Lögberg - 12.12.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.12.1895, Blaðsíða 7
BERGMTllFIMLÖDAGINN 12 NOVEMBER 189{ r FR/Í GARDAR. Sunnudaginn 24. nóv. var hófð- ingle^rt og fjölmennt heimboð hjá Benidiht J^hannssyni, bónda að Garð- ar. Tdefnið til þessa heimboðs var dálítill drengur. sem njMega hefur bætzt í tölu Vestur Islendinga og gefið var nafn um leið. Benidikt Jóhannsson er einn allra-elzti land- neminn hjer á Garðar. í f>4 daga var byggðin kölluð Park-byggð, en nú hefur pað fagra nafn þokað fyrir hinu, sem nú er tíðkanlegt orðið : Garðar(s) byggð. Þriðjudaginn 26. nóv. voru Ný- mundur B. Jósefsson. og Guðný t>or- finnsdóttir gefin saman I hjó.iaband af sjera F. J. Bergmann á heimili hans að Garðar. Laugardaginn 80. nóv. voru Júlíus Jónsson og Þórunn Jóhanna Jóhannesdóttir gefin saman í hjóna- band af sjera F. J. Bergn.ann á heim- ili Sigurjóns Jóhannessonar. -Margir af vinum og vandamönnum brúðgum- ans voru f>ar saman komnir, og brúð- katipsgleðin syridist skína útúr hverju andliti. Jlánud tginn 2. des. andaðist kon- an Sigurveig Jónsdóttir að Garðar á 65. Ari. Hún var kona Guðjóns Hall- dórssonar, sem nú lifir hana. Bjuggu lengst af á Granastöðum í Kinn, en fluttust hingað til Ameiíku frá Krossi í Ljósavatnshrepp í Þingeyjarstjfslu fyrir 7 árum, og bafa síðan búið hjá syni sínum, A-'geiri Guðjónssyni. Annar sonur peirra er Halldór Guð- jónsson, bóndi að Akra. Börn peirra eru 7 fulloTðin, en 2 misstu pau á unga aldri. Banamein Sigurveigar lieitinnar var lungnabólga. Kafli úr brj'efl, dags. Bru, seint i nóv. 1705. „Hjer er góð heilsa, góð tíð og pað pykir boða góða tíma, 8Ö ferðir skuidheimtumanna um byggðina fækka óðum og veldur pví hveiti- magnið en ekki verðið á pví. I>að er hæst 89 og 40 cts. Mr. Björn Sig- valdason hefur komið upp bezraíveru- húsinu, setn til er í íslend'ntíabyggð- inni, 24x18 og 16 fet undir ris, allt tvö- falt að við, og var.dað að öllu, efn’, smíði rg kalkverki meðgrjó byggð- um kjallara, nijög haganlegt og snot- urt fyrirkomulag ð herberg j im upjii og DÍðri. Kostaði að eins um $600 —, rúman \ part af pessa árs uppskeru Björns. Verður innan skarnn s málað að innan af mar.ni sem er fær um, að láta pað verk samsvara öðrum frágangi á húsinu, en utan málning hlýtur að biða næsta vors. Þetta er sannarlega hægt að refna framför pess manns, sem fyrir 13 árutn byrj- aði búskap á óyrktu landi með einni kú, einum uxa, eldsgögnum og ein- um rúmfatnaði, en tómhentur að öðru leyti. Jafnvel pó fleiri eins vandaðar by’ggir.gar hafi ekki risið upp hjá löndum á pessu liansti, pá má telja marga bændur á liku framfarastígi í efnalegu tilliti. Að eins finn jeg nijei skylt að nefna einn peirrr, vegna pess að hann er að vissu leyti fram úrskarandi maður Fiíkirkju-safnaðár, og pannig öðrum til uppörfunar að fylgjast með sjer í peirri grein. I>að er Mr. Þorsteinn Jóusson (frá ísólfs stöðum á Tjörnnesi)<]einn af efnuðustu bændunum. Ilann hefur alla jafna frá fyrstu búskaparárum sínum bjoj verið lilynntur öllum sameiginlegum heilla eða framfara málum byggðar innar, hjálpað fátækum m. fl. sem lýsir fjelagslyndi og mannkærleika; sú aðhlynning hefur komið fram í verkinu, með lang-mestum peninga- framlögum. t>essi sívakandi ósjer- plægni, að rjetta bágstöddum mönn- um hjálparhönd og styrkja kirkju og safnaðarlíf jafn örlátlega, er sannar- lega pess veit að minnast pess opin- berlega, enda hef jeg verið miantur á pað af öðrum mönnum. Jó>- ÓLArssos". BRÚ P. O. 6. DES. 1895 Herra ritstj. Lögb. Hinn ákveðni ársfundur Brú skólahjeraðs var haldinn í skólahús- inu (einsog vant er, fyrsta mánudag í desember) 2. p. m. til pess meðal ann- ars að kjósa einn meðliin skólanefnd arinnar. Úr nefndinui gekk Mr. Páll F'riðfinnsson, og var kosinn í bans stað Mr. Kr. B. J 'hnson. Hinir eru: Mr. Hayer, formaður, og Mr. Björn Jósephsson. Spursmáliðum pað, livort halda skyldi uppi skólakennslu í vetur, eða ekki, var rætt á fundinum, en með pví að allt of fáir búendur hjeraðsins höfðu sótt fundinn, var ekkert ákveðið um pað efni, en par á móti var sú á- lyktun gerð, að kalla til fundar 5 nefndu skólahúsi mánudagiun 16. p. m. til pess að geta náð almenning- vilja í pví efni, auðvitað í góðri von um að allir búendur skólahjeraðsins láti sjer annt um að greiða atkvæði sitt á peim fundi með eða mót skóla- kennslunni. Lögberg er keypt á bverju ís- lenzku heimili í skólasókninni svo pað er vonandi að fundardagurinn, 16. desember, verði öllum hlutaðeigend- um í fersku minni, pó margir peirra hafi ekki tækifæri til að lesa fundar- auglýsinguna, sem fest er upp hjer á póstbúsinu. Með virðingu, Jón Ólafsson, ÞAKKLÆTISBRJEF. Fró ein á Prince Edwardeyju tal- AR KVENNFÓLKINU TIL GAGNS. Hafði enga matarlyst, var föl og poldi enga áreynslu. Fjekk s\ima hvað lítið sem var og hafði önnur <5pæg sjúkdómsein- kenni. Tignish, P. E. 1. 30 maí ’95. Til ritstj. blaðsins L’lmperial. Kæri herra:—Jegsje í blaði yðar nöfn margra manna, sem hafa bætt sjer heilsu með Dr. Williams Pink Pills. Mjer pykir rjett að skýra frá ástæðum mfnum í pví skyni að aðrir hafi gagn af pví. Jeg hef um mörg ár verið heilsu laus sjúklingur, en vissi ekki hvað að mjer gekk. Jeg var allt af preytt—uppgafst hvað lít- ið sem jeg reyndi á mig. Jeg hafði enga matarlyst og var blóðlaus í and- liti. Stundum fjekk jeg svima, svo að jeg fjell niður par sein jeg var siödd. Meðan sviminn var yfir mjer, SviMI KOM YFIR MIG. var suða fyrir eyrunum á mjer. Jeg leitaði mjer lækninga, en fjekk enga hægð. Bæði maðurinn minn og faðir leiddu athygli mfna að greinum, sem birzt höfðu í blaði yðar, áhrærandi lækningar með Dr. Williams Pink Pills. Fyrst um si nn hafði jeg enga trú á peim sögum, og liafði satt að segja enga trú á meðali lengur, en sætti mig við kjör mín og hjelt að dagar mínir í pessum heimi væru taldir. t>ó Ijet jeg um sfðir tilleiðast nð reyna Pink Pills. Og jeg hafði -kki tekið pær lengi pegar jegfann til bata og vaknaði pá von mfn á ný. Jeg fjekk mjer meira og hjelt áfram að taka pillurnar í prjá mánuði og jeg er nauðbeygð til að segja, sð jeg er nú eins hraust og styrk eins og jeg hef nokkru sinni verið og sjúkdómur minn allæknaður, Lækningu mfna pakka jeg Dr. Williams Pink Pills eingöngu og vona, með pví að segja pessa sögu mína, að aðrir hafi gaga af pví. Mrs. William Perry. Eptir að hafa lesið ofanritað brjef sendum vjer fregnrita til að tala við Mrs. Perry og endurtók hún pá, pað sem hún hafði skrifað f brjefinu. Mað- urinn hennar, Mr. William Perrý, og faðir beunar, Mr. J. II. Lander, frið- dómari og fiskiumsjóaarmiður, stað festu sðgu hennar.— Ritstj. ,L’Im- periab. Dr. Williams P:nk Pills for Pale People auðga og bæta blóðið, styrkja veik'aðar taugar og reka út sjúkdóma Þær lækna par sem önnur meðöl bregðast og eru spursmálslaust hif frægasta lífgefandi meðal, aem upp götvað hefur verið. AUir lyfsalai selja pdlurnar í öskjutn og vafðnr í brjefi, sern nafn og vörumerki fj-*lag-- ins er prentað á fullum stöfuin: ,Dr. Williams Pink Piils for Pale People' Pillur, sem boðnar eru lausar í hundr aða tali eða eptir pyngd, eru epiir stælingar, sem fólki ber að varast, par pær eru gagnslausar, og ef til vill skaðlegar. c» o 9 o 9 o a » e m “Q&L” MENTHÖL PLASTER I have presrrlbed Mei.thid Plaster ln a number ofcuscsof nomalgie aud rheuniaiie paius, aud atn very n.u«h pleased wiih the effe«:ts nnd j leasantness of iu application — W, 11. Cabpkn- TKR, M.D., Hotel Oxford, Boston. I have used Menthol l’laste sln several cases of muscular iliwumat’sm. and flnd in every oase tliat it gn ve aI in-'st insta111 and permnnent rolief. —J. B. Moore M.D . Wa&hington, D.C. It Cures Soiiitiea, Liimbago, Neu- ralgia, Puhis iu B;ick or Side, or any Muscular Pains. Price j Davla & Ljtwrence Co., Ltd, 2öc. | Sole Proprietors, Montkeal. eoo»e«ð0e« TIL K.TÓSENDANNA í 4. WJNNIPEG. Þar eð jeg hef fengið bænarskrá, með fjölda af nöfuum uudir, utn að gefa kust á mjer sem fulltrúa-efui í 4. kjördeild, pá hef jeg afráðið að gefa kost á mjer, og legg málið 1 hendur yðar, og lofa pví, ef jeg næ kosningu, að vinna trúlega að gagni bæjarins og deildarinnar. Jeg leyfi mjer pess vegna að biðja yður um atkvæði yðar og fylgi, og jeg ætla að finna eins marga af yður sjálfur og mjer^er mögulegt frá pessum degi pangað til kosningar fara fram, en skyldi jeg ekki geta fundið einhverja yðar að n áli sjálfur, pá vona jeg að pjer greiðið atkvæði með mjer engu að slður. Með virðingu, Yðar, JOHN THOMSON. * FARIÐ TIL LAMONTES - - - TIL AÐ FA ÓDÝRAN SKÖFHTNAÐ - - - Engin önnur búð f benum mun selja yður aptirfylgjandi vörur a. sömu gæðuin eins ódýrt og vjer gerðm : Hlýja kvennt’ilki n >r r i n c í .20c»>c, j)i >r75:pvrið F>na barna vetlinga úr ull á....I5c parið Drengja vetlinga á..............2óc parið Hljíja drengja vetlinga úr skinni á.45c parið Bezta t.egund af mocasins úr Moosdýraskini: Fyrir börn á 50e og 60c Fyrir drengi og stúlkur á.....60c og 7öc parið. Fyrir karlmeun á.............75c og $1.00 parið Mocasins sem tilbúnir em af/ndíánum: Fyrir börn á 35c. Fyrir drengi á 50c. Fyrir karlnienn á 7öc p irið —Ilinir b—stn og ódýrustu yflrskór fyrir knennfólk og böru r*riiyfirsokkar ineð “ruhber“ sólnni er seljast: Fyrir börr. á 60c; nuglins tsúlkur 75c og fullorðið fólk, sliar stærðir á 75c p rið. Spyrjið eptir |>eim.—Þar að auki höfum við allar tegundir af yfli'skóm, vet ings og g'ófa o.s.frv,—Svo höfurn við hina nafn- tog iðu Dolge fiókaskó og morgunskó úr sama—Enn fremur höfuin vjer ferða kistur og töskur, er við seljum lítió s**m ekkert hærra en það kostsði oss. Til þess að fá b*ztu kaup á skófatnaði |>á komið til skóbúðarinnar, sem fólkinu geðjast best að katipa í fyrir peninga út í uönd, nefnilega tal J. LAMONTE, 434 MAIN STREET OTRÚLEOT EN SATT Þegar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt. en sarnt sem áður er pað satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir í Cavalier County. Með p^í vjer höfum tvær stórar búðir fyllttr með hinar beztu vörur sem peningar geta keypt. getum vjer gert langtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef !>jer komið í búðirnar muuuð pjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer höfum tvo íslenzka aforeiðdu menn, som hafa ánægju af að aýna yður vörurnar oo ?Pgja yður verðið. Látið ekki hjá liða að sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pví vjer bæði getum otr munurn spara yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupig. ° L. R. KELLY, ALþEIÝKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. I ÐAK0T.4 M. I. Cleghorn, M, D. LÆIÝNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et* (Jts'-rifaður af Manitoba heknaskólanum, L. C. P. og S. Manít.oba. Sknfstofa yfir búð T. Smith & Co. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlbur við hendina hve nær sem þörf gerist. T. H. Longheed, M. D. Útskrifaður af Mau, Medical University. Dr. Loueheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknLstörf sín óg tekur því til öll sín meðöl ’sjálfur. Selur skólabækur, ntfóng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. Leslti, liflú og lallfl ekKl villast! HVERNIG stendur á pví, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinar búðirnar I Cavalier til samans ? Það er ótrúlegt, en samt er pað satt. „Freight“-brjefin sýna pað. Hver er eiginleera ástæðan ? Hún er einföld og' eðlileg. Faðir hans er til heirnilis í St. Paul og hefar stöðuða aðgæzlu á öllnm kjörkaupum á markaðinum. Hann hefur nálega líGtíðar-reynslu við verzlun;var hinn langmesti, velkynntasti og best pekktur kaupmaður 1 pessu county á meðan hann rak hjer verzlan. I>ar a leiðandi eru kaup hans mjög pjenanleg fyrir pennan part bygðarínnar, pví hann veit mjög vel hvað menn hjer lielzt parfnast. par fyrir utan tekur hann mjög mikið till'.t til tízku og gæða lilutanna, sem er rneir áríðandi ea nokkuð annað I verzlunarsökum. Að tel ja upp öll pau kjörkaup sem við getum gefið ykkur, eða fara að liða pau sundur er næstum pví ómögulegt. Það tæki upp a’lt frjettarúm Lögbergs. Við ætlum bsra að eins að geta um pað belzta sem við höf- um til að bjóða, t. d. öll Ijósleit ljerept sem hafa verið á 6—7c. yardið nú fyrir að eins 3 cents. Inndælt, gott vetr- arkjólatau, vanalega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að pví skapi. AF KVENN- OG BARNA SKYKKJUM höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nýjustu sniðum. KVENN LODYFIRHAFNIR OC SLOC af möre'um sortum með m jög vægu verði. I>að er pess vort að koma °g sjá pær. En mikið meira er pað pó vert að hafa afnot af peim pegar vinduriun blæs um Dakota- sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. \ fir höfuð að tala höfum við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og með mjög lágu verði. KARLMANNA OG DRtNGJA fatnaði höfum við yfir 1000 með mismunandi sniðum og gæðum, allt frá $1.50 til $25.00. t>að er meira upplag að velja úr en við höfum nokkurn tíma áður liaft, og er vand* aðri fatnaður en nokkurn tíma áður hefur verið seldur í pessu county fyrir sama verð. KARL ANNA LODYFIRHAFNIR af dýrum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðar- að uudanteknum Vísuudaloðkápum (pví peir dóu allir við síðustu försetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við pykjumit gera vel að geta haft „Freight“ upp úr henni Að eins eitt enn. Þjer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir pvf, pegar eiuhverjir Prangarar koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga tímum, með gamalt og forlegið rusl, bjóða pað með lágu verði,en ræna yður svo á næsta hlut sem peir selja yður; hlaupa svo burt með peninga yðar pegar lánstfinin^. byrjar, eða látast ekki pekkja yður, þá g<etið að yöur 1 tíma. Verzlið með peninga yðar við pá menn som hafa góða og alpckkta vöru. Menn sem kðnna að meta verzlun yðar, vilja yður vel, og hafa, og eru reiðbúair að hjálpa yður á tíma neyðarinnar. Vðar reiðubúin, G.A. H0LBR00XA 00., GAVALIER, N D. FER S. J. EIRÍKSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.