergi sínu um hánótt!“ hjclt Júdit áfram i sama tón.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.