Lögberg - 25.07.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.07.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1895 7 Herra ritstjóri Lögbergs. Eptirfylgjaudi línur vil jeg biðja yður að ljá ríim í yðar heiðraða blaði. Kristján Lífmann á Gimli ritar enn langa skamma- og hrakyrðadellu í Hlcr., og ætlast til að jeg muni fara að svara lienni orði til orðs. Jeg r'ta nú línur pessar að eius tii að geta þess, að jeg sje enga ástæðu til að vera að mannskemma sjálfan mig á því, að yrÖBSt við slíkan ópokka og Kristján er. Jeg ásetti mjer að gefa honum ráðningu eitt skipti fyrir öll, °g pað gerði jeg með brjefi minu í Lögbergi um daginn. Slík hrakyrði, sem hann hnoðar saman, og jafn-svivirðilegur ritháttur og hann brúkar, svertir engan mann nema hann sjálfan. Ekkert íslenzkt blað nema “Hkr.“ mundi vilja vera pekkt fyrir að fylla dálka sína með öðrum eins óþverra, enda hefur hún tapað kaupendum hjer vegna hrak- yrðadellu Lifmanns. Síðast er hann að skora á mig að sanna það, sem jeg hefi sagt, en sjálf- ur [njkist hann ekkertþurfa að sanna, Hann þykist mega að frjálsu fylla dálk eptir dálk í saurblaðinu með hin- um svívirðileg ístu lygum og æru- meiðandi orðum, sem mannvonska hans getur grafið upp, án pess að purfa að sanna eitt einasta orð. Jeg skal geta pess, að mjer kemur ekki til hugar að fara að standa honum neinn reikningsskap af orðum mínum eða gerðum. Og ekki heldur kemur mjer til hugar að kalla hann til reikn- ingsskapar fyrir illmæli sín. Jeg hef ekki það álit á manninum, að mjer Jjyki hann f>ess verður. Eins og sum- ir hundar eru ekki þess verðir að eytt sje á þá púðurskoti, eins er Kristján ekki þess verður, að heiðvirðir menn virði orð hans að neinu. Það er hlægilegt að heyra hann vera að fárast út af mannorðinu, rjett eitis og hann hafi haft nokkru nuinn- orði að tapa. Það hefur nú einn gamall og heiðvirður bóndi hjer af- hent mjer skýrteini og'sannanir fyrir pví, að Kristján hafi stolið af sjer vörum og munuin að upphæð $42.00 sem mágnr Kristjáns í Utah fól hon um á hendur að borga bónda þessum. Jeg lief ennfremur brjef til Kristjáns frá mági lians, í hverju hann álasar honum fyrir að hafa svælt petta undir sig. Kristján man sjálfsagt ekkert eptir pessu. Samvizkuhræ hans sefur að líkindum fastara en svo, að hann geti munað eptir öðrum eins smástulcl og petta. Sjálfsagt er hann líka búinn að steingleyma pví, hvernig hann sveik og fjeíletti bláfátæka landa á Timbur- pramma contractinni góðu. En menn þeir, sem hann níddist á í pað skipti, muna pað mjög vel, og það er máske skrásett á einhverjnm stað, par sem það gleymist ekki. Hvert skyldi nú Kr. greyinu þykja betur farið en heirna setið? Máske liann fari að fá hugmynd um hvað það þýðir fyrir mann eins eg bann, að slást upp á heiðvirða menn nieð illyrðum og skömmum. Jeg aðvaraði hann um það í brjefi mínu að allt hið versta, sem jeg vissi um hann, Væri ósagt; en það lítur út fyrir að þennan hrakfallabálk langi til að fara sem tnesta smánarför. Og þrátt fyrir öll illyrði hans hef jeg enn þagað yfir því svloirðilegasla, sein jeg veit nm hann. Og einn hlutur er viss, að hann befði fyrir löngu verið kominní hend- Ur laganna fyrir allt sitt vínsölubrall, befði ekki jeg og aðrir n/tir menn blíft honum, þótt hann ætti það ekki skilið. Að eudingu vil jog leyfa mjer að þakka yður, herra ritstjóri, fyrir að þjcr haíið ljeð mjer rúm í blaðinu bl varnar gegn um alla þessa deilu. i>egar jeg afhenti yður hina fyrstu Kr°in mína í vetur, kom mjer ekki til bugar, að nokkrir færu að vaða upp á mig með skömmum út af slfkri grein. En þessi apturhaldsflokkur lijerí Nyja Islandi liefur sýnt hve göfugafyrirliða bann hefur og hve göfug stefna þeirra Fyrirliðar llokksins, Kristjáa Lif- mann og Stefán Sigurðsson, standa nú allvel afhjúpaðir í sinni andlegu nekt frammi fyrir lslenzkri alþyðu hjer vestan hafs. Aumir og brjóstumkennanlegir eru þeir menn, og djúpt hlytur sá flokkur manna að vera fallinn, sem hefur slfka pilta fyrir leiðtoga. Yðar með virðingu G. Eyjólfsson. Saga hamla mæðruin. Skm getur bjargað lífi dætra PEIRRA. Ung stúlka í Merrickville komst til heilsu eptir að hafa þolað þungbæra sjúkdóma. Veiki hennar byrjaði með sjúkdómi, sem er einkennilegur fyrir kvennfólk. Að eins einn mögulegleiki á að stemma stigu fyrir honum. Tekið eptir The öttawa Citizen. Það er máske ekki hraustara fólk til í Amerfku en íbúar hins fallega þorps Merrickville, sem stendur við Rideau-fljótið, og orsökin er ekki það að loptslagið sje svo miklu heilnæm- ara þar, heldur en annarsstaðar, held- ur af þvf, að fólkið genr sjer það að reglu að útvega sjer í tíma hin rjettu meðul þegar sjúkdóm ber að höndum. Mest er brúkað af Dr. William’s Pink Pills, og margir eru þeir sem bera vitni um ágæti þeirra. Fregnriti vor gerði sjer ferð til heimilis Mr. og Mrs. H. Eaton, til að tala við Miss Hattie Eaton, fallega stúlku um tvf- tugt, sem lengi hafði verið veik, en að lokum læknað sig með Dr. Willi- am’s Pink Pills. „Já“, sagði hún, „jeg þjáðist fjarskalega, en jeg er glöð yfir að vera nú albata. Þjer hafið enga hugmynd um hvað það tekur upp á mann að sjá dauðann og gröfina standa opna framm undan sjer og finna að allt sem maður hefur haft ánægju af er óðum að hverfa sjónum. Fyrir fjórum árum Veiktist jeg af sjúkdómi, sem er einkennilegur fyrir okkur kvennfólkið, og sem hefur lagt marga unga stúlku f gröfina. Jeg hef alls brúkað um tuttugu öskjur af Pink Pills, og það gleður mig stór- lega að hafa tækifæri til að láta heim- inn vita hvað þessar litlu pillur hafa gert fyrir mig, í þeirri von að einhver ólánsöm stúlka hafi gagn af þvf á sama hátt og jeg. Þegar jeg var 16 ára, fór jeg að varða föl og veikluleg og ymsir hjeldu að jeg ætlaði að dragast upp. Jeg fjekk stundum yfirlið svo vond að jeg var meðvitund- arlaus í langa tfma. Styrkurinn fór minnkandi, og tærðist svo að jeg var bara beinin tóm. Roðinn var eins og vatn og dauðinn sjálfur var afmálaður á andliti mínu. Jeg var búin að reyna yms meðul, en þau komu að engu haldi. Að síðustu lagðist jeg alger- lega í rúmið og öll von um bata var álitin úti. Seinast lagði einn af kunn- ingjum mínum að mjer með að reyna Dr. William’s Pink Pills, og er jeg hafði brúkað úr fáeinum öskjum fór jeg að finna til bata. Jeg hjelt áfram að brúka þær þangað til jeg var búin með tólf öskjur, og var jeg þá alveg búin að ná fullri heilsu. Jeg hætti við pillurnar og f sex mánuði á eptir var jeg svo hraust að jeg hef aldrei verið betri á æfi minni. Eptir það fór jeg að taka eptir því, að hin gamla veiki fór að gera vart við sig á ný. Jeg byrjaði þegar á pillunum aptur, og eptir að hafa brúkað 6 öskjur var jeg aptur albata. Jeg hef ætíð hjá mjer eina eða tvær öskjur, og þegar jeg finn til gamla sjúkdómsins, fæ jeg mjer eina eða tvær inntökur, sem ætið lækna mig gersamlega. Jeg hef ekki orð til að lýsa þakklátsemi minni og trausti mínu á þessu ágæta meðali, Dr. William’s Pink Pills. Jeg vona að allir sem þjást af sama sjúkdóm reyni þær. Jeg er viss um að þær bæta“. Það er nauðsynlegt fyrir foreldra að taka eptir þvf sem að ofan er sagt, þar eð margar stúlkur þjást af kvill- um, sem torvelt er við að eiga og sem opt eru verri en foreldrarnir hafa hug- mynd um. Utlit þeirra er vesældar- legt. Þær eru fölar, þjást af hjart- slætti, höfuðverk og þreytu við liina minnstu áreynslu, yfirliði og öðrum sjúkdómum, sem ætíð leggja þær f gröfina fyrir tímann, nema sjeð sje við í tíma. í svona tilfellum er ekkert ineðal, sem enn liefur verið fundið upp, á borð við Dr. William’s Pink Pills, sem bæta blóðið, styrkja taug- arnar og gera útlitið fallegt og hraust- legt, Þær eru óyggjandi við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvennfólk ungt og gamalt. HLADPID ÍKKI A YKKOR! IIELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULINDAIUNNAR, Mikln fjelagsbndepinnar i Milton N. D. Þegar þið þurfið að kaupa livað helzt sem er af álnavöru, fatnaði höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv. Með því að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega góð kaup. Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður er þið kaupið annarsstaðar, því við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MERCHANTILE CO, MILTOJÍ, ------- 1 P. S. Við borgum hæsta verð fyrir ull. Timöur, Harflvara og Jllal. Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum eins odyrt og nokKrir adrir. **** Ef I>jer hafld ekki peninga til Þess ad kaupa med J>ad, sem júd urfid, skulid júd koma og tala vid okkur. Yid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til J>ess ad avinna okkuT hana. VINIR YKKAR UTiiiiiiiir l'i'os. & liniiiily. J. A. McDONALD, MGR. CRYSTAL, N. DAK. iTpit tutniðhuvbiv. W Gr BeLTIÐ KOM MEIRU GÓÐU TIL LEIÐAR EN ÖLL MEÐÖL OG L.EivNAU. Dr. A. Owen. Republio, Mich. 15. febr. 1893. Með því jeg fyrir þrem árum keypti belti af yður og beltið hefur ver- ið minn bezti læknir, þá sendi jeg yður hjer með mitt innilegaita þakklæti Jeg get ekki hrósað belti þessu eins mikið og það á skilið, þvi þegar jeg fjekk það, þá var v\y.jeg svo aimiur að jeg gat ekki beygt mig >i'.it. til að t«ka uj>þ svo mikið sem vasakl&taf gólfinu, þó mjer hefðu verið boðnir til Þfess $1.000. Svo fór jeg að brúka beltiðWíjöí^ \\tj'iLj[A/ , weptir þrjár vikur var jeg heill heilsu Jft|A'SðM°g ffat unnið hvaða verk sem var. Það ’ ^ sem a® mjör gekk varsvefnleysi,nfrna veiki og gigt, og til þau meðöl sem jeg Vfjekk hjá læknunum voru til einskis nft. Strax þegar jeg fór að brúka beltið varð jeg betri ogr hjelt áfram að batna þangað til jeg er nú alveg heilbrigður. Jeg vildi óska allir sem veikir eru, sendu eptir Dr. A. Owens belti, því bregst ekki að þau lækna mann. Með virðingu, Andrevv Peterson, (Box 161) Læknae og medöl b.eta kkki, en bkltið eingöngu læknaði. Dr. A. Owen. Edinburgh, N. D. 26. febr. 1893. Jeg leitaði lækna og allra hugsanlegra ráða í mörg ár, en allt til einskis, þar til í fyrra haust er jeg sendi eptir einu belti frá yður; jeg hef ekki brúk- að það nema einu sinni á vi1-' og jeg skal með glöðu geði játa, að það er hreint það bezta sem til er fy.ir hvern þann sem þjáist af verk í bakinu. Jeg var stundum svo slæmur af bakverk að konan mín gat ekki snúið mjer við I rúminu í 3 til 4 daga, og engan dag var jeg svo góður að jeg gæti nnnið svo sem neitt, helzt var það á vetrin. En nú í vetur er jeg heill heilsu og get unuið mitt verk eins og hverjir aðrir; margirhafa fengið hjá mjer upplysing- ar viðvíkjandi belti yðar, aptur aðrir hafa fengið það lánað til að reyna það og síðan keyjit það. Jeg mæli sterklega með beltinu fyrir þá, bæði karla og konur, sem þjást af sama sjúkdómi og jog þakka yður innilega fyrir beltið. Yirðingarfyllst, A. T. Anderson. Vaii fyrst í kfa um iiinn læknanih krapt iíbltsins, en meðuenguk n ú SÍNA VANTKÓ. Dr. A. Owen. Ansonia, Conn. 9. febr. 1893. Með gleði og þakklátsemi læt jeg yður nú hjermeð vita, að síðan jeg fór að brúka belti yðar no. 4, þá hefur hinn gamli fjandmaður minn, gigtin, orðið að víkja. Jeg ætla ekki að reyna til að telja upp allar þær meðala tegundir, sem jeg hef reynt að brúka við sjúkdómi þessum— tala þeirra er ótakmörkuð og allt til einskis. Fyrir lijer um bil ári síðan fór maðurinn minn til Chicago og keypti þá eitt belti. Jeg verð að játa, að þegar jeg fyrst ljet það á mig, þá hafði jeg ekki mikla trú á læknandi krapti þess en, nú gengst jeg við vantrú mintii. Jeg hef aptur fengið góðan svefn og hvíld einnig góða matarlyst og fyrir það þakka jeg fyrst og fremst skaparanum og þarnæst yður, Dr. Owen, með mínu innilegasta þakklæti. Állra virðiugarfyllst, S. A. Wikström. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjand bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Eleetpic Helt and Appliance Co. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I heimi, heldur er þar einnig það bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útílytjendur að setjast að I, þvl bæði er þar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration. WlNNIPEG, MANITOBA. Northern PACIFIC R. R. Hin vinsœla brant —T St. Paol, Minneapolis • OG- 3 Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmat) Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hiaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago, Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í^ábyrgð alla leiö, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá liverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Qen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. • • Winuipeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.