Lögberg - 03.10.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.10.1895, Blaðsíða 1
Lögberc. er gefið út hvern fimratudag af Thf. Lögbrrg Printing & Publish. Co. Skrifstofa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja: 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr„) borg- ist fyrirfram,— Einstök númer 5 cent. Lögbrrg is publíshed everv Thursday by Tiif. Lögberu Printing &- Plblish. Co. at 148 Princkss Str., Winnipeg, Man. Subscription I ricc: $2,00 per jcar, payable in advancj.— Single copies 5 cents. MYNDIll OG BÆKUR Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi, Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Winnipeg. FRJETTIR CANAO.i. Dominionlínu skipið “Mariposa“ strandaði nálægt Belie Isle sundinu (milli N/fundnalands og Labrador) nfskeð, og er nú verið að bjargafarm- inum, en hætt er við að skipið sjálft sje svo bilað, að pað verði ónýtt. Eptir nyjustu skýrslum er fólks- talai Toronto nú 176,858 og hefur pannig vaxið um 2,549 á árinu Skattgildar eignir I bænum eru nú virtar á $142,464,140, og er sú virðing um 6^ milljón dollurum lægri en fyrra. að ræða um uppreisnina í Cuba, og sampykkti fnudnrinn langa og snjalla áskorun til fólksins og stjórnanna í hinum Ameríkönsku fríríkjum um að viðurkenua “ baráttu hins hug- rakka fólks í Cuba, sem nú berjist fyrir pví að losast undan Evrópú-yfii. ráðum, eins og önnur anieríkönsk fríríki hefðu gert með svo góðum árangri.“ írlendingur einn vakti mjög mikla eptirtekt með pví á fundi írskra „Fenians“ í Chicago, sem vjer gátum um í síðasta blaði, að skýra frá pví, að Justin McArtby, leiðtogi annars írska flokksins í enska pinginu Mr. Balfour (einn af ráðgjöfunum) hafi samið svo um, að McArthy og flokkur hans veiti Salisbury-stjórninni fylgi gegn pví, að stjórnin láti íra fá heimastjórn. írinn, sem petta sagði> var hræddur um, að sampykktir fund arins spilltu fyrir heimastjórnar málinu. til vanvirða — virðist benda á hugs- um rleysi, tilfinnÍDgaleysi og kæru- leysi. Dað má vera, að inenn sknfi hranalegar en menn hugsa og meina, og að pcssi hranaskapur og sleggj 1 « d Smsr eigi að eins að'sýna einhverja mikilmennsku — að peir, sem svona rita, sjeu eiginlega langt fyrir ofan allan almennÍDg, að minnsta kosti að peirra eigin “áliti“—en vjer hneyksl- umst á pessu af pví, að svona hrana- skapur og sleggjudómar sjástekki á Strykið r\'onfi ( ____ 1 I I^.Ti Náttúrusaga í baudi............ 75 Jón Olafsson : Emigrantinn .. .. 45 “ “ Stafrófskver.... 15 Jón r>orkelss!'ii : Supplement 1.—XI. hvert.............. 50 Kvennafræðarinn í giltu bandi . 90 Kveðjuræða Matthíasar............ 5 Leiðarljós í bandi.............. 15 Leikiíit— Prestskcsningin ............... J}5 Útsvarið........................ 30 Vtkingarnir á Hálagalandi...... 25 Helgi Magri..................... 25 JÓÐMÆLI-- komnar í menntun og öllum framför-1 GtsH EyjóífeoVl^bandi.'.'.' .'3°~55 p’enti í blöðum pjóða sem lengra eru um en íslendingar. I>að mætti með eins miklum sanni segja, að Skerja- fjörður sje mikils til of góður fyrir pennan náunga, og er hann pó engin paradís. ÍTLÖ\D. Neðri deild pingsins á Ungverja- landi hefur sampykkt lagafrumvörp I um að trúarbrögð Gyðinga sje viður- kennd og um almennt trúarbragða- frelsi. Sir Robert Wilkin var kosinn borgarstjóri (mayor) í London á Eng- landi á laugardaginn var. Rleiizkar Bækur Til kaups hjá S, Bergmann, Gardar. N.D, Almanök Þj. fj. 1880-94 hvert 10—20 Aldamót I, II, III, IV ... 50 Andvari, fleiri árgangar, liver 25—40 Augsborgarjátuingin....... 10 Bænir P. P. biskups....... 20 Bænir Bjarna.............. 15 Gísli Brynjúlfsson.............1 00 Grímur Thomson, nýtt safn......1 10 “ “ í skrautb .... 1 50 Sigurður Breiðfjörð, úrvalsrit ... 1 25 “ “ Iskautb.......175 Hannes HavsteinJ bandi. 75c., ób. 55 Hannes Blönda', í bandi....... 35 Kristján Jónsson, í bandi ...... 1 10 Jónas HallgrímssoD.............1 15 Bjarni Thorarinsen.............. 35 Dorsteinn Gíslason.............. 25 Steingrímur Thorstemson, ný útg.l 00 “ “ í skrautb. 1 40 Hallgrímur Pjetursson, I., t skrb. 1 25 “ “ 11 “ .1 35 “ “ II.,í ódýrarab.l 00 Bólu Hjálmar ób. 35e., f bandi. . 50 Olöf Sigurðardóttir............. 20 Njóla, 20. Víg Snorra St. (M.J.) Kvöldmáltíðarbörnin............. 10 Lækningarbækuk— Dr. Jónasens...................1 10 Barnfóstran..................... 20 lo Bænir Ölafs Indriðasonar ...... 10 -®Öli og heilbrigði líkamans..... 40 BANDARÍKIN. Veður mikil gengu yfir stórvötn in á laugardaginn og sunnudaginn var, og strönduðu pá mörg skip, bæði segkkip og gufuskip, en nokkur sukku. Er talið svo til að í allt hafi strandað og farist á annan hátt um 20 sk ip á Superior, Huron og Michigan vötnunum í pessu veðri og nál. 20 manns druklcnað, enda er petta veður álitið hið mesca sem komið hefur um mörg ár. Fle«t skipiu, sem strönduðu og fórust, voru Bandarikja skip, en sum af peim canadisk. Ýmsir menn, sem kosnir voru til pess af bæjafjelögum, verzlunarsam kundum o. s. frv. á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og Oanada, áttu fut.d með sjer í bænum Cleveland, Ohio, til að ræða um dýpkan skipaleiðarinnar alla leið austan frá sjó til hafnanna við hin efri stórvötn. Hugmyndin er, að bæði löndin, Bandartkin og Canada, vinni að pessu verki í sameiningu, svo að skip sem rista yfir 20 fet geti farið á milli hafna við stórvötnin, eins og t. d. Chicago, Mil- waukee, Duluth og Port Arthur til hvaða hafna sem er í heiminum, eins og pau sigldu úr höfnum við Atlants- hafið. Kostnaðurinn yrði náttúrlega feykilega mikill, en hagnaðurinn yrði líka mjög stórkostlegur, pví pað leggst mikill auka-kostnaður á alla vöru, sem flutt er að og frá höfnum við stórvötnin, við að færa hanaaf vatnaskipunum á hafskip. Ef vatna- leiðin verður dýpkuð svo, að stór hafskip geti gengið til Duluth og Port Arthur, verður minni pörf á hinni fyrirhuguðu Hudsonsflóa járn- braut. Hinn nafntogaði franski vtsinda- miður, próf. Louis Pasteur, Ijezt í Paris á laugardaginn var, og verður jarðsettur á Rugardaginn kemur. Próf. Posteur var vafalaust einhver frægasti bakueríufræðingur í heimin um, en sjerílagi er hann nafntogaður fyrir vatnsfælnislækningar sínar. Vjer ætlum að geta próf. Posteurs og starfa hans í pjónustu vísindanna frekar við tækifæri. Próf. Posteur var kominn yfir áttrætt. Endurlausn Zíonsbarna........... 20 Chicago för mín. M. Joch...... 50 E. Breim. Reikningsbók........ 35 Dýravinurinn.................... 20 Draupnir I., II., hvert......... 80 Brynjólfur Sveinsson..........1 00 Dönsk lestrarbók.............. 80 Fyriri.kstrar Mestur í heimi.................. 20 Eggert Ólafsson (Bj. J ) ....... 20 Hom. lækn. J.A. og M.J., 1 b.... 65 Lárusar Pálssonar, t bandi..... 35 Yfirsetukvennafræði ...........1 00 Söngb.ekur— Nokkur fjóirödduð sálmalög.... 50 Sönglög Díönufjel.............. 35 “ Bjarna í>orsteinssonar. . 35 “ Helga Helgasonar........ 35 “ Tvö sjerstök lög........... 5 De 1000 hjems sauge, 4 h. 50 Sveitalífið á íslandi (Bj. J.). . .. 10] Stúdentafjelagsins, ób Heimilislífið (Ó. Ó1 )........... 15 __________“ i bandi...........60,65 7i 01 nbogabarnið (Ó. Ó1) ...... 15 Prjedikanir Páls’Sigurðssonar Tráar og k-rkjulíf (Ó. OI.)...... 15 Páskaræða h Verði ljós(Ó. Ól.) A öðrum stað í blaðinu prentum vjer ofurlítinn brjefkafla, sem „gam- all maður við Skerjafjörð“ skrifar ábyrgðarmanni „Sunnanfara“, og læt- ur pessi náungi í 1 jósi, að vorið cg sumarið liafi — að hatis áliti verið mikils til of gott hande íslenzku pjóð- inni og pinginu Þetta te«ur „Sunnanfari“ athnga- semdalaust, en ossfinnst ástæða til að gera pá athugasemd, að hvað vel sem árar á íslandi sje árferðið aldrei nógu gott — hvað pá mikils til of gott — fyrir pjóð og ping. t>að er viður- kennt, að íslendingar búi á landi par . '9(0. UJ.) 15 Utn Darfasta Djóninn (Ó Ól.) .. 10 Presturinn og sóknarb. (Ó. Ól.).. 10 Hættulegur vinur................. 10 Förin til tunglsins.............. 10 Um harðindi á íslandi............ 10 Um matvæli og munaðarvöru. .. 10 Nokkur orð um trúarmál........... 10 Gönguhrólfsrímur (Ben. Gröndal) 25 Gunnars itmur á Hlíðarenda, í b. 35 Passíusálmar í bandi......35 og R’treglur Valdimars Ásm., I b.* Reikningsbók E. Briem.......... “ Jóhannesar Sigfússonar. Sálmabókin, 4. prentun.........1 “ í skrauth., 1.50 og 1 Sannleikur Kristindómsins,(H.H.) Sjálfsfræðarinn, í b., I. 30, II, 35 til sam.............. 35 0 00 10 50 25 35 20 00 75 10 60 50 Þingstaðurinn forni með mynd.. 40 Frjettir frá ísl. 1871-93, hver, 10 15 Fornaldarsögur Norðurl., 3 b. öll. 3 35 Uppdráttur ísl. með sýslulit á einubl.............1 75 “ á fjórum blöðum..........3 50 Eimreiðin 1. og 2. hepti......• 80 Oll ísl. blöð, nema Fjallkonan, Allar bækur sendar ókeypis taf. arlaust ef andvirðið fylgir pöntui inni. <r 9 IleiIclsMu -Fatauppl a J. W. Mackedie frá Montreal, sera nýlega lagði niður verzlun sína, er nú 1 BLUE Mkeki: Blá Stjarna. Hiilrl TT tv \t l r u \ „„ |Synisbökíslenzkrabókmenta,íb.l ou mil lÍ' J" í (eptl’ hvert • • • Tímarit um uppeldi og mentamál 35 Hjftlpaðu pjer sjálfur ... 40 Upphaf allsher arrtkis á ísl. . . TO 501 50 75 40 Hvers vegna? Vegna pess. 1—111 hvert ................... II. Briem: Enskunámsbók .... Iðunn, 7 bindi, öll..........5 lðunn eptir Sigurð prófast G. .. Sögur— Landnáma...................... 35 Harðarsaga................... j 5 Egilssaga..................... 45 Ilænsa t>óris.................. 10 Kórmaks....................... 20 Vatnsdæla..................... 20 Krafnkels..................... 10 Gunnlaugs Ormstungu............ 10 I.axdæ'a..................... 35 434 Main :t. Vjcr keyptum fyrír nokkrum dögum í Mon- treal þessar fatabyrgðir, sem innihalda Karl- manna, Unglinga og Drengja-fót, fyrir AFAR VERD, og seljum þau viðskiptavinum voinm með LCF.GRA VERDi heldur en keppi- nautar vorir fá samsko.iar fót fyrir hjá heild- sölumönnum hjer. Vjcr skulum gefa yður hugmynd um livern- ;g vjer seljum, og vér mælumst til að þjer kom- lð og skoðið það sOm vjer höfum. Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði, seld á $4 50 Fín karlmannaföt fyrir hvers- dags brúk $10 00 virði, seld á $6 50 Karlmanna vaðmálsföt $8.50 viröi,.............seld á $5.00 Ffn karlm. föt $13 50 v., seld 6 $7.50 Mjög vönduð föt 16 50 v., seld á $9.50 Unglingaföt seld með lægra verði en yður kemur f hug. Drengjaföt seld fyrir lægra verð en nokkurn tíma hefur heyrst getið um fyrri. UXUf(! BUXUH! BUXUfj! Buxur handa háum mönDum Buxur handa gildum mönnum. Buxur handa öllum í THE BLHE STOBE, Merki: Blá Stjarna. 434 Main St. A. CHEVRIER. J LAMONTE, ER NÝBÚINN AÐ FÁ MIKID AF NYJUIW SKOFATNADI, SEM VERÐUR SELT fyrir minna en storsoluverd. sem náttúran öll sje óbltð, og að af I ÉTrby^gja'.'.'.'.'. 251 <KftnlmT>n Dren^’ Kvennmanna, Stúlku, og Barna Skótau. AUt keypt hvf St-fi 1,0« x I NT.-*i' ..... 1 í 60 og 120 para sltttum. Komið sem fyrst svo pið getið valið úr pað bezta. Chicagomonn höfðu ákaflega uiikinu fund á priðjudaginn til pcss >ví stafi pað, að pjóðin er á eptir öðrum menntuðum pjóðum, sein búi í betri löndum og við betri kjör af nátt- úrunnar hendi. Þessi „gamli maður við Skerjafjörð“ virðist ekki gæta >ess, að pjóð og ping er eins og pað er sem afleiðing af peim kjörum, sem >jóðin hefur átt við að búa, og að pess vegtia er helst von til að pað rætist úr pjóð og pingi með pví móti, að náttúran níði ekki allt líf og merg úr pjóðinni. I>að hefði annars verið viðkunnanlegra, að pessi náungi hefði gefið einhverja ástæðu fyrir pessu ,,áliti“ sínu. Að slengja út svona ,,aliti“ er vandalaust, og sýnir meira að sogja meir en litla heimsku eða illgirni. Sannast að segja finnst oss, að ýmsum íslendingum sje býsna gjarntað slengja út allskonar sleggju- dómum um ýmsa hluti, og væri vel gert af blaðamönnum að taka ekki annað eins, pvf pað er peim er rita blöðunum og pjóðinni í heild sinni, Njála.......................... 70 Olafs Tryggvasonar.............. 75 Ólafs Haraldssonar..... ........ 85 Hálfdánar Barkarsonar........... 10 Gönguhrólfs..................... 10 Ambales kÓDgs................... 20 Andra........................... 20 Blómsturvalla................... 20 Kára Kárasonar.................. 20 Ileljarslóðarorusta............ 30 Jörundar Ilundadaga Maður og Koua Mannamunur...................... 55 Rand ðurí Hvassafelli........... 35 Högni og Ingibjörg.............. 25 J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. ..... su ^ . ’í iio ijiuibunabur oo Ulíkistur ftP. um Iielming, Smásögur P.P. II., IV., V., VI., hvert.................... 20 og hufum key]»t miklar og selj- „ „ „ . 0 ............ ,„|u Við höfum nú stækkað búð ofekar________________, uyJlum KeVu Barnasögur.................... i0 bjrgðir af allskonar húsbúnaði, bæði fyrir pann ríka o| pann fátæka T>D rr 11) )) I um hann fyrir pað verð, sem á við tímaon. F Einnig höfutn við ltkkistur af öllum stærðum með misraunandi verði. DOMU JAKKAli eru nú til sýnis, allir nýir og með nfjasta sniði KVENNMANNA SKOK, sem liafa verið $2.50 verða um dá ft Ínertfr ~ *>vIlíkt ti! 1 C0UntX iuu bvað g»ði og vcrð Asbjarnar Ágjarna................ 20 Sögusafn ísafoldar I., IV., V., hv 35 “ “ II.,III. ogVL “ 30 Sögusafn I>jóðólfsV.,VI.,VlIv. “ 30 Mannkynssaga Melsteds í bandi.l 00 Njja Sagan i 7 heptum e. s.....3 00 Norðurlaudasaga e. s............. 85 íslandssaga, vel bundin.......... 50 Siðarbótarsaga................... 50 Smásögur og kvæði................ 25 Nal pg Damajanti (St. Thorst.).. 20 CRYSTAL, THOMPSON & WING, Kaupmonnirnir scin sclja mcð lágu verði. ' N. DAK,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.