Lögberg - 30.07.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.07.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLf 1896. 5 “»«ti gulli, þíi gcti hver sl, setn ®ttthvaö |>arf að borwa, valið um, í híerjum máltninum hanu vill heldur Wga, og að hann mundi ætíð borga ®öð þeim málminum, scm ödýrari v®ri þegar hann yrði að borga eitt- ^v&ð, ofr gefur þetta ekki kaupanda mikil forrjettiudi fram yfirseljanda? t>að er eptirtektavert, að á sama títna og gerðir tvímálms-fundarins f London hafa verið telegraferaðar til Atneriku eins og fregn sem hefði •Dtkla altnenna pyðingu, J>& hafa gerð- lr fundarins alls enga eptirtekt vakið Stórbretalandi. Jafnvel tvímálms- ’nenn spyrja, hvernig á því standi að ntál, sem komið er svo langt á veg í ^andaríkjunum, að báðir hinir miklu Pólitísku (lokkar hafa tc'kið það á “tefnuskrá sína, pó í tnismunandi Inyndum sje, og sem hefur gripið hugi n'anna með svo miklu afli, að önnur n'&l, jafnvel hin pyðingarmestu, hverfa ®Leg sjónum, að það sku’i alls enga eptirtekt vekja á Englandi. Þessi spurning verður enn meir sláandi þegar vjor borum Bandaríkin og Catiada satnan. I>að másegja, að pað etandi allt öðruvisi á fyrir Etiglandi eU Bandarikjunum, par eð hið fyr- Defnda landið hefur peDÍnga til að lána öðrum löndum, cn Bandarikin þurfa að fá peninga lánaða frá öðrunt löndum. t>að er enginn slíkur munur A Canada og BaDdaríkjunum. Ilvcrn- ’g stendur pá á, að á satna títna og Landaríkin eiga i pólitisku borgara etríði út af pessu rnáli, að fólkið í t-anada hefur ekki vaknað af svefni, ekki svo mikið sem opnað annað &ugað fyrir pví, og er í vandræðum nioð að skilja, út af hverju allur pessi gauragangur sje? Svarið upp á þessa fpurningu leysir alla gátuna, og ef Landarikja-menn gætu að eins sjcð ráðnittguna, þá tnyndi Oll prætan hverfa eins og silfursky hverfur í blámann á himninum. I>að setn sjálf- sagt gerir mestan muninn á milli Landaríkjanna og Canada i pessu ttiáli er pað, að battka fyrirkomulagið kjer i Canada er hið bezta í vcröld- 'Uni, en banka-fyrirkomulagið i Landaríkjunutn eitthvert hiðstirfnasta sera til er. P’yrirkomulagið hjer i Canada er pannig, að ltver maður getur feDgið eÍDB mikinn gangeyrir og hann gctur notað arðsatnlega, en t Bandarikjunum er pað pannig, að kankarnir par hætta að láta úti gang- eyrir einmitt pegar me3t pörf er á konum, sem hefur pað í för með sjer, ®ð hinir fátækari neyðast til að sæta aUskonar ókjörum til að fá reiðu pen- lngs, og verða par að auki að borga vitleysislega háa vexti af þcitn. Allir geta sjeð, hvaða óþægindi og skaða þetta hefur í för nteð sjer, en allir geta par á inóti ekki sjeð orsakirnar, °g pess vegna stinga menn upp á k'num hættulegustu meðölum til að i^kna ponnan sjúkdóm. Sllfur-frí- sláttulækningin mundi verka lfkt.og sum skottulækna-meðöl, sern borin eru á meinsemd á einhverjum vissum bletti líkamans, og sem, pó þau lini verkinn rjett í bráðina, auka bólguna og sárindin að ntiklum muD. Vjer vonum einnig, að hið verzlunarlega siðferði fólksins hjer f Canada sje enn á svo háu stigi, að pað vilji ekki snúa sig út úr að borga rjettmætar skuldir sínar.“ Sá gæruklæddi. Enn einu sinni skreiðist hinn gæruklæddi ráð'sniaður Hkr., Einar Ólafsson, fratn úr skvimaskoti sfnu fram á ritvöllinn í Hkr., i )>ví blaS- inu sem kom út 28. |>. m. Hann þykist vcra að svara ritstjórnar- grein, sem stóð í Lögbergi 9. )>. m. út af fundinutn á Northwest Hall 4 p. m., en eins og honum er títt notar hann ytirskyns-ástæðu til að hringla og glamra um ýmislcgt, sem ckki kemur málinu við. Hann .vefur sauðargærunni sem fastast utan um sig, svo menn haldi að hann sje moinleysiskind, en hann gætir þess ekki, að eins og „asninn er auð- þekktur á eyrunuin ‘, eins er liann auðþekktur á glepsinu og ýlfrinu, hve vandlega sem ltann vefur sauð- argærunni að sjer. Oss dettur ekki í hug að fara að eltast við allan þann andlega krabbagang, sem þessi gæruklæddi postuli’gengur í nefndri grein sinni eins og vant er, þcgar liann talar og skrifar, og maður verður líldega að vorketina honum krabbaganginn, af því það aadlega göngulag mun honum meðfætt, eða er af vana orðið hans önnur náttúra. Vjer ætlutn að eins að fara nokkrum orðum um rnálið sjálft—Islendinga- dags-haldið og undirbúning þess. En áður en vjer förum út í það skulum vjer benda á, sem dæmi upp á hinn andlega krttbbagang þess gæruklædda, að hann er að blunda síðustu sambandsþings- kosningum og Mr. Greenway inn í málið, sem, eins og allir munu kannast við, kemur íslendingadags-málinu ekk- ert við. Allir, setn vilja gefa ínálinu gautn, vita (ekki sízt hinn gæru- klæddi), að vissir Hkringlu-menn beittu undirferli við undirbúning fundarins á Northwest Hall. Af því þaðsvo bættistvið, að fundurinn var illa boðaður, stungum vjer upp á, að boða og halda annan undir- búnings-fund; og af því utn viku tfma þurfti til þess stöngum vjer upp á, að íslendingadagurinn yrði haldinn jafnlöngum tíma seinna, nefnil. 10. ágúst, Vjer höfðutn ekkert annað á móti, að íslendinga- dagurinn yrði haldinn 1. eða 3. á- gúst í þetta sinn (5. ágúst bar upp á sunnudag, svo }>ann dag er hvort sem er ekki hægt að halda í ár, hvað sem sá gæruklæddi þvaðrar um þann dag). Vjer vissum tnikið vel, að fundurinn mundi greiða at- kvæði á móti uppástungu vorri, en vjer komum með hana sem móttnæli gegn aðferðinni, sem beitt hafði verið við undirbúning fundarins. Vjer álítum rjett, og höfum fulla einurð á, að mótmæla rangindunt, þó vjer stöndum einir uppi með vora skoðun. Allt þvaður hins gæruklædda um það, ltverja vjer teljum Hkringlu- menn og Lögbergs-menn, er tilraun til að villa sjónir fyrir mönnutn. Sjónhverfingar er gamalt og nýtt vopn gæruklædda postulans. Allir, sem le.sið hafa grein vora f Lögbergí,. (og ltinn gæruklæddi ekki síður en aðrir) vitii mikið vel, hvað vjer meinuin og hverja vjer tneinum. En hinn gæruklæddi les allt eins og hinn andlegi faðir hans les ritning- una — til að snúa út úr og sjer sjálfum til fordæmingar. það þarf nú ckki neitt tnikiltnenni til þess að snúa út úr; ]>að þarf bara óvandaðan durg til þcss. Hvað snertir almennigs álitið viðvíkjandi því, Itvaða dag sje rjett- ast að halda sem íslendingadag í framtíðinni, þá mun hinum gæru- klædda það ókunnugra en oss, því fáir sem cngir tnuntt vera farnir að senda honutn nje Ilkr. atkvæði sín um það, þó skorað væri á tnenn að gera það fyrir nærri ári sfðan. Og uú gefur sá gæiukladdi í skjrn, að hann sjc sjálfur búinn að afneita oinum tnerkisdeginum, 2. ágúst. Hvers vegna? Af því náttúrlega að hann vcit, að sá dagur fær ekki al- mennan byr, að fólk eralmennt far- ið að sjá, að það er „humbug“ að vera að halda þann elag sent íslcnd- ingadag. Og livað sannar svo allt þetta? það sannar, að tillögur Lög- bcrgs í þessu tnáli. sem öðrum, eru byggðar á skynsatnlcgum rökum, en ekki á „piggishness“ = sauðþráa, og það mun reynast i þessu máli sem öðrum, að það sem er skynsamlegt, rjett og gott sigrar, hvernig sem reynt er að trana heimskunni fram og setja hana í hásæti. það er óþarfi að segja nokkttð ttnt útreikning hins gæruklædda um tölu Lögbergs manna,fyrstog fremst af því, að enginn veit hvað hann meinar með orðinu Lögbergs-maður, og svo afhinu, að þeir fækka hvorki njc fjölgu hvcrnig sent hann ýlfrar. Og svo erum vjer ekki svo mein- samir, að meina honum þá huggun í öngum sfnunt að ímynda sjer ]>á svo fáa scm ltann vill. það gerir Jj;>g- bergi ekkert til, en getur gert hon- um gott eins og það gerir vitskcrt- utn mönnutn gott, að samsinna grilhtr þeirva, eöa 1-afa ekki á móti, þeitn, svo þeitu versniekki vitlej'san af æðinu sem á þá kemur, ef haft er á móti því sem þeir segja. T. H. Lflygiieed, M. D. Útskrit'aður af Mtvn, Medical Uuiversity, Dr. Lousheed hefur lyfjalníð í sam- bandi við læknisstörf stn og tekur þvi til öll sfn meðöl sjúlfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira l>essliátt.ar. Beint á móti Coanty Court skrirstofunni GLENBORO, MAN. L>að virðist vcta lieilnæmt, jafnved fyrir apturbahlsmenn,að breyting varð á stjórninr.i í Ottawa, pvi sipturhalds- menu sjálfir eru nú allir að verða um- bótameun (reformers). Að minnsta kosti hrópa blöð peirra nú hvert í kapp við annað, að Laurier-stjórnin eigi að flyta, sjer að koma á peim umbótmn, sem frjálslyndi flokkurinn lofaði að koma si ef hatin kæinist til valda. Aður en Tupper stjórsiin var búin að segja af sjer voru Tupper- blöðin fariu að heimta, að Mr. Laurier ljeti uppskátt hvaða umbætur hann ætlaði að gera á toll-lögunum, og nú, áður en Laurier-ráðaneytið hefur reglulega sezt að völdum, áður en ráðgjafarnir hafa haft tíma til að ná endurkosningu, n(t, á meðan Laurier- stjórnin hefur orðið að vinna nótt og dag við að hreinsa upp allan óhroð- ann, sem Tupper-stjórnin skildi eptir á dánardægri sínu (par á meðal pau mörgu hundruð af stjórnarráðs fyrir- skipunum um embætta-veitingar og embætta breytingar o. s. frv.), eru Tupper-blöðiu farin að heitnta, að Mr. Laurier gerir uúibætur á fyrir- komulagi ráðaneyt’sius, sem ekki er hægt að breytsi noisia með lögum sem pingið satnpykkir. Sutnum finnst nú að apturhaldsstjóruin sáluga hefði getað gert eitthvað af pessutn umbót- um pau 18 ár, som húu sat að völdum svmfleytt, en pað má líklega afsaka hana með pví, að hún hafi verið svo önnum kafin að ltalda sjer við völdin með „boodling“, að hún hafi ekki haft tíma til annars. HJAliTVEIKI LÆKNUÐ Á 30 mínútum.—Dr. Agnews hjartveikis lyf lækna í öllum tilfellum hjartveiki á 30 uiíoútum svo að sjúklingurinn fær algerðan bata. JÞað er óviðjafn- anlegt meðal við hjartslælti, andar- teppu og andarteppuflogum, við sting í vinstri síðunni og öllutn eiukennutn að hjartað sje sjúkt. Ein inutaka mun sanufæra yður. Tannlæknar. OLE SIMONSON, tnælir ineð stnu nyja Scamlinavian lioici 718 Main Stkkkt. b'æði $1.00 á dag. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSK.ONAR MEDÖL, BŒICUR. SKRIFEÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. ftv. Mr. Lárur Arnason vinnur í biV^inní, og cr því hægt að skrifa honum eða cigendunum á ísl, j>egar menn vilia fá meir af einhverju meðali, sen\ j>eir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir aíí senda númerið, sem er á miðanum á meðala* glösunnum eða pökkum. N Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE <& BUSIJ 527 Main St. ORTHERN PACIFIC JfaLseölac ineð Janjbraut, Vatnaleid og Hafs!(ípun| seldir til AUSTUlt CANADA, BKITISH COLUMBIA. 1|AN D ARÍKJ AN N A» BRETLANDS, FRAKKLANDS, , . ÞÝZXALANDS ÍTALÍU, IDLAND3, KÍNA, JAPAN, AFRÍKU, ' ÁSTRALÍU. Lestir á hverjum degi. Ágætur út- búnaður Frekari uppiysingar, og til ss að fí farbrjef. snúi menu sjertil 8KRIFSTOFUNNAB að 480 Main St., Wiunipeg. eða á vagnstöðvnnum, eða skriflð til H. Swinlortf, Gen. Agent, Winn.ijeg Arinbjorn S. Bardal Sclur likkistur og annast um farií. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin /^ve. út-. 11 ®ð senda hið Akveðna gjald. Gjaldið var 8 guineur, °g Gerald fann til samblands af sorg og gleði pegar Lann skrifaði banka-ávísanina fyrir pessari, sem Lonum virtist, afar miklu upphæð i pvinær óbrúkuðu Avisana-bókina sína. Allt petta hafði skeð fyrir lötigu stðan—fyrir n*3rri ári síðan. Gerald fannst nú, að liann vera °rðinn gatnall meðlimur klúbbsins. Hann kom þangað á bverjuin degi, og honum pótti mjög vænt Um klúbbinn. Ungur maður í London, einkum UDgur maður sem er uppalinn úti á landinu, scm byr f leigu-herbergjum, á enga ættingja og enga vini, verður eðlilega mjög elskur að klúbb slnum. Klúbb- Urinn pyðir vini og pægindi, og orsakar pægilega blfinningu um, að maður sje paitur af hinni roiklu Loudon-veröldu. Hann finnur til pess, að hann er hvorki án vina nje einmana, pegar hann fer inn um Jyrnar með vængjahurðunum, sein ganga bæði út og JUti hávaðalaust, ræður um stund yfir ótrúlega Uiiklum pægindum, jafnvel óparflega miklum, fynr i*ÍDa litlu upphæð er hann borgar á ári. t>ið var e*Du sinni ungur berramaður, sem hjet Brown, og 8®f föðurbróðir hans honum nokkur mjög nytsöm ‘'Að pegar hann gerðist meðlimur hins nafntogaða ^logatherium-klúbbs; en pað er langt siðan, og klúbb-heimurinn í London hefur aukist undrunar- iega síðan á peim dögur. L>að var hagnaður að komast inn I klúbb á peim doium; pað er enn hagur að komast í góðan klúbbj 14 II. KAPÍTULI. Langfkrða-maðurinn. Kveld eitt seint í apríl sat Gerald Aspen við borð eitt lítið í ferðamanna-klúbbnum — borð, sem honum pótti sjerílagi vænt um. Dað stóð við einn gluggann, og par eð blæjurnar voru dregnar upp, gat hann horft út í myrkrið fyrir utan og sjeð um- mál dimma torgsins, sem smágeislum sló á af ljósun um, er brunnu hjer og hvar á pví eins og stjörnur, með birtu ar liktist ljóma af giinsteini, í hreina loptinu. L>essi aprtl mánuður hafði verið kaldur og hráslagalegur, eins og sá mánuður opt er, og pað var mjög notalegt að sitja parna í hlyjú, vel lystu stof- unni með mjúku gólfdúkuuum og lömpum og kerta- ljósum, setn rauð skyggni voru á, í stofu, sem bjart- ur kola-eldur brann í til beggja enda á opnum arni,og horfa út í hið óákveðna sambland af myrkri og ljósi, sem nafntogaður málari einn mundi nefna samhljóðan af gull-lit og ditntnu,*og geta notið fegurðarinnar án pess að verða að pola biturleik loptsins útí fyrir. Gerald koin ósjálfrátt í hug hin gamla,skáldlega saga landsins, sem er enn fjarlægara, fyrir austan sólina og fyrir vestan tunglið. En pó að ferðamanna-klúbburinn, sem fjelag, væri ötult og meðlimir hans væru á eilífu flugi utn pvera og endilanga veröldina, eins og fjandinn væri á hælunum á peim, og fyrirlitu pá sem kallaðir eru. hnattbrokkarar (globe trotters), pá mega menn ekkL áltta, að allir meðlimir klúbbsins væru glæfralegir æfintyra nienn. Klúbburinn var ungur; hafði a5 eins verið við líði í eitt ár, sem starfandi fjelag, Fáeinir seigustu ferðamenn heimsins af hinum nyj- asta skóla höfðu myndað klúbbinn; en pað var ekki hægt að ná í nógu marga af eins seigutn fetðamönn- utn tneð stuttum fyrirvara, til pess að koma á fóú álitlegum klúbb, svo að scigustu ferðamennirnir urðu að miðla ugn til. „Allt lífið er miðlun“, hafði hinn virðulegi kap-. teinu Joltn Raven sagt spekÍDgslega, pegar klúbbur* inn var að myndast. Fáir menn höfðu ferðast tueira á hans aldti—pví hann var varla miðaldra maðtic enn—beldur en hinn virðulegi kapteinn John Raven, sem hinir spaugsötnu vinir hans kölluðu kaptein Kruinma. llann hafði ckki verið sendimaður drottu- ingaiinnar, auka frjettaritari, herntaður drottningar- innar og lukkuriddari til einkis; svo John Ravcu hafði kynnst vcröldinni og siðum hennar inikið áðup en hatin byrjaði að inynda ferðamanna-klúbbinn, L>egar hann pví sagði, að allt lífið væri miðlun, pft, voru meðnefndar-menn lians og með-feður hinsj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.