Lögberg - 02.04.1896, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. APRÍL 1896.
5
meiri hlutinn frá hinum lielmingnum á
möti. En pegar farið er að gæta að
fölksfjöldanum og auðnum, verður
allt annað upp & teningnum. Pannig
er fölksfjöldinn 1 hinum 23 ríkjum,
sem er á móti silfurfrfsláttu, um 46
milljónir og samanlagðar eignir metn-
ar á nærri 19 billjónir dollara, en
fólksfjöldinn 1 hinum 22 rfkjum, sem
eru með frfsláttu, er ekki nema um 23
milljónir og samanlagðar eignir að
eins liðugar 6 billjónir dollara. Fólks-
fjöldi er þannig að eins um helmingur
og eign’r að eins tæpur priðjuugur;
og pó senda pessi frísláttu rfki að
eins tveimur mönnum færra f öldunga
deildina og hafa pannig náð yfirráðum
í henni, og geta boðið neðri deildinni
byrgin. Af pessu er auðsætt, að efri
deildin í Bandaríkjunum parf að af-
leggjast eða endurskapast, eins og
vlða annarsstaðar.
Hvað snertir öldunga deildina f
sambandspinginu hjer í Canada, pá er
hún ef til vill ómerkilegust allra
slfkra deilda. Hún gæti að vísu
verið eins merkileg og aðrar slíkar
deildir, en fyrst og fremst sitja f
henni tómir konungkjörnir menn (p.
e. stjórnin í Ottawa útnefnir pá), og
svo er hún ekki orðin annað en eins-
konar pólitiskur kirltjugarður. Apt-
urhaldsflokkurinn, sem setið hefur að
völdum í Ottawa f samfleytt 18 ár, hef-
ur fyllt hana með aflóga fylgismönnum
sfnnm, og er sú deild pess vegna
ekki orðin annað en tól í höndum
hennar—gerir æfinlega eins og stjórn-
in segir henni. I>eir herrar, sem f
henni eru, eru settir æfilangt, og fá
$2000 á ári (auk ferðapeninga). Þeir
eru reglulegir landsómagar, — og
ekkert annað—eins og nú stendur, og
ætti sú deild að afnemast aðá fyrir-
komulagið að breytast.
Ef efri deildirnar væru gerðar
pjóðkjörnar og tala peirra, er sæti
eiga í peim, væri miðuð við fólks-
fjölda, eins og f neðri deildunum,
mætti hafa pær, en reynzlan er búin
að sýna, að pað er einlægast og eins
affarasælt, að hafa að eins eina deild f
pingi, eins og vfða á sjer nú stað í
brezkum fylkjum, t. d. hjer f Mani-
toba.
„Smut“ í korni.
Það fer nú að líða undir sáningu
enn einu sinni, og álftum vjer pvf
rjett að minna pá lesendur vora, sem
kornyrkju stunda, á pað, hve afar-
nauðsynlegt er að fyrirbyggja „smut“
1 uppskeru sinni. t>eir, sem mikla
reynslu hafa fyrir sjer í kornyrkju,
segja, að pað megi alveg fyrirbyggja
„smut“ með pví,að væta útsæðiskorn-
ið í hæfilega sterkum blásteinslög.
Þeir segja, að par sem pað hafi mis-
hepptast, að nota blásteinsblöndu til
að fyrirbyggja „smut“, pá sje pað pvf
að kenna, að hin rjetta aðferð hafi
ekki verið viðhöfð, eða að menn hafi
ekki vandað verkið nógu mikið. Það
sje um að gera,að fá nógu góðan blá-
stein, hafa blönduna mátulega sterka
og að sjá um, að hvert einasta korn
vökni vel l blöndunni. Sumir segja,
að pað sje bezt að láta útsæðis-hveitið
f poka og dýfa pokanum niður í blá-
steinsblönduna, en aðrir álíta betra að
láta hveitiö í kassa, vökva pað með
blöndunni á sama hátt og maður
vökvar garð og hræra í pvf pangað til
hvert einasta korn er orðið vel deigt.
Hvað hafra og bygg snertir, pá kemur
flestum saman um, að betra sje að
láta útsæðið í poka og dýfa niður í
blönduna, af pvf pessar korntegund-
ir eru ósljettari að utan og kornið
vökni ekki til hlýtar á atinan hátt.
Vjer rituðum um petta mál sfð-
astl. haust (sjá Lögb. nr. 45 1895) og
pýddum kafla um pað úr vfsindalegu
riti einu. Oss virðist að sú aðferð,
sem par er bent á, sje hin bezta, og
ráðum mönnum til að lesa pá grein
aptur. En til pess að menn hafi
fleira um að velja, pá p/ðum vjer
hjer kafla úr ritgerð eptir Mr. James
Elder i Virden, Manitoba, sem birtist
í The Farmers Advocate 20. f. m. og
hljóðar svo:
„Hvað snertir liveiti, pá hefur sú
aðferðin, að vökva útsæðið með blá-
steinsblöndu, reynst mjer vel. Jeg
álít, að par sem sú aðferð hefur ekki
heppnast, pá sje pað að kenna: (1) að
menn hafi ekki notað nóg vatn; (2) að
menn hafi ekki hrært nógu vandlega
í útsæðinu eptir að búið var að vökva
pað með blöndunni. Jeg nota um
1 pund af blásteini í 8 eða 9 bushel af
hveiti, og hjer um bil 1 fötu af vatni í
hver 3 bushel af pvf, með öðrum
orðum: um ^ úr pundi af blásteini f
hverja fötu af vatni. Jeg uppleysi
blásteininn fyrst f heitu vatni, en læt
svo kalt vatn samanvið.
Jeg nota vatnsþjettan kassa og
fylli hann að tveimur priðju pörtum
með hveiti og læt ekkert hveiti vera f
öðrum endanum. Jeg læt sinn
manuinn standa hverju megin viff
kassann með skóflur, og vökva svo
hveitið á pann hátf, að skvetta blönd-
unni á yfirborð pess, og byrja jeg á
peim partinum,sem veit að tóma end-
anum á kassanum. Mennirnir með
skóflurnar stinga peim inn f pann
part hrúgunnar, sem vættur hefur
verið, og snúa hveitinu við, en jeg held
áfram að skvetta á pað, svo hver
skóflufyllir vöknar beggja vegna áður
en pví er fleygt f tóma endan á kass-
anum. Það sem unnið er við petta
er pað, að hveiti, sem er á hreifingu,
vöknar allt pegar blöndunni er skvett
á pað, en ef hveitið liggur hreifingar-
laust er hætt við, að blandan renni að
eins um pað á pörtum eða standi í
pollum. Þegar jeg sný hveitinu
pannig við í fyrsta 3kipti, nota jeg um
helminginn af blöndunni, sem í pað
á að fara, en hinn helminginn pegar
jeg sný pví við í annað sinn. Dar á
eptir sný jeg pví við að minnsta kosti
prisvar sinnum í viðbót, og læt pað
svo eiga sig í hjer um bil 5 klukku-
stundir.
Jeg álít betra að láta hafra og
bygg niður f blásteinsblöndu, vegna
pess að hýðið á pvf er svo ósljett, að
pað vöknar ekki til hl/tar pó á pað
sje skvett. Sumir álíta bezt, að láta
hafra og bygg f poka og dýfa niður í
blönduna. Þessi aðferð hefur pað
eingöngu til sfns ágætis, að hún er
fljótleg. En jeg finn pað að henni,
að kornið vöknar ekki allt, af ofan-
greindri ástæðu.
Mjer hefur reynzt eptirfylgjandi
aðferð bezt: Tak tvær tómar stein-
olfutunnur og bora gat á pær, rjett
fyrir ofan botninn, með ^ puml. eða |
pun.l. nafri og bú til hæfilega tappa í
götin. Set tunnurnar á pall, sem sje
svo bár að fata geti staðið undir lögg-
unum á tunnunum, og lát gatið á
tunnunum standa fram af pallinum.
Hell sfðan fullum poka af höfrum f
aðra tunnuna og hell par á svo miklu
af blásteinsblöndu, að hún hylji korn-
ið. Hrær síðan vel í pví. Tak síðan
tappaun úr gatinu og lát blönduna
renna í fötur og hell í hina tunnuna.
Þegar blandan er öll runninúr tunn-
unni, sem hafrarnir eru í, pá hell peim
vagnkassa til að purka pá. Svo
getur maður látið hafra í hina tunn-
una, og haldið pessari aðferð áfram
pangað til maður er búinn að væta
alla útsæðishafra sfna. Jeg hef jafn
sterkan lög á hafra og bygg eins og á
hveiti. Jeg hef reynt pessa aðferð f
4 ár og niðurstaðan hefur orðið sú, að
pað hefur alls ekkert „smut“ átt sjer
stað í höfrum mínum“.
hindra pann fjarska skaða, sem inun
hafa orðið fyrir „smut“.
Einn vinur vor úr frjálslynda
flokknum hefur leitt athygli vort að
pví, að pað sje rangt skýrt frá f 10.
númeri I.ögbergs (19. f. m.) par sem
sagt er, að helztu mál, sem Patrónar
hafi haft fyrir pinginu, hafi verið að
setja niður kaup „verkamanna“ o. s.
frv. Þetta er náttúrlega rit- eða
prentvilla, pví pað er átt við kaup
pingmanna, sem annar pingmanna
peirra, er teljast Patrónar, kom fram
með uppástungu urn að lækka.
BORCAR SIC BEZT
að kaupa skó, sem eru að öllu leyti
vandaðir, og sem fara vel á fæti.
Látið mig búa til handa yður skó,
sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð-
ir á skótaui meö mjög vægu verðí.
Stefán Stefilnsson,
625 Main Strekt. Winnipeo.
OLE SIMONSON,
mælir með sfnu nýja
Scandinavian Hotel
718 Main Street.
Fæði $1.00 á dag.
Islendingar í Selkirk-
kjördæmi
trreiðið atkvædi með
ÞINGMANNSEFNI FRJÁLS-
L YNDA FLOKKSINS,
við næstu Dominion kosningar.
Peningar til láns
gegn veði f yrktum löndum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tije London & Car\adiar\ Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombaku St., Winnipeg.
eða
S. t’liristoplierson,
Virðingamaður,
Gkund & Balduk.
HOUGH & CAMPBELL.
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
Winnipeg, Man.
Lastu Prislistan —
frá
LAMOMTTE
I SEINASTA NUMERI „LÖGBERGS“ I
Það lftur út fyrir, að meira
„smut“ hafi átt sjer stað í hveiti hjer
í Manitoba og Norðvesturlandinn, en
búist var við I haust. Það er nú sagt,
að af pví hveiti, sem skoðað var hjer f
Winnipeg upptil 1. marz, hafi „smut“
verið í 2,500 járnbrautarvagna hlöss-
um, og pað pýðir, að petta korn befur
verið fellt í verði um upphæð er
nemur $200,000. I>ar að auki er
álitið, að „smut“ hafi verið í J af öll-
um höfrum og byggi sfðastl. liaust,
og hefur pað haft afar mikið tap í för
með sjer. l>að er óbætt að segja, að
„smut“ fellir hvert bushel af hveiti f
verði frá 8 til 15 cents, og hafra og
bygg að sama skapi. Það mun pvf
ekki vera of mikið i lagt að segja, að
„8mut“ bafi fellt uppskeruna f Mani-
toba f verði um meir en ip milljón
dollara síðastliðið ár. Þegar pess cr
gætt, að pað parf ekki nema 1 cents
virði af blásteini í hverja ekru, pá er
ófyrirgefanlegt að nota ekki blásteins-
blöndu á allt útsæðiskorn og pannig
Berið hann saman við hvaða helzt annan prfslista hjer í bænum, eða út &
landinu, og pjer munuð komast að raun um, að par er um heildsöluverð
að ræða. Sendia inn pantanirykkar eða komið sjálfir og fáiö betri kaup
en cokkursstaðar annarsstaðar í fylkinu.
Þjer, sem búið út á landinu, gerðuð vel f að reyna okkur, hverau
lftil sem pöntunin kann að vera; og pjer, sem búið f bænum og hafið
ekki verzlað hjer enn pá, reynið pað einu sinni, og pjer munuð sannfær-
ast um, að allt, sem við auglýsum, er áreiðanlegt og rjett.
4-34 MA N STREET.
„SOLID GOLD FILLED’’ UR FYRIR $7-50.
Viltu kjörKaup? Viltu fá það bezta úr, sem nokkurntíma hef-
nr feugist fyrir þetta verð? Veitu ekki hræddur að segja já I
Seudu þessa auglýsing og utanáskript þina og taktu fram hvert
þú vilt heldur
Karlmanns eða Kvennmanns Ur,
g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við
kulum senda þjer betra úr en áður hefur fengist fyrir þetta
verð. ÚRIÐ ER 14 KARAT ,GOLD FILLED* með .NICKLE
AMERICAN MOVEMENT*, og er ábyrgst fyrir 20 ár, Það
lítur eins vel út og $50 úr, og gengur rjett. Þú getur skoðað
það á Express Office-inu, og ef þjer líkar það, borgarðu agenu
uum $7.5o og flutningsgjaldið.
En ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við selium
góð úr að eins, ekkert rusl.
The Universal Watch & Jewelery Mfg. Co.
M/udabók frí.] °EPT ,69, 60cI5ícago!atre-
365
XXXVII. KAPITULI.
Málefni petta, nefnil. pað, að pessi Afríku-
Herkúlus hafði verið að bera petta gull, póhannef til
vill væri nú að gabba pá, hafði svo mikil áhrif á hugi
hinna fjögra manna, sem höfðu verið að drekka og
ieykja I veitingahúsinu, að peir einsettu sjer að graf-
ast eins mikið eptir pvf og peim var unnt, prátt fyrir
að peir kunnu ekki mál Afríkumannsins og hann
skildi lftið í ensku Og pví minna f spönsku. Þeir
ljetu hann pví setjast niður hjá sjer og gáfu honum
vfn að drekka. Það var að vísu ekki whiskey, en
Inkspot pótti pað samt gott og fannst að pað hafa
góð áhrif á sig. Satt að segja lijálpaði pað honum
undra mikið til að gera sig skiljanlegan með bend-
ingum og orðum. Að nokkurri stundu liðinni gáfu
peir honum einnig að jeta, pví peir fmynduðu sjer,
að hann kynni að vera svangur, og petta hafði einnig
góð áhrif á hann, og honum varð vel við pessa nýju
368
þessari. Þogar nafn pessa skips var nefnt, stÖkk
Inkspot á fætur og klappaði saman lófunum.
„Miran’a! Miran’a!“ hrópaði hann, og sfðan
endurtók hann orðið: „Kap’nor! Kap’nor!“ með
mikilli geðshræringu.
Þá beygði maðurinn með punna nefið, sem fje-
lagar hans nefndu Cardates, sig snögglega fram á
borðið og sagði:
„Kapt’n Ilorn ?“
Þá klappaði Inkspot aptur saman lófunum og
hróþaði:
„Já! Já! Kapa’or! Kapn’or!“
Hann kallaði pessi orð upp svo hátt, að maður-
inn við drykkjuborðið f hinum endanum á stofuuni
kallaði til peirra I dimmum róm, að peim vaeri betra
að bafa ekki svona hátt, ef peir vildu ekki að ein-
hverjir kæmu inn.
„Þarna höfum við pað!“ hrópaði Cardatas á
spönsku. Það er kapteinn Horn, sem auli þessi hef-
ur verið að nefna. Kapteinn Horn á brigskipinu
„Miranda“. Okkur er nú farið að ganga vel“.
„Jeg hef heyrt getið um kaptein Horn“, sagði
annar sjómaðurinn; „hann er Bandarfkja skipstjóri,
og á lieima I California. Jeg veit að hann hefur
siglt úr pessari höfn“.
„Og hann kom hjer við fyrir premur dögum
síðan, eptir pví sem svertinginn segir“, sagði Car
datas við hestaprangarann. „Hvað segið pjer um
pað, Nunez? Fyrst við erum búnir að fá að vita
361
hestaprangarinn var sð gera viuum síuum skiljau-
lcgt, var ekki pað einungis, að hann befði selt mann-
inum frá Lima hesta sfna fyrir miklu meira en þcir
voru verðir, heldur einnig pað, að hann hefði talið
houum trú um, að gullstykkið væri ekki eins mikils
virði eins og honura hefði verið sagt, að gullsmiðu r-
inn hefði svikið hann og að pað væri mjög erfitt að
koma Cslifornia-gulli út f Peru og Chili, pvf að þaö
væri miklu verra gull en það, sem fyndist í Suður-
Amerfku. Maðurinn hefði pvf gert kaupin, og hann
(prangarinn) hefði ekki einasta grætt á hestunum,
sem hann seldi, heldur einnig á gullinu, er hann
hefði fengið sem borgun. Hann hefði l&tið vigta
gullið og reyna pað, svo hann vissi upp á h&r hvers
virði pað væri.
Þegar hestaprangarinn hafði lokið sögu sinni,
hló hann dátt, og hinir prfr menn hlógu einnig dátt,
pví peir voru greindir og kunnu að meta góða sögn
af viðburðum, sem virkilega höfðu átt sjer stað. En
hlátur peirra breyttist f undrun—-nærri ótta—þegar
stór, kolsvartur maður kom stökkvandi út úr einu
horninu á herberginu, stóð við borðið hjá peim og
benti með kolsvörtum fingrinum á gullstykkið.
Hestaprangarinn preif pað strax upp og ljer í vasa
sinn, og peir stukku allir á fætur og gripu hver um
sig til uppáhaldsvopna sinna. En svertinginn gerði
enga tilraun til að ná gullinu, og peir sáu enga
ástæðu til að óttast, að liann rjeðist á sig. Hann
ötóð parna að eins, skellti á lærið uieð hönduuuui,