Lögberg - 02.04.1896, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. aPRÍL 1896,
LÖGBERG.
Gefiö út aö 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
An|tlý*ínKar: Smá-auglýsingar í eitt skipti25c
yrir 30 orð eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts nm mán.
ndinn. Á sta;rri anglýsingum, eda anglýsingum um
lengri tima, afsláttur eptir samningi.
Bústaáa-skipti kaupenda verðnr ad tilkynna
skriflega og geta um fyrvenind' bústad jafnframt.
Utanáskript tll afgreidslustofu bladsins er:
Tbc I,»gberg Printingr A PnklisU. C«.
p. O. Box 368,
Winnipeg, Man.
Utaná»krip|ttil ritstjdrans er:
F.ditor Lögberg,
P -O. Box 368,
Winuipeg, Man.
■■ Samkvæmt landslOgum er upps ign kaupenda á
bladi ógild, nema hann sje skaidlaus, þégar hann seg-
Ir upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytur
vistferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fýrir dómstólunum álitin sýnilcg s’innum fyrri
prettvísum tiigangi.
— fimmtudagink 2. ai’bíl 1816 —
lláðaþrot.
Apturhaldsblöðin /ms hjer í
Canada (jafnvel Sslenzka, kapólska
kúgunar inálgagnið) látast nú vera
orðin preytt á skólamálinu og gefa í
skyn, að peim tíma sje illa varið, sem
geDgur í að ræða um pað. I>etta syn-
ir, að kúgunarstefna hinna pólitísku
apturhalds höfuðpaura í Ottawa er að
koma peim sjálfum í koll, að með-
haldsmenn peirra sjá, að pessi kúgun-
ardraugur, sem peir hafa sjálfir vakið
upp, setlar að verða peim ofjarl, að
hinir beztu og sanngjörnustu menn í
p virra eigin fiokki sjá hættuna, sem
kúgunarstefna stjórnarinnar hefur í
för með sjer, og vilja pví ekki fylgja
henni í pessu máli. I>e3S vegDa vilja
nefnd blöð ekki tala um pað framar.
Vjer álítum rjett að taka pað
fram, einu sinni enn, að leyndarráðið á
Englandi úrskurðaði árið 1892 að
skólalögin frá 1890 væru samkvæm
stjórnarskrá Manitoba-fylkis. Mani-
toba-stjórnin og pingið gerði pví
ekkert glappaskot pegar lögin voru
búin til, enda neitaði hvorki fylkis-
stjórinn hjer nje landsstjórinnn i Can-
ada að staðfesta pau, sem peir pó
höfðu vald til. En Ottawa-stjórnin
(p. e. kapólsku ráðgjafarnir og klerka-
lýðurinn í Quebec) var ekki ánægð,
og pví studdi hún að pví, að málið
kæmist aptur fyrir leyndarráðið á
Englandi í kvörtunarformi. I>á úrskurð-
aði leyndarráðið, að petta værí ekki
lagaspursmál, heldur pólitískt spurs-
mál. Að ef minnihlutinn (kapólskir
menn bjer í Manitoba) hefði orðið
fyrir ranglæti, pá hefði landsstjórinn
í Canada á leyndarráðsfundi (sama og
Ottawa stjórnin) vald til að rjetta
hluta peirra. l>essum .úrskurði hafa
nú apturhaldsmenn umhverft pannig,
að peir hafa sagt að leyndarráðið hafi
skipað Ottawa stjórninni að búa til
lagaplástur fyrir kapólska minnihlut-
ann. En petta er helber rangfærzla;
pví fyrst og fremst lá pað í úrskurði
leyndarráðsins, að áður en stjórnir í
Ottawa gerði nokkuð yrði hún að
rannsaka alla málavöxtu til að full-
vissa sig um, hvort minnihlutinn
hefði orðið fyrir nokkru ranglæti,
sem er ósannað pann dag í dag, og
svo átti engin slík skipun sjer stað.
Það er einmitt pessi rannsókn sem
Mr. I.anrier og fylgismenn haDS
heimta, og pað er pessi rannsókn
sem Mr. Greenway vill að fari fram
og hefur marg boðist til að styðja að.
En petta vildi Ottawa-stjórnin með
engu móti gera, af pví hún var hrædd
um, að ef m&lið yrði rannsakað til
hlytar, pá kæmi pað upp úr dúrnum,
að minnihlutinn hefði ekki orðið fyrir
neinu raDglæti eða verið sviptur
neinura rjettindum. Ottawastjórnin
vildi bara smella kúgunarlögum á
Manitoba, rannsóknarlaust, og var að-
ferð hennar í pessu máli alveg eins og
ef dómari neitaði manni, sem ákærður
er fyrir glæp eða annað, að verja mál
sitt, neitaði honum um að sanna sak-
leysi sitt og vildi ekki rannsaka mál
hans, heldur dæma hann sekan rann-
sóknarlaust, að eins ep.ir ósannaðri
ákæru óvinar hans. Slíkt pætti víst
óhafandi aðferð livað einstakling
snerti fyrir almennum dómstóli, en
pað er beinlínis aðferðin sem Ottawa-
dómstóllÍDn (stjórnin) vill viðhafa
gagnvart Manitoba-fyllkinu.
Hvers vegna vildi Ottawa stjórnin
hafa pessa kúguuar-aðferð, munu
menn spyrja? Svarið liggur beint
við, og allir, sem nokkuð pekkja til,
vita ástæðuna vel. Ástæðan var sú, að
stjórnin vissi að hún var að tapa fylgi
enskumælandi hluta fólksins í Canada
vegna hinnar óhafandi tollstefnu sinn-
ar, óráðvandrar meðferðar á opinberu
fje og allskonar annara synda. I>ess
vegna gerði hún samning við kapólsku
klerkana í Quebec-fylki um, að hún
skyldi rannsóknarlaust smella kúgun-
arlögum á Manitoba fylkið viðvíkjandi
barna uppfræðslumálum pess gegn
pví, að kapólskir menn í Quebec-
fylki veiti sjer fylgi við næstu kosn-
ingar. Þetta er hið sama og að
8tjórnin selji kaþólsku kirkjunni
FJiELSl og RJETTINDl Mani-
toba- manna fyrir fylgi og atkvœði
kaþólskra manna l Quebec fylki !
Þetta er nú ljótt, en engu síður satt,
eins og allir heilvita menn sjá. En
eins og öll önnur svik og rangsleitni
hefnir petta sín sjálft, pví klerkarnir
geta ekki pískað allan lyðinn í Que-
bec—ekki einu sinni meirihluta hans
— til að fylgja stjórninni í hinni
ranglátu og heimskulegu kúgunar-
stefnu hennar. Fjöldinn aðhyllist
hina skynsömu Og sanngjörnu rann-
sóknarstefnu Mr. Lanriers og ymsra
hinna vitrustu og frjálslyndustu kon-
servatív manna í landinu.
Sumar blaðatuskur apturhalds-
manna hafa reynt að skella skuldinni
fyrir pennan skólamáls bobba á frjáls-
lynda flokkinn í Manitoba, en pað er
jafn ósanngjarnt og heimskulegt.
Allt, sem fylkisstjórnin og frjálslyndi
flokkurinn hjer er að gera, er, að
vernda fylkið fyrir yfirgangi og kúg-
un sambandsstjórnarinnar, og frá pví,
a? hún ofurselji fylkið og rjettindi
pess undir kapólskt klerkavald, að
Ottawa-stjórnin verzli með rjettindi
fylkisins við kapólska presta í Quebec-
fylki. Að hindra petta er skylda
Manitoba stjórnarinnar, enda standa
allir heiðvirðustu og beztu menn
fylkisins af báðum stóru pólitísku
' flokkunum hjer í fylkinu og i Ontario
með Manitoba-stjórninni í pessu máli.
Það er sambandsstjórnin sjálf, sem
hefur komið sjer í pann bobba og
^ ráðaprot, sem hún er komin í út af
' pessu máli. Húu ætlaði að nota pað
1 sem pólitískt vopn á Mr. Laurier, sem
er kapólskur maður, en henni brást
bogalistin, pví allir hinir sanngjörn-
^ ustu og beztu kapólskir menn fylgja
honum í hinni skynsömu og sann-
gjörnu stefnu hans í málinu, og Mr.
t Laurier hefur neitað að láta kirkju
sína kúja sig af sinni pólitlsku sann-
foeringu. Og í pessu ráðaþroti sínu
sendi nú Ottawa-stjórnin sendinefnd
1 pá, sem hjer hefur verið, til að reyna
; að semja við Manitoba stjórnina um
málið, pví hún er hrædd við, að pað
J verði einn stór gaddur í sína póli
, tísku líkkistu, ef pað er ekki útkljáð
fyrir hinar almerinu kosningar, sem
bráðum fara í hönd. En pað er nú
hið sama, hvort pað verður útkljáð
eða ekki. Syndamælir Ottawa-stjóan
arinDar er fyrir löngu fullur, cg hún
hlýtur að falla.
Þeir prælar apturhaldsstjórn-
arinnar, sem mæla stefnu hennar i
skólamálinu bót og styðja hana til að
kúga fýlkisbúa, ern svikarar við fylki
sitt og Norðvesturlandið. Þeir eru
að vinna að pví, að allar pær milljón-
ir manna, aldar og óbornar, sem land
! petta er og verður heimkynni fyrir,
í verði prestriðnar og í pólitískum
prældómi um aldur og æfi, eins og
t vesalings Quebec-fylklð hefur verið.
Þetta er patriótisme pessara manna!
I Það er parfara fyrir pá og land petta,
að pessi peirra eigin mylnusteinn sje
hengdur um háls peirra og peim
sökkt í pólitískt sjáfardjúp við næstu
■ kosningar, en að peir fljóti lengur
I ofan á, landi og lýð til niðurdreps og
bölvunar.
Tvær málstofur.
Eíds og kunnugt er, eru tvær
málstofur í flestum pingum, bæði par
sem er konungsstjórn með takmörk-
uðu valdi, bins og t. d. á Englandi o.
s. frv. og einnig par sem pjóðstjórn
er, t. d. í Bandaríkjunum í Norður-
Ameríku, Frakklandi o. s. frv. Þetta
fyrirkomulag er, hvað pirgbundin
einveldi snertir, leifar frá peirri tíð,
að vissir flokkar í mannfjelaginu
rjeðu meira en aðrir og menn virtust
hræddir við, að láta alla flokka pjóð-
fjelagsins hafa jafn mikið að segja í
stjórn landanna. En hvað lýðveldi
snertir, pá virðist pað hafa vakað fyrir
stofnendum peirra, að petta fyrir-
komulag mundi gefa peirn meirifestu!
Það má nú vera, að slíkt hafi
pótt vel hugsað og skynsamlegt á
peim tíma, sem petta fyrirkomulag
var tekið upp, en reynzlan er nú farin
að sýna, að petta fyrirkomulag hefur
sína stóru galla og verður, eins og
margt annað, að breytast eða lagast
eptir pörfum tfmans. Vjer skulum
benda á ýmislegt sem sannar, að svo
er, sem vjersegjum.
Svo vjer tökum pað fyrst, sem
mörgum íslendingum er kunnugast,
skulum vjer minna á, að danska
stjórnin sat við og stjórnaði landÍDU i
nær tvo ára tugi pó hún hefði ekki
meiri hluta pjóðkjörnu deildarinnar
að baki sjer. Konungur hafði efri
málstofuna með sjer og ráðaneyti
sínu, og gaf ár eptir ár út bráða-
byrgða fjárlög, pví neðri deild pings-
ins fjekkst ekki til að sampykkja
fjárlög á meðan ráðaneytið sat við í
trássi við hana. Ef ekki hefði verið
nema ein málstofa í danska pinginu
er lítill vafi á, að ráðaneytið hefði far-
ið frá, og pað hefði ef til vill haft
mikil áhrif á stjórnarbaráttu og hag
íslands.
Þá er mönnum minnisstætt, að
Gladstone kom frumvarpi sínu um
heiipastjórn fyrir íra í gegnum neðri
eða pjóðkjörnu deildina og að pað
strandaði I efri eða lávarðadeild pings-
ins. Þeir, sem í peirri deild sitja, taka
sumir sæti sitt par að erfðum, en
sumir eru smátt og smátt útnefndir af
stjórninni, (konungkjörnir). Það
komst í svo mikinn ríg út af heima-
stjórnarmálinu, að pað var mikið tal-
að um á Englandi að afnema eða um-
steypa lávarðadeildinni svo, að hún
gæti ekki hindrað löggjöf sem pjóð-
kjörna deildin sampykkti og vildi
koma fram, en ekkert vaið úr pessu
að sinni, og bíður sjálfsagt pangað til
að Victoria drottning er fallin frá.
Það er enginn vafi á, að stjórnar-
fyrirkomulaginu á Stórbretalandi
verður allinikið breytt áður en langt
um líður, og er ekki ólíklegt, að
breyting verði um leið gerð á ping-
deildunum.
í franska lýðveldinu hefur nýlega
komið fyrir tilfelli sem virðist benda
á, að tvær málstofur eða deildir í
pinginu sjeu miður heppilegar. Þar
varð nú að vfsu að nokkru leyti hausa-
víxl við pað, sem átti sjer stað í Dan-
mörku. Efri deiloin sampykkti sem
sje yfirlýsipgar um vantranstástjórn-
iuni, en stjórnin komst að peirri nið-
urstöðu, a ) hún pyrfti ekki að segja
af sjer á meðan hún hefði traust neðri
deildarinnar, og sat pvf við. Þetta
virðist benda á, að efri deildin sje
pýðingarlftil á Frakklandi.
Neðri deild congressins í Banda-
ríkjunum sampykkti nýlega frumvarp
til laga, sem átti að bæta úr gullpurð
fjárhirzlunnar. En pegar upp í efri
deildina (öldunga deildina sem kölluð
er) kom, bætti hún inn f klausu um
frísláttu silfurs, sem neðri deildin
náttúrlega gat ekki sampykkt, af pví
hún hafði áður hafnað silfur-frísláttu
frumvarpi frá öldunga deildinni. Svo
hefur neðri deildin sent ýms önnur
frumvörp til öldunga deildarinnar, en
hún hafnar peim eða breytir til að
hefna sfn fyrir að koma ekki fram
silfur frísláttu tillögum sínum, og
pannig hefur öll mikilsverð löggjöf
staðið föst, og hver veit hvar petta
póf lendir.
í pessu sambandi viljum vjer
benda á annað ópægilegt atriði í
fyrirkomulagi congressins, sem peir,
er sampykktu stjórnarskrána, hafa
náttúrlega ekki sjeð fyrir, og pað er,
að hlutfallið á tölu peirra, sem í öld-
UDga deildinni sitja, er orðið allt ann-
að í samanburði við fólksfjölda, en til
var ætlast. Þetta kemur til af pví,
að tala peirra, er sæti eiga í neðri
deildinni, er miðuð við fólksfjölda í
hinum ýmsu rfkjum (nema f nokkrum
hinna elztu ríkja, par sem hún var
fastákveðin í upphafi), en hvert ríki
sendir tvo menn í öldungadeildina, án
tillits til fólksfjölda. Þannig er
fólksfjöldinn í New York ríki yfir 6^
milljón, og pað ríki sendir 36 ping-
menn í neðri deildina, en að eins 2
menn í öldungadeildina. í Wyo-
ming eru par á móti ekki nema 100-
000 fbúar, og pó sendir pað rfki 3
menn í neðri deildina og 2 meun í
öldunga deildina, eða jafnmarga og
New York rfki, pó fólksfjöldinn
í Wyoming sje minna en 65.
partur af fólksfjöldanum í New
York ríki. Af pvf nú að skoð-
anir manna f austur rfkjunum geta
verið og eru mjög mismunandi á ýms-
um málum, t. d. á silfurfrfsláttu mál-
inu, pá geta fulltrúar minni hlutans
ofurliði borið fulltrúa meiri hlutans í
congressinum, og hefur einmitt sú
raun á orðið, eins og vjer höfum peg-
ar bent á. Til frekari skýringar skul-
um vjer geta pess, að pað eru nú 45
ríki í Bandarfkja sambandinu, og má
heita, að meiri hlutinn frá helming
peirra sje með silfurfrfsláttu, en
360
hesta pegar Inkspot kom inn. En Inkspot vissi pað
ekki, af pví hann skildi svo fá af orðunum, sem hann
heyrði, og pó svo hefði verið, var pað efni sem hann
ekki kærði sig um. Hestaprangarinn hjelt aðallegs
uppi samtalinu, en hann hefði verið ljelegt sýnishorn
af klókindum atvinnubræðra sinna ef hann hefði
verið að reyna að selja sjómönnum hesta, enda var
hann ekki að pví; rnenn pessir voru vinir hans, og
hann' var ekki að lýsa fyrir peim kostum hesta sinna,
heldur var hann að segjapeim hvað sumir, sem verzl-
uðu við hann, væru trúgjarnir. Til að sanna mál
sitt dró hann upp úr vasa sínum dálítinn hlut, sem
hann hafði fengið fyrir nokkrum dögum síðan fyrir
fáeina hesta, sem varla voru pess virði að láta pá
lifa. Hluturinn, sem hann lagði á borðið, var gull-
stykki, um 2 puml. á lengd og með mörgurn hliðum.
Hann sagðist hafa fengið gullstykkið bjá rr.anni
einum f Santiago, sem nýlega hefði kornið frá Lima.
Maðurinn hafði fengið pað hjá gullsmið nokkrum
par, sem hefði haft fleiri af stykkjum pessum, og sem
hefði sagt, að pau mundu hafa komið frá California.
Gullsmiðurinn hefði skuldað manninum peninga, og
hann hefði tekið petta upp í skuldina, ekki sem
sjaldsjeðan grip, pvf pað væri lítið merkilegt við
stykkið,eins og peir sæju, heldur af pví að gullsinið-
urinn hefði sagt honum upp á hár hve mikils virði
pað væri, og að pað væri óhultara að bera á sjer en
vanalegir peningar, og væri hægt að fá pví vígslað í
gtngeyrir hvar í veröldinni sem væri. Það, sem
369
svona mikið, býzt jeg við að pað verði engin vand-
ræði að fá að vita meira“.
Nunez var honum samdóma um pað, og áleit að
pað borgaði sig að fá meira að vita um petta efni.
Stuttu á eptir var peim fjelögum sagt, að pað væri
kominn tími til að loka veitingastaðnum, svo peir
fóru allir út og höfðu Inkspot með sjer. Þeir vildu
ekki vanrækja vesalings svertingjann. Þeir ætluðu
að útvega honum stað til að sofa í, og morgunin
eptir ætluðu peir að gefa honum að jeta. Þeir
álitu heimskulegt að láta hann fara frá sjer sem
stæði.
Morgunin eptir var Inkspot að ganga um
bryggjurnar í Yalparaiso með hinum tveimur sjó-
mönnum, sem aldrei ljetu hann fara frá sjer, og leið
honum mikið vel, pví peir ljetu hann hafa eins mikið
að jeta og drekka og hann hafði gott af, og peir
'reyndu að koma lionum f skilning um, að innan
skamms ætluðu peir að hjálpa honum til að komast
aptur á skipið „Miranda“, sem Horn kapteinn væri
fyrir.
Sama morgunin fór hestaprangarinn, Nunez,
inn á skrifstofu blaðs eins og fjekk sjer lánaðan ár-
gang af mexikönsku Lblaði einu; svertinginn hafði
sem sje sannfært hann um, að skipið hefði siglt frá
Acapulco. Nunez fletti blaðinu til baka viku eptir
viku og máuuð eptir mánuð og leit yfir allar sigl-
inga frjettir til að sjá, hvort getið væri um að
„Miranda11 hefði siglt frá nokkurri mexikanskri höfn.
364
svona mikið varið f eitt af stykkjum pcssum, og seitl
varð óttaslegin af pvf, að hann bara benti á pað.
Hann ypti öxlum, breiddi lófana út gagnvart gnll-
stykkinu, sneri sjer frá pví og gekk á burt snökt*
andi. Svo kom hann aptur og sagði: ,,eitt“ og hló,
og svo sagði hann aptur: „eitt“ og hló aptur. Allt f
einu fjekk hann nýja hugmynd. Hann hætti við
fyrirlitningar látbragð sitt, beygði sig að mönnunum
í mikilli geðshræringu og hrópaði:
„Kap’ner?“
Mennirnir litu hver upp á annan og svo á svert-
ingjann alveg forviða og spurðu, hvern fjandann
hann meinti. Hann endurtók spurningu sfna hvað
eptir annað við pá, hvern um sig, en enginn peirra
skildi hann. En peir höfðu skilið pað, að hann hefði
borið poka af gullstykkjum, lfkum pcssum. Það
pótti peim merkilegt.