Lögberg - 02.04.1896, Page 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. APRÍL 1896.
7
Mannskaöinn á Mosfells-
liei9i.
Eptir sjera Magnús Helgason.
Maður er nefndur Pjetur og var
Einarsson; hann var vinnumaður að
Múla í Biskupstungum, pegar pessi
Saga gerðist. Haustið 1856 var hann
l'austmaður suður í Iieykjavík og reri
Geiri Zoega. Þá var |>að ein-
kverju sinni um haustið, að Geir var
n6tt að heiman og lá Pjetur í rúmi
tans um nóttina; ekki var fleira manna
* terberginu, Pjetur mátti eigi sofa
°g gekk svo lengi nætur, að honum
^annst sem eitthvað sveimaði í kring-
um sig og bannaði sjer að sofa; pó
gat hann eigi sjeð neitt, en bresta
þðtti honum í húsinu við og við og
v&r pð logn úti og veður gott; lá svo
kynlega á honum og svo illa að við
sjálft lá, að hann færi á fætur og burt
ár rúminu, en pótti pó minnkun að
þvt og varð pví kyrr. Undir morgun
sofnaði hann loks; dreymdi hann pá,
hann gengi suður kirkjugarðsstíg-
'un og ttndi upp gullpeninga nokkra
af frosinni götunni og mælti í pví að
hann vaknaði: ,.t>ar hef jeg þá fjór-
tán“. Siðar um veturinn dreymdi
^jetur aptur, að hann pöttist úti
ataddur að Mosfelli (I Mosfellssveit) og
*á austur á heiðina; sá hann koma
n>enn og draga sleða sex. Pjetur
Þóttist spyrja, hvaða menn þeir færu
01 „Samferðamenn þtna“, var
Svarað. Þá var Magnús Gríinsson
prestur að Mosfelli; þar bar það til
Dýlundu, að á gamlárskveld og nyúrs-
tnorgun hringdu klukkur sjer sjálf-
hrafa, stna ltkhringuna hvort sinn.
^ar eigi trútt um, að sumir ætluðu
það fyrirboða þess, að prestur væri
feigur.
Nú er að segja frá Pjetri, að
l'ann fer heim að Múla, er lokið var
haustvertíð, og var heima um vetur-
inn fram til vertiðar. Þar að Múla
'ar sveinn nokkur, er Guðmundur
hjet, hann var 17 vetra; hvíldu þeir
h*jetur saman og voru vinir góðir;
astluðu þeir báðir suður um veturinn
tb róðra. Pjetur var þá nær liálf-
þritugur að aldri, fjörmaður mikill,
hnár og harðger. Eina nótt dreymir
h’jetur, að hann þykist sjá kirkju-
hlukku hanga yfir höfðinu á Guð-
'"undi, lagsmanni stnum, þar sem
hann hvtldi I rúminu, ogvar öxi í stað
hólfs I klukkunni og sló eitt högg og
br»kk Pjetur upp við; varð honum
hverft við drauminn. Annað sinn
breymdi hann um veturinn, að liann
þóttist staddur suður á Mosfellsheiði
°8 var búir.n til bardaga og lið nokk-
"Ö með honum; hann var vopnlaus og
btrðist um eptir vopni nokkru; sjer
b&nn þá að tekið er að falla lið hans,
°gi þvt gengur að honum maður
U°kkur stórvaxinn og fær honum eitt-
byað. Pjetur leit á og mælti: „Jeg
^ann að geta bjargast við það, en ekki
'kar mjer það“. Og í því vaknaði
bann.
Nú ltður fram að vertíð og kem-
^ dagur sá, er þeir höfðu ráðið heim-
&Uför sína fjelagar; þá kemur maður
**°kkur, er var sammældur þeim og
^vaðst eigi geta farið þann dag; vildi
Oetur þá bíða hans, þó að áður væri
&nu tilbúinn. Og verður nú dráttur
* fórinni til þess á fimmtudaginn
þf>ója I góu; þá fara þeir af stað og
*°ru sex úr Biskupstungum, þeir
^auienn báðir frá Múla, Kristján frá
“fnarholti, er töfinni olli, Þorsteinn
a Kervatnsstöðum, hann var 17 vetra,
b
tú
veinn frá Stritlu og Einar frá Ilraun-
111; hann var jafnaldra Pjeturs og
^anna röskvastur. Fóru þeir u
v®ldið út í Laugardal og gistu þar á
•f'Usum bæjum; var þar von fleiri sam-
6rðamanna, Þeir lögðu snemma af
,tað föstudagsmorguninnn og voru þá
^ sanian, en í Barmaskarði slógust
6llU I hópinn fimm Laugdælir; voru
14 saman. Þessir voru úr Laug-
^í(lalnum: Bjarni frá Böðmóðsstöðum,
''ön var elztur í förinni og þó hraust-
vel, Gísli úr Austurey og annar
Jsli Jónsson, ísak og Þiðrik úr
’tey, Jón af Ketilvöllum, Guðmund-
^r frá Hjálmstöðum og Egill frá sama
ungur bóndi; hann liafði ætlað
suður í Reykjavík með fje um haustið
áður, en þá dreymdi hann draum
þann, að hann þóttist vita það ví.-«t,
að hann mundi veiða úti á Mosfells
heiði, ef hann færi, og hætti því við
förina. Slyddudiífa var um daginn
og gerði snjó mikinn og þungfært.
Svo var dimm drífan, að þeir fjelagar
fóru afvega áður en birti svo upp, að
sá bæinn á Gjábakks; þangað Lje'du
þeir og drukku þar kaffi. Þingvalla-
vatn lá allt með ísi. Rjeðust þeir nú
um, hvort þeir skyldu halda beint yfir
vatnið frá Gjábakka að Heiðarbæ og
Skálabrekku eða fara inn með lönd-
um. £>á dró upp dimmt jel og þótti
því óráð að leggja á vatnið. £>að jel
kom aldrei. Hjeldu þeirsvo inn með
löndum. Fóru þiír til gistingar t
Vatnskoti, en hinir allir að Þingvöll-
um; var fólk flest háttað, er þeir komu
þangað, og varð því minna um
beina, en ella mundi; voru þeir látnir
setjast t hús undir baðstofulopti og
sváfu þeir þar fjórir t rúmi um nóttina,
en hinir t baðstofu. Lttið sváfu þeir
sumir um nóttina bæði sakir þrengsla
og kulda, er þeir voru allir rennvotir
eptir slydduna um daginn. Voru þeir
snemma á fótum um morguninn og
ætluðu þegar að halda af stað. Prest-
ur bað þá að bíða eptir kaffi og svo
gerðu þeir, en þótti biðin helzt til
löng og iðraði hennar mjög síðan.
Hjeldu þeir nú af stað; voru fjelagar
þeirra komnir, þeir er gist höfðu t
Vatnskoti, og höfðu haft beina góðan
£>á var veður bjart og hið bliðasta, en
snjórinn í knje. Þegar þeir komu
upp á gjábarminn vestari, settust þeir
niður og tóku sjer árbita. Kristján
frá Arnarholti tók til máls: „llla
dreymdi mig í nótt, piitar", segir
hann. „Hvað var það?“ segja þeir.
„Það dreymdi mig“, segir bann, „að
tveir griðungar gráir kæmu á móti
oss á heiðinni og stönguðu til bana
sex af förunautum mínum og blóðg-
nðu þann sjöunda". Fleiri kváðu sig
hafa dreymt illa um nóttina. Hjeldu
þeir nú leiðar sinnar út hjá Kárastöð-
um;varþásvo dátt veðrið, að draup
af þiljunum, en snjórinn þiðnaði-
Segir eigi af ferðum þeirra unz þeir
komu utarlega í Kelduna (Vilborgar-
keldu); sjá þeir þá draga upp lítinn
skfhnoðra yfir Esjunni og að vörmu
spori var skollin á þá grimmasta norð-
anhríð. Rjeðust þeir nú um, hvað til
bragðí skyldi taka; vildu sumir snúa
aptur og leita bæja, aðrir töldu það
óráð og þótti lítil von til, að finna
bæi I Þingvailasveitinni, þar sem þeir
eru svo strjálir, en voðalegt að villasi
út á vatnið eða í liraunið. Þótti þeim
meiri von að takast mætti að finna
sæluhúskofann á heiðinni og, ef það
brygðist, þá Mosfellsdalinn; mundi
hríðin þar vægari og meiri von, að
þeir hittu þar einhvern bæinn; var
þetta ráð tekið og halda þeir nú á
heiðina.. Hríðin var svo svört, að
ekkert sást frá sjer og sterkviðrið og
frostharkan að sama skapi. Fuku
höfuðfötin af sumum og var anginn
kostur að elta þau. Það var skömmu
fyrir hádegi að hríðin skall á. Frusu
skjótt að þeitn klæðin, er vot voru frá
þvf daginn áður, og gerðist stirt um
ganginn; tóku þá mjög að þreytast
og sumir að gefast upp. Guðmund
frá Hjálmstöðum þraut fyrstan og var
liann þó hinn gildasti maður að karl-
mennsku, en miður göngufær. Hinir,
sem færari voru, tóku á sig poka
þeirra, er þreyttastir voru, og hjálp-
uðu þeim áfram eptir megni. Pjetui
kvaðst einskis þeirra poka bera mundu
og skipti það litlu, þó að þeir lægju
aptir.—Egill frá Hjálmstöðum hafði
gengið fyrir um hrfð; þótti þeim
Pjetri og Einari sem hann mundi hafa
haldið of mikið f veðrið og stefna of
norðarlega. Þar á heiðinni er klif
nokkurt, er verða átti á leið þeirra;
það urðu þeir eigi varir við, en þó
fundu þeir einu sinni halla undan
fæti og þótti þeim þá, sem þeir mundu
vera fyrir norðan klifið. Kom þeim
Pjetri og Einari saman um að þeir
skyldu ganga á r.ndan og ráða stefn-
unni; sneru þeir þegar undau veðrinu,
svo sem þeir hugðu stefnu vera á
Mosfellsdalinn; gengu nú svo um hrfð
unz fimm voru svo þrotnir fjelagar
þoirra, að engi var Kostur, að þeir
mættu lengra komast; vildu sumir
halda áfram engu að síður og láta þá
hvern þar eptir, er hann mátti eigi
lengra komast. Pjetur kvaðst aldroi
skyldu ganga frá fjelögum sfnum svo
nauðulega komnum og tóku þá fleiri
undir það; urðu þá allir kyrrir; þá
var enn löng stund til dagseturs.
Þeir, er mest voru af sjer komnir,
fleygðu sjcr þegar niður á hjarnið, en
hinir stóðu uppi yfir þeim. Stimir
reyndu að pikka holu í harðfennið
ineð stöfum sínum og lögðust svo þar
niður í og Ijetu skeflayfir sig. Margir
voru þá þegar kalnir mjög. Á Agli
var allt andlitið orðið hvítt. Leið
svo fram að dagsetri; stóðu þá enn
nokkrir uppi; þá heyrðu þeir Þorstein
frá Kervatnsstöðum reka upp hljóð
þrisvar sinnum og hneig hann niður
við hið síðasta. „Hörmulegt er að
heyra“, mælti Kristján. „Ef þú get-
ur ekki að gert", mælti Pjetur, „þá er
bezt að þegja“. Gerði nú myrkt af
nótt, svo að engin sá annan. Þar
kom, að engin stóð uppi, nema Pjetur
og E'nar; sömdu þeir það þá með sjer,
að þeir skyldu aldrei niður leggjast,
meðan þeir mættu uppi standa. Mjög
sótti þá svefn og áttu þeir þó nóg að
vinna að verjast sterkviðrinu, að eigi
hrekti þá burt frá hinum; þeir voru
þá báðir ókalnir enn. Leið svo fram
eptir nóttinni. Ekkert sást fyrir nátt-
myrkri og snjódrífu og klakahúð lagð
ist fyrir andlit þeirra; ekkert heyrðist,
nema dynurinn I sterkviðrinu og ein-
stöku hljóð fiá fjelögum þeirra, er
lágu þar umhverfis í skaflinum, huldir
í snjónum. Þá er langt var liðið á
nótt, heyrði Pjetur að kallað var í
snjónum fyrir fótum honum og beðið
í guðs nafni að rífa frá snjóinn, þvl
að sjer lægi við köfnun. Pjetur
þreifaði fyrir sjer og fann þar Þorstein
örendan; hafði hann hnigið ofan á
höfuðin á þeim Bjarna og ísak; voru
þeir báðir á lífi, en máttu hvergi
hrærást, bæði vegna lfksins, sem lá
yfir þeim, og svo voru þeir frosnir
niður við hjarnið. Pjetur snaraði
burt líkinu og tóku þeir Einar svo
báðir að losa þá Bjarna og ísak.
Vöknuðu nú fleiri f skaflinum, er nið-
ur höfðu lagst, en enginn mátti upp
standa, svo voru þoir frosnir niður;
hafði snjórinn þiðnað lítið eitt undir
þeim, er þeir lögðust niður, en frosið
sfðan við klæði þeirra. Þegar þeir
heyrðu, að einhverjir voru uppi stand-
andi, kölluðu þeir þá og báðu þá
hjálpar. Þeir Pjetur tóku þá hvern
af öðrum og svo hjálpaði liver, sem á
fætur komst, eptir megni; var það hin
mesta raun að losa þá úr skaflinum
með höndunum einum, því að eigi
var þorandi að neyta stafbroddanna,
þar sem bæði var níðamyrkur og
handastjórn tekin að fatast, er flestir
voru kalnir og varla hægt að ráðasjer
fyrir ofviðrinu. Sveinn frá Stritlu
hafði pikkað laut í hjarnið og lagzt
þar niður aflangur; var lengi strftt við
að losa hann og tókst að lyktum; var
hann lítt kalinn eða ekki. örðugast
var að losa þá alla, er lagzt höfðu
endilangir, en hægra þá, sem lagzt
böfðu krepptir. í þessari svipan kól
þá báða Pjetur og Einar mjög á hönd-
um og fótum og vfðar. Að lyktum
voru ailir komnir á fætur, nema Jón
af Ketilvöllum; fundu þeir hann án
þess að hann gæfi hljóð af sjer; reyndu
þeir lengi að losa hann, en gátu eigi,
enda fundu þeir ekki lífsmark með
bonum. Að þessu starfi höfðu þeir
verið allan síðari hluta nætur; stóðu
þeir uppi tólf, sem á lífi voru, þegar
dagsbrún sást. í dögunina gerði
þann feiknasvip og herti svo frostið,
að langt bar af þvf, er verið hafði;
skullu þeir þá niður hver á fætur öðr-
um, on nokkrir þeir, sem færastir voru,
leituðu við að reisa þá á fætur jafn-
óðum og styðja þá. Til marks um
frosthörkuna má geta þess, að á Pjetri
var orðin svo þykk klakaskán fyrit
öllu andlitinu, að hann gat oigi brotið
hana frá; var hvergi gat á, nema fyrir
öðru munnvikinu, og frosið allt saman.
Sveinn stóð hjá og hafðist ekki að,
meðan þeir Pjetur voru að reisa upp
og styðja þá fjelaga sína, er þrótt-
minni voru orðnir. Gekk á þessu
um lirfð, unz þeir Þiðrik, ísak og
Egill hnigu dauðir niður f höndum
fjolaga sinna. Þeim, sem eptir stóðu,
kom þá saraan um að halda af stað og
leita byggða. Eptir Ijetu þeir poka
sfna alla og stafi. Er þeir höfðu
skamma stund gengið, þá kallaði
Guðmundur frá Múla til Pjeturs og
bað hann að leiða sig; gerði Pjetur
svo: brátt fann hann, að sjrr mutidi
verða það of þungt einum, kallaði
hann þá til Einars og bað hann að
leiða Guðmund með sjer. Einar var
fús til þess. í sama bili bar þar að
Gíslr Jónssori; náði hann 1 þá Pjetur
og var nú mjög þrotinn. Varð þeim
Pjetri nú seinfarið, er þeir urðu að
draga tvo aðra máttfarua með sjer,
enda misstu þeir í þessum svifum
sjónar á fjelögum sfnum öðrum. Frá
þeim er það að segja, að þeir hjeldu
saman allir fimm og komust um miðj
an morgun að bæ þeim, er heitir f
Bringunum; voru þeir þá að fram
komnir; fengu þeir þegar beztu hjúkr-
un, sem kostur var á* Svo voru þeir
rænulausir, að þeir gátu ekki um þá
fjelaga sína, er á eptir voru, fyr en
eptir langa stund, er einhver heima-
manna var að aumkaþá, hve bágtþeir
ættu; þá rankaði einn þeirra við sjer
og s igði: „Bágteigum við, e a bágara
eiga þeir, sem eru á eptir“. Þegar
húsbóndinn heyrði þetta, bjóst hann
þegar að leita þeirra, er á eptir væru,
og var það jafnsnemma og upp stytti
hriðinni.
Núerað segja frá þeim Pjetri
og Einari, or þjir voru viðskila orðnir
við alla fjelaga sfna, nema þá tvo, er
þeir leiddu; höfðu þeir Guðmund á
milli sfn, en Gísli hjelt sjer í þá;
bjeldu þeir svo fram ferðinni langa
hrfð. Færð var orðin hin bezta. Svo
sagði Pjetur frá sfðan, að allt af fannst
honum, að sjer mundi auðnast að
komast til bæja, en þá vildi hann
helzt deyja, er liann hefði sagt frá tfð-
indunum. Lftt skiptust þeir orðum
við fjelagar, nema einu sinni sagði
Guðmundur: „Ætlarðu að yfirgefa
mig, Pj<»tur?“ „Nei, aldrei!" svaraði
hann. í þvf kipptist Guðmundur við
svo hart, að liann /tti þeim frá sjer;
það voru dauðateygj'irnar, er hann
tók fyrsta andvarpið; biru þeir hann
þó enn góða stund á railli sín, unz
þeir skildu, að það kom fyrir ekki.
Þá var stytt upp hríðinni og vatð það
eins snögglega og hún hafði skollið á.
Ljetu þeir nú líkGuðmundir eptirog
er þeir höfðu skamma stund farið,
sj>ndust þeim koma þrfr menn á móti
sjer. Það var Jóhannes bóndi f
Bringunum einn saman, er kominn
var að leita þeirra; stefndu þeir þá
fyrir austan endanná Grímmannsfelli,
er Jóhannes kom að þeim. Komust
þeir nú allir heim með honum, en svo
voru þeir máttfarnir, að Jóhannes
varð að lypta undir þá til þess að þeir
kæmust upp baðstofutröppnrnar.
Þegar þeir voru komnir inn á bað-
stofugólfið, var spurt, bvort þeir vildu
kaffi. Pjetur svaraði; „Þvf ætli jeg
vilji ekkikaffi1-. Hann stóð á gólfinu,
meðan hann drakk úr bollanum og
meðan bóndi náði af honum fötunum;
hann talaði allt af ráði en stutt og
reiðulega, en sjálfur vissi hann ekki
af sjer frá þvf að hann kom inn, til
þess er stund leið fri. Það var um
hádegi, er þeir komu til bæja. Voru
nú sóttir menn og þeir fjelagar fluttir
á bæi, þar sem hægt var að hjúkra
þeim. Þá er aðrir voru reiddir burt,
steig Sveinn á skíði og gekk á þeim;
þótti þá sumum fjelögum hans sem
hann mundi hafa legið helzt til mikið
á liði sfnu um nóttina, er þeir beiddu
hann hjálpar og lögðu sjálfir limi
sína í sölurnar, en hann hafðist
ekki að.
Lík þeirra, er látizt höfðu á heið-
inni, fundust degi sfðar en þeir fje-
lagar komu til byggða; sögðu þeir,
er sóttu, að líkin hefðu legið við Iæk
einn lftinn, og hefði Jón af Ketilvöll-
um legið f vatni úr læknum. Ltkin
voru öll flutt að Mosfelli, en kistur
gerðar að þeim f Reykjavfk. Pjetur
kvaðst vilja leggja til lfkklæði utan
um Guðmund og svo gerði hann.
Nokkru síðar dreymdi hann, að Guð
mundur kæmi til sfn; þóttist hann
spyrja, hvernig honum liði. Þótti
honum Guðmundur svara: „Ekki
vel, mjer cr svo kalt“. Frjetti Pjet-
ur sfðar, að lfkklæðin höfðu orðið
eptir í Reykjavtk I ógáti, og þótti þá
draumurinn benda til þess. Þau llk-
klæði urðu sfðan utan um Magnús
prest Grfmsson að Mosfelli.
Ceir Z >ega hafði sótt Pjetur upp
að Mosfelli og flutti hann til sín; var
Pjetur þá lagður 1 það sama lúm, sem
hann hafði legið f uin haustið einn,
þá er Geir var eigi heima, sera fyr er
sagt. Einar lá lengi raeð óráði, en
varð þó heill að lokum. Pjetur var
mest kalinn og lá mjög lengi t sárum
og varð aldrei öikumlalaus. Aldrei
missti hann rænuna og undruðust
menn karlmennsku hans, þvl að til
hans heyrði varla stunu, þó að fjelsg-
ar hans aðrir lægju með hljóðum.
Veturinn eptir var Pjetur lengi á
Móeiðarhvoli til lækninga hjá Skúla
Thoraronsen lækni; dáðist hann opt
uð hörku Pjeturs sfðan. Einu sinni
var læknirinn að tálga skemmt bein
úr fætinum á Pjetri, þar sem hann
sat. Pjetur spurði, hvort hann vildi
ekki láta halda sjer, því að eigi væri
vfst, að sjer tækist að halda fætinum
kyrrum. Læknirinn skeytti þvf ekki,
en hjelt áfra.n þangað til Pjetur
kipptist við; þá hætti hann og sagði:
„A, svei þvf!“ Pjetur gekk sfðan upp
á lopt og settist rið vinnu sfna.
Pjetur kvæntist nokkru eptir
þetta og bjó að Felli í Biskupstung-
um þangað til hann fór til Vestur-
heims með konu sinni og börnum og
byr nú í Þingvallanylendunni. Á lffi
eru þeir og enn Kristján frá Arnar-
holti, Guðmundur frá Hjálmstöðum
og Gísli Jónsson.
Frásögn )>essi er öll tekin eptir sögtí
þeirra fjelaga sjálfra og annara hinna
kunnugustu manaa,
(Prentað upp úr „Iluld").
*
* *
Pjetur sá, er getur um f frásögu
þessari, er hinn sami og vjei gáti.m
um í síðasta blaði, og tú á heima f
nylendunni á vesturströnd Manitola-
vatns. Ritstj.
PRJÓNAVJEL.
Drrii
ali cinB
$8.00
Prjónar 15 til ‘20 pör af sokkum á dag.
Enginn vandi að meðhöndfa hana.
Allir geta lært )>að. Það má breyta henni
svo að hægt sje að prjóna á hana úr hvað
ffnu eða grófu bandi sem er.
Maskínan er ný endurbætt, og er hin
vaudaðasta að öllu leyti.
Hún er til sölu hjá
Gisli Egilsson,
Agent,
Lögberg P. O., A«sa.
I. M, Cleghorn, M, D,.
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Utskrifaður af Manitoba læknaskólauum,
L. C. P. og 8. Manítoba.
Sknfstofa yflv búð T. Smith & Co.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr, M, Halldorsson,
Stranahan & Ilamre lyfjabúð,
Park Eiuer,---------N. Dalt.
Er aS bitta á hverium miðvikudegi f Grafton,
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
0. Stephensen, M. D„
öörum dyrum norður frá norSvesturhorninu á
ROSS & ISABEL STRÆTUM,
verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl.
9—f. m., kl. 2—4 og 7-—9 e. m. dag hvcrn.
—Nætur-bjalla er á hurðinni.
TEtErjiOM 346