Lögberg - 25.07.1895, Page 5

Lögberg - 25.07.1895, Page 5
LÖGEERG FJMMTliDAGINN 25 JÚLÍ 1895 5 taks að flytja fólkið norður til kunn- ingjanna, hvar sem p>eir voru í byggð- inni. Eptir litla viðdvðl í Baldur var því lagt af stað, og var veður hið inndælasta. I>að var reykjar eða regnmóða yfir Rauðárdalnum, og í fjöllnnum kom skúr, en pegar til Baldur kom, var lestin komin inn í glaða sólskin. Mr. Christopherson tók ritstjóra Lðgbergs með sjer í sínum eigin vagni, og eptir að hafa ekið um 1 kl.stund í gegnum „hól- ana“, sem eru á milli Baldur og aðal- byggðar íslendinga í Argyle, komu J>eir að húsi Mr. Christophersonar. I>að stendur I fallegum skógarlund við dálítið vatn, og er þar mjög fall- egt. Dr. Ó. Stephensen, frá Winni- peg, var einnig næturgestur hjá Mr. Christoplierson, og bar margt á góma Um kveldið. Eptir kveldverð gekk Mr. Chr. með gestum sínum og syndi þeim akra sína og kvikfje. t>ar sáu þeir brúnan hest, íslenzkan, spik-feit- ann, sem Mr. Chr. kom með frá ís- landi fyrir 2 árum. Einnig s/ndi bann þeim nokkrar íslenzkar sauð- kindur, sem hann flutti hingað í sama sinn,og hafa þær þrifist ágætlega. Lömbin virðast vera vænni en fjeð sem kom frá ísl. Einnig hefur Mr. Chr. gert tilraun til að blanda þessu ísl. fje saman við canadiskt fje, og hefur það heppnast vel; en ekki er hasgt að neita því, að þó kynblend- ingar þessir sje vænni en íslenzka fjeð, þá lítu þeir mjög skringilega út. Rófan er helmingi lengri en á íslenska fjenu, og helmingi styttri en á hjer- lendu fje; í öllu öðru virðast þessir kynblendingar vera mitt á milli föður Og móður —reglulegir „half breeds“. Svo „sváfu menn of nóttina14. * * * IJlun 16. jvli, 1895, voru ’allir snemma á ferli, því það var hinn mikli liitíðisdagur, sem Argylebúar hjeldu í minningu 20 ára landnáms Islendinga í Rauðárdalnum. Yeður Var óvanalega hvasst á norðvestan, og því svalt. Argylebúar höfðu haft mikinn viðbúnað; þeir höfðu þannig flutt að fjarskan allan af grænum trjám og sett þau niður í völlinn rjett Sunnan við kirkjuna, og afgirt þannig stórt svæði. Trjen voru um 15 feta há, og var þarna stór og falleg- Ur garður úr laufguðum trjám. Að Vestanverðu var hlið á trjágarði þess- Um og var bogi yfirþví, allurúrgræn- Um trjágreinum. A boganum voru þessi orð, haglega sett með svörtum lit f hvítum grunni: Lengi hfi Islenzkt þjMerni. Tvær háar flaggstengur voru sín hverju megin við hliðið. og var á ann- ari íslenzka flaggið, hvítur fálki á blá- Um grunni, sem Mr. Friðrik Sveinsson f Winnipeg hafði búið til, og sem var Snilldarlega gert; en á hinni var brezka flaggið „Union Jack“. Trjá- garðinum var skipt í tvennt tneð skil- rúmi úr laufguðum trjám, og var ræðu- pallur upp við girðinguna þeim meg- 'nn sem að hliðinu horfði. í kring- um pallinn var skreytt með grænum smágreinum og allskonar blómstrum af sljettunum í Argyle. Yeitingar fóru fram í þeim hluta garðsins, sem var á bak við ræðupallinn, og mátti þar fá alla hluti, sem maður girntist, nema áfenga drykki. Fyrir hádegi var þarna saman komið um 800 manns, karlar, konur og börn, allt prúðbúið og hafði komið akandi á vögnum með fallegum hestum fyrir. Eptir að menn voru búnir að hressa sig, var kl. um 1, og setti forseti samkomunnar, Mr. S. Ckristopherson, hana þá. — Fyrsti ræðumaður var Mr. Björn Jónsson frá Asi í Kelduhverfi, sem fluttist til Mani. toba 1876. Hann talaði um ísland, og minnti menn á, að menn ættu að bera ást og rækt til Fjallkonunnar gömlu. Vegna hvassviðursins, sem þaut mjög í trjágarðinum, heyrðu þeir, sem fjær voru, óglöggt til ræðumannsins, og var því afráðið að í’ytja sig inn í kirkjuna á meðan ræðuhöldin o. s. frv. stæðu yfir. En til allrar óhamingju tók kirkjan ekki nema um helming fólksins, svo margir fóru á mis að heyra ræðurnar. Næsti ræðumaður var Sigtr. Jón- asson (ritstj. Lögbergs), og kemur ágrip af ræðu hans í næsta blaði. Þá flutti Mr. Sigb. Jóhannsson eptirfylgjandi kvæði: Minni laiulnemanna. Vaki nú gjörvalt sem gleði oss veitir, glymji á söngnótum hrífandi lag, árvakinn röðnll með ylgeislum skreytir íslenzkri þjóðminning helgaðan dag. í>ögn skulum frá oss Og þunglyndi varpa þjóðflokkur Ingólfs á vestrænni grund; frumherja vorra og framsóknar garpa, flytjum vjer hróðir á þessari stund. Dugrakkir hleyptu þeir austan um öldur eimfáki hrannar, að Canada strönd; vonin þeim bæði var brynja og skjöldur, brandurinn var þeim hin starfsama hönd; framsóknar eldfjörið brann þeim í barmi braut sjer að ryðja og fátækri þjóð; menningar-löngun og mannkærleiks varmi marga þeim brú yfir torfæri hlóð. Fjóra nú lítum vjer frumherja slíka, fyrstir því íslenzkra landnema hjer; fylkið þeir könnuðu, frjóefnis ríka, fylkið sem nafntogað hveitiland er. Eldþrungnar skruggur þótt heli þeim lijetu, hitinn og frostið, og vosbúðar þraut, kapparnir norræna kjarkinn ei ljetu, klufu þeir ísinn á landnemans braut. Undursjón var þeim sem Leifi að líta landið, sem íslenzkri bygging var fest; fiskisæl vötnin og frumskóga nyta, frjólega sljettan þó geðjaðist bezt. I>aðan að leita, sem eigi þeir undu. áræði höfðu að feðranna sið; öndvegis-súlurnar sínar hvar fundu settu þeir byli, og tryggðust þar við. Ykkur skal þakkir og'virðingu velja veginn sem greidduð á sjálfstæðis mið; öndvegishölda því ykkur má telja okkar, hið vonhrausta framsóknarlið; margt sig þó reisi af mótstreymis-öld- um mikið er starfið, og fallið í hag; tuttugu ára vjer afmæli höldum ykkar frá landnámi, glaðir í dag. Njótið þið, ánægðir, lífdaga lengi landnemar kæru! í sjálfstæðri byggð; búsæld og kynsæld, með blessunar gengi, blómgist frá ykkur, og þjóðræknis- dygffð- Nöfn ykkar letruð hjá niðjunum finnast, nútíðar-kynslóð þótt hnigi í láð; saga vors þjóðflokks hún mun ykkar minnast mín þó að Ijóð verðigleymskunui háð. t>á hjelt Mr. Friðjón Friðriksson (kaupm.í Glenboro ,sem flutti til Can- ada 1878, en til Manitoba 1875), eptir- fylgjandi ræðu: Jeg hef verið beðinn að tala nokkur orð í dag um „hina fyrstu ís- lenzku landnámsmenn í Manitoba“. Og fyrir margra liluta sakir, er mjer ljúft að gera það. t>eir hafa allir verið góðkunningjar mínir um full 20 ár, og í dag ryfjast upp fyrir mjer, þegar jeg horfi til baka, margt sem bæði jeg sjálfur og aðrir, sem hjer eru nú viðstaddir, eigum þeim að þakka. Fyrir 20 árum síðan var allstór hópur af íslendingum í litlum bæ, sem Kinmount heitir, austur í Ontario fylki. Þeir áttu þar við bág kjör að búa; byggðarlag það var mjög fá- tækt og það var ekkert útlit fyrir, að nokkur framtíðarvon væri þar fyrir íslendinga. I>á kom til þeirra mað- ur sá, er íslendingar eiga eflaust meira að þakka en nokkrum öðrum canadiskum manni, John TaylorJ Hann kenndi S brjósti um þá, tók þátt í kjörum þeirra, ljet ótvíræðilega í ljósi, að hann treysti á dugnað þeirra og drengskap, og einsetti sjer að vinna að því, að bæta kjör þeirra. Hann talaði máli þeirra við Dufferin lávarð (sem ferðast hafði til íslands þegar hann var ungur maður, en var nú landsstjóri í Canada)og ráðaneyti hans, sem var af frjálslynda flokknum, og fjekk góða áheyrn. Af hans hvötum var það, að ís- lendmgar í Kinnount kusu fjóra menn, til þess að skoða land vestur í Manitoba, um 1000 :níluo í vestur frá þeim stöðvuin, er þeir þá voru á, land sem fólk í aasturfylkjum Canada al- mennt þekkti þá mjög lftið, og sem lítt var byggt af öðrum en Indíánum °g Kynblendingum fyr en eptir Riels uppreistina 1869. Það var nú ekki heiglum lient, að fara I slíka sendiför, því bæði þurfti kjark og karlmennsku til ferðalagsins^ og vit og framsyni til að velja landið hygfiileRa- I>etta mál var vandlega íhugað^ og að lokum voru til farar kjörnir: Sigtryggur Jónasson frá Möðru- völlum i Hörgárdal í Eyjafjarðarsyslui Einar Jónasson frá Harrastöðum í Dalasyslu. Skapti Arason frá Hringveri á Tjörnesi í Dingeyjarsyslu, Kristján Jónsson frá Hjeðins- höfða á Tjörnesi í Þingeyjarsyslu. Allir voru þessir menn á æsku- skeiði og hinir vöskustu, og þótti för þessi hin virðulegasta. Á leiðinni vestur slóst í för með þeim sfi maður, sem nú er forset1 þessarar samkomu, Sigurður Christo- pherson frá Neslöndum við Myvatn, maður, sem frá barnæsku hafði verið hneigður til stórræða, farið um öll Myvatnsöræfi, allt að Ódáðahrauni, komist í kast við útilegumenn og ald- rei æðruorð talað. Dótti þeim f jelög- um gott að fá slíkan mann til fylgdar. Mr. John Taylor var sjálfur fyrirliði sendimanna. Hjer er nú ekki tími til að skyra frá þeim atburðum, sem gerðust.á ferð þeirra, en eflaust verður það ritað í „Landnámsbók Vestur íslendinga“, sem út verður gefin á sínum tíma, en til Winnipeg, höfuð-bæjar Manitoba- fylkis (sem þá nefndist Fort Garry) komu þeir hinn 16. júlí 1875, svo að ný l dag er 20 ára afmælisdagur Is- lendinga í Manitoba. Það óhapp hafði viljað til sumar- ið 1875, að engisprettur eyðilögðu allan jarðargróða í Manitoða meðfram Rauðá, allt norður að Winnipeg vatni — Og hefur þetta ekki borið við siðan. En um það hef jeg ekki heyrt, hvort engispretturnar hafi ekki þoraðlengra að fara, eða þær hafa drukknað í vatn- inu eins og Faraó og lið hans í Rauða- hafinu. En norður með vatninu að vest- an, á því svæði sein nú er almennt nefnt Nyja Island, stóð skógur og engi óskemmt í öllu sínu há-sumars skrúði, og er ekki að furða þó Sú feg- urð gengi í augun á ferðamönnunum, sem áður höfðu farið margar dagleiðar yfir lönd, graslaus og uppurin af engi- sprettum. Sendimennirnir hrósuðu landinu, sem vonlegt var, og töluðu um það svipuðum orðum og Dórólfur smjör um ísland til forna, og hefur nú 20 ára reynsla sannað, að peir lafa glögg- sl{yngnir verið, því eins og öllum er kunnugt, horfir nú til vandræða með það, hvað gerueigi viðallt það smjör, sem til er búið í Manitoba. Slík vandræði hafa þó enn ekki, svo jeg viti, borið við á íslandi í 1080 ár. Ekki liðu nema 3 mánuðir frá þvl að þessir fyrstu íslenzku landnáms- menn stigu fæti á Jand í Manitoba, þangað til að flokkurinn frá Kinmount, og nokkrir íslendingar frá öðrum stöðum í Ontario fylki og Bandaríkj- unum, höfðu fylgt í spor sendimanna sinna og numið land á vesturströnd Winnipegvatns, og sezt sð á Gimli. Dyðing þess nafns þekkja allir, sem Eddu hafa lesið. Jeg hef verið svo margorður um þetta efui af því það hefur svo mikla sögulega þyðingu fyrir íslendinga. Ferð þessara manna varð til þess, að opna eins og nýjan heim fyrir íslend- inga í grennd við þá borg, sem lávarð- ur Dufferin nefnir „the bulls eya of the Dominion of Canada“. Mjer liggur við að segja, að hinn 16. júlí 1875 hafi sendinefndin frá Kinmount lagt Manitobafylki undir íslendinga, og í nafni allra, sem hjer eru saman komnir og margra annara, vildi jeg nú mega flytja henni einlægarþakk- ir vorar fyrir það verk. í Manitoba eru nú á að gizka 10 til 12 þúsund íslendingar, sem komið hafa þangað, beinlínis eða óbeinlínis, fyrir for- göngu þessara fyrstu íslenzku land- námsmanna. Og því getur enginn með rjettu neitað, að mikill fjöldi af því fólki hefur bætt kjör sín margfalt meira en mögulegt var að gera heima á íslandi á heilum mannsaldri. Dessi eina byggð, sem við nú erum komin saman I, Argyle-byggðin, framleiðir að líkindum á þessu ári nógu mikið af ymsum korntegunduin til fæðis um eins árs tíma handa þeim 69 eða 70 þúsundum manna, sem á íslandi búa. Við njótum þeirrar ánægju I dag, að sjá hjer á samkomu okkar fjóra af þessum fyrstu íslenzku landn&ms- mönnum I Manitoba, sem nefndir hafa verið — og vænthefði okkur þótt um að hinn fimmti, Einar Jónasson, hefði fyllt flokkinn I dag, en þar eð beimili hans er um þúsund mílur hjeðan, gát um við ekki notið þeirrar ánægju að hann kæmi til okkar I þetta sinn. Margt mundi mælskur maður hafa sagt um þessa fiumhorja íslend- inga I Manitoba, en mjer er ekki mælskan gefin. Skáldið, sem flutti þeim kvæði áður en jeg stóð upp til að tala, hefur minnst þeirra á þann h&tt sem verðugt er, og mun því kvæði lengi haldið á lopti. En til frekari upplysingar fyrir þá, sem ó- kunnugir eru þessum mönnum, skal 263 er, þegar haun var búinn að þrysta á {>að allstaðar." >,Það vill ekki opna sig“- .,Fáið mjer það“, sagði Montgomery; „jeg skal »á því opnu“. Porter fjekk lionum nistið. En áður en hann fjekk tíma til að rannsaka það, kom maður, sem virtist vera þjónn, inn I herbergið 1 mesta flyti og án þess að berja upp á dyrnar. Hann leit I kringum sig eitt augnablik, og fór svo til Mr. Montgomerys, og hvíslaði einhverju að honum. „Hvar er hann?“ hrópaði Montgomery, og leit fyrir að verða lafhræddur. Maðurinn hvíslaði einhverju að honuin aptur. „Förum þá og tefjum ekki eitt augnablik“, sagði Montgomery með geðshræringu. Og áður en Porter og dóttir hans höfðu náð sjer eptir undr- únina yfir þessum óvænta atburði, voru þeir farnir 8*na leið. „Hvað á þetta að þfða?11 hrópaði Porter, og v*rtist vera talsvert smeikur. „Pað er eitthvað Lsettulegt á ferðinni, þori jeg að segja“. „Dað gengur eit.thvað að“, sagði Júdit. „En ^vað sem þvl llður, þá höfum við ekkert að óttast; 'við höfum engan hlut átt að máli með þetta stúlku- ^án. Hið mesta, sem hægt er að gera okkur, er, að ^eka okkur úr húsinu, af því við höfum ekki fengið ^ðglegt leyfi til að vera I því. „Hvar er nistið“, kallaði Porter upp yfir sig allt 266 „Montgomery blístraði þegar hann las þessi orð. „Detta er óþægilegt!“ sagði hann svo- „Detta er heimskuleg athugasemd!“ hrópaði Rodwell upp í illu skapi; „þetta er skipbrot, eyði- legging! Hvað er hægt að gera? Getið þjer fund- ið upp nokkurt ráð?“ „Hafið þjer svarað þessu?“ spurði Montgomery. „Já, jeg telegraferaði honum að jeg finndi liann I kveld“, sagði Rodwell. „Og hvað hugsið þjer yður svo að gera?“ spurði Montgomery. „Það er einmitt það, sem jeg ætlaði að tala um við yður“, sagði Rodwell. Svo gekk Rodwell að skáp og tók út úr honum brennivínsflösku og tvö glös. Hann helti I annað glasið og drakk það I botn I einu; fjelagi hans var ekki seinn á sjer að fylgja dæmi hans. Síðan lokaði Rodwell hurðinni og færði stól sinn fast að stólnum, scm Montgomery sat I, og byrjaði að tala I lágum róm; hann skotraði augunum, sem voru liálf hulin undir þykku augnabrúnunum, til Montgomerys við og við, til að vita hvaða áhrif orð sín gerðu á hann. „Þjer sjáið á telegrafskeytinu, að lögregluliðið liefur fundið slóð, og við vitum að sú slóð liggur I rjettu áttina. Yonin um að vinna hundrað punda verðlaunin, mun skerpa skilningarvit þess ótrúlega. Það má vel vera, að á meðan við sitjum hjer og skröfum, hafi það fundið húsið, sem það er að leita »ð“, sagði Rodwell. 259 úr herberginu. Jegþarf þess alls ekki með, að þjer sjeuð viðstaddur. Það var ómögulegt annað en að hlyða þessu á- kveðna boði hennar, svo hann snautaði burt eins og alveg steini lostinn. „Það er búið að ráðstafa því, að þjer fáið fimm hundruð pund sterling I árlegar tekjur“, sagði hún og sneri sjer til mín strax og Mr. Porter var farinn út úr herberginu. Tiltölulegur hluti af þessari upphæð verður borgaður yður á hverjum ársfjórð- ungi með, því móti að þjer snúið yður persónulega til lögfræðinganna Fogle & Quick. Konan þín —hún lagði undarlega aherzlu á orðin — skrifaði mjer 1 gegn um nefnda lögfræðinga; og af því mjer var sagt, að þú værir of veikur til þess að koma á skrifstofur þeirra, þá hef jeg komið sjálf til þess að ganga úr skugga um, að svo miklu leyti sem jeg get, livort þú sjert maðurinn, sem þú gefnr þig út fyrir að vera. Jeg vil hafa þetta mál útkljáð áður en jeg fer burt af Englandi“. „Hofur þú enga löngun til þess, Sllas, að grennslast eptir hverjir voru foreldrar þínir?“ sagði Júdit, og voru þetta fyrstu orðin sem hún sagði. „Það er ekkert gagn að því, þó hann haíi löng- un til þess“, sagði Madame Berne enn kuldalegar en áður; „hann fær aldrei að vita það. Jeg vona að þú skiljir hvað útheimtist að gera“, bætti hún við um leið og hún sueri sjer aptur að mjer. „Ef

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.