Lögberg - 14.11.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.11.1895, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAÖINN 14 NOVEMBER I8ð5. GsfiB 6t aS 148 Princess Str., Winnlpeg Tkt Lögberg Prinling ár Publishing Co’y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): SIGTR. JÓNASSON. Bosinkss managkr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt kipti 25 cts. fytir 30 orð eCa 1 þumi. dilkslengdarj 1 doll. um mánuBinn. A stærr: uglýsingum eBa augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi.___________ BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verBur aB ti nna tkrt/ega og geta um fyrverandi bó staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaBsins er: TKE LÓCBEHC PRIMTIMC * PUBLISH- CO. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖSBERG. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. fimmtudaoihr 11- nóv. 1895. jy Samkvæm íancslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er I skuld viC blaö- iB flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett- vísum tilgang’. pgf~ Eptirleiðis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgantrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (áf Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í />. 0. Money Orders, eða peninga i Ite qUtered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winiipeg. nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Sökum J>ess að prentfjelag vort hafði tekið að sjer prentun á vissum af hinum nyju kjörskrám fylkisins, sjm verðnr að ljúka við innan fastá- kveðins tims, en ómögulegt var, móti von fjelagsins, að fá nægan vinnukrapt til að ijúka við varkið og pó láta Lög- berg koma út i fullri stærð, pá neyðist fjelagið til, að iáta blaðið koma út í að eins hálfri stærð, og með tiltölu- lega litlu lesmáli, í p>etta sinn. Vjer biðjum kanpendur og lesendur vora afsökunar á pessu, og vonumst til að bæta petta upp innan skamms. Næsta blað kemur út á vanalegum tíma, með vanalegri stærð og með jafnmiklu les- máK og vant er. Horfurnar í Evrópu. Það virðist sem ófriðarskyin sjeu heldur að verða svartari* í Evrópu, prátt fyrir friðar-ummæli /msra stjórnmálamanna. Að vísu lítur ekki út fyrir ófrið milli stórveklanna í norðurálfunni sjálfri, en margt bendir á, að einhverjum peirra kunni að, lenda saman í Asíu—útaf verzluninni í Kína—og líklegast að pað verði Rússar og Bretar sem byrja, hverjir aðrir sem svo kunna að dragast inn í leikinn. Það er fullyrt, að Rússar og Frakkar hafi gert samning um að fylgja hverjir öðrum að málum, en líklegt að Austurríkismenn og ítalir verði með Bretum, ef í hart slæst. Það er óvíst að pjóðverjar veiti Bretum, en litlar líkur til að peir gangi í lið með Rússa-Frakka sambandinu. Ótti miklll hefur átt sjer stað á peninga-mörkuðum sumra stórveldanna á meginlandi Evrópu, og er orðasveim peim um ófrið, sem geDgið hefur um hríð, kennt um. Formaður brezku stjórnarinnar, Salis- bury lávarður hjelt ræðu njtlega í hinni árlegu veizlu borgarstjórans í London, og pó hann gæfi ekki í skyn^ að nein hætta væri á að í ófrið slagi, pá notaði hann tækifærið tii að Jýsa yfir psí, að Bretar mundu ekki pola að önnur ríki næðu yfiriáðum peim á sjó^ sem Bretar liafa haft um iangan aldur, og að pair væru nú svo staddir, að peir óttuðust ekki aðrar pjóðir, sem kynnu að vilja keppa við pá, hvort sem væri með vopnum eða í friðsam- legri verzlun. Enn er eitt, sem virð- ist benda á að brezka stjórnin búist við, að í ófrið kunni að lenda, og pað er, að stjórnin hefur skorist í leikinn á milli eigenda skipasmíða fjelaganna f Glasgow og Belfast og verkamanna peirra, sem fjelög pessi hafa hætt að láta vinna af pvf að peir heimtuðu hærra kaup, og skipað fjelögunum að semja við menn sína. Fjelög pessi hafa, sem sje, í smíðum ýms skip fyrir brezku stjórnina, og par eð stjórnin hefur aldrei að undanförnu blandað sjer beinlínis inn í prætur verkgef- enda og verkamanna peirra, pá álíta menn að stjórnin liafi gert pað í petta sinn af pvf, að hún vilji ekki láta verkfallið tefja fyrir smíði skipa sinna, er hún búist við að purfa á að halda áður en laDgt um iiður. E>að er og talið víst, að pegar brezka pingið kemur saman eptir nýárið, pá fari stjórnin fram á meiri fjárveitingu til herflotans en nokkurn tíma áður hcfur átt sjer stað. Stjórnmálamenn í norðurálfunni, bæði á Bretlandi og öðrum löndum, hafa lengi sagt, að bezta trygging fyrir að friðurinn haldist sje, að vera viðbúinn í ófrið, og virðast Bretar ætla að fylgja pess- ari reglu. PYNY-PECTORAL !s a certain remedj' based on a clear know- ledge of the diseases it was created to cure. LARGE BOTTLE 25 CENTS. PENINGAR LANADIR MEÐ GÓÐUM KJÖRUM. Undirskrifaöur lánar peninga mót fast- eignaverði meS mjög rýmilegum kjörum. Ef menn vilja, geta þeir borgað lánið smátt og srnátt, og ef þeir geta ekki borgaS rentuna á rjettum tíma, geta þeir fengiS frest. SkrifiS eSa komiS til E. H. Bergmann, GARDAR, - - N. DAKOTA. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinní, og er þvi hægt aS skrifa honum eSa eigendunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meöali, sem þeir hafa áður fengiS. En œtiö skal muna eptir aS senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eð<r pökkum. HÆSTA VERD borgaS fyrir - - HUDIR og SAUDARGÆRUR ALLSKONAR KJÖT solt mcð sanngjörnu verði. B. SHULEY, Edinburg, N. Dakota. NYTT KOSTABOD =**—-= • Nú cru tímarnir að batna, og menn liafa meiri peninga í liaust en menn liafa haft um sama leiti árs um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa því eðlilega ýmislegt sem menn hafa skirrst við að kaupa að und- anförnu, þar á meðal blöð og bækur til að lesa sjer til skemmtunar í velur. Til þess því eins og vant er að fylgjast mcð tímanum gera í tgefendur Lögbergs öllum íslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð: Hver sá sem sendir oss $2.50 fyrirfram fær fyrir peninga sína það, sem talið er hjer að neðan (sent sjer kostnaðarlaust): LÖGBERG (stærsta og fjölfróðasta ísl, blað, sem gefið er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf- intyri lmpteins Horns, sem byrjaði í blað- inu 29. ágúst síðastl. til enda 9. árgangs (hann endar um miðjan jan. 1897) það er: Lögberg nærí 17 mánuði, semeptir vanalegu verði kostar um jafnlangan tíma um $2.75 Eptirfylgjandi skáldsögur heptar: í Örvænting, 252 bls.,...................verð 0.25 Quaritch Ofursti, 566 bls................. “ 0.50 þokulýðurinn, 656 bls,.................... “ 0,65 í Leiðslu, 317 bls....................... “ 0.35 Menn fá þannig í allt............... $4.50 fyrir eina $2,50. Blaðið sjálft, Lögberg, kostar nýja kaupendur þannig í nœrri 17 mánuði í rauninni að eins 50 cts. Vjer bií'jum menn að minnast þess að sögurnar eru allar eptir nafntogaða höfanda, og þýðingarnar vandaðar. Sagan, sem nú er á ferðinni í Lögbergi, ÆJintýri Kapteins Horns, er alveg ný saga, ákafiega vel rituð og spennandi, og verður undir 7C0 bls, í sama broti og hinar sögurnar, Notid iiú tækifærid uð fá golt blað og gúðar sögur fyrir lítið verð. þeir sem vildu gleðja lcunningja sína á íslandi, scm ekki hafa mikið af góðum sögum að lesa, gerðu það með því að senda þeim sögur þessar, eða Lögberg með sögunni í, The Lögberg Printing & Publ. Co. THOMPSON & WlNG, LEIDANDI VERZLUNARMENN. $20,000 VIRDI AF NYJUM HAUST VORUM SEM VERDA FYRST BODNAR FRAM FOSTUDAGINN 1. NOV, Við skulum sýna, meðan þessi salla stendur yfir, livað mikið má gera með $, með því að halda vörugæðunum upp í bæsta uiarki en verðinu niður í því lægsta. Verslanin hefur aukizt mikið á árinu, sem sýnir að fólk kann að mcta þau kjörkaup, sem við gefum almenningi. En liið liðna er aðeins inngangur að því, sem á eptir kemur. Við keyptum vörur okkar snemma, áður eu það steig í verði, og getum því selt þær fyrir sama verð og kaupmenn vanalega borga fyrir þær. -------- J I/ |f|| A CCMI Við höfuin 5,000 yards af kjólaefni af öllum nýjustu tegunduin, iVuULK Lllll sem við seljum með 10 per cent afslætti frá 1. nóvember og þangað til við gerum aðvart, pi ílAlfQ 0. lAPIfFTQ Við keyptum $lf000 virði af einu stærst stórsölu- ULUniVO Ol llnUlXL I O húsinu í Chicego, og getum því selt þá með mjög vægu verði : 200 hvlt, þykk bómullar blasetti.........................50 cents parið 2,000 yards Outing flannel.......................frá 5 til 12 cents yardið $1,000 virði af karímanna, kvennmann og unglinga nærfatnaði............. Svart og mislitt “Germantown" band.......................60 cents pundið PATUAnilD í þessari grein eruin við á undan öllum livað ágæti og verð snertir, ini IvnUUIl 8pyrjið eptir okkar gucKEY Wohsteh Clothing. Engin öunur föt eru jafn góð og hlý. QKflfATIil A nilD HEFUR stisið UPP sóð 15 p?r c,ent síðustu 60 dagana, Við OfVUln I llMUUtl keyptum okkar skófatnað í júnf og spöruðnm mcð því fieiri hundiuðdo ra. þeim hagnaði skiptum við milli okkar og viðskiptavina olckar. n/| ATl/ADAM ER æfcíð fcrsk °g hrcin- 100 fötur,af Jelly. 35c. fatan. Gott Te IV!n I Vnnnll 25c. pundið. Vagnblass af epluin $3.25 tunnan. OKKAR MIKLA UPPLAG AF HUSBUNADI 8t;n vjð seljum er sönnun týrir því, liversu góð kaup við gefum mönnuin SELJUM VIÐ ÓDVRARá en nokkurn tíma hefur auka kostuað við það og Komið sem fyrst, átt sjer stað í County-inu. Við höfnm c nan, ctum því staðið við að sclja lmnn með LITLUM ágúðu. lliu ínörgu vagnh löss

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.