Lögberg - 25.07.1895, Page 6

Lögberg - 25.07.1895, Page 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25 JÚLÍ 1895 jeg taka f>að fratn, að J>eir hafa ætíð verið fremstir í flokki í framfara-bar- fittu Islendinga í Manitobaá næstliðn- um 20 árum, og j>að ætíð f>jóðflokki vorum til gagns en sjálfum sjer til sæmdar. Tveir peirra eru meðal gildustu bænda byggðar Jjessarar, og hinn f>riðji hefur líka verið pað þangað til fyrir stuttum tíma að hann snerist að hvetttverzlun, sem er greið- asti vegur til að gera menn að millí- óna-eigendum í pessu landi. Hinn fjórði er ritstjóri f>ess blaðs, sem eng- inn íslendingur getur sjer að skað- lausu fin verið. t>eir, sem eru svo ó- fróðir að þekkja hann ekki, ættu að kaupa blað hans og mundi pá pess a'drei iðra. Tvo af pessum mönnum htfur Manitobastjórn sent sem um- boðsmenn sína til íslands og hafa peir par í landi vakið miklar hreifingar. Annar með því að bjóða, að par skyldi lögð verða járnbraut, eins og nú er títt nálega í öllum menntuðum lönd- um, og gufuskipaferðir auknar, eptir pví sem pörf landsins útheimti. Um lítið annað en petta mál var talað á alpingi íslands sumarið 1894. Óg pó enn pá hafi ekkert af framkvæmdum orðið í pvi, pá eru samt miklar líkur til að pess verði ekki langt að bíða. Að minnsta kosti eru menn komnir svo langt, að pora að hugsa og tala um slíkt, sem naumast var hægt að segja áður. Hi.rn umboðsmaðurinn syndi svo mikin dugnað í útflutningamálum frá íslandi, að pjóðhollir pienn í höfuð- stað landsins sáu engin önnur úrræði til að fyrirbyggja landauðn, en að hljóða svo hátt á mannamótum, áð enginn heyrði neitt sem hann sagði. Var pað tiltæki mjög vinsælt lijá „r>jóðólfi“ og hans sinnum, en öðrum mönnum pótti pað fremur 1/sa ókurt- eisi en viturleik peirra, sem hljóðuðu. í pólitískum málum fylgja allir pessir fyrstu landnámsmenn flokki peim sem „Grits“ eru kallaðir, sá flokkur er snarpur viðureignar og harðsnúinn. Hann lifði lengi við sult og seiru og hrakninga í Manitoba, líkt og Birkibeinar tll forna; en með forustu pess manns, er Greenwav heit- ir og líkist að mörgu Sverri konungi Sigurðssyni, komst flokkurinn til valda fyrir nokkrum árum síðan, og styrkist nú æ meir og meir. Hann hefur gefið fylkisbúum margar og miklar rjettarbætur, og vísa jeg uin pað efni til blaðs pess, er hjer að framan er um getið. Opt slær í or- ustur með flokki pessum og óvinum hans, sem „Tories“ eru kallaðir; er pað höfuðlaus her, sem fer óráðlega með hávaða miklum og blástri. For- ÍDgjar pess flokks eru allir dauðir. Hjer er nú stuttlega farið yfir sögu hinna fyrstu íslenzku landnáms- manna í Manitoba, en af pví á margt á að minnast í dag, pá læt jeg hjer við staðar nema, en lofaframhaldi síð- ar við tækifæri. ' Það er ósk mín að komandi t!mi flytji landnámsmönnunum mikla óg góða uppskeru af 20 ára starfi peirra, og að peir fái að lifa vel og lengi sjálfum sjer og pjóð sinni til gagns og sæmdar. Og svo bið jeg ykkur að hrópa með mjer prífalt húrra fyrir fyrstu íslenzku landuámsmönnunum, sem til Manitoba komu. Framhald af frjettum af Argyle- hátíðinni verður að bíða næsta blaðs, sökum p'ássleysis. Drengir í skógi. (Kveðið í tilefni af ,,Pic nic“ sunniRÍagaskólars í E!m Park [>. 16. júlf '95). „Skemmtilegt er skógnum í að skoða blóma kransa; vera upp á sitt. ,hopp og h/‘, lilaupa, syngja og dansa. Lítt’ á fuglinn litla, Jón! hve lipur hann er og slingur. Hann ólmast parna eins og ljón, en hvað vel hann syngur. Hann hoppar og skoppar grein af grein, með gullið vængja-fíður. Gaman væri að grípa stein, og grjfta hann bara niður“. „Nei, láttu hann í fullum frið flögra um geiminn bjarta. Hann á sjer móðir eins og við, sem elskar hann af hjarta. Hyggðu að peirri hugarkvöl, er hennar brjóst mun særa ef að nokkurt byrðu böl barninu hennar kæra. Faðirinn sami okkar er, sem allra högum ræður; af pví megum vita vjer, við crurn allir bræður“. „t>að er satt“ pá sagði hinn: „Sjáum hvernig gengur; jeg ætla að verða auðsveipinn, og allt af góður drengur“. Gætið pessa góðu börn í gleði jafnt sem stríði: að alfaðir er yðar vörn ef yðkið dyggð og pryði. Ástundið í allri gjein ást og mildi’ að læra; kastið aldrei, aldrei stein aðra til að særa. S. J. Jóhannesson. In the eystem, straine the lunge and preparee a way tor pneumonia, often- timee coneumption. PYNYPECTORAL positively cures coughs and coldi in a eurprisingly shorb time. It’s a scien- tiflc certainty, tried and true, •*oth- Ing and healing in Its eflects. LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENT& °g nllt. ai*ld ltrlrLg’ fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sfgörum og pípum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tfmann. I>eir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & CO. Stórsalar og Smása r. 537 Main Stb. ^jciötoli sala —í— —á— Alullarog Union Ingrain Carpets. Verkstæflaeigendurnir hafa stnt oss tvöföld stykki af gólfteppum, sam eru yfir 100 yards hvert; pau eru of stór og of mörg; pau fyrir okkur, og til Tiess að minnka petta ögn seljum við pau með mjög lágu verði í næstu 10 daga. BAIFIELD’S CARPET ST0RE 494 MAIN STREET. P. S. — Þjer getið komið og valið úr, borgað ofurlítið. og fengið það svo geymt Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbiinaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /{ve. ISLENZKAR BÆKUR —0— Aldamót, I., II., III., IV. hvert....2; 0,50 Almanak Þj.fj. 1892, 93,94, 95 h vert 1: 0 25 “ 1881—91 öll .. .loj 1,,10 “ “ einstök (gömul.. 1] 0,20 Almanak fyrir i895, gefið út í Winnip. 0,10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891....................2] 0,40 Arna postilla í b................6] 1,00 Augsborgartrúarjíitningin........1] 0,10 B. Gröndal steinaf ræði..........2] 0,80 ,, dýrafræði m. mynduin . .2] l,oO Bragfræði H. Si'urðssonar .......5] 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 1] 0,30 Bænakver O.Iudriðasonar f bandi.. i[0,15 Bjarnabænir......................1] 0,25 Chicago för mfn..................1: 0,50 Dauðastundin Ljóömæli)...........1: 0,15 Draumar þrír.....................2: 0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 bver ...2] 0,25 “ 91 og 1893 liver...210,30 Elding Th. Hólm ............. 6] 1,00 Fyrirlestrar: Pjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2: 0,50 Mestur í,heimi (II. Drummond i b. 2] 0,25 Eggert Olafsson B. Jónsson)......1] 0.25 Sveitalífið á íslandi B. Jónsson) ... .1] 0,10 Mentunarást. á sl, I. JI. G. Pálscn, 2 0,20 Olnbogabarnið [O. Olafsson ......IJ 0,15 Trúar og kirkjulíf á Isl. [O. Olafs] 1] 0,2o Verði ljós [O. Olafsson].........1] 0,15 Ilvernig er farið með þarfasta þjóninn OO 1: 0.15 Presturinn og sóknarbörnin O O 1] 0,15 Frelsi og menntun kvenna P.Br.] 1: 0,20 Um bagi og rjettindi kvenna [Bríet 1] 0.15 Island að blása upp..............1) 0.10 Qönguhrólfsrímur (B. Oröndal.... 2: 0,35 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. Smiles 2:0.65 Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafn] hvert 1] 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 1[ 0,55 “ “ 1893 . 2) 0,45 Hættulegur vinur.................2j 0,10 Hugv. missirask.og bátíða SL M.J. 1: 0,25 Hústafla • . , . í b. 2J 0,35 Iðunn 7 bindi í g. b. . . 22j 6,50 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi......0 0,60 íslandsiýsing H. Kr. Friðrikss. 2: 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 Kveðjuræða M. Jochumssonar . 1: 0,10 Landafræöi H. Kr. Friðrikss. . 2: 0,45 Landafræði, Mortin Hansen .......2: 0,40 Leiðarljóð banda börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1: 0,25 „ herra Sólskjöld [H. Briem] 1] 0,20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. 2;040 „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen 2[ 0.40 Ljóðm.: Qísla Tbórailnsen í bandi 2] 0,75 “ Gríms Thomsen................2:0,25 ,. Br. Jóussonar með mynd 2:0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 „ Ilannes Ilafstein . 3: 0,80 „ „ >> í gylltu b.3: 1,30 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b.5: 1,50 „ ,, >> II. >> 5: 1,75 „ „ „ II- í b. 4] 1,35 *• H. Blöndal með mynd afhöf. í gyltu bandi 2] 0,45 “ J. Ilallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 „ ,, f skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 ,, Sigvakíi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogönnur rit J. llallgrimss.4 1.65 „ Bjarna Thorarenseus.....4: 1.25 „ Víg S. Sturlusonar M. J. 1:0,10 „ Bolu Hjálmar, óinnb.....2) 0.40 Njóla........................... 2) 0.25 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J. 2) 0.35 Kvöldmáltíðardbörnin „ E. Tegnér 1) 0.20 Lækningabækur Dr. Jónasscns: Lækningabók.................5 1,15 Hjálp í viðlöguin . . . 2) 0,40 Barnfóstran . . .1) 0,25 Ilom. lækninæabók, sjera J, Aaustm. og sjera M. Jónssonar í b.... 4) 1,50 Barnalækningar L. Pálson ....í b. 1: 0.35 Kennslubók handa yfirsetukonum 2) 1.20 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... f. b. 2: 0.40 „ jarðfrreði...........“ 2) 0.35 Iljúkrunarfræði J. II............2: 0.35 Barnsfararsóttin J. II............. 1:0.15 Mannkynssaga P. M. II. útg. í b..3: 1.20 Passíusálmar (II. P.) f bandi....2: 0,45 „ í skrautb...............2) 0.65 Páskaræða (síra P. 8.)............1: 0,10 Ritreglur V. Á. í bandi .........2: 0,30 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... 1] 5,10 Supplements til ísl. Ordböger J. Tb. 2: o,75 SiÍKiir: Blömsturvallasaga , , 2: 0.25 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12: 4,50 Fastus og Ermena...............1: 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 1: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Gönguhrólfs saga...............1) 0.15 Heljarslóðarorusta.............2, 0,40 Hálfdán Barkarson .............2; 0,10 Höfrungshlaup 1: 0.20 Högni og Ingibjörg, Tb. Ilolm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.......................4: 0,80 II. Oiafur Haraldsson belgi . 5: 1,00 Islendingasögur: l.og2. Islendingabók og landnáma3] 40 3. Harðar og Hólmverja . 1| 0’20 4. Egils Skallagrímssonar 3: 0,65 5. Hænsa Þóris . , 1] 0,15 6. Kormáks ... 1] 0,25 7. Vatnsdæla ... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu 1: 0,15 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0,15 10. Njála ....................4)0,80 Kóngurinn í Gullá . 11 0,15 Kári Kárason . 1] 0.20 Klarus Keisarason .. 1: 0.10 Kjartan og Guðrún. Tb. Holm 1) o,10 Högni og Ingibjörg.............1) 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen... 5: 2.00 Randíður í Hvassafelli í b. 2 0,40 Smásögur PP 12345Í b byer . .2: 0,25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol. 2: 0,20 „ ., börnum Tb. Hólm 1:0,15 Sögusafn iSafoldar 1. og 4. hver 2] 0,40 j, ,, 2, og 3. 2 0,35 Sögusöfniu öll . , [9 1,35 Villifer frækni . 2] 0,25 Vonir [E. Hj.] .. 2] 0,25 Þórðar saga Geirmundarssonai 2: 0.25 Œfintýrasögur . 1; 0,15 Söiiiibœkur: Nokkur fjórrödduð sálmalög 3: 0.50 Söngbók stúdentafjelagsins 2] 0,40 “ “ í b. 2) 0.65 “ “ i giltu b, 2] 0.75 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson 2: 0.40 Stafróf söngfræðinaar . 2:0,50 íslenzk sönglög. 1. h. H. Helgas. 2: 0.50 „ „ 1. og 2. b. hvert 1; 0.10 Utanför. Kr. J. , . 2:0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í b&ndi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Bækr.r bókmenntafjelagsins ’94.........2.00 íslenzk lilöil: Kirkjublaðið (15 arkir á ári o'g smá- rft.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..............1,00 Eimreiðin “ 1. hepti 2] 0.40 Engar bóka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargjalc’.i. Töluri.arviðsvigann táknaburðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandarikjanna er helmingi meira. Utanáskript: H. S. BARDAL, 629 Elgin Ave, Winnipeg Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Di*. IKE. Balldóvason. Park Jtiver,-N. Dak. Isleiulingar í Selkirk- kjördæmi Greiðid atkvœði með ÞINGMANNSEFNI FRJÁLS- L YNDA FLOKKSINS, við nœstu Dominion kosningar. 204 í einu. „E>essi [>orpari, Montgomery, hefur farið með pað!“ Og svo hljóp nann út til að elta Montgomery. „Svo pú ert gentlemaður, Sílas“, sagði Júdit, pegar við vorum orðin tvö ein eptir í herberginu. „Þú ert ‘gentlemaður‘ og hefur árstekjur, sem gera pig óháðan öðrum!“ Hvað myndi jeg hafa sagt við slíku fyrír nokkr- um vikum síðan! Hvað myndi tilfinningar mínar hafa verið, hefði jeg haft hugmynd um slíkt! Nú gerði jeg ekki annað en að hrista höfuðið preytu- lega. „Peningar hafa jafnvel enga gleði í för með sjer fyrir pig á meðan jeg stend í vegi hamingju pinn- ar“, sagði hún beisklega. „Jæja, jeg skal gera samning við pig. Láttu mig hafa 300 pund um áiið meðan jeg lifi af pessum 500 pundum, sem pú færð, og pá skal jeg aldrei láta pig sjá mig framar“. „Þú getur fengið alla peningana ef pú vilt“, svaraði jeg. „Þú hefur eyðilagt líf mitt. I>ó jeg ætti alla peninga, sem til eru í veröldinni, pá gæti jeg ekki keypt mjer eina einustu ánægjustund fyr- ir pá“. Porter kom inn í pessum svifum og hindraði samtal okkar. „Hann er farinn!“ sagði Porter og leit út fyrir að vera mjög æstur. „t>eir stukku báðir inn í Vagn, sem maðurinn kom í, og óku burt með slfkri ferð, að 265 pað er mildi ef þeir hálsbrjóta sig ekki. Og hann hefur farið með nistið mitt!“ XXIV. KAPÍTULI. Eptir að hafa ekið eins og vitlausir inenn í tæp- an klukkutíma, kom Mr. Montgomery og fjelagi hans inn í einn útjaðarinn á London. t>eir stönzuðu fyrir framan fagurt einhy-si, og kom herramaður einn, sem auðsjáanlega hafði verið að bíða eptir peim, út undireins og peir korau. „Hvað pú hefur verið longi“, sagði herramaður- inn f óánægju róin. „Jeg hef farið eins hart og hesturinn gat farið, herra minn“, sagði inaðurinn. „Lítið á merina, herra minn; hún er eins og mörgum vatnsfötum hefði verið íleygt yfir hana“. „Komið með mjer hjer inn, Montgomery“, sagði Jón Rodwell—því pað var hann sem komið hafði út. Hann gekk á undan inní stofu, sem var baka til í liúsinu.j „Lesið petta“, sagði Rodwell svo, um leið og hann rjetti Montgomery telegrafskeyti er hljóð- aði svo: „Frá Jónatan Rodwell, Morley s Ilotel, til Jóns Rodwell, o. s. frv. „Get jeg fengið hús yðar 1 Essex til afnota dá- lftinn tíma? Lögregluliðið hefur frjett til Olöru í pyí nágreuni. Svarið með telegrafnum“. 260 Uokkuð, sem j>ú vilt spyrja að viðvíkjandi péni ng- unum?“ „Alls ekki“, svaraði jeg með hægð. Aður inundi jeg hafa gengið á hana til að fá að vita, hverjir foreldrar mínir v»ru — en nú kærði jeg mig ekkert um að vita pað. Þegar hún hafði snúið sjer við til að fara út úr herberginu, kom einn maður í viðbót á sjónarsviðið — Mr. Montgomery stóð í dyrunum. Hún hrökk til baka, og var auðsjeð á svip hennar og hreifingum,að hún hafði megnasta viðbjóð á honum; en næsta augnablik rjetti hún úr sjer, og sami, kakli, rólegi svipurinn kom á hana. Mr. Montgomery stóð þarna í dyrunum um hríð ■og virti hana fyrir sjcr og ljek sigurbros um varir hans. Svo sagði hann: „Eins og þjer sjáið, pá höfum við hittst aptur. t>að lftur út fyrir að við getum ekki að því gert, að blanda okkur hvert í annars málefni. Skjólstæðingur yðar hefur gengið að eiga gamla vinkonu mfna, Mdlle Zenobia, ,clair- voyant hennar hátignar1, eins og stóð i auglysingun- um í gamla daga. Faðir hennar er einnig gamall lagsbróðir minn.“ Allt í einu brey ttist rödd hans þannig, að í stað- inn fyrir hæðnisróminn kom reiðihljóð, og hann hvæsti út úr sjer þessum orðum: „Jeg hef komið pessu til leiðar, en pað er aðeins byrjun hefndar minnar. Þjer skuluð fá að keuna til hennar betur píðar!“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.