Lögberg


Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 1

Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 1
LOgberg er gefið út hvern fimmfudng a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrífsiofa: AfgreiSslustofa: PrentsmiSja 148 Princess V, Kostar $2,00 un. G pa«lson 618 Jem ist fyrirfram.—Kinsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by Tiie Lögberg Printini; Sc Publish. Co. at 148 Princícss Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 pcr ýear, payab in advanco.— Single copics 5 cen Wimiipeg, Manitoba flimutudagiuii 8. okóber 1896. Nr. 39. 9. Ar. j Royal Crown Soap Er hrein og óblönduð olíu s&pa, og skemmir því ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasta tau. Hún er jafngóð hvort heldur er fyrir fvott, bað eða hendurnar og and- litið. Hún er búin til hje, í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu* eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yfir myndir og bækur, sem. gefnar eru fyrir umbúöir utan af Royal Crown sápunni. ROYAL GROWN SOAP CO., ____—IVINNIPEG FRJETTIR CANABA. jt>a8 er nú talið vafalaust, að Hon. Hlifford Sifton verði innanrikis-ráð- gjaíi í Ottawa. Sú fregn er nykomin frá Ottawa að f>að eigi að mynda námumála- deild 1 sambandsstjórninni, og að Mr. Joseph Martin eigi að verða ráðgjafi þeirrar deildar, en ekki er hægt að telja pessa frjett alveg áreiðanlega. Landsstjóri Aberdeen lagði af stað frá Ottawa i gær ásamt frú sinni hingað vestur. E>au fara síðan vestur til British Oolumbia. Þau eig a J>ar búgarða mikla. Hús blaðsins Mercury í Quebec- bæ eyðilagðist af eldi á sunnudaginn var. _____________________ Sú fregn kemur frá Ottawa, að Mr. J.E.P.Prendergast í St. Boniface, fylkisfiingmaður, hafi verið útnefndur county-rjettardómari hjer í fylkinu. t>að er ekki óliklegt að sagan sje sönn, þvi 12,000 eru i fjárlögunum til að bæta slíkum dómara við hjer. Sambands-pinginu var slitið í Ottawa á mánudaginn (5. f>. m.) eins og til stóð, en pá voru flestir f>ing- menn farnir heiin til sín, svo að f>að voru að eins 30 ncðrideildarmenn við f>á athöfn og að eins liðugir 15 sen- atorar. Sir Oliver Mowat, leiðtogi 8enatsins,J var nærri í vandræðum með að halda peim 15 senatorum eptir, sem útheimtist að sje viðstaddir þegar f>ingi er slitið. Það virðist mál að umbæta pá deild eitthvað f>egar hinir hálaunuðu llfstíðav senatorar fást varla til að sitja út þingtímann. f þetta sinn höfum vjer ekki pláss fyrir neitt yfirlit yfir gerðir pingsins, enda var starfið lítiö annað en kappræður og að koma fjárlögunuin í gegn. t>ó skulum vjer geta pess nú, að I binuin nyju fjárlögum eru $35,000 til að senda hæfilegt skip inn I Hudsonsflóa, til f>ess að gera út um það, hvort flóinn og samuefnt sund sje fært bindrunarlítið vegna Iss og hvað tnarga mánuði af árinu. Apturhalds- stjórnin sendi skipið ,,Alert“ pang- &ð fyriir nokkrum áruin I þcssu skyni, ■en menn þykjast lfðið nær fyrir f>á ferð. Verkfall telegrafistanna á Can. Pacific járnbrautinni hcldur enn áfram pegar petta or sett, en líkur til að f>eir taki aptur til starfa I dag eða á morgun og misklíð peirra og fjelags- ins lögð I gjörð. Verkfall petta hefur pegar ollað miklum ópægindum og tapi. ÍTLÖMP. Rjett þegar vjer vorum að byrja að prenta Lögberg bárust oss 3 núm- er af ísafold og eru par enn ytarlegri frjettir af jarðskjálptunum. Kveldið pann 5. sept. hafði komið ákafur jarð- skjálpti á sömu stöðvum og fjellu þá um 150 bæir I Arness og Rangarvalla syslum. E>á höfðu og lijónin á Selfossi, Arinbjörn Þórarins- son og Guðrún Magnúsdóttir, orðið undir baðstofu pakinu og biðu bana af. Skemmdir hafa orðið á hin- um nýju hengi-brúm yfir Ölfusá og Þjórsá. Jarðskjálpta-kippa hefur orð- ið vart við og við slðan hinn mikli jarðskjálpti kom 26. ágúst. Slðasta blað „ísaf.“ er dags. 12. f. m. og get- ur I pvl um snarpan kipp í Rvlk 10. sept, en hvergi hafði pá orðið vart við eldgos. Fólkið í sveitunum þar sem bæirnir hrundu var er slð. frjettist I tjöldum og bráðabyrgða-kofum og vlða par sem ekki lirundu hús porir fólkið ekki að vera I bæjunum. Ástandið er pví hörmulegt og ekki að vita hvar eða hvenær vandræði pcssi enda. Samskotanefndin 1 Reykjavík var búin aö veita móttöku kr. 1561.50 þann 12. f- m. Enska skáldið William Morris er dáinn. Vegna rúmleysis getum vjer ekki geflð neitt ágrip af æfisögu hans oghinu miklaogmerkilega starfi hans. BMMKÍKIN Demokratar unnu við kosning- arnar I Florida-rlki I fyrradag, en með hvað miklum atkvæðamun hefur enn ekki frjetzt. Ennpá heldur námumanna verk- fallið áfram í Leadville, Colorado, og halda verkfallsmenn áfram að gera spellvirki og hefur peim og herliðinu lent eitthvað saman, en frjettir um það ekki greinilegar. Ovanalegt járnbrautarslys vildi til á Santa Fe brautinni pann 3. p. m. skammt frá Osage City I Kansas ríki. Það orsakaðist af þvl að ketillinn I vjelinni sem dró farþegjalest eina sprakk af vatnsleysi á meðau lestin var á hraðri ferð, og fóru vagnar flestir I spón en margt fólk misstu lifið og ymsir særðust. Brjef frá Norður-Dakota, dags. 1. okt. 1896. (Frá sjerstökum frjettaritara). Haustlesta tímínn er kominn, og jeg verð að fara að „leggja inn“ hvað frjettirnar snertir. Sumartiðin var góð. Grasvöxtur varð með lang mesta móti og heyafli því ágætur. Aptur er hveiti-upp- skera fremur ryr, sumstaðar ein 5 bush. af ekrunni, á öðruin stöðum hef jeg heyrt talað um nær 20 bush. af ekru. Verð á hveiti er nú um 54c.— Kaupgjald er pó ekki að mun lægra en venjulega, $1,50 almennt. Borið saman við hið liðua árið, er þetta all- erfitt ár. Þó standa sumir á gömlum merg siðau 1 fyrra. Kaupstaðarskuld- ir munu heldur minni nú en eptir undanfarin sumur. Einn vottur þess, að ávextir ársins I fyrra sje enn að koma fram, eru meiri húsabyggingai en liðin sumur. Ýmsir hafa byggt sjer mjög myndarleg ibúðarhús á pessu sumri, og er pað gleðileg framför. Fyrirhugað var, að byggja tvær kirkjur I norðurbluta byggðarinnar I sumar, en mjög er vafasamt að nokk- uð verði af pví I baust, árferðisins vegna. Svo verður líklega talað meira um skólabyggingu meðal ísl. bjer I haust en nokkra aðra byggingu. Margir vilja heldur bíða ári lengur eptir kirkju og fá þá upp vandað hús, en safna nú ötullogaeptir kröptutn og kringumstæðum á pessu hausti til framtiðarinnar. Hinn 3. ágúst sameinaði allur norðurhluti byggðarinnar sig urn sunnudagskóla pic-nic, og gerði dag- inn einnig að nokkurskonar íslend- ingadegi. Mjög inikill fólksfjöldi sótti pá samkomu,sem fór vel fram. Veður var hið ákjósanlegasta og ekkert úr- felli eins og var á Gardar 4. júlí síðastl. Ræður voru fluttar, kvæði sungin og leikir framdir. Bæði börnin og full- orðna fólkið tók pátt I skemmtunum. Meðal annars var par íslenzkur „línu- dansari“, unglings piltur hjer úr byggð. Á samkomu pessari samein uðu menn tvö sín aðal spursmál: kristilegt uppeldi hinna ungu og framtið peirra, og endurminiiingar og arf hinna fullorðnu frá föðurlandinu og áhrifin sein paðan eru sprottin. Flestir leystu störf sin mjög vel af hendi, en pó ekki sízt söngflokkurinn, og fáar sveitir munu eiga betra söng- fólk en þessi. Jeg man ekki að nefna alla sem töluðu, en eptir þessum man jeg: Stíg Þorvaldssyni, sjera Jónasi A. Sigurðssyni, Pálma Hjálmarssyni, Jóni Hörgdal, Þorleifi Jóakimssyni og Þorst. Jóhannessyui. Fyrir veit- ingum stóð, sunnudagskólanna vegna Tryggvi Ingjaldsson með alkunnum dugnaði. Sjera Jónas styrði sam- komunni. Af fjelagsllfi manna engar aðrar frjettir þetta sumar, unz nú eru byrj- aðar pólitískaj samkomur af hálfu ,,gullmanna“ og „silfurmanna'*. Er par háð hörð buitreið, svo ekki má I milli sjá. Einkennileg brey ting kem- ur fram við pessa kosninga-baráttu frá pvl sem áður var. t>á töluðu menn mest um /?•{ verzlun, nú er pað frl silfur, en hitt ekki framar nefnt á nafn. Sumir geta til, að næst muni flokkur myndast er setji á prógramm sitt frí dans, eða frl bjór og jafnvel fr[ „love“—og að sá flokkur muni verða sigursælh Ilið rnikla pólitlska spursmál dagsins minnir á frásöguna, sem margir lesendur „Lögb“ liafa heyrt, um ungmenni eitt er ólst upp lieima á Norðurlandi. I>að var einbirni og eptirlætis barn og borið til meira auðs en nokkurt annað ungmenni par. Sagan segir að I æsku hafi pað fengið, meðal annars, speslur til leikfangs. Sá sami einstaklingur lifir enn og leik- ur sjer nú ekki, pvl miður, að ger- semum lífsins. Það er líklega sá eini íslendingur alinn upp við/H silfur—I pessum skilningi. Hann hafði nóg af því, það var honurn ódýrt, en pað fjell llka I verði í hans hönd- um. Ef við eptirlætisbörnin pessa lands, borin til meiri auðs eu þegnar annara landa, fáum frlsil/ur til að leika okkur að, fer þá eins fyrir okk- ur? Verða þetta afdrifin: að gera börn þjóðariunar að allslausum föru- mönnum? Það er hið inikla spurs- mál pjóðar vorrar setn steudur. Syni petta dæmi ekki annað, þá synir það þó pá hlið sem nú virðist al- mennt gleymd: að pað er aunað betra til en frísilfur fyrir þjóðir og ein- staklinga, annað, sem hverjum manni og mannfjelagi rlður meira á en spesíur og dalir til að leika sjer að— pó pað fengist meira af þeim og pó þeir fengist frl, sem ekki verður. Eptir einum góðum ávexti af pólitíkinni man jeg,—peir geta verið Ileiri: Fólkið hefur engan t!ma til að mögla yfir árferði og isringumstæðum, pað er engiu hvíld til að berja sjer fyrir pólitískum áhuga. A Mountain og par í grenndinni hafa gengið mislingar. Hafa þeir lagst mjög pungt á fólk og einhverjir dáið úr afleiðingutn af peim. Anuars hefur almennt verið góð heilbrigði og engir nafnkenndir dáið hjer—nema ef satt er, að nokkrir póltiskir meDo, helst detnokratar, hafi dáið úr pólitík —popocratic- offic-feber. Fyrir skötnmu síðan kvaddi líunólfur stúdent Marteinsson vini sína og hjelt áleiðis til Chicago, par sem hann ætlar að ganga á hian lút. prestaskóla. Mr. Marteinsson ætlaði að koma við I Minnesota nyienduuni IsleDzku á suður leiðinni. Fylgja honutn hugheilar blessunaróskir allra er hann þekkja. Aður enn liann för, hjeldu Eyford búar honum samsæti mikið og vingjarnlegt setn verðugt var. Er hann maður líklegur til góðs öðrum frcmur. Hin yngri kynslóð vor má vel miklast af honum, og jeg vona að hún (kyDslóðin yngri) sje al- mennt að breytast til batnaðar, sje að yfirgefa sína slark-leiðtoga en hallast að alvöru og gætni í allri lífsskoðun og framferði. Menn hafa nú lesið um hiun voða- lega jarðskjálpta á íslandi I grennd vih Ileklu—sem öllu umturnaði nema Strokk og Geysir, sem ísl. blöðin segja óbreytta. Það hafa víst ekki margir setið við frjetta-ritun pá á íslaudi. Eins er ástatt með mig mitt I póli- tlska jarðskjálptanum hjer—sern er engu siður stórkostlegur en sá á ís- landi. Við hjer byggjum nærsveitir Heklu silfurmanna (Bryan frá Neb.) Svo að Ljer er allt á reiðiskjálfi, heilar sveitir í pólitískum rústum og öllu umturnað—nema Strokk og Geysir. Þeir balda sjer hjer eins og á ísiandi. En pað erum við betur staddir en bræður okkar heima, setn mega kvíða Heklu gosi á hverri stundu, að við vitum áreiðanlega um okkar poli- tlska Ileklu gos, hvenær það bar að, p. 3 nov., og getum pví heldur forð- að okkur. Daudsföllin fækka. Dauðsföll af hjartveiki minnka all- staðar par sem Dr. Agnews Cure for thc Heart er þekkt—Mrs. Mar- garet Smith læknast á undraverðan hátt af pessu meðali—Frægir lækn- ar mæla með Dr. Agnews Catarrhal Powder—Dr. Agnews Oiutment for Piles og lifrar pillur fyrir lifrarveiki fá alltaf mcir og meir hylli. Rjett eins og það, að bólusetja uug- linga hefur hjálpað til þess að færri hafa dáið úr bóluveikinui, og nfjar uppfyndingar eru farnar að hafa sömu áhrif á barnaveikina, pannig hefur líka uppfundningar Dr. Agnews Cure for the Heart frelsað púsundir manna, sem hafa pjáðst af hjartveiki, og átt von 4 dauðanurn á hverri stundu. CARSLEV & CO—L Mikil Sala á ■ Haust og Vetrar , JÖKKOM og CAPES og Kvennmánqa og Barna . . ULSTERS. ..... A meðan innkaukamaður okkar var I Berlín og London keypti lianij mik- ið af Möttlum og jökkum, sem við sehjum nú með mjög lágu verði I 2 viÖttr.—Jakkar eru frá 75c, $1.25, $2.50, $3 og uppí $7 50. Ollum þessum möttlum og jökkunr. er raðað á borð uppá lopti "til synis. lvoinið snemiua, svo þjer getið valið úr pað bezta. Einn liiiiiki af Fawn silki lirnn Jökkurn, 10 til 15 dollara virði; verða seldir á að eins 84.75. Nyjar haustvörur í öllum deild- um. 36 pl. breitt FJauneletto að eius 6c yardið. Carsleyfc Co 344 IVSAJN STR. Nokkrum dyrum fyrir sunuan Kortaee Aveuue. Tilfellið um Mrs. Margaret Smith í Brussel, Ont. er aðeins eitt af b'uudr- uðum hjer I Canada. Ilún'segij: >>l®{í pjáðist af hjartveiki l tvö ár og yar stundum svo slæm að jegvarð að liggja I rúminu, og tók jeg... þá opt svo mikið út af kvölum að injer hefði pótt vænt um að fá að deyja, Engin læknishjálp varð mjer að liði, og jeg hafði enga von um bata fyrr en j'eg reyndi Dr. Agnews Cure foc the Heart. Jeg hef nú brúkað úr fjórum fiöskuui pg verð að sogja að jeg hef aldrei verið frískari en uú“. - Það h.ifd ekki- eingöngu leiðandi prestar I öilum kirkjudeiidum, ping- menn og margir leiðandi menn I Ca:i- ada látið vel yfir Dr. Agnews.Catarr- hal Powder, heldur hafa helstu læknar einnig verið fljótir til að mæla með ágæti þess. Dr. Godbout í Beauce, Que. er einti af hinum mörgu lækn- um, sem mæla með því. Ef pað er brúkað strax I byrjun læknar það cat- arrh, og þuð hefui opt. reynst eins áhrifamikið par sem veikin hefur ver- ið orðiu rótfest og búin að orsaka heyrnardeyfu og aðra kvilla. Það er bæði áreiðanlegt að lækna oo- er mjflg pægilegt að brúka pað. Það er eogiu efi á að Dr. Agnews Ointment bætir manni gyílinæð á svipstundu. Manui batnar strax og bonð er á i fyrsta siun, og læknast á þremur til sexcóttum. Þaðereinkar gott við allri skiunveiki. Fyrir magaveiki, höfuðverk og þýssháttar kviila er ekkert eirts goU eins og Dr. Aguevvs Liver Pills. bær eru seldar fyrir 10 c.ents glasið—40 inntökur. J/WmM: <<“»« Rk; í.trVogU ' ■ * t t«cn „ Codar vorur med tagu verdi, Wh ITE & MaNAHAN, Isíendingur, Mr. Jaeub Johnston, vinnur S búðinni, 496 IVIain Street,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.