Lögberg - 02.04.1896, Blaðsíða 8
$
LÖGBEKG, FIMMTUDAGINN 2. APRÍL 1896.
UR BÆNUM
GRENDINNI.
IIIBM'
VERÐTJB HALDIN í
Nýjir kaupendur að 9. árg. Lðg-
berga fá 4 sögubækur í kaupb. Notið
tækifærið.
Carsley & Co auglysa á öðrum
stað hjer í blaðinu, að f>eir selji
kvennjakka og „Capes“ með mjög
lágu verði. Sjá augl.
Mr. Gestur Oddleifsson, frá Geys-
irbyggðinni, var hjer í bænum I byrj-
un vikunnar, og heilsaði upp á oss.
Nfi er byrjað að gera við Cauch-
°n bygginguna miklu,sem skemmdist
af eldi í vetur.
Styrkur sá, serri fátækranéfnd
bæjarstjórnarinnar hefur veitt fátæku
fólki síðan í haust er leið, nemur um
$3,000. Yfir $4,000 1 fyrra.
Lesið auglysingu frá A. Ander-
son, á öðrum stað I blaðinu. Hann
snlður og saumar föt og leggur allt til
fyrir $15,00.
Nú er staðhæft, að Mr. Joseph
Martin ætli að bjóða sig aptur fram
tilifnngmennsku hjer í Winnipeg, og
mun pað áreiðanlegt.
Fimm hundruð gallons af mjólk
hafa á degi hverjum komið hjer inn í
bæinn með Northern Pacific járn-
brautinni til notkunar við osta og
smjörgerðar skóla fylkisstjórnarinnar.
Tveir menn geta fengið vinnu
út á landi, fyrir svo sem tvo mánuði,
yfir sáningartlmann. Um upplýs
ingar og ráðningu snúi menn sjer á
„Boarding“-húsið á Ross Str. 605.
Stúkan „ísafold” I. O. F. heldur
fund á „North West Hall“ laugar-
daginn 4. p. m. kl. 8. Nauðsynlegt
að sem allra Jfestir fjelagsmenn geti
mætt á fundinum.
St. Thordarson C. R.
Guðspjónusta verður I Tjaldbúð-
inni I kveld (skírdag) kl. 7 30 e. m
og annað kveld (föstudaginn laDga) á
sama tíma. Altarisganga á að fara
fram við báðar ofannefndar guðs-
pjónustur.
Dr. Rutherford, fýlkispingmaður
í Portage la Prairie, hefUr afráðið að
piggja tilnefningu sem sambands-
pingmannsefni fyrir MacDonald kjör-
dæmið hjer í fylkinu af hálfu frjáls-
lynda flokksins.
Menn úti á landsbyggðinni, sem
hafa 1 hyggju aðkaupa veggjapappir,
gerðu vel í pví, að skrifa eptir pruf-
um til R. Leckie, 425 Main Str., áður
en peir kaupa annarsstaðar.—Sjá augl.
á öðrum stað í blaðinu.
Guðspjónusta verður haldin í 1.
ev. lút. ísl. kirkjunni hjer I bænum I
kveld (skírdag) kl. 7.30 e. m. og
einnig annað kveld (föstudaginn
langa) á sama tíma. Yið kveldguðs-
pjónustu á páskadagskveld (sem byrj-
ar á vanalegum tíma, nefnil. kl. 7. e.
m.) verður altarisganga.
NORTH WEST HALL,
Miðvikiulagskveltlið,
8. apríl næstk.
Byrj ir kl. 8 e. m.
F’rogfra.ixi ixi.
1. Samsönguk: ... .„Klukknahljóð“
Nokkrir unglingar.
2. Ræða:.........Sigtr. Jónasson.
3. Cornet Solo:......H. Lárusson.
4. Club Swinging: . O. Eggertsson.
5. Ræða :.............M. Paulson.
6. Haemonica Band:. .. .C. Louis.
7. Upplestue:.....J. A. Blöndal.
8. Solo:..........Th. H. Johnson
9. Comio Recitation:........B. T.
Björnson.
10. Harmonica Band:......C. Louis.
11. Söngur: „Morgunljóð hefst dag-
sól heið“:. .Unglingarnir.
INNGANGSEYRIR :
INNGANGSEYRIR :
Fyrir fullorðna....25c
Fyrir börn.........15c
leiðandi ekki á rjettan stað fyr en
viku á eptir tímauum. E>eir kaupend-
ur Lögbergs í Cold Springs P. O.
sem ekki fá blöð sín á rjettum tíma,
eru pví beðnir að gæta pess, að skuld-
in hvílir ekki á oss, heldur póstmeist-
aranum I Clarkleigh.
Nýleiiduinenn !
t>egar pið komið inn til Winni-
peg og pegar pjer purfið að kaupa
fatnað eða fataefni, eða hvað helzt
sem tilheyrir klæðasöluverzlun, pá
munið eptir að koma inn I búð Stefáns
Jónssonar. Hann mun vissulega gera
sitt bezta fyrir yður, að minnsta kosti
eins vel og nokkur annar klæðasölu-
maður í borginDÍ Winnipeg.
Sýningarfjelagið hjer í Winni-
peg (Winnipeg Industrial Exhibition)
hefur beðið bæjarstjórnina hjer að
lána sjer $30,000 og hefur hún sam-
pykkt að gera pað. Aukalög um pað
verða samt borin undir gjaldendur
bæjarins pann 23. p. m. og nær sam-
pykkt bæjarráðsins að eins gildi ef
aukalögin verða sampykkt.
Mr. Sigfús Bergmann Gardar P.
O. N. Dak. biður oss að geta pess, að
hann hafi fengið 1. hepti af „Eimreið-
inni“, II. árgang; verð pess er hið
sama og á hinum fyrri heptum, 40
cent. Einnig hefur hann nokkur ein-
tök af I. árgangi óselt,sem menn geta
feDgið hjá honum með pví að senda
honum andvirðið, sem er 80c. fyrir
pann árgang.
Mr. Kristjón Finnsson, kaupm.
frá íslendÍDgafljóti, kom hingað til
bæjarins á laugardaginn var, í verzl-
unarerindum, og fór aptur heimleiðis
í gær. Haun og fjelagar hans, sem
eiga sögunarmylnuna við íslendinga-
fljót, bafa ekið yfir 3000 trjá bútum
að mylnunni síðan eptir ný&r, er peir
byrja að saga strax og ís leysir af
ánni. Bændur I nágrenninu hafa par
að auki ekið yfir 1000 bútum að
mylnunni til að láta saga fyrir sig.
Vjer leyfum oss að mæla sem
bezt með samkomunni sern á að verða
á North West llall þann 8. }>. rn.
t>að vill svo skrítilega til, að pað er
fæðingardagur Kristjáns IX. Dana-
konungs, og vonum vjer að pað spilli
ekki fyrir. Annars er búist við, að
samkoman verði mjög góð og
skemmtileg, enda er vandað sem bezt
til hennar. Ágóðanum verður varið
1 parfir 1. ev. lút. safnaðarins hjer I
bænum.
Vjer höfum nýlega fengið áreið-
anlegar fregnir um pað, að blaðasend-
ingar til Cold Springs P. O., Man. eru
allopt látnar fara til Lundar P. O. (I
Lundartöskunni) og komast par af
Eptir langt pref afrjeð rafmagns
sporvegafjelagið að bæta ráð sitt og
láta vagna ganga optar en áður, og
má nú vagnagangur heita viðunan-
legur. Vagnar fjelagsins ganga nú
yfir Can. Pac. járnbrautina til og frá
St. John, og einnig ganga nú vagnar
út að sýningargarðinum. Bæjar-
stjðrnin sektaði fjelagið um $1040
fyrir samningsrof viðvíkjandi vagna-
gangi í vetur, og er pað gert sam-
kvæmt aukalögum bæjarins nr. 1040.
Það virðist óliappatala fyrir fjelagið.
Vjer leyfum oss að benda lesend-
um vorum í N. Dakota á auglýsing
annarsstaðar 1 blaðinu frá Thompson
& Wing í Crystal N. D. Þeir segj-
ast, petta ár, ætla að selja eingöngu
fyrir peninga út I hönd, en ætla par á
móti að gefa ósköpin öll af vörum
fyrir dollarinn. Eins og menn geta
sjeð á auglýsingunni selja peir nú
um dálítinn tíma fjölda af vörum, sem
áður hafa verið seldar á 25 til 30c. og
par yfir, á ein 19 cents. Munið
eptir að pessi kjörkaupasala, sem peir
nú auglýsa verður ekki lengur en par
til á laugardagskveldið 11. apr. n. k.
Lesið augl. vandlega.
Stór breyting á
munntóbaki
B. Rnflerson
íslcnzki skraddarinn,
er nú fluttur á hornið á
Ellei) St. og Jtotre Dame avenue
og hefur nú betra tækifæri til þess að gera
allt, sem yknur vantar i fatalegu filliti en
áður. Hann hefur nýlega fengið mikið
af nýjum tauum af öllum tegundum úr að
velja, og ábyrgist eins vandaðan frágang
eins og fæst hjá nokkrum öðrum í bænum.
Alfatnaður fyrir $>5.o0 og upp.
YEGCrJA - PÁPPIB
i>
Jeg sel veggja-papplr meS lægra verf
en nokkrir aSrir ( NorSvesturlandio11,
KomiS til mfn og skoSiS vörurnar í®'
ur en þjer kaupiS annarsstaSar. f9®
kostar ykkur ekki neitt en mun
BORGA SIG VEL.
Jeg sendi sýnishom út um landiS
hvers, sem óskar eptir >eim, og 1®*
eS jcg hef íslending í búSinni gct'®
þjer skrjfaS á ykkar eigin máli.
T&B
n hib UBjflBta 09 besta
GáiS aS því aS T & B tinmerkl sje á plötunn
Búid til af
The Ceo. E. TuoKett & Son Co., Ltd..
Hamiliori, Ont.
Komið og skoðið fataefnin.
A. ANDERSON,
Cor. Ellen og Notre Dame ave.
R. LECKIE,
•S'tórsala og Smásala
425 MAIN STREET)
WINNITEG, MAN.
Richards & Bradshaw,
Málafærslnmenn o. s. frv
Mdntyre Block,
WlNNrPEG, - ,
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiS
hann til aS túlka þar fynr sig þegar þörf gerist
J. G. Harvey, B.A., L.U
Málaf.eeslumaðue, o. s fev.
Offlce: Room 5, West Clements Blocfct
494J^ Main Steeet,
WlNNIPEG, - - MaNITO®*
AFARMIKIL 19 GENTA SALAI
Allt af höldum vjer áfram að gefa ykkur betri og betri kjörkaup. þessi sala, sem byrjar á fimmtá'
dagsmorguninn 2. apríl 1890, og stendur yfir í 9 daga, þar til á laugardagskveldið 11. apríl n. k. þjer ha$
aldrei í 19 ár feDgið önnur eins kjörkaup og þjer fáið hjá okkur þá, Á hverjum degi, meðan þessi sala sten®'
ur yfir, gefum vjer SJERSTAKAN AFSLÁTT á einhverrí vissri vöru niður fyrir innkaupsverð, og verÖ11*
breitt til á hverjum degi þannig, að þessi sjerstaki afsláttur verður aðeins fyrir einn dag á hverri vörunni11
af fyrir sig.
Hjer er listi af vörum fyrir $5,00. Ódýrari
og betri en nokkurntíma áður.
Enginn einn kaupandi fær meir en tvo liita
af þessum vörum.
8 pd, Kaspaður sykur..................19 cts.
2 “ 25 centa kaffi....................19 “
1 Baukur Baking Powder................19 “
y2 pd. Pipar og /2 allspice...........19 “
“ Kanel i allspice home brandl9 „
/2 “ Negulnaglar } purest andbest 19
% “ bezta 60 centa te..................19 “
1 pd. Soda, 1 pd. Coru, 1 p. Gloss Starch 19 “
1 poli Lemon Extract..................19 “
4 pd. Beztu Rúsínur....................19 “
25 c. virði af Yeast (allar sortir)....19 “
3 pd. heilgrjón (lOc. pundið)..........19 “
25 c. virð' af bandsápu................19 “
2 pd. Stæðstu Washington Sveskjur......19 “
3 “ hreinsaðar kúrennur................19 “
2 “ þurkuð epli........................19 “
3 “ Tapioka............................19 “
25 c. virði af stó og skósvertu ......19 “
4 st. beztu þvottasapu.................19 “
4 kökur beztu súkkulade................19 “
2 pd, beztu þurkuð Appricots...........19 “
1 kassi Sóda kökum (3pd.)..............19 “
2 pakkar af eldspítum (24 kassar)......19 “
10 pd. marið haframjöl.................19 “
6 pd. Saltflskur (þurkaður)............19 “
2 “ 17c. ostur (úr rjóma)..............19 “
1 pakki af smánöglum og „Canopner“.. . 6 “
$5.00
Ef einhver segir ykkur að hann geti selt ykkur
sömu vörur fyrir þetta verð, þá segið honum að
hann taki þar feil. Hann hefur ekki vörurnar
og þjer gerið ykkur ekki ánægða með vörur,
sem eiga að vera „allt eins góðar“. Þjer viljið
að eins þær beztu.
Flciri 19 centa Kjörkaup.
Karlmanna ullarhattar........
Drengja “ ........
6 yards gott Sirz.............
4 “ 7 centa Factory Cotton..
Tvibreitt laka-ljerept, yardið...
Svartir kveunmanna 25c. sokkar
“ karlmanna 25c. sokkar...
Barna (Iron Clad) sokkar.....
Þykkt 25c. Cottonade.........
6 rúllur af bezta tvinna.....
Karlmanna „grain“ skór......
Barnaskór (frá nr. 1 til 5)..
2 15c. bómuDarrúllur.........
Karlmanna skyrtur ...........
2 pör Karlmanna axlabönd.....
25 centa Caslimere, yardið..
Kvennmanna vetlingar úr silki.
. 19 cts.
19 “
19 “
19
19 “
.19 “
19 “
.19 “
.19 “
.19 “
.19 “
19 “
19 “
.19 •*
19 “
MATVARA.
1 flaska af Catsup....................19 “
2 pd. beztu sætukökur.................19 “
1 baukur apricots og 1 b. gæsaber....19 “
1 “ peaches “ 1 “ corn........19 “
1 pumpkin “ 1 “ bláber......19 “
1 “ redcherries “ 1 “ Tometoes... .19 “
1 “ strawberries" 1“ rasberries. ...19 “
1 pd. grænt kaffi.......................19 “
1 “ brent “ 19 “
\í“ Spearhead tóbak.....................19 “
1 “ Toddy.......“.......................19 «
5 öskjur af Sardines....................19 “
3 pokar reyktóbak.......................19 “
4 pd. flat báunir.....................19 “
í> pakkar af garðfræi...................19 “
ENN FRF.MUR
Á meöan þessi sjerstaka kjörkaupasala stendur yfir verða allar vörurnar í búöinni seldar með niðursettu ve^1'
IR pund af Rospudom Sykri fypir JD oents.
með hverju $10.00 virði af vörum, sem keyptar eru, að undantekinni matvöru (Groceries) eða
|j) yards af 7 centa Cotton eda Sirz fyrir 1$ cents.
með hverju $10.00 virði, eins og að ofan.
Munið eptir dögunum. Salan byrjar á fimmtudagsmorguninn 2. apríl 1896, 19 mínútur fyrir kL *’
og endar á laugardagskvöldið 11. apríl 1896, 19 mínútur fyrir kl. 11. Og verður ekki undir neinum kri^'
umstæðum lengur. — — Staðurinn er hjá
Thompson & Wing,
0NE PRICE CASH ST0RE.
CRYSTAL, - - N.DAKOTA.