Lögberg - 08.10.1896, Síða 5

Lögberg - 08.10.1896, Síða 5
og pað góðir og gildir peningar, síðan árið 1792. Bretar hafa láoað osa fje fyrir lægri vexti en nokkrir aðrir vildu gera pað. I>etta er öll óavinnan, sem Bretar hafa aðhafst, og hinir óðu 16 & móti ,1-menn vilja gefa þeim á snúðinn fyrir,að lána oss fjo með betri kjörum en aðrir! Gamall málsháttur einn segir: „Ef pú vilt tapa vini pínum, pá lánaðu honum peninga“. Til pess að sannfærast um, að augnaroið pessara 16 á móti 1-manna er að komast hjá að borga skuldir sínar, en ekki pað, að fá silfur mynt- að frltt, pá bjóðið peim frfsláttu silf- urs án pess að pað ákvæði fylgi, að peningarnir, sem pannig eru myntað- ir, skuli vera löglegur gjaldeyrir. Ef ekkert annað gengur að silfri en pað, að prlvat menn fá pað ekki slegið í myntunarhúsunum, pá ætti að duga að fá ótakmarkaða silfur-frísláttu án pess að pað ákvæði fylgdi, að dollar- arnir skuli vera löglegur gjaldeyrir, og silfur ætti að komast f jafnt verð og gull. E>að gerði ekki gulli neitt til, pó petta væri reynt. En pessum 16 á móti 1-mönnum myndi verða óglatt af slíkri uppástungu. Hvers vegna? Vegna pess að pað er ekki frfslátta silfurs, sem peir vilja fá, heldur pað, að komast hjá að borga skuldir sfnar, eins og ráðvandir menn, með pvf, að fá 50 centa virði af silfri gert að löglegum gjaldeyri f hvert dollars virði af skuldum. Þeir koma fram með tvær uppá- stungur í pá átt, að neyða verðlágum eða niðurnlddum (debased) silfur mælikvarða uppá pjóðina: 1. Með pvf að leyfa mönnum ekki að gera samniuga sem tiltaki, að borgað sje í gulli. 2. Ef petta hefur ekki til- ætluð áhrif, pá að minnka gullið í gulldollarnum. Viðvfkjandi fyrra at- riðinu viljum vjer beuda á, að pað hefur verið reynt I flestum löndum að halda peningum f vissu gildi með Uga -ákvæðum, og hegning lögð við ef brotið var á. móti, en petta hefur misheppnast herfilega allstaðar og á öllum tfmum. Englendingar reyndu pað við og við í nærri 5 aldir. Frakk- ar reyndu pað svo öldum skipti. Norðurríkin (af Bandarlkjunum) reyndu til pess hvað snerti hina svo- nefndu „greenbacks“ (stjórnar brjef- peninga) og Suðurrfkin reyndu pað hvað snerti hina svonefndu „confeder- ate“ brjefpeninga. Á meðan pað 14 dauðahegning við pvf 4 Frakklandi, að neita að taka hina svonefndu „assignats11 (brjefpeninga, sem stjórn- in gaf út og landeignir stóðu á bakvið til tryggingar) með fullu ákvæðis- ' verði f kaupum og söllum, pá fjellu peningar pessir í verði pannig, að lóksins purfti $36,000 af peim á móti $1 f gulli eða silfri. Egg hljóta að bafa verið $500 hvert í „assignats“. Það er mikill skaði að vinir vorir, LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1896 útpenslumennirnir hjer, voru ekki uppi 4 peim dögum og áttu heima á Frakklandi. — Stjórnin getur rænt annan part pjóðarinnar, hvað núver- andi skuldir snertir, hinum partinum til hagsmuna, en lengra nær vald hennar ekki. Hún getur ekki neytt fólkið til að verzla hvað við annað á annan hátt en báð- um málspörtum er geðfelt og kem- ur saman um hvað verð snertir. Ef seljandi er ekki ánægður með pen- ingana, sem honum eru boðnir fyrir vöru sína, pá selur hann hana ekki. Ef verkamanninum eru boðnir pen- ingar fyrir vinnu sína, sem hanu er ekki áuægður með, pá vill hann ekki vinna. Ef bóndanum eru boðnir peir peningar fyrir afrakstur jarðar sinnar, sem hann er ekki ánægður með, pá hættir hann að yrkja meir en hann parf til heima brúkunar, pangað til einhvcr byður honum peninga sem hann gerir sig ánægðan með (hvað bæði upphæð og gæði snertir), og pannig mundi ganga til með alla hluti. Sú uppástunga, að svipta menn rjetti sínum til að gera hvernig samn- inga sem menn vilja um pað, f hverju menn borgi eða fái borgun (gulli eða silfri), synir, að ósvffni er búin að reka skynsemina úr hásæti sínu. Vjer höfum ailt, sem vjer höfum, samkvæmt peim rjetti, að mega gera samnin ga. Samningsrjetturmn er varnarvirki frelsis vors. l>að var til pess að tryggja oss pennan rjett, fram yfir allt annað, að „Magna Charta“ (hin mikla rjettindaskrá, sem Englendingar forðum daga píndu út úr konungi sfnum) var rituð. I>agar vjer slepp- um pessum aðalrjetti manna (samn- ingsrjettinum) pá hverfum vjer aptur til skrælingja-ástandsins og verðum vesælt leikfang fyrir hvern pann hóp af skrfl, sem kann að ná stjórnar- taumum landsins. Hin aðferðin, sem stungið er upp á, til að koma á jafnverði milli málm- anna (að silfurdollar, með sömu vigt og nú er, verði jafn að verði og hinn núverandi gulldollar) er sú, að minnka vigt gulldollársins. Stjórn vor hefur hingað til sy'nt blindan, liugs- unarlausan fordóm gegn pessháttar stjórnvizku. Satt að segja heíur stjórnin verið svo hláleg, að hafa em- bættismenn til pess að eltauppi afvega- leidda föðurlandsvini, sem hafa verið að reyna að fara hinn stytzta veg til að verða ríkir (pann nefnilegs, að búa til ljetta dollara). Ef slíkt frumvarp gengi í gegnum congressinn, pá sting jeg upp á, að grein verði stung- ið inn 1 lögin pess efuis að öllum, sem nú sitja í fangelsi fyrir að hafa búið til falska peninga, sje sleppt út og peim veittur rjettur til að lögsækja landsstjórnina fyrir, að setja pá í fangelsi saklausa!! Allar stjórnir hafa synt fyrirrennurum sfnum sóma, og peningafalsararnir í fangelsum vorum eru að eins fyrirrennarar— Jóhannesar skfrarar—pessarar nýju kenningar að smána gangeyri vorn. Lyðveldi hvflir eingöngu á sið- ferði (morals) pjóðarinnar. Sagan um Wasbington og öxina,sem elskandi mæður hafa sagt saklausum börnum sínum, hefur komið inn sannleiksást hjá milljónum af körlum og konum í laDdinu. Hvaða áhrif myndi pað hafa á komandi kynslóðir, og hver myndi aíleiðingin verða fyrir petta land, ef börnum vorum yrði sögð önnur eins saga og sú sem fylgir: „í lok nítjáudu aldar varð fólkið í Bandaríkjunum svo spillt, að pað sveikst um að borga helminginn af skuldum sínuu. á pann hátt, að borga pær í peningum sem voru að eins bálfvirði pess, sem merkt var á pá að peir væru verðir“. I>egar Bandaríkjamenn eru f út- löndum slær hjarta peirra æfinlega hraðara og peir finna til metnaðar pegar peir líta „Old Glory“ (Banda rikja flaggið), par sem pað blaktir tignarlega í vindinum eins og per. sónugerfingur frelsis og drengskapar. Ef slík svikalög og silfurmenn stinga upp á verða sampykkt, pá mundu Bandaríkjatnenn, pegar peir eru er- lendis, skammast sín fyrir flagg sitt. Hvað snertir pað, að pykjast af flaggi sínu, pá mætti maður eins vel draga Bandarfkja flaggið niður og draga upp pot-ta purku í staðinn, ef önnur eins lög gauga f gildi. Ilerra forseti og herrar mínir! Að endingu leyfi jeg mjer að segja, að pað er engin hætta á, að pjóð vor svíkist unjan að borga skuldir sfnar E>essi hávaði um silfur frísláttu, að hlutfallinu 16 á móti 1, er að eins eitt af afleiðingutn atvinnu- og verzlunar deyfðar peirrar, sem nú á sjer stað og sem er afleiðing af hinu síðasta fseln iskasti á peuingamörkuðum heimsins Á nóttunni stfgur upp óheilnæm gufa 4 láglendum stöðum, en pegar hin bjarta sól rís upp yfir hæðirnar og sendir sína hreinsandi geisla niður S lægðirnar, pá hverfur hin óheilnæma gufa, loptið hreinsast og menn taka til sinna daglegu starfa öruggir um, að engin hætta sje búin heilsu peirra. f>rátt fyrir öll orð, sem enda á „ism“, sem hafa ógnað oss, prátt fyrir alla skúma-skrækina, bæðifyrir kosningar og á löggjafarpingum vorum, pá er pessu landi alltaf að fara fram óð- fluga. Verksmiðjur vorar liafa varla við að viuna pað sem pantað hefur verið, og kaup fólksins, sem S peim hefur unnið, hefur verið hækkað án pess, að pess hafi verið krafist. Verð flestra liluta, sem var lágt á meðan hræðslan átti sjer stað, hefur hækkað aptur. Hin illúðlega óánægja, með öllum slnum her, er að hverfa fyrir hinum blíðu áhrifum velgengninnar, og pegar fram Ifða stundir minnast menn viliukenninga peirra, sem nú & m m * 'H m * m % m x m* Itff X Drs. jHatjöB aad HlustÐe I>ið takið gamla lækniriun fram ylir pann unga. II Vegna pess að pið viljið ekki setja Iff ykkar í hendur manns, setn er órey'ndur. Auðvitað hann að vera að ungi lækniriun ltafi reynslu, en hinn eldri blýtur að hafa hana. l>ið eigið ekkert við Dr. „Maybe ‘ pegar pjer getið náð til Dr. „Mustbe“. Simareglan gildir við meðöliu eins og pá, sem búa pau til—gamla meðalið hefur tiltrú pína. Hvað pig snertir, pá viltu heldur pað reynst hefur vel, heldur en að reyna eitthvað nytt. Nyj* meðalið Jcann að vera gott, on látum aðra reyna pað. II»ð gauila hlýtur að vera gott, cptir pví sem pað hefur reynst. Það er eiu ástæða enn fyrir pví að velja Avkií’s Sarsaparilla á undan öllutn öðrmn meðölum. I>ðð hefur verið eitt af helztu meðölum í hálfa öld. Saga pess vekur tiltrú—hefur lœknað ! t)0 ár. Ef önnur meðöl k u n n a að vera góð pá h I ý t u r Aver’s Sarsaparilla að vera góð. Þú hefur ekkert á hættu pegar pú tekur Aykr’s Sarsnparilla. m * ðpp Wr § É & m, % sem m * m * m * * mmmmmmmmmt** * mm * eiga sjar stað, eins og menn muna eptir ópægilegum draumum eða mar- tröð. Bandaríkja-fólkið er, pegar öllu er á botninn hvolft, ráðvant og pjóðbollt. A peim kletti byggjum vjer trú vora og von, og á komandi öldum munu niðjar vorir reisa veg- lega byggingu a peim kletti fyrir krapt sannleikans. Ekki stundum heldur alltjend. Hin miklu Suður Amerfku meðöl lækna ætíð, Merrickville timbur- maður veiktist af taugaveiklun, en batnar aptur af Soutli Ainerican Nervine. Mrs. J. Haliam í Berlfn O’nt. læknast af átján mánaða gam- alli nyrnaveiki af South American Kidney Cure—veikur f fimtn mán- uði, batnar af Soutli American llheumatic Cure. Hvað hin merka Suður Ameríku meðölin snertir pá er pað ekki að pau hitti murkið aðeins einstöku sinnum. Þessi meðöl eiga við meltingarleysi og taugaslekju, nýrnaveiki og gigt, og peir sem brúka piu við pessum kvillum fá bata áreiðanlegan. TAUGAVEIKLUN—Mr. E. Mer ritt, tiinbur kaupmaður og millu eig- andi'í Merrickville, Ont. varð altek- inn af taugaveikluu. Hann sagði: „Jeg reyndi ymsa lækna og öll mögu- Íeg einkaleytis meðöl, og batnaði lítið sem ekkert. Jeg si auglysingu um Soutli American Nervine, ocr hurrsaði mjer að reyna pað, og jeg get með sauni sagt að jeg var ekki búinu með meir en úr hálfri flösku pegar jeg fann að pað gerði mjer gott. Áður en jeg fór að brúka pað gat jeg ekki sinot starfa minum nje svo inikið sem skrifað nafnið mitt hvorki með penna nje blíhant. En i dag eptir að brúka úr tveimur flöskum er jeg eins friskur og nokkurntfma áðnr“, NVRNAVEIKI—Fáir hafa tekið eins mikið út af nyrnaveiki eins og Mrs. J. Hallam kona alpekkts fóður- sala 1 Berlfn, Out. Kvölin var opt svo mikil að hún fjekk yfirlið hvað eptir annað, og pað var mest-i áhætta að skilja hana eptireina. Hún segir: „Jeg leytaði til lækna og reyndi allt mögulegt en ekkeit gat baétt mjer netna litinn tfma, Jeg sá auglysiugh um South American Kidnay C»re og keypti tnjer flösku. Eptir fáa daga fór mjer að batna, og pegar jeg var búin úr 2 flöskum var jeg albata“. GIGT—að 120Church street f Tor- onto lifir maður að nafai Mr. W. J. Tracje, sem pjáðist f mörg ár af gik't og var alveg rúmfasturí fitnm mánuði. Ekkert meðal gat neitt bætt honum par til hsnn reyndi South American Rheumatic Cure. Þetta eru hans eigin orð: „Þið getið ekki Imyndað ykkur hversu pakklátur jeg er ytir pvf að hafa reynt South American Rheumatic Cure. Jeg haEði pjáðst. átakanlega f mörg ár án pets ,að fá nokkra bót m-úna minna, par til mjer var komið til að reyna peita meðal. Fólkið í Toronto vait hundruðum sam- an hversu óbærilegar kvalir jog tók út. Yður er velkomið að nota nafn, mitt 4 hvaða hátt sem yður líkar". John Comoll, CAVALIER, N. DAK. Verzlar með SlatTÖru, a[lskonar AÞlini, Ciurdávoxti, Brjústsykur og Tóhak. Einnig geta meun feugið gó'ð'ii iinUííiÍ hjá honum á hvaða tima sem er.’ Ilanu óskar að Islendingar komí til sín þegar þeir eru í bænum. JOSHUA GALLAWAY, Real Eastatc, Illiiiiiig and Financul Agent 272 Fort Strebt, Winntfk.u, Kemur peningum á vöxtu fyriFÍnenn(me9 góðum kjörum. öllum'lýrirspurmim svarað fljótt. Bæjarlóðuta og bðjdrðum í Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn. 131 „Faðir tninn var aldrei missáttur við neinn mann“, sagði Fidelia; „liann var of göfuglyndur, góðlyndur og blíður til pess. Haldið pjer að jeg liafi ekki pekkt föður minn? Hann hefur verið n-yrtur; segið mjer nú liver myrti hann“. Þrátt fyrir að Gerald var í vandræðum út af öllu pessu, pá gat hann ekki annað en dáðst að stúlk- unni, sem stóð parna frammi fyrirhonum svo einbeitt °g hetjuleg. Það var eins og hún hefði allt í einu skipt um eðli sitt. Hún var orðin sterk, huguð og ákveðin—full af föstum ásetningi, og pví er ekki að leyna, að henni var hefnd í huga. „Við skulum setja okkur niður, Mr. Aspen“, sagði hún par næst. „Og segið mjer svo allan sannleikann“. Gerald sagði henni allt, sem hann vissi um mál- ið. Hún veigraði sjer við engu, og hann varö eins og hún í pví. Hann sagði henni allar ástæðurnar, sem hann vissi, og skyrði henni frá öllu sem styrkti pað álit, að Locka kapteinn hefði fallið I einum af pessum bardögum, sem svo opt eiga sjer stað í plássinu, er hann var f pegar hann dó. Miss Locke hlustaði á ræðu hans pegjandi. Svo spurði hún hann margra spurninga um manninn, sem birtist svo snögglega og óvænt á staðnum par sem morðið var framið, l St. James strœti—manninn, sem nefndi sig Randolph, eða öllu heldur Ratt, Gundy. „Það er eitthvað ptð við pennan mann“, sagði Fidelia, „sem eitir mig eins og vofa. Jeg get ekki 134 pað á tilfinningunni, að pað væri ekki æskilegt, að pessi bjarta og hreina mær hefði nokkurt samblendi við annan eins veraldartnann og æfintyrauiann og pennan svonefnda Ratt Gundy. Gerald hafði hitt hann I Scotland Yard, og liann hafði mjög riddara- legar og sjerlegar skoðanir viðvfkjandi kvennfólki °S ÞvI> f>a6 væri rjett að vernda pað frá öllu samblendi við menn, sem ekki væru eins hreinir og mjöll og lausir við allan ribbaldahátt—skoðanir, sem kvennfólk í heild sinni, ef til vill, hefði ekki æfinlega verið lionum pakklátt fyrir. Þar að auki var eins- konar afbryðissemis-tilfinning djúpt niðri í hjarta lians af pvf, að lianri vissi, að Mr. Gundy var mikið fallegur, fjörugur og hugaður maður, sem hafði mjúka rödd, bjart bros og liðugt tungutak, og pað var vel liægt að liugsa sjer, að hann kynni að töfra stúlku pessa. Þetta var f fyrsta sinn á æfinni að Gerald hafði talað við Miss Locke, og hann var ekki búinn að tala við hana nema svo sem fjórðung stundar; og samt var honum farið að falla illa, eins og karlmönnum er gjarnt, að hún hefði nokkurt samblendi við aðra karlmenn. Því, sagði hann við sjálfan sig: „Forsjónin hefur hlotið að hafa haft einhvern tilgant- með pví, að láta okkur tvö hittast 4 svona undarlegan hátt“. „Lofið mjer að bæta einu við“, sagði h&nn um leið og bann vai að fara, og eptir að pau höfðu komið sjer saman um, að hann fyndi hana aptur eð.i ljeti haua á annan hátt vita pað, sem hann kynni að 127 sama dag af pví, sem var í brjefa-veskinu, og sem á svo leyndardómsfullan hátt tengdi nöfn peiira sam- au. Hann sagði henni frá morði Sets Chickering, frá dauða föður liennar og dauða föður síns, og frá auðnurn, sem pau ættu að erfa fyrir hiu sjcrlegu atvik, sem hann skyrði henni frá. Fidelia heyrði varla pau fáu orð, sem hann sagði viðvíkjandi auðnum, en sagði: „Jeg vissi, að faðir minn var dauður“. Að svo mæltu stóð hún á fætur c.-cr stóð eins föl og hreifing- arlaus tins og myndastytta frammi fyrir Gerald. „Jeg parf ekki að segja yður, hve mjög jeg kenni í brjósti um yður, Miss Loeke“, sagði Gerald. „Jeg kenni líka í brjósti um yður“, sagði Fidelia með tárin I augunum. „Þjer hafið misst föður yðar eins og. je.g“. Um leið og Fidelia sagði pctta rjetti búr. Ger- ald bendina ineð náttúrlegri, kvennlcgri liluttekn- ingu. Gerald prysti hönd hennar eitt augnablik. Hann befði gjarnan viljað snerta höndina ineð vörum sínum, samkvæmt bitium yndislega sið fyrri tíða, en liann vildi forðast, að pað gæti virst, að hann notaði sjer af geðsbræringu hennar. Ilann sá, að fregnin liafði fengið fjarskalega mikið á hana. Hryggð hennar helgaði hana í augum hans. Jafnvel blaða- mennska vorra tfma eyðileggur ekki riddaraskap manna. Hanu kenndi sárt í brjósti um hana, og honum fannst pað einskonar hræsni, að jafna sorg sinni saraan við sorg hennar. Hann- hafði aldrei

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.