Lögberg - 02.04.1896, Síða 1
LöGBERG er gefið út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriisiofa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., 'Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer S cent.
Lögberg is published everv Thursday by
The Lögberg Printing íí Puiilish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subs:ription price: $2,00 per year, payable
in advincj.— Single copies 5 cents.
9. Ar. j-
G-efnar
MYNDIB OG BÆKUR
-------------
Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valið úr löngum lista af ágætum bókum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home CooK Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eða^valið úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallegar Bækur i ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
AerSur veitt móttaka. SendiS eptir lista yfir
bækurnar.
f\oyal Crowi) Soap Co. Winnipeg.
FRJETTIR
CANADA.
Amyot óbersti, einn af pingm. á
sambandspingi frá Quebec, varð bráð-
kvaddur I byrjun vikunnar. Hann
var í herferðinni hjer vestra 1885 til
að bæla niður Indíána og kynblend-
inga uppreisnina 1 Norðvesturlandinu.
Lltið gerist merkilegt á Ottawa
þinginu. Það er verið að pæfa um
fjárlaga-frumvarpið og fleiri frumvörp
og gengur lítið áfram. Eitt af frum-
vörpum peim, sem allmikið hefur ver-
ið pæft um, er um að löggilda fjelag
til að koma á skipaleið hjeðan frá
Winnipeg alla leið norður til Hud-
sonsflóa. Mr. Martin, pingm. fyrir
Winnipeg, berst sem sje á móti pví,
að fjelaginu sje gefið svo mikið vald
yfir St. Andrews strengjunum, að pað
siðm geti tafið fyrir eða hiudrað
stjórnina sjálfa frá að gera pá skip
genga._____________
Dags daglega er nú verið að til-
nefna pingmannaefni af hálfu beggja
pólitísku flokkanna í eystri fylkjun-
um. t>að er enn staðhæft, að Sir
Oliver Mowatt, formaður Octario-
stjórnarinnar, ætli að bjóða sig fram
& sambandsping. Einnig kvað Mr.
Fielding, formaður stjórnaiinnar í
Nova Scotia (liberal) og jafnvel fleiri
úr ráðaneyti hans, ætla að bjóða sig
fram til kosninga á sambandspÍDg.
I>að mun eitthvað undan láta pegar
aðrir eins menn koma fram á vlg-
völlinn.
• BANDARÍKIN.
AUmikil flóð I ám hafa átt sjer
stað undanfarna daga á ymsum stöð-
um í New York ríki, og hafa gert
miklar skemmdir á brúm, járnbraut-
um, húsum o. s. frv.
Óvanaleg frost hafa átt sjer stað
1 Texas nylega, og hafa eyðilagt hina
ungu ávexti, einkum „peaches“.
Bandarlkjastjórnin ráðgerir að
auka mikið tillagið fyrir póstflutninga
á Kyrrahafinu.
ÍTLÖND.
Ekkert gengur hinum n/ja yfir-
herforingja Spánverja, Weyler, enn
með að bæla niður uppreisnina 1
Ouba, prátt fyrir mikla hörku, sem
liann sýnir öllum, sem grunaðir eru
um að vera uppreisnarmönnum hlið-
hollir. Uppreisnarmenn kváðu nú
veia betur liðaðir og liðið betur búið
að vopnum og öðru, en nokkru sinni
áður, pvl Spánverjum hefur ekki
heppnast, með öllum hcrskipunum
Winnipeg1, Manitoba fimintudaginn 2. apríl 1896.
sem umkringja eyna, að varna pvf,
að vopn og menn handa uppreisnsr-
mönnum komist par á land. Mælt
er, að Bretar og Bandaríkjamenn sje
pví nú hlynntir, að uppreisnarmenn
sje viðurkenndir sem hervald á eynni.
Liberalar á Englandi andæfa
herferðinni upp með Nílfljótinu sem
mjög viðsjárverðri, en pó verður ekki
hætt við hana. öll stórveldin, nema
Frakkar, kváðu hafa gefið sampykki
sitt, en ekki er líklegt að pað hindri
Breta frá að senda liðið. Frakkar
kváðu vera I óða önn að búa herflota
sinn, en I hvaða skyni peii eru að pví,
vita tnenn ekki, pó menn gruni, að
jað standi I sambandi við herferð
Breta upp með Nílánai.
bjóðflokkur sá I Suðnr-Afríku er
Matabele nefnist og sem byr á svæði
pví, er Bretar eigna sjer nokkuð fyrir
norðan Transvaal, hefur hafið upp-
reisn, og lltur mjög Iskyggilega út
fyrir hvítum Dylendumönnum á pvl
svæði. Haldið er að ,.Boers“ standi
að einhverju leyti á bakvið pessa upp-
reisn, enda eru peir að búa sig undir
hernað af mesta happi. I>eir vinna
nótt og dag áð pví að byggja hervirki
I kring um höfuðborg sína, Pretoria.
I>yzkir herforingjar æfa lið „Boers“
við að fara með fallbissur o. s. frv.
I>að er sagt, að Bretastjórn hafi ný
lega heimtað skyringu af „Boers“
sem að vissu leyti lúta Bretum, pó
peir sjeu lyðveldi) út af herbúnað
jeirra, og hótað peiui hörðu ef peir
hætti ekki við að sýna sjer fjandskap.
I>að má búast við, að eitthvað sögu-
legt gerist par syðra áður en langt
um líður.
UR BÆNUM OG
GRENDINNI.
John A. Macdonell er ping-
mannsefni fyrir Selkirk kjördæmi,
eins og fyrir löngu hefur verið skyrt
frá, af hálfu frjálslynda flokksins.
Ekki vita menn enn hver niður-
staðan verður af samninga-tilraunum
um skólamálið, en líkast pykir að
ekki gangi saman—að Ottawa-stjórn
in heimti of mikið.
Mr. R. L. Richardson, ritstjóri
dagblaðsins 2'ribune, hjer í bænum,
var nýlega tilnefndur af hálfu frjáls-
lynda flokksins sem pingmannsefni á
sambandsping fyrir hið nýja Lisgar
kjördæmi. Hann er mjög gáfaður og
fær maður, og, eins og nærri má geta,
sjerlega kunnugur öllum landsmálum,
par eð hann hefur verið blaðamaður
og ritstjóri I fjölda raörg ár. Vjer
álítum að vart hefði verið hægt að
tilnefna betri mann og vonum að
hann vinni við kosningarnar.
Sökum pess að pað á að rlfa
byggingu . pá, er Mr. G. Thomas,
gullsmiður, hefur verið í í vetir, varð
hann að flytja paðan nú um he’gina,
og er nú sezturjað á Aðalstrætinu,
skammt fyrir norðan Alexander Ave.
(no. 598). Svo að pegar menn purfa
að láta gera við úrið sitt, fá sjer gipt-
inga hring eða eitthvað annað gull-
stáz, pá er að muna eptir að G. Thom■
as er ekki lengur á horniuu á Main
Str. og Portage Ave. heldur að 598
Main Str.
Kvennmaður einn ógiptur, Ilannað
Hatton að nafni, um 24 ára að aldri,
fannst skorin á háls I fyrradag skammt
frá porpinu Holland á Man. & South-
western járnbrautinni hjer í fylkinu.
Grunur er á, að Miss Hatton haíi
verið myrt, en ekki fyrirfarið sjer
sjer sjálf, og er lögreglulið fylkisins
að reyna að finna pann, cr valdur er
að morðinu—ef morð hefur átt sjer
stað. Enginn er grunaður enn.
Heiðrudu viðskiptavinir !
Enn einusinni byður Stefán Jóns-
son yður alla velkomna til að yfirlíta
pau ógrynni af vor og sumarvarningi,
sem nú er komið I búð lians, meira en
nokkru sinni áður.
Gott tækifæri fyrir kvennfólkið
að velja úr óteljandi tegundum af
dúkum fyrir sumarið, ásamt mörgu
fleiru, sem of langt yiði upp að telja,
allt selt með eins lágu verði og mögu-
legt er. Látið eigin reynzlu sanna
vöruverðið. Komið í tíma á meðan
úr nógu er að velja.
Allir velkomnir.
Tíðin hefur veiið heldur leiðin-
leg slðan Lögberg kom út seinast; á
föstudag og laugardag var bleytu-
slettingur, og svo kom nokkurt frost
og viðhelzt enn. Yetrarsnjór er far-
inn að miklu leyti, og hörzl á vegum,
svo fæið er heldur i 11. Bændur flytja
pví lítið koru til markaðar nú, enda
er verð lágt—um 46 cents fyrir bezta
hveiti. I>að hveiti, sem bændur eiga
óselt enn—og pað er talsvert—verður
jví ekki flutt til markaðar fyr en
eptir sáningu.
finnast munu menn sem langar til að
eiga bókina, en vilja ekki „liafa sig
til pess“ að gera slikt ókaup. Og
pað er pví fyrir penuan ókost nærri
sama hvo t vitnað er I tilveru pessarar
bókar (með almennings gagnseini
fyrir augunum) eða íslenzku orðbók-
ina Jócs Svefneyings, setn brann
hálfprenluð, eða varla svo langt á veg
komin, skömmu eptir síðastliðin alda-
mót (1807?)
Að eudingu get jeg pess, að
mjer og ef til vill fleirum myndi pykja
vænt um að fi að heyra álit yðar á
pessu inálefni I gegnum Lögberg:
hvoit pjer haldið að pað sje parft eða
óparft fyrir Austur- og Vestur ísleud-
inga yfir höfuð, einkum að pvl er
nýyrða stafnið snertir, og við áminnsta
grein mina og pessa athugasemd hafið
pjer auðvitað fyllstu heitnild til að
gera allar nauðsynlegar athugasemdir,
einkanlega ef pjer bverfið ekki alveg
fiá málefninu.
t>að er auðvitað iim seinan nú,
að óska pess, að grein mín, hin ofan-
nefnda, hefði verið rjettar prentuð en
hún var, og að pað t. a, m. hefði ekk-
eit sloppið úr setningunni er stóð I
sambandi við Jón Ólafsson „ritstjóra“,
svo liún yrði vitminni eptir.
Með virðingu
J. Einarsson.
CARSLEY k CO.
SJERSTOK AUGL.
VORUTSALA
á
Kveimjökkuin
og- Capes. "
Eitt hundrað og fimmtíu „Sampl«“
Jakkar og Capes, keypt af verkstæð-
unum með miklum afslætti af hverju
dollarsvirði. Vjer höfum raðað beim
niðurá borð upp á lopti yfir búðinni,
og eru l»eir þar til sýnis. Allir merktir
me« skýrum stöfum, og verða í tvær
vikur á boðstólum fyrir vanalegt inn-
kaupsverð.
Komið saemma, á meðan úr sem
flestu er að velja.
Nokkrir ,Beaver‘ þykkir jakkar eru
með í þessum slatta.
Fleiri humlruð yards af kjolaefni
fyrir innka jpsverð."
CARSLEY & CO.,
344 MAIN STR.
Nokkmm dyrum fyrir sunnan Port: ge
Avenue.
Tœkifæri! Tækifæri!
Enn um nýyrði.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Eins og pjer munið, flutti „Lög-
berg“ fyrirnokkru síðan (30. jan. s. 1.)
ritgerð um nyyrði, er jeg liafði beðið
yður fyrir sjerstaklega í peirri von,
að pjer mynduð gera svo vel, að ljá
málinu fylg' yðar með nokkrum orð-
um. En I pess stað gáfuð pjer að
eins I skyn, að fleira væri athugavert
við greinina en pað eitt, er pjer dráp-
uð á, að jeg ekki pekkti til „Cleas-
by’sorðbókarinnar, sem Guðbrandur
Vigfússon hefði aukið og fuLkomnað11,
prátt fyrir pað að pjer 1 pað sinn
hefðuð eigi tlma til að fara frekar út I
pær athuganir. Jeg lief pví verið að
proka við eptir pessari athugasemda
viðbót frá yður; pví pótt pað reyndar
sje optast nær eitthvað að gera at-
hugasemdir við ritgerð einhvers, eða
ræða málefnið, sem hún fjallaði um,
pá hugsaði jeg að málefnið kynni ef til
vildi að slæðast inn I með, af og til að
minnsta kosti, og yrði pannig til pess,
að vekja fleiri ti) eptirtektar og áhuga
á þo l.
Fn livað viðvíkur pvl, að jeg
pekki ekki tilCleasby’s orðbókarinnar,
pá langar mig til að láta pess getið,
að fyrst og fremst liggur pað beint
fyrir I grein minni, að pað sje heima
á íslandi (en ekki mcðal Breta) að
orðbókarpörfin fyrir pjóð vora virðist
ekki að vaka ljóst fyrir mönnum al-
mennt, og par af leiðandi hafi þar enn
engar framkvæmdir orðið í pá átt; en
sllkur misskilningur gerir reyndar
lltið til. Hitt vitum við báðir sjálf-
sagt jafn vel, að Guðbrandur „full-
komnaði“ aldrei áminnsta orðbók,
heldur hafði hann að eins aukið hana
og endurbætt, og pó svo að eins, að
allmörg íslenzk orð úr daglegu máli
og algengu bókmáli eru par hreint
ekki finnanleg, og sem nýyrðabók
fylgir bún eðlilega ekki með nýtím-
ans pörfum.
En prátt fyrir pað pótt oiðbók
pessi sje að niörgu leyti góð, p. e. a.
s. ef hún er ekki bonn saman við
reglulega góbar orðbækur annara
mála en íslenzkunnar, pá fylgir henni
pó ætíð einn stórgalli, nl. hið afarháa
verð, sein gerir allflestum líttkleyft að
eignast hana; pvl pótt auðvitað mörg-
um sje mögulegt að leggja út fje, er
verði hennar nemur, pá er samt öllum
ljóst hvað verðið er ósanngjarnt, og
Vjer munum hafa eitthvað um
málefni pað að s^gja I næsta b!aði,
sem ofanprentuð grein ræðir um.
Ritstj.
SIGFUS ANDERSON,
651 BANNATYNE AVENUE.
hefur feDgið inn mikiar
byrgðir af allskonar
VEGCJA-PAPPIR
sem hann selur með langt um lægra
verði en nokkur annar veggja papp-
írsali I pessum bæ. Hann befur 125
mismunandi so’-tir, sem hann selur frá
5c. til 30c strangann.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út
farir. Allur útbúuaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eigin l\ve.
NOTID TÆKIFÆRID!
Því að nú er óvanalega gott tivkifæri, bseði
fyrir konur og karla (ladies and gentle-
men), til að fá sjer vandaðan og ódýran
klæðnað fyrir vorið.
Heimsækið
Mr. & Mrs. Swanson,
að 164 Ivate Street, og
segið þeim hvab yður vantar, og verið viss
um, að þau gera allt, sem hægt er að gera
til að fullnægja óskum yðar, Þau sauma
sllt, sem yður vantar, leysa það fljótt og
vel af hendi, og gera það mjög ódýrt.
Þar er einmitt tækifærið.
NOTID TÆKiFÆRIDI
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. Loueheed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við læknisstörf sln og tekur |>ví til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAIM.
C V. Tlpmas,
ÍSLEXZ&I CllJLLS.il IDl'RIXN,
q8 MAIN STREET,
Nokkrar dyr tynir nordan Alexander Ave.
Passid upp A frekari auglysing í næsta bladi.
KLŒDABUD
Wíilte & [llanaliau
496 MAIN STREET,
hafa miklar byreðir af spánýjum karlmanna og drengja fatnaðí af beztu tegundum
og með nýasta sniði. Þeir selja við afar lágu verði, Þeír hafa einnig allt annað, sem
karlmenn og drengir þarfnast.
Einn afhendingarmaðurinu í búðinni er Sslenzkur, og óskar að landar sínir komi
inn og skoði vörurnar áður en þeir kaupa annarsstaðar.
Vor og Suinarfatuadur, l’lirfrakkar, Hattar o. s. frv
Glej'mið ekki
White & Manahan,
496 MAIN STREET.