Lögberg - 28.11.1895, Page 1

Lögberg - 28.11.1895, Page 1
Lögberg er gefið út hvern fimm/údag at Thf. Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifstofa: AfgreitSslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnifeo, Man. Kostar $2,00 um áriS (á fslandi 6 kr,,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per yesr, payabl in advanco,— Singte copie* 5 cenU, 8. Ar. O-efuar MYNDIR OG BÆKUR Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágælum bokum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies' Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum FVRIE 00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur 1 ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engura nema Royal Crown Soap wrappers aerðut veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Reyal Soap Co„ Winqipog. FRJETTIR ÍTLftNB. Allt gengur nú & trjefótum & Tyrlrlandi, Armenln hryðjuverkin halda áfram, tyrkir sj&16r gera upp- reisnir hjer og hvar, og stjórnin virð- ist ekki r&ða við neitt. Soldan lofar öllu góöu, um að hepta hriðjnverkin og koma reglu & I rlki olnu, en gerir •kkert. Stjórnina vantar fje til að borga herliðinu og getur pvl ekki hreyft |>að. Soldan veik hinu gamla r&öaneyti slnu fr& fyrir nokkru, og befur trkið verri menn I staðinn, sem enginn ber traust til. Stórveldin auka flota sinn I n&nd við Constantin- opel og stendur Sold&ni ógn af. t>að er pvl ekki óllklegt, að eitthvað sögu- logt gerist &ður en langt um llður. Veður mikið gekk yfir England I byrjun pessarar vikn og gerði all- mikinn skaða, einkum & skipum. Uppreisnarmönnnm &Cubageng- ur nú vel. I>eir hafa n&ð einni höfn af Sp&nverjum, og er það mikill hag- urfyrirp&. í byrjun vikunnar sló f hinn mesta bardaga, sem enn hefur &tt sjer s<að slðan uppreisnin byrjaBi Sp&nverjar voru um 10,000 að tölu en uppreisnarmenn um 1,000, pegar bardaginn byrjaði, en svo kom aðal foringi uppreisnarmanna að með um 3,500 menn, og hallaðist pi strax & Sp&nverja, og loks flyðu peir eptir #ð bafa misst um 600 menn. BANDARÍHIN. Veður mikið gokk yfir part af Bandarlkjunum I fyrradag og n&ði pað fr& Miehigan alla leið suðvestur að Texas. Allar kornhlöður eru orönar full- ar I n&búarlkjunum, Dakota og Minne- sota, svo basndur geta nú ekki komið bveiti slnu af sjer eins ört og peir óska. J&rnbrautirnar bafa heldur ekki við að flytja |>að sem bíðst, svo það m& nasrri geta að paer græða fje & pessum tlmurn. Til Buffalo, aðal- hafnarstað Bandaríkjsnna við Erie vatn, hefur komið svo inikið korn vatnsveg vestan eptir vötnunum, að körnhlöður eru allar fullar, og skip hafa orðið að blða par lengi til að geta affermt. ÚIÍ BÆNUM OG GRENDINNI. Nefnd sú (14 menn) sem bæjar- búw kusu f baust til að yfixvega og Winnipeg, Manitoba flmmtudaginn 28. nóvember 1895. ( Nr. 48. koma fram með upp&stungur til um- bóta & bæjarstjórnarfyrirkomulaginu, hefur nú lokið starfa slnum. llún hafði sfðasta futid sinn & m&nudaginn, og sampykkti p& tillögur undirnefnd- arinnar hreytingalftið. ,\ðal breyt- ingin, sem nefndin ræður til að gera, er sú, að 1 bæjarr&Binu sje sjerstök framkvæmdarnefnd (saroanstandandi af borgaratjóra og formönnum tveggja nefndanna I bæjarr&ðinu). Svo & að hafa einn h&launsðan yfir-umsjónar- mann, (superintendent) sem llti eptir öllu staifi bæjarins, r&ði alla menn I pjónustu hans, nema fjehirðir, og setji pá af eptir geðpótta. t>að var allmikið rifrildi um pennan yfir-um- sjónarmann og hið nærri ótakmarUaða vald, sem hann & að hafa. Fyrrum borgar6tjóri Alex. McDonald, sem fyrstur manna vakti pessa hreifingu um umbætur & fyrirkomulagi bæjar- stjórnarinnar, setti sig harðlega & inóti pessum yfir-umsjónarmanni. Hann sagði að pað væri rangt að gefa manni, sem ekki væri kosinn af fólk- inu og væri pvl ábyrgðarlaus fyrir pvl, annað eins vald og gert er r&ð fyrir. Hann sagðist jafnvel ekki sj& betur, en að pessi yfir-umsjónarmaður hefði vald til að setja bæjarstjórnina af! Mr. Drewry sagði, að pessi yfir- umsjónarmaður fengi eins mikið vald og hinn mesti harðstjóri I heiminum hefði; og Mr. Georgeson sagði, að petta stefndi I áttina aB draga r&Bin og völdin úr höndum almennings I hendur & einura manni —■ ábyrgðar- lausum ■— sem hjer um bil óraögulegt væri að setja af. Við atkvæðagreiðsl- una fór petta svo, að pessir menn vilja hafa einskonar Rússakeisara hjer I Winnipcg: Riley, Appleton, Mundie, Small, Bole (sá er byður sig fram sem borgarstjóraefni) Hyslop, Stuart, Carruthers og Ashdown. En & móti voru: Alex McDonald, E. L. Drewry, Georgeson, A. Strang og Hodgins. Málefni petta kemur fyrir hina nyju bæjarstjóm, til að gera ráðstafanir til að f& sampykktir nefnd- arinnar lögleiddar. Kjósendur ættu pvl að taka tillit til stefnu peirra manna 1 pessu m&li scm bjóða sig fram I bæjarstjórnina. Tveir íslendingar (Júllus Gísla- son og Sigfús Jóelsson) og tveir enskumælandi menn voru teknirfastir I vikunni sem leiö, grunaðir um að hafa sott í umr&s og vera riönir við að setja I umrás bjer I bænnm falsaða Bandarlkja silfurdollara. Fyrst var m&lið rannsakað fyrir pólitírjetti bæj- arins, og var Sigfúsi Jog hinum tveimurenskuraælandi mönnutn sleppt af pvl aö ekkert sannaðist & pá, en Július var sendur til hærri rjettar. Dað sannaðist, sem sje, að hann haföi keypt falsaða peninga af íslendingi, sem kallar sig George Anderson (en sem heitir Guðmundur Andrjesson) fimm dollara fyrir $2, og reynt að koma peim út sem góðri mynt. Júlíus kaus að l&ta prófa m&l sitt kviðdómslaust, og var pað pvl strax tekið fyrir, og hann dæmdar I 3 mánaða fangelsi.—Guðmundur And- rjesson var farinn suður til Pembina, en hann var tekinn par fastur sam- kvæmt telegrafskeyti fr& lögreglunni hjer, og síðan fluttur hlngað norður. M&1 hans var rannsakað fyrir pólití- rjetti hæjarins, og komu fram svo sterkar sannanir gcgn honum um að hanD hefði komið með falsaða pen- inga sunnan úr Band&ríkjunum og sett I umr&s hjer, að pólittdómarinn sendi hann til hærri rjettar til að rannsaka m&l hans frekar. Hann blður pvl í fangelsi pangað til m&lið verður aptur tekið fyrir.—Dað er vonandi að, petta verði aðvörun fvrir aðra að reyna ekki pann atvinnuveg, að verzla með falsaða peninga. Borgarstjórl TIL KJOSEDNANNA I WINNIPEG-BÆ. Herrar mlnir. Dar eð mikill fjöldi af kjósendun- um I bæ pessum hefur beðið mig að gefa kost á mjer sem borgarstjóra- efni, p& leyfi jeg mjer að biðja yður að greiða atkvæöi með mjer og veita mjer fylgi yðar. Jeg hef pað álit, að nauðsynlegt sje að umbæta bæjarstjórnar-fyrir- komulagið paunig, að bæjarstörím gangi greiðlegar en nú & sjer stað, en jeg állt pað engar bæjarstjórnar umbætur að auka tölu starfsmanna & bæjarr&ðsstofunni, eius og mótstöðu- maður minn gerir, sem stingur upp & &ð bæta aðal-umsjónarmanni við er hafi mjög há laun og mjög mikið einreðisvald. Jeg trúi á pað sem aðal-regln, að bærinn eigi og ráði yfir öllum rjettindum (franchises). Fundar- gerningar bæjarins syna að jeg greiddi atkvæði & móti vatnsleiðslu einveldinu og gaseinveldinu, sem mótstöðumaður minn greiddi atkvæði með hvortveggju Jeg &llt að fslendingar ættu að f& eins mikinn hlut af bæjarstörfum og peim ber eptir fólksfjölda. Jeg hef ættð reynt að frsinfylgja pessari reglu eptir pví sem I mlnu valdi stóð. Við undanfarnar kosningar hef jeg ætlö fengið rajög mikinn hlut af islenzku atkvæðunum. Jeg vona að íslendingar veiti mjer einnig lið við pessa kosningu. Með virðingu, Yðar, R. W. JAMESON. IOMBOLA og SKEMMTUN Verður haldin í Unitara húsÍDU þRIÐJUDAGINN 3. DESEMBER A þessari toinbólu verða 250—300 ágæt númer og hefir nefndin lagt kapp á, að hafa þar engan hlnt niinna virði en zöc—Sumir drættir verða þar $5.00 virði. Prógramfð bljóðar þanoig : 1. Mr. Bryce.......................Solo 2. Kr. Stefánsson.............Uppleatur 3. S. Anderson.....................8olo 4. S. Jóhannesson.............Upplestnr 5. Söngur.................. .Quartette 6, Kapprœða—Fórst ísl. þingtun ekki . rjett í skáldalaunaroálinu gagn- vart þeim Einari Hjörleífss.vni og Þorst. Erlingssyni? Játendur: M. B. Halldórsson, Fiunur Jónsson. Neitendur: J. P. Sólmnndsson og E. Olafsson........., . .. 7. Mr. Bryce..................X.. ,8olo Eins og menn geta sjeð á prógram- inu verður engin ómynd á skemmt- unum á þessari samkomu ; og þegar þess er gætt að hver hana sækir fær þar að auki einn drátt á tombólunni ókeypis, þá er eflaust óhætt að full- yrða, að landar hjer hafa ekki átt því að venjast að fá jafn gott virði peninga sinna á samkoinum. Samkom&n byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 25c. Einn dríttur ókeyois, ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Jliver, — — — W. Dak. Er að bitta á hverjum niiSvikudegi ( Gratton. N. IJ., frá kt. 5—6 c. m. TAKID EPTIR! ---o--- Degar pið viljiö f& hljóðfæri, svo sem: Fíólín, Hakmonikur, Guitaes, Banjos, Okokl, Pianos, og allskonar Ló»ra, p& snúið ykkur til Wm Anderson, sem er hinn eini lslen?k umboðsmaður fyrir Evans Music Co. er selja allskonar hljóðfæri með lægr* verði og betri kjörum, en nokkrir aðrir í bænum. Deir setn ekki hafa tækifæri til að koma I bæinn sj&lfir, get& sent skriflegar pantanir, og skulu pær af- greiddar eins og mennn væru par sj&lfir við. Wm. Aiulerson, 118 Lydia Stk. - - WINNIPEG LESID! Jeg hef um tlma umboðs-sölu & eJcta amertkönskum klukkum og úrum, af nyjustu og beztu tegundun, óvönduð- um pjettum, Gull, Silfur og Nikkel- kössum. Einnig psnta jeg reiðhjól (Cycle) fyrirhvern sern vill, fr& hinum beztu reiðhjóla verksmiðjum I Amer- Iku. Samt allskonar borðbúnað og jewelery, og get sparað ykkur mikla peninga ef borgun fylgir pöntuninni, Komið landar, og talið við mig um allt petta &ðar eo pið kHupið annars- staðar. S. Sumarlidason, MILTON - • N. DAK. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregn&r út &n s&r auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. , Fyrir að fylla tönn $1,00. CIiARgE & BUSH 627 Main St. Carsley & Co. * ólaböntt' Gagnlegar Jólagjatir I öllum deildum. * Kvenn-skykkjur og Jackets með allskonar nýju sniði, hafa verið settar niður í verði. I r> l/ntc Aosefni. fóðrað- ir me8 silki vatteraðir, hafa verið færðir niður úr $25.00 niður 1 $10.00, úr $35.00 I $15.00 Jog úr $50.00 niður I $20.00. þeir eru allir síðir og góðar stærðir. 10 Circulars fóðraðar meö loð- skinni verða seldir fyrir $6.00 hver. 10 Capes sem sem seldust á $15 verða nú seld & $6.50 hvert. Jólagjaiir Kjóladúkar hæfilega miðið I stykkji og prints I bæfilegutn stykkjum j kjóla. Afgangar Mikil kjörkaup á afgöugum af flanneli, kjóladúkum og sirtsi. þurkur, tweeds og loðiö klæði (Bea- ver). Jóla&jafir Hanskar, vasaklútar og hálsbindi, o. 8. frv., o. s. frv. Ýmsar nýjar skrautvörur frá 10 til 50 cents hver hlutur. Drengja yfinjafnir og drengja »1* fatnaðir með heildsöluverði. Mey & l'o. 344 MAIN ST. Snnnan viö Portage Ave. /t nrt GIVEV0 llui M Vfe ÉJ Doaa-On. fMPOOnltal In • half ■ Aa many good thlnge are liktly to. Bnt you are eafe ia ruaisg the risk if you k««p a botUs ef Ptrry Davis’ PAIN KILLER •t haad. It’e a aever-feiliag aatidote for paina of all eorts. Sold by all Drnggista. ■ at nm *r mlik | Palace * Clottilng * Store. et staiiunnu Dar sem J. W. MACKEDIE & CO’ heildsölu-fataupplac er selt fyrir h&lfvirai. Sumir keppinautar okkar hafa auglýst aö þcir hefBu vörur J. W. Macke- die & Co , til þess aö draga verxíun frá*okkur, en tilraunir þeirra hafa oröið til ónýtis, þvi menn fundu fljótt út að þeir voru narraðir, og það var viðurkennt að við vorum þeir einu, sem höfðu vörurnar. J>ær eru allar nýjar og verða að vera seidar fyrir 1. janúar og verðv því seldar i mörgum tilfellum fyrir minna en þcer kosta, Við seljum föt með ótrúlega ligu verði, svo sem: IRISH SERGE, ágæt föt $11,00 virði á $5,50; góð alullar Tweed föt $10,25 vírði fyrir $5.25; $12,50 fyrir $7,00; $14, fyrir $7,5o. SRO K TWEED FOT $18, fyrir $9,oo. Ljómandi falleg lrish efa Skos Tweed föt færð úr $20 ofan i $1273 þRja< proo.ntu aWattur af öllum svörtum fötum i bí inni. Mikil kjörkaup á buxum, fra 90 cents upp, allar með 30—50 per cent afslætti. V IRHAFNIR, DRENGJA EoT og I>1 JACKET8 iœrt ofan i söluverð. Kærfatnaí hanskar og vetlingar, loðkápur og húfur, a selt með innkaupsverði. Muniö eptir að e staðuiinn, sem þið fáið Mackedie heildsöluvi ur, er hjá THE PALACE CLOTHING STORE, Móti Pósthúbjnu.J .449 MAIN 9TR

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.