Lögberg - 25.07.1895, Side 4

Lögberg - 25.07.1895, Side 4
4 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 25 Jl)LÍ 1895 V JJögberg. GefiS út aS 148 Pnnoess 8tr., Win nipeg M of The I.ögberg Printintr &• Puhlishin^ Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor); SIGTÁ’. JÓNASSON. I usinkss managrr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til kynna skrijlega og geta um fyrvtrandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: TI{E LÓCBERC PHIMTIKC & PUBLISH- C0. P. O. Box 333, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGBERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN, -- FIMMTUDAtJINN 25. JÚLÍ 1895.— Samkvæm ianc.slögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiítin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ,,rett- vísum tilgangí. (3f Eptirleiðis verður ftverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga i Iie gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Hátíðiu í Argyle-byggð. Fyrra inánudag, J>ann 15. J>. m., stje ritstjóri Lögbergs upp í einn raf- magns-strætisvagninn, skammt frá skrifstofu blaðsins, á hádegi og fór í honum suður Main stræti, þar til hann kom á móts við hið risavaxna Mani- toba Hotel. Þar stökk hann af stræt- isvagninm og gekk hratt inn á Nortli- ern Pacific járnbrautarstöðvarnar, sem eru áfastar við „hótellið“. t>ar hitti hann nokkra ísleudinga við borð- ið, sem farseðlar eru seldir við; peir voru að kaupa sjer seðla til Baldur járnbrautarstöava, 182 mílur frá Winuipeg eins og leiðin liggur, og borguðu $4 fyrir hvern. íslendingar þessir voru: Jón Sigfússon hjer í bænum, kona hans og prír kunningj- ar peirra hjóna, og tveir fiða prír aðrir meun. Fólk petta var, eins og ritstjóri Lögbergs, að fara vestur á hátíðina í Argyle, sem íslend- ingar par hjeldu dagiun eptir í minn- ingu pess, uð.20 ár voru liðin frá pvt að fyrstu íslendingar stigu fætiáland í Manitoba. — begar farseðlakaupin voru búin, fóru allir út á pallinn undir hvelfingunni miklu, sem farpegjalest- irnar eru undir á meðan ferðafólk er að fara af peim og upp í pær. Eins og optastnær á sjer stað, pegar lcstir eru að fara, voru par nokkrir íslend- ingar til að kveðja kunningja og sjá pá stíga á ameríkönsku langferðahest- ana. Fremst í lestinni var „járnhest- urinn“ (gufuvjelin), svartur og gljá- andi á búkinn, og snörlaði í honum eins og af ópolinmæði út af pví að komast ekki af stað. Aftan í hann var festur áburðarklár, hlaðinn með kol og vatn til nestis. t>ar næst var annar klár, afarlangur, og var á hon- um hinn pyngri farangur ferðamanna, hraðsendingar og póstsendingar. I>ar aptan í var annar klár, mestmegnis notaður fyrir ferðafólk að reykja í. Aptan í hann voru festir tveir, mjög fallegir hestar með flossætum og speglum, ,og sat I peim fjöldi karla og kvenna. En aptast í lestinni var skrautlegasti hesturinn, sem notaður er til að hvíla sig á um nætur. Svo kvöddu rnenn kunningj- ana og stigu á bak. l>á var klukkan 12.15 e. m., og var pví tími til að „leggja upp“. Maðurinn í blágráu mussunni, sem reið peim brúna, sló pá upp á liann, og tók hann strax við- bragð áfram; klárarnir, sem aptan í voru, kipptu í, en pað dugði ekkert. Þeir gátu hvorki slitið af honum tagl- ið nje teyminga sína, svo peir urðu, nauðugir viljugir, að láta undan helj- araíli hans og renna á eptir houum. Brúnn snörlaði og frísaði, en reykjar- og gufustrókur lagði út úr vitum hans. Sumum heyrðist hann segja pump- pump-pump- pump, á meðan hann var að fara af stað, en eptir pví sem skrið- ið óx, urðu pessi orð ógleggri og virt- ust renna saman í eitt, eða jafn vel verða eitt langt prrrrrrrr. Svo rann Brúnn með alla lestina aptan í suður gamla, græna flötinn á horninu, par sem llauðá og Assiniboine-á koma saman. Þennan flöt pekktu margir íslendingar vel fyrir nær 20 árumsíð- an. I>ar voru pá gömlu innflytjenda- húsin og jfmsir byggðu sjerpar bráða- byrgðarkofa. Nú er allt petta horfið, en í staðinn eru komnar reiðinga- skemmur, trússaskálar, hesthús og smiðjur til að smíða undir klárana (járnbrautar-áhaldaskálar, vöru- geymsluhús, vjelageymsluhús og verksmiðjur til að gera að járnbraut- arvjelutn og vögnum), og j?ms önnur hús. t>ar er og hin stóra Hudsons- flóa-fjelags hveitimölunar gufumylna á viustri bönd, en hinn njfji skemmti- garður „Fort Garry Park“ á hægri hönd lestinni, pegar suður er farið. Allt í einu hneggjar Brúnn og hægir ferðina, og er hann pá kominn suður undir Assiniboine-ána; svo heldur hann hægt yfir utn brúna, en herðir svo ferðina strax og hann er kominn yfir um hana, og rennur með fleygi- ferð og á kostum suður vestari bakka Rauðár, gegnum suðurpart Winni- peg-bæjar, er nefnist Fort Rouge, liægir aptur á sjer og hneggjar áður en hann fer yfir rafmagns-sporveginn, sem liggur suður í skemmtigarðana River Park og Elm Park, en stanzar ekki fyrri en suður í skógi, par sem önnur járngatan liggur vestur til Port8ge la Prairie. Á leiðinni frá Winnipegstöðvunum og suður í gegn um Fort Rouge, er ritstj. Lög- bergs að hugsa um pað pegar hann, ásamt fjórum öðrum íslendingum, fyrir 20 árum sSðan kom sunnan Rauðá á flatbotnuðum gufubát, er nefndist „Selkirk-1, og lenti að kveldi hins 16. júlí rjett fyrir ofan mynnið á Assini- boina ánni, framundan gömlu Hud- sonsflóafjelags vöruhúsunum, sem enn standa par. Myndin af Winnipegbæ og land- inu í heild sinni; eins og pað var fyrir 20 árum, rann upp í huga ritstj. Lög- bergs. Hann sá Rauðáidalinn pví nær óbyggðan; að eins ein járnbraut lá pvert yfir hann frá Duluth vestur í gegnum Moorhead og Fargo, sem pá voru að eins lítil porp, 225 mílur í suður frá Winnipeg. t>á var enginn annar vegur norður eptir dalnum en götuslóðar á vestuabakka Rauðár — og Rauðá sjálf. Hún var aðal vegur- inn á sumrin, á meðan hún vsr ekki of grunn fyrir hina flatbotnuðu gufu- báta, sem drócru flatbotnaða báta við hlið sjer, hlaðna með vörum. Mynd- in af pessum Rauðár gufubátum stendur enn Ijóslifandi fyrir huga rit- stjórans. Hann liafði aldrei áðursjeð pvílík skip. Hoaum kom í hug örk- in hans Nóa gamla — að hún væri komin parna á flot, en búið að setja í liana gufuvjelar og að öðru leyti laga hana eptir pörfum nútíðarinnar. Skrokkarnir á bátunum voru um 150 feta langir, um 25 feta breiðir en ekki nema 3—4 fet á djfpt. Ofan á pessa skrokka voru byggð afar-mikil hús á stólpum, er náð’u pví nær stafnanna á milli. Þar uppi var borðsalur eptir endilöngu, með svefnherbergjum til beggja hliða allt í kring og gang ut- an við, með grindum par utan við. Dar uppi yfir var annað pilfar, og var par stýrishúsið o. s. frv. Gátu far- pegjar verið par uppi pegar ekki rigndi—eldi úr reykháfunum. Á neðsta pilfari framarlega voru tveir afarstór- ir gufukatlsr, alveg eins gerðir og katlar í sögunarmylnum. Vjelartvær voru flatar aptarlega á pilfarinu, og sneru afarstóru hjóli aptan við stafn skipsins. Hjól pessi gerðu svo mik- inn öldugang, að brotsjóir voru alltaf með fram bökkum árinnar pegar bát- arnir voru á ferðinni. t>ó peir væru einkennilegir í laginu, bátarnir peir arna, pá voru peir praktiskir, eins og allt sem Ameríkumenn finna upp. Þessi tegund af bátum var fyrst not- uð á norðurhluta Mississippi-fljóts, á Missouri-ánni og öðrum grunnum ám. Þeir eru miklu hentusri en bátar með n hjól á hliðum, pvi hætt er við að hlið- ar hjól rekist í bakkana á pröngum og krókóttum ám. Stafnhjólin hafa eins mikið afl aptur á bak eins og á fram, svo að pó bátarnir renndu sjer inn að leirbökkunum með fullri ferð, höfðu hjólin pá út ljettilega. Bát- arnir voru málaðir mjallahvítir, bæði utan og innan, og voru pví mjög hreinlegir, jafnvel skrautlegir að sjá Allt var mjög hreinlegt eins og vant er að vera hjá Ameríkumönnum, og uppi líktist allt pví að maður væri í hótelli, sem væri á floti. Á neðstu piljum urðu fátækari farpegjar og innflytjendur að hafast við. Þó pað pláss væri ekki annað en bert pilfarið, pá var einn góður kostur við pað, sá nefnilega, að par var loptgott, par eð allt var galopið á allar hliðar, pví eins og áður er sagt, var yfirbygg- ingin aðeins á stólpum. Ferðin frá P’argo á einum pessum bát, fyrir 20 árum síðan, ryfjaðist upp fyrir ritstj. Lögbergs. Áin er svo krókótt, að vegalengdin til Winnipeg var tatin 750 mílur eptir henni, en er aðeins 225 mílur með járnbraut, og var mað- ur á fjórða sólarhring frá Fargo-liing- að. Þá var pvínær enga byggð að sjá, norður með ánni, en nú er dalur- inn, að heita má, einn kornakur, snot- ur bændabyli hvervetna að sjá, og margir allstórir bæir risnir upp par sem áður voru aðeins lítil porp, eius og t. d. Fargo, Grand Forks og Winni- peg. Nú er reglulegt net af járn- brautum um allan dalinn par sem áð- ur voru aðeins götu-slóðar, og ótal aglegir smábæir og porp meðfram járnbrautunum. Þá var Winnipeg lítið og óásjálegt porp, er nefndist Fort Garry, með eitthvað 3000 íbúum, öll strætin óbætt, göngustjettir fáar og ljelegar, strætin illa 1/st engar brjr á ánum o. s. frv., en nú er par risinn * upp bær með skrautlegum byggingutn, lystur með rafmagns- ljósum, með rafmagnssporveg á helstu strætunum, járnbrautum í allar áttir^ mörgum fallegum brúm yfir árnar o. s. frv. o. s. frv. En íbúatala nál. 40,000, auk St. Boniface-bæjar á aust- urbakkanum. Myndir af ýmsum viðburðum á pessum 20 árum liðu fram hjá í huga ritstjórans; hann sá hina fyrstu hópa af íslenzkum landnámsmönnum koma ^ sunnan Rauðá á flatbotnuðu gufubát- | unum, prengja sjer samau í gömlu ^nnflytjenda-húsunum á Rauðárbakk- anum, leggja paðan norður eptir ánni á flatbotnuðum kössum, gufuaflslaus- um, hrekjast í Ó3unum par sem áin fellur út í Winnipegvatn, og byggja sjer bráðabyrgða hreisi úr ótelgdum bjálkum hjer og hvar meðfram strönd- inni. Allt mótlæti og stríð landnem- ans í Nyja-ísl., bóluveikin, baráttan fyrirlífinu, ósamlyndi,og burtflutning- urinn paðan, stóð ljóslifandi í huga rit- stjórans. En svofór myndin að verða bjartari og bjartari; hún sýndi suma pessa sömu, fátæku innflytjendur reisa sjer betri hús í landnámi sínu, hafa hjarðir af kvikfje o. s. frv. en suma dreifa sjer ekki-einasta útum Rauðár- dalinn, heldur miklu víðar í pessu mikla landi. Hvervetna risu upp byggðir með snotrum húsum, blóm- legum ökrum og hjörðum af kvikfje, en kirkjur, skólar o. s. frv. sjest hver- vetna. Eptir pví sem lengra líður tekur myndin meiri breytingum, pangað til landið og fólkið er orðið svo ólíkt pví, sem var í byrjun, að pað er varla hægt að átta sig á, að petta sje pó allt hið sama, — aðeins breytt til batnaðar. Þegar öll 20 árin voru liðin fram hjá, er lestin að koma til Morris (40 mílur fyrir sunnan Wpg) og par verður að hafa vagnaskipti. Lestin, sem ferða- fólkið kom á frá Wpeg, heldur áfram suður eptir Rauðárdalnum, og ljettir ekki fyrr en hún kemur til St. Paul, höfuðstaðar Minnesota (470 mílur frá Wpeg). Eptir 15 mínútna viðdvöl í Morris, fór ísl. ferðafólkið í aðra lest, sem gengur paðan til Brandon, en kemur við á Baldur, á leiðinni vestur. Lestin rennur beint í vestur frá Morr- is (sem er á bakka Rauðár) gegnum akra og engi pvert yfir sljettuna, sem myndar botn Rauðárdalsins, vestan árinnar. Þannig heldur hún áfram liðugar 40 mílur, og pá er hún komin vestur undir rætur Pembina-fjallanna. Svo rennir hún sjer í mörgum bugum og krókum í gignum fjöllin. sem reyndar eru að eins lágir hálsar, vaxn- ir smlskógi, með grasblettum og ökrum hjer og hvar. Alla leiðina frá austurbrún fjallanna til Baldur, er landið nokkuð hæðótt, en pegar dregur vestur undir Baldur eru nokk- uð stórir, sljettir flákar og dalverpi. í einu pessu dalverpi stendur Baldur, og er pað snoturt porp. Lestin kom pangað kl. 5.34, og hafði ísl. ferða- fólkið pannig verið 5 klukkustundir og 19 mínútur að fara 132 mílur (frá Wpeg til Baldur), og pó stanzað á 20 járnbrautarstöðvum á leiðinni, 15 mínútur í Morris, eins og áður er sagt. A járnbrautarstöðvunum í Baldur var fjöldi af íslendmgum norðau úr Ar- gylebyggðinni að taka á móti Winni- peg-íslendingunum, sem komu með lestinni, par á meðal Mr. Sigurður Christopherson, sem ráðstafaði ferða- fólkinu í hina ýmsu vagna með fall- egum hestum fyrir, sem voru par til 258 borðið og studdi annari hendinni á pað, var kuldalcg og prjóskuleg í bragði, og Ijet ekki einusinni svo lítið að heilsa gestinum. „Hvar er Sílas Carston“, spurði Madame Berne, og ljet sem hún sæi ekki Mr. Porter. Jeg stóð upp af stólnum pegjandi, og var tauga- óstyrkur á mjer. „Svo pú ert Sílas Carston?“ sagði hún, og festi augun á mjer, og horfði á mig undarlega og fast um stund. „Já, jeg geng undir pví nafni“ svaraði jeg. „Og er pessi kvennmaður eiginkona píri ?-‘ spurði hún og benti á Júdit. Jeg hikaði mjer við fáein angnablik, og fannað Júdit horfði á mig grimmdarlega. Svo sagði jeg með mestu hægð: „Já, hún er pað“. Madame Berne pagði um hríð og liorfði á Júdit með kuldalega augnaráðinu sínu. Júdit horfði á hana jafn staðfastlega og óttalaust. „Þú ert býsna ungur til að giptast“, sagði Madame Berne svo, um leið og hún sneri sjer aptur til mín. „Ó, pað er gleðileg sjón, að sjá tvö guðhrædd hjörtu tengd saman í heilögu hjónabandi“, greip Mr. Porter fram I, í sínum viðbjóðslegasta, snöktandi tón. „Þegið pjer maður!“ sagði Madame Berne harð- neskjulega, „og- gerið mjer j>ann greiða að fara út 267 Hann pagnaði, og beið eptir pví að Mont- gomery svaraði einhverjn; en hann sat grafkyrr og brá ekki hið minnsta, ag sagði ekki eitt orð. Rodwell hjelt pví áfram og sagði: »Jeg verð að segja yður pað, að pangað til komið var með stúlku pessa tii Englands, átti jeg að verða erfingi föðurbróður míns. En hann varð svo hrifinn af pess- ari einföldu brúðu, að hann arfleifði hana að öllum sínum eignum nema einum átta hundruð pundum sterling á ári, sem áttu að greiðast af eignunum, og sem hann ætlaðist til að bætti mjer upp vonir mínar um að verða erfingi hans. Stúlkan var aldrei sterk á geðsmununum, og loksins varð hún geggjuð á peim. Eitt kveld hvarf hún, og enginn vissi hvað af henni varð. Föðurbróðir minn var nærri frávita. Mikil fundarlaun voru boðin, og lögregluliðið látið leita hennar. Tjarnir, ár og lækir var slætt nær og fjær, en eins og yður mun gruna, var pað allt til einkis. Eptir pví sem tímar liðu, reyndi jeg að telja honum trú um, að hún hlyti að vera dauð, og lá mjer við að álíta sjálfur að svo væri. En hann hangdl prákelknislega við pá trú, að hún væri lif- andi, og að hún kæmi eiuhverntíma í leitirnar. Síð- an hef jeg verið mjög vinalegur við hann, og gerði jeg pað með pví tvöfalda augnamiði, að efla eigin hagsmuni mína og til pess að fá tafarlaust að vita, ef nokkur fregn yrði send til hans um stroku-stelpuna. Jeg póttist viss um, að ef hún kæmi aldrei í leitirn- 262 „Fimm liundruð pund á ári“, heyrði jeg að Júdit svaraði, einnig í lágum róm. „Jæja nú! Það er ekki sem verst! En hver er pessi kona — hvað er hann? Fjekkstu ekkert að vita um pað?“ sagði Porter svo. „Ekki eitt orð! hún neitaði afdráttarlaust að segja nokkuð um pað— sagði að við fengjnm aldrei að vita neitt um pað“, sagði Júdit. „Við skulum sjá til“, hrópaði Porter, og var auðheyrt á rödd hans, að petta voru mikil vonbrigði fyrir hann. Svo virtist hann vera að velta einhverju í huga sínum, en vera í vafa um livað hann ætti að gera. Loksins fór hann að tala um annað. En eptir nokkra stund sagði hann við Mr. Montgomery, eins og umhugsunarlaust: „Jeg hef dálítið, sem mjer pætti gaman að sýna yður. Jeg vildi gjarnan fá á- lit yðar uin verðhæð ofurlítils hlutar, sem jeg hef lijerna. Jeg veit að pjer hafið gott vit á pess- háttar“. Hann tók upp nisti, og pekkti jeg strax að pað var sama nistið og hann hafði einusinni sýnt mjer, og sem jeg áleit að mynd móður minnar væri í. Jeg skil petta hrekkjabragð hans nú. Hann gerði petta til pess að vita, hvort Mr. Montgomery pekkti myndina, án pess að búið væri að gefa lionum bendingu um, af hverjum hún væri. Það var ekki liægt að opna nistið. „Það gengur eitthvað að fjuðrinm11, sagði Port-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.