Lögberg - 25.07.1895, Page 2

Lögberg - 25.07.1895, Page 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25 JÚLÍ 1895. Hugleiðingar viðvíkjandi menntun. Miss Sarah Josepbson. Niðurl. Sundurlaus, óniðurskipaður lær- dómur sem ekkert hefur nema mir.nið við að styðjast, og eðli- lega týnist ef minnið hrestur, er eins og hús í rústum, þar sem ekki stendur steinn yfir steini og eng- inn hlutur er á rjettum stað. Saman- tengdur, vel niðurskipaður lærdóm- ur er þekking og er hún lík veglegri bygging—ein fögur heild. Sundur- laus lærdómur er eins og ótengdir keðjuhlekkir. Þekking er eins og óslitin keðja. En þekking einungis er ekki menntun, pví mannleg pekking nær ekki nógu langt til að sjá or- sakir og afleiðingar allra hluta og getur J>ess vegna verið og er því úiiður opt misbrúkuð, en hún er fyrsta spor til menntunar ef vel er á haldið. Jeg hef áður sagt, að þekking á sam- bandi hlutanna sje fyrsta skilyrði fyrir menntun og getur, ef til vill, í fyrstu s/nst að pað sje mótsögn við það,sem jeg hef áður sagt, n. 1. að þekking geti verið mishrúkuð ef hún er ekki nógu yfirgripsmikil, og að hún sje fyrsta spor til menntunar einungis ef vel er á haldið; en f>að er alls ekki mótsögn. t>ekking á einum hlut og þekking á sambandi hans við aðra hluti er sitt hvað. t>að er eitt að pekkja tolla-kerfi pessa lands sjer- skilið, og allt annað að J>ekkja sam- band J>ess við mannfjelagið. Orðin „Iærdómur“, „J>ekking“ og „menntun1' eru opt misskilin og mis- brúkuð. Lærdómur er að leggja á minnið maira eða minna af hinum viðteknu sannindum, án J>ess að gera sjer sjer- legt ómak fyrir að skilja samband J>eirra eða auka við J>au. t>ekking er grandgæfilegt nám hinna viðteknu sanninda, niðurröðun J>eirraí skipulegaheild, nákvæm rann- sókn orsaka og afleiðinga, og skiln- ingur á sambandi J>eirra. ' Menntun er sáIarJ>roski, sem er afleiðing af sannleiksást og hjartans eptirlöngun eptir hínu góða og fagra; afleiðing af sigri hins andlega roanns yfir kringumstæðum J>eim,sem eru bonum til liindrunar á fullkomn- unarinnar vegi. En hvort J>ekking er sp>r til menntunar er undir pví kom- ið, að hún sje skoðuð í rjettu sam- bandi við mannlífið og J>ess marg- breyttu J>arfir og kröfur, pví einungis pá, en undir engum öðrum kringum- stæðum, getur hún miðað til meunt- unar. Fjöldi af ungu fólki yfirgefur ár- lega heimili sín, fer til hinna ymsu uppfræðslu-stofn&na og hyggst að sækja J>angað menntun. Flestir hafa einhvern tilgang, eitthvert takmark, sem [>eir stefna að; sumir ef til vill ó- glöggt og óákveðið, aðrir svo skyrt og óraskanlegt, að allt, sem pe:r hugsa og gera, lytur, beinlínis eða ó- bainlínis, að fullnægju [>eirrar fysnar, er knj?r [>á áfram. Nokkrir ætla að brúka menntun sína sem verkfæri til að geta átt rólegt og }>ægilegt líf, án mikils erfiðis eða fyrirhafnar, en aðrir til að ná völdum og víðfrægi, o. s.frv., en gleyma |>ví að hver sú eptirlöngun, sem ekkert hærra takmark hefur, en st indlega nautn, sem ekki nær lengra cn til eigin velferðar og [>ægilegheita, fyrirbyggir alla sanna menntun og kreppir sálina í fjötur hjegómagirni, munaðar ng sjálfs[>ótta. Og hvað eru svo aíleiðingarnar af [>esskonar svokallaðri menntun, sem ekkert er nema nafnið eitt, sem ekki er annað en kjarnlaust hismi, sem er eins og hjóm er flytur á yfir- borðinu, en hefur enga dypt? Dæmin eru deginum ljósari. l>að er J>ess- konar nýmóðins menntun, sem skapað hefur hið núverandi peninga okur- veldi; sem hefur breytt [>essu frelsis- ins heimkynni í nútíðarinnar Róma- veldi, háskalegra ef til víll en hið forna. E>að er J>ess konar menntun, sem leyfir rangsleitninni að sitja í há- sæti, en varpar rjettlætinu í myrkva- Btofuj sem hefur slægið og lygi í há- vegum en lokar augum og eyrum fyrir sannleikauum, sem gerir minni- hluta fólksins mögulegt að hafa ótak- markað vald yfir meirihlutanum; sem kúgar fjöldann til að ala fáeina stór- bokka. Það er J>ess konar menntun, sem tekur með köldu blóði hinn síð- asta bita frá fátæklingsins munni til að auka við blóðfje auðkýfinganna; sem lætur magnvana sakleysi fara halloka fyrir ranglátri hendi hins yfir- gangssama; sem gróðursetur hatur í stað kærleika, öfund í stað velvildar; sem með sællífisins 02 munaðarins hyggjuleysi kemur bróður til að fje- fletta bróður og líta svo á hann með fyrirlitningu pagar liann liefur ekkert eptir, sem hann getur kallað sitt, nema skuldir, útpíndan líkama og gremju- fullasál. Það er J>esskonar menntuu sem skapar mannfjelagsins [>vingandi fyrirkoniulag á pessnm yfirstandandi reynslunnar tímum. Hvað veldur öllu J>essu ? Eru skól- ar allir til illseins,og mannkynið gjör- spillt? Þetta eru spurningar sem eðli- lega gera vart við sig og krefja svars, ekki af einum eða tveimur, heldur af hverjum hugsandi manni, J>ví hver og einn verður að hugsá fyrir sig sjálfur og svara sjálfur lífsins stóru sj>urs- milum. Og vil jeg leyfa mjer að gefa ykkur mitt svar. Fjarri fer J>ví, að mannkynið sje gjörspillt, en mikill hluti J>ess sefur og dreymir táldragandi drauma, sem steypa mönnum í andvaraleysi oggefa J>eim falskar vonir urn hamingju og velgengni, sem afleiðingaf eptirsókn og hluttekning auðlegðar og met- orða. Orsökin er, að auð og metorð- um, glysi og villtum glaumi, er [>ví miður, opt haldið upp sem æðstu gæðum lffsin3, og eptirlöngun peirra er eins og brennimerkt á ungdómsins hjörtu og hugskot. Þegar svo eptir- sóknin byrjar, finnst [>eim þeir verði að höndla hnossið, hvað sem J>að kostar, hvað setn f veði er, og hvað sem öðrun líður. Deyfast J>ar við og smá deyja hinar viðkvæmari tilfinn- ingar og liinar helgari og æðri til- hneigingar. Hugsunarafl og vilja- kraptur yfirgnæfa tilfinningarnar. Sál- arinnar jafnvægi kollvarpast og menntun, sem er [>rá hins rjetta og góða, feller í dá. Lffið breytist i [>reytandi sjónhverfingaleik. Gleðin flýr, en gremja kremur hjartað. Við dauða hinna æðri tilfinninga slær köldum blæ á hverja liugans sjón, cg skugga dregur fyrir lífsins sól, pvi tilfmning er sú uppspretta, sem ljós og ylur lífsins streymir frá. Þegar svo er komið, fær eigingrrni yfirhönd, hnekkir J>roska sálarinnar og gerir hana að skylduliða sinum, og hindrar hana frá að sjá og f>rá lífsins sönnu gæði. Ekki eru skólar til hindrunar sönnum framförum, heldur til bless- unar, J>ví J>að, sem með J>arf til mann* fjolag;8Íns viðreisnar og framfara, er ekki minna af pekking, heldur meira af menntun. Og J>ví fer betur, að til eru allmargir, og fer [>eim æ fjölg- andi, sem sjá og skilja meira af mann- legu lífi en það sem flýtur á yfirborð- inu, menn, sem hafa nógu skarpa and- ans sjón til að sjá gegnum sjónhverf- ingablæju J>á, sem blindar- mörg augu; menn, sem skygnast niður í djúp sálarinnar og skoða [rar tilfinn- ingar [>ær, tilhneigingar og freisting- ar, sem raska mannlífsins ró. í>eir sjá mcin mannfjelagsins og orsakir >eirra, og skilja að menntun, sálar- >roski og manndáð er hið einasta meðal, sem við á. Þeir sjá hið ógur- lega stríð milli sanuleika og sjón- hverfinga, milli hins rjetta og hins ranga, sem nútíðin óinar af og fram- tlðin geymir í skauti sínu. £>eir skilja að lífið er ekkert leikfang, og mæta J>ví [>ess vegna með alvöru og skyldu- rækni. Hvað getum vjer sagt um ment- un Jæssara manna? Sækja f>eir ment- un sína á skóla? Sannarlega ekki. En þeir sækja þangað dýpt, fyrir- hyggju og framkvæmdarafl fyrir [>á menntun, sem J>eir hafaöðlast á barn- dómsaldri, sem [>eir hafa drukkið inn með móðurmjólkinni, og er orðin parrur af tilveru J>eirra. Hversá, sem hefur djúpa þekkingu á mannlífinu og brennandi löngun til að benda hin- um villuráfandi mönnum á rjetta leið, hefur menntun til að byrja með. Einnig er J>að satt, að hann opt mætir á vegferð sinni einum og öðrum, sem hefur [>au álirif á hugarfar hans, að menntun hans verður við J>að yfir- gripsmeiri og óraskanlegri og andans sjón skarpari, og að svo raiklu leyti s>m pað á sjer stað, getum vjer sagt að hann afli sjer menntunar. En J>eir sem elska hið rjetta og góða og æskja af alhuga að verða [>ess aðnjótandi, og útbreiðá [>að meðal mannanna barna, hafa neista menntunarinnar í hjarta sínu,og tilgangur J>eirra meðað sækja skóla, er að öðlast sálarstyrk, víkka andans sjóndeildarhring, rýmka verksvið sitt, og læra að beita vel og stýra rjett kröptum sínum, svo J>eir megi vera viðbúnir að mæta erfiðleik- anum og vinna verk lífsins með kost- gæfni og alvöru. Það er að sönnu ekki öllum gef- ið, að ná hinum hærri menntastigum, en [>að er í hvers manns valdi að hafna óverðugum hugsunum og setja í þeira stað aðrar, sem hvetja til góðra verka og góðs dagfars, og gefa sálinni proska. Hugsið ekki, að enginn sje menntaður sem ekki hefur gengið á skóla og náð þeirri pekkingu og þeim lærdómi, sem almennt gengur undir nafninu “menntun11, nje heldur að allir skólagengnir sjeu menntaðir. En þegar vjer finnum menn, sem lifa heiðarlegu lífi, sjer og öðrum til gagns og sóma; menn, sem eru varkárir í orði og verki og forðast að gefa illt eptirdæmi; sem elska það, sem gott er og göfugt, en hata allt óverðugt og Ó3æmilegt; sem kappkosta að fylgja því bjartasta ljósi, sem fyrir þeim er upprunnið; menn, sem hafa dyggðugt hugarfar og löngun til að rjetta þeim fúsa hjálparhönd, sem ver eru staddir, og álíta það Ijúfa skyldu að leggja sinn skerf til lífsins erfiðis ogmannkyn- sins viðreisnar, og skilja við þennan heim betri en þeir fundu liann. Þegar við finnum þesskonar menn, þá látum 03S ekki lítilsvirða menntun þeirra eða hæfileika, þó verksvið þeim sje lítið og menntuDur-ljós þeirra, ef til vill, dauft eins og blaktandi skar. í>ví hvaða rjett höfum við til að gera flokkaskiptÍDgar í mannfjelaginu, að skapa flokkadrætti og hugsa eða scgja að þessi Og hinn, sem hamingjan hef- ur ekki leikið við, sje óverðugur að vera í okkar samfjelagi og kallast* bróðir. Hvaða rjett höfum v>ð til að hugsa eða segja við hinn blinda, „þú heimskingi, því sjerðu ekki?“ eða við lítilmagnann: „Mannleysa,þú ert ekki verður að lifa á jörðunni?11 Látum oss heldur reynaað gefahinum blindu sýn og hinum mvgnlitlu styrk. Hvernig? Ó, vinir mínir! tækifærið er ætíð við dyrnar, þó við þrávallt, fávizku vegna, vanrækjutn að bag- nýta það. En ekki utan frá, heldur innan að frá hjartanu, getur þesskon- ar hjálp komið. Ekki heldur verður hún með peningum keypt. En eins og hugsanir vorar eru, svo eru vissu- lega þau áhrif, sem við gerum út frá okkur til annara, því hver sál liefur á- hrif á aðra, en enginn getur gefið af öðru en því, sem liann á til. Látum OS3 þess vegna skyggnast niður í djúp sálarinnar og skoða áscand vorr- ar eigin menntunar, því öll endurbót verður að byrja heima, ef hún á að geta náð tilgangi sínum. Erum við að hlynna að eða hnekkja þroska sál- arinnar? Hvort skeytum vjer merra um livað aðrir segja um okkur eða um >að hvað er sannarlega rjett, að sýnast það sem við ekki erum, eða vera það, sem við viljum sýnast? Reynum við daglega að yfirbuga það í hugsunum okkar oíí dagfari, sem ekki ætti að eiga sjer stað? Er takmark það, sem við keppum að, fánýtt glys og gling- ur, sem gefur aðeins stundar nautn, eða er [>að sálarauðlegð sem varir um alla eilífð? Erum við að deyða eða glæða [>á neista guðlegs eðlis, sem er erfðahluti hverrar sálar frá alheimsins algóða föður? Látum oss upptendra mennta- ljósið í sálum vorum, og mun það þá senda ylgeisla sína til allra, sem oss umgangast, beygja hjörtn hinna ungu að því sem er eptirsóknarvert, og lýsa upp veg þeirra svo þeir geti sjeð, að lífsins takmark og tilgangur er íull- kominn. Látum oss kappkosta að opnafyrir ungdómnum þann himn- eska andans heim, sem sálin aðeins getur skoðað, en líkamleg augu ekki sjeð, þann sæla hulins heim, sem felst á bak við hið sýoilega og hverfula, og sem verðursjeðurogfundinn einungis af þeim, sem taka dyggð og sannleika fram yfir fullnægju eigingjarnra til- finninga. Látum oss kappkosta af fremsta megni að glæða sanna mennta- fýsn í barnanna saklausu sálum, svo illgresi dáðleysis, ódyggðar og and- varaleysis fái sjer eigiþrengt þarinn, því börnin eru framtíðarinnar von, og ef rjetta hugmyndin um lífssins gildi og tilgang er gróðursett í hinum frjósarna jarðvegi sálna þeirra, munu [>au öðlast sálarþroska, dáð og dug til að berjast góðri baráttu. Hver sá, sem menning vekur í mannlegu brjósti, hvert foreldri, sem svo upp- elur barn sitt, að líf þess verði því og öðrum til blessunar, er sannarlega menntað. Og hygg jeg það muni engar ýkjur vera að segja, að í níutíu og níu tilfellum af hverjum hundrað, byrjar menntun á heimilinu en ekki á skólanum. Flestir skólar (þó eru þar ef til vill undantekningar) geta að eins gefið barnininu tækifæri til að glæða og útbreiða þann menntaneista, sem hefur verið kveiktur í sál þess á heimilinu. Er því mjög nauðsyn- legt að barnið skilji, og finni í hjarta sínu, að allur veraldarinnar lærdóm- ur er ljettvægur sem visið laufblað, er einkis v>rði, ef ekki fylgir mennt- un, menning og manndáð til að brúka hann rjett. Við verðum að skilja og lifa eins og við skiljum að maðurinn er meira verður en llkam- legar eiguir hans. Og umfram allt megum við ekki gleyma, að áður en við getum sómasamlegaleyst af hendi nokkurt lífsins starf, áður en við get- Um verið nokkuð annað, verðum við að vera menn og konur 1 orðsins fyllsta skilningi. E>að er ekki svo mikið um að gera, hvar við stöndum eðahvað langt við erum komin á menntunarinnar vegi. E>að er meira um að gera hvert við stefnum, hvoat heldur uiður á við, og hindrum þá sem keppa upp á sann- lcikans liæðir, eða við fylgjum straum þeim, sem keppir upp á við og hjálp- um liinum stríðandi í framsókninni. E>að er gott að vita mikið. Dað er æskilegt að liafa þekking á öllum heimsins vísindum, vegna þess það gefur styrk, hvetur hæfileikana og kennir manni að beita þeim betur en ef þeir era óæfðir, og er það því skylda hvers og eins að aíla sjer þeirr- ar þekkingar, sem hann liefur föng á. En það, er nauðsynlegast, er, er að hafa sálarinnar fíngervu strengi rjett stemmda til að taka á móti á- lirifum frá liinu óútausanlega vísdóms og sannleiksdjúpi, sem umkringir okkur og streymir í gegn um okkur. Sarah Jósephson. -x- -» * Ritgerð þessi er ræða, sem höf. flutti seint í maí á samkomu, sem kvenn- fjelag St. Páls-safnaðar í Ivlinneota hjelt þar. Höf. er dóttir Jósephs frá Haugsstöðuiní Vopnafirði, er flutti til Minnesota fyrir eitthvað 20 árum, og hefur gengið á Normal skólann í St. Cloud í 2 ár, en mun ljúka sjer þar af í „elassical course11 að ári. E>ó ræðan sje löng og nokkur ensku blær á málinu þótti oss hún þess verð að taka hana í blaðið. Ritstj. *|HIS IS » PICTURE * or TME FXMOUS CURj FOR SCIXTIC PAINS 'Jrt IT tor Backache RhEUMMISM Lumbago Neuralgia U3I IT fOR Muscuuk Painj ANO AchE9 EACH IN AIR TIGHT TIN BOX 25*. gggaagay •/^OÉNTHOL PlX|tÍK).- —------------- 1 Ask your Druggist for k Murray & Lanman’s FLORIDA WATER A DAINTY FLORAL EXTRACT For Handkerchief, Toilet and Bath., í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið þið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Itlain Strcet, næslu dyr við O’Connors Hotel. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. Nor th B’nd. South Boun Ss ■ W) rl >> 2 ó « "n fc Q St. Paul Ex.No 107, Daily ö <0 £ 00 O ® p a í* STATIONS. St. Paul ■ Ex.No.108, Daily. Freight No 154, Daily 1.20p 1.05P 3.50P 303 0 ,3 Winnipeg *PortageJu’t *St. Norbert I2.1ðp 12.27p 5 5-3 i2.43p 2.5op 3 l2.40p 6.4 12.22p 2.38p ‘5-3 L <--artier l2.Ö2p 6.1 1 i.54a 2.22 p 28.5 ♦St. Agathe i.lop 6.2 ll.3ia 2,l3p 27-4 *UDion Poit I.17P 7.0 li.07a 2.02p 32-5 *Silver Plain i.28p 7.0 10.31 a 1.40P 40.4 Morris .. 1.45p 7>i 10.03 a I.22p 46.8 ,, St. Jean . .Le,ellier . I.58P 8.1 9-23a 12.59p 6.0 2.i7p 9. 8.0oa i2-30p 65.0 . Emerson.. 2.35 p IO. 7-Ooa l2.2oa 68.1 Pembina.. 2.50p "■ 4 II.OSp 8.35a 168 GrandForks 6.30p 8,0 i.3op 4.55p 3-45P 8.3op 8.00p 10.30? 223 4J3 470 481 Wp g J unc t . .Duluth. .. Minnea polis . .St. Paul.. IO.IOp 7.25a 6-45» 7.25 a 1,25 • ••••• 883 Chicago.. 9.3 5p MOR - IS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound Ut ó & l-23p 7,5cp 6,58p 5.49p J. 23p I. 39P 3.57P 3.Iop 2.Sip 2> >SP i'47P i,19p l2:57p 12 27p II. 57a ll,l2a lo,37a I0,l3a •lo.ila 9.49a 8 28a 7.5oa tc .1 q* «n 1 S £ • H R ss a. f. 11.38 a 1.24 a ll.02a io,5oa i o. 3.3 a lo. i8a 10.04a 9-53 a 9.38 a 9-24 a 9.07 a 8-45 a 8-29 a 8.58^ 8.22 a 8.00 a s i" í b STATIONS 5> ö 52 *=< Winnii>og 0 . Morris 10 Lowe F’m 21.2 Myrtle 25.9 Rolano 33. 5 Rosehank 39.6 Miami 49.o Deerwood 54.1 A tamont 62.1 Somerset 68,4 Swan L’ke 7 .6 Ind. Spr’s 79.4 Marieapol 8 .1 92.3 Greenway Bal dur 02.0 Belm ont 109.7 Hilton 117 ,1 Ashdown 120.0 Wawanes 137.2 Martinw 14 5.1 Riandon Í5 .tf 7 „r a- Í § -S 1 W. Bouna i2.5oa i.ðip 2.15p 2- 4« P 2 33P 2.58 p 3.13 p 3.36p 3- 49 4.08P 4,2.3 p 4.38P 4.50p 5-°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,s3p 7-Osp 7-25p 7-45p S>30p 8.oop 8.44p 9 31p 9 50p 10.23p l0.54a 11- 44.1 12. ] Op 12- Slp ).22p I,18p 2>S2p 2,250 •l31> 4,53P 4.23P 5,47p S, o4p 6,37p 7,18p S.oop I’ORTAGE LA PKAIKIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Su nday STATIONS E, Bound Read up Mixed No. 143 Evcry day Exept Sunday. 5.45 p m •.. Winnipeg .... 11.15.1 m 5.58 p m .. Bor’ejunct’n.. 1 l.OOa m 6.14 p m .. .St.Uharles.. . lo.35a m 6 19 p m • • • Headingly . . lo.28a m 6.42 p m *• w hite Plains.. IO.O5P- m 7,25 p m *• .. Eustace ... 9 22a m 7.47 p m *.. .Oakville .. , . O.ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.30a m Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and iC8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne* apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information conccrning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St. I’aul. Gen. Agt.,Winnipeg. H. J. BPiLCH, Tiaket Agent, 486 Main Street, Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.