Lögberg - 08.10.1896, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. ÖKTOBER 18%
7
Útdrættir
ÓR RÆDU W. J. Bryans, porseta-
EPNIS SILPUR- DEMOKRATA OG
POPULISTA, ER IIANN IIJKLT í
New YoRK f JÖLÍ SÍÐASTL.
Lofið mjer að segja nokkur orð
viðvíkjandi f>eim niðnnum, sem haf»
hagnað af gullmælikvarðanutn, og
sera eru honum hlynntir, ekki af pví
að vilja troða undir fótum annara
rjettindi, heldur af því að kringum-
stæðurnar gera f>á blinda fyrir aUeið-
ingum f>eim er gullinælikvarðinn hef-
ur f för með sjer fyrir oss. Jeg ætla
að biðja yður að yfirvega ræður
tveggja manna, sem mótstöðumenn
vorir ekki munu rffa niður, með f>ví
að menn f>essir hafa lengi verið í op-
inberri pjónustu og mikils metnir í
flokk sfnum. Arið 1869 sagði scnator
Sherman: „Minnkun gangeyrisins
er langtum athugaverðari athöfn en
scnatorarnir halda. Vor eigin pjóð
og aðrar þjóðir hafa gengið í gegnum
pann hreinsunareld áður. JÞað er
ekki mögulegt að fara pá ferð háska-
laust. Fyrir alla nema auðmennina,
er ekkert skulda, launaða embættis-
menn og pá, er árgjöld eiga, pjfðir
petta tfmabil tap, áhættu, verzlunar-
deyfð, kauplækkun stanz á fram-
kvæindum, gjaldprot og óhamingju.
I>að pyðir eyðilegging allra smá-
kaupmanna, hverra skuldir eru tvö-
falt meiri en höfuðstóll sá, er peir
reka verzlun sína með, pó skuldirnar
sje priðjungi minni en eignir. I>að
pyðir. að allar afurðir akuryrkjunnar
lækka í verði án pess að skattarnir
sje færðir mikið niður. Hvaða hygg-
inu maður myndi áræða að byggja
hús, járnbraut, verksmiðju eða hlöðu,
pegar hann áslíkt f vændum?“
Eins og jeg hef áður sagt, er pað
embættismaðurinn, sem hefur fast-
ákveðfn laun alla æfi, sem hefur hag
af minnkun gangeyrisins, en ekki peir
sem eiga tekjur sfnar undir ástandi
iðnaðar og verzlunar. l>ar sem Mr.
Sherman segir, að minnkan gangeyris-
ins hafi skaðlegar afleiðingar fyrir alla
nema skuldlausa auðmenn eða pá, sem
lfkt stendur á fyrir pá, segir hann
sannleika, sem hlytur að vera ljós sjer-
hverjum peim sem vandlega vill
hugsa um málið. Mr. Sherman var í
pann tíma að tala um minnkun 4 seðla-
gangeyrinum, en grundvallar-atriðið,
sem hann framsetti, má heimfæra upp
6 gangeyrismagn heimsins.
Mr. Blaine ræddi hin sömu atriði
f sambandi við pað, að silfur væri
numið úr gildi sem peninga mæli-
kvarði. 1 ræðu, sem hann hjelt á full-
trúadeild congressins pann 7. febrúar
1878 sagði hann: „Jog álít að ef
peir, sem nú berjast fyrir pví að gull
verði hinn eini peninga-mælir í héim-
inum, hafa áfram sitt mál, pá muni
pað valda stórmiklum skaða allstaðar
I verzlunarheiminum. Afnám silfurs-
ins sem peninga og pað, að gera gull
að hinum eina verð mælikvarða, blyt-
ur að hafa eyðileggjandi álirif á allar
eignir að undanteknum peim sem
pannig er komið fyrir, að pær færa
eigendum sfnum fastákveðnar árlegar
tekjur. Lannig lagaðar eignir myndu
vaxa mjög í gildi og eigendur peirra
bafa hagnað, sem væri tiltölulega
hærri en hagnaður af öðrum eignum
°g pess vegna órjettlátur".
t>að gegnir furðu að peir, sem
fje sitt eiga f pesskonar fyrirtækjum
að peir hafa fastákveðnar tekjur af
peim, ekuli horfa aðgerðalausir 4 pað
að silfnr sje eyðilagt. Vjer getum
ekki búist við að peir, sem eiga eignir
af öðrum tegundum,muni mæla á móti,
að peningar hafi tiltölulega meiri og
órjettlát hlunnindi en aðrar tegundir
eigna hafa.
Ef að hinir tiltölulega fáu, hverra
‘eign’Qtm er pannig varið að ttf peim
fást stöðugar inntektir,hafa rjott til að
nota sjer kosningarrjettinn til að
faækka verð pesskonar eigna, hefur pá
«kki hinn hluti pjóðarinnar rjett til
|>ess á sama hátt að verja sjálfa sig
gegn skaðlegum afleiðinguin af hin-
tim hækkandi mælikvarða? í>eir, sem
verða að kaupa peninga fjrir afrakst-
ur erfiðis síns,cru allt öðru vísi stadd-
ir en peir, sem eiga peninga eða liafa
fastar tekjur. Velferð pjóðarinnar—
já velfarnan menntunar heimsins—er
komin undir velvegnan fjöldans.
Hvað gagnar pað oss, að hafa
dollar sem vex f verði dag eptir dag,
ef liann lækkar menningarstigið og
ollir pjóðinni skaða? Hvað stoðar
pað oss ef vjer, pegar vjer erum að
reyna að auka lánstraust vort með pví
að hækka gildi dollarsins, eyðileggj-
um magn vort til að borga skuldir
pær, er vjer pegar höfum samið um,
með pvf að lækka gildi pess afrakst-
urs, sem vjer verðum að borga skuld-
irnar með?
Ef pví er haldið fram, eins og
stöðugt er gert, að gullmælikvarðinn
geri oss mögulegt að fá meira lán f
útlöndum, pá svara jeg pvf, að end-
urreisn tvímálmsins muni koma jöfn-
uði á milli penÍDga og eigoa, og pann-
ig gera mögulega slíka velvegnunar
öld, að Bandaríkja pjóðin geti
farið að lána öðrum fje í staðinn fyrir
að taka alltaf lán annarsstaðar. Jafn-
vel pó vjer vildum halda áfrarn að
lána, hversu lengi myndum vjer geta
haldið áfram að fá fje að láni undir
pannig fyrirkomulag', sem lækkar
verð eigna og veikir grundvöll pann,
sem lánstraustið hvflir á?
Jafnvel peir sem hafa fastar
tekjur sjá vissulega, að pótt peir hafi
hagnað af verðhækkun dollarsins, pá
er sú löggjöf ranglát sem veitir peim
meiri gróða en peim mönnum, hverra
tekjur eru komnar undir verði eigna
og afraksturs. En ef peir ekki vilja
hlusta 4 röksemdir, sem byggðar eru
á rjettvísi og sannsyni,pá vil jeg biðja
pá að yfirvega hagsmuni framtfðar-
innar. Vjer lifum ekki fyrir sjálfa
oss eina: erfiði vort, sjálfsafneitun
vor, áhyggjur vorar —allt petta er
vegna eptirkomenda vorra eins mikið
og vegna sjálfra vor, en vjer getum
eigi verndað börn vor lengur en vjer
lifum sjálfir. Látum pá, sem nú hafa
hagsmuni af skaðlegu fjármála fyrir-
komulagi, minnast pess, að pegar fram
líða stundir kunna börn peirra og
barnabörn, fyrir verkun pessa fyrir-
komulags, að verða að borga skatt til
niðja peirra, sem nú á dögum er gert
rangt til.
Chicago stefnuskráin er greini-
leg og kröptug mótmæli gegn pví,
að viðhalda gulli sem mælikvarða,
hvort heldur f hið óendanlega, eða
pangað til hægt er að fá aðrar pjóðir
t’l að sameina sig með oss um, að af-
nema pann mælikvarða, og stofnu-
skráin er um leið ótvíræð krafa um,
að ótakmörkuð fríslátta silfurs og
gulls, að hlutfallinu 16 á móti 1
verði tekin upp og lögleidd án
pess að bíða eptir annara pjóða sam-
pykki. Vjer förum ekki fram á, að
nyjar tilraunir sjeu gerðar; vjerheimt-
um að eins, að snúið sje aptur til
peirrar fjármála stefnu, sem reynsla
sögunnar hefur viðurkennt og studd
hefur verið af öllum helstu stjórn-
vitringum meðal pjóðar vorrar, frá
dögum hins fyrsta forseta vors allt
fram að árinu 1873. Hegar vjer för-
um fram á, að myntunarliús vor sjeu
opnuð fyrir ótakmarkaða silfur frí-
sláttu og að silfur peningar peir, sem
>annig eru myntaðir, verði löglegur
gjaldeyrir með fullu ákvæðisverði, pá
krefjumst vjer að eins að silfur fái
sömu rjettindi og gull hefur nú.
Þegar vjer föruip frain á, að pessi
myntun verði gerð að hlutfallinu 16 á
móti 1, pá krefjumst vjer aðeins, að
gullpeningarnir og mælikvarða silf
urdollarinn,—sem, pvf verður að
muna eptir, inniheldur liina sömu
upphæð af hreinu silfri eins og Jjinn
fyrsti silfurdollar sem myntaður
var í mynthúsum vorum—haldi binDÍ
aöim.i pyngd og málmgæðum og nú
á sjer stað.
Islands frjettir.
Reykjavík, 22. ágúst 1896.
H^FSIvII’Akvíar-málid. Sú hefur
orðið niðurstaðan hjá hinum danska
mannvirkjafræðingi, sem við var búist
öðrum præði, að hafskipakvíagerð hjer
mundi verða miklum mun dyrari en
svo, að vjer fáum undir risið. Haf
skipakvíin sjálf mun kosta einar 2
millj. króna; en auk hennar purfi
mikils liáttar öldukampa utar miklu
henni til hlifðar í hafróti, annan á
Örfiriseyjargranda—hlaða upp grand
aun—og framhald lians út af Örlirisey
spölkorn austur eptir, en hinn vestur
frá „Batteríinu“ móts við hinn og pó
Dokkuð á misvíxl, en pau mannvirki
kosti um 3 millj.
Hafnarbryggju, sem pá er Mr
Vaughan í Newcastle (brúarsmiður
inn) hefur verið að bjóðast til að gera
hjer, líst honum eigi heldur vel á
ætlar hana muni að litlu haldi koma
pegar mest á liggi.
Hvort auðið muni að gera höfn
inni eitthvað annað til umbóta í pe3sa
stað hvorstveggja, hefur hann eigi
fhugað til hlftar enn. Hann fóraptur
með „Bothnia“ f síðustu viku og ráð
gerir að senda hafnarnofndinni hjer
ytarlegt álitsskjal um málið og
skyrslu um raunsóknir sínar hjer pví
viðvíkjandi.
Það var vitaskuld illt, að fram-
faravon sú, er vjer höfðum alið f máli
pessu, skuli eigi geta ræzt. En pað
er prátt fyrir pað siður en svo, að
iðrast purfi pess, að málinu var hreift,
eða að lagður hefur verið fram nokkur
kostnaður til rannsókna uin pað af
eða á. Það er svo mikið í pað varið,
að vita, hvort fært er eða ekki fært í
jafumikils háttar máli, heldur en að
hafa ekkert við að styðjast nema
ímyndanir einar eða ágizkanir peirra,
er óbærir eru um að dæma.
Hlaup í Markakfljóti. Fyrra
priðjudag, 11. p. m., kom óvanalegt
hlaup í Markarfljót og kvíslum pess
(í>verá o. fl.), meira on dæmi eru til
hálfa öld, og olli talsverðum skemmd
um á engjum, meðfram Þverá einkan-
lega, svo að ónytt er til slægna petta
ár, par á meðal talsverð skák af Safa-
myri. Um 2,000 hesta slægjur er
sagt að ónytzt hafi á einum bæ
Rangárvöllum, Dufpekju, og 600 á
Móheiðarhvoli, auk pess sem flóðið
fór par með 100 hesta af heyi. Það
er brennisteinskennd jökulleðja, sem
bylur jarðveginff og límirjgrasið nið-
ur. Ekki spillir pað honum til fram-
búðar: sprettur vel næsta ár og ef til
vill öllu betur en áður. Eitthvað af
fjenaði vissu menn til að orðið hefði
fyrir hlaupinu; fundust nokkrar kind-
ur dauðar í byggð og búist við meira
tjóni ofar. Silungur fannst og dauð
ur í hrönnum, er hlaupið rjenaði, og
pótti taka fyrir veiði í Þverá eptir,
nema af nygengnu, pegar frá leið.
Heppni var pað, að ekki voru menn á
ferð yfir vötn pessi eða um leirana
milli peirra, pegar flóðið kom; ólík-
legt talið, að hægt hefði verið að forða
sjer. Kaupstaðarlest frá Odda, með
10—12 hesturn, á heimleið neðan úr
Landeyjum, var nykomin upp úr
Þvcrá,er hlaupið kom; mundi pað hafa
farið með hana alla, eins og hún var.
Gizkað er á, að flóðið hati verið allt
að 2 mannhæðir á dypt f farvegum.
£>að kom stundu ept'r hádegi og fór
ekki að rjena til muna fyr en um
miðaptan, en ekki fulldregið úr vötn-
unum fyr en rúmri viku eptir.
Hlaup pessi stafa af vatnsstíflu
upp í jöklum, er úr verður með tím-
anum stórt lón, sem grefur sig fram
að lokum og rffur styfluna eptir ef til
vill svo tugum ára skiptir frá pví, að
fyrst fór að safnast fyrir.—Isafold.
\Relief for
Jjang
y E P E E E
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH.
ALl DRUGGISTS, PERFHMEHS m
GENERAL DEALERS.
k k (j. b fe I
* m % “ ® p
*Trou
In ( OXHITllFTEON nnd nll I.CWO
• DI8EA8EK, KFITTIXG OL' $
A COtJGII, LOM8 OF APPETITS,
• DEDILITY, tho beneni iof this ®
g artlcleapo moet suaulftfst. ^
_ By thenld ofTlí« ‘’D k I. " Rmulnlnn. T ha\x*ot
9 rla ofa linoklng cough whí. h hud truuhlfd m«W áö
OT" » y««f| hav« Krtlnud coiwidcrnbly ln
0 weight. I Hked tliia KmtílsioQ so «n:i I was jfiad /n
w whcu tho Ume catoo around to tako it. W
(| T. II. WlftnHA^, C E .Mwtrwil _
IMIe. aoif 91 pnr Hnttlo
• DAVIS & WWREACE CO., Ltj., Momtseal ®
• •••9 ® O ©<5900
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Ilamre lyfjabúð,
Park Iliver, —-----N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Clrajjon,
N. D,, frá kl, 5—6 e, m.
Ihtid
PRENTH
FYRIR YKKUR. Vjer
erum nybúoir að fá mikið
af NÝJUM LETURTEG-
UNDUM, og getum pví
betur en áður p-entað hvað
helzt sem fyrir kemur, svo
vel fari.
Vjer óskum eptir, að
fslendingar sneiði ekki hjá
oss pegar peir purfa að fá
eitthvað prentað. Vjer
gerum allt fyrir eins lágt
verð og aðrir, og sumt fyrir
lægra verð.
Lögberg Print. & Publ. Co
Tannlæknar.
Tenuur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE EUSH
527 Main St.
Peningap til lans •
gegn veði í yrktum lönduin.
Rymilegir skilmálar.
Farið til
Tije London & Caqadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., Winnipeu.
eða
S. Christophcrsou,
Virðingamaður,
Gkund & Baldur.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa inikiðog vandað upplag af allskonar meðalaefuum, Skriffærum, Einka-
leyfismeðöluin, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal,
N. Dak.
Jofinson & Reykjalin.
Bojga 4 cents 1 vörutn fyrir pundið í blautum naut-
gripahúðum.
Líka taka peir Sokka 4 25 cents gegn ullar-Kjóla-
dúkum, sem peir selja á 35 til 40 conts yardið.
-Mountain, N. D
Cefid okkur eptirtekt
eitt augnablik.
Iinnkaupamaður okkar, Mk. R. I,. Kelly, cr nú sem steudur
austur í rikjum að leita eptir kjörkaupum á liaust og vetrarvörum
af öllum tegundum.
Passið upp á kjörkaupiu, sem auglýst verða í bessu plássi f
hvern viku í haust. r
L. R. KELLY^
MILTON, N. DAK.
Tv
Tv
VINNI! IVINNI!
Vjer höfum nægan bindaratvinna handa öllum
Islendinguni.
Látið ekki hjá líða að finna okkur áður en pjer
kaupið annarstaðar. — Vjer höfun. að eins góð'ail
tvinna, og seljum hann með eins lágu vorði, ef ekki
laigra en nokkrir aðrir.
JOHN GAFFNEY.^iIS
Crystal, N. D.