Lögberg - 05.03.1896, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.03.1896, Blaðsíða 3
jrenrc, piwimTiasy 5. maez isee, 8 Islands fr.jettir. Rvík, 14. des. 1895. Dainn er 9. f>. mán. merkisbónd- inu Arinbjörn Ólafsson í Ytri-Njarð- vik, bróðir Asbjarnar Ireppst. Ólafs- sonar í Njarðvfk og Sveinbjarnar heit. Ólafssonar kaupm. í Keflavík, f. 8. nóv. 1834. Hann var kvæntur Krist- inu Björnsdóttur Bech frá Hálsi i Kjós, eignaðist með henni 10 börn, er 5 lifa. Hann bjó allan sinn bíiskap í Njarðvíkum og var gildur bóndi, Ijúfmenni mikið ojcr prúðmenni. — í morgun ljezt bjer í bænum að heimili tengdasonar sins. Einars Hjörleifssonar ritstjóra, Solveig I>or- kelsdóttir, kona Gfsla Gíslasonar, lengst i Reykjakoti, nú að Esjubergi; hafði f>jáðst síðastliðið ár af ólækn- andi sjúkdómi, innvortis-meini. Hún var komin á áttræðisaldur og var merkiskona og valkvendi. Landskjálptae hófust hjer í nótt. Kom fyrst laust eptir kl. 3 bysna harður kippur, með all-löngum titringi á eptir, en smákippir eptir f>að við og við fram á dag, seinast um kl. lOf. HjÁLrK.KÐisiiERiNN. Meðal lofs- verðra áforraa peirra fjelaga hjer er jólagleði handa 100 fátækum börnuin, núna milli jóla og nýárs: góð máltíð, jólatrje og jólagjafir, ekki glingur, heldur einhver ahnennileg flík handa hverju barni, aflað sumpart með J>ví að sauma upp brúkuð föt af fullorðn- um, sem gera má ráð fyrir að ýmsir bæjarmenn muni vilja með fúsu geði hjálpa {>eim um miklu heldur en að láta ónýtast. Slíkt kemur vissulega I góðar parfir með J>essu móti. Nóg ©r fátæktin og bágindin, ekki sízt er sjórinn bregzt eins og nú. Rvik, 21. des. 1895. Sjálfsmokð. Maður hengdi sig norður í Miðfirði, á Þóreyjarnúpi, snemma f J>. mán., Natan nokkur Rós- antsson (Natanssonar, f>ess er myrtur var og inni brenndur, Ketilssonar) frá Sporðshúsum, unglingsmaður, um tvi- tugt; liafði bilazt á geðsmunum í haust, út af J>ví helzt, að öll hey föður hans brunnu, en hann kenndi sjer að einhverju leyti. Var nýkominn að Dóreyjarnúpi, til frændfólks sins f>ar, í heilsubótarskyni, er hann rjeð sjer bana. Fiskiafli hefur verið óvenju- mikill á Eyrarbakka í haust. Á Eyr- arbakka er sagt að komnir sjeu 3—4 hundraða hlutir, en á Stokkseyri á 10. hundrað. Mun J>að hafa komið sjer Vel á Eyrarbakka, pví vertíð var par ryr í fyrra vetur. Heilsdfak almennings hefur verið yfir höfuð gott í sumar og haust og fáir nafnkenndir menn dáið nema Helgi heitinn f Villingaholti, sem minnzt hefur verið á i blöðunum. Eitthvað dálítið hefur borið á J>jófnaðarkrit hjer i syslu og hefur syslumaður okkar verið að J>inga i J>eim málum; en flest hefur J>að verið smávaxið. Hið heizta er, að feðgar tveir á Gíslastöðum i Hestfjalli í Grfmsnesi hafa meðgengið að hafa stolið 6 lömbum og markað J>au. Rvík 28. des. 1895. Pkestaskólinn hefur J>etta ár fengið nyja reglugerð, er ráðgjafinn fyrir ísland hefur útgefið 15. ágúst, samkvæmt konungsúrskurði 13. s. mán., og gekk i gildi 4. okt. Er ept- ir henni námstfminn 3 ár, í stað 2. og verður J>ví ekkert burtfararpróf við skólann árið 1896. Námsgreinar auknar til muna, nú 9 alls, með tvö- földu gildi við próf 4 hinar helztu. Mannalát. Hjer í bænum and- aðist aðfaranótt hins 23. {>. mán. eptir langa legu og J>unga frú Katrfn l>or- valdsdóttir (Sivertsen, frá Hrappsey, fædd J>ar 3. apríl 1829), ekkja Jóns heit. Arnasonar landsbókavarðar (+ 1888), en áður gipt sjera Lárusi M. Johnsen, sfðast presti I Skarðsjdngum (+ 1859). Fyrra hjónabandið var barnlaust, en með siðari manninum átti hún mjög efnilegan son, Þorvald, er dó í skóla 1883. Hún var miklum og göfugum kvennlegum kostum prydd, — hógvær og hjartaprúð, stillt og glaðvær, trygg og vinföst, trú- rækin og skyldurækin. Jarðarför 30. J>. m. Hinn 18. f. mán. (nóv.) andaðist sjera Guðmundur Helgason, prestur að Bergstöðum, vígður J>angað 29. sept. 1889. Hann var fæddur 18. júlí 1863, að Eiðstöðum f Blöndudal, son- ur Helga bónda Benediktssonar, er J>ar bjó J>á, en siðan að Svinavatni í Svinadal og enn mun vera á lífi. Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1886, og af prestaskólanum 1889, með 1. eink. Hann dó úr tæringu. Háaldraður merkisbóndi í !>ing- vallasveit, Sigurður I>orkelsson i Sel- koti, andaðist 12. p. mán., 96 ára: bróðir Lopts heit. frá Kleppi, er hjer dó fyrir fátn árum níræður. Hann tók upp nybyli að Selkoti og bjó par í 60 ár, með miklurn dugnaði, ráð- deild og atorku. ÁRIÐ SEM LElÐ. ltvík. 4. jan. '96.—Eitthvert bezta árið á öldinni að t'ðarfari lijer á landi var árið sem leið. Veturinn í fyrra óvenju-bliður, líkari vori en vetri. Sumarið fagurt og hagstætt víðast um land; að eins óperrar talsverðir á Suð- urlandsundirlendinu fyrri hluta hey- skapartimans, og á austurlandi meiri hluta hans. En grasspretta góð nær um land allt, vfða jafnvel frábær, og nýting með bezta móti. Einkum voru minnisstæð blíðviðri og bjartviðri bæði sunnanlaiuls og norðan frá J>vf snemma í ágústmánuði og nokkuð fram í september. Fyrst í október gerði óvenju snarpa kafaldshrið, sem olli talsverðu tjóni bæði á sjó og landi, einkum um austur syslurnar norðanlands; en vægði pegar aptur og hægviðri úr pví yfirleitt til árs- loka. SkepDuhöld all-ill að vorinu sunnanlands einkanlega, prátt fyrir öndvegisvetur, og var um kennt mest illum heyjum og ónýtum frá sumrinu áður. Sjávarafli nauða-ryr allt árið við eina aðal- fiskistöð landsins, Faxaflóa, en sæmilegur annarsstaðar, jafnvel ágætur á Austfjörðum sumarið og haustið. Verzlun fremur hagstæð lands- búum. Útlend vara með vægu verði yfirleitt, og fyrir innlenda sæmilega gefið, par á meðal fisk betur en næstu ár undanfarin. Fjársala til Englands mikil í haust og með betra móti; peninga aðstreymi pví venju fremur inn í landið; sparisjóðir í gildasta lagi undir árslokin. Illdeilumál eitt lítilsvert („Skúla- mál“) og parflaus tvístringur í stjórn- arskrármálinu, að undangengnum gloppóttum og fylgislitlum pingvalla- fundi pví til árjettingar, spillti stórum framkvæmdum a’pingis, og er lítils annars merkilegs að minnast en óbil- ugrar viðleitni tíl samgöngubóta, bæði með allríflegutn fjárframlögum til vegabóta, og enn örvari fjárveit- ingu til aukinna og sjálfstæðra gufu- skipsferða. Mikið mannvirki var lokið við á pessu ári og par eptir nytsamlegt, Djórsárbrúna, er vígð var 28. júlí. Liklegur neisti til glæðingar öðrum aðal atvinnuvegi landsmanna, sjávarútvegnum, auk annara hags- muna, er sú hagnyting klakans og kuldans hjer á landi, er komizt hefur á öruggan rekspöl hjer árið sem leið, fyrir leiðbeining landa vestan um haf. Vesturfarir litlar sem engar petta ár, með pvi að enn var ársbrestur vestrs, en árgæzka hjer yfirleitt. Ileilbrigði góð, og matindauði óvenjulítill, eins og venjulegt er eptir mikil manndauðaár (1894). „Verði ljós“. Út er komið fyrsta tbl. pess hins nyja, kirkjulega mánaðarrits, er peir standa fyri**, sjera Jón Helgason prestaskólakennari og hans fjelagar. I>að er mikið élitlegt að efnisvali, stefnu og útliti. Og ekki lyta hin prúðbúnu ljóð eptir sjera V. Br., sem blaðið byrjar á, með hans vanalega snilldar handbragði. — I>að er meir en satt, sem segir í ávarps- grein ritstjórnarinnar, að „geti landið borið 4 blöð, sem hve nær sem pví verður viðkomið ráðast á kristindóm og kirkju, ætti pað að minnsta kosti að geta b >rið tvö lítii mánaðarrit, sem vilja verja petta bvortveggja“ (nefnjl. „Kirkjubl.” og „Verði ljós“). Enda er svo kostnaðarlftið að halda annað- hvort pessara mánaðarrita, að jafnvel bláfátæka menn inunar varla nokkja vitund um. Rvík, 11. jan. 1896. Tíðakfak mjög óvetrarlegt pað sem af er pessu ári, stundum líkast vorblíðu. Jörð alauð. Dáin hjer í bænum í nótt frú Jóhanna Kr. Bjarnason, ekkja H4- konar kaupmanns Bjarnasons á Bíldu- dal. Veiður frekar minnzt síðar. Hörmulegt slys. Hjer var fyrir fám dögum (8. p. m.) fram á Seltjarn- arnesi, hjá Valhúsinu, haldin „jóla- brenna“ svo nefnd, með púðurskotum og fleiru pess kyns gamni „fyrir fólk- ið“, sem mikil tfzka er orðin hjer um slóðir og of mikið að gert. Til pess að gera púðurskotin hvell meiri er haft meðal annars salt í hleðslunni en varazt ekki pað, að pau eru pá sfður en eigi hættulaus, sem hjer gaf raun vitni. Kom eitt pess kyns skot, er miðað var milli tveggja stúlkna með- al áhorfenda við brennuna, í hina priðju, er stóð par á bak við, en skot- maður sá eigi í ilimmunni, o reif hana á hol á kviðnum neðanverðum. Prátt fyrir skjóta og góða læknis- hjálp ljezt stúlkan daginn eptir við mikil harmkvæli. I>að var dóttir Pjeturs bónda Guðmundssonar (Pjet- urssonar frá Engey) f Ilrólfskála, en systurdóttir Ingjalds hreppstjóra á Lambastöðum, Guðríður að nafni, efnisstúlka á tvítugsaldri. Slysið vann náfrændi hennar einn, á lfku reki, stilltur piltur og vandaður, er berst mjög illa af eptir petta óhappa- verk, svo sem að líkindum ræður. Rvfk. 18. jan. '96. Mannalát. Fyrrum háyfirdóm- ari Jón Pjetursson andaðist 16. p. m., rjettra 84 ára. Hinn 14. p. m. andaðist hjer Egill Egilsson, f. kaupmaður, sonur Sveinbjarnar rektors Egilssonar, fædd- 8. júlí 1829. Rvfk 23. jan. '96. + Þann 13. desember síðastl. and- aðist úr sullaveiki á sjúkrahúsi Rvík- ur Eirfkur Eiríksson bóndi frá Þóru- stöðum á Vatnsleysuströnd 37 ára. Hann var sonarsonur Eiriks danne- brogsmanns á Reykjum á Skeiðum en dóttursonur Sigurðar bónda á Votumýri. Annan des. f. á. andaðist f Litlu- Breiðuvfk í Reyðarfirði Dórunn Richardsdóttir, 86 ára gömul. Slys. Skrifað austan úr Fá- skrúðsfirði snemma á jólaföstu: „Á Kaldalæk við Vattarnes vildi til slys á ny. Sigurður elzti sonur Vil- hjálms heitins (er lenti í snjófióðinu í fyrra vetur) var á ferð inn á bæjum. Hann var nótt á Hafranesi, en fór á fætur fyrir dag. Einn piltanna vakn- aði og spurði, hvort hann ætlaði svo snemma af stað. Ilann kvaðst ekki halda pað, en hann ætlaði að koma út og gá lil veðurs; hann hefur ekki sjezt síðan og er J>ó mikið búið aö leita hans“. Rvík, 25. jan. 1896. Hinn 18. p. mán. andaðist hjer í bænum Ludvig Arne Knudson, fyrr- um verzlunarmaður, lengi bókhaldar við C. F. SiemeDS verzlun í Reykja- vík, nær hálfáttræður. Íshósin Á Austfjökðum. I>að eru ekki færri en 8 íshús og frystihús ymist upp komin eða í smlðum nú á Austfjörðum, frá pví í fyrra liaust, — allt fyrir forgöngu og eptir fyrirsögn ísaks Jónssonar, er pangað kom fyrra frá Ameríku (Winnipeg). Rvík 8. febr. '98. Póstskipið Laura (Christiansen) kom loks í fyrri nótt. Fórfrá Khöfn á rjettum tSma, 17. f. m. Færeyja- töfin nú 8. dagar! l’arpegar hingað: Sveinn Sveinsson trjesmiður og 2 kvennmenn. Læknisembættið f Fljótshjeraði m. m. (14. læknishjerað), er laust hef- ur verið meir en 2 ár, frá pví er Þorv. Kjerulf andaðist, loks veitt Stefáni Gíslasyni, aukalækni í Dyrhólahreppi m. m. Ísafold. Nœrri olæknandi Ákafur hósti. Engin hvild dag eða nótt, I.ækuarnir gefast upd. IJfinu bjargrad með þvf að briika. AVCD’Q <HERRY A I Lll O RECTORAL. „Pyrir nokkrum árum fjekk Jeg á- kaflega slæmt kvef með mjög slæmum hósta, svo að jeg hafði engan frið dag eða nótt. Þegar læknarnir voru búnir að gera allt við mig sem [æir gltu, sögðu þeir að jeg væri ólæknandi og hæitð nlveg við mig. Kunningi minn, sem hafði heyrt getið um kringumstæður minar, sendi mjer flösku af Ayer’s Cherry Pec. toral, sem jeg fór þegar að brúka og sem strax frá byrjan gcrði mjer mikið gott. Þegarjeg var búinn með úr flösk- unni var jeg orðinn alheill. Jeg lief ald- rei haft mikinn hósta sfðan, og hef þá skoðún, að Ayers Cherry Pectoral liafl læknað mig-—W. II. Ward, 8 Qutmby Ave., Lowell Mass. 1YERS ('HERRY 1‘ECTORAL Hœstu Verdlaun a Heims- syningnnni, Ayer’s Pills hið besta hreinsunarmeðal 315 fyrirætlanir hans, sem eru okkur sjálfum cins mikið í hag Ofr honum“. Mrs. Cliff sagði ekki neitt meira, en hún hugs- aði með sjer, að f etta væri nú gott og blessað fyrir Ednu, sem gæti skemmt sjer samkvæmt smekk sín- um, en pað væri öðru máli að gegna með sig. Mrs. Cliff var sannfærð um pað með sjálfri sjer, að pau myndu aldrei framar sjá Horn kaptein. „Því, væri hann & lífi“, sagði hún við sjálfa sig, „pá hefði hann vafalaust sent okkur vitneskju um pað á ein- hvern hátt. t>ar eð öll veröldin er nú pakin póst- leiðum og telegraf práðum, pá er ómögulegt að liann og pessir tveir sjómenn hafi ekki látið til sín lieyra svona lengi — nema“, bætti hún við í huga sínum og varð hverf við, „peir vilji ekki láta frjett- ast af sjer“. En gamla, góða konan vildi ekki láta huga sinn dvelja við pá getgátu; hún var svo hræðileg! Og pannig beið Edna pví og beið, og vonaði daglega að fá góðar frjettir af Horn kapteini, og pannig beið Mrs. Cliff líka og beið og vonaði eptir frjettum af Horn kapteini — góðum frjettum ef unnt var — en undir öllum kringumstæðum eptir endilegum og áreiðanlegum fregnum, eptir fregnum sem gerðu pað að' verkum, að pau vissu hvaða lífi pau ættu að lifa í framtíðinni og sem leyfðu peim að byrja á að lifa J>ví lífi. 322 „Hann er genginn af vitinu“, hugsaði kapteinn- inn með sjer. „Hann hefur orðið brjálaður af að sjá allt petta gull“. „Hættið pessu“, sagði kapteinninn byrstur, „og súpið á pelanum“. Shirley hætti í miðju kafi og saup duglega á. Þetta virtist bæta bonum, pví hann var ró'egur um stund, og á meðan sótti kapteinninn luktina upp á turninn. Þegar hann kom ofan með ljósið leit Shirley upp á hann og sagði í veikum róm: „Kapteinn, er allt, sem jeg sá, pannig?“ „Já“, svaraði kapteinninn, „pað er allt pannig“. „í>4 ætla jeg að biðja yður að lijálpa mjer að komast burt hjeðan“, sagði Shirley. „Jeg vil kom- ast út f vanalegt andrúmslopt“. Kapteinninn hjálpaði Shirley að standa á fætur; síðan studdi kaptcinninn hann með annari hendinni en hjelt á luktinni í hinni; en Shirley gekk samt illa að ganga, pví pað leit út fyrir, að hann hefði ekki rænu á að reyna að hreifa fæturna, og hann slingraði og lagðist upp að kapteininum eins og hann væri ölvaður. Þegar peir voru komnir úr mesta myrkrinu fram í pann hluta hellisins, par sem dálítil dags- birta var, Ijet kapteinninn Shirky setjast niður og fór að sækja Maka. „Fyrsta styrhnanni v.irð illt og pú verður að hjálpa mjer að koma honum út í fcrskt lopt“, sagði kapteinninn við svertingjann. 311 sparsemis tilfinningar hennar. Ilún hugsaði sjer pví, að pegar hann kæmi til Parfsar skyldi hann sjé, að hún lifði eins ríkmannlega og hann hafði óskað. Það væri ekki nauðsynlegt að eyða öllu, sem hún ætti, en hvert sem hann kæmi til baka rfkur eða fá- tækur, pá skyldi haDn sjá, að hún hefði haft trú 4 honum og pvf, að honura myndi heppnast fyrir- tæki sitt. Hún var nærri hætt að fmynda sjer, að nokkurt slys hefði komið fyrir kapteininn. Ötti sá, sem hún fyrst bar f brjósti f pessu efni, hafði orsakað pað, að hún hafði farið að hugsa nákvæmlega um málið; og pess meir sem hún lagði allt niður fyrir sjer, ]>esa sannfærðari varð hún um, að pað væri ekki nema eðlilegt, að hún yrði að bfða lengi eptir fregnum par sem eins stóð á og með ferð Horns kapteins. Það var ef til vill önnur ástæða fyrir pessu hugarástandi hennar, ástæða, sem hún ekki gerðisjer grein fyrir____ hún var orðin vön við að bfða. I>au höfðu nú sezt að á einu stærsta og fínasta hótelinu f París, og herbergin voru svo rúmgóð, speglarnir svo stórir og vandaðir, gyllingin og skrautið svo mikið, að Ralph hrópaði upp yfir sig af undrun og aðdáun. , T>.ið er betra fyrir pig að fara varlega, Edna“, ssgði hann, „pví annars er ekki að vita, nema að við verðum innan skamms að flytja okkur yfir í hinn fá- tæklegasta hluta borgarinnar og jeta á einuu> af^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.