Lögberg - 08.10.1896, Síða 6

Lögberg - 08.10.1896, Síða 6
6 LÖGRERG FIMMTUDAGINN 8. OKTOBER 1896. Púlitískir molar. l>aÖ sem nú er, og framvegis verð- U', undir pessari fyrirsögn, er smá- greinir úr Bandaríkja blöðum um ým- islegt viðvíkjandi binnm mikla kosn- inpa-bardaga, sem nú stendur yfirhjá nábúa pjóð vorri [og spursmálunum, sem bardaginn er háður um. GÓÐIR MKXfi' BKIPTA UM. Telegram frá Langdon, N. D. dags. 24. f. in. til Minneapolis blaðsins „The Journal“ segir: „Eitt af því,sem mikið umtal hef- ur vakið í rlki þessu, er sú fregn,að J. B. Boyd hefur afneitað silfri og mælir nú með gulli. Mr. Boyd er forseti Bryan silfur-klúbbsins, er forseti couDty-nefndar demokrata og er einn helsti kaupmaðurinn i bænum. Hann er nykominn heiin úr priggja vikna ferð um Michigan, Indianaog Ulinois rlkin og segir, að afleiðingin af ferð þessari ogþvi,að hafa nákvæmlega at- hugað allar kringumstæður, sje sú, að hann ætli að greiða atkvæði með Mc- Kinley. Bryan klúbburinn hefnr allt af verið að tapa meðlimum sinum, en J>að, að forseti klúbbsins hefur breytt um stefnu, hefur þvinær svipt hann lffsafli“. Telegram frá Sandstone, Minn., dags. s. d. til sama blaðs segir: „P. B. Gorman frá St. Cloud hjelt ræðu fyrir fjölda af tilheyrendum um penÍDga- spursmálið i gærkveldi. Mr. Gorman hefur alla æfi verið demokrat, en vinn- ur nú að þvi með oddi og egg að bindra, að Bryan og silfur-frlslátta verði ofan á“. (Margir Islendingar i byggðun- «m i N. Dak. hljóta að þekl ja þenn- an Mr. Boyd, sem nefndur er i fyrra telegramminu—f>ví I.angdon er I næsta county fyrir vestan aðalbyggðir peirra —og vita, hvort fregnin er sönn,þvi ef svo er, J>& er hún fróðleg fyrir pá sem þekkja hann —Ritstj. LöGB.) Bbyan kynni að ná kosningu. í ofannefndu blaði er greinarstúfur með aömu fyrirsögn og er fyrir ofan kafla þennan. Hann er útaf máli, sem var fyrir rjetti l Minneapolisseint i síðastl. sept., og hljóðar svo: „Vjer heimtum, að borgað sje i gullpeningum“, sagði lögfræðingur e’nn í morgun í rjetti þeim sem filli- ott dómari er yfir. Lögfræðingurinn var að lesa upp skjal, sem hann hjelt 4 i hendinni, og gullklausan viðvlkj- andi borgun á $4,000 vixlinum (sem yextir af áttu og að borgast i gulli), esui hann var að lögsækja fyrir, hljóð- er sem fylgir: „{ Bandaríkja gullpeningum af aömu pyngd og málmgæðum ognú er { gildi, ásamt vöxtum á upphæðinni, þangað til hún er borguð, i samkyns gullpeningum, með 7 af hundraði“, o. s. frv. fiigandi vixilsins var Arthur Mather, og hið einkennilegasta við petta er, að hann er silfurmaður, en verjandi er gullmaður. Eptir að málið var leitt til lykta var Mr. [Mather spurður að, hvers vegna hann, sem væri silfurmaður, heimtaði, að honum væri borgað í gulli, og pá svarnði hann: „Nú, skilj- ið pjer pað ekki; jeg veit ekki nema Bryan kunni að ná kosningu“. (Mórallinn eraugljós. Mr. Mather hefur enga trú á, pó hann styðji silf- urflokkinn, að silfur dollarar verði eins mikils virði og gull dollarar ef silfur-frlslátta kemst á, pó Mr. Bryan og hans fylgifiskar sjeu að telja mönn- um trú um það. Altgeldt, ríkisstjóri I Illinois, einn ákafasti stuðningsmað- ur Bryans, silfur-frísláttumaður—og hálfgerður anaikisti I skoðunum— setur klausu 1 alla samninga um fje, er menn eiga að borga honum, að boryunin skuli vera l gulli! Þessir menn praktisera auðsjáanlega allt ann- að en peir prjedika, og er ekki ólik- legt að pað ryri krapt prjedikana þeirra. „Silfurhljómurinn lætur vel 1 eyrum fáfróðra kjósonda, en gullið verður betra I vasanum“, er auðsjáan- lega skoðun sllkra manna.—Ritstj. Lögb.) PÓLSKIB IIBMOKBATAB EKU MEÐ McKini.ey. Eptirfylgjandi rititjórnargrein stóð fyrir nokkru í pölska blaðinu Ðziennik, gefmi út I Chicago: „Oss er ánægja I að skyra al- menningi frá pvl, að blað vort, „Dziennik Chicagoski“, sem stutt hef- ur demokrata flokkinn um slðastliðin 6 ár, mun nú, sökum pess að flokkur- inn hefur breytt stefnu sinni og vill nú koma á ótakmarkaðri silfur-frísláttu að hlutfallinu 16 á móti 1—sem myndi verða mjög skaðlegt fyrir landið— framfylgja eptir fylgjandi stefnu fram yfir næstu kosningar: Styðja gullstefnu republikana flokksins, eins og hún var sampykkt i St. Louis, Missouri, og pá menn, sem flokkurinn hefur tilnefnt sem merkis- bera slna. Vjer afneitum samt ekki grund vallar stefnu demokrata, en sem stend- nr erum vjer neyddir til að berjast á móti ,frlsilfur brjálseminni‘ til pess að vernda landið og meðbræður vora, hinn pólska verkalyð frá hinum ban- vænu afleiðingnm sem fríslátta silfurs óumflyjaniega mundi hafa 1 för með sjer. Vjer stígum þetta spor til hags- muna fyrir hina pólsku verkamenn, og vjer vitum að peir muni styðja pessa stefnu vora af alefli; vjer erum einnig vissir um, að Bandsrlkja pjóð- in mun skoða petta sem merki um, að landar vorir bera hag landsins fyrir brjóstinu og að þeir skilja hvað peim og landinu, pessu nyja föðurlandi þeirra, er fyrir bestu“. 'v ^YNY - PEGTÖRÁL PocitiycJy Curcs COUCH3 and COLD3 i i a surprisingly sliort limc. It’s a soi- entlfic cortainty, tried and truo, sooiiúng und hcaling i.i its efiects. V/. C. McCombkr & G m, Ilouchette, (}un.f rcpott ln a lottor that Pyn7-l'«ctnn»l ruieti >Tr*. C. Gapv.ni <>f rhronhTof.l m ')i*»*ti»rvl l>ron<l.ial tnU h, ».;nl nlao ••U.txl \/. U. w.cCuuibcr of a l<>iig->itai.úin , culil. M :. J. II. JIlTTY, Chcmiat, yii Vonge St., 'l'ornnto, writes: '* As n g. nc ol cuqli mnl lung nyrup J'jrnjr- íh ft rnost li.vnl-ml.lo It I.hh glvcn Ibo uir:v ->t iwtiHÍiictii.n to a.l xrhn li.ive til'MÍ lt.f inauy havlng s; ..ki-n t» m« of tli® 1x im í.ii» d“iived f»om Itn uie in tholr f.imilina. Jl u Hiiftablo í"r old or y"iirij', h* ing to HistwH. i:s .vilo wiih i»»*» )• *; lx un wnvlcrfnl, Biid I nin aloiivg r« comnieud it aa a *ai'o aml icliiibie cougii r'.<*(Mclno.’’ Lmxc Jtoftlc, 2.» Cí.h. DAVI3 1 AWR5NCE CO., Ltd. i>‘j!; Proprietors Montkeal Menzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Blgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th........................ 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ........ 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................1 OOa Augsborgartrúarjétningin............... J.0 Alþiagisstaðurinn forni................. 40 Biblíusögur í b....................0 35a Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75a Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ............................ 20 Chicago för mín ........................ 25 Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 bver....... 25 “ 91 og 1893 bver........... 25 Draumar þrlr............................ 10 Dæmisögur E sóps í b................... 40 Ensk-íslensk orðabók G.P.Zöegaí g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20 b Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði.............................. 25a Elding Th. Hólm....................1 00 Frjettir frá íslandi 1S71—93 hver 10—16 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð í Reykjavík.... ................. I5a Oinbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trtíar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Prestuj-inn og sóknrbörnin O O..... lOa Hejmilislíflð. O O..................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.].,. 25a Um matvœli og raunaðarv............. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa Föiin til tunglsius .................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndu m........................ 75 Qöngubrólfsrímur (B. Grondal......... 25 Grettisríma............................ lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur....................... 10 Hugv. nussirask.og hátíða St. M.J..'. 25a Htístafla • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa.......... 20 Iðunn 7 bindi í g. b.................7.00a Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G.............. 40 Islaudssaga Þ. Bj.) í bandi............ 60 H. Briem: Enskunámsbók................ 50b Kristileg Siðfræði íb.............1 50a Kennslubók yfirsetukvenna.........1 20a Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir .1. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ............ 10 Kvennfræðarinn ...................1 00b Kennslubók' I ensku eptír J. Ajaltalín meö báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr i ísl.kennslu e. B. J..... 15b Lýsing Isiands...................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Tb. 1 OOa Landafræði H. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............ 35a Leiðarljóð banda börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Sbakespear................ 25a Othello............................... 25a Romeó og Juliett...................... 25a „ herra Sólskjöld [H. Briein] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið........................ 35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)... 25 „ Strykið. P. Jónsson............... 10 Ljóðm .: Gísla Thórarinsen í bandi.. 76 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65a „ Einars Iljörleifssonar í b. ., 50 „ “ í lakara b. 30 b „ Iíannes Hafstein ............ 65 “ “ “ í ódýru b. 75b >> >. .. í gýlltu b. .1 10 „ H. Pjetursson I. .í skr. b. ...1 40 » » » II. „ . 1 60 » >> _ » II. í b...... 1 20 ., H. Blöndai með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson............ 55b “ löf Sigurðardóttir....... 20b “ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25 “ Kr. Jónssonar í bandi....1 25b „ Sigvaldi Jónsson............. 50a „ St, Olafsson I. og II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason............... 30a >> ogönnurrit J. Hallgrimss. 1 25 “ Bjarna Thorarinssen...... 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J.. 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40 „ Gísli Brynjólfsson..........1 lOa » Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.............1 10 >> “ í skr. b........1 65 „ Grims Tbomsen eldri útg... 25a „ Ben. Gröndals............. 15a Úrvalsrit S. Breiðfjörðs.......... 1 35b “ “ ískr. b.........180 Njóla ................................. 20 Guðrtín Osvífsdóttir eptir Br. J’. .... 40a Kvöldmáltíðarbörnin „ E, Tegnér .. lOa Læknlnaabækur Dr. Jónassenut Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlöguin .............. 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson . ...IbV. 40 Barnsfararsóttin, J. H................ ína Hjúkrunarfræði, “ ................... 35a Hömop.lækningab. (J. A. Qg M. J.) í b. 75 Friðþjófs rímur........................ 15 Sannleikur kristindómsins ............. 10 Sýnishorn ísl. bókmenta............. ,1 75 Sáimabókin nýja ..................1 00a Sálmabókin í skrautb. $1,50 1.75 og 2,00 Stafrófskver Jóns Olafssonar...... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar.............. 25b MannkynssagaP. M. II. útg. íb.....1 lo Málmyndaiýsing Wimmers................ 50a Mynsters hugleiðingar................. 75a Passíusálmar (H.- P.) f bandi.......... 40 “ í skrautb... ; .. eo Predikanir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a Páskaræða (síra P, Su)................. 10 Ritreglur V. Á. I bandi................ 25 Reikoingsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöid.. íoa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. b., hvert 60 Tímarit um uppeldt og menntamál... 37 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ “ á 4 blöðum ceð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum 3 50 Sögiir: Blómsturvallasaga.................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur S bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. i0a Flóamannasaga skrauttítgáfa'." .’.. 25a Gönguhrólfs saga..................... 10 Heljarslóðarorusta.....................30 Hálfdáu Barkarson .....................10 Höfrungshlaup................” 20 Högni og Ingibjörg, Th. Hoim.25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðari partur..................... goa Draupnir III, árg..............! . 30 Tíbrá I. og 11, hvort ..’ 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans........................ 80 II. Olafur Ilaraldsson helgi1 00 tslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja............... 15 4. Egils Skallagrímssonar............ 50 5. Hænsa Þóris........................10 6. Kormáks............................20 7. Vatnsdæla..........................20 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 10 9. Hrafnkelssaga Freystroða...... 10 10. Njála ..... .... . .. ........ 70 II. Laxdæla.....................’ 40 12. Eyrbyggja.........................80 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetninga.........!!!! 25 Saga Jóns Espólins.....60 „ Magnúsar prtíða........!!!!!".!! 30 Sagan af Andra jarli.............!” 25a Saga Jörundar hundadairakónKS......1 10 Kóngurinn í Gullé....................... 15 Kari Kárason.................!!!.. 20 Klarus Keisarason............. ’ lOa Kvöldvökur............................. 75» Nýja sagan öll (7 hepti)... . . . . . . 3 00 Miðaldarsagan.......................... 75a Norðurlandasaga........................ 85b Maður og kona. .1. Thoroddsen... 160 Nal og Damaj anta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka...........! bandi 1 OOb „ “ ............í kápu 75b Randíöur í Hvassafelli í b.............. 40 Sigurðar saga þögla.................... 30a Siðabótasaga.......................... fl5b Sagan af Ásbirni ágjarna............... 20b Smásögur PP 123456íb hver.... 25 Smásögur banda unglingura O. 01..........20 „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 » » 2, 8. og 6. “ 35 Sogur og kvæði J. M, Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjatrikis á Islandi... 40b Villifer frækni........................ 25a Vonir [E.Hj.]..............!!!.!!! 25a Þórðar saga OeirmundarssoDat............ 25 Þáttur beinamálsins í Htínav.þingi lOb OSfintýrasögur ......................... 15 SönKbœkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guði, 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50 Söngbók sttídentaf j elagsi ns... 40 “ “ 'í’b! 60 “ i giltu b, 75 Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins,... ..!..’!!‘ 35b “ De 1000 hjems sange 4. h....... 50b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ......... 40 Islenzk sönglög. 1. b. II. Ilelgas.... 40 ,T >> » 1. og 2. h. bvert .... 10 Utanfor. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu Og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 5« Vísuabókin gamla í bandi . 80a Olfusárbrtíin . . . 10» Bækur bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 00 Eimreiðin . , 1 ár 60 “ 1. og;iI. hepti, II. árg....... «0 Islen/k hlödi FramsÓKn, Seyðisflrði................. 40a, Kirkjublaðið (15 arkir a ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljóa.............................. 60 Isafctíd. „ j 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)...., 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)........ "”x 50b Þjóðviljinn (Isafirði).,...!!!!!! 1 00b /Stefnir (Akureyri)........* .......’ 75 Dagskrá..................1 00 13f* Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einungis til bjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg* mann, aðrar bækur bafa þeir báðir. 128 þekkt föður sinn, séiM þar að auki hafði aldrei verið skyldurækinn við fjölskyldu síns, og hafði látið son sinn berjast sjálfan áfram 1 veröldinni, sem best hann gat. Var pað ekki faðir „svarta prinzins“, sem neitaði að senda syni sínum meira herlið og barði pvl við, að pað væri betra að sonur sinn ynni bardagann af eigin ramleik? Mr. Aspen, eldri, leit ef til vill eins hetjulega & föðurskyldu slna. En hvað sem pvl leið, pá ljet haDD son sinn heyja bardagann alveg án nokkurrar föðurhjálpar. Það var ef til vill vel meint og hetjuleg stefna, en það var vissulega ekki stefna, sem er líkleg til að vekja kærleika hjá syn- inum til föðursins. Þess vegna áleit Gerald í hjarta sínu að það væri tímögnlegt, að hann saknaði íöður slns eins mikið og Miss Locke saknaði föður slns, og pví nærri fyrirvarð hann sig úUf hluttekningunni, sem hún sýndi af föðurmissi hans. »Jeg pekkti föður minn mjög lítið“, sagði hann þvl hreinskilnislega—en samt neyddi hann sj&Ifan sig til að segja petta, pví honum fannst pað eins- konar last um framliðinn mann. „Faðir minn var æfinlega bjá mjer á meðan hann var heima“, sagði Fidelía. „Jeg nærri tilbað hann. Jeg verð að biðja guð um styrk til að bera petta mótlæti! Þjer hafið enn ekki sagt mjer, Mr. Aspcn“— hún var búin að læra að nefna hann—• „úr hverju hann „—hún gat varla komið upp orði— „úr bverju hann dó“. 133 vegna yður langar til að hafa tal af þessum manni“. Meðal annars af þvl, Mr. Aspen, að liann er nú eini maðurinn á Englandi, sem veit nokkuð um petta mál—af eigin reynslu meina jeg“, sagði Fidelia. „Hann hlytur að geta sagt mjer eitthvað um—um föður minn. Og mig langar til að sjá manninn aug- liti til auglitis. J©g mundi vita betur, hvað jeg ætti að álíta um allt þetta mál, ef jeg sæi hann“. „Auðvitað“, sagði Gerald hiknndi. „Jeg skal gera allt hvað jeg get“. „Viljið pjer liðsinna mjer í pvl, að jeg geti sjeð pennan mann“, spurði Fidelia. Gerald var forviða á ákefð hennar í þessu efni, en hann svaraði: „Ó, já—ef jeg get“. „Ef pjer getið!“ sagði Fidelia. „Eruð pjer ekki bendlaður inn í þetta m&l eins og jeg? Dó ekki faðir yðar parna fyrir handan eins og faðir minn ? Getið pjer ekki farið og sjeð þennan mann og talað viðhann? Væri pað ekki alveg eðlilegt og sjálf- sagt?“ „Auðvitað“, sagði Gerald. „Jeg verð að tala við hann undir öllum kringumstæðum; og ef þjor óskið að tala við hann, þá skal jeg gera það eins auðvelt fyrir yður eins og jeg gct“. „Jeg er yður mjög pakklát fyrir það“, sagði t idelia og leit niður fyrir sig um leið. Hvað gekk Gerald til að færast heldur undan, að láta liana ná tali af pessum einkennilega Mr. Ratt Gundy? Sumpart pað, ef til yill, aðhann hafði 132 gert grein fyrir pví, en það íer hrollur í gegnuffl mig í hvort slsipti sem jeg heyri hann nefndan. Alltið pjer ekki að hann hafi verið eitthvað riðinn við morðið?“ „Morðið í St. James stræti?“ spurði Gerald. „Já—þjer viljið ekki kannast við, að neitt ann* sð morð hafi átt sjer stað—að faðír minn hafi verið myrtur“, sagði Fidelia. Hvílíka breytingu höfðu ekki fáeinar mínútut orsakað á henni! Hún talaði nú rólega og stillileg4 um dauða föður sins. „Allir segja, að pað væri ekki hin allra minnsta ástæða til að gruna þennan mann—þennan ókunua mann—önnur en sú, að hann fannst hjá Ukinu parna hjá St. James stræti“, sagði Gerald. „Satt að segja er ekki sanngjarnt að taka svo til orða, að hann fundist hjá likinu, pvl pað^var hann sem gerði aðvart og kallaði lögregluliðið pangað“. „Alítið pjer að nafnið, sem hann gaf upp> SJ0 hið rjettta nafn hans?“ spurði Fidelia. „Nei, jeg er viss um, að pað er ekki hans rjetW nafn“, svaraði Gerald. „Mjög fáir menn gaDf>a undir sínu rjetta nafni þar í óbyggðunum“. „Mig langar til að sjá pennan mann“, sag®1 Fidelia. „Mig langar til að kynnast honum. Viljl° pjer hj&lpa mjer til að ná tali af honum?“ „Jeg skal hjálpa yður í öllu, sem jeg möguRf?4 get“, svaraði Gerald. „Jeg skal gera allt, sem ffljef er mögulegt, I pvi efni) en jeg skil ekki, byer®

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.