Lögberg - 25.07.1895, Síða 1

Lögberg - 25.07.1895, Síða 1
LÖGBERG er gefiö út hvern fimnitudig ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. ökrifstola: Algreiðslustota: rrcr.t:m’ð’9 148 Prinoeís Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr borgist fyrirfram.—Einstök númer ð cent. 5-V/, f,Gft Lögrerg is puMished every Thursday by The Lögberg printing & publishing co at 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 _a year payabl n adva Singie copies 5 c. aU/s PROGRAMM ISLENDINGADAGSINS 2. ACUST 1895. Garðurirtn opnaður kl. 9 árdcgis. 1. Ba.sc Ball Match: Mountain Basa Ball Club, Dakota vs. North Star Base Ball Club, Winnipeg. Verðlaun $50,00. Forseti setur samkomuna kl. 10 árdegis. KL. 10 F. M.TILKL. I E. M. LEIKIR HLAUP: Stúlkur innan 6 ára 50 yds.2 Verölaun. . AA O » ára 20 50 50 50 50 100 100 100 150 1. 2. Drengir 3. Stúlkur 6—8 4. Drengir 6—8 „ .... 5. Stúlkur 8—12 ....... 6. Drengir 8—12 ....... 7. Stúlkr 12—16 „ .... 8. Dreng. 12—16 „ .... 9. Ógiptar konur yfir 16 ára 10. Ógiptir menn „ „ „ 11. Giptar konur..............100 12. Kvœntir menn .............150 13. Konur giptar sem ógiptar ... 100 14. Karlar kvæntir sem ókvæntir 200 15. Allir karlar .............. \ - 16. íslendingadagsnefndin....100 yds ...........2 17. „Potato Race“ ............................2 18. Kappkeyrsla (ef 4 fást) \ mila, 3 atrennur, 2 19. Kappreið (ef 4 fást)......................2 20. „Pony“-kappkeyrsla (ef 4 fást) \ míla.....2 21. Hjólreið (ef 3. fást).....................2 RÆDUR OG KVÆDI: KL. 2—5 E- H- 1. ísland: ............... 2. Canada og Canada-íslendingar: Mr. Magnús Pálsson. tRunílai'drííi_Ts1 • (1. Sknlason R. » míla Hitar miklir og þurkar hafa gengið, og ganga enn í vesturhluta Ontario fylkisins, svo til vandræða horfir fyrir bændum. Korn er víða brunnið upp af þurkunum, en engi °g hagar er algerlega graslaust. Bændur hafa sumstaðar borgað allt upp að $18 fyrir „tonnið“ af gömlu heyi, sem fiutt hefur verið þangað austan úr fylkjunum, einkum Que- | bec. þeir eru nú að biðja Ottawa- stjórnina að sjá svo til, að þeir geti fengið hey fiutt hjeðanað vestan frá Manitoba, svo ódýrt sém unnt er. Can. Pac. járnbrautarfjelagið hefur auglýst, að það flytji hey hjeðan til Ontario fyrir $4 tonnið, svo að hey hjeðan ætti að geta selst þar 8—10 dollara tonnið. það lítur út fyrir, að hjer verði mesta nægð af heyi í ár, og ætti það að bæta mikið úr heyskortinum í Ontario, og um leið veita bændum lijer nægan markað fyrir allt það hey, sem þeir hafa afgangs. 1. 2. 3. 4. 5. G. » » )> Vauaua vauauai ö——------- 3. Bandaríkin og Bandaríkja-Isl.: Barði G. Skúlason B. A. KL- 5-7 E. M- STÖKK FYRIR ALLA: Hástökk .............(liluttökueyrir 25 ccnts) 2 Verðlaun „ (jafnfœtis) „ „ ^ „ Langstökk........‘ • ” •» ^ Langstökk (jafnfætis) „ „ Hopp-stig-stökk „ „ u. Stökk á staf „ „ 2 ., 7. Afiraun á kaðli mill fjórðunga landsins (hlutt.eyr 25c) $12 verðl. 8. Glímur (hluttökueyrir 25 cents)............3 „ 9. Ryskingar (hluttökueyrir 25 cents.........2 „ Islenzkur linudansari skemmtir fólkí með því að sýna list sína í garðinum um dagmn. DANS UM KVELDID TIL KL. 11. Evan's Concert Band spilar á samkomunni. $200,00 í verdlaunum, sem auglýst verða í prógrammmi, sem útbýtt verður í garðinum. Aðfiamrur að garðinum er 15 ceftits fyrir fullorðna og 10 cents fyrir böm 6—12 ára—yngri börn ókeypis. Fyrir vagna með emum eða tveimur liestum 25 cents. í kappkeyrslu og kappreið fá ekki aðrir að taka þátt en fslendingar o-r ekki nema þeir sjeu með liesta sem íslendingar sjálfir ciga. Við kappkeyrslu iná rið hafa tvfhjóiaða vagna (racing sulkies). MNDARÍKIN. þurkar miklir hafa gengið í mánuð í sumum hlutum ríkjanna milli Michiganvatns og Klettafjall anna, svo hætt er við að uppskera verði rýrari en við var búist í júní. Regnin, sem komu hjer í vikunni sem leið, hafa verið enn meiri sunn- ar hjer í Rauðárdalnum og mikið af hveiti kvað hafa bælst niður af þeim í hjoruðunum í kring um Moorhead og Fargo, og talið óvíst að það reisi sig við aptur þó þurkar komi. þetta dregur talsvert úr uppskeruvonum á þessum svæðum svo líkur eru til að hveitiverð hækki aptur. Islands frjettir. Nýlega dæmdi æðsti rjcttur Bandaríkjanna það, að lagabálkur (samsafn af eldri og nýrri lögum) semNorður Dakotaþingið samþykkti | í vor er leið, gæti ekki gengið í gildi fyrr en vissum skilyrðum væri full- nægt, t. d. að governorinn gæfi út ejerstaka auglýsing í þá átt. það er því búist við, að lög þessi geti ekki gengið í gildi fyrr en í desember, í staðinn fyrir að ætlast var til að þau gengju í gildi 1. júlí. ' það er þvi spursmál, sem jafnvel lögfræðingum kemur ekki saman um, hvort nokk- ur lög eru í gildi i N. Dakota, sem stendur. Rvík 19. júní ’95 Hvalveiðar Nokðmanna. Ellef- sen á Önundarfirði búinn að f i í sum- ar 100 hvali, Berg á Ilýraf. 69, Amlie 45 og Bull (Hesteyri?) yfir 30. Sláttu vjelin, sem hr. Björn Dorláksson frá Munaðarnesi kom með í vor frá Noregi, var reynd í dag hjer á Austurvelli. Hún slær talsvert ó- sneggra en hjer er vanalegt, en mjög jafnt, ef vei tekst. Mun hún reynast mesta ping hjer á góðum engjum, sljettum, og eigi of blautum, einkum flæðiengjum; og óvíst, að nokkur ó- hagur sje að nota hana líka á tún, þó að hún gangi hvergi nærri eins nærri rótinni og gert er tíðast með ljá. Flýtirinn er stórmikill, á við 8 góða sláttumenn á að giska, sje vönum hesti fyrir beitt. Svo vel vildi til í dag á Austurvelli, að til fjekkst al- vanur vjelarsláttumaður frá Ameríku, Dorsteinn Davíðsson, Hjálpræðisher- maður, Grímskyingak hafa hafnað í eint! hljóði hinum eina umsækjanda þá um pað brauð, sjera Jóni Jónssyni á Hofi á Skarðsströnd. Síðan hefur sjera Matthfas Eggertsson á Helgafellsstöð- um sótt um prestakallið, og sóknsr- nefnd tjáð sig honum meðmælta; verð- ur honum pá væntanlega veitt brauð- ið. Ypirkennvki H. Kr. Friðriksson] r. af dbr., hefur sótt um lausn frá em- bætti frá 1. okt. þ. á. lívík 22. júní ’94 Gufuskii’ið Cambria, kapt Bag- ger, kom hingað 19. p. m. að kveldi frá Hull og tók 36,000 pund af fiski úr íshúsinu, til útflutninga í ís; ætlaði til önundarfjarðar og paðan jafnharð- an til Englands. Dað sem hjeðati var sent af heilagfiski með fyrri ferðinni skipsins, um 7000 pund, freðin, hafði ekki selst vel, og borið fyrir, að kaup endur væri alls óvanir slfkri vöru heldur vildu hana fremur aðeins geymda í ís,—hvað svo sem til er f pví. m. að sunnan með á 4. hundrað út- róðrarmanna. Illkynjuð liálsveiki og barnaveiki (Diphteritis og Krup) hafa stungið sjer niðurhjerá Fjarðaröldu og Vest- dalseyri, svo að hjeraðslæknir Jón Jónsson hefur álitið nauðsynlegt að leggja pað til við sýslumann Tulinius að hann bannaði samgöngur barna frá og til Seyðisfjarðar við önnur lijeruð fyrst um sinn. [Austrij < CU»f|HÍ fRUPUOHS IH. /AAE« 5KIN 5on Ano WHiTI & Co. MIKLA VOR-SALA mad storkaupaverdi. jMOTTLAR, JAKKAR OG CAPES með verði verkstæðanna. J akkak: 75c., $1.50 til $5.00. Landshöfðingi Magnós Stepii- onsen ferðaðist um síðustu helgi auft- ur að Djórsá að líta á brúarsmíðið og skera úr um umbætur á stöplunum. MYNDIll OG BÆKUll ---.i-o+o-l'--- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum e tir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eöa Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Koyal Crown Soap wrappers veröur veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo.i Wint)ipeg. FRJETTIR CANADA. Sambandsþinginu í Ottawa var slitið á mánudaginn 22. þ. m. það var búið að ákveða að slíta þinginu á laugardaginn, og hermenn og hvað annað var við hendina, ásamt fjölda fólks, sem ætíð þykir gaman að sjá þá athöfn, En það var eptir að klára frumvarpið um breytingu á skil- málum viðvíkjandi styrk til Winni- peg & Great Northern járnbrautar- innar (gömiu Hudsonsflóa br.) og lenti í rifrildi út af því, svo fresta varð til ntánudags að slíta þingi. Er sagt, að slíkt hafi aldrei komið fyrir áður í Ottawa, að þingi hafi ekki verið slitið á þeim degi sem búið Yar að auglýsa það, og þykir ÍITLÖND. Kosningar eru nú að mestu um garð gengnar á Stórbretalandi, og hafa apturhaldsmenn og peir flokkar, sem peim fylgja, unnið mikinn sigur t>að er búist við, að Salisbury-stjórn- in hafi yfir 100 atkvæði fram yfir frjálslynda flokkinn á pessu nýkosna pingi, og lialda sumir að hætta sje á, að eitthvað af pessu liði gangi undan merkjum áður en langt líður. Ed ward Blake, sem einu sinni var leið- togi frjálslynda fiokksins hjer í Can- ada, var endurkosinn í kjördæmi sínu I á írlandi. II. Rider Haggard, skáld- sögu höfundurinn, sem lesendur vorir pekkja af hinum ýmsu sögum hans er prentaðar hafa verið í ísl. pýðingu í Lögbergi, náði ekki kosningu. Ekki er enn hægt að segja um stefnu Salis- bury-stjórnarinnar í ýmsum áríðandi málum, en fallið er heimastjóinarmál íra á meðan hún situr að völdum. Mannalát. Hinn 18. mai næstl andaðist að Viðvík í Skagafirði prests- ekkjan Anna SigríÖEr Jónsdóttir, f. 26. sopt. 1840, ekkja sjera Páls sál. Jónssonar, sálmaskálds. Þeim hjón- um varð 9 barna auðið; af peim lifa 2 dætur, Sólveig og Ingibjörg. Hún var guðhrædd kona, matini sínum ást- rík, og börnum sínum benta og um- hyggjusamasta móðir. Hinn 1. júní ljezt að Holti undir Eyjafjöllum af fótarmeini mjög efni- legur unglingspiltur, Loðvík Símon- arson, fóstursonur pcirra prófastslijón- anna, á 18. ári; hafði lært á orgel á Eyrarbakka. [ísafold] Seyðisfirði 19. júní '95 Tíðarfar viðvarandi ágætt og fer grasvexti vel fram. Fiskiafli allgóður, pó nokkru tregari síðustu dagana. Síld nokkur hjer í firðinum; liafa nótamenn O. Watline aptur sett nýjan lás undir Háubökkunum, svo sjómenn liafa alltaf haft næga beitu. ísliús peirra bræðra, Konráðs og Vilhjálms Hjálmarssona á Brekku I Mjóafirði gefst mjög vel, og geymist slldin ágætlega í frosthúsinu. j,Eyill“ kom hingað þanq 14- þ’ Kjólatau Allt okkar kjólatau verður selt með innkaupsverði á lOc, 15c, 20c og 25c yardið. Prints! Prints! Góð prints, sem pvo má, á 5c., 8.c og lOc. yardið. 50 pakkar af nýju prints koma í næstu viku og verða seld mjög ódýrt. Ginghams! Ginghams! Kassi af Ginhams 5c. yardið. Kassi af fínu Ginghams lOc. virði 4 6c. yardið. Sokkar! Sokkar! Mikið upplag að velja úr. Svartir bómullarsokkar lOc., I5c. Barna- sokkar 5c., 10c., 15., 20., 25c. Oashmere og Cotton. Sumarbolir (vests) 25c. dúsinið. Barna og stúlkubolir 5c., lOc., 15c., 20c. 25c. hver. I Strílhattar! 5 kassar af stráhötsam fyrir drengi og stúlkur 4 50c. hver. Karlmanna strá- hattar 10—50. liver. Kvennmanna- I stráhattar 20c. og 25c. liver. Ódýrasti staðurinn í Winnipeg til pess að kaupa álnavöru er hjá Garsley & Go. 344 Hlain Street, Skammt fyrir sunn Portage Ave. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIiARKE <Sc BTJSH: 527 Main Sx.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.