Lögberg - 18.07.1895, Page 5

Lögberg - 18.07.1895, Page 5
I LÖGBERG FIMMTL DAGINN 18 JÚLÍ 1895 5 apturhaldsmanna hjer S fylkinu, al- gferlega fjelaus maður að sögn. Stjórnin ljet hann hafa um $1,700 virði af f>essum kornbindingaf>ræði upp á „krít“, og stendur mikið af skuldinni óborgað enn. Rodgers hefur náttúrlega „spekúlerað11 á betr- unarhúss iðnaði pessum! Maður heitir B. L. Baldwinson og er hluthafi og stjórnarnefndar- maður í blaði einu, er Heimskringla heitir. Síðastliðið fjárhagsár borgaði Ottawastjórnin Mr. Baldwinson og blaði hans $5,036,19. Flesta mun renna grun I, að einhver ,,boodling‘‘ hafi átt sjer stað í sambandi við pessa upphæð. Hversvegna ljet ekki Hkr. skipta pessu fje á ir.illi fátækra innflytjenda, fyrst blaðið var svo „liberal“ í pessa átt, pegar pað var að ræða um fje pað, sem Manitobastjórnin kostaði til ísl. innflutninga? Hkr. er „liberal-con- servative“ (frjálslynt apturhalds- eða Ihalds-) blað, og petta einkenni blaðs- ins kemur fram á pann liátt, að pað er svo frjálslynt, að vilja látaskipta ann- ara fje meðal fátækra innflytjenda, en svo íhaldssamt, að pað vill ekki láta skipta pessum liðugum fimm þiisund- um, sem pað og Mr. Baldwinson fjekk af almennings-fje síðastl. fjár- hagsár. Já, Hkr. er sjálfri sjer jafn- samkvæm í pví og pegar blaðið skammar og svívirðir /msa heiðvirða menn, /mist í ritstjórnarnafni eða í gegnum fúlmenni pau, sem blaðið notar sem höfunda í pessu skyni, en skrækir eins og barin tík, ef ögn er tekið í lurginn á pví og pessum ó- pjóðalyð pess. Frjálslyndis-aptur- hald eða Ihald blaðsins kemur enn- fremur fram f pvf, að ljúga öllum vömmum og skömmum upp á Mani- tobastjórnina og frjálslynda flokkinn í heild sinni, on pegja yfir skálkapör- um apturhaldsmanna. Ritstjórnargreinin *í Hkr. 28. f. m. um íslendingadaginn, er fremur misheppnuð. Höf. er lengi að berj- ast við að sanna, að pað, sem Lögberg liefði sagt um að halda 16. júlí sem pjóðminningardag, nái engri átt. Hið merkilega er, að Lögberg hefur alls ekki haldið pvf fram, að heppilegt sje að velja 16. júlísem hinn árlega pjóð- minningardag. I>vert á móti hefur Lögb. haldið pví fram, að ef Austur- ogVestur-ísl. ekki geti komið sjersam- an um dag, sem ísl. haldi hvar sem peir eru á hnettinum, mundi heppi- 1 egast að halda daginn, sem hinir fyrstu ísl., er komu bingað til Norður- Amerfku (fyrir 25 árum síðan) í peim tilgangi að setjast hjer að, stigu fyrst fæti á land. En Lögb. benti á, að pað ætti vel við að halda pann dag f þetta sinn, af pví að pá eru liðin 20 ár frð pvf að fyrstu íslendingar sett- ust að lijer í Rauðárdalnum. Hkr. er pví að eins að berjast við skuggann sinn, pegar hún er að mótmæla 16. júlí.— Vjer erum nú búnir að fá upp- lysingar um, að hinn fyrsti ísl. inu- flytjenda hópur, stje á land l Quebec snemma i jr/ni 18~0. Síðar munum vjer skyra frekar frá peim mönnum og ymsu í sambandi við för peirra frá íslandi til Ameríku. Af ástæðunum, sem vjer áður höfum tekið fram, erum vjer alger- lega mótfallnir, að 2. ágúst eða nokk- ur annar dagur á tímabilinu, sem pjóð- hátíðin 1874 stóð yfir, sje tekinn upp sem hinn árlegi pjóðminningardagur Vestur-íslendinga. E>að væri bein- línis hlægilegt eins og sakir standa. t>að væri meira að segja ókurteisi af Vestur-íslendingum að halda pann dag hátíðlegan á meðan hin harða barátta stendur yfir á íslandi út af stjórnarskránni frá 1874, pví að pað er hið sama og að 1/sa yfir pví, að ísl. á Fróni hafi ekki vit á málum sínum. í Hkr. er önnur ritstj. grein 28. f. m. með fyrirsögn: „Liberala“ álit um íslendinga. t>ar eru tilfærð nokk- ur orð eptir próf. Goldwin Smith, sem Hkr. er að bögglast við að sjfna að sje íslendingum til niðrunar, og blaðið er auðsjáanlega að reyna að koma pví inn í lesendur sfna, að Goldwin Smith sje „liberal“-flokkurinn!! t>að má vera að Goldwin Smith standi nær frjálslynda flokknum en apturhalds- flokknum, en enginn leiðtogi er hann í frjálslynda flokknum, svo pað er jafn-illgirnislegt og heimskulegt að reyna að gera pað, sem Smith segir í pessu efni, að áliti eða orðum frjáls- lynda flokksins. t>ar að auki er petta, sem Smith sagði engar skammir um íslendinga. Hann er, sem sje, að kvarta undan pvf, að fjöldi af unga fólkinu fVsturfylkjum Canada ílyi burt úr heimkynnum sínum vegna hinnar vitlausu stefnu apturhalds- stjórnarinnar í verzlunarmálum lands- ins, og setjist að í Bandaríkjunum. Hann sjer eptir pessu fólki,sem pann- ig hefur flutt burt (um 1 miljón manns álítur hann) og álítur heppi- legra fyrir Canadj., að petta innlenda fólk væri kyrt í landinu en að fá Mennoníta, íslendinga eða ruslara- lyð frá London inn í landið í staðinn fyrir pað. Detta eru nú öll ósköpin, sem Smith sagði; pað er ekki honum að kenna, pó Hkr. dragi vitlausar ályktanir af orðum hans. — I>að er aðdáanlegt — sem axarskapt —, hvernig Hkr. setur pessi orð Smith’s í samband við fjelag eitt, er myndast hefur í Toronto til að vinna að pví augnamiði, að koma á sameiginlegum enskum skólum um allt ríkið, p. e. afnema hina sjerstöku frönsku skóla, eins og hjer í Manitoba. Þetta stend- ur pó ekki í minnsta sambandi livað við annað. En Ilkr. tekur svo sárt til klerkavaldsins franska og kapólsk- unnar — pó blaðið sje við hvert tæki- færi að bölsótast út af öllu öðru klerkavaldi og sje fullt af guðlasti og allskonar svívirðingum. — l>að er skrítin samkvæmni f sltku! l>að er pessi gamli ,,liberal-conservativismus“ blaðsins, »ð kapólskt klerkavald og kreddur eiga svo mikinn rjett á sjer, en aðrir kristnir klerkar og annarra manna kristin trú á engan rjett á sjer hjá pví blaði. Ofurlítil fjármálaskyrsla var les- in upp í Ottawapingmu hjer um dag- inn, sem sjmir, að á síðustu átta árun um, hefur sú góða stjórn par, miðlað að eins 10 af fylgisblöðum sínum í landinu fjögur hundruð og sjö þús- und fimm hundruð sjötlu ogþremur dollurum. í>ett» eru nú að eins ein tíu blöð, og er pó ótalin aragrúi ann- ara blaða um land allt, sem hún held- ur uppi, til pess að söngla um sig d/rðina og bre.ða yfir brestina, og geta menn skilið, að til pesspurfi eitt- hvað, pegar hún parf að leggjasnepl- inum hjerna upp á Hveravöllura svo púsundum skiptir á hverju ári. I>að er ómagameðlag í rífara lagi. Nær mun pá landsins líður opna augun og «egja: Hingað ng ekki lengra? Margir spá að pað verði við næstu kosningar, og stjórnin er auðsjáanlega hrædd um pað sjálf, pví henni virðist standa við- líka stuggur af peim, og pví, að setja r.yjann fylkisstjóra hjer f Manitoba. Innbyrðis óánægja er mikil hjá stjórninni sjálfri og hver ráðherrann kennir öðrum um ófarirnar. öll ráðsmennskan gengur nú í ólestri, og hefir pað allt af ágerst, síðan Sir John A. McDonald dó, pví pó hin núver- andi stjórn reyni, að halda við lians gömlu stefnu, pá vill allt fara út um púfur vegna pess, að engum manni í flokki sfnum hefur stjórnin nú á að skipa, sem jafn snjall sje honum í að fleyta pessum prota-búskap áfram. £>ess vegna reynir hin núverandi stjórn að bæta upp pað, sem hennar eigin menn skortir að hæfileikum og ráðkænsku, með stjórnlausu fjárbruðli og ómaga meðlögum. Með pÚ3und- um iðjulausra en hálaunaðra embættl- inga, víðsvegar um landið, sem eiga að spretta upp og taka til vopna, hve- nær sem stjórnin blæs í kosningalúð- urinn. iSLENZKAR BÆKUR ----o---- Aldamót, I., II., III., IV. hvert....2; 0,50 Almanak JÞj.fj. 1892, 93,94, 95 h vert 1: 0 25 “ 1881—91011.. . lo] 1,,10 “ “ einstök (gömul.. 1] 0,20 Almanak fyrir i895, gefið út í Winnip. 0,10 Andvari og btjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891....................2] 0,40 Arna postilla í b................h] 1,00 Auesborgartrúarjátningin.........i] 0,10 B. Gröndal steinafræöi...........2] 0,80 „ dýrafræði m. inyndum . .2] 1,q0 Bragfræði 11. Sigurðssonar .......5] 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í bandi....ij 0,30 Bænakver O.Indriðasonar í bandi.. i[G,15 Bjarnabænir.......................1] o’25 Chicago för mín...................i:0,50 Dauðastundin Ljóðmæli)...........1: o|l5 Draumar þrír......................2:0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] o’25 “ 91 og 1893 hver.....2] o’,30 Elding Th. Helm ............ 6] 1,00 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 : 0,50 Mestur hlieimi (H. Drumrooud i b. 2] 0,25 Eggert Olafsson B. Jónsson).......1] 0.25 Sveitalífið á íslandi B. Jónsson) ... .1] o,10 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0,20 Olnbogabarnið [O. Olafs«oo........Ij 0,15 Trúar og kirkjylíf á ísl. [Ó. Ólafs] II 0,2o Verði ljós [Ó. Ólafsson].........ij 0,15 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO i:0.15 Presturinn og sóknarbörnin O O 1] 0,15 Frelsi og menntun kvenna P.Br.] i: 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Briet 1] 0.15 Island að blása upp..............1) 0.10 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal.... 2: 0,35 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. Smiles 2:0.05 Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafn] hvert 1] 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 1[ 0,55 “ “ 1893 . 2) 0,45 Hættulegur vinur.................2j 0,10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J. 1: 0,25 Hústafla • . , . í b. 2j 0,35 Iðunn 7 bindi i g. b. . . 22j 6,50 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.......0 0,60 íslandslýsing 11. Kr. Friðrikss. 2: 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. i gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 KveSjuræða M. Jochumssonar . 1: 0,10 Landafræði II. Kr. Friðrikss. . 2: 0,45 Landafræði, Mortin Ilansen .......2:0,40 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1: 0,25 ,, herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. 2;04ð „ Víking á Hálogal. [H. Ibsen 2[ 0.40 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75 “ GrimsThomsen............2: 0,25 ,. Br. Jóussonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 ,, Iiannes Ilafstein , 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.3: 1,30 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b.5: 1,50 „ „ 1, II. ,, 5: 1,75 „ ,, __ „ II. 1 b. 4] 1,35 “ H. Blöndal með mynd af höf. í gvltu bandi 2] 0,45 “ J. Hallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssouar i ba:idi....3 1,25 „ ,, í skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . .2: 0,40 „ ogönnur rit J. Hallgrimss.4 1.65 „ Bjarna Thorarensens......4: 1.25 I, Vig S. Sturlusonar M. J. 1:0,10 „ Bólu Hjálma'-, óinnb.... .2)0.40 Njóla............................. 2) 0.25 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. ,1. 2) 0.35 Kvöldmáltíðardbörnín „ E. Tegnér 1) 0.20 Lækningabækur Dr. Jónassens: Lækningabók.................5 1,15 Iljálp í viðlögum . . . 3) 0,40 Barnfóstran . . .1) 0,25 Hom. lækninæabók, sjera J, Aaustm. og sjera M. Jónssonar í b...... 4)1,50 Barnalækningar L. Pálson ... .í b. 1: 0.35 Kennslubók handa yfirset ikonunt 2)1.20 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b. 2: 0.40 „ jarðfrteði '........“ 2)0.35 Iljúkrunarfræði J. II.............2: 0.35 Barnsfararsóttin J. II............ 1: 0.15 Mannkynssaga P. M. II. útg. íb....3: 1.20 Passíusálmar (H. P.) í bandi......2: 0,45 „ i skrautb.................2)0.65 Páskaræða (síra P. S.)............1: 0,10 Ritreglur V. Á. í bandi ..........2:0,30 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... 1] 5,10 Supplements til ísl. Ordböger J. Th. 2: o,75 Sögur: Blömsturvallasaga . . 2: 0.25 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12: 4,50 Fastus og Ermena..............1: 0,10 Fióamannasaga skrautútgáfa . 1:0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Gönguhrólfs saga..............1) 0.15 Heljarslóðarorusta.......... 2, 0,40 Hálfdán Barkarson ............2; 0,10 Höfrungshlaup 1: 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... 4: 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 Islendingasögur: l.og2. íslendingabók og laadnáma3] 40 3. Harðar og Hólmverja . 1| 0’20 4. Egils Skallagrímssonar 8: 0,65 5. Hænsa Þóris . . 1] 0,15 6. Kormáks ... 1] 0,25 7. Vatnsdæla ... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu • 1: 0,15 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0,15 10. Njála ...................4)0,80 Kóngurinn i Gullá . 1] 0,15 Kári Kárason . 1] 0.20 Klarus Keisarason .. 1: 0.10 Kjartan og Guðrún. Th. Holm 1) o,10 Högni og Ingibjörg..............1) 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5': 2.00 Iiandíður i Hvassafelli í b. 2 0,40 Smásögur PP 12345Í b hver . .2: 0,25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol. 2: 0,20 „ ., börnum Th. Hólm 1: 0,15 Sögusafn „safoldar 1. og 4. hver 2] 0,40 „ „ 2, og 3. 2 0,35 Sogusöfniu öll . . [9 1,35 Villifer frækni . 2] 0,25 Vonir “[E. Ilj.] 2] 0,25 Þórðar saga Geirmundarssonai 2: 0.25 GOfintýrasögur . 1; 0,15 Söugbœkur: Nokkur fjórrödduð sálmalög 3: 0.50 Söngbók stúdentafjelagsins 2| 0.40 “ “ í b. 2) 0.05 “ T~l “ i giltu b, 2] 0.75 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson 2: 0.40 Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 Islenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas. 2: 0.50 „ „ 1. og 2 h. hvert 1; 0 10 Utanför. Kr. .1. ., . 2:0,20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2 0,20 Vesturfaratúlkur (.1. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla i bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin .‘ . .1: 0,10 Bæki.r bókmenntafjelagsins ’94....2.00 íslenzk hlöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Reykjavfk . 0,00 Isafold. „ 1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).........1,00 Eimreiðin “ 1. hepti 2] 0.40 Engar bóka nje blaða pantauirteknar til greina nema full borgun fylgi, ásamt burðargjaldi. Tölurr.arviðsvigann táknaburðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira. Utanáskript: H. S. BARDAL, 6K) Elgin Ave, Winnipeg Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Halldopsaa Park Jliver,-iV. Dak Islendingar í Selkirk- kjördæmi Greiðið atkvœði með Þ IN'GMA ATNSEI-WI FJIJÁLS- X YNI)A FLOKKSnLS, við nœstu Dominion kosninaar. 251 „Júdit, þú skalt ekki voga f>jcr—“ byrjaði jeg reiðulega. en stanzaði svo, f>ví jeg sá að Clara leit upp, og pað var auðsjeð á lionni að hún var forviða af því, hvað jeg talaði kunnuglega til Júditar. En hin illgjörnu augu Júditartóku eptirsvipnum á okk- ur báðum í sama vetfangi. „Það lítur út fyrir, að yður sje ókunnugt um, Miss Clara, að f>essi maður og jeg pekkjumst eins vel og við gerum. Jeg byst við að hann liafi ekk] sagt yður frá f>ví, hvernig við erum tengd?“ sagði hún ennfremur. „Nei, nei. í hamingjubænum segðu henni það ckki, ef nokkur meðaumkvun er til í pjer!“ greip jeg fram í og kastaði mjer á knje frammi fyrir Júdit. Jeg hefði eins vel mátt biðja kvenn-tígrisdýr um vægð. Hún hjelt áfram með sama kalda háðinu, án pess að virðast gefa bænum minum hinn minnsta gaum, og sagði: „Máske pjer vitið ekki, að pessi elskhugi yðar er eiginmaðurinn minn!“ Clara leit út nokkur augnablik eins og hún hefði fengið högg, scm hefði hálf rotað hana, og virtist ekki geta áttað sig á f>ví, hvað pessi orð þýddu, en þegar jog hreifði mig, eins og jegjætlaði að koma til hennar, pá rak hún upp lágt hljóð og færði sig hrædd út í horn. „Nei, nei!“ hrópaði jeg upp með angistarfullri rödd. „Jeg mana þig til að neita því!“ kallaði Júdit upp. „Neitaðu pví ef pú gctur.“ 254 poss, að niðufiæging mln væri fullkomin—pað nefnil. að pú skyldir fyrirlíta mig. I>ú liafðir viðbjóð við mjer, en samt ert pú reiðubúinn að leggja lífið i sölurnar fyrir pessa stúlku! Að hverju leyti stendur hún svo miklu ofar en jeg? I>ó pú >'ærir keisari, og pó pú elskaðir mig af öllu hjarta og af allri sálu pinni, pá gæti jeg ekki borið hina minnstu ást til pín. En samt er jeg kona. t>ú ert eiginmaður minn, að nafninu til að minnsta kosti, og jeg get ekki fyrirgefið pjer pað, að pú hatar mig — ást pína á annari konu. „Hefndu pín á mjer svo mikið sem pú vilt, pví pað eru engar pær kvalir til, sem jeg ekki get polað hennar vegna — til áð frelsa hana!“ sagði jeg í bænarróm. „t>að er stór lieppni að sál mín er upphafin yfir afbr/ðissemi, pví annars kynnu bænir pínar að hafa alveg gagnstæð áhrif á mig við pað, sem pú ætlast til“, sagði hún spottslega. En svo sagði húd í breyttum róm: „Kannast pú við mig sem eiginkonu pína frammi fyrir konunni, setn kemur hingað á morgun, og pá skal jeg frelsa stúlkuna og hefna min með pví á prælmenninu, sem hefur eyðilagt mig. Jeg myndi hafa sagt afa hennar hvar hún var niður- komin, og margt fleira, strax og jeg fjekk að vita pað, ef pað hefði ekki átt við fyrirætlanir mínar að liafa hana hjer eins og keyri á pig. Strax og pú gerir hana gagnslausa fyrir mig með pví að upp- fjdla óskir míuar, pá læt jcg hana lausa. Þú veist 247 Jeg áleit að afi minn mundi lialcU, að jeg væri dauð — frændi minu mundi erfa allan auð hatis, og pá mundi jeg óhult; jeg ásetti mjer pess vegna að búa paðan í frá á meðal ókunnugra tnanna, og láta eng* an vita nafn mitt“. „Mjer gekk illa að halda pennan síðastnefnda ásetning minn; fólk var svo forvitið og tortryggt, svo jeg varð allt af að vera að flytja mig úr einu húsi í annað til pess að slepj>a við spurningar, og stundum til að sleppa við að mjer væri misboðið“. „Og hvernig fórst pú að fá pjer atvinnu?“ spurði jeg. „Fólk hafði æfinlega hælt dráttlist minni, mál- verkura og hannyrðum, mjög mikið. Hegar jeg kom fyrst til London pótti mjcr mjög gaman að pvf, að ganga um göturnar og virða fyrir mjer hinar stór- kostlegu sölubúðir. I>cgar jeg pví sá pessahluti til sals í búðunum, datt mjer í hug að bjóða par pað, sem jeg gat búið til. Jeg gat strax selt pað, og hef pví allt af haldið pví áfram síðau. Og nú hef jeg sagt pjor alla æfisögu mína“. „Hefur pú sjcð Jón frændapinn síðan pú komst í petta hús?“ spurði jeg. „Já“, svaraði hún, og hrollur fór um hana. „í kveld sat jeg við gluggann og var að horfa á sól- setrið! pá heyrði jeg að hurðin var opnuð, og leit pví fram í dyrnar, og sá hatin og pessa óttalegu stúlku standa í peim. Jcg hljóðaði upp yfir mig af

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.