Lögberg - 18.07.1895, Side 7

Lögberg - 18.07.1895, Side 7
LÖGERG, FIMMTUDACINN 18. JÚNÍ 1895 T KIRKJUþlNGID. Framh. frá 2. bls. Sjera F. J. Bergmann, sagði að tveir af nefndarmönnnm í skólamál- inu, sjera Hafst. Pjeturss. og M. Paul- son hefðu ekki komið á f>ing. Hann sagði, að margt hefði verið talað um nefndina og að sumir hefðu verið hraeddir um, að sjóðurinn væri ef til vill ekki nógu vel tryggður. I>að hefði verið ein ástæðan fyrir f>ví, að menn vildu löggilda kirkjufjelagið. En nú væri komið álit frá áreiðanleg- um lögfræðing um, að pað mætti tryggja sjóðinn eins vel án löggild- ingar. Sagði að nefndin hefði aldrei látið einn dollar liggja arðlausan, og hefði góðar tryggingar frá f>eim, sem hefðu fengið lán úr sjóðnum. Gat f>ess að kvartað hefði verið um, að lítið hefði verið litað um málið á ár- i nu. I>að væri hægt að rita svo mik- ið um mál, að menn yrðu leiðir á f>ví; en nú mundi verða skrifað um f>að, oggerð grein fyrir hvers vegna kirkju fjelagið hefði ekki ^verið löggilt. Ræðum. sagði, að ymsir álitu nauð- synlegt að ákveða staðinn sem byggja eigi skólann á; áleit ekki tíma kominn til f>ess, en að nefndin mundi yfir- ▼ega málið. Að hið eina*. sem menn ættu að hafa fyrir augum, f>egar ræða Væri um hvar skólann skyldi byggja, væri f>að, hvað fjelaginu væri fyrir beztu. Sagði að rjett væri að nota sjer f>á keppni, sem að sjálfsögðu kæmi upp meðal hinna ymsu bæja, um að fá skólann hjá sjer. I>að væri enginn vafi á, að slík boð kynnu að nema fleiri púsundum dollara. Fr. Friðriksson (fjehirðir) gaf ymsar upplysingar viðvíkjandi á- standi sjóðsins. Tók fram, að ymsir Vextir væru ekki fallnir í gjalddaga og pví ekki innkomnir. I>eir liefðu f>vl ekki verið taldir í skyrslunni, f>ó partur af peim væri I rauninni f>egar innunninn. Ef pessir vextir væru taldir, væri sjóðurinn nú í rauninni liðugir $2,500. Að sjóðurinn hefði alltaf verið 1 láni upp á 8 prct. vöxtu. Vildi heyra álit pingsins um aðferð- ina að lána sjóðinn og um trygging- ar fyrir honum. P. S. Bardal sagði, að hann áiiti betra að hafasjóðinn í höndum nefnd- arinnar, og lánaðan út á f>ann hátt Sem nú er, en hafa hann á banka. Sjera B. B. Jónsson sagði, að bannsem yfirskoðunarmaðurgæti bor- ið um, að bækur sjóðsins væru mjög glöggar og vel færðar, og ætti fjehirð- ir pakkir skilið fyrir frágang á f>eim. Að allt benti á, að skólahugmyndin Væri nú að ná almenningshylli. Flestir yngri menntamenn væru henni blynntir. W. H. Paulson (yfirskoðunarm.) tðk fram, að fjehirðir skólasjóðsins (Fr. Friðriksson) hefði mikið og Vandasamt starf á hendi. Mælti fastlega með, að hann sje endurkos- inn. Sjera J. A. Sigurðsson stakk upp &, að hin yfirskoðaða skyrsla skóla- úofndarinnar um ástand sjóðsins o. s. Rv. sje sampykkt. Uppástungan Studd. Stungið upj> á, stutt og sam- í>ykkf, að loka umræðum um skyrsl- úna. Skýrslurnar bornar upp og nafna- ball viðhaft. Já sögðu 23, en nei 3 (S. Þorvaldsson, E. H. Bergmann og Ól. Jóhannesson; sjera 0. V. Gísla- son greiddi ekki atkvæði). t>ær voru því samþykktar. I>eir, sem atkvæði greiddu tnóti, lystu yfir pví, að peir væru alls °kki á móti skólamálinu, heidur hefðu þeir greitt atkvæði á móti af pví, að Þeir hefðu ekki kunnað við í hvaða ^ormi skyrslan var borin upp. Sjera Jón Bjarnason sagðist geta glatt pingið með pví, að pað væri eins ^fsiðanlegt og nokkur hlutur gæti vörið, að skólinn kemst á; pað væri '^ðeins tímaspursmál; af pví að pessi 8j6ður væri nú orðinn til, hlyti hann vaxa svo með tímanum (af vöxtun- útn eingöngu) að skólinn komist á, cnginu legði neitt í sjóðinn fraiu- ar. En pað sje undir árlegum fram- lögum komið, hvað fljótt pað yrði. Einn kirkjupingsmaðurinn I fyrra hefði enga trú haft á málinu pegar hann kom á ping, en hefði svo sann- færst um að hugmyndin kæmist fram, að hann hefði á árinu safnað og sent sjer $27 f skólasjóðinn. Sagði að skólinn ætti ekki að vera prestaskóli, heldur lærður skóli (academy); aðeins standa á kristilegum grundvelli eins og samkyns skólar, er önnur’ kirkju- fjelög hefðu komið á fót. Var sam- pykkur pví, sem einn ræðumaður sagði, að pað mætti ekki dragast fram undir ping að safna í skólasjóð. Hefði skrifað grein um petta atriði í „Sam.“ fyrir nokkru. Stungið upp á, stutt og sampykkt, að fresta umræðu um skólamálið pangað til kl. 9 á mánudagsmorg- uninn. Fundi slitið kl. 11.30. 13. FUNDUR byrjaði mánudag, 1. júlí 1895, kl. 9. f. m. með pví, að sunginn var sálmur, og síðan las sjera J. Bjarnason kafla úr ritningunni og flutti bæn. Allir pingmenn viðstaddir nema Stígur Dorvaldss., sem fengið hafði fararleyfi. Fundargerningar frá 10. 11. og 12. fundi lesnir upp og sampykktir. t>á var skólamálið aptur tekið fyrir. Sjera J. A. Sigurðsson stakk upp á, að skólamálinu sje frestað pangað til önnur mál sje útkljáð. Sampykkt. J. A. Blöndal lagði fram álit nefndarinnar sem sett var til að yfir- vega skýrslu sjera O. V. Gíslasonar o. s. frv. og er hún sem fylgir: Herra forsoti. Nefndin, sem sett var í tilefni af skýrslu sjera Odds V. Gíslasonar, og t.il t>ess að atliuga að hvað miklu leyti kirkju- fjelagið gæti styrkt hann peningalega, leyflr sjer að leggja fram eptirfylgjandi álit sitt; Vjer ráðum til að birt sje í þingtíðind. að eins sá kafli úr skýrslu sjera Odds V. Gíslasonar er byrjar með orðunum: „í ný- landunni hefi jeg‘- o. s. frv., og endar með orðunum: „Selkirk og Þingvalla“. Vegna þess hvað sjóður kirkjufjelags- ins er lítill og töluverð útgjöld fyrirsjáan leg, þá ráðum vjer til, að sjera Oddi sjeu veittir að gjöt úr sjóði fjelagsins að eins $J5.00, og að ávisun sje gefln á fjehirði fyrir þeirri upphæð nú þegar. Oss er sönn ánægja að geta þess, að kirkjuþingsmonn og nokkrir Islendingar hjer í Pembina, liafa skotið saman lítilli pcninga-upphæð, er þeir biðja sjera Odd að þiggja, sem lítinn vott um velvilja þeirra til hans og þess málefnio, er liann vinnur fyrir. Upphæð þessi nemur $26.00 oghöf um vjer fengið hana í hendur, og leggjum um vjer hanafram bjer með. A. Frederickson J. A. Blöndal E. H. Bergmann, ÚTDRÁTTUR úr skýrslu sjera O. V. Gislasonar. ,,í nýlendunni hefi jeg flutt 47 messur, skýrt 24 börn, fermt 34 börn, gefið samau I hjón, jarðað 10. í selkirk: flutt 12 messur, skýut 10 börn, fermt 6 börn, gcfið saman I hjón, jarðað 1. 1 pingvallanýlendu: flutt 4 messur, skýrt 10 börn, fermt 6 börn, gefið saman 1 bjón, iarðað 2. I Winnipeg: flutt 2 messur, Altarisgg.: Mikley, Isafold, Brxðras. Fljótshl., Árness, Selkirk, Þingvalla.11 F. Friðriksson stakk upp á, að nefndarálitið sje sampykkt. Uppá stungan studd og sampykkt í einu hljóði. Næst var tekið fyrir 7. málið á dagsskrá (Sameiningin). J. A. Blöndal lagði fram reikn- inga Satneiningarinnar, yfirskoðaða, og skýrði nákvæmlega hvernig hagur blaðsins stæði. Sagði að pað pyrfti eitthvað að gera til að koma fjármál- um pess í annað horf en nú er. Reikningurinn hljóðar svo: í sjóði 30. jún( 1894....................$ Komlð inn fyrir 5. árg....K... “ “ *• 6. “ C• <C << 7. 44 <« *« «« 8. “ .......... << <« «« 9, u «« *« *< 10, “.......... 3-81 6,00 18,00 44.50 99,00 296,45 19,00 486,76 Borgað Lögberg Ptg & Publ. Co ... .$ 382,01 S. Sigurjónssyni............. 31,00 Yms Útgjöld.................. 73,0° 486,76 Útistandandi fyrir 5. árg..........$ 73,oo “ “ 6. “ .........,.... 103,00 “ “ 7. •< ............. 154,50 “ “ 8. “ ............. 247,00 “ “ 9. “ ............. 360.00 „ “10. “ ............. 663.00 hjá kirkjufjelaginu... 36,00 1636,50 Skuld við Lögberg Ptg & Publ. Co, $ 213,19 Mismunur........................... 1423,31 1646,50 Sjera J. Bjarnason sagði, að nauðsynlegt sje að breyta eitthvað til; annars megi eins vel hætta við að gefa blaðið út. Lagði til að hinir duglegustu menn sje valdir í nefnd- ina, og að peir sje aðeins 3 i staðinn fyrir 7. W. H. Paulson stakk upp á, að valdir sje 5 menn í útgáfunefnd „Sam- einingarinnar“, og var uppástungan studd og sampykkt. t>á voru eptirfylgjandi menn kosnjr í Sam. útgáfunefndina í einu hljóði, nefnil: Sjera Jón Bjarnason. Sjera F. J. Bergmann. Sjera B. B. Jónsson. Sjera J. A. Sigurðsson, og Sjera J. A. Blöndal. Þá kom fram áskorun til kirkju- pingsmanna um að afhenda skrifara kirkjufjelagsins nú á pingi skýrslur yfir meðlimatal í söfnuðunum, og var pað gert. F. Friðriksson lagði fram, fyrir hönd kjörbrjefanefndarinnar, sem einnig var kosin til að yfirvega afsak- anir frá söfnuðum, er enga fulltrúa sendu á ping, svo hljóðandi nefnd- arálit: Nefndin, sem þjer settuð til þess að rannsaka kjörbrjef kirkjuþingserindsreka, leyflr sjer að skýra frá, að það eru að eics Brandonsefnuður og Þingvallanýlendu- söfnutSur, sem liafa sent afsakanir fyrir þvj að þeir hafa ekki sent erindsreka á þingiS. Nefndin álítur að söfnuðir. sem ekki geta notað þau rjettindi, er þeir hafa til að senda fulltrúa á þing, ættu aldrei að iáta lijá líöa, að gefa til kyuna ástæðu fyrir því, að þeir ekki gera það. Hún leggur til að afsakanir hinna tveggja ofannefndra safnaða sjeu teknar til greina. Fr. FriSriksson John Johnson P. 8. Bardal. Forseti gat pess, að sjer væri kunnugt, að Bræðrasöfnuður hefði kosið ílagnús Jónasson sem fulltrúa siun á kirkjupingi, en hann hefði ein- hverra orsaka vegna ekki getað komið. Sjera B. B. Jónsson færði fratn \ munnlega afsökun fyrir Marshall söfnuð, og var hún tekin gild. Kl. 11 f. m. báðu eptirfylgjandi pingmenn um burtfarar-leyfi, nefni- lega: Sjera O. V. Gíslason, P. S, Bárdal og J. A. Blöndal og var veitt pað. Skapti Arason og Arni Sveins- son báðu par næst um leyfi til heim- ferðar og var veitt pað. En áður en peir fóru báru peir fram tilboð frá söfnuðuin sínum (Frelsis og Frí- kirkjusöfnuðum í Argyle) um að ping- ið yrði haldið par næsta ár. Fr. Friðriksson endurnýjaði tilboðið. W. FI. Paulson benti á, að pað væri standandi tilboð frá Winnipeg söfnuði um, að kirkjuping sje lialdið par, en áleit rjettara að næsta ping sje haldið í Argyle, af pví svo langt er síðan að pað liefur verið haldið par. Hann stakk uppá, að tiiboðið frá söfnuðunum í Argyle sje pegið, og var uppást. studd. Jón Jónsson bar fram tilboð frá Gardar-söfnuði, en vildi ekki gcra pað að kappsmáli. Uppástunga W. H. Taulsonar var pá borin upp og sampykkt í eir.u hljóði. Næsta kirkjuping verður pvi haldið I Argyle. t>á var skólamálið tckið fyrir aplur og byrjað að tilnefna menn í skólasjóðsnefndina. Kosning fór fram með seðlum og fjell svo, að eptir- fylgjandi 5 menn voru kosnir: Sjera Jón Bjarnason, F. J. Bergmann, Frank R. Johnson, Fr. Friðiiksson, Arni Friðriksson. Nefndin, sem kosin var til að gera áætlun um tekjur og útgjöld kirkjufjelagsins fyrir næsta fjárhags- ár sk^rði frá J>ví inunnlega, að húu áliti að pað pyrfti $200 á árinu, og benti um leið á pað, að suint af pessu fje pyrfti að borgast iun bráðlega; pað væri mjög óhentugt að ekkert af gjaldi í kirkjufjelagssjóð kæmi inn fyrr en undir lok fjárhagsársins. Yfirskoðunarmenn allra reikning- anna, er kirkjufjelagið snerta, voru í einu hljóði kosnir: Sigtr. Jónasson og W. H. Paulson. Sjera F. J. Bergmann var endur- kosinn „English Corresponding Se- cretary“ í einu hljóði. Fr. Friðriksson gat pess, að allar skuldir, sem hvílt hefðu á bókasafn- inu, væru nú borgaðar og dálítið í sjóði (sumt í óborguðum loforðum). Bbnti á, að fyrst að bókasafnið væri nú eign hinnar fyrirhuguðu skóla- stofnunar, pá væri rjettast að pessi litli afgangur gengi í skólasjóð. Þá var eptirfylgjandi pakklætis ávarp borið upp og sampykkt. Kirkjupingið vottar Pembina- söfnuði innilegt pakklæti sitt fyrir pær höfðinglegu viðtökur, sem hann hefur veitt öllum kirkjupingsmönn- um og hina einstaklegu góðu og bróð- urlegu meðferð á peim um pingtím- ann. Einnig pakkar pingið forseta sínum og skrifara pingsins Mr. S. Jón- assyni fyrir pað, hve ágætlega peir hafa leyst, störf sín af hendi. Að síðustu var sunginn sálmur og sjera F. J. Bergmann flutti bæn, og svo Sagði forseti pingi slitið kl. 1. e. m. Cure Biiiousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach '1 roubles. Are Purely Vcgetable, elegantly Sug,ir-Coated_, and do not gripe or sicken. BKUCSTOX^S PILLiS Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep BRISTOL’S PILLS T. H. Loiigheed, M. D. Útskrit'aður af Man, Medical University. 111'. Louglieed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur þvi til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti Countj' Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. J. Lamonte, 434 MAIN STREET. ODYR SKOFATNADUR. Sjerstök kjörkaup fyrir aðkomandi menn, á meðau sýningin stendur yfir. Við óskum eptir verzlun bændanna. Komið til okkar og fáið skófatnað setn ecdist, og verð- lag, sem á við alla. Minnist á hvar pið sáuð pessa auglýsingu og fið skuluð fá ÍO prct. afslátt af öllu sem pið kaupið. THE PEOPLE’S POPULAR CASH SHOE STORE 434 MAIN ST. A, P. BUCIIANAN. AKURYRKJUVERKFCERA-SALI. CRYSTAL, - N. DAK. Islendingar! E>að borgar sig fyrir ykkur að finna Joiin Gaffnkv peg- ar pið purfið að kaupa Birjdara, Slattuvjelar, Vagna, Ploga, l^errur, Bindaratvinna, Mas^inu Oliu Etc. Mitt Motto er: Áreiðanlegheit og jöfn viðskipti við alla. — Vinsamlegast JOHN GAFFNEY, MANAGEH. P, S. Látið ekki hjá líða að finna mig áður en þið semjið um kaup á bindaratvinna annarsstaðar. HLAUPID EKKI A YKKUR! IIELDUlt FAltlll STltAX TIL UPPSPRETTULINDAltlNNAH, Miklu fjelagsbudarinnar i Milton N. D. I>egar pið purfið að kaupa hvað helzt sem cr af álnavöru, fatnaði, höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru 0. s. frv. Með pví að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptaviuum okkar óvanalega góð kaup. Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður er pið kaupið annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MEHCHANTILE CO, MILTOfll, -■■--- Jl. F. S. Við borguui hæsta verð fyrir ull.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.