Lögberg - 02.07.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1896.
7
Járnbrautir á Islamli.
í skozka tímaritinu „Scottish Ge-
°graphical Magrazine“ hefur Skoti
nokkur, Mr. John-Lavis, biit fióðlega
gfein um ferðir sínar á íslandi, og
hafa kaflar úr henni verið teknir upp
5 ensk cg dönsk blöð. Segir hann, að
það sje einkum prennt, sem hái ís-
lendingum mest: vöntun á kalki,
skój/um ojr vegum. Afleiðingin af
þessu sje, að híbjfli manna og pen-
iuirshíis sjeu mjög svo bágborin,
þrönjr ojr heilsuspillandi, ojr sje það
#ptur ásamt öðru orsök í því, hve
•Danndauðinn sje raikill í landinu, og
#ð skepnur manna hrynji niður unn-
'örpum á vetrum. Á pessu inætti
*áða mikla bót, ef góðir vegir væru
Lgðir um landið, og einkum ef par
v®ru lagðar ódyrar mjóspora-járn-
lirautir. Mætti pá á þeim flytja
kynstur af mjólkurbús-afurðum, kjöti,
blautfiski og saltfiski til verzlunar-
staðanna og síðan senda þaðan til út-
landa, svo að petta kæmist á fáum
dögum á enska, franska og pyzka
•oarkaði. Gætu svo bændur aptur
lengið fyrir pað timbur, kol, kalk,
öjöl og aðrar nauðsynjavörur. Með
slíkum samgöngufærum mundu ekki
#ð eins allir atvinnuvegir laudsins
I&ka snöggum framförum og menn fá
^rargfalt meira fyrir afurðir sínar,
heldur muudi ísland pá fá dæmafátt
#ðdráttarafl fyrir útlenda ferðalanga,
®r mundu pyrpast pangað til að njóta
kins afarheilnæma suinarlopts og
ekemmta sjer par við vciðar o. fl. t>á
gætu og sjúklingar fengið þar bót
meina sinna eða að minnsta kosti
^inað pjániugar sínar við allan pann
Urmul af ölkeldum, hveruin og laug-
nm, sem úir og grúir af í landinu.
Hann telur og líklegt, að ymsar trjá-
^•egundir gætu vel þrifizt á íslandi,
svo að koma mætti þar upp nokkrum
skógum, og færir rök fyrir peirri
skoðun sinni.
t>að er liarla eptirtektarvert, að
pað fyrsta, sem pessi praktiski Skoti
—°g pað er kunnugra en frá þurfi að
segja, að Skotar eru allra manna
praktiskastir—rekur augun í hjá oss
er saingönguleysið. llann sjer undir
eins, að cinmitt pað er undirrót vorra
verstu meina, og hann segir hiklaust,
áö bczta ráðið til pess, að koma fótuin
undir viðskiptalíf og velmcguu Iands-
ins sje að leggja par ódyrar járn
brautir. 0*r þeunan dóm kvcður hann
v>pp um saina Ieyti og meginporri
Glenzkra alpingismanna, er daglega
ættu að finna til þessarar nauðsynjar,
kefur verið svo skarpskyggn, að neita
n m fáeinna púsunda fjárveiting til
þess að rannsaka, hvort gjörlegt
niundi að ráðast í járnbrautargerð í
'Islandi. Og þótt ótrúlegt inegi virð
a#t, voru þingmenn Eyfirðinga par
bemstir I ílokki. I>eir álitu, að ak
krautarspotti frain Eyjafjörð liefði
Ir>eiri pyðingu fyrir „hjartað*1 sitt
(Akureyri), en járnbraut pangað norð-
Ur um land. I>að virðist pó nokkurn
Veginn ljóst, að til þess að ,.hjartað“
Keti prifizt og slegið reglulega, pá
þurfa að vera til almcnnilegar slag
^ðar, til þess að fiytja blóðið til pess
°g frá pvl. En hvernig fer um slag
æðir, pegar hafísinn leggst upp að
ströndinni og lokar öllum höfnum?
Aítli blóðrásin fari þá ekki að staðna
°g „hjartað-1 að kólna, svo að jafnvel
geti svo farið, að það hætti að slá—
hætti að vera hjarta? Þessa spurn
•ngu ættu k jóscndur i Norðlendinga
^jórðungi að athuga iður cn næst er
gengið á ping.
(Eptir Eiinrciðinni).
Keflavík og Njarðvíkum, hæst á 4.
hundrað, en miklu minna að jafnaði í
Garði og Leiru. Á Stokkseyri og
Eyrarbakka hefur einnigaflaztsárlítið,
en hins vegar mjög vel í Þorlákshöfn.
Ilæstur Iilutur par um 800, í Herdís-
arvík um 700, I Höfuum og á Miðuesi
tæp 600. En mestur afli hjer syðra
hefur verið í Grindavík. Er sagt, að
>ar sje hæstur hlutur eitthvað á 10.
hundrað.
Þilskip, er gengið hafa til fiskjar
hjer við Flóann, hafa aílað velyfirleitt.
Mun hæstur aíli á þeim vera 10,000
,Margrjet“, skipstj. FinnurFinnsson),
en par næst um 16,500 („Stjernen",
skipstj. Jón Þórðarson). Hákarla-
skipin hafa aflað mætavel, mest á 4.
hundrað tunnur lifrar („Geir“, skip-
tjóri Sig. Slmonarson).
PósTSKiriÐ „I,auea“ kom hing-
að af Vestfjörðum 0. p. m. og lagði
aptur af stað hjeðan áleiðis til Hafnar
aöfaranóttina 13. p. m. Með því tóku
sjcr far skólastjórarnir: Jón Hjalta-
lín frá Möðruvöllum, Morten Hansen
úr Reykjavík og Jón Þórarinsson frá
Fiensborg, Jóhannes Sigfússon kenn-
ari, Árni Sveinsson kaupra. frá ísa-
firði, Jónas Jónsson verzlunarstj. frá
Hofsós (til lækninga) o. íl.
NoKÐUE-ílÓLáSÝSLU. (FljÓts-
dalshjeraði) 30. marz: „Að frjetta er
nú eiginlega ekkert sjerstaklegt, því
>ótt heyin reynist ljett og óboll, ein-
kanlega vegna slæmrar liirðingar,
tíðarfarið sje hvíkult, en jarðsælt,
lömbin með lungnavciki, almenn heil
brigði fólks og hafísinn á gægjum út
I hafsauga, — pá er slíkt svo vana
legt, að vart þykir I frásögur færand'
Annars hefur tíðarfarið verið mjög
heppilegt, eptir pví er búast má við
hjer á voru kalda landi, sjerstaklega
Islands frjettir,
Rvík, 15. maí ’96.
Aflaekögð. Vetrarvertíðin hjer
V*Ö Faxaflóa hefur yfirleitt verið ein
^ver hin bágbornasta, er m‘enn muna
^jer á Iunncsjum engir hlutir, að
^alla má, petta frá 30—100 hjá al
•••finningi af reytingsfiski, og hjá sár
ft*um 200 eða þar yfir. Langbcztur
*fli hjer við Flóann hcfur verið I
slapp pað með naumindum fyrir Horn
sakir liafíss, er pá var þar meiri en I
usturleið skipsins. Það lagði af stað
hjeðan aptur sunnan um land til
Austfjarða (lengst til Vopnafjarðar) I
fyrradag, og með pví fjöldi farpega
hjeðan úr sjáfarsveitunum við flóann
til að leita sjer atvinnu eystra. Er
Otra“ væntanleg hingað aptur undir
mánaðamótin.
Settuk sýslumaduk I Vestmanna-
eyjum frá 1. p. m. er Magnús Jónsson
cand. jur., en liann hefur enn ekki
sakir veikinda getað farið til eyjanna,
og gegnir Þorsteinn Jónsson hjeraðs-
læknir syslumannsembættinu þar á
meðan.
Vkitt pkestaköll: Bergstaðir
I Húnavatnssyslu eru veittir sjera
Árua Gíslasyni aðstoðarpresti I brauð-
inu, og Eyvindarhólar veittir Jens
Gíslasyni cand. theol. (frá Vestmanna-
eyjum), hvorttveggja samkvæmt kosn-
iogu safnaðanna.
Stkandferðaskipið „T iiyka“ kom
hingað I Jgær austan um land. Hafði
orðið að hverfa aptur við Sljettu sakir
íss. Fór h jeðan þegar aptur í gær-
kveldi vestur um land, og ætlar sjer
að komast á norðurhafnirnar peim
megin. (Eptir Þíóðólfi).
frostalltið os laust við áfrera.
O
Mjög mikið er rætt um alleiðing-
ar pess, ef sölu lifandi fjár hætti.
Vita menn ekki gerla, hvernig haga
skal búnaðarháttuuuin I framtíðinni,
pvl pessi árin heíur almentiing.fjölgað
pörfunum og aukið stórkostlega, svo
flest bú yrðu að sníða af árspörfum
slnum V—eigi pau ekki að ganga
sarnan. Sprcyta mcnn sig dú á, að
gcra uppástuugur um, hverjar parfi
skuli fyrir borð bornar og sýnist ci
einn vcg öllum; uin fáttkemur mönu-
um saman, pó cr pað frckast
brennivln, tóbak og kafli, er veruleg
ast pykir að útbyggja. Einungis eitt
eru inenn á einu máli um: að ómögu-
legt sje fyrir nokkra að hætta göml-
utn (ó)sið, nema nábúsrnir geri það.
Eugiun nofnir Amerlkufcrðir á nafn“
Rvk. 22. maí.
f Sæmunduk Eyjólfsson, cand
theol., andaðist hjer I bænum úr
lungnatæringu 18 p.m., rúmlega hálf-
fertugur að aldri, Hann var fæddur
I Sveinatungu I Norðurárdal 10. jan
1861, en par bjó faðir hans Eyjólfur,
nú bóndi I Hvammi I llvítársíðu, son
Jóhannesar Lund snikkara I Gull-
bringum, Jónssonar, Gestssonar,Árna-
sonar lögrjettumanns á Myrarlóni við
Kyjafjörð. Hann kvæntist næstl. vor
(1. júní) merkiskonurini Ellnu Egg
ertsdóttur Briem,forstöðukonukvenna
skólans á Vtriey, systur Eiríks Briems
prestaskólakennara og peirra góð
frægu systkina. Sambúð peirra varð
pví ekki fullt ár. Jarðaiför hans
að fara fram miðvikudaginn 27. þ.m.
f Sigukðuk Jónsson, kaupmaður
á Vestdalseyri, bróðir Kristjáus yfir
dómara og peirr systkina, andaðist 17
p. m. úr blóðspýju, eptir priggja daga
legu, tæploga tímmtugur að aldri
Var liann fæddur og uppalitin á Guut
Jöndum, en Ilutti til Seyðisfjarðar
1873; tók pá yið (jránufjelagsverzlun
á Vestdalseyri, og vcitti henui for
stöðu til 1886. llann var tvíkvæntur
Fyrri kona hans, Sigríður Hallgríins
dóttir, andaðist 1880; stðari kona hans
var Ilildur Þorláksdóttir, er hann
kvæntist 1881; lifir hún mann sinn
ásamt einum syni peirra lijóna, Þor
láki.
Gufuskipid „Otra“ kom hingað
vestan um land 19. þ. m. Varð að
snúa aptur á austurleið móts við
Grímsey, pvl að par var fyrir samföst
hafísholla. Á lciðinni hiugað aptur
FVERY FAMILY
"" SHOULD KNOW THAT
Xb a very remarkable remedy, both for IN-
TERNAJj aud F.XTERNAIj ubg, and won-
derful in its quick actlon to relievo distress.
P A T]V—TCTÍ T FR »nrfl cur« for Horo
FAIll Throaí, CoukIih,
« liillH, IlliirrlinMi, Ilysniicry, Crniupu,
€ liolcra* aud all liowel Complaiuts.
PATN-KTT T FR ^THR m:HT rrm.
1\ILL(L<1\ «»dy known for Hra>
hirliim'hh, Hirk Hcailnrlio, I*nin In tlio
Itnck or Hhlr, KIm'uih.iIímu and Ncurnlicla.
PATN-TTTT T FP is unqumtionablt tho
N illl!. It brings 8PEKÞY AND PKKMANKNT KEI.IK.r
In nii chsoi of llruÍHCH, €utu« 8i>ruinu« Hevero
lliirns, rlc.
PATN-T<TTT T FP th« wpu
1 21111 1\1LLL1\ trustoil frlcml of tho
Meclinnir, Fnrm«»r, l*lnntrr, Hnilor, and fn
f:u t nll clftRsos wanting a inoilirino nlways athand.
and 8AFK To itRE iiitrrnnlly or extornnlly with
Ctrluinty ofrrlicf.
B^w.ire of imitations. Take nono but tlio gmulua
'TUtkV DAVia. ’ Bold overywhero ; 2óu big bottto.
Very lurgo bottle, óOc.
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . .. 50
Hættulegur vinur................... 10
Ilngv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a
Ilústatia • . . . í b...... 35a
Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa...... 20
Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a
Iðnnn 7bindi ób...................5 75 b
Iðunn, sögurit eptir S. G........... 40b
Islandssaga Þ. Bj.) í uandi........ 60
H. Briem: Euskunámsliók........... 50b
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 00a
KveSjuræða M. Jochumssonar ........... 10
Kvennfræðarinn _...................1 OOb
Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa
Landafræði II. Kr. Friðrikss...... 45a
Landafræði, Mortin Hansen .......... 35a
Leiðarljóð handa börnum i bandi. . 20a
Leikrit: Ilaiulet Sbakespear....... 25a
Otbello............................. ttia
Komeó og J uliett................... 25a
,, berra Sólskjöld [II. Briem] .. 20
,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40
„ Víking. á llálogal. [II. Ibsen .. 30
., Útsvarið....................... 35b
„ Útsvarið...................í b. 50a
„ Ileliii Magri (Matth. Joch.).... 25
,, Strykið. P. Jónsson............. 10
Ljóðiu.: Gisla Tbórurinsen í Iiandi.. 7ö
,. Br. Jónssonar með mynd. . . 65a
„ Einars Hjörleifssouar í u. .. 50
„ “ í lakara b. 30 b
„ Ilannes Ilafstein.......... 65
“ “ “ í ódýru b. 75b
,, „ » í gýlltu b . .1 10
,, H. Pjetursson I. .í skr. b.... 1 40
„ ,, „ II. „ . 1 60
„ „ „ II. i b....... 1 20
., H. Blöndal með mynd af höf
i gyltu bandi . 40
“ Qísl' Eyjólfsson.......... 55b
• “ Olöf Sigurðardóttir...... 20b
“ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25
“ Kr.Jónssonar í bapdi ....1 25a
,, Sigvaldi Jónsson.......... 50a
„ St, Olafsson I. og II....... 1 40a
,, Þ, V. Gíslason............... 30a
„ ogönnur rit J. Ilallgriinss. 1 25
“ Bjarna Thorarinssen........ 95
„ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10
„ Bólu Hjálmar, óinnb........ 40
„ Gísli Brynjólfsson...........1 lOa
„ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50
„ Gr. Tliomsens.................1 30
,, “ í skr. b.........1 65
„ Grims Thomsen eldri útg... 25a
„ Ben. Gröndals............ 15a
Úrvalsrit S. Breiðfjörðs ......... 1 35b
“ “ ískr. b............180
Sönglög Díönu fjelagsins........... 33b
“ De 1000 bjems sange 4. h....... 50b
Sönglög, Bjarni Þor.-teiusson...... 40
Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.. .. 40
„ ,, J.og 2 h. hvert.... 10
Utanför. Kr. J. , . 20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a
Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi..... 50
Vísnabókin gamla í bandi . 30a
Olfusárbrúin . . . 10a
Bækur bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 00
Eimreiðin 1. li >pti 60
“ 1. o>’jIL hepti, II. árg...... 80
Jslcnzk bliiil:
FramsÓKn, Seyðisfirði............... 40a
KirkjubJaðið (15 arkir a ári og smá-
rit.) lleykjavfk . 60
Verði ljós............................ 60
ísafold. „ 1 50
Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00
Þjóðólfur (Ueykjavik)..............1 50b
Þjóðviljinn (Isaflrði). ..........1 OOb
6’tefnir (Akureyri)................... 75
Meun eru beðnir að taka vel eptir þvi
að allar bækur merktar með stafnum a
fyrir aptau vorðið, cru einungis til hjá
H. S. Bard il, en þær sem merktar eru með
stafuum 1), eru einungis til hjá S. Berg-
mann, aðrar bækur hafa þeir báðir.
PRJONAVJEL
nb íins
$8.00
Islcii/kiir liæknr
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
50
25
10
20
10
75
40
Njóla . 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J 40a
Kvöldmáltíðarliörniu „ E. Tegnér .. lOa
Lækniii!£iib:rkitr llr. Jóii. isscus:
Lækningaliók 1 15
Iljálp í viðlögum 40a
Barufóstran . 20
Barnalækningar L. Pálson í b. 40
Barnsfararsóttin, J, II
Iljúkrunarfræði, “ 35a
llöinop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75
Sannleikur kristindómsins ... lOa
Sýnishorn Ssl. bókmenta 1 75
Sálmabókin nýja 1 OOa
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr í. b. . 35
Eðlislýsing jaröarinnar..........
Eðlisfræðiu..
Aldaraót, I., II., III., IV. V ,hvert..
Almanak Þj.fj. 1892,93,94,96 hvert
“ 1880—91 öll ....
“ einstök (gömul..
Almanak Ó. S. Th.................
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...
1891 ....................
Arna postilla í b.................1 OOu
Augsborgartrúarjátningin........... 10
Alþingisstaðurinn forni............ 40
Allsberjarríkið.........;......... 40b
B. Gröndal steinafræöi............. 80
,, dýrafræði nt. myndutn ....100
Bragfræði II. Sigurðssonar........\ 75a
Iiarnalærdómsbók II. H. í bandi.... 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15
Bjarnabænir ....................... 20
Chicago för mín ................... 25
Ilauðastundin (Ljóðmæli).......... 15a
Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91ogí893 hver......... 25
Eudurlausn Zionsbarna............. 20b
25a
25a
Efnafræði......................... 25a
Elding Tb. llolm...................i (K)
Frjettir frá lslandi 1871—93 hver 10—16 b
Fyrirlestrar:
Utn Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mostur í, heinti (II. Drummoud) i b. .. 20
Eggert Ólafsson (B. Jónssou)......... 20
Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson).. i0
Mentuuarást. á ísl. I. II. (G.l’álscn, .. 20a
Lífið í Heykjavík................... 15a
Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson,.......... 15
Trúar og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20
Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15
Um harðiudi á Islandi............. 10 b
Ilvernig er farið með þarfasta
þjóninn OO....... 10
Presturinn og sóknrbörnin OO...... lða
Heimilislílið. O O................... 15
Frelsi og menntuu kvenna P. Br.]... 25a
Um matvœli og munaðarv................ lOb
Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa
Fötin til tunglsius ............... 10
Goðafræði Grikkja og Rómverja með
með mynduin...................... 75
Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal........ 25
Hjalpaöu þjersjálfur, ób. Smiles 40b
Iljálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a
Huld 2. 3.4. Ö [þjóðsagnasafu] bvert.. 20
jarðfrœði .......“ .. 30
Manttkynssaga P. M. II. útg. í b..1 10
Málmyndalýsing Wimmers............ 50a
Mynsters hugleiðingar............. 75a
Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40
í skrautb.............. 60
Páskaræða (síra P. S.).............. 10
Ritreglur V. Á. í bandi............. 25
Reikningsbók E. Briems i b....... 35 b
Snorra Edda......................1 25
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. I0a
Supplements til Isl. Ordböger .1. Th.
I.—XI. h., hvert 50
Tímarit tim uppeldi og meuntimál.... 35
Uppdráttur Istands á einu blaði .... 1 75b
“ “ á 4 blöðum treð
laudslagslitum .. 4 25a
“ “ á fjórutu blöðum 3 50
Söííur:
Blómsturvallasaga.............. 20ð
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a
“ ...........óbuudnar 3 35 b
Fastus og Ermena................ lOa
Flóamannasaga skrautútgáfa..... 25a
Gönguhrólfs saga................. 10
Heljarslóðarorusta............... 30
Hálfdáu Barkarson ............... 10
Höfrungshlaup................ 20
Ilögni og Iugibjörg, Tb. llolm,... 25
Draupnir:
Saga J. Vídalíns, fyrrl partur. 40a
Siðari partur................... 80b
Draupnir III, árg................. 30
Tíbrá I. og II, hvort ........... 25
Heimskriugla Snorra*Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans........................ 80
II. Olafur Ilaraldsson helgi....1 00
Islendingasögur:
I. og2. Islendingabók og landnáma 35
3. llarðar og Holmverja.......... 15
4. Egils Skallagrímssonar50
5. Ilænsa Þóris 10
6. Kormáks....................... 20
7. Vatnsdæla..................... 20
8. Gunnlagssaga Orinstungu....... 10
9. Ilrafnkelssaga Freysgoða..... 10
10. Njála ........................70
II. Laxdæla................... 40 li
12. Eyrbyggja................. 30b
Prjónar 15 til 20 pör af sokkum á dag.
Enginn vandi að meðhöndla hana.
Allir geta lært það. Það má breyta henni
svo að liægt sje að prjóna á hana úr hvað
fínu eða grófu bandi sem er.
Maskínan er ný endurbætt. og er hin
vaudaðasta að öllu leyti.
Hún er til sölu lijá
Gisli Egilsson,
Agent,
Lögbekg P. O., Assa.
Tannlæknar.
Teuitur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að dra^a út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
OLAEKE «Sc BUSH
527 Main St.
Norlhern Paeific B. R.
T13VCE! O^AIRID.
Taking effcct on Sunday, April 12, 18P6.
Read Up, MAIN LINE. Read Down
North Bound.
- S
B '~t
X O .
~
+1 M B
03 W Q
rw Q
20p
I o. 31 a
8.ooa
7.ooa
n.oðp
i.3op
2-45P
1.08 p
12.00 p
H-Sop
8.20a
4.4oa
8..;op
7.3op
8.00p
10.3OP
STATIONS.
. . .Winnipeg... .
... Morris ....
. . Emerson ...
.... Pembina....
. Grand Forks..
Winnipeg Junct’n
. . Minneapolis.. .
.... Duluth ....
.... St, Paul....
.... Chicago....
South Bountl
M> 2
l'-35P
l.o8p
2.05 p
2.15p
5.4SP
9.30 p
6.40 a
8.00 a
7.l0a
9-35 P
b, Sq
4.00l
7-45P
to.isp
H.I5P
8.25P
I.2SP
MARKIS-BRANDON BRANCIL
East Bound
oagan af Andra jarli................. aoa |
Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 10
Kóngurinn í Gullá.................... 15
Kari Kárason....................... 20
Klarus Keisarason..................10«
Kvöldvökur.......................... 75a I
Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3 00«
Miðaldatsagan....................... 75e
Norðurlandasaga..................... 85b
Maður og kona. J. Tboro.ddsen... 1 501
l’iltur og stúlka.........í b«ndi 1 OÓti
“ ...........1 kápu 751) |
Uitndiður i llvassafelli í b.....
Sigurðar saga þögla...............
Siðabótasaga......................
Sagan af Ásbirni ágjarna..........
Smásögur l’P 1 2 3 4 5 6 i b hver.
Smásögur banda unglingura Ó. Ol.
„ ., börnum Th. Hóitn.
Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5, hvert.
„ ,i 2, 3. og 6. “
Sogur óg kyæði J. M. Bjarnasonar., ]0a
Upphaf allsherjatrikis á Islandi... 40b
Villifer frækni..................... 25a
Vonir [E.IIj.j...................... 25a
Þórðar saga Geirmundarssonat ....... 25
Þáttur beinamálsins í Htjnav.þingi 10b
Œfintýrasögitr ...................... 15
Söiisbrt-Knr:
Nokkur fjórröðdduð sálmalfig.,,,, 50
Söngbók stúdentafjelagsins...... .. 40
“ “ íb. 65
“ “ igiltub, 70
•S.^45
1.20 p
7,-5o p
5.23 P
3.58p
2.15p
H.57|l
11.120
9-49a
7-Soa
I £
1
STATIONS.
2.45p
l2.55p
il.59p
11.20a
I0.40a
9.35a
9-41 a
8.35 a
7-40a
.. Winnipeg
... .Monis
... Roland ..
... Miami...
... Somerset .
... BaMur ..
... Belmont..
. . Wawancsa.
...Brandon..
West Bound
5.30p
8.00.V
9.5oa
10.521
12.51 p
3.25
4.ISP
5,47p
30a PORTAG E LA PRAIRIE BRANCII.
65b 20b 25 . 20 West Bound.. Kast Bonnd.
Mixetl /Vo 143, every day ex- Sundays STATIONS. Mixed No. 144, every day ex. Sundays.
15 40 35 5 45 p m 8.30 p m . . VVinnipeg. .. Poitage la Prairie 12.00 a m 9.3O a m
Numbers 107 and 108 have through Pull
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacific coast
For rates and full information concerning
connections with other lines, etc,, apply to any
agent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD,
G.P.&T.A.,St.PauI. Gen.Agent, Winntipeg
CITY OFFICE,
486 Main Strcet, Winnipeg,