Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 2
2
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 8. OKTÖBER 1896.
Útdráttur úr brjefuni sjera
Tómasar Sæmundsonar
til samútgeíenda
Fjölnis.
(Eptir Tímariti BókmenntafjelagsÍDs).
V.
[Til Konráðs].
Breiðahrtlstað lú. fel>r. 1837.
Bezti vinur minn!------Aldrei
hefur mig eins langað til að fundum
okkar bæri saman 1 einhverjum róleg-
um vínkjallara eins og nú, J>vl aldrei
bef jeg J>ótzt hafa meira við ykkur að
tala heldur en I þetta sinn, en svo er
jeg nú kominn í mát með allt, og illa
fyrirkallaður, að mjer verður ekki að
vogi að skrifa helming af J>ví, sem jeg
vildi, [>ví jeg er með langversta móti
fjrir brjóstinn núna og hef verið svo
lengst af síðan I haust.---
I>ú sjerð fjrst J>jer til móðs, að
jeg ekki brúka stafsetningu J>ina, og
svo er hún mjer enn J>á örðug og
ótöm, að jeg kys heldur fjrst um sinn
að hllfa mjer við J>eim örðugleika í
brjefi; pú hefur eflaust tekið eptir
[pvl], hversu jeg er vanur I öllu að
kasta til peirra höndunum, ekki sfzt
hvað skriptina og orðfærið snertir, og
svo skilur mikið brjef okkar, að jeg
græði óvenju mikið & brjefum pfnum
af Djsköpuðum oggóðum orðum, pað,
sem pau ná. Jeg dáist að, hvað ræki-
lega pú hefur nent að skrifa mjer um
stafsetninguna, eptir að pú varst bú-
inn að skrifa Scheving svo mikið áður,
og víst er um pað, að óvenju mikið
hef jeg af pvl lært, og pó skilur enn
mikið meiningar okkar. Jeg er sam-
dóma pjer I höfuðsetningunni núna
orðið, að framburðurinn ættiað leggj-
aat til grundvallar fjrir stafsetning-
unni, en ekki getur mjer skilizt, að
nxilinu sje svo áriðandi eins og pú
lætur 1 veðri vaka, að pessi setning
sje látin ganga í svoddan Yderlig-
heder, sem þri vil(; ollir pað erfiðleika
og ruglingi i stað hægðar, og er pað
orsökin, hvers vegna pað er óprakt-
iskt, og getur pvl aJdrei haldizt við
til lengdar, pó pvl jrði enda með
makt á komið litla stund, eins og líka
rejnzlan hefur sjnt, að allar pjóðir
hafa orðið að lúta fjrir venjunni í
pe;su. JÞjkir mjer pað helzt að pví
að tnka upp stafsetningu pína, að jeg
vil ekki pað spjrjist, að jeg hafi verið
svo einfaldur að sjá ekki petta strax
og tekið svo upp á pvl, sem ómögu-
legt var að fengi framgang, og verða
fjrir pað að athlægi.------Jeg get
ekki aunnð en I alia staði samsint pvl,
sem Egilsen hefur sett I Sunnanpóst-
inn eptir Rask, og ekki veit jeg,
hvernig pið Jónas farið að kalia pað
bull, sem er á svo glöggri pekkingu
og óbrigðulli rejnslu bjggt.--------
En jeg skjldi nú ekki vera að tefja
lengi við petta, vinur minn! sem jeg
veit pjer sjnist eins vitlaust eins og
pað er leiðinlegt, ef hjer væri ekki
meira I eÍDÍ, sem af stafsetningarpætt-
inunj.leiðir, pó hann sjni meiri lær
dóm og skarpleik en nokkuð annað,
sem I Fjölni er,-------bitt get jeg
fullvissað pig um, að ekki parf nema
svo sem tvo aðra eins pætti, til pess
að Fjölnir deji út með öllu, svo marg-
ir hafa nú fallið frá fjrir pennan núna
og frjetti jeg dag frá degi meira og
meira um pað; pað getur ekki heldur
öðruvlsi verið, ekki svo mikið af pess-
axi njbrejtni, pó ekki einn einasti sje
með henni á öllu íslandi eða geti fall-
izt á hana I öllum greinum, heldur
miklu fremur hins vegna, að pað er
bið óskemmtilegasta og purrasta efni,
sem skrifað gæti orðið um, fjrir alla,
seítí ekki eru staklegir vlsindamenn,
og jeg pori að segja, að ekki hafi tlu
á öllu íslandi lesið hana til enda--.
Hvað stoðar að bjóða nokkrum pað,
Bem hann ekki getur haft gagn af, og
falli allur almúginn frá, skaltu vera
viss um, að fjrirtækið fellur á eptir.
Þegar alpjðu fordómur er kominn á
móti einhverju riti, er útgjört um pað,
og pað rjettir aldrei við úr pvl, hvað
gott sem pað svo jrði. Ef pú vilt
einbverju riti langan aldur, pá vittu
f jrir vlst, að pað skeður aJdrei, nema
pú gerir pað útgeDgilugt, en útgengi-
íegt verðnr pað aldrei, nama efnið sje
skemmtið og alpjðlegt. Skammir og
pað, sem fólk verður illt af, skaðar
lltið I samanburði við pað, sem er
óskemmtilegt, pví hitt fíkjast pó allir
I að lesa, og pá er mikið unnið. En
verst pótti mjer, pegar jeg fór að lesa
betur niður I kjölinn, og sá, að pú
ætlar að framhalda pessu I Fjölni
kannske I nokkur ár. Jeg fjekk ekki
Fjölnir fjr en I október, og hafði
pangað til undir höndum einungis
fjrstu tvö örkin, sem pú sendir mjer
í vor, hvar niðurlagið vantar, og hafði
pví ekki gætt, um J>að lejti jeg skrif-
aði jkkur I haust, að biðja jkkur að
láta lenda við J>etta nú að sinni.—-. —
Jeg veit pjer pjkir [>átturinn eiga að
vera I Fjölni, en hvers vegna skjldum
við, vinur! vinna pað fjrir að láta hann
stejpa fyrirtæki okkar, og ekki heldur
laga okkur eptir kringumstæðunum,
svo við fáum meiru til ieiðar komið?
En svo jeg geri jkkur ekki á móti,
að meina jkkur að láta I Fjölni pað
[8em] pið viljið —--er mjer hitt nær
skapi (sem ekki parf að hagga vináttu
okkar I neinu) að ganga út, af pví jeg
get ekki vegna fjarlægðar feDgið
bókina eins og jeg veit, að hún parf
og á að vera, til pess að ná slnum til-
gangi, en pið hafið ekki tök á að
koma pvl I lag. Mjer hefur hvorugur
pessara árganga llkað, og pegar jeg
get ekki sjálfur forsvarað hana og
verð að játa, að almenningur hafi rjett
að mæla, hvernig á jeg pá að siægjast
til að vera I henni, fjrir utan pað, sem
jeg líka tek af skaða, sem ekki purfti
að vera. Mjer er ekki vorkunn að
gefa út svo sem 4 — 5 arkir á ári
[fjrir] pað, sem jeg helzt parf að tala,
og trejsti jeg mjer bæði að verða af
pvl skaðlaus og gera með pvl nokkurt
gagn fjrir nútlmann og líka Littera-
turen. En aldrci skal jeg fjrir pað
gerast jkkar mótstöðumaður, nje
heldur ganga I flokk peirra hjerna,
sem óskað hafa, [að] jeg stofnaði rit
með sjer, pvl getum við fjelagar ekki
erfiðað I einum anda og einum til-
gangi, pá er engin von, [að] jeg geti
pað með hinum pverkálfunum, sem
vantar vitið og allt, sem á parf að
halda.----
Hejrt hef jeg sagt, að sjera Ól-
afur [Indriðason] hafi barmað sjer jfir
pví, [að] pið hafið brejlt hjá sjer, [o:
I „brjefinu frá Austfjörðum“ I 2. ár-
gangi] og pó að jeg hafi raunina á
sjálfum mjer með pað, að pað er ætlð
til hins betra, getur maður ekki unað
pví vel við fjrsta álit, og peir, sem
ekki eru pvl smekkbetri, geta ekki
sjeð, að pað sje til batnaðar. Betra
er okkur að hafa liðveizlu sjera Ólafs
og pvíllkra með pví að lofa einstöku
missmíðum að standa, en að fæla pá
frá okkur með hinu mótinu. Hvað
pú drepur á, að hann sje ekki heils
hugar við okkur, pá hef jeg hejrt pað
llka, en veit par ekki um sönnur á, en
við skulum ekki skipta okkur um pað
nje láta hann merkja neittparum;
annars kann petta allt að vera róg-
burður af öfund manna við sjera Ólaf
vegna lærdóms hans, og met jeg hann
eins eptir sem áður.-----I>ú segist
ekki trúa öðrum en mjer til pess, að
„bull Sverrisens“, hafi bætt fjrir okk-
ur; trúa muntu pó sjálfum p;er, er pú
gazt til, að Polemiken við Sunnan-
póstinn mundi hjálpa okkur um af-
setningu, og pað er nú meining mln.
Að öðru lejti er pað rangt álitið, að
brjef Sverrisens hafi pá verkun, sem
pú getur til; pað pjkir engum mikið
I pað varið. A meðan jeg skrifa petta
fæ jeg brjef frá [Páli sjslumanni]
Melsteð, hvar hann segir mjer, að nú
sje komið slðasta nr. af Sunnanpóstin-
um*).-----Jeg er nú að spjta blóði
dálftið og ætla pví að hætta við pig
Jeg hef rejnt, að jeg á par góðfúsan,
sem að pú ert, en pá or von, pú álltir
mig dóna að meiri fjrir petta brjef,
en svo er jeg nú, siðan jeg kom heim,
búinn að setja mig inn I íslands ásig-
komulag, að jeg sjo, hver hinn ein-
asti vegurinn er til að verða til nota
og afkasta nokkru, og hann skal jeg
með guðs bjálp rejna að feta, par til
jeg legst I gröfina. Þangað til er jeg
og svo pinn T. Sæmundsson.
*) Hann hætti um stund að koma út
við nýár 1337, en lifnaði við aptur ári síðar
ng kom út eitt íir (1838). Úto.
VI.
[Til Konráðs].
Breiðabólstað 21. ág. 1837.
-----Ekki get jeg að gert pó pig
furði [á pvi], að jeg bjðst til að ganga
út, og rejna muntu, að pað er mín
alvara, ef ekki lagast. Eður livernig
getur pú vænt, að jeg vilji heita for-
leggjari að pví, sem jeg ekki sje neitt
gagn I, og ekki vil sjá á prenti?
Hvernig skyldi jeg vilja vera að kosta
upp á pá bók, sem steypist á höfuðið,
af pví að mfnum tillögum er enginn
gaumur gefinn, eður peim er vísað
bnrtu með einj>ykkni og sjervizku?
E>ið ættuð að hafa nærgætni til að
sjá, hvað ójafnt jegstend að móti
ykkur hinum. I>ið hafið Jeyfi mitt til
að umsmíða og leggja fyrir pað, sem
jeg sendi ykkur, að vild ykkar,—en
látið svo aptur koma í staðinn pað,
sem ykkur sjnist, að mjer fornspurð-
um, enda pótt pið vitið, að jeg álít
pað skaðlegt. Eður hef jeg ekki beð-
ið um ágrip af Jmsum nafngreindum
ferðabókum—og ekki verið bæn-
heyrður? Hef jeg ekki beðið um
ræðu af Ampére af Iievue des Ueux
Mondes? Hef jeg ekki heimtað út-
lendar frjettir—og ekki fengið? Hef
jeg ekki sent ykkur ræðu, sem mjer
lá á, að kæmi strt.x eður aldrei, af
pví hún átti að greiða mjer veg til
alls, sem tala purfti við prestana—og
ekki fengið rúm fjrir hana? Hef jeg
ekki aftekið stafsetningar pátt I ár,
pó öðru vlsi væri en pessi—og hann
kemut? t>ví að eins skal ykkur
hlýða, að hafa mig fyrir útgefara, að
pið traðkið ekki öllu, sein jeg legg
til, pegar pað er sprottið af pekkingu
um, hvað bókinni hagar og til pess
mjer og okkur verði eitthvað ágengt.
Hefði jeg verið I Khöfn siðan hann
fór að koma út, skyldi hann hafa orðið
sú útgengilegasta bók og nytsamasta,
sem boðin hefði verið íslendingum.—
Þú sjerð, að brjef petta er skrifað
1 fullri alvöru vlða hvar, en pað kem-
ur af pví, að jeg sje I hendi mjer, að
fyrirtæki okkar hlýtur að liðast sund-
ur, eins og nú er komið, nema með
lagi sje farið, og líka hinu, að jeg er
og verð jafnan pinn einlægur vinur.
Tómas Sœmundur.
FVERY FAMILY
SHOULD KNOW THAT
Hvernig ma spara peningana
er adal-atridid.
PESTID ÞETTA t HUGA YKRAR: ÞEGAK ÞID PÁID GÓDAR VÖRUR MED
LÁGU VEIÍDI, ÞÁ VINNUR DOLLARINN TVÖFALT VERIÍ.
Hver kvennmaður ætti að skoða okkar mikla upplag af Jökkum og öðrnmyfirhöfnuia
áður en hún kaupir annarsstaðar. Við höfum yfir 50 tegundir til að velja úr. Aldr**1
höfum við hal't meira og betra vöru-upplag en nú. Komið og sannfærist.
Nærfatnadur sem er bæði hlýr og mjúkur er sá, sem allir ættu að kaupa>
THE PEOPLE’S BARGAIN STORE
selur einmitt þessháitar nærföt. Ilvert heldur lið kaupið n'ærfðt fyrir 50c. e®4
$3 00 gerir engan mismun. Við höfum sömu ánægjuna af að sýna yakur vörurnat
hvort heldur er. Við bjóðum bennan mánuð alullar nærfatnað vandaðann að öllu
leyti. sem annarsstaðar er sedui á 75c. til 1,00 fyrir eia 50c,
Við höfum 20 mismunandi tegundir af framúrskarandi lykkum og vöndum n»f;
fötum úr Scotch ull og úlfalda hári, sem annar*staðar er selt á $1,25 til $1,50 en Uj»
PEOPLE’S BARGAIN STORE að eins $1,00.
FATNABUR. Mikið upplag af karlmanna- drengja- og barna-fötum, me®
nýjasta sniði og lægsta verði.
KJÓLAEF.M úr ull með allskonar iitum, 36 þuml. breitt á 25 cents yardið.
25 sortir af uilarkjólaefnum 36 þuml. breitt á 25c. yardið.
BLANKETTI og ÁBRFIDUR. 300 pöt af bómullar blankettum 4 til 1®
fet á stærð að eins 50c. 50 þykkar og góðar ábreiðnr að eins 90c.
HANSKAR Og VETLINGAR. Póðraðir kárlmanna kálfskinns hanskar
eins 35 cents. Póðraðir kurlmanna “Buckskin” lianskar allstaðar seldir á $1,00 en
hjá okkur að eins 75c. Fóðraðir karlmanna kálfskinns vetlÍDgar að eins ðOc. Fóöi"
aðir karlmanna “Kid” vetlingar, annarstaðar seldir á $1,25 til 1,50. en hlá okkur aö
eins $1,00.
MATVABA,
20 pd. Raspaður sykur(takmarkað)
20 “ hrísgrjon
5 “ gott brennt kalfi
5 „ gott Te
2 baukar af góðum lax
Góður mais, baukurinn
Bezta Catsúp, pottfiaskan
Gott Baking Powder
Pipar Kanel og þessháttar, pundið
Bezta edik, gallonið
$1,00
1,00
1,00
1,00
25
5
20
15
15
20
S0 stykki af góðri þvotta sápu
25 “ “ beztu þvotta sápu
M,Pd. pakki af Coconut
Góður þvotta bursti
Bezta Súkkulaði, pundið
Sago, pundið
Corn Stareh, pakkinn fyrir
Gott tóbak, pundiö
Climax eða Spearliead, pundið
1,00
1,00
5
30
5
5
15
40
Við gerum það að reglu að gafa sem allra mest fyrir peniugana og við mtinuD1
reyna að gefa meiri og betri vörur fyrir bvern dollar sem við fáum heldur en nokkuru
tíma áður. Komið og sjáið okkar mikla upplag af nýjum haustvörum, sem við sslj*
um með MJÖG LÁGU VERDI.
Reynið okkur, og við erum sannfærðir um að þið verðið ánægðir.
THE PEOPLE’S BARGAIN STORE,
HERBERTS BLOCK. CAVALIER, N. DAK.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Vkkði.aun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sjnt
J>ar. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í heimi, heldur er
J>ar einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útfljtjendur að setjast að
í, pvl bæði er J>ar enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fjrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
0. Stephensen, M. 0.,
473 Pacific ave., (þriðju hús fyrir neffan Is*b*j
stræti), Hann er aff finna heima kl. 8—lO/í
f. m. Kl. 3—4 e. m. og eptir kl. 7 á kveldiB'
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et'
Útskrifaður af Manitoba læknaskólauutu*
L. C. P. og 8. Manítoba.
Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlbur viö hendinabvö
nœr sem þörf gerist.
Nokthern
PACIFIC
RAILWAY
Ib ft very remarkable remedy, both for IN-
TERNALi and EXTERNAL use, and won-
derful in lts quick action to relieve distress.
PAIN-KILLER
Th roaf ,CUc o°u Rhs
Chfllls* Dlarrhcpa, Dyfienterjr, Cramptt.
Cholera. and all Bowel Complaints.
PAIN-KILLER íOT®*?07í$*»:
Mlelínenn* Slck lleadache. Paln in the
Buck or Hflde, Rheuiuatism and Neuralsla.
PAIN-KILLER ðAS
MADEi It brinRS spepdy and permanent rklief
in aii casei of Rruises. €uts» Bpraini, Severe
Burns. ete.
PATN-ÍCTT T PR ,s th« "®11 trled and
* trusted friend or the
Meclmiile. Farmer, Plnnter, Hailor, andin
taotall classes wanting a iiiedtcine always athand.
and BArr. to ube fluterualli or exterually wttb
Ctrtaint j of relief.
Beware of imitatlons. Take none but the gonuln®
"F&attY Vavi6." Bold everywltere; 26c. bie bottia.
Very large bottle, 60c.
FRANK SCHULTZ,
Financial and Real Estate Agent.
Gommissioner irj B. I].
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAH COMPANY
OF GANAOA.
BHLDUR.................jHHN>
í Manitoba eru járnbrautir miki-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fjrir æskuljðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í njlendunum: Argjle, Pipestone,
Njja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga J>vf heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
f>ess að vera pangað komnir. í Manl-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur T’etritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina fsl. innfljtjendum.
Skrifið eptir njjustu uppljsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & Immigration
WlNNIFBG, MANITOBA.
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific brautinni og
strandferða og skemmtiskipum
Alaska. Einnig fljótasta og bezta fer®
til San Frarcisco og annara Californi*
staða. Sjerstakur afsláttur (excursioÞ
rates) á farseðlum allt árið um kring-
TIL SUDURS
Hin ágæta braut til MinneapollS>
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv>
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Puilmau svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allra stað f aast-
ur Canada og Bandarfkjunum 1 geg°'
um St. Paul og Chicago eða vataðleiö
frá Duluth. Menn geta haldið stanS'
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórþæjunum ef peir vilja. Brautin
hefur samband í Duluth við gufuskip'
N.W.T. fjelagsins, Anchor lfnunnar
og N.S.S. fjelagsins.
TIL GAMLAL ANDSINS
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur i búffinnf, og e-
þvi hægt aö skrifa honum effa ejgemlunum á ísl
þegar menn vilja fá meir af einhverju meffali, sem
þelr hafa áffur fengiff. En œtiff skal muna eptir aff
senda númeriff, sem er á miöanum á meffala-
glösunnum effa pökkum.
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru að ölju ieyt
vandaðir, og sem fara vel á Xæti
Látið mig búa til handa yður |skó
sem endast í fleiri ár. Allar aðgei ð-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
Stefán Stefánsson,
625 Main Strebt. Winnipeg
Farseðlar seldir ineð öllum gu^u'
skipalínum, s&m fara frá Montreah
Boston, New Vork og Philadelpló*
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Amenfku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlun*
finnið
H. Swirvford,
Gen. Agent,
á horninu á Main og Water strætu*0
Manitoba hótelinu, Winnipeg,