Lögberg - 28.11.1895, Side 4

Lögberg - 28.11.1895, Side 4
4' LÖGBERG, FIMMTUDAGIXN 28 NÓVEMBER 1895 J ö g b t x g. Gei« 6t að 148 Pr ncess 8tr., Winnipeg Tht Lötrbcrg Printing & Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstj6»i (Editor)i SIGTK. JÓNASSON. VosinKss wanagkr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Srai-auglýsingar í eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orð eCa 1 þuml. diikslengdar; 1 doll. ura mánuðinn. A stærr' uglýsingum eöa augl. ura lengri tíma af slittur eptir samningi BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur aC ti nna skri/lega og geta um fynscrandi M staO jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFl’ blaCsins er; the lócberc primtimc & PUBUSH. CO. P. o. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTTÓRANS er: EDITOR LÖGBERC. O. BOX 368. WINNIPEGMAN ___ FIMMTUDAniNN 21. NÓV. 1895.— jy Samkvtem lancslögum er uppaögn kaupanda 4 blaöi ógild, nema hann sft kuldlaus, begar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö iö fljrtr vistferlum, 4n þesa aö tilkynm. heimilaakiftin. þá er þaö fyrir drimatri unum álitin aýnileg afinnun fvrir .'«»■ visum tilgangí. gr Eptirleiöis veröur nverjum þeim sem sendir oss pe.ninga fyrir blaöiö sent viöur kenmng fyrir borguninni á brjefaspjaltli, hvort sem borgámrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum Vorum eða á annan hátt. Ef inenn fé ekki slikar viöurkenn- ingar eptir" hfetilegA lángan tíma, óskuni vjer, aö þeiy gertoss ajivart ura þaö. __ Bandaríkjapeninga tekr olaöiö fullu veröi (af Bandaríkjamönnum). og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseöiar teknir giidir fullu verCi sem borgun fyrir blaöiö. — Sendiö borgun í P. 0. yfoney Ordem, eöa peninga i R> jictered Ulte/r. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaöar en Winaipeg, ne-ria ■■i'ict.s aukaborgun fylgi tyrir innköllun Skúlanuilið. í frjeþtabrjefi f>ví frá fyrverandi ritstjóra Lögberg*. Mr. E. Hjörleifs- syni, sem vjer birlum í síðasta blaði, minni-tt hann, meðal annars, & Skúla- málið, og vonar að Lögberg hafi „farið að dæmi svo margra annara og látið sani'færast af fjreinum ísafoldar“ um málið. Þetta á við ritstjúrnar- jrrein J>á, er Lögberjr ilutti síðastliðið vor um meöferðica á Skúla Thorodd- sen, fem allt önnur skoðun ketnur fram S en í ísafold og í brjefi vinar vors, Mr. E. Hjörleifssonar. Yjer ætlum nú ekki að leggja út I neina deilu um þetta mát, hvorki við ísafold nje vin vorn, Mr. E. II. En vjer finnnm oss knúðan til, út af f>essum orðum i brjefinu, að lysa yfir þvf, að álit vort hefur í engu verulegu breyst á máli f>essu, bvorki af grein- um í-afoldar, umræðunum á f>ingi (sem vjer höfum nákvæmlega yfir- farið ( f>ingtíðindunum) nje brjefi Mr. E. H. Frá f>ví fyrsta, að vjar fórum að kynna oss Skúlamáliö, nöfum vjer á- litið, að eltingaleikurinn við fyrrum sýslumann Skúla Thoroddsen hafi verið pólitiskt ofsóknarmál. Fiest öll blöðin á íslandt hafa litið svo á, fjöldinn af íslendingum I Khöfn hef ur litið svo á, meiri bluti pingsins bef ur litið svo á, og flcstir menn á íslandi, sem vjer höfum talað við um pað (og J>eir eru ekki fáir), hafa litið svo á. Meiri hluta íslenzkra manna kom pannig saman um petta atriði, svo líkurnar lyrir, að svo væri, voru mjög sterkar; enda finnst oss að fullkomin sönnun sje nú korain fyrir pví, að svo var, pví fyrst og fremst dæmdi hæsti rjettur ríkisins Sk. Th. syknan af öil- um ákærum, og svo gekk landshöfð- inginn, svo gott, inn á J>að með pví að lýsa yfir pví á síðasta pingi, að á- stæðau fyrir að Sk. Th. var vikið frá embætti sínu á ísafirði, væri mót- spyrna hans og æsingar gegn stjórn- iuni. Ef oss minnir rjett, pá voru æsingarnar ekki oiðoar háskalegar pegar eltingaloikurinn við Skúla Thoroddsen byrjaði, og gefur pað grun um, að eitthvað persónulegt hafi ráðið eins miklu. E*a hvers vegna setti stjórniu liann ekki af strax, án pess að gera pessa miklu lykkju á lcið sína að fara að rannsaka embætt- isfærzlu hans og reyna að fá hann dæmdau frá emhætti? Hún hefur pó auðsjáanlega frá upphafi ætlað sjer að setja hann af, ef hann ekki yrði dænidur fiá embætti. Aðal tnót- spyrna Sk. Th. og hinar svo kölluðu æsingar gegn stjórninni by,'juðii ekki, eins og áður er drepið á, fyrr en eptir að eltingileikurinn byrj*ði,og álftum vjer að fleirum en Sk. Th. hefði farið eins í hans sporum, ef nokkur veigur hefði verið í peim. Fleiri íslenzkir embættismenn en Sk. Th. hafa veitt stjórninni mótspyrnu á pingi og hald- ið uppi æsingutn gegn henni 5 stjórn- arbótarmálinu. Ilvers vegna er ekki embættisfærzla peirra rannsökuð og peir settir af? Tökum til dæmis Benidikt sýslumann Sveinsson. Hann hefur veitt stjórninm mótspyruu sem pingmaður um mörg ár, og hefur pó sloppið lijT málsókn og að eins verið sektaður fyrir embættisafglöp sfn sem sýslumaður. En máske að eltinga- leikurinn við Sk. Th. eigi að vera bending til annara embættisma.ma um, að veita ckki stjórninni pólitiska mótspyrnu, að ef peir geri pað, pá kunni að fara eins fynr peim? Á petta bentum vjer í grain vorri í vor, og hefur bprgmál af pví sjezt á prenti á íslandi síðan. Dæmið, sem Mr. E. II tekur af manni peim er Sir Oliver Mowat veik frá embætti, finnst oss ekki eiga við Fyrst og fremst er pað á móti sið- venju og .ögum hjer, að embættis- menn krúnunnar (að undanteknnm ráðgjöfunum) skipti sjer af pölitík Ef peir ætla að bjóða sig fram til pingmennsku, verða peir að segja af sjer, og geta ekkert embætii haft frá krúnunni, nje haft hlutdeild í nokkr- um samningi um verk fyrir hlutað eigandi stjórn, á meðan peir eru pjóð kjörnir pingmenn. Sumstaðar bafa embættismenn krúnunnar ekki einu sinni kosningarrjett, livað pá kjör- gengi, eins og t. d. bjer í Manitoba.— I>ar næst var pessi embættismaður Ontariostjórnarinnar, sem Sir Oliver setti af, að v< kja æsingár í pá átt a? Canada gergi undan brezku krúnunni og sameinaðist Brndaríkjunum, en pað sem Sk. Th. og fleiri ísl. embætt- ismenn, er kosnir hafa veriö ping- menn, bafa barist fyrir, er að eins af fá nauðsynlega stjórnarbót, en ekk að ísland gangi undan dönsku krún- unni. A hinn bóginn getum vjer ekki sjeð, hvað pað gerir dönsku stjórninni til pó íslenzkir embættismenn, sem á pingi sitja, veiti henni mótspyrnu og sjeu riðnir við pólitiskar æsÍDgar. eins og pær koma fram á íslandi, pvi ekki er svo sem hætt við að danska 8tjórnin velti úr sessi fyrir pað. Ems og fyriikomulagið er nú, getur danska stjftrnin staðið sijj- við. að brosaaðöllu . brutlinu og látið sem hún hvoiki beyri pað nje sjái—neitað bara af staðfesta lögin sem alpingi býr til og henni lika ekki. Ilún er ábyrgðar- laus fyrir pingi og pjóð, og Islendmg- ar eru eins og keipótt, ómymlng I börn. Það er lítilmannlegt að he^Ds börnum fyrir að leika sjer, fyrst peim á annað boið er lofað að leika s er | með pessii barnagulli—alpingi. En i ef stjórninni er alvara með að ætla að Ifaraaðsetja embættismenn af fyrir pá sök að peir veita henni mótspyrnu á pii gi og taka pátt f pessum fslei zku pólitisku æsingum, pá væri rjeitara að banna peim að vera pingmenn, eða. ef pað fæst ekki, pá ætti pjóðin ekki að kjósa pá á ping, eins og vjer bent- um á i grein vorri í vor. Það getui pjóðin pó—látið pað vera. Það má nærri geta, hvað poir menn verða ein- beittir að berjast fyrir velferðarmálum pjóðarinnar, sem mega eiga von á rannsóknum á embættisfærslu sinni, eltingaleik og afsetningu, ef peir sitja ekki og standa eins og danska stjórn- in vill ! Svo mæla böru sem vilja. Kapólska apturhaldsmálgagnið íslenzka hjer í bænum, sem út kom 22. p. m. flytur eina pessa pólitisku moldviðurs grein með fyriisögn ; ..Liberala“-8undrungin. Blaðið byrj- it með pví að skriptast. Það játar nefnil. að pað sje satt, að sundrung eigi sjer stað í apturhahbflokknum, en fer svo að hugga sig með peirri fregn,að frjálsljmdi flokkurinn í Que- bec sje „kominn í tvennt“, sem stafi if pví, að peir hafi orðið missáttir Vlr. Laurier, leiðtogi frjálslynda (lokksins, og ritstjóri blaðsins „Batrie“ í Montreal. Ritstj. Hkr. penur sig’ svo mikið út af pessu,að hann gleym- ir að geta um, hvað stórt pað broter, <em klofnað befur úr frjálslynda flokltnum við pessi ósköp. Það mun pó vera ofurlítið meira en ritstjóri ,P«trie“, og pó svo væri, stenzt flokkurinn líklega fyrir pví. AnDars gera engin blöð nema Ilkr. mikið ’uútner úr pessu; pað er gamla aðferð- in, að sía mýfluguua frá en gleypa úlfaldann. Svo tekur apturbalds málgagnið til hinnar gömlu aðferðarinnar — mannlastsins. Það fer að úthúða nokkr- um fylgismönnum Mr. Lauriers, og segirað peir sjeu ekki betri en ýmsir apturhaldsmenn ! Jæja, Hkr. fylgir apturhaldsflokknum gegnum pykkt og punnt, pó blaðið viti að hann er f.illur af fjárglæframönnum og að í honum sje—jafnvel á pingmanna- bekkjunum—maður sem fjekk fang- elsÍ8vist fyrir að svlkja fje út af hinu opinbera. Það lttur heldur spaugi- lega út pegar maður, sem fylgir öðr- um eins flokk í gegnum pykkt og punnt — stjórn sem blaðið sjálft taldi hina verstu ,,landplágu“ Canada áður e i hinn núverandi ritstjóri settist upp 4 háa stólinn—fer að prjedika póli- tiskt siðfexði. Það má nærri geta, að hugur fylgi máli bjá honum ! ! Það e- ejfitt að sjá, hvert yfirgnæfir, h æsnin, mannlastið eða sjálfbyrg- iagsskapurinn. Til pess að gera mál sitt senni- legt, fer ritstj. Hkr. að vitna f Mon- treal blaðið Witnees, sem náttúrlega er mjög beiðarlegt blað, en eins og vant er umhverfir ritstjóti Hkr. sann- Likanum. Witness hefur, sem sje, ekki kennt frjálslyDda flokknum um brall pað, sem átt bcfur sjer stað í bæjarstjórninni í Montreal, heldur vissum mönnnm frönskum og írskum, sem sitja í bæjarstjórninni og sem náttúrlega eru „liberal-conservative“ eins og Hkr.—Fyrst Hkr. nú fór nð vitna í Witness, pá gefum vjer hjer álit blaðsins um apturhalds- stjórnina í Ottawa, 1 númeri pví er kom út 16. p. m. Það er ritstjórnar- grein með fyrirsögn: „Dinglandi og kítandi“, og er hún svo á íslenzku : „Maður parf ekki að vera í leynd- arráðinu til að vita um hið ólæknandi ósamlyndi, sem par á sjer stað. Mál- gögn hinna ýmsu ráðgjafa flytja álit um mál, sem er hvað á móti öðru, cg menn segja af sjer og hóta að segja af sjer hver pptir annan. Hvað geta ráðgjafarnir líka verið að gera ef peir eru ek<ci uð rífast; peir koma engu í verk, af pvf peim kemur ekki saman um ceitt. Á að verða ping? Bir Mackenzie Bowell (forsætis ráðgjaf- inn) segir að pað verði, en honum skjátlast opt í pví, hvað ráðgjafarnir ætla að gera. Hann lýsti ytir pví á síðasta pingi, að plásturslög (handa kapólskum í Manitoba) yrðu sam- pykkt. Ef pað á að verða ping, pá verður að hafa pað strax; pví er pá ekki stofnað til kosninga f hinutn sex kjördæmum, sein pingmannslans eru nú?* Það var ekki lengi verið að stofna til kosninga í Westmoreland, en peir virðast ekki vera eins hugaðir nú (ráðgjafarnir). Forseti pingsins segist ekki hafa fengið opinbera til- kynningu um að fleiri en tvö ping- manna-sseti sjeu auð. Jafnvel vana- leg dagleg störf virðast dragast aptur úr. Það eru sex sæti auð í öldunga- deildinni, og sum af peim hafa verið auð svo árum skiptir, af pví, eins og allir vita, að pað á að láta pingmenn fá pau eins og verðlaun fyrr að hafa boðið byrginn anda 1-ganna um aö pingið sje óháð. Þ4 stBDdur hnffur- inn í kúnni með að útnefna yfir mála- færzlnmann (Solicitor General) af pvl að maðurinn, sem setja á 1 pað em- bætti, augs jáanlega vill bæði fá pað og líka Fætf í öldungsdeildinni, en stjóruin getur vafalaust ekki komist að niðurstöðu um, hvort hún á að láta að óskutn hans eða ekki. Þá er yfir- tollheimtunianns embættið hjer (í Montreal) óveitt og hefur verið pað f prjú ár, sem pó verzlunar-samkundan hefur aptur og aptnr stungið uppá, beðið og heimtað að sje veitt. Stjórn- inni getur ekki komið saman um að útnefna roann, pó Mr. White hafi reynt að hjálpa henni með pvf að segja af sjer pingmennskuí Cardwell, og kaupmenn 1 Montreal hafi reynt að hjálpa henni með pví að senda henni bænarskrá um að veita Mr. O’IIara, b:num setta yfir-tollheimtu- manni, embættið. Er nokkurt ein- asta mikilsvarðandi mál til, sem stjórn- in befur getað komist að endilegri niðurstöðu um og leitt til lykta? í fimm ár hefur skólamál Manitoba- fylkis vandast roeir og meir, á meðan að ráðgjafarnir hafa verið að kfta sfn á milli. í fjögur ár hafa lögin utn einkarjett bóka(Copyright Act) hangt á milli himins og jarðar. Enn hefur ekki tekist að fá Ný-fundnaland til að ganga inn f fylkjasambandið. Toll- samdand við keisaradæmið brezka (Zollverein) varð að tórnri froðu. *)Hkr. hofur tekið mikið upp í sig út af pvf að ekki var stofnao til kosninga í Landsdowne kjördæminu hjer í fylkinu. Því rífst blaðið ekki út af pessum sex? 144 samt Edoa Markham fá mikið af eignum yðar, sam kvæmt lögum, ef hún væri ekkja yðar, pó hún ekki feDgi p»r allar, og ef húu fengi pað, pá værum við alveg ánægð“. „Það, að tala um að Miss Markham verði ekkja mfn, er fremur óyndislegt ræðuefni“, sagði Horn kapteiun, „einkum undir núverandi kringumstæðum. Jeg er hræddur um, að hjónabandið, sem pjer talið um, yrði enn pýðingarminna en erfðaskráin sú arna“. „Mjer finnst allt apnað“, sagði Mrs, Cliff. „Yfir- lýsing f votta viðurvist, sem karlmaður og kvenn- maður gera, um að pau vilji gerast hjón, er optálitin lögleg athöfn, og ef einhvers konar prestur er við- staddur og fremur atböfnina, pá hjálpar pað til að gera hana löglega, og í öðru eins tilfelli og pessu ætti maður að gera allt, sem hægt er að gera. Þjer hafið tekið mikla ábyrgð upp á yður f pessu máli. Þjer hatið sagt — og ef Miss Markham og mjer væri stefnt fyrir rjett, pá hlytnin við að játa að pjer hefð- uð sagt pað — að pjer gerið kröfu td fjársjóðs pessa sem finnandi hans, og að pjer eigið hann allan. Þjer sjáið pvf, að ef við eigum að balda hreinni samvizku — og pað gerum við hvað sem pað gildir — pá neyddumst við til að afsala okkur hverju centi af fjársjóðnum með okkar eigin framburði. Ea ef Edaa væri konan yðar, væri allt öðru máli að gegna“. „Kapteinninn stóð pegjandi um hríð með hönd- urnar f vösunum og var undarlegt bros 4 andliti fjans. „Mrs. ClifE“; sagði liann svo, „ætlist pjer til 153 Mrs. Cliff purfti fullan fjórðung stundar til að gera Ralpb, í hans æsta ástandi, skiljanlegar hinar kný jandi, og að hennar áliti óumflýjanlegu kringutn- stæður, sem voru orsök til, að petta hjónaband var stofnað svo snögglega og óvænt pennan morgun. Ea áður en hún hafði lokið máli sínu var pilturinn orðinn rólegri, og pað skein út úr svip hans, að hann póttist hafa gert einhverja viturlega uppgötvan. „Jæja, nú“, sagði hann, „pegar pjer fyrst sögðuð mjer frá pessu stóð málið á höfði fyrir mjer, en peg- ar pjer nú eruð búnar að skýra pað svo, að höfuðið veit upp, pá lítur pað allt öðruvísi út. Það er allt að einu líklegt að hann drukkni, og pá býst jeg við að við getum sagt sð við eigum með okkur sjálf, og ef við par að auki eignumst nokkuðaf pessum gull- stykkjum, pá ættum við ekki að mögla. Gott og vel, jeg skal ekki fyrirbjóða að lýst verði með peim, en yður f trúnaði að segja, pá álít jeg alltsaman petta mesta barnaleik. Hvað 4 jeg að kalla hanu? Bróðir Ilorn?-1 „Vertu nú ekki að pessu rugli, Ralph“, sagði Mrs. Cliff, „og vertu ekki með neinum ónotum við neinn. Þetta er mjög alvarlegt tímalril fyrir okkur 611, og jeg er viss um, að pú segir ekki neitt sem meiðir tiltínningar systur piimar“. „Ó, verið ekki hræddur um það“, sagði Ralph. „Jeg ætla ekki að meiða tilfinningar neinna. En pegar jeg sje þennan mann, pá vona jeg að eins að 148 ur, eins og ósjálfrátt, og sneri sjer að kapteininum, sem einDÍg stóð á fætur, og sagði: „En pað er önnur hlið 4 pessu máli. Setjum svo, að jeg yrði ekki ekkja yðar? Setjum svo, að pjer týnist ekki f ferðinni, heldur komið aptut heill á hófi?“ Kapteiuninndró andann pungt, krosslagði hcnd- urnar á brjóstinu og sagði: „Miss Markham, ef petta brúðkaup á sjer stað, pá verður það allt öðru- vísi en önnur brúðkaup. Ef jeg skyldi ekki koma til baka og hjónabandið skyldi álítast lögmætt, pá getur pað gert ykkur öll rík og farsæl. Ef pað ekki skyldi álítast lögmætt, pá getum við huggað okkur með pví, að viðhöfum gert hið bezta, sem við gátum; cn hvað snertir nokkuð annað, eða hvað snertir spurs- málið um að jeg komi aptur, eða nokkurt annað spursmál í sambandi við petta hjónaband, pá ættum við algerlega að loka hugum okkar fyrir pví. Þetta er uppástunga um hreinan og beinan kaup- samning, og jeg legg hana fyrir yðnr pannig. Ef við aðhyllumst pessa ráðagerð, pá gerum við pað af vissum ástæðum, og bvorugt okkar ætti að líta lengra en á þessar ástæður. Við ættum að festa augu okkar á aðal atriðinu, og hugsa ekki um neitt aunað“. „Við verðum að líta á fleira“, sagði Edna; „það er eins líklegt að þjer komið aptur heill á hófi eins og að pjer farist á sjóferð pessari“. „Þessi ráðagerð er byggð eingöngu á þvf, að jeg farist“, svaraði kapteinniuD; „hún keraur ekki liipi;

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.