Lögberg - 02.04.1896, Page 3

Lögberg - 02.04.1896, Page 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 2. APRÍL 1896. 3 í Lögbergi 19. f>. m. stendur nieðal annars frjettabrjef úr Argyle byggð, og skyrir brjefritarinn frá f>vl, að lestrarfjelagið hjer í byggðinni hafi ákveðið að byggja samkomuhús, og að Mr. Kristján Jönsson á Baldurhafi gefið J ekru af landi til að byggja húsið á. Enn fremur gefur brjefrit- arinn í skyn, að síðar hafi Mr. Sigurð- ur Christopherson boðið löð undir satnkomuhúsið. Það leynir sjer ekki, að brjefrit- aranum er ókunnugt um málið í heild sinni, og að hann befur einungis farið eptir sögusögn annara manna, sem einhverra orsaka vegna hafa ekki get- að, eða viljað, sagt satt og rjett frá málavöxtum. Þvi sannleikurinn er þessi. Á aðalfundi Lestrarf telags ís- iendinga í Argyle, 2. des. 1895, vakti Mr. S. Christopherson fyrstur máls á f>ví, að nauðsynlegt væri að lestrar- arfjelagið gengist fyrir f>ví, að byggja samkomuhús fyrir vesturhluta byggð- arinnar, og bauð Mr. S. Christopher- son f>á um leið lóð undir húsið, á Dokkurs minnsta endurgjalds, 1 ekru af landi. Að Mr. Kristján Jónsson hafi gef- ið ekru af landi undir húsið má vel vera, en miklu seinna hlytur sú gjöf þó að vera gefin heldur en Mr. S Christopherson gerði tilboð sitt. Og f>ann dag i dag veit jeg ekki til, að nefnd gjöf Kristjáns Jónssonar hafi verið tilkynnt, hvorki lestrarfjelaginu nje heldur formanni peirrar nefndar, sem stendur fyrir samkomuhússbygg- ingunni. Framanskrifaðar línur bið jeg yður, herra ritstjóri, að láta birtast i yðar heiðraða blaði. Grund P. O., 24. marz ’96. Pjetuk Christopherson. Kvæði f>að, sem birtist hjer fyrir neðan, var flutt á samkomu er nokkrir menn I vesturhluta Avgylebyggðar hjeldu i hú3Í Mr. Jósephs Davíðsson- ar pann 21. f. m. í pví skyni að óska fararheilla Mr. Jóni Sveinbjörnssyni, sem var að leggja af stað i kynnisför til íslands. Við sama tækifæri gáfu nokkrir peirra, er á samkomunni voru höfundi kvæðisins vandaðan gull- hring, i viðurkenningarskyni fyrir f>au naörgu kvæði, er hann hefur flutt á samkomum Argyle-búa. TIL MR. JÓNS sveinbjörns SONAR. Hvað mun fysa til pess, vina frjáls- lyndan hóp, að vjer fylkjum oss hjer, pessa stund skal hinn pysmikli dans, eða prætU' mál flækt, hafa pennan oss kallað á fund. Nei, pað hvorugt mun slikt, og á svip vorum sjest, að par samlunduð alvara byr; >egar fjarlægist einn, pó að funda sje von, að hans fjarveru liugur vor snyr. Dað er landi vor kær, sem á fastráðna ferð heim á feðranna mjalldrifnu grund. Dað er skyldurækt frjáls, pað er föð- ur ást heit, sem oss fjarlægir góðvin um stund. Dá vjer skoðum vorn hug okkur skarð- ið ei dylst fyrir skildi, er pú fer á braut, en pó vakir par ljós, pessi vegstjarna manns, )að er vonin um sigraða praut. Dað er far-heilla ósk, sem oss fysir nú pjer, okkar ferðbúni vinur ! að tjá. Far pú heill yfir láð, og á hjólfáki eims sje pjer hugljettir skeiðsprett að fá. Far pú heill yfir sæ, og á hafmeyjar- dans pjer að horfa sje skemmtan sem bezt, unz við barnkunnug fjöll með sinn blájökla fald pú með barngleði sjón hefur fest. Sttg pú fótnm alheill vorrar fóstru í skaut, dala faðmlög hún bjóði pjer sln hyru vorbrosi með og I vorskrúða klædd, minning vaknar pá barnæsku pín. Ber pú kveðju-orð hlý vorri kyns- manna ey, sem af klaka og snæ hefur nafn, seg vjer geymum hjá oss, seg vjer göfgum sem fyr hennar gullvæga minninga-safa. Itakar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., 111° IV. V ,hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 1882—91 öll .......1 00 einstök (gömul.... 20 Almanak O. 8. Th........................ 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 ........................... 40 Arna postilla í b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................ 4Ca " Gröndal steinafræði................... 80 ,, dýrafræðim. myndum ....100 Bragfræði H. Sigurðssonar .........1 75a Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30a Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ............................ 20 Chicago för m1n ........................ 25 Dauðastundin (Ljóðmæli)................ 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91og1893 hver.............. 25 Enduriausn Zionsbarna.................. 20b Elding Th. Hólm....................1 00 Prjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b ryrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Pjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (II. Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík...................... 15a “O. Olafsson,............ 15 Bið pú suðrænp.n vind, pegar sólbraut er heið, að liann svífi um öræfin grá kveðjur barnhlýjar með, norðurbyggð irnar S, okkar börnunum norðlenzku frá. Drottins máttuga hönd sje æ með pjer * fy^d> ekkert mótstreymi vinni pjer tjón. Svo vjer heilan sem fyrst,pinna heim kynna til, aptur heimtum pig, góðkunni Jón ! Geymi alvaldur trúr pinna ástvina Hf, blessist atvinnu framleiðsla peim. Björt mun fagnaðar-stund pá með fjarlægan son pú í faðm peirra kominn ert heim. SlGB. JÓHANNSSON. Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson........... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15 Um harðindi á Islandi. ........... 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO......... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO........ lOa Heimilislífið. O O................... 15 Prelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25a Um matvœli og munaðarv.............. 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa Föiin til tunglsius ............... 10 Goðafræði Grikkja og Iíómverja með raeð myndum..................... 75b Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal......... 25 Hjaipaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 . ..50 Hættulegur vinur..................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla ' . , . í b...... 35a Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa........ 20 Iðunn 7 bindi í g. b...............7.00a Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G. ......... 40b Islandssaga Þ. Bj.) í oandi......... 60 íslandslýsing H. Kr. Friðrikss. ..... 20 H. Briem: Enskunámsbók.............. 50b Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi;. .1 OOa Kveöjuræða M. Jochumssonar .......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 OOb Landafræði H. Kr. Friðrikss......... 45a Landafræði, Mortin Hansen .......... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear.............. 25a „ herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Viking. á Halogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið...................... 35b „ Utsvarið......’............í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)......... 25 „ Strykið. P. Jónsson............. 10 Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75a ,. Br. Jónssonar meö mynd,.. 65a Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 ” “ í lakara b. 30 b Ilannes Ilafstein........... 65 „ „ „ í gylltu b. ,1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 ” „ „ II. í b....... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson............ 55b “ Ólöf Sigurðardóttir......... 25b “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 “ Kr. Jónssonar í bandi ....1 25a ,, Sigvaldi Jónsson............ 50a „ Þ, V. Gíslason.............. 30a , ogðnnur rit J. Hallgrimss. 1 25 Bjarna Thorarinssen...... 95b Víg S. Sturlusonar M. J.. 10 Bólu Hjálmar, óinnb...... 40 , Gísli Brynjóifsson.........1 10a , Stgr, Thorsteinsson i skr. b. 1 50 , Gr. Thomsens...............1 30 , “ í skr. b........1 65 , Gríms Thomsen eldri útg... 25a Ben. Gröndals............... 15a Úrvalsrit S. Breiðfjörðs ískr. b.... 1 80a Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J. .... 40a Kvöldmáltíðarbörniu „ E. Tegnér .. 10a Lækniiiiíabækur IIr. Jónnsscns: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ........... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............... töa Hjúkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningsb. 'J. A. og M. J.)í b. 75 Sannleikur kristindómsins ........... 10a Sýnishorn ísl. bókmenta...........1 75 Sálmabókin nýja ..................1 OOa Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannkynssaga P. M. II. útg. íb....1 10 Málmyndalýsing Wimmers............... 50a Mynsters hugleiðingar................ 75a Passíusálmar (H. P.) 1 bandi...... 40 „ í skrautb................. 60 Páskaræða (síra P. S.)................ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............... 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda.......................1 25 Stafrofskver.... ................. 15b Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Tímarit um uppeidi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ “ á fjórum blöðum 3 50b Sögnr: Biómsturvallasaga.............. 20ð Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ .........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena..................... lOa Flóamannasaga skrautútgáfa..... 25a Gönguhrólfs saga................... 10 Heljarslóðarorusta................. 30 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrungshlaup..................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm.... 25 Draupnir: Saga T. Vidalíns, fyrri partur. 40a Síðan partur...................... 80b Draupnir III. árg..................... 30 Tíbrá I. og II. hvort ............. 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- arar hans....................... 80 II. Olafur Haraldsson helgi....1 00 íslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja............ 15 4. Egils Skallagrímssonar......... 50 5. Ilænsa Þóris................... 10 6. Kormáks........................ 20 7. Vatnsdæla...................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 10 10. Njála ......................... 70 II. Laxdæla.................... 40 b 12. Eyrbyggja.................. 30 b Sagan af Andra j arli................ 25a Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Gullá..................... 15 Kari Kárason....................... 20 Klarus Keisarason................. lOa Norðurlandasaga...................... 85b Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50a Randíður í Hvassafelli í b............ 40 Sigurðar saga þögla.................. 30a yiðabótasaga......................... 05b Sagan af Ásbirni ágjarna............. 25b Smásögur PP 123456íb hver.... 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01.........20 „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40 „ „ 2, 3. og 6. “ 35 Upphaf allsherjairikis á Islandi.. 40b Villifer frækni................ . 25a Vonir [E.IIj.]....................... 25a Þórðar saga Geirmundarssonai...... 25 GSfintýrasögur........................ 15 Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. ó) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 80a Olfusárbrúin . . . 10a Bækt.r bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 00 Eimreiðin 1. og 2. hepti 80 fslcnzk hlöd: Kirkjubláðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós....................... 60 Isafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)............1 00b Stefnir (Akureyri).................. 75b Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem raerktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg- mann, aðrar bækur hafa þeir báöir. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án aárs auka. Fyrir að draga út tðnn 0,50. Fyrir að iyíla tönn $1,00. CLAEKE «Sc BXJSH 527 Main St. JOSHUA CALLAWAY, Real Eastak, Jliniiig and Finantial Agent. 272 Fort Street, Winmpku. Kemur peningum á vðxtu fyrir menn, með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóöum og bújöröum Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn- SÖMbœkur: Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins......... 40 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b. 70 Sönglög Díönu fjelagsins............. 35b “ De 1000 hjems sange 4. h...... 50b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ...... 40 Islenzk sönglög. I. h. H. Helgas.... 40 „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Northern PACIFIC 4faröcblctt‘ með Jarqbraut, Vatnaleid og Hafsl^ipun^ seldir til AUSTUR CANADA, BRITISH COLUMBIA. BANDARÍK.IANNA, BRETLANDS, FRAKKLANDS, DÝZKALANDS, ÍTALÍU, IDLAND3, KÍNA, JAPAN, AFRÍKU, ÁSTRALÍU. Lestir á hverjum degi. Ágætur út- búnaður Frekari upplýsingar, og til ss aö fá farbrjef. snúi menn sjertil SKRIFSTOFUNNAR að 486 Main St., Winnipeg. eða á vagnstöðvnnum, eða skrifið til H. Swintord, Gen. Agent, Winnij eg 8Ö3 var að drekka, sá það sem minnti hann á vinina, er hann hafði glatað, f>á gat hann ekki ráðið sjer, held- ur stökk bann að borðinu í gleði sinni yfir að sjá málmstykki, er hann kannaðist við. Mennirnir formæltu Inkspot, en par eð peir sáu, að hann var ekki vopnaður og gerði sig ekki líkleg- an til að ráða á hann, pá voru þeir ckki hræddir við hann framar, en peir undruðust atferli hans. Hesta- prangarinn tók gullstykkið upp úr vasa sínum aptur og hjelt á pví í hendinni. „Hefur pú nokkurntlma áður sjeð gullstykki llkt pessn“, spurði hestaprangarinn svertingjann á Spönsku, pví hann var hygginn maður og langaði til að vita, hvað hreif svertingjann svona mikið. Inkspot svaraði pessu ekki á spönsku, heldur bullaði eitthvað á móðurmáli sínu. „Reynið að tala við hann á ensku“, sagði mað- urinn með þunna nefið, og hestaprangarinn gerði pað. Inkspot skildi mörg af ensku orðunum. llann sagðist hafa sjeð stykki lik pessu áður. Já! já! Miklar hrúgur. Hrúgur! Poka! Poka! Hefði borið pá! Ilann ljezt láta bagga upp á öxl sjer og skjögra undir honum um gólfið. Hrúgur! Stórar hrúgur! Poka! Hann hefði borið marga poka, dag eptir dag. Degar hann minntist þess, að hann hefði farið með svona mikið af gulli, þá hafði pað og vínið, sem hann hafði drukkið, pau áhrif á huga hans, að hanu fjekk fyrirlituingu fyrir manni, sern pætti 3IÍ0 Ilann var búinn að fletta blaðinu svo langt til baka, að hann var farinn að hugsa að pað væri ekki til neins, að leita lengra, pegar hann allt í einu rak augun í nafnið „Miranda“. Darna kom pað, að brigskipið „Miranda“ hefði siglt frá Acapulco pann 16. september, áleiðis til Rio Janeiro, með að eins barlest. Nunez taldi mánuðina á fingrum sjer, og sagði við sjálfan sig: „Fyrir fimm mánuðum siðan; það er ómögulegt að pað sje þessi ferð, sem skipið nú er I; en jeg skal tala við Cardatas um pað“. Svo tók hann upp vasabók sína, sem hann var vanur að skrifa niður í hestakaup sín, og skrifaði nákvæmlega niöur í bók- ina greinina urn „Miranda”. Degar Nunez hitti Cardatas seinnipart dagsins, pá hafði hinn síðarnefndi einnig fengið upplýsingar. Hann hafði komist að þvl, að koma „Miranda“ hafði ekki verið færð inn I bækur tollþjónanna, en hann hafði verið á gangi um bryggjurnar og spurt ýmsa eptir skipinu, og liitt par stýrimann af brezku gufuskipi einu, sem hafði sagt lionum, að skipið „Miranda“, sem Horn kapteinn rjeð fyrir, liefði lagst á liöfnina að nóttu til fyrir premur dögum síðan, og að Horn kapteinn hefði sent honum brjef, snemma morgunin eptir, sem liann hefði beðið sig að koma á pósthúsið, og að rjett á eptir hefði skipið lagt út á haf aptur. Cardatus langaði til að fá miklu meira að vita, en stýrimaðurinn hafði að eins talað fáein orð við Shirley, og allt sern hann gat pví sagt Cardatus, 359 niðurstöðu, að par væri ekkert skip, sem til nokkurs væri fyrir hann að synda út að; hann komst þá einn- ig að pvl, að hann var orðinn soltinn. En það leið ekki á löngu áður en hann, sein var bæði stór og sterkur, fjekk vinnu. Hann þurfti ekki aö kunua mikið I ensku, spönsku eða neinu öðru méli til &ð fá að bera ýmislegt upp af skipum, sem par lágu, og hvað sem honum var borgað fyrir pað páði hann möglunarlaust. Um kveldið hafði Inkspot ofurlitla peniuga, og fór inn á ódýrt veitingahús, en það v&r samt af betri tegund en pað, sem hann hafði farið inn á fyrsta kveld sitt í Valparaiso. Hann hafði fengið sjer lje- legan kveldverð, og hafði pá að eins nóga peninga eptir til að borga fyrir eitt staup af whiskey, og pegar hann var búinn að fá sjer pað, settist hann á stól úti í horni og hugsaði sjer að njóta staupsins eins lengi og unnt var. Hann vissi ekki hvar hann gæti sofið um nóttina, en pað var ekki kominn hátta- tími, svo pað fjekk honum engrar áhyggju. Nálægt honum sátu fjórir menn við borð og voru að drekka, reykja og rabba saman. Tveir peirra voru auðsjáanlega sjómenn; einn peirra var hár maður, dökkur að yfirlit, með stórt og punnt, bogið nef, og þó hann væri í klæðnaði, er menn bera á landi, all vönduðum, pá leyndi það sjer ekki, að hann hafði verið I siglingum. Hver sá, sem skildi spöusku, hefði strax komist að pvl, að fjórði maður- inn var hcstaprangari, enda var hanu að tala uiu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.