Lögberg - 21.11.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.11.1895, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMMTUDAGINN 21 . NÓVEMBER 1895 3 ISLANDSFRJETTIR l’aykjavík 17. sept ’95. Hn. Horstki nx Eki.ixosson er nykominn úr rannsóknarferð um Vest- urland. Hanu fór allt vestur í Arn- aríjörð og rannsakaði forntóftir á ýms- um stöðum, meðal annars í Haukadal, par sem Eiríkur rauði bjó, naust Ilrafra-lHóka og fl.—Á Erpsstöðum í Dölum fann hann eldaskálatóft mikla og gróf hana upp; fundust par mjög ljós merki, steinlagður bálkur eptir miðju gólfi í tvennu lagi og viðar- kolalög ofan á eptir tvo langelda; uppbækkun var fyrir gaflinuro, par sem pverpallur liefur verið. Einar dyr voru á skálanum.—Annars verður að vonum síðar í pessu blaði sagt frá árangrinuum af pessum rannsóknum Dorsteins Erlingssonar, bæði par vestra og I Árnessýslu. Er hann nú farinn pangað austur aptur til að grafa upp bæjarústir í Þjórsárdal. Helgi P.ietursson, stud. mag., hefur baldið fyrirlestur í dönsku jarð- fræðisfjelagi um jarðmyndun hjer á landi; er byrjunin komin út í mánað- arritinu ,Naturen og Mennesket1 (júlí 1895), og segir par frá landslagi °g jarðlagi í Hreppum og Þjórsárdal. Skagafjarðarsýslu, í ágúst: „Fugl- veiði við Drangey varð ákaflega rýr í vor. Telja margir pað orsök til veiði- leysis, að hætt er, samkv. saropyklit sýslunefndar, að taka egg úr bjarg- inu. Sá fugl, sem sviptur er eggjum sínum, verpir aptur að bálfum mánaði liðnum, helzt pví hálfum mánuði lengur enn annars við eyjuna; ver- tíðin verður pví betri og fuglinn tímgast engu síður, sje ekki tekið nema fyrsta varp.—Drangey má heita aðal-bjargvættur og einkabjargvættur meiri hluta Skagfirðinga á vorin- Afl inn í vor var mörgum pús' kr. rninna virði enn í meðalári. Þetta er til- finnanlegur skaði, pagar litið er á all- an kostnað við eyjar-útveginn. — Fiskiafli var mjög góður seinni part vertíðar, og nú mokfiski, pegar beita fæst.—Grasvöxtur yfirleitt góður hjer í sýslu.—Tíðarfar hagstætt, en fremur linir purkar, pó allgóð nýting. Þingeyjarsýslu, seint í ágúst: jöperrasamt mjög Jiennan mánuð; pokur og súld'. Iívik 28. sept. '95. HOLDSVEIKISLÆKNIRINN, dr. Ehlers, er ferðaðist hjer um land í rannsóknum sínum, fór heimleiðis með „Thyra“ af Iíúsavík 8. p. m. Fór hann fyrst úr Heykjavík um 25. júlí austur í Árness- og Rangárvallas. og paðan um Kalmannstungu norð- »ir í Húnavatnss. Dvaldi hann lengst við Eyjafjörð og fór vestanmegin fjarðarins út í Svarfaðardal og Ólafs- fjörð, en að austanvetðu út i Höfða- hverfi og allt að Hringsdal á Látra- strönd, paðan um Fnjóskadal og Ljósavatnsskarð norður að Mývatni, og svo til Húsavíkur. í för með hon- um voru læknarnir: dr. Grossmann frá Liverpool (augnalæknir), dr. Cahnhein frá Dresden o * Eichmuller frá París. Tveir hinna fyitöldu fóru ekki lengra en á Akureyri, komu paðan landveg hingað suður, og fóru hjeðan með „I.aura“ 23. f. m. Ekki kvað hafa borið á öðru en að Jieim dr. Ehlers og fjelö£rum hans hafi verið vel tekið í för peirra. Um rannsóknir sínar hefur dr. ið purt og fremur kalt; nýting orðið góð á heyjum og pau orðið allmikil. Grasvöxtur var í meðallagi á útengj- um, en fjell stiemma, pví fiost voru óvanalega mikil seinast í ágúst og fyrst í september, Ekki hefursnjóað í fjöll nema tvisvar, nú í fyrri nótt og seint í ágúst.—Nú hefur málnyta bú- penings orðið rýr í sumar.—Afli hcfur mátt heita góður ! allt sumar hjer á firðinutn.—Nokkur vesöld hefur vorið að stinga sjer niður meðal fólks hjer og hvar, en fáir dáið.—Nú er komið á Sauðárkrók viður og annað sem parf til pessarar fyrirhuguðu brúargerðar á vestari Jökulsá, svo vonandi er að Ehlers sent Fjallkonunni svolátandi skýrslu : „Við rannsóknarferð míoa í sum- ar hefur fengizt vitnerkja um 1(5 nýja holdsveika sjúklinga alls, og skiptast peir pannig niður á hin sjerstöku hjeruð : ’u' W W £“^5 C* P5 O ® □ a ^ d ^ “8 & 5 8 S. D. S ! fJM, S ^ O {D » K- _ 3 p ^ » 77 v 1 tfi a Of • • S\5 S • • » gr cc • • ! I ! . ps- • * T- G» W i—1 1 CC H Karltnenn. H S g 2 h 5 2 £ c 0% S H • h- Kvennmenn >—* 1—1 Karlmenn. SLJETTA TKGUNDIN. % M l\5 H* Kvennmenn Karlmenn. co > b* ? > '4 Kvennmenn j US ts M CC ic 4- h- ALLS. Jeg hef að pessu sinni að eíns rannsakað Árness-, Rangárvalla , Eyjafjarðar- og Þingey jarsýslur. í sýslum pessum hafa litist slðan í fyrra pessir sjuklingar: í Rangárvalla- sýslu 2, í Eyjafjarðarsýslu 2, og í Þingeyjarsýslu 2. RannsÓknir mínar í ár hafa styrkt ])á ætlun mína, að pað mundi koma í ljós, er sjúklingarnir væru skoðaðir á heimilum peirra, að par sjeu sjúklÍDg- ar, sem eru sýktir og pjázt af veik- inni, án pess að vita pað sjá’tír. Nánari skýrslur utn J)etta mun jeg gefa í Spítalatíðindunum, J>á er jeg kem aptur til Hafnar“. Rvík 2. okt. ’95. Skagafirði 12. sept.: ,SIátturinn er nú að enda bjá okkur og hcfur gengið he'dur vel; sumarið hefur ver- hún verði sett á á næsta vetri1. Skipstrand. 22. sept.strandaði vöru skip á Miðnesi, setn fara átti til pönt unarfjelags, sem skiptir við Ásgeir kauptnann Sigurðsson. Farminum varð bjargað, en mikið tjón bíða fje- lagsmenn við strand petta, sem ó- beinlínis stafar af pví, að skipið, sem átti að koma um mitt sumar, kom ekki fyr en nú. F.iárkaui’. Mr. Franz ætiar að kaupa hjer í haust einn fjárfar m eð- svo. Fjallk. -o------ Aldamót, I., II., III., IV. hvert. 50 AlmanaR Þj.fj. 1892,98,94, 95 hvert 25 “ 1882—91 öll ......1 00 “ “ einstök (gömul. .. 20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890. 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b..................1 oo Augsborgartrúarjátningin............ io B. Gröndal steinafræói.............. 80 „ dýrafræði m. myndum .... 1 00 Barnasálmar V. Briem s............. 20 Bragfræði H. Sigurðssonar .........1 75 Barnalærdómsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ........................ 20 Chicago för mín .................... 50 Dauðastundin (Ljóðmæli).........”. 15 Draumar þrír........................ 10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91og]898 hver......... 25 Elding Th. Holm....................1 00 Fyrirlestrar: Fjórir fyiirlestrarffrá kirkjuþ. 1889... 50 Mestur i,heimi (H. Drummond) í b. .. 20 Eggert OlafssoD (B. Jónsson)............ 20 Sveitalifið á íslandt (B. Jónsson).. 10 Mentunarást. á ísl, I. II. (G.Pálscn.... 20 Olnbogabarnið |0. ÓlafssoD.............. 15 Trúar og kirkjtpíf á lsl. [Ó. Ólafs] .. 15 Verði ljós [Ó. Olafsson]................ 15 Hvernig er farið meS þarfasta þjóninn ÖO......... 10 Presturinn og sóknrbörnin O O....... 10 Heimilislífið, O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P.Br.].... 25 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet .. 10 Island að blása upp..................... 10 Fötin til tunglsius .................... lo Gönguhrólfsrimur (B. Gröndal........ 25 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. Smiles ... 40 Huld 2. 3.45 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Uversvegna? Vegna þess 1892 . 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur....................'10 Hugv. missirask.oghátíðaSt. M.J.,... 25 Hústafla • . , . í b...... 85 Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa höf.. 25 Iðunn 7 bindi í g. b...............6.50 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi......... 50 íslandslýsing H. Kr, Friðrikss..... 20 Kvennafræðartnn II. útg. í gyltu b.... 90 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [epíir J. Þ. & J. S.] í bandi... 80 KveSjuræða M. Jochumssonar ......... 10 Landafræði 11. Kr. Friðrikss........... 45 Landafræði, Mortin ilansen ............ 40 Leiðarljóð handa börnum íbandi.... 15 Leikrit: Hamlet Shakespear........... 25 ,, herra Sólskjöid [H. Brietn] .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 35 „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 25 ,. Helui Magri (Matth. Joch.)..... 25 Strykið. P. Jóusson................. lo Ljóðiii .: Gísla Thórarinsen í bandi .. 75 ,. Br. Jóussonar tneð mynd.... 65 „ Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 „ Ilannes llafstein ............. 55 >, „ í gylltu b. .1 00 ,, II. Pjeturssou I. .í skr.,b.... 1 25 ,, ,, ,, II- ,, -1 J5 ., „ „ II. í b.... 1 00 “ II. Blöndal með mynd af höf. í gyltu bandi 35 “ J. Ilallgríms. (útvalsljóð).. 25 “ Kr. Jónssonar í bandi........1 10 ,, Sigvaldi Jónsson............... 50 ,, Þ, V. Gíslason................. 25 „ ogönnur rit J. Hallgrimss.. .1 15 „ Bjarna Thorarensens.......... 85 „ Víg S. Sturlusonar M. J...... 10 „ Bólu Hjálma'-, óinnb......... 35 „ Gísli Brynjólfsson...........1 00 “ Stgr. Thorsteinsseu .........1 40 „ Gr. Thomsens.................1 10 “ » ískr. b.........150 “ Gríms Thomsen eldri útg.... 25 ., B->n. Gröndals................. 15 Urvalsrit S. Breiðfjörðs í skr. b....1 75 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J...... 35 Kvöldmáltíðarbörniu „ E. Tegnér.... 10 Lækningaba’kur Dr. Jóuasscns: Lækningabók .................1 10 I Ijálp í viðlögum............. 40 Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb... 35 Sannleikur kristindómsins......... 10 Sálmabókin nýja.....................1 00 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. lt... 35 „ jarðfrtoði .............“ .. 30 Iljúkrunarfræði J. H................. 35 Barnsfararsóttin J. H................ 15 Manukynssaga P. M. II. útg. í b.....1 00 Málmyndalýsing Wimmers............... 50 Mynsters hugleiðingar................ 65 Passíusálmar (H. P.) f bandi......... 35 „ í skrantb.................... 50 Páskaræða (síra P. S.)............. 10 Ritreglur V. Á. i bandi.............. 25 Reikningsbók E. Brieri s í b......... 35 Snorra Edda........................1 10 Stafrofskver ........................ 15 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld... 10 Supplements til isl. Ördböger J. Th. I.—XI. h , hvert 50 Sögnr: Blömsturvallasaga................ 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í baudi.4 50 Fastus og Ermena................. 10 Flóamannasaga skrautútgá ........ 25 Gullþórissaga.................... 15 Gönguhrólfs saga................. 10 Heljarslóðarorusta............... 30 Hálfdán Barkarson ............... 10 Höfrungshlaup.................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm ... 25 Draupnir: Saga J. Vtdalíns, fyrri partur .. 40 Síðart partur.................... 80 Tibrá I. og II, hvort ........... 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenu- ararhans................... .. 75 II. Olafur Haraldsson helgi...... 85 Islendingasögur: I. og2. Islendiugabók og landuáma 35 3. Harðar og Holmverja.......... 15 4. Egils Skhllagrímssonar....... 45 5. llænsa Þóris ....:........... 10 6. Kortnáks .................... 20 7. Vatnsdæla.................... 20 8. Gunulagssaga Ormstungu....... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða..... 10 10. Njála ....................... 76 II. Lixdæla ... 1............... 35 12. Eyrbyggja.................... 25 Sagan at'Andra jarli................ 20 Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 00 Kónýurinn í Gullá................... 15 Kári Kárason................... 20 Klarus Keisarason................ 10 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 40 Randíður í Hvassafelli í b........ 35 Smásögur PP I23456íb hver.... 20 Smásögur handa unglingum Ó. 01.... 20 „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1. og4, hver.... 40 „ „ 2, og 3. “ 35 Sögusöfniu öll.....................1 35 Viílifer frækni................... ,, 95 Vonir [E. HjJ........................ 25 Þórðar saga GetrmuudatssoD-u......... 25 (Efint.ýrasögur...................... 15 Sinsbæktir: Nokkur fjórröðddu sáimalög......... 50 Söngbók stúdentafjelagsius......... 35 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b, 70 Sönglög, Bjarni Þorsteiusson ...... 35 Stafróf söngfræðinr,ar............. 50 -slenzk sönglög. 1. U. U. Helgas.... 35 „ „ l.og 2 li. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. i bundnn og óh. máli.... 20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bjmdi...... 45 Vísnabókin gamla í baudi . 80 Olfusárbrúin ... 10 Bæki r bókm.fjel. '91og’95 hvert ár.. 2 00 Bækur Þió'vinafjelaarsins 1895 eru: Almauakið '96. Andvati og Dýravinuriun. Kosta aiiar 80 eenls.................... Islcn/k hlöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smS- rit.) Reykjavfk . 60 Isafold. „ I 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).........1 00 Eimreiðin “ 1. og 2. hepti 80 Engar hóka nje blaöa pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi. H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg Man. Northern PACFIC R. R. Hin vinsœla — TIL— St. Paul, Minneapolis Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hraðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnurn hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í.ábyrgð alla leiB, og engiu tollskoBnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguö tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu llutningslinum. Frekari upplýsiugar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnipeg City Office, 4fc0 Ma.n St. - - Winnij eg 134 kapteinnínn var iagður af stað með menn sína suður fjöru, kotrt RalpU til systur simiar og settist niður bjá kenni. „\ eiztu b\ aða álit jog bef á Horn kapteini?“ sagði bann við systir sína. „Jeg álít að baan sje liugrakkur maður, setn veit æfinlega bvað best á við að gera pegar einhver vandræði bera snögglega að hendi, en prátt fyrir pað álít jeg að hann sje harð- stjóri. Ilann gerir pað sem lionum sýnist og lætur aðra geta pað sem hann vill, og ráðfærir sig við engan“. „Góði Ralpb“, sagði Edua, „cf pú vissir ltvað vænt mjer pykir um að hafa anuan eins mann til pess að sjá um allt fyrir okkur, pá bugsaðir pú ekki eins og ge^i^• Eins og á stendur fyrir okkur, er einmitt nanðsynlegt að bafa harðstjóra yfir sjer, ef liann að eins hefur vit á livað rjettast er að gera, og jeg álít að Horn kapteinn hafi fullkomið vit á pví“. „Þetta errjett eptir kvennfólkinu“, sagðt Ralph. ,.Jeg hefði mátt búast við pessu“. Það sem eptir var af deginum og dagtnn eptir unnu allir að pví af kappi að hjálpa kapteininum að búa sig af stað, og jafnvel Ralph gerði hvað hann gat. Það voru látnar vistir í bátinn til langrar ferðar, pó kapteimiinn vonaðist eptir að verða ekki lengi á leiðinni, og um hádegi sagði hann peim, að ltann legði af stað undir kveld sama dag. „Þá verður flóð“, sagði hann, „svo mjer gengur betur að komast burt frá ströndinni en með aðfalli“. 141 yður sýnist pað eigingirnislegt, að tala svona við yður rjett áður en pjer leggið af stað I svona ferða- lag, en jeg er kona sein vanist hef við verzlunarsakir. Jeg hef neyðst til pess síðan að maðurinn minn dó, og J)ess vegna lít jeg á hlutina mcð verzlunarmanns augum. Hafið pjer athugað [)etta spursmál?“ „Já, pað hef jeg gert“, svaraði kapteinmnn, „mjög alvarlega“. „Og pað hef jeg einnig gert“, sagði Mrs. Olift. „Hvort Edna hefur gert pað veit jeg ekki, pví hún liefur ekki minnst á pað við mig. Við erum ekkert í ætt við yður, og getutn [)ess vegna cnga kröfu gert til yðar frá peirri hlið, cn mjer finnst, að par sem við höfum öll liðið sameiginlega og gengið í gegnum hættur til samans, pá ættum við öll að hafa hlutdeild 1 happi pví, að einhverju leyti að minnsta kosti, sem okkur hefur mætt, eins og við höfum haft í hinu mótdræga“. „Mrs. Clift“, sagði kapteinninn mjög alvarlega, „pjer purfið ekki að segja neitt meira um petta efni. Jeg hef slogið eign minni á fj.Arsjóð pennan, og jeg ætla að halda fast við J>ann rjett, svo jeg geti ráðstafað hlutunum eptir mínu höfði og komist hjá vandræð- t:m út af honum. En mjer hefur aldrei komið til ltugar að halda öllu fjenu sjálfur. Jeg hef fast ráðið að allir, sem að einhverju leyti hafa verið riðnir við pcssa ferð hingað, skuli fá skerf af fjenu. Jeg hef hugsað mikið um petta mál, og liafði ásett mjer að scgja yður og Miss Markltam, áður cn jcg f.cri, að 130 Kajiteinninu sneri sjer undan;hann langaði ekki til að heyra meir.i. Það A’ar ekkert undanfæri frá að trúa pví, að Rynders og allir menn hans hefðu verið skotnir niður og ræntir, ef um nokkuð var að gera, sem var pess virði að ræna pví, og síðan hefðu peir verrð fluttir út á sjó, líklega I peirra eigin bát, og peim fleygt fyrir borð. Það var ekkert fleira á pessum hryllilegu stöðv- unt, sem llorn kapteinn kærði sig um að sjá, hugsa nje gera, og pví sagði hann svertingjunum að fylgja sjer eptir, og hjelt heimleiðis. Á pessari óyndislegu göngu cj)tir fjörunni jókst órólciki kaptcinsius og punglyudi af umhugsun ltans um sjómennina og fjársjóðinn. Hann hafði verið að vona, að menn pessir kæmu ekki til baka svo fljótt, að hann ekki gæti ráðstafað fjenu, sem h&nn haff i fundið, eptir sínu eigin höfði, án J)ess að peir kærau par neitt í bága. Nú vir ekki hætt við að peir kæmu, en sú hugsun ljetti ekki á huga hans. En áður en hatin náði til hellisins hafði liann ásett sjer að losa sig við punglyndis kastið, sem yfir hann hafði kotnið. Eins og á stóð var ekki til neins að vera að syrgja; hann varð að reyna að halda kjarki sínum og styrkja fjelaga sína I að gera hið sama. Nú varð hann eitthvað að gera, og, eins og hermaðurinn í or- ustu, mátti hann ekki hugsa um fjelaga sinn, er fa.ll- inn var við ldið hans, heldur um fjandmanninn fram undan. Þcgar haun náði til hcllisius var k'’fldtpatuí

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.